Heimskringla - 19.04.1895, Síða 3

Heimskringla - 19.04.1895, Síða 3
HEIMSKRINGLA 19. APRÍL 1895. 3 menn til dauða. Þeir vægja ekki lifs- afkvæmum og líta ekki miskunnar aug- um til ungbarna”. Esajas 13., 16.—18. . Ég læt þá éta kjöt sona sinna og dætra og hver skal éta annan”. Jere- mías 19., 9. 6. “Þess vegna skulu í þér feðurnir éta sín börn og börnin feður sína”,—- Esekiel 5., 10. . “Engu skuluð þér vægja og enga meðaumkun hafa. Gamalmennum' ungbörnum, meyjum, börnum, konum, skuluð þér bana og eyða”. Esekíel 9., -6.. Mediumenn og Heródes barnamorð- ingi sýnast að hafa verið Jehóva synir, en ekki Jesús frá Nazaret. Hann ætti að vera ritari og ritstjóri Sameiningar- íar. Einn af lesendum bibliunnar. Mrs. May Johnaon- Ayer’s Pills Mig langar til að bæta mínum vitn isburði við vitnisburð annara, sem hafa brúkað A.yers Pills og get ég sagt ^að ég hefl brúkað þær í mörg ár, og ætíð gef- ist vel VIÐ MAGrA og lifrarveiki og við höfuðverk, sem or- sakast af bilun þeirra líffæra, eru Ayers Pills óviðjafnanlegar. Þegar kúnningj- ar mínir spyrja mig að því, hvert sé hið bezta meðal við ólagi á LIFRINNI og MAGANUM, þá ráðlegg ég ætíð Ayers Pills. Ef þær eru brúkaðar í tíma lækna þær kvef, verja influenzu eða hita hitasótt og lag- færa meltingarfæriu. Þær eru aðgengi- legar og eru hið bezta familíulyf yfir höfuð, sem ég hefi þekt. Mrs. Máry Johnson, 368 Rider Ave, New York. iYEBS PIllS fengu, 7imslu verðlaun d heimssýningunni, AYERS SARSAPARILLA fyrir blóðið Auðvitað kemur engum í hug að þræta við málgagn hins íslenzka páfa dóms um það, hvort híðinga-lögmál Salómons, og annað hirtingar-lögmál biblíunnar “dugi nú ekki ’lengur” til þess að barnið láti undan, t. d., ef fylgt er 5. Móses 21., 18.—21.: að foreldrar sem eiga óhlýðinn son fari með hann borgarhliðið til öldunganna og ákæri hann í heyranda hljóði og svo “skulu þá allir bæjarbúar grýta hann til bana” Yitaskuld mun þessi tilvitnaði stað ur Móses-laganna vera álitinn engu síð ur guðleg og heilög smurning fyrir sið ferðis hendur allra foreldra i kyrkjufé- laginu, en lurkafeiti Salómons ; en eftir láta verður samt hverri mennskri til finning ó-“innblásinna” og ó-“uppblás inna” manna á þessari öld, að líta eftir hvort þeir geta komið auga á neinn “sannan kærleika” til barnsins, !sem "stendur á bak við þann aga, ' sem hér er um að rteða”, eða jafnvel nokkuð annað betta en "sannan” rétt-trúnaðar kærleika til Jehóva, Gyðinga guðs, sýndist hafa yndi af því að sjá ungbörn hroðalega kvalin og drepin. Hér koma að eins 7 biblíustaðir til yfirlesturs og leiðleiningar: 1. “Ég vil senda villudýr merkur innar meðal yðar, þau skulu gera yður barnlausa”. 3. Móses 26., 22. 2. “Drepið því alt karlkyns meðal barnanna”. 4. Móses 31., 17. 3. “Drep þú svo mann sem konu, svo barn sem brjóstmilking”. 1. Samú- elsb. 15., 3. 4. “ITngbörnum þeirra mun slegið verða niður við stein, hús þeirra verða rænd og konur þeirra smánaðar. Sjá ég æsi upp Mediumenn í gegn þeim Þeir hugsa ekki um silfrið og þá langar ekki í gullið, bogar þeirra rota unga SAYERVILLE, MIDDLESEX CO., N. J., 6. Marz 1895. Eftir tæpa tveggja ára veru í Win- nipeg lagði ég af stað hingað aftur 31. Janúar með konu minni kl. 1 e. h. Þá var norðvestan vindur með nístings- frosti, sem hélzt í tvö dægur. Okkur varð köld vistin í vögaunum, því gang- urinn á milli þeirra var ekki tilbyrgð- ur, en bæði stormur og snjór getur komist inn í þá, því ekki var tjaldað