Heimskringla - 31.05.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.05.1895, Blaðsíða 3
IIEIMSKRINGLA 31. MAÍ 1895. 5 Mikael Strogoff, eða Síberíu-förin. Eftir Jules V?rne. 16. ^ vagni þegar hann gat, á hestbaki, ef vagn fékkst ekki, og á fæti ef hnakkhestur var ekki til. Á fyrstu 900 milunum var vandræðalaust að ferðast, austur að landamærum Evrópu. Járnhrautir, gufuhátar, póstvagnar og hestar til reiðar voru þar hvervetna og fyrir hvern er vildi, og þess vegna öldungis eins fy»ir sendiboða keisarans. Morguninn eftir, 16, Júlí, fór Mikael ekki í ein- kennisbúning sinn, heldur í einfaldan alþýðubúning Rússa, þrönga peisu með belti um mittið, víðar buxur, hnýttar með dreglum úm hnéð og há og mikil stígvél. Þannig út- búinn hélt Mikael Strogoff á vagnstöðina og náði í fyrstu lestina austur í land. Vopnaður var hann ekki að því er séð varð, en undir beltinu bar hann marghleypu góða og í vasa sínum hafði einn þennan stóra huíf, sem líkist daggarði, þ. e., hann er boginn og eggin á ytri rönd bogans. Þennan hníf bera veiðimenn allir í Síberíu og hlevpa með honum á augnabliki innan úr dýrinu, án þ -S3 að skemma feldinu með ójefnum skurði. Margmenut var á vagnstöðinni, enda vagn- stöðvar í Rússlandi almennt hagnýttar sem fundarstsður, ekki þeirra einungis, sem eru að fara burt, heldur einnig þeirra sem koma til að kveðja, auk annara. Vagnstöðvarnar eru þar nokkurskonar fréttastöð. Lestin, sem Mikael ætlaði með, endaöi ferð sína í Nijni-Novgorod, lengra var járnbraut in ekki komin í þá átt þá, þó síðar kæmist hún austur að Ur- alfjöllum. Vegalengdin var um 250 mílur og fór lestin þann veg á 10 klukkustundum. í Novgorod ætlaði Mikael að hag- aýtihvort heldur sem fyrr varð fyrir: gufubát upp eftfr Volga, eða póstvagn austur ; um var að gera að ná til Ural- fjalla sem fyrst. Mikael settist í eitt hornið á vagninum, rétt. eins og rétt- ur og sléttur borgari, sem hefir náðugt og má “drífa tíðina’ með því að mók i. En af því hann var ekki einn í vagniu- um svaf hann ekki nema með öðru auganu og bæði eyrun liafði liann glaðvakandi og opin. Það hafði kvisast einhvernveginn að Kirghizar væru að gera uppreist og að Tartar streymdu inn í Siberiu, og um það voru mennirnir að tala, sem voru í sama vagniuum og Stro- goff, en með þeirri varúð og gætni, sem mönnum verður svo töm á Rússlandi, af því alstaðar er að búast við ujósnarmönn um til að henda á lofti hvert eitt tvírætt orð, sem kann að hrjóta í kugsunarleysi. AUur fjöldi þessara manna, og yíir höfuð í öllum vögnum lestarinnar, voru kaupmenn á leið tilNijui-Novgorod i þeim tilgangi að vera þar á hinni víð- frægu sýningu og söluþingi, sem þar fer fram á hverju sumri. ^ttbálkarnir voru því margir á lestinni : Gyðingar, •Tyrkir, Kósakkar, Georgiu-meun, Kalmuckar og—Rússar, auk fleiri, en flestir töluðu samt þjóðmálið rússneska, Sem sagt, voru þeir að tala um ástandið fyrir austan Ur- alfjöll og kom fram lijá þeim ótti fyrir að stjórnin mundi taka til einhverra þeirra ráða, er hindra mundi verzlun ú einhvern hátt, sérstaklega í austurhéruðum Rússlands. Því mer,n verða að viðurkenna, að þessir menn ræddu um stríðið, eða herferðina til að kæfa uppreistina að eins frá því augnamiði, sem álirifin á verzlun snertir. Hefði einn Binasti i.ermaður i einkeunisbúningi—því sá búningor lief- ir ósegjanlega mikil áhrif á Rússlandi—verið á lestinni, þá hefðu nú allir þessir kaupmenn þagað. En það var enginn hermaður sýnilegur í vagninum, sem Strogoff var i og hann var manna ólíklegastur til að opinbera sig. Hann hreyfði sig ekki, en hlustaði. “Þeir eru að segjá að te, sem flutt er með úlfaldalest- um, sé stigið upp”, sagði persneskur maður, auðþektur á Astrakau-húfu og viðriúlpu mórauðri. “Já, það er ekki