Heimskringla - 24.05.1895, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.05.1895, Blaðsíða 4
4 ÍTEIMSKRINGLA 24. MAÍ 1895. Hardir timar - - og 10 cent er peningar. Enn gcfurn vér 10 cent liverjum manni sem verzlar við oss upp á einn dollar. — Vér erum einlægt að fá ný og ný upplög af alls konar nauð- synjavörum, sem vér getum eins og þér sjáið sjálfir, selt töluvert ódýrara en þeir, sem lána, eða bjóða lán, til hausts eða lengri tíma. — Ef þér hafið dollar að kaupa fyrir, þá komið hingað með hann, og sjáið hvernig ég reynist yður. — Ég er nýbúinn að káupa heilt “car load” af fyrirtaks bindi-böndum (Binder Twine), og með því að kaupa svo mikið í einu, get ég selt hann til viðskiftamanna minna töluvert billegar en nokkur mask. ínUsali hefir gert eða mun gera. Ykkar einlægur í viðskiftum EIis Thorwaldson, Mountain, N.=Dak. \ 4 * Dagatal $ Heimskringlu. $ 1895 - - MAI - - 1395 f ) S. M. Þ. M. Fi. Fö. L. ^ 8 5» lO 3 - - 1 A 5 O 7 \ ia 13 14 15 1« 17 \ lí> SÍO ai 22 23 24 ^ 2« 27 28 2» 30 31 II 18 25 Mr. St. B. Johnson, Icel. River, Man. kom til bæjarins á mánudaginn var og dvaldi til þess á fimtudag. Fór þá til Selkirk. Ilann er alfluttur frá fljótinu og verður heimili hans fyrst um sinn í West Selkirk. Gifting. Sunnudaginn 19. þ. m. gaf séra Ilafsteinn Pétursson saman í hjónaband Mr. Magnús Kristjánson og Miss Margrét Dagbjört Daniels- dóttir bæði frá Otto, Man. Ilióna- vígslan fór fram hér í bænum. Winnipeg. U n ítara-öafnaðar fundur eftír iiiessu á sunnudagskvöldið kemur. Árioandi að sem flestir mæti. Séra Magnús J. Skaptason fór snögga ferð norður að Gimli í fyrri viku og kom heim aftur á föstudag- inn va . Femingarbörn Tjaldbúðarsafn- aðar verða spurð við morgunguðs- þjónbstu á sunnudaginn kemur 26. þ. m í Tjaldbúðinni. 18. þ. m. gaf séra M. J. Skafta son saman í hjónaband: Mr. Thor stein S. Borgfjörð og Miss Gertrude Johnston. ITm leið og þér verzlið við E Thorvaldsson að Mountain umfram alt gleymið ekki að semja við liann um “bindara tvinna” með það er fyrsti tími beztur. R. R. Rogers, foringi conserva- tíva í Manitoba, kom austan frá Ott- awa á mánudagskvöld og segir engan efa, að lánveitingin verði samþykt vandræðalaust á dominion-þingi. Nokkrir meðlimir úr stúkunum Ilekla og Skuld (sem allir t.ilheyra fsl. Base Ball-fél. Norðurstjarnan) höfðu Base Ball kappleik 16. þ. m., og unnu Ileklu-menn með 15 “rans” fram vfír. Nafnfrægur enskw skáldsagna- höfundur, David Chrisfáe Murray, er að ferðast um Ameriku og flytja fyr- irlestra. Hann flutti 3 hér í Winni- peg fyric og eftir síðustu helgl. Hagt ef að iianh sé aoaíiega að leita sér að efni í nýja skáldsögu. Framvegis verður hr. Þorsteinn Pétursson aðstoðarmaður hjá W. II. Eaton, verzlunarmanni í West Sel- kirk. Yonar hann að Ný-íslending- ar f ekki síður en íslendingar í Sel- kirk komi við hjá Eaton og finni sig að máli þegar þeir eru á ferð niðri á Evelin Street. Wpg. & Great Northern brautin. Laust fyrir síðustu helgi fóra þeir Grant og Foley norðvestur þangað, sem verið er að mæla brautarstæðið og komu hingað aftur á raánudags- kvöld. Segja þeir brautarstæðið á- kveðið og merkt 40 inílur norður fyrir Man. og Northwestern brautina og eftir 2 vikur eða svo er búizt við að mælingin verði fullgerð til Lake Dauphin. Á þriðjudaginn fóra þeir svo heimleiðis aftur til St. Paul og koma aftur eftir vikutíma. Áður en