Heimskringla - 14.06.1895, Blaðsíða 4

Heimskringla - 14.06.1895, Blaðsíða 4
« HEIM3K1ÍINGLA 14. JÚNÍ 18y5. j Dagatal í Fylkisl'ingíð kom saman í gær, en I ekki er neitt fréttalegt enn komið fyrir er blað vort fer í pressuna. J Heimskringlu. j : 1895 - - S. M. Þ. Heyrnar- og málleysingja-skólinn I hér í bænum hefir nýlega lokið kennslu tímabili sínu í bráð. Á skólanum hafa nú að undanförnu verið 43 nemendur. 1895 . L. * \ 4^ a » 9 ío 10 17 83 84 30 - 4 II 18 85 5 18 1» 80 O 13 80 87 7 14 81 88 •J - a - 15 88 80 Mr. J. E. Eldon hefir tekizt á hend- I ur, um tima, að innheimta fyrir Heimskringlu í bænum, og mælumst vér því til að kaupendur reyni að hafa peninga á reiðum höndum, er hann heimsækir þá. Winnipeg. Mr. J. H. Ashdown, járnvöru-sali, ætlar að láta byggja í sumar mjög stórt og vandað vöruhús á horninu á Banna- tyne Ave. og Rorie Str. Byggingin á að verða fimm-loftuð á hæð og kosta um $10.000. Winnipeg Dairy Association ber það á Dr, Hinman, sem umsjón hefir með mjólkursölum hér í bænum. að hann hafi lofað þeim herrum Ketcheson Mitchell og Parker, að þó þeir hefðu grun um að einhverjar af kúm þeirra væru tæringarveikar, þá skyldi hann enga rannsókn gera á þeim með "‘Tu berculine”. Það hefir >ærið krafizt rannsóknar í málinu. Bendingu hafa Portage La Prairie- búar fengið frá W. A. Mclntyre, yfir- manninum við kennaraskóla fylkisins. um, að stofna hjá sér Collegiate Insti- tut, en ekki er enn séð hver áhrif það kann að hafa. TVtt Orgel. Ég hefi tvö m jög góð og lítið brúk- uð orgel, er ég get selt við lágu verði og mjög lágum borgunarskilmálum. Kom- ið strax, ef þið viljið fá þau. Wm. Anderson, 118 Lydia Str. Á bæjarstjórnarfundi sem haldinn var á mánudagskveldið, kom fram til- laga um að tekið væri fram í öllum samningum við þá “contractors,” sem gera verk fyrir bæjarstjórnina, að þeir skuli skyldir að borga verkamönnum minst 17J cent um klukkustundina. Sama kaup er og ætlast til að goldið verði þeim, sem vinna fyrir bæjarstjórn- ina sjálfa. Verður að líkum útkljáð um þessa tillögu á næsta bæjarstjórnar fundi. Góð matarlyst og sterk melting fæst við að brúka Ayer’s Pills. Þær hreinsa og styrkja öll innyflin og út- rýma öllu sem hindrar hið rétta starf líffæranna án þess að hafa nokkrar slæmar afleiðingar. Séra John Semmens, yfirmaðurinn við hinn nýja Indíána iðnaðarskóla í Brandon, lagði nú í vikunni af stað norður með Winnipeg-vatni, til þess að sækja þangað Indíána börn, sem kennt verður á skólanum. Skóli þessi er bygður skammt frá fyrirmyndargarð- inum, eða um 3 mílur frá Brandon, og er þaðan sagt gott útsýni, svo þorp sjást glöggt í tíu [mílna fjarlægð til austurs og vesturs. Þegar blóðið er óhreint er hitatím- inn mjög þreytandi. Hreinsaðu líkam- ann með Ayer’s Sarsaparilla, og inn- töku af Ayer’s Pills og þá máttu vera viss um að þér líður betur sama tímann en annars. Ef þú reynir þetta einu- sinni þá ertu viss með að gera þaðoftar. Góðar vðrur ! Lágt verð ! Þegar þið þurfið að kaupa Oranges, Lemons, Bananas, Strawberries, Candy, Cake, Ice Cream, Drykki og ágæta cig ars, fyrir lágt verð þá komið til “Það er betra að vita rétt, en hyggja rangt”. Lögberg