yfir bilið, eins og þó er gert á flestum betri lestum nú orðið. Svo gekk ferðin seinlega, að við vorum 6 timum lengur á ferðinni til Hamilton, en áætlað var Við komum þangað kl. 12 (á miðnætti) 2. Eebrúar og urðum að gista þar til kl. 6 næsta morgun. Gistingin kostaði 1 dollar fyrir bæði. Lestin lagði sam- stundis þaðan suðaustur; toll-rannsókn engin. Ág var spurður að, hvað ég hefði meðferðis og var það látið nægja. Kl, 8 komum við að Niagarafossi ; þar var stanzað 5 mínútur á brú, sem ligg- ur yfir gljúfrið, svo að ferðafólkið gæti sem bezt séð hið hrikalega vatnsfall með öllum sínum bylgjum og boðaföll- um niðureftir hinum óslétta farvegi Eins og leið lá var strykið tekið suð- austur um New York og Pennsylvania ríkin og að lyktum um New Jersey til þess um kveldið kl. liðugt 9, að við urðum að skilja við lestina 10 mílur vestur af Perth Amboy. Eftir nokkrar minútur var þaðan farið með okkur ; við vorum orðin tvö ein eftir af öllum þeim grúa, sem við urðum samferða allan daginn, og komin koldimm nótt. Loks vorum við þó komin til Pert Am- boy kl. 10 á sunnudagskveldið. Vega- lengdin er um 2000 mílur. Ég get ekkj lýst þeim hlýju viðtök- um af vinum og kunningjum, sem við mættum undantekningarlaust. Það var eins og við værum heimt úr helju, Daginn eftir að við komum, s.ó skugga nokkrum yfir ánægjuna, því þá mátt um við fylgja nýlátuum vini vorum til grafar, Magnúsi Oddsyni, ásamt konu hans Guðrúnu Þórðardóttur og fjölda af vinum hins látna. Þar mistum við einu af hinum vönduðustu mönnum meðal vor. Danskur prestur hélt hús kveðju og líkræði. Síðast urn kveldið drukkum við erfi lians að hrein-íslenzkri venju. Ég er nú, sem betur fer, laus við and heala tho inflamed ii.-4.4ue9 of tlio larvnx or hronciiial tuhcs. PYNY-PECTORAL is a certain reinedv hased on a clear know- letlgo ot tho dibcases it waa created to curc. LARGE B0TT, E 25 0ENTS. hinn þreytu-’ogjþunglyndislegaj bæjar- brag. sem að mór .virðist hvíla yfir Winnipeg, en kominn til kunningja, og vantar fátt af því sem við þurfum.— Árin þessi 2. sem [ég var í Winnipeg, hafa hér verið mörgum ervið, kaupgjald lægra yfir alt og verkfallið mikla fyrra færði með sér æði-mikla dýrtíð og þrengingar.V'.Þó get ég ekki si'ð að lönd hans fyrir þvi, að hann hafi logið ó- hróðrinum. Glenboro, 30. Marz 1895. Björn Einarsson, Steinunn Jóhannesdóttir. YfirlýsLng. um haSjiliðið sérlega illa, því| þeir sem áttu hús þegar ég fór héöan eiga nú meira í þeim. Þar að auki hafa 3 bænd ur liér keypt sér löðir og látið setja sér upp lagleg íveruhús, sem þeir búa í.— Vinnutíminn hefir verið slyttur úr 11 í 10 kl. tíma á dag. Svo er að sjá, að hér verði töluAert líf og fjör ; bryggjur verkstæði er verið að byggja hér nú víða svo undrun sætir og kaupgjald hefir nokkuð lagast. — Veturinn hegr verið hér í lakara lagi, kaldur og um- hleypingasamur. þó hefir ekki verið mikill snjór að staðaldri. Nú er rnjór að liverfa, komið vo-iveður og jörð að þiðua. H. B. Skagfjöuð. í Hkr. 22. þ. m. stendur all-löng grein írá J. P, Sólmundarsyni, og fer hann þar nokkrum ærukrenkjandi orð- um um skrifara fundarins, er hafður var í Kjarnaskólahúsi 24. Sept, síðastl. Með því ég undirritaður er skrifari sá, er J. P. Sólmundsson beinir að bæði ritfölsun og skreitni, þá lýsi ég hann hér með—án þess að viðhafa stærri orð —ósannindamann að þessum ummæl- um, ásamt Albert Þiðrikssyni, “sem fyrir munn” J. P. Sólmundarsonar—því sjálfur var hann