Heimskringla - 19.04.1895, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.04.1895, Blaðsíða 4
4 HEIMSKIíINGLA 19. APKÍL 1895. Winnipeg. Munið eftir fundi verkamannafél. annað kveld. Fyrst um sinn verður utanáskrift S. B. Benedictssonar : Virden, Man. Adressa séra Hafsteins Péturssonar er : Corner of Sargent & Toronto Str. (í húsi Guðjóns Jónssonar). Sannað þykir, að vísvitandi hafi ein- hver kveikt í Mulvey-skólanum, er brann um daginn, en svo er eftir að vita hver sekur er. Hr. Stefán Scheving frá West Sel- kirk heilsaði upp á oss í gærmorgun. Kom til bæjarins á miðvikudaginn og fór heim aftur í gær. Nokkrir Dakota-íslendingar komu til bæjarins um síðustu helgi og voru að flytja búferlum vestur i Manitobavatns- nýlenduna í grend við þrengslin í vatn- Eitt af því sem unga fólkið fann að vor-meðulum þeim, sem áður voru brúkuð var, hvort þau væru bragðslæm. Þetta hefir nú á tíma verið yfirskyn, og Ayers Sars^parilla er eins keimgóð eins og hungang. Hið íslenzka “base-ball-club” heldur fund í íslenzka félagshúsinu þriðjudag- inn 23. þ. m. kl. 7| e. h. Allir ungir menn, sem vilja taka þátt í base-ball skemtun hiðkomandi sumar, eru beðnir að sækja fundinn. Á sumardaginn fyrsta verður com plimentary dans, fyrir unga fólkið í N. W. Hall. Komið sem fyrst og fáið að göngumiða hjá C. B. Julius S. W. Cor. Koss & Isabel Str. Dr. Ó. Stephensen hefir nú fullnægt kröfum læknafélagsins hér í fylkinu, gengið undir próf og staðist það. I ram- vegis er hann því fullveðja dr. med. er öllum óhætt að vitja hans. 1 yrst um sinn verður lieimili Iians að 639 Elgin Ave., fáein skref fyrir austan Nena Str. Henry Ward Beacher sagði einu sinni við mann, sem kom til hans og var mjög stúrinn yfir að ser liði illa, að það sem hann vanhagaði væri niður- hreinsandi meðal, auðvitað samskonar og Ayers Pills, sem vinnur fljótt og vel Hr. Jóhannes Guðmundsson, frá Sook River Bridge á Vancouver-e.yju British Columbia, heilsaði upp á oss laust fyrir síðustu helgi. Var hann þá á leið til íslands og býzt við að verða þar sem svarar 3 missirum. Biður hann hann Hkr. að færa kunningjum sínum hér vestra kveðju sína. Hr. Sigurður Sölvason flutti alfar- inn í gær vestur til Westbourne og sezt þar að sem aktýgja-smiður. Hefir hann látið byggja sér ibúðarhús og verkstæði þar í þorpinu og er alt útlit fyrir að hann reki þar arðsama verzlun. Með honum fór hr. Kristján E. Kristjánsson aktýgjasmiður og vinnur hjá honum. Hr. Ólafur Freeman koin til bæjar- ins, norðvestan frá þrengslunum í Mani- tobavatni, um síðustu helgi, og segir meðal annars þau tiðindi, að þar hafi nýlega fundist lík Gests sál. Björnsson- ar, er druknaði í vatninu síðastl. sumar, hafði borist um 1J milu suðaustur frá miðinu, sem hann druknaði á. Líkið var jarðsungið á bújörð hr. Einar Krist- jánssonar, því enn er enginn grafreitur til í nýlendunni. Hr. Guðm. Guðbrandson, ásamt hr. Ólafi Guðmundssyni bónda í Thingvalla nýlendu vestra, og nokkrum búendum á