sagði fyrir nokkru síðan, að Miss Salína Peterson mundi vera hinn fyrsti ísl. kenn- ari, sem fengið hefði 2. fiokks kennara- leyfi. Oss hefir [verið bent á að þetta sé ekki rétt. Miss Björg J. Thorkelson frá Elautafelli í Þistilfirði hefir fyrir 4 til 5 árum fengið 2. flokks kennaraleyfi, og hafði fnokkru seinna nærri náð 1. flokks leyfi, vantaði að eins fáein stig í einni námsgrein, til að ná því. H. Einarssonar 504 Ross Ave. Winnipeg Níutíu hesta var komið með hingað til bæjarins á laugardagskvöldið. Hefir belgiskur maður keypt þá vestur í Cal- gary, og er nú á leið með þá til Belgíu. Þeir er séð hafa hestana láta mjög af þeim, og kaupandinn kvað ekki hafa getað fengiö nærri svo mikið sem hann vildi. John Hall er nýbúinn að kaupa aldina-verzlanina að 405 Ross Ave. og heldur henni áfram á sama stað. Von- andi að landar sneiði ekki hjá búð hans, sem selur ávexti, tóbak, vindla og ann- að er þar til heyrir með vægu verði. Munið eftir staðnum 405 Ross Ave., þar sem Mr. Gunnlaugur Jóhannesson áður verzlaði með samskonar varning, Siðasta laugardag gaf fylkisstjórnin út skýrslu um uppskeruhorfurnar í Manitoba. Sýna þær, að i ár hefir verið sáð í nærfelt 300 þúsund fleiri ekrur, en árið sem leið, og er það eðlilega þakkað því, hve snemma vorblíður byrjuðu, svo bændur höfðu svo góðan tíma fyrir sér.íí Einnig er almennt álitið að Maí- frostin hafi engan skaða gert og yfir höfuð hefir akuryrkja aldrei litið svo vænlega út sem einmitt í ár. Skýrslur hafa einnig komið frá far- bréfasölum Kjrrrahafsfélagsins á hinum ýmsu vagnstöðvum, og ber þeirn að efni til algerlega saman við skýrslu stjórnarinnar. sem sífelt er á ferðalagi. eða 50 cts. árgangurinn. um bóksölum. Kostar 5 cts. Fæst hjá öll- Stórstúka Good-Templara-reglunnar, fyrir Manitoba og Norðvesturlandið, hélt ársþing sitt í Trades Hall, hér í bænum, síðasta þriðjudag og miðviku- dag. Fulltrúar komu á þaö frá fjór- um stúkum, þeim tveimur, sem eru hér í bænum, Skidd og Heklu, Einingunni í Selkirk og Voninni við íslendingafljót. Hinir íslenzku fulltrúar voru þessir: Fyrir Heklu : Mrs. E. Olson, Miss Helga Johnson, Þórliallur Sigvaldason, B. M. Long, G. Johnson, H. Einarsson og St. Anderson. Fyrir Skuld : Mrs. B. Benson, Mrs. J. Julius, C. B. Julius, J. A. Blöndal, F. Swanson og B. T. Björn- son. Fyrir Eininguna: Þorgils Ás- mundsson. Fyrir Vonina : Jakob Briem. Mikið var talað um að koma ein hverju því sambandi á milli Good-Tem lara og Royal-Templara, sem orðið gæti bindindismálinu til styrktar, ekkert varð á þessu þingi gert endilegt í því efni. Eftir að þetta ofanritaða var skrif- að kom sú fregn að þingið hefði ekki getað lokið starfi sínu í fyrrakvöld, og því orðið að taka fimtudaginn í viðbót, Af því sem markverðast lá fyrir þing inu þann dag, má nefna samskota-lof- orð, sem leitað var eftir hjá fulltrúum hinna ýmsu stúkna, en ekki vitum vér hve miklu hver stúka hefir lofað. Fé því, sem þannig innkemur, er varið til þess að útbreiða regluna, og tóku hinir íslenzku fulltrúar upp á því í fyrra, að binda sín loforð þeim skilmálum, að fé þeirra yrði varið til verklegra fram kvæmda meðal vor Islendinga. Af þv að framkvæmdarvald