ekki á fundi þessum— hefir undan eyrunum 'borið mér það sama á brýn. Ég hefi góð og gild vitni að þessum framburði mínum, ef til kemur, sem þeir herrar, er hér eiga hlut að máli, ekki geta hrakið. Husavick P. O. 30. Marz 1895. Þorst. J. Mjófjöko. ODYR -2£. SROFATNADUR - - - fæst nú í búð - - - Clir. Christianssonar á horninu á Notre Dame og Young Str. • • • Karlmanna skór frá $1.00 til $2.50. — Ljómandi fallegir og nettir kvennskór frá 65 cts. til $2.50. — Barnaskór frá 25 cts. til $1,25. — Rubber-skór smáir og stórir frá 25 til 75 cts. Einnig hefi ég nokkuð af óseldum vetrarskófatnaði, sem ég sel með ótrú- lega miklum afslætti og er þess vegna mikill peningasparnaður að kaupa það nú og geyma til vetrarins.JJ Komið og sjáið hvað til er í| litlu búðinni. William Ave., rétt fyrir vestan hús ritstj. E. Jóhannssonar, 33 feta lóðir á $10 fetið eða $8 fetið ef 300 fet eru tekin einu. Einnig 3 hús á Pacific Ave. til sölu með lágu verði og auðveldum borgunarskilmálum. C. GERRIE, 763 Pacific Ave. Yfirlýsing. Þeim Selkirk-búum og fleiri, sem hafa orðið fyrir því óláni, að heyrá þær óþokkasögur og trúa þeim, sem flutt- ust til þeirra á næstl. hausti af armóðs og fúlmensku breytni okkar undirrit- aðra hjóna, einkum viðvíkjandimeðferð á syskinunum Albert og Steinunni, börnum herra Sigmundar Þiðrikssonar í Selkirk. sem hjá okkur voru næstliðið ár, til 13. þ. m., er hér með tilkynt, að öll slík orð eru samvizkulaus lýgi frá rótum. Við þurfum ekki að skýra frá orða- laginu, viljum heldur ekki verða til þess að breiða það út frekar enn orðið er, en þeir. sem þekkja frá íslandi gömlu sögu hetjuna Gróu á Leiti, geta sjálfir gert sér grein fyrir hugmyndunum í þeim lygasögum, sem myndast af sama fúl andanum hér í þessu frjálsa landi. Við erum sannfærð um að slefber- inn þekkir spýju sína af þessari yfirlýs- ing, eins vel og hann er þektur af mjög mörgum Argyle-búum. Komi engar sannanir fram, í blaðinu Heimskringlu, fyrir þeim stór-vítaverðu ákærum slef- berans, sem við höfum orðið fyrir, tök um við það sem fulla viðurkenningu cratcbes. praiijSj ■ Á. •!'- ' //“J ÁjaSrW Tblsolii reme<lyi3 known. used I e V ' V- '« v nml Eokt cvcrywburo. Civl it t -> bnepltby you. all pains, extemalj * AwT) cr internal, are instant-í --•-.'-•íi jy rclicvcd by PERRY DAVIS’ Til sölu 1 fl 9íl ekta Confede- J. V/ ■“ U rations-seðlar seldir á 5 cents hver seðill, $100 og $50 seðlar 10 cent hver, 25 og 50 centa seðl- ar á 10 cent hver,$l,00og $2,00 seðlar 25 cents hver. Pantanir sendar í góðum umbúðum, ef peningar fylgja pöntun. Sendið til Chasr & Barker, West Atlanta, Ga. Islenzkur skraddari 5Í13 Graltam Str. Nú er tækifærið til,að fá sér góð föt fyrir htið verð. — Ég bý til föt eftir máli og ábyrgist að þau fari vel og og að allur frágangur sé hinn vand- aðasti. — Verðið er er frá $15 ti! $28 fyrii skre $20 til $38 og þaðan af meira. — Alt það efni sem ég hefi, er úr alull og á annað hundrað tegundum úr að velja. — Komið sem fyrst og sannfærist af eigin reynd. S. Sölvason, 213 Graham Str.— Andspæn is Manitoba Hotel. fyrir samslconar alfatnaði og aðrir skraddarar selja fyrir ZFZR-^L Kú er tíminn til að panta og kaupa hið bezta FRÆ sem fáanlegt er. Earið í þess konar erindagerðum til hins alkunna og áreiðanlega fræ' J. M. PERKINS, 241 Main Str. 660 YOUKG STREET. E. B. Eddy’s ELDSPiTUR íafa náð þeirri fullkomnun að allir sem brúka ] ern ánægðir. Þær eru búnar til eftir þeim fullkomnustu reglum sem liafðar eru við eldspýtna- gerð. North B’und Soouth Bund r —> Freight jno. 