Heimskringla - 24.05.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.05.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 24. MAÍ 1895. 3 Mikael Strogoff, eða Síberíu-forin. Eftir Jules V?rne. Kissoff gekk út og kom innan stundar með Mikaei. Mikael Strogoff var m'kill maður vexti, bár og lierða- breiður með mikla bungavaxna bringn, og skarplegur, þó ekki vœri hann fasmikill. Höfuðið var stórt og andlitið laglegt. Líkamsbyggingin öll bar þess vott, að maðurinn mundi geta unnið þrekvirki. Það var ekki smámenna með- fseri að hreyfa hann til eða hrekja af fótunum, svo fastur og þungur virtist hann fyrir. Þegar hann tók ofan Moskovíta- húfuna sína liðuðust ljósir, þykkir og hrokknir hárlokkar nið ur um ennið. Að jafnaði var hann fölur, en bæri það við að roði kæmi í kinnar hans var það eingöngu sprottið af örari hjartslætti og hraðari blóðrás. Augun voru blá og kyrlát, en þó hvöss og djarfleg, augabrýrnar bogmyndaðar, sem samkvæmt útskýring eðlisfræðinganna er vottur um göfuga hetjusál. Nefið var beint og nasirnar nokkuð víðar, munn- urinn lítill og varirnar blóðmiklar, og mátti af því ráða að uiaðurinn var góðlyndur. Pramkoma lians var á engan hátt lík framkomu þeirra, sem ýmist klóra sér í höfðinu eða naga neglurnar í vandræð- unum að afráða nokkuð. Frammi fyrir yfirboðara sínum bar hann sig að eins og hermanni sæmir, stóð teinréttur, hreyfingarlaus og talaði fátt, en þegar hann hreyfði sig voru ulhr tilburðir hans liðlegir og snarlegir. Hann var í falleg- um einkennisbúningi, líkum búningi riddaraliðsins á víg- velli, f sporuðum stigvélum, nærskornum buxum, móleitri hempu með grávöru-kögri, hálsmáli og i buxum með gul- um borðum yfir öllum saumum. Á brjósti hans glóði kross- uaerki úr gulli og margir minnispeningar. Mikael Strogoff var yfirmaður í þeim flokki hermanna, sem helgaðir eru keisaranum sem hraðboðar, en í þeim flokki ®ru ekki nema úrvalsmenn. Aðal-einkenni hans sást greini- lega hvar sem á hann var litið, kom fram jafnt í tilburðum öllum og á svip hans, og eftir því tók keisarinn undireins, það var, að hann hugsaði öllu fremur um að fullnægja skip- un yfirboðarans. Þessi eiginleiki, svo ómissandi á Rúss- landi, leiðir með tíð og tíma, eins og hinn nafnfrægi rithöf- undur Tourgueneff segir ‘'til æðstu valda í veldi Moskovíta”. I stuttu máli, ef nokkrum manni var ætlandi að ryðja sér veg austur til Irkutsk gegnum fjandmanna hersveitir og um héruð full af uppreistarmönnum allskonar, þá var þessum uianni það ætlandi. Það var meðfæri Mikaels Strogoffs, eða einskis manns. Það var líka ómetanlegur íhagur fyrir liann, hve gagnkunnugur hann var héruðunum, sem íhann þurfti nð fara um og skildi og gat talað allar máhzkurnar, — því, sem sagt, hann var fæddur og uppalinn í Síberíu, Faðir hans, hann gamli Pétur Strogoff, nú látinn fyrir 10 árum, bjó í þorpinu Omsk í samnefndu héraði og móðir hans, María Strogoff, bjó þar eystra enn. Pétur gamli hafði verið harðgjör veiðimaður og æfði Mikael við að þola blítt og strítt á veiðiferðum strax á unga aldri um merkurnar og flesjurnarí Olmsk og Tobolsk héruðunum. Sumar og vetur, 1 brunahita og heljar-kulda, þegar frostmælirinn vísaði 50 stig fyrir neðau zero, voru þeir á veiðum um sléttur og shóga með boga og byssur, lensur og hnif-sveðjur. Stærstu flýrin, sem þeir reyndu við, var Síberíu-björn, skrokkmikil °g grimmlyndur og í engu eftirbátur hvítabjarna. Pétur ?a,mli hafði yfirunnið meir en 39 þessa birni,—hannhafði yfirunnið þann fertugasta. En gamlar rússneskar þjóðsög- ur segja, að fáir beri gæfu til að vinna fertugasta