hætt við að te falli í veröi”, svaraði gamall Gyðingur, súr á svipinn. “Yesturhéruðin taka opn- úm örmum á móti öllu tei, sem til er í Nijni-Novgorod. En þvi miður verður ekki það sama sagt um gólfklœðin frá Bokhara”. “Hvað! Áttu vonávörum fráBokhara?” spurði Persinn. “Nei, en frá Samarkand, og sú leið er enda í meiri hættu. Þvílík hugmynd þi. aðætla að ná vörum úr héruðum Kliananna, þegar þeir allir eru óðir og undir vopnum, alt frá IChiva til landamæra Kínverja”. “Ja, ktimi gólfklseðin ekki”, sagði þá Persinn, “koma að líkum ekki heldur reikningarnir”. “En hvað um allan ágóðann, faðir Abraham ! Gerir þú hann máske einskis virði”. “Rótt segir þú”, sagði þá annar kaupmaður, “að það er stór hætta á að allar vörur að austau falli í verði ; það er auðvitað öldungis eins með gólfklæðin frá Samarkand eins og sjölin, ull og tólg að austan”. “Vertu nú varkár, litli faðir !”, gall einn spjátrungurinn við; “þú óhreinkar sjölin þín hraparlege, ef þú hefir þau sam an við tólg !” “Og pú hefir ánægju af því!” sagði hinn i úfuu skapi, því tilhugsun hans var ekkert hlátursefni. “Ja, breytir það rás viðburðanna”, svaraði spjátrungur- ínn, “þótt þú rífir hár þitt og aasir yfir þig ösku ? Nei, langt frú, ekki fremur en það hefir áhrif á kaupmanna-sam- kunduna”. “Það er auðsætt að þú ert ekki verzlunarmaður”, svar- að; litli Gyðingurinn. “Nei, langt frá, minn heiðursverði Abrabamssonur, ég sel hyorki hop»a eða æðardún, hunang, vax, ull, borða. liör, lín, mára-leður (Morocco), grávöru.”. “En þú kaupir máske þessar vörur”, greip Persiunfram í. “Þegar óhjákvæmilegt er og þá Iítið og þá eingöngu fyr- ir sjáifan mig”, svaraði galgopinn. “Hann er aumi spiátrungurinn”, sagði einn. “Eða njósnari”, gat annar til í iagum h'jóðnm. “Þaö er betra fyrir okkur að vera gætnir og segja ekki meira en þarf. Lögreglan er ekki sérlega hlífðarsöm þegar þannig stendur á, og maður veit aldrei hver snmferðamaður manns er”. í öðrum hluta vagnsins töluðu menn minna um verzl- un, en meira um Tartara-áhlaupið og afleiðingar þess. “Upp- reistarmennirnir setja auðvitað fasta alla hesta í Síberíu”, sagði einn, “og verður því ferðalag austur í miðbik landsins mjög óþægilcgt”. “Sayldi það vera satt”, sagði annar, að miðlungsflokkur Kirgliiza sé kominn í bandalag við Tartara ?” “Svo er nú sagt”, sagði enn annar og bætti svo við í lág- um róm : “en liver getur annars stært sig af þekkingu á nokkru því er gerist í þessu landi ?” “Þaö er sagt að verið sé að draga saman herlið á landa- mserunum”, sagði einn. "Dunár-Kósakkarnir eru nú þegar aðraða sér á bökkum Volgu, og eiga að stríða gegn Kirg- hizum”. “Ef Kirghizar fara niður með Irtisli, verður illfært að ferðast til Irkutsk”, sngði þá einn annar. “í gær ætlaði ég að senda telegraph-skeyti til Krasnoiarsk, en það varð ekki sent. íig er því hræddur um að Tartararnir séu búnir að hefta s imgöngnr allar til austur-Síberíu”. “í stuttu máli, litli faðir”, sagði sá sem fyrst hóf sam- ræðuna. “Yerzlunarmennirnir hafa góða ástæðu til aðóttast um verzlun og viðskifti. Eftir að hestarnir eru fastsettír verða gufubátarnir teknir næst, svo vagnarnir og öll akiæri og sá tími kemur líklega, aðallar samgöngur verða bannað- ar um þvert og endilangt Rússaveldi”. “Ég er dauðhræddur um”, svaraði Gyðingurinn, og hristi höfuðið, “að Novgorod-sýningin end-i ekki eins við- hafuarlega og hún byrjar, en um vernd veldisins verður að hugsa fyrst af öllu. Verzlun er aldrei annað en verzlan”. Þessu líkt var umtalið í þessum vagni öllum og hið sama er að segja um liina vagnana, að umtalið hvervetna var eitt og hið sama, ogsérstök varúð var almemi viðhöfð, að segja ekki of mikið. Ef svo bar við að einhver sagði meira en það sem víst var að væri satt, fór liann