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily, STATIONS. St. Paul Ex., No.108 Daily. Freight No. 154 Daily. 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.15ÞI 5.30» 1.05p 3.03p *Portage Junc 12.27p 5.47» 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.40p 6.07» 12.22p 2.38p *. .Cartier.... 12.52p 6.25» 11.54a 2.22p *.St. Agathe.. l.lOp 6.51» U.31a 2.13p *Union Point. l.l7þ 7.02» 11.07a 2.02p ♦Silver Plains 1.28p 7.19» 10.31a 1 40p .. .Morris.... 1.45p 7.45a 10.03a l.i2p .. .St,. Jean... 1.58p 8.25» 9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17þ 9.18» 8.00a 12.30p|.. Emerson .. 2.35P 10.15» 7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p 11.15a ll.Oóp 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. June.. 10-lOp 1.25p 3.45 p Duluth 7.25a 8.40p Minneapolis* 6.45a 8.00p ... 8t. Paul... 7 10.30p ... Chicago .. 9.35p MORRIS-BRANDON BRANCH East Bounc W. Bound. Ui faU cð Freight on.Wed. <D CQ G ö £ xi STATIONS. a § Freight s.Thur.S a £ Tl' PERFECT TE9 4IX TME WORLD FRCM TVJ.“ FEA PIANT TO THE TEACUP IN iTS: NATIVE PURLTY. '* Mor.soon ” Tea is packed nndcr the sup« of f he Tea gr-owers, and is ad vertised and sold I as ;i sampleoí the best qualitiesof Indian and Te ’s For that rea.son they sce that none v»_ry frcsh lcaves gfo into Monsoon packag-es. Thntiswhy “Monsoon/ the perfectTea so’d at the same pricc as infcríor tea. It is put up in scaled caddies oflb., i 5 Ibs , an<í sold in three flavours at 40C., 50C. and 6oc. If your procerdoes not kcep it, tell himto write to STÉEL. IIAYTER & CO., n and 13 Front St, East, Toronto. CAIV I ORTAIN A PATENT ? For _ Srompt answer and an honest opinion, write to IUNN «fc CO„ who have had nearly flfty years* experience in the patent husiness. Comiuunicar- tions etrictly confldential. A II nmthnok of In- formation concerninfr Pntentn and how to ob- tain them sent free. Álso a catalogue of mechan- ical and scientiflc books sent free. Patents taken through Munn & Co. receive ppecial noticeinthe Scíentific Ainerieaiu and thus are brought widely before the public with- out cost to the inventor. This splendid naper, issued weekly, elegantlyillnstrated.has byfarthe largest circulation of any scientiflc work in the world. $3 ayear. Sample copies sent free. Buildiug Edition, monthly, $2.ij0 a year. Single copies, ‘25 cents. Kvcry number contains beau- tiiul plates, in colors, and pliotographs of new liouses, with plans, enabling Duilders to Bhow the latest designs and secure contracts. Address MUNN & CO., NKW Yohk, 301 Bkoaoway. ÍSLENZKR LÆKNIR M. M. HAILDORSSOK, Park River — N. Dak. N orthern Pacific RAILROAD. TIME CARD.—Taking effect Sunday Dec. 16. 1894. MAIN LINE. 7.50p 6.58p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2. lp 2. 5p I. l7p 1. 9p I2.57p 12.27p II. 57a 11.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 35 1.30p 1.07p 12.42p 12.32p 12.14p 11.59a 11.38a 11.27a 11.09a 10.55a lO.lOa LO.SOa lO.lða lO.OOa 9.38a 9.21a 9.05a 8.58a 8.49a 8 35a 7.50a 8.28a -8.18a 8.00a VVinnipeg . .|12.16p 'mm 81.50n 2.15p 2.4 lp 2.53p H.lOp 3.25p 3.48] 4.0lp 4.20p 4.36p 4.51p 5.02p 5.18p 5.34p 5.57p 6.17i 6.34p 6.42p 6.53p 7.0»p 7.25p 7.45p ... Morris .... * Lowe Farm *... Myrtle... ...Roland. . * Rosebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont .. . .Somerset... *Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway .. .. Baldur.... .