björninn. Meðal þessara fáu var Pétur Strogoff, skeindist ekki einu- sinni á litlafingri, er hann vo hinn fertugasta. Þá var Mika- el 11 ára, og frá þeim tíma fylgdi hann ætíð föður sínum á hjarnarveiðar, bar rngatina eða lenzu karls og tilbúinn að retta honum hjálparhönd, en þá bar karl ekki annað en hníf- sveðjuna miklu. Þegar Mikael var 14 ára hafði hann vegið s|nn fyrsta björn—alveg lijálparlaust, en það var nú ekkert lil að státa af, en svo hafði hann dregið skrokkinn, eftir að hafa hleypt innan úr honum, marg^r versts heim að húsi foreldranna, og það var aflraun mikil fyrir svo ungan pilt. ■^sssi iðn færði honum þol og kjark, og þegar hann var full- vaxinn þoldi hann mnnna bezt hungur og þorsta, þreytu, kulda og vosbúð. Eins og Yakutar norðurhéraðanna var hann, að ætla mátti, gerður úr stáli. Hann gat verið á ferðinni sólarhringinn út án þess að nærast og hann gat verið uppí io nætur samfleytt án svefns. Kuldann þoldi hann svo, að hann gat lagt sig til svefns á bersvæði og Dotið hvíldar að þörfum, þar sem annar maður hefði aldr- ei vaknað aftur. Vegviss var hann svo, að Delaware-Indí- ánar í Ameríku hefðu ekki rakið slóðir betur. Þó fram- undan væri opin slétta Jiulin snjóbreiðu og þó íshafsþokan grufði sig niður að landinu og þó margra mánaða norður- skautsnótt bannaði alla birtu, þá samt fór hann ekki fet u! af réttri leið, nokkuð sem fáir liefðu leikið. Veiði mannafræöi föður síns hafði liann numið öll, og þekti öl hin óskýru merki, sem viðvaningar bókstaflega geta ekk greint. Isingin á trjánum, greinar trjánna, þokubelti þar eða á hinum staðnum, óskýr ómur í lofti, jflug fuglanna í Þokuloftinu, — alt þetta o. fl. o. fl., voru vegvitar flians, Uierki, sem hann skildi eins og letur á bók. Auk þessa nafði Síberíu-snjórinn og kuldinn svo temprað líkamsbygg- lnS hans, eins og Syriu-vatnið temprar hin frægu Dama- skus-sverð, að heita mátti að hann væri gerður af stáli, það var ekki siður satt sem Kissoff sagði, að hjarta hans væri sem gull í samanburði við annan málm. Kvennaást þekkti hann ekki, nema hvað liann unni móður sinni, henni Mörtu gömlu, sem ófáanleg var til að yfirgefa sína frumbýlingslegu feðraeign á Irtish árbakkan- Ulu i Oinsk, þar sem hún og Pétur hennar sálugi höfðu svo ®nf?i búið. Þegar Mikael yfirgaf hana gerði hann það ryggur í huga, en hann lofaði að koma og finna hana við öll tækifæri og það hafði hann líka ent. Hann var vitugur þegar ákveðið var að hann gengi í þjónustu keis- nrans, sem hraðboði. Hafði hann þá brátt unnið sér rægð mikla fyrir ferð austur til Kákasusfjalla, um héruð þakin byltingamönnuin og óeirðarseggjum. Síðar var hann sér enn meiri frægð fyrir ferð austur að Petropolov- slvi, austast í Siberíu og norður á Kamtschatka. í þessum erðum sýndi hann svo mikla kænsku, hugrekki og þrek, a.ð yflrmenn hans þokuðu honum óðum upp á við i stöðunni. A eftir þessum ferðum átti hann sjálfsagt frí, og þó þús- undir mílna væru milli hans og móðurinnar og þó hávetur Væri og gaddur yfir alt, lét hann aldrei hjálíða að verja ritímanum til að hoimsækja ;hana. Síðastliðin 8 ár hafði ann altaf verið í þjónustu í suðurhluta Rússlands og hafði JÞvi öfl þessi ár ekki getað heimsótt móður sína—ekki séð ana i þrjú ár—þrjár aldir ! Aldrei' fyrri hafði orðið svo angt milli funda þeirra. Nú átti hann að réttu lagi von á r veruleyfi innan fárra daga og hann hafði líka búið svo um, a hann «t.rax gæti farið af stað austur til fundar við móður sma. En þá kom þetta fyrir, og liann var leiddur fyrir keis- arann, án þess að hafa hugmynd um hvert erindið var. ieisarinn horfði á hann