Heimskringla - 14.06.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.06.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 14. JÚNÍ 1895. 5 Mikael Strogoff, eða Síberíu-förin. Eftir Jules V»rne. Aðkomumaðurinn var nokkuð slarkaralegur, eins og viss flokkur manna, sem sífelt fylgja eftir sýningum og mannfjölda og sem vandræði er að lenda í tuski við. Þegar svo Strogoff athugaði nágrennið betur, sá hann þó skugg- sýnt væri, að hjá húsinu var hrúga mikil af akfærum þeim, sem Zingaris, eða Giftar, hafa til ferða og sem elta aflar sýn- ingar og samkomur í Rússlandi, þar sem væntanlegt er að krækja megi í nokkra kópekka. í því er aðkomumaðurinn, þessi stóri gifti, færði sig nær Strogoff til að sjá hann betur, en Strogofi hopaði undan, opnuðust húsdyrnar og sá Stro- goff að kona kom út, sem nálgaðist giftann og sagði við hann á málblendingi Mongóla og Síberíumanna, en sem hann skildi ekki siður en þau : “Hann er einn njósnarinn! Láttu hann vera, en kondu til kvöldverðar. Paplukan* bíður eftir þér”. Strogoff brosti, er hann heyrði þennan titil sinn, því hann hafði öllum mönnum meiri óbeit a njósnurum. Á sömu málizku, en ekki nærri eins hreinni, svaraði giftinn : “Það er satt, Sangarre, og svo förum við líka af stað á morgun”. “Á morgun?” tók konan upp, spyrjandi, “Já, Sangarre, á morgun, og faðirinn sjálfur sendir okk- ur þangað, sem við ætlum”. Svo hurfu þau bæði inn um dyrnar og læstu hurðinni. % “Ágætt!” hugsaði Strogoff. “En vilji giftar þessir ekki að ég skilji þá, verða þeir að tala eitthvert annað mál”,— Eins og áður hefir verið skýrt frá, skildi Strogoff nefnilega flestar máflzkur í Síberíu, frá Tartaralöndum alt til íshafs- ins. En um hina sérstöku þýðing orðanna, sem hann hafði heyrt, hugsaði hann minna, virtist þau«ekki koma sér við. Það var orðið framorðið og hugði hann til heimferðar í svefnherbergi sitt. Þræddi hann þá eftir bökkum Volgu, er nú sást ekki nema hér og þar fyrir báta-skaranum, sem hvíldi á yfirborði hennar. Á veflinum umhverfis hann var garður fyrir utan garð af lestamanna-vögnum og hestum, er söfnuðust þar saman á hverju sumri á meðan sýningin stóð yfir. Þar var þess vegna aðalból gifta og allskonar fé- glæframanna úr öflum áttum á þessum tíma ársins, Einni klukkustund síðar var Strogoff í værum svefni í einu þessu rússneska rúmfleti, sem erlendum mönnum þykja svo óvenju hörð. Daginn eftir. 17. Júlí, vaknaði hann í dagrenning. Margar klukkustundir mátti hann bíða enn og hann kveið fyrir þeirri kyrrsetu. Eina ráðið var að stytta stundirnar með gangi um göturnar eins og kvöldið áður. Að morgunverði loknum, tæki hann ferðatösku sína, gengi svo á lögregluskrifstofuna og léti yfirmanninn skoða vegabréf sitt; þar með var starfi hans lokið og um ekkert annað að gera en bíða. Um þetta hugsaði hann þegar hann vaknaði en hann var ekki gefin fyrir að liggja í rúminu eftir að sól var runnin úr ægi, og klæddi sig því í flýti. Bréíid mikla með keisara-innsigiinu tók hann upp, athugaði það og lét það síðan í kápuvasa sinn innanundir fóðrinu, þar sem belt- ið síðan féll utanyfir það. Svo bjó hann tösku sína og gekk út, og langaði ekkl til að koma til Konstantinopel aftur. Morgunverð ásetti hann sér »ð kaupa siðar einhversstaðar í grend við bryggjuna. Fyrst af öllu gekk hann niður á skrif- stofu gufuskipafelagsins til þess að fregna hvort vist væri að “Kákasus” færi af stað kl. 12 á liádegi. Á þtirri ieið datt honurn Livonia stúlkan i hug aftur og þótti þá rétt liklegt að hún mnndi fara með bátnum úr því hún ætlaði nm Perm, Það var því ekki ólíklegt að þau hittust aftur, Efri-bærinn, með litlu Kremlinni,réttri eftirliking þeirr- ar í Moskva, en