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite *Martinville.. Brandon... West-bound passenger Baldur for meals. 5.30p 8.00a 8.44» 9.31» 9.50» 10.23a 10.54» 11.44» 12.10p I2.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p S.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.37p 7.18p 8.00p trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. p ,n W. Bound East Bound m Mixed Mixed ” No. 143 STATIONS. No. 144 Every Day Every Day ,e Except Exoept Sunday. Sunday. 4.00 p.m. 4.15 p.m. 4.40 p.m. 4.46 p.m. 5.10 p.m. 5.34p.m. 5.42p.m. 5.55 p.m. 6.25 a.m. 6.48 a.m. 7.80 a.m. .. Winnipeg.. *PortJunction *St. Charles.. * Headingly.. * White Plains *Gr Pit Spur *LaSalle Tank *.. Eustace... *.. Oakville.. *. . .Curtis. . . Port.la Prairie 12.40p.m. 12.26 p.m. 11.56 a.m. 11.47 a.m. 11.19 a.m. 10.49 a.m. 10.40 n.m. 10.25 a.m. 10.00 a.m. 9.43 a.m: 9.15 a.m. Stations marked —*— have no agenl Freiglit must be prepaid. Numbers 107 and 108 have throug Pullman Vestibuled Drawing Room Slee ing Cars between Winnipeg, St. Paul an Minneapolis. Also Palace Dining Cari Close connection at Cliicago with easter lines. ConnectioD at Winnipeg Junctio with trains to and from the Pacific coati For rates and full information cot cerning connection with other lines, etc apply to any agent of the company, or CHAS. 8. FEE, H. SWINFORD, G.P.&.T.A., St.Panl. G ,n Agt. Wpí H. J BELCH, Ticket. A„ent. 486 Maiu Str., Winnipeg, % 226 Valdimar munkur. að vinkonu sinni og voru þá varirnar algerlega blóðlausar að sjá, hvað þá kinnarnar. “Eg er tilbúin, Zenobie”, sagði hún í svo köidum, tilfinningarlausum róm, að ætia mátti að einhver óviðkomandi segði þessi orð úti á þekju. “Ég er til, En einu sinni, áður en bin binsta jarðneska gleði yfirgefur mig fyrir fult cg alt, !angar mig til að þrýata þér að brjósti mínvi og leggja blessun yfir þig, því enn þá er ég ó- fiekkuð”. Um leið og hún slepptiorðinu breiddi húnút faðminn og lagði handleggina utan um hina tyrkDesku vinkonu sína. “Guð blessi þig og varðveiti og leiði og styðji alt til æfiloka”, sagði liún, “og taki þig svo til sín í liimneska saiiu. Kysstu mig nú. Svona; ég er tilbúin!” Eitt einasta tár hrundi af hvoru auga Rósa- lindar, en hún lierti sig upp og þurkaði þau af kinuunum, bað svo Zenobie að halda af stad. “Ég kem á eítir og get gengið stuðningslaust”, sagði hún. Zenobie svaraði engu, leit ekki upp, en gekk af stað og virtist lienni bún heyra lijartslátt Rósalindar, svo var geðshræringin mikil þrátt fyrir hinn kuldalega hjvip, er hún hafði steypt yfir sig. í forstofunni stóð hertoginn með 5 eða 6 þjónum sínnm, er þegar gekk á móti Rósalind, leitá liana, en sagði ekkert, tók svo í hönd henn ar og leiddi hana inn í eina stofuna og beið þar presturinn kroppinbakur eftir þeim. Rósalind lá við yfirliði, er húnsáþennan vesallega fant Valdimar munkur. 227 bíða þar búinn. Hún vissi nú að presturinn var af sama sauðaliúsi og liúsbóndinn, eða herranu. “Þú sér það, kæra greifadóttir”, sagði lier- toginn í lágum hljóðum, en háðslega, “að við er- um tilbúnir. Eg vona að ekkert stríð eigi sér stáð frammi fyrir þessnm heilaga manni !” Þessi seinustu orð talaði hertoginn með hótandi röddu, en það hafði engin áhrif á Rósalind. Hún naum- astheyrði livað hanu sagði. “Kom þá, faðir”. sagði hertoginn við Savo- tano. “Við erum tfibúin”. Savotano gekk til þeirra og þuldi lágt stutta bæn á latínu. Svo leit hann á þau hertogann og Rósalind og gaf þeim bendingu umað krjúa niðr. “Nei, nei !” stundi Rósalind upp með and- köfum. “Það get ég ekki gert!’’ “Krjúptu 1” sagöi liertoginn lágt og hreytti þessu einu orði vít milli læstra tanna og um leið tók liann um meyna og þrýsti iieinn til að krjúpa niður. Hún rak upp hljóð af sársauka, er hann kleip um handleggi liennar, en hann var nví sterkur og hélt henni niðri. “Ilaltu nú áfram Savotano”, sagði hann svo, “og láttu verkið ger- ast svo fijótt sein verður!” “BÍDID 1” “Jafnsnemma og hertoginn lirotti að tala hljómaði þetta orð um salinn. Hertoginn liljóp á fætur og sá hvar Rúrik Nevel gekk inn í dyrn- ar og var haun ekki einn á ferðinni. Rétt á eft- ir honum gekk liinn feiti munkur Valdimar og þar næst ekkjan Claudia og lærisveinn byssu- 231 Valdimar munkur. um, en sneri sér að varðmönnunum og sagði þeim að taka bæði hertogann og hinn sökótta prest. Rósalind starði sem steini lostin á keisarann, sem nú var orðinn, ennvunkinn sem var. Það var um stund að lienni var otvaxið að skilja ganginu í leik þeim sem nú var að enda. Að lyktum leit hún upp á Rúrik, o er lnín sá hið glaðlega bros á andliti lians,' smá-skýrðist það fyrir hugsjón hennar hvernig alt stóð. Hallaði hvui þá þreyttu lvöfði ú ný upp að brjóti hans. en brosandi í þetta skiftið, því nvi var vonin al- vöknuð í brjósti henuar. Ilenni var ofnaikið inn- anbrjósts til að tala, en grúfði sig að eins upp að brjósti lians cg úthelti þegjandi tárum, ekki sorg- ar, heldur gleði tárum. “Þinn glæpaferill er áeuda, Olga”, sagði keis arinn eftir að hertoginn hítfði verið buudinn. ‘ Nei, nei, lietra !” æpti liertoginn aumingja- lega, “segðu ekki það ! I þessu eina atriði hefi óg máske breytt illa, en stjórnlaus, óviðráðanleg .ást ætti að gilda sem afsökun, að minsta kosti ætti lnvn að lina hegninguna. Æ, herra! Þú fer þó aidrei að svfvirða mig opinberlega fyrir þett 'i Þú fer ekki að kasta frá þér þegni, sem ann þér eins innilega ogég !” “Vesali maður!” sagði keisarinn og leit með fvrirlitniug samblandaðri sorg á hinn krjúpandi mannræfil. “Farðu ekki að bæta meinsæri ofan á alla aðra glæpi þína. Heyrðu orð mín : Fyrir nokkrum mánuðuui frétti ég um samsæri hér í Yaldimar munkur. 223 safna fleiri leitarmönnum. Svo þaut hann út að garðshliðinu. Ekki va>- munkurinn þar og hafði ekki komið þar. Þá hljóp liann að bakstígnum og ckki var hann þar og sýndi snjórinn engin mannaför í þeirri grend. Þá hélt hann heiru í forstofuna og þangað söfnuðust þjónarnir einn og einn í senn, og enginn hafði séð munkiun. í fyrstu hélt liertoginn að vinnumenn sínir væru að gabba sig, en hannsá skjött að þeir voru ekki siður hissa en bann á þessu yfirgengilega hvarfi. Leitin var liafin. á ný, en það var það sama. Hinn undarlegi munkur var hvergi sýnilegur. Hertoginn var hissa og ekki laus við geig. XIX. KAP. Munkurinn afhjúpaður. Rósaiind sat náfól, köld og dofin í herbergi sínu og beið kvalastundarinnar. Hún titraði ekki lengur, Ilún var umhverfð í stein. “Viltu ekki skifta um búning, elsku lnismóð ir?” spurði Zenobie skjá.frödduð. “Nei, nei”, svaratii Rósalind og varð betmi háif-bilt við að heyra til sjálfrar sín, svo undar- lega breyttur var rómur bennar orðin. “Hví skyldi ég búa mig fyrir fórnaraltarið ? Mállans kepna getur gjarnan liðið að blómkranzar sóu

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.