grannbygging byrjar verða mælinga- mennirnir að gera nákvæman upp- drátt af brautinni og senda hann Ott- awastjórn. Þegar hún hefir fengið þann uppdrátt og viðurkent óaðfinn- anlegan, þá f'yrst er hægt að byrja að byggja brautina. Hr. Hjálmar Hjálmarson kom til bæjarins vestan úr Þingvallanýlendu á mánudagskvöklið var og hugsar sér að stunda húsasiníð hér í bænum frameftir sumrinu. I nýlendunni líður flestum vel og uppskeru horfur eru fremur vænlegar en, þó ollu frost- in nokkra tjóni. Lungnatæring, sem er í byrjun má lækna með Ayers Cherry Pecto- ral. Það eyðir hóstanum og mýkir lungun og hálsinn svo sjúklingurinn fær hvlld og hressingu. Mörg hundr- uð manna hæla þessu meðali og á- líta það ómissandi í svona löguðum sjúkdómum. Almenn atkv. greiðsla um það hvort skóiastjórn bæjarins mætti fá að láni $65,000 til afborgunar á 50 áram, til þess að koma upp nýjum skólahúsum fór fram 16. þ. m. Það vora tæp 600 manna er greiddu atkv., en af því svo fáir (52) neituðu, urðu aukalögin um þetta staðfest. Það er ánægjulegt atriði fyrir hvern mann að fá fullvissu um að Ayers Sarsaparilla sé hið bezta blóð- hreinsandi meðal. Méðal þessa er áreiðanlegt og menn vita að með því geta menn útrýmt þeim sjúkdómum, sem lengi hafa þjáð þá. Ilefir lækn- að aðra, mun lækna þig. Ad lita eða ekki að lita það er spurning- in : Hvort það sé betra að ganga í upplituðum og ó- braglegum kjól og þola háð og spé af velldædd- um nágrönnum, eða kaupa einn nakka af Diamond Dye og breyta litn- um á honum — gera nýian kjol fynr tm C<1'dDiamond Dyes eru gerðir til heima- brúks. Áreiðanlegir í alla staði. Allir litblæir til. Seldir alstaðar á lOc. pakkinn. I or- skriftabók og 40 sýnishorn af lituðum dúkum frítt. — Wells& Richardson, Montreal, P. Q. Kuldatíð hélzt fram yfir síðustu helgi og á laugardagsmorgun (18. þ. m.) snjóaði svo að gránaði rót, en tók upp innan stundar. Á föstudags- morguu hafði fallið snjór í stöku stað í vesturhlut Manitoba og vestur það- an. Það er sjaldgæft að snjór falli svona seint, en dæmalaust er það ekki, því 1882 féll töluverður snjór 24. Maí og eitthvað 12 árum þar á undan hafði spjór fallið 6. Júní. Stórbreyting á munntóbaki. TUCKETT’S T & B Mahogany. er hið nýjasta og bezta. \Gáið að því að T. & 15- tinmerli sé á plötunni. TrLBÚIÐ AF The Geo. E. Tuckett & Son Co., Ltd. HAMILTON, ONT. Jarðarför. í síðasta blaði Hkr. var getið um veikindi og dauða Erleudar Pálmasonar sem liðið liafði þungar þjáningar nær mán. og sem að síðustu var skorinn upp á St. Boniface-spítalanu.n. Hann flutti hingað til bæjarins, með konu sfna og tvo unga syni, í fyrra vor, en ekki fyrir 2 árum eins og sagt var í bl. Jarðarför hans fór fram síðastl. föstudag (10. Maí) frá lút. kyrkjunni á Nena Str. Þar var margt manna og margir félagsbræður hinsframliðna, sem sé, úr félaginu “Carpenters Union,” er allir báru skrautleg einkenni. Þegar lagt var af stað höfðu þeir skrúðgöngu á undan líkfylgdinn ofan Ross Ave. suð- ur Isabel Str. og vestur Notre Dame Ave. Þegar út í grafreitinn komtöluúu tveir formenn þessa fél. yfir gröf hins látna, og minntust þar meðal annars, með fögrum og hjartnæmum orðum, á sorgir hinnar navmþjökuðu ckkju, er mað maf&rri 3njij og hugarró stund- aði mann sinn í allri banalegunni, nótt og dag, auk þess sem hún alla þeirra samverutíð var hans staklega elskuverð eiginkona. Að endingu ber að