vesturströnd Manitoba-vatns, fóru ný- lega í landskoðun um svæðið fyrir vest- an vatnið, frá mjóddinni suður að járn- braut. Fóru norður til Kinosota og þaðan suður um landið eftir 11. town KJORKAUP. Bolir. Ég hefi nú fengið mikið upplag af vorog sum- ar vörum, og eru þar á meðal hinir inndælu “Watchspring”-bolir, sem öllum íslenzkum stúlkum líka svo vel. Þeir eru úr betra efni en nokkru sinni áður, og 25 cts. ódýrri. — Mnniai'bolir eru bolir með nýju lagi og mjög ódýrir.—I>ress Improver eru einn- ig bolir eftir nýustu tízku, sem allir “dress- makers” mæla með. Þeir eru 50 cts. ódýrri en nokkru sinni áður. Dœinalaus kjörkaup. 60 pakkar af inndælu kjólaefni. Þetta kjóla- efni er 25 til 50 cts. virði, en verður selt þessa Tiku á 17J til 35 cents. Kcgnlilifar og regnkapur. Af þessum vörum höfum vér meira en búast má við að hægt verði að selja fyrir vanalegt verð, og verðum vér því að selja þær mjög ódýrt til að losna við þær. Sokkar og hanzkar. Vér höfum meira af þessu en nokkurn tíma áður. Þetta eru sérlega vand- ar vörur í öllu tilliti og verðið lægra en nokkurntímu áður hefir þekst. Karlinannasiiyrtur. Þær eru makalanst ódýrar. Góðar skyrtur á 25 cts., mikið betri á 35 cents, ágætar á 50 cents og reglulegt afbragð á 65 og 75 cents. Mninarföt fyrir drengi. Vér höfnm þau nú fyrir Sl,25. Karlmánnafatnaði, vaxkápur, nærföt, háls- bindi, hatta og húfur með ákaflega lágu verði. — Vér bjóðum alla velkomna að koma og skoða vörurnar áður en þeir kaupa annarstaðar. Q. Johnson, South-west corner fíoss & Isabel Str. 1319V1 309VT vbOJ iQZ , 'X|aoiu Jitl) 3i)] Su3i)S3Jj pu« | jjiuputg oj pus u? 9jnd sniq CS3uXjpSiu3A3jdj! peal) } SúiijstM joj pipu3|ds SIJI dvog \jvj_-owivd <J3A3l)| \jSJ\V^M jiedSap \ii uit put iúit(jLoA9 P3IJJ 3ABl| 0) UJ33S| 'J^Hj pueditog 3t|]5úisuea|OJQj| poorsipHM-10J:>0Q ship-röðinni, um 6—10 mílur frá vatn inu. Hr. Guðbrandsson kom heim aft ur úr þeirri ferð á föstudaginn var og segir að ekki sé á landið að lítast á því svæði, telur það helzt óbyggilegt, ekkert nema flóa og foræði með hér og þar flák um af lélegu hrislandi. Það er markverð auglýsing í þessu blaði frá W. Blackader um að gefa mjöl, gripafóður og eldivið fyrir ekkert hverj- um þeim sem sannar, að hann selji ekki ódýrari vörur eftir gæðum en nokkur annar maður í Winnipeg. Og vér höf- um fyrir satt að hann muni standa við þetta boð sitt. Fjölmargir íslendingar hafa skift við hann, og bera honum allir gott orð. Hann selur ágætis vörur með lægsta húgsanlegu verði, fyrir peninga út i hönd. Sjö ára þjáningar. HIÐ MERKILEGA ATVIK, SEM KOM FYRIR MANN EINN í HAMILTON. Taugagigt varhonnm til meins.—Margs konar meðul voru reynd, en á- rangurslaust. —|Loks fékk hann bata.