aldrei svo langt að geta á fyrirætlanir stjórnarinnar, og því síður að finna að gerðum iieunar. Eftir þessari varúð tók einn mað- ur framarlega á le3tinni sérstaklega. Þessi maður—augsæ- lega ókunnugur—hagnýtti augun rækilega o so spurði enda- lausra spurninga, en gekk þó illa að fá nokkurt afgerandi svar Öllum í vagninum til ama hafði hann glugga sínn sí-opinn og var með höfuðið út til að sjá bygðiua og landslagið, og svo dundi spurningahriðiu : “Hvaða bær var þetta, hvað var sérstakt við liaun, hvað var hann mannmargur. hver var aðal-\ erzlunarvara lians og iðnaðarstofnanir, var liann heilnæmur o. s.frv. Svörin, ill og góð, reit hann í minnis- bók, sem þí þegar virtist troðfull orðin af upplýsingum. Þessi inaður var Fransmaðnrinn Alcide Jolivet, fregn- ritinn liennar “frænku”. Ogástæðintil þess að hann spurði svona margra spurninga var vonin, að hann f.ngi eitthvert svar, sem “frænkan” hefði ánægju af að lesa. En vegna spurninganna var hann grunaðnr um að vera njósnarmaður og þar af leiðandi fékk liann ekki að heyra eitt orð um það sem hann lielzt vildi heyra. Þegar homnn var það ljóst að liann frétti ekki ögn um Tartara-áhlaupið var afsakandi, þó hann hripaði þetta í minnisbók sina : “Ferðamenniruir mjög varkárir. Ófáanlegir til að tala um pólitisk mál”. Á með.ni Fransmaðurinn þannig ritaði í sína bók var samvinnubrúðir hans i öðrum lilúta lestarinnar. * einnig þar kominn í sama tilgangi—að frétta eitthvað. Hvorugur hafði séð hinn á vagnstöðinni í Moskva og vissi því hvorugur að Liinn var á ferðinni austur á vígvölliun. Ilarry Blount sagði lítið, en lilustaði þeim mun betur og vakti þvi ekki minstu grunsemi. Sambakkingum hansleizt ekki svo á að liann væri njósnari og töluðu því óhræddir um styrjöldina og gengu eins langt í því eins og þeir þorðu. Honum þess vegna gafzt, tækifæri til að heyra hvað það var sem kaup mennirnir mest hngsnðu um og að live miklu leyti þeir hugðu viðskiftin mundu biða tjón af uppreistinni. Haim sá sér því fært að rita þetta niður í sína minnishók : “Sam- ferðamenn mínir allir kvíðandi; tala ekki um neitt annað en styrjöldina og eru yfirgengiloga opinskáir í tali sínu, rétt eins og orustusviðið væri milli ánna Volga og Vistula”. Af þessu má ráða að lesendur “Daiiy Telegraph” mundí fregna um það sem gerðist ekki síður en “frænka” Jolivets. Fransmaðurinn sat liægrameginn í sínum vagni og sá landið að eins þeim megin—mestmegnis flatt og slétt. Eng- lendingurinn aftur var vinstra meginn og sá þeim megin öldumyndað land og hæðótt. Þess vegna liikaði hann ekki við að rita í sína minuisbók, án þeas að grenslast um lnnds- lagið til hægri liandar. “Landið hæðótt milli Moskva og Wladimir”. Það var anðsætt að stjórnin hafði ákveðið að varna ó- róa öllum að brjótast út og viðhafði strangar reglur, jafnvel svo nærri keisarasetrinu. Uppreistin var ekki komin vest- uryfir Evrópu-landamærin, en áhrif liennar mátti óttast í Volga-liéraðiiin, sem liggur svo tiltölulftga nærri Kirgiza- löndum. Lögreglan hafði ekki enn handsamað svikarann Ivan Ogareff, og það var engum ijóst livort hann var koininn aust ur til Feofars Khan, útlemia þursans, er ha,nn spanaði upp til að hefna fyrir sig, eða hvort hann enn varí Nijni-Novgo- rod-umdæminu að leitast við nð kveikja uppreistareld, þar sem svo margir þjóðflokkar voru sarnan komnir. Það var nð minsta kosti ekki óliklegt að liaun hefði nmboðsmann á þeim stöðvum meðal Persa. Armeníumanna og Kalmucka, er þangað fjölmenntu fyrir sýningnna og sölnþingið. Alt s'íkt er möguiegt í veldi, sem er að fiatarmáii ytir 4,700,000 feriiyrningsmílur og þjóðflokkarnir þar af leiðmdi ekki eins samrýndir eins og í vestur-Evrópu ríkjum. Meðal pjóðanna, er þetta flæmi byggja, er auðgert aðmerkja