ekki nema 2 versts að umrnáii, var nú þög- ull eins og dáinna gröf, governorinn hélzt þar jafnvel ekki við, meðan þessi mikla gleði stóð. En lífið og fjörið var aftur þeim mun meira i neðri-bænum, þeim er Strogoff var að færa sig í. Hann fór yfir ána á brú, sem gerð var þaunig, að ferjur og bátar voru tengdir saman borð við borð yfir hana þvera og varði hana vopnaður Kósakka-flokkur. Þessi hrú var á þeim stöðvum, er Btrogoff kvöldinu áður hitti giftana, en það var latist fyrir utau aðal-bæiun. Á sléttum velli skammt frá ánni stóð höll governorsins, sem hann sam kvæmt skipnn keisarans bjó í aðeins á meðau sýaingin stóð yfir. Ilunn þurfti sem sé að vera nálægur á þeim tíma árs- ins, þvi að komumanna-skarinn útheimtir nákvæmt eftirlit. Þessi völlur i gretid við Yolga var nú alsettur allskonar búð- um í beinum röðum, með breiðjm strætum á milli, fvrir fjöldanu að kotnast um. Búðunum sjálfum var skipað i flokka þarinig: að í þessari hvirtingunni voru ekki aðrar verzlanir en þeirra, sem seldu járn o. þh., í aunari grávöru- verzlanir, í þriðju ull o. s. frv. Sumar þessar búðir voru gerðar mestmegnis, framstafu að minsta kosti, úr þeirri vörutegund sem þar var framboðin. Aðferðin að láta húsið sjálft þannig gildasem auglýsingu, var einkennilega ame- ríkönsk. Sólin kom upp kl. 4 um morguninn, og var ekki langt á morguninn liðið þegar Strogoff var kominn yfir ána, en þá voru þó allar götur fullar orðnar af umfarendum—frábærri samblöndun þjóðanna. Voru þar í eínni bendu að jagast um vöruna og verð hennar: Rússar, Síberiumenn. Þjóðverj- ar, Hindúar, Kínverjar, Tyrkir, Persar, Grikkjir, Kósakk- ar, Georgiumenn o. fl. o. fl. Hestar. úlfaldar og asnar voru þar og í flokkum, með allskonar uppltugsanlega vagna og tlutningsfæri til að flytja burt vörurnar af markaðinum. Vöru- tegundirnar voru óteljandi og úr öllum áttum, frá Indlandi, Kína, Persalöndum, frá ströndum Caspiska hafsins, Svarta- hafs, frá öllum Evrópu löndum og Ameríku. All-flestar uppliugsanlegar vörutegundir heimsins voru samankomnar á þessum afskekta staðtil sýnis og sölu. Að lýsa fólkinu, er tróðzt þar aftur og fram hvar sem smuga var, er lxelzt ó- gerningur. íbúar bæjarins, sérstaklega hinn óæðri hluti þeirra, voru sæmilega háværir, en komust þó ekki í hálf- kvisti við aðkomumanna-sæginn. Þeir létu almenning vita af sér verzlunarmennirnir lengst austan úr Asíu,sem voru ár- langt að koma vörum sínum á þetta söluþing og sem áttu fyrir bendi árslanga ferð heim aftur. Sem vott þess hve mikið genaurái Nijni-Novgorod á sýningatíma þessum, má geta þess, að þar eru seldar ár hvert vörur upp á 100 milj. rúbla (75 milj. dollars) að minsta kosti. Á sér^tökum hluta vallarius voru tjaldbúðir ótal trúðara af öllum mögulegum tegundum. íþróttamenn og línuieikar- ar, tveir flokkar gifta—þeir úr fjalllendunum, sem segja heimskingjunum forlög sín fyrir peninga, og þeir, sem Rúss- ar kalla Zingaris eða Tsiganes, en það eru afkomendur Kofta, en þeir syngja og dansa fáránlega. Þar voru og ófull komnir leikarar frá erlendum leikhúsum, er léku “stykki” úr Shakespears ritum, sniðin eftir þörfum áhorfendanna. Þar voru og hópar af mönnum með tamda birni, er þeir létu dansa og leika ýmsar íþróttir, svo og viliidýra-söfn mörg, og orgjðu dýr þau mjög undan svipuliöggum eigendanna, eða *) Papluka er nokkurskonar smábrauð. eldheitum járnum þeirra, ef þau unnu til svo stórrar hegn- ingar. í grend við þetta trúðara-bæli var flokkur af sjóher Rússa, þeim sem fer'upp og ofan Volga. Voru þeir í ölium stellingum eins og á skipunum væru og léku að öllum störf- um, sem þeir unnu þar undirstjórn yfirmanna sinna, og alt. eftir liljóðfalli