—Hvernig það atvikaðist Tekið eftir The Canadian Evange- list, Hamilton. Einn af starfsmönnum Canadian Evangelist heyrði á Mr. Robert Heth- erington, sem býr að 32 Railway Ave, í samtali við hann, að hann hélt mjög mikið upp á Dr. Williams Pink Pills, og let sér mjög ant um að ágæti þeirra yrði þekt af almenningi. Hann er svo þakklátur fyrir alt það góða, sem hann á þeim að þakka, að hann segist vera skuldbundinn tll að lofaöðrum að heyra hvernig þær hafa reynzt bonum. Mr Hetherington þjáðist ákaft af tauga- gigt í sjö ár. Hann hafði hana ýmist í höfðinu, handleggjum eða fótum og sárindin voru oft svo mikil að hann gat ekki gengið. Hann reyndi auðvitað að fá sér lækningu og brúkaði þá ýms af þessum meðulum, sem kölluð eru ó- brygðul lyf, en ekkert af þeim dugði. í síðhstl. Ágústmán. fór hann af tilviljun að brúka Dr. Williams Pink Pills. Eftir hér um bil tvær vikur var kvölin farin að minka og honum yfir höfuð farið að batna, og er hann hafði haldið áfram að brúka þær um tíma var sjúkdómur- inn alveg horfinn og hunn orðinn eins heilbrigður eins og hann nokkru sinni hafði verið. Mr. Hetherington hefir ekk- ert gefið út um þermanbata sinn, af því hann vildi vera viss um að batinn væri fullkominn áður en hann segði nokkuð í þá átt. Þegar hann byrjaði að brúka pillurnar hætti hann algerlega við öll önnur meðul, og er hann fann hvaða á- Th£ Apvt OF (úring' SCIATICA.Í^HEUMATISM ’ -Neuraijsia. - úpAINS in Back Q^SlDC " / -O^ANV^USCUlA^pAI^ J_iE5 in'Usimg • .A\CNTHbí.^ SOlOfVt^YWHfRt - . <3 Tyggið T uckett’s T & B “MAHOGANY” og “BLACK” Munntobak. Tilhúið ap Tiib Geo. E. Tuckett & Son Co., Ltd. HAMILTON, ONT. hrif þær höfðu, hélt hann áfram sð brúka þær þangað til hann var albata. —Enn fremur sagðist hann nú vera eins og nýr maður, “Áður var ég svo stirð- ur og þreyttur á morgnana þegar ég fór á fætur, en nú er ég ætíð frískur og ó- lúinn og get farið að vinna undireins og ég kem á fætur. Ég hefi ekki fundið til kvalanna siðan í September, og ég vildi ekki líða aðrar eins þjáningar fyr- ir það sem tuttugu öskjur af Pink Pills kosta. Mr. Hetherington er ekki hinn eini af þeirri familiu, sem hefir haft gott af Pink Pills. Ein af dætrum hans, sem er uppkomin stúlka, var veik í mánuð eða sex vikur, en batnaði strax, er hún fór að brúka pillurnar. Dr. Williams Pink Pills hafa í sér kraft til að lækna sjúkdóma, sem or- sakast af skemdu blóði eða veikluðu taugakerfi, svo sem slæmri matarlyst og þar af leiðandi biluðum kjarki, nasa- rensli, máttleysi, svima, minnisleysi, limafallssýki, mjaðmagigt, gigt, riðu, afleiðingu af influenza, kirtlaveiki, langvarandi heimakomu o. s. frv. Þær eru einnig óyggjandi við sjúkdómum, sem eru einkennilegir fyrir kvennfólk. Þær byggja upp likamann og gera hann hraustan og heilbrigðann, Á karlmönn- um lækna þær alla sjúkdóma, sem or- sakast af of mikilli áreynslu eða óhófi af hvaða tagi sem er. Þessar pillur eru ekki niðurlireinsandi og innihalda ekk- ert, sem getur skemt eða veiklað bygg- ingu manns. Dr. Williams Pink Pills eru seldar með merki félagsins á (prentað með rauðu bleki) þær eru aldrei seldar í stór um heildum eða i tylftatali eða hundr- aða tali. Biðjið um Dr. Williams Pink Pills for Pale People og takið ekki ann- að. Dr. Williams Pink Pills fást hjá öll- um lyfsölum, eða beina leið með pósti frá Dr, Willinms Medicine Co., Brock- viHe, Ont., eða Schenectady, N. Y., fyr- ir 50 cents askjan, eða sex öskjur fyrir $2,50. Tombola og dans. Kvennfélag Tjaldbúðarsafnaðar heldur tombólu og dans í kveld (föstudag) 19. þ m. kl. 8 e. h. að 5!