margs- konar lit, siöferðislegau ekki síður en líkamlegann. Veldi Rússa í Evrópu og Asíu nær yfir hátt á annað hunilrað mæli- stig frá austri til vesturs og frá 38. til 81. stigs norðurbreiddar og á því sviði bda yíir 70 miljónir manna, er tala y'fir 30 ólík tungumál. Slavarnir eru fjölmennastir, en svo er að aukj ijöldi af Rvissum, Pólverjum, Litlianiu-mönnum, Kúr- lendingum, Finnum, Löppum. Estlioniu-möniium og fleiri uorðurlandu-flokkum með óviðráðanlegum nöfuum. Þá eru Permiakar, Þjóðverjar, Grikkir, Taitarar, Kákaius-flokk- aruir, Mongólar, Kalmuckar, Samo'dar, Kamtschatka- menn og hinir ýmsu flokkar á Aleutian-eyjunum. Þetta mannflokka samsafn sýnir live óþægilagt muni veraað halda friði og einingu íneöal þeirra og í svo miklum geim ; enda auðsætt að eiuing gat ekki komist á nema með lönguin tima og viturlegri stjórn ár eftir ár. Ea livað sem nú því liður, þá var Ogareff ófundinn enn, og var vel líklegt að hann væri kominn austur til Tartara. A hverri vagnstöð, þar sem lestin staðnæmdist, lcomu lög- regluþjónar og skoðuðu hvern einasta farþegja með ná- kvæmni, samkvæmt skipun lögreg'uritarans. Þeir voru að leita að Ivan Ogareff, því stjórnin hugði að til þessa hefði honum verið ómögulegt að koniast austur yfir landamæri Evrópu. Þætti einhver farþeginn liafa grunsamlegt útlit, var hann umsvifalaust hnepptur í fangelsi, en lestin hélt á- fram og enginn talfWi um vesaliuginn, sem hrifln var burt og dreginn fyrir dóm. Það er tilgangslaust að þrátta við lögregluþjónana í Rúss iandi. Þeir liafa hermanna nafnbætur og vald og beita því lika óspart. Titlar Rússakeisara eru og svo ægilegir, að það er ekki úrennilegt að þráast við að hiýða boði lians. Sem for mála fyrir öllum sínum lagaákvörðunum liefir sá hái herra leyfi til að setja þá titla-trossu, sem fylgir, og eru þó ekki allir taldir: “Vér, fyrir guðs náð, keisari og einvaldur yfir öllu Rúss- landi, yíirMoskva, Kiev, Wladimir og Novgorod, Zar yfir Kasau og Astrakhan, Zar yfir Póllandi, Zar yfir Síberíu, Zar yfir Taurie Chersonese, lénsberra yfir Pskov, prinz af Smolensk, Lithunia, Volkynia, Podolia og Fínnlandi, prinz af Esthonia, Livonia, Kúrland og Semi-Gallia, Biaiystok, Karelia, Sougria, Perm, Viatka, Bulgaria og fleiri liéruðum, lávarður ogríkjandi konungur yflr Nijni-Novgorod, Tch mi- goff, Riazan, Polotsk? Rostov, Jaroslavl, Bielozersk, Oudo- ria, Obdoria, Kondinia, Vitepsk og Mstislaf, governor yíir íshafs-héruðunum, lávarður yfir Iveria, Kastalinia, Grouzi- nia, Kabardinia og Armenia, erfðalávarður og yfirbiðari j'fir Scherkess-prinzunum, þeim í fjalllendnnum og öðrum, erf- ingi Noregs, hertogi af Schlesvig-Holstein, StormaraD, Dit- marsken og Oldenborg”, Sá sem á aila þessa titla og fleiri og sem hellr fyrir skjald armerki tvíhöíðað in ara með veldissprota og huött i klónum umkringdan af skjaldarmerkjum héraðatina, Novgorod Wladimir, Kiev.Kasan, Astrakhan og Siberiu, þau aftur um- kringd af kraga St. Andrésnr-reglunnar og—uppi yfir öllu þessa keisaraleg kóróna; sá sem á alla þessa titla og þetta veglega skjaldarmerki, hanu hlýtur að vera voldugri herra Ien syo, að vænlegt sé að stríða móti henum. Framhald. Rigning! Solskin! Solskin! Rigning! Þetta er það sem venjulega skiftist á í Júnímánuði. Vér liöfum búist við því, og höfum, eins og vér áður gátum um, mjög mikið af ódýrum - - - Regnkápum - - - svo góðum, að hver sem þær brúkar hefir bara gaman af að vera úti i hinum fossandi þrumuskúrum Júnímánaðar. — Vér höfum einnig Ijómandi sólhlífar sem senda sólargeislana svo langt í burtu, að hver sem þær hrúkar, getur sagt: “Sólskin, hvar er nú þinn stingur.” — Sirs og kjólatau höfum vér svo góð, að þau þola þetta hvorttveggja. . JOHNSON, South-West corner Ross & Isabel Str. E.B.Edd^ eldspitur liafa náð þeirri fullkomnun, að allir sem brúka þær eru ánægðii'. Þær eru búnar til eftir þeim fullkomnustu reglum sem liafðar eru við eldspýtna- gerð. 534 Main Str. 534 er ianghesti staðurinn til að kaupa í UR og KLUKKUR Það kemur sér oft vel að hafa úr í vasanum, og enda í mörgum tilfellum al- veg ómissandi. Ég lieíi nýlega fengið byrgðir af ágætum úrum og klukkum af af öilum mögulegum tegundum, sem ég sel með gjafverði. Enginn úrsmiður í borginni getur selt samskonar ÚR og KLUKKUR ódýrara en ég. Komið, sjáið, og sannfærist. G.)