minnast á hina miklu lipurð og velvilja er herra A. S. Bardal sýndi ekkjunni viðútförina.enda er hann búinn að ávinna sér drengskap- arorð hér í bænum fyrir þau heiðarleg heit er hann sýnir í því starfi sínu. Arnlj. B. Olson. Sökum þrengsla komst ofanrituð grein ekki í síðasta bl. Ritstj. Funrlarboð. Á fundi hins íslenzka verkamanna- fél. í Winnipeg, sem haldinn var þann 27. f. m. var samþykt að haldnir yrðu aukafundir fyrir alla íslenzka daglauna- menn í þessum bæ laugardagskvöldin þann 4. og 18 Maí og 1., 15. og 29. Júní næstk., til að ræða um ýmisleg nauð- synjamál, sem beinlínis snertir verka- menn. Og er vonandi að sem flestir sæki þessa fyrirhuguðu fundi vel og rækilega. Fundirnir byrja kl. 8. e. m. í Verkamannafél. húsinu á Elgin Ave. Winnipeg 1. Maí 1895. Jónas J. Danielsson ritari. Jofynjjjof T^euraati^m aricl JWugcular Paing agairj Why rjot' /á1 i fry rf/íML. ijdenKjol Pla§l’er,\ 1 ray wífejol’ rae one. ifcurcd like maýic For a long time I snflfered with Rheumatismin the Baok so severely that I could noc even sit fitraitfht. My wife advised a D. & L. Menthol Plaster. 1 tried it and was soon goinfr about al) rijrht. S. C. Hcntkr, Sweet’s Corners. Price 25c. Orða-belgurinn. Sannleiks og friðar postuli, er nefnir sig Styrbjörn, kemur fram á ritvöllinn í Lögb. 21. Febr. næstliðinn vetur með greinarstúf undir fyrirsögn ; “Skólafarganið í Kjarnaskóla-héraði”. Þeirri grein Styrbjarnar heflr Mr. J. P. Sölmundarson svarað í Hkr. 12. Marz. með því að draga fram í dagsljósið þann rótta þráð skólamálsins, og hefi ,ég þar því engu við að bæta. En af því hr. Styrbirni þóknaðist að kasta til mín persónulega lygaslefu úr sínum ó- uppausanlega sálarbrunni, þá hefi ég afráðið að tala til hans fáein orð. Grein Styrbjarnar ber þess augljós merki, að hann er einn af þeim mörgu mannfólags “úlfum í sauðargæru”, sem smjaðrar i eyru náungans, en býturþeg- ar bakið snýr aðhonum. Það hreyfir sér hitur hörmunga til- finning hjá Styrbirni yfir því, að ég hafi verið óheppilega valinn í skólanefndina. Það er satt, að óhepni var það fyrir Stj-rb. og hans flokk því hefði óg ekki verið í skólanefndinni, þá hefðu þeir herrar komið í framkvæmd fleiri og má- ske ósvífnislegri lagabrotum gagnvart almenningi, en þeir gerðu, hefðu )>eir verið einir um hituna, þó Styrbjörn gefi í skyn, að ég vaði of grunt gagn- vart þeirri stöðu sein ég stend í ; sú setn ing á að vera bráðdrepandi fyrir mann- orðið. En það hitti ekki, sem heldur ekki var von, af þeirri ástæðu, að hann sjálfur er sokkin of djúpt í sinn eigin ó- þverra, sem gjörir hann siðferðislega blindann, Annað er athugavert hjá Styrbirm. Hann segir að óg hafi verið í liðsbón fyrir ársfund, sem haldinn var 3. Des- ember næstliðinn. Það eru tilhæfulaus /\LL yS^OTHE^S Wko Havf, Used Dalmo-Tai\§oap [(now Jmat it IS THE Best Baby's Soap ^fiioGA^ for heiliiig’ tL c,aof 1 'Soreó> Babv wafl trouhled with sores on head and lepfs. I tried “Paluio-Tar Soap.” In a very short time the porea disuppeared. skin became smooth and w hite, and the ehild trot perfectly well. Mrs. Holtzman, Crediton Only 25c. Big Cake. ósannindi. Ég lét hvern kjósanda inn- an Kjarnaskólahéraðs sjálfráðan í því efni, hvort þeir póttu þann fund eða ekki. Það þurfti ekki að hvetja menn ; þeir voru vel vakandi við það rétta málefni og létu ekki blindast af því mikla moldviðri, er gaus