Í7 I*ortage Ave. (í húsi Mr. Stefáns ÞórðarsoDar). Inngangur og einn dráttur 25 cts. Seld- ar veitingar. Ágætir hlutir verða á tombólunni. Wm. AnderNon 118 Lydia Str. Winnipeg. Hinn eini Isl. agent fyrir allskonar hljóðfærum og Music. Ábyrgist að útvega löndum sínum hljóð færi fyrir lægra verð enn þeir geta feng- ið hjá öðrum í bænum. Gömul hljcðfæri tekin sem borgun upp í ný. Rakarabúð Árna ÞónnARSONARer að — SÍIH .I11111C8 Stv. Wewt — rétt á móti Police Station. í búðinni vinnur enskur rakari, sem áður hefir unnið i íslenzkri rakarabúð hér í bænum. Komið við í nýju búðinni. Ask your Druggist for Murray & Lanman’s FLOKIDA WATER A DAINTY FLORAL EXTRACT for Handkerchief, Toilet and Bath. Takið eftir. Ég undirskrifaður er nýbyrjaður að verzla með margskonar tegundir af skó- fatnaði AÐ 290 jllaiii Street rétt á móti Hotel Manitoba, aðrar dyr frá horninu á Graham Ave. Ég sel með eins vægu verði og unt er, bý til skó eftir máli og geri við gamalt, sem alt verður bæði fljótt og vel af hendi leyst. Ég mun gera mér alt far um að gera gamla og nýja viðskiftavini mína á- nægða. Komið til mín áður en þór kaupið hjá öðrum. Sigurður Yilhjálmsson. James Farquhar. Húsflutningamaður. Ábyrgist yerkið vel af hendi leyst og eins ódýrt og ódýrast gerist. Heimili: 859 Main Street. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið málaflutningsmanns við, þá reynið John O’Reilly, B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa í Dagg-Block. SELKIRK, MAN. $3.000 virði af Hottum J. A. Rogers & Co. Seldir fyrir 35 til 50 c. dollars virðið Tlic Bliie Sta MERKI : BLÁ STJARNA 434 Main Street. wwww YERÐSKRÁ. Stetson’s. $5,00 fyrir ..$2,50 Stetson’s. $7,00 fyrir ..$3,50 Christys.. $3.50 fyrír ..$1,50 Fedoras... $3,50 fyrir ..$1,50 Margskonar $3,00 hattar á$l,00 BUXUR! BUXUR! Buxur seldar í stærri stíl en nokkru sinni áður í Winnipeg. Yér ætlum að selja þrisvar sinnum eins mikið eins og í fyrra, og vér vitum að lágt verð færir oss flesta kaupendur. VERÐSKRÁ. Góðar buxur fyrir........$1,25 Ágætar starfsbuxur fyrir.$1,50 Afbragðs buxur fjrrir....$2,00 Beztu buxur fáanlegar fyrir.....$2,50 Drengjabuxur vel gerðar, fóðraðar $0,50 Drengjaföt...............81,50 Drengjaföt. $5.50 virði, fyrii*.$3,50 Unglingafatnaðir, $7.50 virði, fyrir $1,50 Yið gerum það sem við segjum. Munið eftir BLUESTORE Merki—Blá stjarna. 