\Tfiomas. ----- 131 Jfiggin fStreet --- gefur hverjum sem hafa vill •p-r_--p4 y, _ T — T— _ „ J_ sem sannað getnr að I mjöl, gripafóður og eldivið J’ "*■ t L» jiann sejjj ódýr-1 ari vörur, eftir gæðum," en nokkur annar í þessum bæ. CAIV I OBTATN A PATENT ? Por a proropt answer anti an honest opinion, write to M UNN dfc CO.« who have hud nearly flfty years> experience in the patent bnsiness. Coromunica- tions strictly confldential. A llandbook of In- formation conceminff PateniH and how to ob- tain them sent free. Álso a catalogue of meehan- ical and scientiflo books sent free. l*atents taken through Munn & Co. receive ppecial noticeintho Scientific Atnei'ican, and thus are brought widely before the public with- out coBt to the inventor. This splendid pnpor, issued weekly, elegantly illustrated, has by far tho laruest circulation of any scientiflc work ln tho world. S.’I a year. Sample copies sent free. Building Rdition, monthly, $2.50 a year. Singlo copies, cents. Kvery number contains beau- tiful plates, in colors, and photographs of new ‘iiouses. with plans, enabling buildera to show the latest designs and-secure cóntraets. Address MUUN dí CO., New Yoiik, atil Bsoaihvat. N orthern Paciíic £ Watertown Marble & Granite l/Vorks. J t FÍAILROAD. TIME C RD.—Taldng effect Sunday Dec. 16. 1894. MAIN LINE. * # Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta $12,00 til $300,00. Fjögra — fimm feta háir legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af umboðsmanni fólagsins án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsins er ISL. Y. LEIFUR, Glasston, N. Dak. L : ÍSLENZKR LÆKNIR M. M. HALLD0RSS0N, Park River — N. Dak. $5, 10 og 20 ekta Confede- 5 “ 'J rations-seðlar seldir á 5 cents hver seðill, $100 og $50 seðlar 10 cent hver, 25 og 50 centa seðl- ar á 10 eent hver,$l,00og $2,00 seðlar 25 cents hver. Pantanir sendar í góðum umbúðum, ef peningar fylgja pöntun. Sendið til Chass & Barker, West Atlanta, Ga. Eg allra sendi varning til staða í landin. Athugið vel hvers þið þarfnist fyrir jólin | og nýjárið. peninga. Að spara peninga er sama sem j að innvinna sér peninga. Kaupið vindia og vín í inni alkunnu búð | H. L. CHABOT Gegnt City Hall--513 Main Str. | Sparið North B’und STATION8. Sooutfi Dunu Freight JNo.] 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily. j St. Paul Ex.,^ No.l08Daily. Freight No. J 154 Daily. j 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.15þl 5.30a 1.05p 3.03p *Portage J unc 2.27p 5.47a 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.40p 6.07a 12:22p 2.88p *. Cartier.... 12.52p 6.25a U.54a 2.22p *.St. Agathe.. l.lOp 6.51a 11 31 a 2 13p *Union Point. l.l7p 7.02a 11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a 10.31a 1.40p ... Morris .... 1.45p 7.45a 10.03a l.i2p ... St. Jean... 1.58þ 8.25a 9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18a 8.00a 12.30p|.. Emerson .. 2.35P 10.15a 7.00a 12.20p .. Pembiua. .. 2.50p 11.15a 11.05p 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOþ 1.25p 3.45p Duluth 7.25a 8.40p Minneapolis 6.45a 8.00p .. .St. Paul... 7.X.V 10.30p ... Chicago ., 9.85p MORRIS-BRANDON BRANCH Last Bound 8TATIONS. W. Bound. Freight Mon.Wed.Fr. Passenger Tu.Thur.Sat. j U §c3 03 . § 9 % CQ U 0 H 3|> Winnipeg ..