yfir bygðina undan klaufum Styrhjarnarmanna, enn þegar ekki komu nema tveir af hinum flokknum á þann fund, sannar það, að uppdráttarsýki var komin í flokkinn og að félagsliugmynd fylgismanna Sveins Kristjánssonar þroskaðist í öfuga átt, nefnil. niður á við. Þar næst segir Stjrrbj. lesendum Lögb. frá því, rétt í ;fréttaskyni, að óg só einn af þeim 12, sem skrifuðu nöfn í Sameininguna um að þeir stæðu í hinu evangelisk-lúterska kyrkjufélagi, en nú sé ég farinn að hafa mök við séra Magnúsar menn, og frá þeim hafi ég haft allan minn styrk í þessu skólamáli Slík j-firnáttúrleg uppgötvun frá Styr- bjarnar hendi á víst að vera hending til minna lútersku trúhræðra, nefnil., að nú só ég að ganga af trúnili- En ég skal í sannleika segja Styrbyrni Og Öfl’ um lúterskum, að mér Þykir engin skömm í því að vinna með hciðariec'um mö.mum, hverrar trúar sem þeir eru. Styrhj. sjáífur hlýtur Ííka að viður- kenna, að skólamál vort kemur ekkert trúfræði við; það eru einungis Styr- hjarnar illgirnislegu tilhneigingar, sem reka fram höggörmstönnina í þessari trúfræðisathugunum, ennekki vitskort- ur a almenningsmálum. Svo kemur síðasta rúsínan í ósann- inda-dellu Stjrrbjaruar, þar sem hann segir að Mr. Sólmundsson og ég hefð- um spiflt því alt hvað við gátum, að hörn gengju á skólann til Solveigar þann tíma er hún kendi. Það er sem annað hjá Styrbirni örgustu ósannindi, því frá þeim tíma að Miss Solveig Krist- jánsson var ráðinn kennari við skólann. skifti ég mér ekkert af þvi hvort mörg eða fá börn gengju á skólann, on af því hr. Styrbj. er að reyna að gera fram- komu mína gagnvart Miss Kristjánson svarta í augum almennings, þá skora ég á Styrbjörn að sanna sögu sína og koma fram á ritvöllinn í annað sinn með vottorð frá foreldrum barna þeirra er hann gefur í skyn, að ég og Mr. Sól- mundsson höfum reynt að halda frá skóla, því hans eigin orð eru ómerkt slúður í þessu máli. Það gæti líka orðið mjög fróðlegt fyrir lesendur Lögbergs að fá að sjá skírnarnafn Styrbjarnar á prenti; það er ill-kvikinda háttur að hyija sig í mjrrkrinu. Okkur Víðinesbygðar bú- um gerir það auðvitað lítið til, hvort hann kallar sig Styrbjörn eða eitthvað annað. því rithátturinn á Skólafargans greininni hans auðkennir manninn hér, en út í frá þekkja menn hann síður og þess vegna rótt að eiginnafn hans komi fram. Husawiek P. O., 16. Maí 1895. Aliseut Þiðriksson. Óhrekjandi vitnisburður UNGRAR STÖLKU, KOMIN Á FÆTUR. Von fjrir þá sem þjást af taugaveiklun, máttleysi og andlegum dofa.— Hvornig hægt er að fá hjálp. Tekið eftir St. Mary’s Argus. Samsafn vitnisburðanna sannfærir. Maður sá sem kemur með mál fram fyrir dómarann, án þess að hafa vitnis- burði sér til stuðnings, stendur ekki vel að vígi með að sannfærá dómarann um að hann hafi rétt mál að færa, en þegar vitni eftir vitni er leitt fram og gefur styrkjandi vitnisburð, þá ’ er auð- velt fyrir dómarann að sjáog segja hver úrskurður málsins skuli vera. Það er líkt ástatt með eitt af hinum beztu lyf- um, sem nú eru þekt í heiminum. Fram burður manna þúsundum saman hafa verið opinberaðir í blöðum ogdómstól- um—almenningur hefir sannfærzt—. St Mary hefir mörg vitni, sem geta gefið vitnisburði ef þyrfti. Blaðið Argus flutti nýlega merkilega sögu um það, hvernig Mr. Gideon Elliott læknaðist af sjúkdóm sínum, og nú segjum vér aðra sögu álíka. Miss Mary Scott, dóttir Mr. John Scott, var alveg orðin yfirkomin. AMidmghtwalk; I with a colicy baby or a colicy stomach I isn’t pleasant. Either can be avoidci by keeping a bottle of Perry Davis’ Pain KillRR on the mcdicine shelf. It is invaluablc in sudden attacks of Cramps, I Cholera Morbus, Dysentery and Diarrhœa, Sjust as vaíuable for all extemal pi ’ i Dosx—One tea6r>oonful la a half gla •aiiis. ^ ^ glass of water or mlllc (warm íf convenlenfc). 