434 MAIN STREET. A. Ulievrier. Ég sendi varning til allra staða í landin. Athugið vel hvers þið þarfnist fyrir jólin og nýjárið. Sparið peninga. Að spara peninga er sama sem að innvinna sér peninga. Kaupið vindla og vín í inni alkunnu búð H. L. CHABOT Gegnt City Hall-513 Main Str. 131 Hi)!i;in Street gefur hverjum sem hafa vill X* pU-'U-p-p-J- sem sannaðgetur að mjöl, gripafóður og eldivið 1 J"L U ]lann se] j) e]iki ódýr_ ari vörur, eftir gæðum, en nokkur annar í þessum bæ. Qull og silfur=gripir. Ii (f|j Ég hefi nú fengið nýjar og ágætar . birgðir af allskonar Jewellry. Þeir Hin nýja skrautgripabúð Gimngahrhigi1** geta hvergi fengið samskonar hringi fyrir jafnlítið verð eins og lijá mér. Einnig hefi ég Úr og klukkur og allskonar gull og silfurgripi við lægri verði en ykKur hefir nokkurn- tíma dreymt um. G. Tbomas, Manuf. Jeweller. 534 ITIaiii Stroct 221 Valdimar munkur. festir um háls hennar áður en hún er leiddað fórnarstalli heiðingjanna, en því miður hefir guð ekki gefið mér það það skilningsleysi, til ad hjálpa mér í nevðinni. Nei, Zenobia, ég fer ekki í brúðarbúning!” “Eb hertoginn ætlast til þess?” ‘•Það er mér sama. Hann getur ekki beðið mig þess. Af því ég er ósjálfbjarga megnar hann að gera við mig eins og honum sýnist, en hann þorir ekki að biðja mig neins”. ‘•Það veit guð ég vildi aðég gæti liðið fyrir þig, elsku búsmóðir ’, sagði þá Zenobie, vafði liöndunum háls hennar og grét. Rósalind hreylðist ekki hið minnsta viðþetta, sv® dofin var hún orðin, en þikkaði vinkonu sinni fyrir bluttökuna í sorginni. “En”, hélt hún áfram, “þetta gerir lítið. Ég þjáist aldrei lengi. Sorg mín tekur bráðum enda”. Zenobie leit upp á bana spyrjandi, en sagði ekkert og hélt þá Rósa- lindáfram. “Guð teknr mig heim til sín áður langt líðnr. Ég finn nákalda fingur dauðans nálgast hjartataugar mínar jafnvel nú og ég veit að jarðneskt líf getnr ekki til lengdar haldið anda mínnm í þessum herfjötrum”. Zenobie var orðlaus. í stað þess að svara með hughreystandi orðum tók hún höfuð Rósa- lindar og hélt því upp að brjóst> sinu. Þannig hélt hún Rósalmd, þar lil hurðinni var lokið upp og inn gekk þjónustukoca, sem með titr- andi rödd sagði Rósaliud að hertoginn biði eftir henni. llún bætti við hálftalaða setningu og var Valdimar munkur, 230 lostið niður fyrir fótum hans, hefði honum ekki fundizt meira til. “Hver ert þú 7” spurði hann með andköfum og hopaði á hæli. "Ey, Olga hertogi af Tula, er herra þinn !” svaraði Valdimarí sima róm, svo gersamlega ó- líkum þeim er hann hafði tamið sér og sem allir könnuðust við. Um leið og hann talaði þessi orð hneppti hann frd sér hinni svörtu munkakápu og ýstran öll hrundi niðurágólf og umhverfðist 1 haug mikinn af bómull og ullarkembum saman- saumuð í eitt kerfi ! Fitan var öll burt, en munk- urinn í sinni eðlilegu mynd var eftir. öndir- hakan var líka burtu og sást nú að hér var lítill maður og grannvaxmn—ekki mikið stærri en Paul, sem stóð nálægt honum. Næst lyfti hann hendinni upp aðhöfðinu og þreif burt nærskorna húfu ogfylgdi henni hið mikla gráa hár, en hans eðlilega dökka hár féll óhindrað í gljáandi bylgjum niður um vangana og hálsinn og sai á herðum hans. “Miskunsemdanna guð!” æpti þá Savotano. “Það er KEI8ARINN ! ” “Já”, svaraði