|12.15ji\ 5.30p Dominion of Canada. ilylisjarÉ olreyPis lyrir miiionir fflanna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fýrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósainr jarövegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. * I inu frjósama bélti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umliverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti tláki í heimi af lítt bygðu landi. Mdlmndmaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi;eldiviðr því tryggrum allan aldr. Jdrnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kjfrrahafs-jámbrantin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fj allaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettaijöll Vestrheims. Ileilnæmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Ilreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu, Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfistæðr í efnalegu tilliti. íslevzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er;mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur snðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260milur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ÁLBERTA-NÝLENDt AN um 70 mílur norðr frá Calgarjf, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að skrifa um það: 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2 lp 2 5p 17p 19p 12.57p 2.27p h.57a U.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 1.07p 12.42p 12.32p 12.14p 11.59a 11.38a li.27a U.09a i 0.55a lO.iOa L0.3da 10.15a iO.OOa 9.38a 9.21 a 9.05a 8.58a 8.49a 8 35a 8.18a 8.00a * Lowe Farm *... Myrtle... ...Roland. * Rosebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont .. . .Somerset... *Swan Lake.. * Ind. Sjirings ♦Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite *Martinville.. Brandon... West-bound passenger Baldur for meals. 2.15j> 2.4 tp 2.53p 3.10j 3.25p 3.48p 4.0lp 4.20j 4.36p 4.51p 5.02p 5.18p 5.34p 5.57p 6.17p 6.34p 6.42p 6.53p 7.05p 7.25p 7.45p 8.44a 9.31a 9.50a 10.28a 10.54a 11.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18j 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p ö.87p 7.18p 8.00p trains stop at PORTAGE LA PRAIRE B^ANCH. W. Bound East Bound Mixed MGed No. 143 STATIONS. No. 144 Every Day Except Every Day Except Sunday. Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.40ji.m. 4.15 p.m *Port Junction 12.26 p.vn. 4.40 p.m. *St. Charies. . 11 56 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.47 a.m. 5.10 p.m. * White Piains 11.19 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 10.49 n.m. 5.42p.m. *LíiSalieTank 10.40 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustsce.. 10.25 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. lO.OOa.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis. . . 9.48 a.m. 7 30 a.m. Port.la Prairie 9.15 a.m. no agect C'ominÍBMÍoncr of Dominion Lands. Eða 13. L. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg Canada Stations marked —*— have Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 havethrough Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep ing Cars hetween Winnipeg, St. Paui and Minneapolis. Also Paiace Ditdng Cars Close connection at Chicago with easteru lioes. ConnectioD at VVinnipes- Junction with trains to and from thc Pacific coats For rates and full inforination con- cerning conuection with other lines, etc. apply to anv agent of the comjiany, or * CHAS. S. FEE, H. SWINFORD. G.P.&.T.A., St.Panl. G mi Agt. Wpg H. J BELCH, Ticket 4-ent, 486 Maiu Str., Winnipee,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.