hornblásendanna. Einkennilegur siður, en ekki óviðkunnanlegur. Á liverri þessari hátíð og að öllum óviðbúnum flaug smáfugla skari mikill með mildum gleðilátum yfir höfðum manngarðsins. Fyrir nokkra kópekka frá nokkrum góð- nömum mönnum s.eptu fuglaveiðimenn föngum sínum úr búrunum og aliir í senn, til þess sjónin er þeir höfðu fengið yrði sem tilkomumest. í þetta skifti attu bæði Englendingar og Frakkar kjör- gripi mikia á sýningu þessari, livort sem það var í fyrsta eðasíðasta sinn eða ekki ; það voru þeir Harry Blount og Alciede Jolivet. Fransmaðurinn var “optimisti” að nártúru- fari og sá því betur björtu liliðina en hina, enda var hann svo heppinn að rekast á allrabezta gististað og fékk þar mat, sem honum geðjaðist sérlega vel. Hann hafði þvi ekkert nema gott að seg ja um Nijni-Novgorod í minnisbók sinni. Englendingnum aftur á móti gekk svo hörmulega, að hatin fókk aldrei kvöldverð og mátti að lyktum hafast við um nótt ina undir beru lofti. Hann sá því alt aðra hlið á bænum en Fransmaðurinn og var að útbúa orðhvassa ritgerð nm greiða- sölumennina, sem neita umfarendum um mat og rúm, um- farendum sem þó fara ekki fram á annað en að þeir séu flegnir! Mikael Strogoff, með aðra iieudina í vasanum, en hina um reykjarpípuna, virtist allra manna rólegastur. Þó hefði aðgætinn maður með köflum getað greint ókyrrleik á svip hans og á því hvernig hann hnyklaði brýrnar, En þau voru einu merki þess, að honum leiddist biðin. Um tvær klukku stundir hafði hann gengið fram og aftur um strætin, en alt af endaði hann hringferðina þar sem hann hóf hana—mitt í ösinni á markaðsvellinum sjálfum. Því oftar sem hann gekk þar um, þess ljósara varð það fyrir honum, að hræddir og kvíðandi voru aílir Asíumenn og þeir sem bjuegu í grend við landamærin eystra. Það var auðsært að verzlun þeirra var í liættu. Annað var það, sem liann tók eftirog þótti grunsamlegt, það, að livorki hcrmenn, Kósakkar eða lög- regluþjónar voru innan um maunþröngina. En við öll slík tækiTæri eru þeir menn hvervetna með barefli og nakin sverð í höndum til að ógna skrílnum og aftra upplilanpi. Það mátti því ætla að til þessara manna allra'ætti að grípa til herferðar án langs undirbúnings tíma, og því væri þeim nú haldið kyrrum í herbúðunum. En þó nú hermenn væru ekki sýnilegir, þá var alt öðru máli að gegna með lierforingjana og þeirra aðstoðarmenn. Frá því kvöldinu áður voru þeir í liópum á hraðri ferð til governors-hallarinnar og frá henni. Einhver stórvægileg hreyfing var í undirbúningi og ástæðurnar eystra lilutu að vera eina ástæðan. Hraðboðar voru á ferðinni fram og aftur á öllnm brautum vestur til Wladimir og austur til Uralfjalla. Og hraðfréttaskeyti íóru milli Moskva og Nijni-Novgorod í uppihaldslausri hrið. Strogoff var staddur á miðbiki markaðarins þegar sú fregn gaus upp, að lögreglustjórinn hefði skyndilega verið kallaður til governorsins. Áríðandi skeyti frá Moskva var sögð ástæðan. “Það á að hætta við sýninguna”, sagði einn, en annar : að Nijni-Novgorod-berdeildin hefði fengið fram- göngu boð. “Þeir segja að Tartararnir umkringi Tomsk!” sagði enn annar, og í því bili hrópuðu margir í senn : “Lögreglustjór- inn kemur!” Laust þá upp lófaklappi miklu, er smá-dó út og um síðir varð dauðaþögn. Lögreglustjórinn hrauð sér veg inn á mitt torgið, og gátu þá allir séð að hann hafði hrað- skeyti í liendinni. Las hanu þá upp með hárri rödd þessi tvö boðorð: “Eftir skipun governorsins í Nijni-Novgorod : 1. Öllum þegnum Rússlands er bannað að fara xit úr héraðinu í livaða erindum sem er. 2. Öllum aðkomumönnum af Asíu-þjóða ættum er boðið aðyfirgefa liéraðið innan tuttugu og fjögra klukkustunda”. 