fast og lengi, en Mikael stóð hreyfingarlaus. Keisaranum auðsælega leizt vel á mann- inn, því innan stundar gekk hann að skrifborði sínu, benti Kissoff að koma og lét hann skrifa fáort bréf. Að því búnu las keisarinn það, skrifaði svo undir það, braut það og skrifaði svo utan á það orðin : "Byt po sémou”, sera þýða : Svo sé það, en það eru ákvæðisorð keisara Rúss- lands. Svo var umslagið innsiglað með hinu keisaralega skjaldarmerki. Keisarinn stóð þá á fætur og bað Mikael að nálgast. Gerði hann það og stóð svo hreyfíngarlaus aftur. Aftur leit keisarinn á hann og mættust þá augu þeirra. Spurði þá keisarinn heldur þurrlega : “Hvað heitir þú?” “Mikael Strogoff”. “Hver er staðaþín?” “Kafteinn í hraðboðaliði keisarans”. “Þú ert kunnugur í Síberíu?” “Ég er Síberíu-maður". “Hvar fæddur ?” “I Omsk, herra”. “Attu skyldmenni þar?” “Já, herra”, “Hvaða fólk er það?” “Aldurhnigin móðir” Keisarinn hætti um stund að spyrja, en benti svo á bréf- ið, sem hann hélt á, og sagði : “Ég fel þér á hendur, Mikael Strogoff, að skila þessu bréfi til stórhertogans í Irkutsk og fá það engum manni öðrum”. “Ég skal skila því, herra”. “En stórhertoginn er í Irkutsk”. “Ég fer til Irkutsk”. “Þú verður að fara um héruð, sem eru undir vopnum og sem Tartarar hafa skipað liði í og sem munu gera sitt til að bréfið liomist ekki til skila”. “Ég skal fara þvert yfir þau hóruð”. “Umfram alt verður þú að varast svikarann Ivan Ogar- efl, sem ef til vill verður á vegi þínum”, “Ég skal varast hann”. “Ferðu um Omsk ?” “Sá bær er á leið minni, herra”. “Sjáir þú móður þína, er hætta á að uppkomist hver þú ert. Þú mátt ekki finna móður þína”. Mikael hugsaði sig augnablik um og svarar síðan : "Ég skal ekki finna hana”. “Vinn þú eið að því, að þú skulir ekki viðurkenna hver þú ort, né hvert erindi þitt er”. "Ég sver það”. “Hér er þá bréfið, Mikael Strogoff. Tilvera veldisins og ef til vill líf bróður míns er undir því komið, að það kom- ist til skila”. “Ég skal afhenda stórhertoganum það”. “S\% þú heldur áfram hvað sem fyrir kann að koma”. “Ég fer ferða minna, eða þeir drepa mig”. “Ég vil þú lifir”. “Eg skal lifa og ég skal fara alla leið”, Keisarinn virtist hæst ánægður með þessi einföldu, stuttu svör. “Farðu þá Mikael Strogoff, farðu þá fyrir guð, föður- landið, bróður minn og sjálfan mig !” Strogoff hneigði sig, en svaraði engu, gekk svo út, og innan stundar var hann burtu úr nýju höllinni, “Þú hefir valið vel, hershöfðingi”, sagði þá keisarinn. “Það held ég, herra. Og víst er það, að Mikael Strogoff gerir alt, sem maður getur gert”. “Já, hann er maður í fyllsta skilingi”, svaraði keisar- 3. KAP. Frá Moskva til Nijni-Novgorod. Vegalengdin sem lá framundan Mikael, þegar hann svona skyndilega yfirgaf Moskva í ferð til Irkutsk, var yfir fimm þúsundog tvö hundruð verst (um 3,500 mílur enskar). Fyrrum, áður en telegrafþráður var strengdur yfir þessa leið, fluttu sendimenn ætíð fregnir á milli og voru þeir sem harðast riðu átján sólarhringa á leiðinni frá Moskva til Ir- kutsk. Þó var svona fljót ferð mjög sjaldgæf, en stóð venju- lega yfir 4—5 vikur, og voru þó engar hindranir lagðar á veg sendiboða keisarans, heldur þvert á móti. Mikael Strogoff óttaðist ekki vetrarkuldann og nú hefði hann miklu fremur kosið miðjan vetur, en mitt sumar, því þá hefði hann getað farið í sleða alla leiðina. Harð-fannirn- ar. oft ílughálar eftir þoku og ísing, mynda sérlega gott færi fyrir sleða, þó öll önnur umferð sé bönnuð á þessum víðlendu slóttum. Það sem á vetrum er sérstaklega að óttast á þeirri ferð eru hin náttúrlegu einkenni landsins : þoka, brunakuldi og stórhríðar, sem ekki ósjaldan verða stórum ferðamanna- lestum að bana. Svo eru og úlfarnir, sem þúsundum saman æða aftur og fram um fannirnar á vetrum, En þó hefði Mikael heldur kosið aðmæta öllum þessum óvinum, því á vetrum mundu Tartararnir halda sig sem mest við herbúðir í bæjunum, en dreifa sór ekki eins og að sumrinu út um allar sveitir til að íæna og stela, Vetrarkuldinn hefði bannað þeim að halda uppi hernaði og þeim mun hægra var þá fyrir Mikael að lialda áfram ferð sinni. En þessu gat Ihann ekki ráðið. Hann varð að sætta sig við kringumstæðarnar eins og þær voru. Um alt þetta liugsaði Mikael og hann bjó sig til að mæta hættunni og yfirbuga aflar þrautir. Fyrst var að breyta búningi, því ekki mátti hann köma fram semjsendiboði keis- arans, það mátti engan gruna, þar sem hann þurfti að fara um uppreistar héruð. Gruuaði einhvern hver hann var, þá var alt í veði. Þess vegna, þegar Kissoff hershöfðingi fékk honum næga peninga til fararinnar, fekk hann honum ekki neitt skýrteini þess efnis, að handhafinn væri sendiboði keis- arans, skýrteini. sem venjulega er eiuhlýtt til að opna allar dyr. Hann fekk bara “podorojna”. eða leyfi til að taka póst hesta sér til notkunar. Var skjal það búiðjút handa Niku- lási Korpanoff, kaupmanni í Irkutsk. Var honum þar leyft að ferðast með einum fylgdarmanni eða fleirum, og hafði það framyfir samskonar skjöl, að færi svo að keisarinn fyrirbyði þegnum sínum að fara austuryfir landamærin, næði það bann ekki til kaupmannsins og föruneytis hans* Hann var undir öllum kringumstæðum frjálstil að ferðast. En á með an Mikael var í Evrópu mátti hann ekki hagnýta þetta skjal nema hann væri viss um aö það vekti engan grun. Af- leiðingin af þessu var sú, að á ferðinni um uppreistarhéruðin og meðal fjandmannaiina mátti hann ekki og gat ekki liaft neitt vald til að velja úr hestum, eða heimta greiðari né meiri fylgd, en almennt var veitt. Svo mátti nú Mikael ekki gleyma því, að nú hét hann ekki lengur Strogoff, og var ekki sendiboði keisarans. Hann liét nú Nikulás Korpanoff og var blátt áfram kaupmaður frá Irkutsk, á ferð lieim til sín frá Moskva. I því gerfi. var hann undirorpinn öllum þeim töfum, sem réttur og sléttur ferðamaður mátti búast við. Boðskapur hans hljóðaði þannið : að fara liuldu höfði og svo fljótt sem kostur væri, en komast alla leið eiuhvernveg- inn. Til þess að ferðast um Síberíu, þrjátíu árum áður, þurfti heldrimaður að hafa föruneyti, sem hér segir: 200 ríðandi Kósakka, 200 hermenn fótgangandi, *25 Baskir-riddara, 300 úlfalda, 400 hesta, 26 vagna, 2 báta, 2 fallbyssur. — Ekkert af þessu hafði Mikael Strogoff með sér. Hann átti að sitja í Framhald. 24. May er - Afmælisdagur •#-< Drottningfarinnar! *«•«»« Þá verður meira um dýrðir hér í borginni en nokkurn tíma endranær. — Vér höfum búist við þessu og höfum kevpt inn mjög mikið af ljómandi sumar skrautvörum, fyrir karla og konur, og seljum það, eins og allir vita. afar billega, svo að slík kjörkaup fást ekki annarsstaðar. — Vér bjóð- um alla velkomna. Komið sem fyrst. ®. JOHNSON, South=West corner Ross & Isabel Str. ÍSLENZKR LÆKNIR m. M. HALLD0RSS0N, Park River — N. Dak. íiK 10 nrr ‘70 ekla Confede- •ipG, XU Ug, ZdV) rations-seðlar seldir á 5 cents hver seðill, $100 og $50 seðlar 10 cent hver, 25 og 50 centa seðl- ar á 10 cent hver,$l,00og $2,00 seðlar 25 cents hver. Pantanir sendar í góðum umbúðum, ef peningar fylgja pöntun. Sendið til Chass & Barkeu, West Atlanta, Ga. Ég sendi varning til allra staða í landin. Athugið vel hvers þið þarfnist fyrir jólin og nýjárið. Sparið