'zæasxzszmi withProVérbs bufc don’fc try to pafcch up a lingerinf cough or cold by fcrying expernnenfcal remedie8. Tako PYNY-PECTORAL and relief ie certain to follow. Cures the most obstinate coughs, colds, sore throats, in fact every íorm of throat, lung: or bronchial inflammation in- duced by cold. LarBe Dottle. 25 Centi. Hún var föl, óstjrrk og niðurbeygð og foreldrar hennar og vinir voru farnir að verða hræddir um hana. Hún hefir ekki getað farið úr rúminu meir en sex vik- ur; meðul frá læknunum gerðu henni ekkert gagn. Mrs Scott hafði lesið um hið margreynda lyf Dr. Wifliams Pink Pills for Pale People og kunningjar hennar hvöttu hana til að reyna þær. Hún keypti þrjár öskjur, og áður en hún var húin með eina þeirra var sýni- legur batamunur á henni; eftir að hafa haldið áfram með pillurnar um hríð var hún orðin svo hress að hún gatgert flest innanhús verk, og nú hefir hún betri heilsu en hún hefir nokkru sinni áður haft. Mrs Scott segist einnig sjálf hafa mikið að þakka þessum pillum. Hún segist liafa alls brúkað úr þremur öskj- um og ekki vilja vera án þeirra í húsi sinii; Slæmt blóð Og veiklað taugakerfi eru aðal-orsakir flestra þeirra sjúkdóma sem þjá mannkynið og allir sem af þess konar sjúkdóinum þjást geta ekki fengið betra meðal en Dr. Williams Pink Pills- Ekkert annað meðal hefir eins oft komið að haldi og er það hin sterkasta sönnun þess, aðDr. Williams Pink Pills lækna þá sjúkdóma ssm þær eru sagðar að lækna; þær eru óyggjandi við limafalls- sýki, riðu, mjaðmagigt, gigt, taugagigt gigt, höfuðverk og eftirstöðvum af in- fluenza, hjartveiki, taugaveiklun og sjúkdómum, sem orsakast af skemdu blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi heimakomu o. s frv., þær eru einnig óbrigðular við sjúkdómum, sem eru sór- stakir fyrir kvennfólk, og fyrir karl- menn, sem hafa haft of þungt andlegt starf, eða gert sig sekal einhverskouar óhófi eru þær sérlega góðar. Dr. WilliRms Pink Pills eru að eins seldar í öskjum moð merki félagsins á; þær eru aldrei seldar í stórskömtum, og þá sem bjóða að selja pillur þessar þann ig ættu menn að varast að verzla við, þar eð vörur þeirra eru eftirstæliag.— Þessar þillur eru tilbúnar af Dr. Willi- ams Medicine Co,, Brockville, Ont.. og Schenectadj', N. Y., og fæst með pósti fyrir 50 cents askjan, eða seb öskjur fyrir 82,50. Cure Biliousness, Sick Head- ache, Dyspepsia, Sluggish Liver and all Stomach Troubles. BRISTOX.’S PILLS Are Purely Vegetable, elegantly Sugar-Coated, and do not gripe or sicken. Act gently but promptly and thoroughly. “The safest family medicine.” All Druggists kcep -'ÍÍW T OKUÐUM TILBOÐUM um hin ýmsu vei k sem gera þarf ísambandi við hyggingu á pósthúsi í Portago La Prairie Man., verður veitt móttaka á þessari skrifstofu þangað til á föstudag- inn 7. Júní. Tilboðin verða að vera merkt "Tender for Post Office, Portage La Prairie.” Uppdrættir og forskriftir eru til sýnis a skrífstofu opinberra