Pétur og leit tindrandi augum til hertogans, sem skalf og nötraði orðlaus og ráðalaus. *'Ég er keisari ykkar. Paul, kallaðu á varðliðið”. Paui hljóp út og kom að vörmn spori aftur, og fylgdi honum þá fiokkur af lífverðinum. “Miskunn, misKunn, herra !” bað hertoginn og féll á knén fyrir Pítrj, sem ekki leit við hon- 228 Valdimar munkur. smiðsins Paul Peepoíf. Fleiri komu ekki inn í einu í stofuna, en úti í forstofunni heyrðist skó- hljóð margra manna og vopnaglamur. “Bíðið! Hættið þessum bölvaða leik !” sagði Búrik og gekk snúðugt inn gólfið. “Hvernig vogar þú, vesali hundur, að koma hingað?” orgaði hertoginn gersumlcga óður. “Ilægt, drambláti hertogi”, sagði nú Valdi- mar og gekk fram. “Eg er potturinn og pannan í öllu þessu og er nú hér kominn til að liindra þetta fúlmannlega verk”. Rósalind hafði risið á fætur undireins og liún þekti málróm Rúriks, og nú, þegar hún lieyrði orð munksins fvltist hjarta hennar af von og hljóp liún þá tafarlaust til ástvinar síns. “Rúrik> Rúrik !” sagði hún, en gat ekki sagt meira fyrir gráti. Hún huldi andlitsltt á brjósti lians, en liann vafði liana upp að sér og bað hana vera alls óhrædda, Jiún væri nú úr allri hættu. Alt petta sá hertoginn og tryltist. Með ógur- leg blótsyrði á vörunum óð hann til Iiúriks og fullvissaði hann um, að þetta skyldi hans síð- asta, og kallaði svo liárri röddu til þjóna sinna. Þeir ruddust inn, og skipaði hann þeim þegar að ráðast á “bundana” og drepa þá, ef þeir ekki hlýddu og héldu burt. “Áfram nú. Niður með hundana!” sagði hann. “HÆGT !” Þetta sagði Valdimar, en í svo breyttum róm, að allir stóðu agndofa og hertog- inn sjálfur saup hveljur. Þó þrumuíleig hefði Valdimar munkur. 225 sem hún biði eftir svari, en er það kom ekki, spurði hún hvaða svar hún ætti að færa liertog- auum. Rósalind reyndi eð rísa á fætur, en hneig niður aftur og gat ekki svarað. “Seig honum að viðkomum”, sagði þá Zeno- bie, sem sá að þess kvns erð t’truðu á vörum Rósalindar, þó liana skorti afl til að gera þau skiljanleg. “Auðvitað”, sagði þá Rósalind, en svo lágt að naumast heyrðistog fór þá þjónustukonan út, er Rósalind stundi npp þessu eina orði. “Stundin er komin, elskulega mín”, sagði þá Zenobie og lierti upp hugann sem mest hún mátti. “Við höfum beitt öllum brögðum til að losast, en öll bafa misheppnast. Við verðum að koma”. “Guð miskuna þú mér !’’ veinnði Rósalind með grátþrunginni rödd. “Ilér er ekkert undanfæri, engin von, og er því betra að fara ofan tafarlaust, lieldur en að bíða og gera þennan vonda mann reiðan á ný. Væri hér um allra minstu von að gera skyldum við hvergi fara, en það er ekki. Þess vegna er til einskis setið, elsku Rósalind”. Rósalind sat um stund hreyfíngarlaus alveg, en svo stóð hún áfætur, lyfti höndum og augum til himins og flutti andheita bæn, sem enginn nema liinn alvaldi heyrði, því þó varir hennar bærðust heyrðist ekkertorðið. Svo sneri hún sér

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.