6. KAPÍTÚLI. Bróðir og systir. Skaðleg eins og þessi ákvörðun gat verið einstaklingn- um, var hún þó réttlát undir kringumstæöunum. “ÖUum rússneskum þegnum er batinað að fara burtu úr héraðinu”. Ef Ivau Ogareff var þar enn, var lionum nú alt að því ómögulegt að komast burtu og austur til Feofars Khan, til að gerast hægri höud hansístjórn Tartara-her- mannanna. “Allir Asíumennh'erða að liafa sig burt úr héraðinu inn- an 24 klnkkustunda”. Svo sagði skipunin og þýddi það, að allir Austurlanda-kaupmenuiruir, giftarnir og trúðarnir urðu að forða sér. Þessi lýður .allur hneigðist meira og minna að skoðunuin Tartara og það var stjórninni kunnugt. Þ ið mátti þvi áiíta nauðsynlegt að víkja þeim yfir landa- mærin, þar sem annarlivor maður ef til vil var spæjari. Það er auðvitað að það voru mikilfengleg áhrif sem þessi boð- skapur hafði í Nijní-Novgorod í augnablikinu svo mann- margur og þar sem samtímis var rekin margfalt meiri verzl- un, en í nokkurri annari borg í Rússlandi. Þegoarnir máttu ekki fara útyfir takmörk héraðsins, lrvað brýnt erindi sem þeir áttu, svo ótvíleg og skorinorð var skipunin. Allur liag- ur einstaklingsins varð að þoka fyrir vclferð rikisheildarinn ar. Engu síður skorinorð varð skipunin að því er austur- landamenn snerti. Það var þýðingarlaust að tala um tjónið ekkert nm að gera nema binda bagga sína og halda burtu umsvifalaust. Tmðarnir og giftarnir voru einna verst stadd- ir. Þeir höfðu komið að 1000 vertst eða meir og voru ekki enn búnir að innvinna sér peninga sem nokkru næmi. Þessi skipun var því svo gott sem dauðadómur fyrir þá vesalinga alla. Um stund mátti heyra almennar kvartanir Jog kurr meðal fólksins, en þnð leið ekki langt til þess að Kósakkar og lögregluþjónar sáust hvervetna á vaðbergi og tók þá fyrir allar kvartanir. Innan klukkustundar var alt á tjá og tundri og útstraum ur stórkostlegur hafinn. Skygnin fram af búðunum voru tek- in niður, þá búðirnar sjálfar, leikhúsiu og danshúsin voru rifin, söngur og bljóðfærasláttur heyrðist ekkimeir, og engir kölluðu lengnr með nafn og verð vöru sinnar ájtorginu; eldar voru slökktir og strengir og línur trúðara og línuleikara voru teknar niður. Ekkert var að heyra nema axa og ham- ars hljóð, er menn bjástruðu við að búa bauga sína fyrir langferðina. Hestar og úlfaldar, ekki hálfhvíldir enn, voru framleiddir og vagnar þeirra lilaðnir á ný. Lögregluþjónar og irermenn voru hvervetn og ráku óspari eftir þeim, sem ekki þóttu nógn liraðhentir, Þeir kinokuðu sér enda ekki við að fella tjöldin ofan yfir fjölskyldur trúðanna, sem enn voru ekki komnir á flakk. Það var auðsætt að með þessu áframhaldi mundi mark- aðsflötur þessi hinn mikli alauður orðinn fyrir sólsetur, og grafarþögn ríkja þar sem áður alt var líf ogfjör og glymjandi söngur. Ilér verður að taka þati fram, að þessu stranga boði fylgdi einnig það, að þessurn farandmönnum, sem nú var bolað út úr Nijui-Novgorod-héraðinu, var einnig bannað að fara um Síbenu-slétturnar. Þeir urðu þess vegna að fara suðaustur um laudið til Caspiska hafsins og þaðan annað- Framhald. Rigning! Solskin! Solskin! Rigning! Þctta er það sem venjulega skiftist á í Júnímánuði. Vér höfum búist við því, og liöfum, eins og vér áður gátum um, mjög mikið af ódýrum - - - Regnkápum---- svo góðum, að hver sem þær brúkar hefir bara gaman af að vera úti í hinum fossandi þrumuskúruin Júnímánaðar. — Vér höfunceinnig Jjómandi sólklífar sem senda sólargeislana svo langt i burtu, að hver sem þær brúkar, getur sagt: “Sólskir, hvar er nú þinn stingur.’’ — Sirs og kjólatau höfum vér svo góð, að þau þola þetta hvorttveggja. dOHNSON, South-West corner Ross & Isabel Str. 534 Main Str. 534 er langbesti staðurinn til að kaupa í UR og KLUKKUR Það kemur sér oft vel að hafa úr í vasanum, og enda í mörgum tilfelium al- veg ómissandi. Ég hefi nýlega fengið liyrgðir af áffætum úrum og ’klukkum af af öllum mögulegum tegundum, sem ég sel með gjafverði.'WEnginnSúrsmiður í borginni getur selt samskonar ÚR og KLUKKUR ódýrara en ég. Komið, sjáið, og sannfserist. G. Thomas. gefur hverjum sem hafa vill mjöl, gripafóður og eldivið llil Iliggin Street - fyrir ekkert sem sannað getur að hann selji ekki ódýr- ari vörur, eftir gæðum, en nokkur annar í þessum bæ. $ Wateriown Marble & Granite IVorks. J ^ Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar, r blómpotta, Etc., \ Legsteinarnir kosta* $12,00 til $300.00. Fjögra — fímm feta háir legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum "af umboðsmanni fólagsins án aukagjads. Mismunandi verðj eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsics er ISL. V. LEIFTJR, Glasston, N. Dak. E.B.Eddy’s eldspitur hafa náð þeirri fullkomnun, að allir sem brúka þær eru ánægðiiv Þær eru búnar til eftir þeim fullkomnustu reglum sem liafðar eru við eldspýtna- gerð. ýKLínts wEkŒtA16,1 fWUt MARKs^j ! COPYFUGHTS.^ CAN I OBTAIN A PATF.NT ? For a rrompt answer and an honest opinion, wrlte to MIJNN dí CO„ who have hacl nearly flrty yeara* ezperience in the patent huainesa. Commnnica- tiona atrictly confldential. A Ilandbook of In- fonnation ooncerninff Pntents and how to ob- tain them sent free. Alao a catalogue of mechan- ical and acientiflc booka aent free. Patenta taken through Munn & Cb. receivo special notlceinthe Hciontiflc Americnn, and thus are brought widcly before the public with- out coat to the inventor. Thia aplendid paper, issued weekly, elegantly illnstrated, has by far tho larReat circulation of any scientiflc work in the world. S3 » year. 8ample copiea aent free. Buildin* Edition, monthly, $2.60 a year. Single copiea, ‘2S cents. Kvery nuinber containa beau- ttrul platea, in colors, and photographs of new houaes, with plana, enabling huilders to ahow th© lateat dealgns and aecure oontractn. Addresa MUNN & COM New Yohk, 361 Broapwat. N orthern Pacific AiLROAD TIME GA.RD.—Taking effect Sunday Dec. 16. 1894. MAIN LINE. $ ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. IIALLDORSSON, Park River — N. Dak. 10 niv 9íi ekta Confede- , rations-seðlar dir á 5 cents hver seðill, $100 og $50 >lar 10 cent hver, 25 og 50 centa seðl- á 10 cent hver,$l,00og $2,00 seðlar 25 íts hver. Pantanir sendar í góðum ibúðum. ef jpeningar fylgja pöntun. iendið til Chass & Barker, West Atlanta, Ga. Ég sendi varning til allra staða i landin. Athugið vel hvers þið þarfnist fyrir og nýjárið. Sparið peninga. Að spara peninga er sama sem að innvinna sér peninga. Kaupið vindla og vín í inni alkunnu búð H. L. CHABOT Gegnt City Hall--513 Main Str. North B’und STATION8. Soouth Bund Freight JNo. ] 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily.j St. Paul Ex.,^ No.108 Daily. Freight No. 154 Daily. j 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.1í*þi 5.30» 1 l.Oðp 3.03p *Portage Junc I2.27p 5.47a á 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.40p 6.07a r 12.22p 2.38p *. Cartier.... 12.52p 6.25a > 11.54a 2.22p *.St. Agathe.. l.lOp 6.51» é 11 31a 2.13p *Union Point. l.l7p 7.02» { 11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a f 10.31a 1 40p .. .Morris .... 1.45p 7.45» * 10.03a l.i2p .. .St. Jean... l.£8p 8.25» 9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18» - 8.00a 12.30pj.. Emerson .. I 2.35p 10.15» 7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p 11.15» ll.OSp 8.85a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p 3.45p Duluth 7.25a 8.40p Minneapolia 6.45a D 8.00p ... St. Paul... 7 2f.e 10 30p ... Chicago .. 