starfa í Ott- awa, og skrifstofu opinberra starfa í Winnipeg, og á skrifstofu Mr. Wm. Miller póstmeistara Portage La Prairie eftir 16. Maí. Tilhoð verða ekki tekin til greina nema þau séu gerð á til þess gerð eyðublöð, og undirskrifuð af þeirn sjálfum sem í verkið býður. Viðurkendur víxill stílaður til Min- ister of Public Works fyrir 5% af upp- hæð þeini sem boðið er að gera vcrkið fjrrir verður að fylgja tilhoðinu. Upp- hæð þessa víxiLs tapar útgofandi, ef luuin hættir við að gera verkið eftir að hon- um hefir verið veitt það. eða geneur frá því áður en það er fullgert. Ef ekki verður gengið að tilboðinu verður víx- ilnum skilað aftur. Enga skyldu ber til að ganga að lægsta eða nokkru öðru tilhoði. Með tilskipun E. F. E. ROY Secretary, Department of Puhlic Works I Ottawa 11. Maí 1895. ) gamkepnin liarðnar MERKI : BLÁ STJARNA 434 Main Street. Selur ætíð með lægsta verði- Hið ágæta upplag vort af nýjum vor- fatnaði, sem vér seljum með óumræði- lega lágu verði, ken.ur illa við keppi- nauta vora, og þeir vita það líka. FYRIR S 3,50 $ 4,50 $s 5,00 9 7,50 9 8,50 $10,00 $8 2,50 $15,00 Fáheyr I>ren FYRIR $ 1,50 $ 2,50 $ 3,50 Ykkur- sjálfum fyrir beztu að koma í buðina á horninu á Notre Dame og Young Str- o ® • Karlmanna skór frá $1.00 til $2.50. — Ljómandi fallegir og nettir kvennskór frá 65 cts. til $2.50. — Barnaskór frá 25 cts. til $1,25. — Rubber-skór smáir og stórir frá 25 til 75 cts. Komið og sjáið hvað til er í, litlo búðinni. 660 YOUNG STREET. eldspitur bafa náð þeirri fullkomnun, að allir sem brúka p&r eru ánægðir. Þær eru búnar til eftir þeim fullkomnustu reglum sem hafðar eru við eldspýtna- gerð. fást góð vinnuföt fyrir karl' menn sem kosta $6,50. l fást lagleg mórauð og grá f Cheviot-föt $7,50 virði. fást góð karlmannaföt úr ensku vaðmáli, sem seld eru fyrir $8,50. fást alullar karlmannaföt með nýjasta sniði, $12,50 virði. fást föt; úr Indigó bláu Serge, sem seld eru vanalega á $13,50 fást alullar karhnannföt úr hláu írsku Serge, $10,50 virði, fást karlmnnnaföt af ágæt- ustu gerð, vanaverð $18,50. fást fín karlmannaföt með öllum nýjustu sniðum, sem seljast vanalega á $25,00. ‘ð kjörkaup hjá oss á gja og Barnafötum. fást dréngjaföt, $3,00 virði. fást drengjaföt, vanaverð $4. fást fín drengja alullarföt vanaverð $5,00. $ 4,50 fást alullarföt úr kanadisku vaðmáli fyrir unga menn frá 14 til 19 ára, sem engin ennur búð í hænum petur selt fyrir minna en $8,50. Kjörkaup á höttum. Buxur í þúsundatali. Drengjabuxur vel vandaðar fyrir 50c, Þú sparar peninga með því að kaupa hjá oss. Vér efnnm það sem vér lofum. BLUESTORE Merki—Blá stjarna- 434 MAIN STREET. A. Clievrler. THE PERFECT TEfl 5ís? wrpfim r\ A PI-ANT TO TKE TT* THC FlNCST TFA IN TME WOHLD fpcm Trir te cU? !N ITÍ5 NATÍVE PURITY. “ Mnnsoon ” Tca ia p.icUed ''r.der the ""PJf'luSí of ihe Tea growers, at;d is advcrtiscd and sold by ,-is a sampleof the best qualitiesof Indian and7fr* Teas. For that reaso;; they see that nonc bu^ very fresh leaves go ir.to Moosoon packages. i That ís whv “Monsoon.’ the perfectTea, sold at the same price as inferior tca. ^fl£l It is put up in sealod caddies of ^ lh., i *b. 5 lbs , and sold ín tliree flavours at 40C., 50C. ano ^ If your grrocnr doos not heep it, tell him to * to STEEL. HAYTER & CO., n and 13 Froot ^ East, Toronto.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.