peninga. Að spara peninga er sama sem að innvinna sér peninga. Kaupið vindla og vin í inni alkunnu búð H. L. CHABOT Gegnt City Hafl-513 Main Str. 534 Main Str. 534 er langbesti staðurinn til að kaupa í UR og KLUKKUR Það kemur sér oft vel að hafa úr í vasanum, og enda í mörgum tilfellum al- veg ómissandi. Eg hefi nýlega fengið byrgðir af ágætum úrum og klukkum af af öllum mögulegum tegundum, sem ég sel með gjafverði. Enginn úrsmiður í borginni getur selt samskonar ÚR og KLUKKUR ódýrara en ég. Komið, sjáið, og sannfærist. G. Thomas. ----- 131 lliggin Street --------- gefur hverjum sem hafa vill sem sannað getur að mjöl, gripafóður og eldivið ■‘■•Y ■‘"^ tíxvji-t/i U jiann ggij; g^ki ódýr- ari vörur, eftir gæðum,J en nokkur annar í þessum bæ. CAN I OBTAIN A PATF.NT ? For a prompt answer and an honest opinion, wtíío to MIJNN <& CO., who have had nearlyflftv ycnn* experience in the patent bnslness. Connhunica- tions strictly confldential. A Ilnndhook of In- formation concernin« Pntentn and bow to ob- tain them sent free. Also a catalogue Of mechan- ical and scientiflc books sent free. Patents taken tbrouRh Munn & Co. receive special noticeinthe Scic^ntific Aniericnn. and thus are brouRht widely beforetlie publicwith- out cost to the inventor. This splendid pnper, issued weekly, elegantly illnstrated, has by lar the larjfest circulation of any Bcientiflc work in iho world. S3 a year. Sample conies sent free. Buildinu: Edition, monthly, $2.50 a year. Sinplo copies, cents. Every number contAins beau- tiful piates, in colors, and photopraphs of uew houses, with plans, enabling buildcr3 to show tho latest desi>ms and secure contracts. Address MUKN & CO^ New Yokk, 301 BuoAUWAY. N orthern Pacifie RAILROAD. TIME CAIID.—Taking effect Sunday Dec. 16. 1894. MAIN LINE. ' Watertown Marble & Granite Works. Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta $12,00 til $300.00. Fjögra — fimm feta háir legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af umboðsmanni félagsins án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsins er ISL. V. LEIFTJR, Glasston, N. Dak. North B’und STATIONS. Soouth liunci Freight JNo.) 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily. j sjr a oo PúS 4*3 O Freight No. 154 Daily. j 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.1hþ 5.30» l.Oop 3.03p *Portage Junc 12.27p 5.47a 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.401) 6.07a 12.22p 2.38r> *. Cartler.... I2.52p 6.25a 11.54a 2.22p *.St.Agathe.. l.lOp 6.51a 11 31a 2.13p *Union Point. l.l7p 7.02a 11.07a 2.02 p *Silver Plains 1.28p 7.19a 10.31a 1.40p .. .Morris.... 1.45p 7.45a 10.03a l.i2p .. .St. Jean... 1.58p 8.25a 9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18a 8.00a 12.30pj.. Emerson .. 2.35p 10.15a 7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2 50p 11.15a 11.05p 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p 3.45p Dulutli 7 25a 8.40p Minneapolis 6.45a 8.00p ...St. Paul... 7 26e 10 30p ... Chicago .. 9.35p MORRIS-BRANDON BBANCH East Bound n, á'í lí § M * C3 3 8=2 SH- STATIONS. VV. Bouud. ; í- k Dominion of Canada. Ábylisjarflir okeyPis fyrir milionir manna. , 200,000,000 ekra í bveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbnið. ' I inu /rjðsama belti í Rauðárdalnum, Saskatcbevvan-dalnum, Peace River-dalnum og umbverfis liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beitl landi—inn víðáttumesti fiáki í héimi af líttbygðu landi. Málmnámaland. Gull, silfr, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma. landl;eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial brautirnar mynda óslitna jámbrautfrá öllum liafnstöðum við Atlanzhaf-' nada til Kyrrahaö. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beitisins eftir því löngu o_g um liina lirikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Ileilnæmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið keilnœmasta í ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr o g sumar. vetrinn kaldr, en bjartr og stað viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu, &ambandsstjórnin í Canada gefr kverjum karlmanni yfirl8 áragömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 efcrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar dbýlis jarðar og sjálfetæðr i efnalegu tilliti. Islenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja íslandi, i 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er .mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr’frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELJjE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND AN um 70 mílur norðr frá Calgarý, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. sídasttöldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætn akr- ogbeitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að skrifa um það: ___ M. H. SMITH, i’oiiuiiÍMNÍoncr ol’ Dominion Lands. Eða 33. Tji. Baldwinson, isl. umboðsm. 3p 7.50p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2 lp 25p 1 7p i 19p Í2.57p x2.27p 1 —- L ‘S r“H. a H :1.57a ,1.12a ;0.37a ^O.lSa 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 1.30p 1.07p 12.42p 12.32p 12.14p 11.59a 11.38a 11.27a U.OOa 10.55a 10.40a I0.30a 10.15a lO.OOa 9.38a 9.21 a 9.05a 8.58a 8.49a 8 35a 8.18a 8.00a Winnipeg ..|12.i5p\ 5.30i .. .Morris.... * Lovre Farm *... Myrtle... ...Roland. . * Rosebank.. ... Miami.... * Deervood.. * Aitamont.. . .Somerset... *Swan Lake.. * Ind. Springs *Mariapolis .. * Greeimay .. ... Baidur....j ..Belmont.... *.. Hilton.... * . Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite *Martinville.. Brandon... West-bound passenger trains stop i Baldur for meals. •50p 2.15p 2.4 Ip 2.53p H.lOp 8.25p 3 48p 4.0lp 4.20p 4,S6p 4.51p 5.02p 5.18p 5.34p 5.57p 6.17p 6.34p 6.42p 6.53p 7.05p 7.25p 7.45p 8.00a 8.44a 9.81a 9.50a 10.28a 10.54a 11.44a 12.10p 12.51 p 1.22p 1.54p 2.18j 2.52p 3.26p 4 15p 4.G3p 5.23p 5.47p 6.04p 6.37p 7.18p 8.00p PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. a W. Bound East Bound Mixed Mixed No. 143 STATIONS. No. 144 Every Day Everv Day Except Except Sunday. Sunday. 4.15 p.m 4.40 p.m. 4.46 p.m. 5.10 p.m. 5.34p.m. 5.42p.m. 5.55 p.m. 6.25 a.in. 6.48 a.m. 7.30 a.m. *PortJunction *St. Charles.. * Headingly.. * White PJains *Gr Pit Spur *L«Salle Tank *.. Eustace... *.. Oakville.. *. . .Curtis . . . Port.la Prairie 12.40p.m. 12.26 p.m. 11.56 a.m. 11.47 a.m. 11.19 a.m. 10.49 a.m. 10.40 a.m. 10.25 a.m. lO.OOa.m. 9.48 a.m. 9.15 a.m. Winnipeg Canada Stations marked — *— liave no agent Freight must be prepaid. Numbers_ 107 and 108 have tlirongh Pullman Vestibuled DrawingRooni Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul ami Minneapolis. Also Pnlace Dining Cara Close connection at Chicago with easteru lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and froni the Pacific coats For rates and fnll infonnation con- cerning connection with other linr s, etc. appiy to any agent of the compnnv.'or CHAS. S. FEE, H. SWINFOPD, G.P.&.T.A., St.Panl. G *n ^gt Wpg II. J RELCTT, Ticket \ ■ ent. 486 Malu Str., Winnipee,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.