9.85p MORRIS-BRANDON BRANCH Kast iiound STATIONS. W. Bouna. Freight ' Mon.Wed.Fr. Passenger Tu.Thur.Sat. J ' | Passenger on.Wed.Fr OQ 3p n r.An 1 QAr W^nnipeg ,.|12.J5p\ 5.30p Dominion of Canada. Áliylisiarðir okeyPis lyrir miiionir maia. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. ' I inu frjósama belti í Rauðárdalnnm, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af líttbygðu landi. Málmnámaland. Gull. silfij járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómceldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnaj- mynda óslitna jáTnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaogsúld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnm í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og bve-rjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 eltrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilinálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. A þann batt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti. íslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er. mikið af ó- numdu landi, og baðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur snðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 milur suðr frá Þingvalla-nýlendn, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, agætn akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr h’ver sem vill fengið með því. að skrifa um það: H. H. SMITH, CoininÍHHÍonoi* of Dominion Lnmls. Eða 13. Li. Ualdwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg Canada 6.53p 5.49p 5.28p 4.39p 3.58p 3.14p 2 lp 2 öp 1 7p 19p l2.57p I2.27p 11.57a 11.12a 0.37a l0.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 1.07p 12.42p 12.82p 12.14p 11.59a U.38a 11.27a U.OOa lO.öða lO.lOa l0.3Oa 10.15a lOOOa 9 38a 9.21 a 9.05a 8.58a 8.49a 8 35a 8.18a 8.00a * Lowe Farm *... Myrtle... ...Roland. * RosebanW.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont.. . .Somerset... ♦Swan Lake.. * Ind. Springs *Murlapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... L. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite ♦Martinville.. Brandon... 2.15p 2.4 Ip 2.53p 8.10p 3.251 3 4Sp 4.01p 4.20p 4.36p 4.51p 5.02p 5.18p 5.34p 5.57p 6.17p 6.34p 6.42p 6.58p 7.0$p 7.25p 7.45p 8.44a 9.81 a 9.50a 10.28« 10.54a 11.44a 12.10p 12.51 p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p ö.28p 5.47p 6.04p ö.37p 7.18p 8.00p West-hound passenger trains stop at Baldur for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Kxcept Sunday. 4.00 p.m. 4.15 p.m 4.40 p.m. 4.46 p.m. 5.10p.m. 5.34p.m. 5.42p.m. 5 55 p.m. 6.25 a.m. 6.48 a.m. 7 30 a.m. .. Winuipeg.. *Port Junction * St. Charles.. * Headingly.. * White Plains *Gr Pit Spur *LnSalleTank *.. Eustace... *. . Oakville.. *. . .Curtis. . . Port.la Prairie 12.40p.m. 12.26 p.m. 11.56 a.m. 11.47 a.m. 11.19 a.m. 10.49 a.m. 10.40 a.m. 10.25 a.m. 10.00 a.m. 9.43 a.m; 9.15 a.m. Stations marked —*— have no agent Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have througb Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep ing Cars between Wlnnipeg, Sí. Paul and Minneapolis. AJso Palace Dining Cars Close connection at Chicago with easteru lines. ConnectioD st Winnipeg Junction with traíns to and from the Pacific coats For rates and fnll information con- cerning connection with o*her lines, etc. apply to any agent of tlie company/or ’’ CHAS. S. FEE, H. SWINFORD. G.P.&.T.A., St.PMil. G ‘ii A gt. Wpg, H. J BELCH, Ticket 4 ent. 486 Maiu Str., Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.