stórstúkunnar hefir samt ekki gert neitt í þá átt uraliðnu fjárhagsári, eru til óeyddir $35 sem auk þess, sem inn; kann að hafa komið á þessu þingi, má búast við að verði innan skamms varið bindindinu til eflingar í einhverri af hinum islenzku nýlendum hér í fylkinu. í framkvæmdarvaldi stórstúkunn- ar er að eins einn íslendingur, J. A Blöndal, og er það alt á sömu bók lært sem önnnr hluttaka vor i þýðingarmeiri stjórnmálum liér í landi. Fundarboð. Á fundi hins íslenzka verkamanna fél. í Winnipeg, sem haldinn var þann 27. f. m. var samþykt að haldnir yrðu aukafundir fyrir alla islenzka daglauna- menn í þessum bæ laugardagskvöldin þann 4. og 18 Maí og 1., 15. og 29. Júní næstk., til að ræða um ýmisleg nauð- synjamál, sem beinlinis snertir verka- menn. Og er vonandi að sem flestir sæki þessa fyrirhnguðu fundi vel og rækilega. Fundirnir byrja kl. 8. e. m. í Verkamannafél. húsinu á Elgin Ave Winnipeg 1. Maí 1895. Jónas J. Danielsson ritari. Independent Foresters. Ritstjóri Heimskringlu, herra Egg- ert Jóhannsson, ásamt Mrs. Jóhannsson og tveimur börnum þeirra hjóna, brá sór skemtiferð suður til Dakota á þriðju- daginn var, og dvelja þau þar tvœr til þrjár vikur. Þeir sem senda ritstjóran- um bréf, sem ekki standa neitt í sam- bandi við blaðið, eru beðnir að skrifa á hornið á umslaginu orðið : “Private”. Velunnendur blaðsins eru beðnir að af- saka þau missmíði, sem á því kunna að verða meðan Mr. Jóhannsson er fjar- verandi. J>væst Samkvæmt skipun frá bæjarráðinu. serp gefin var út hinn 29. Apríl síðastl. til nefndar þeirrar, er hefir umsjón með slökkviliðinu hér í bænum, hefir sú nefnd grandgæfilega kynt sér ástand slökkviliðsins og gefið inn sitt nefndar- álit til bæjarráðsins. Afleiðingin hefir orðið sú, að manni úr slökkviliðinu, Mr. Hugh Scott, hefir verið sagt upp þjónustu sinni, og formaður liðsins, Mr. Wm. Code, hefir verið vikið frá formennskunni og í hans stað settur Capt. Rogers, sem um mörg ár hefir tilheyrt liðinu. Ástæður fyrir burt- rekstri Mr. Scotts hafa engar verið gefnar, en viðvíkjandi ChiefCode, sagði nefndin, að þrótt fyrir hans mörgu góðu hæfilegleika áliti hún hann ekki hæfan fyrir formann. Tilbreyting þessi kom mjög svo óvart flestum bæj- arbúura, og olli töluverðu umtali al- mennt, og búist við að nánari upplýs- inga verði krafizt. Þessi strangleiki nefndarinnar er á- litid að sé mikið komin fram af völdum umboðsmanna eldsábyrgðarfélaga hér í bænum. Engin litartegund er eins endingar- góð og falleg eins og Diamond Dyes. Allir litirnir, sem merktir eru “fast” eru sérlega sterkir, fallegir og endingargóðir litir, sem hvorki þvost af í sápuvatni eða lita sig fyrir sólskini tveir eiginleikar, sem engir aðrir litir hafa. Hafðu heima hjá þér Dye. Þessir litir eru seldir alstaðar. For- skriftabók og fjörutíu sýnishorn af lit- uðu klæði fylgja frítt. Wells& ILiciiaudsont Co., Montreal P. O. Júní mán. heftið af StoveVs Poc/cel Directory er út kom'ð og er enn breytt til batnaðar. Meðal nýrra greina í kver- inu er skrá yfir flutningsgjald með ex- press hér vestra og nær til flestra staða vð jánbrautir í vesturlandinu. Er þar sýnt.hvaðgjaldið er fyrirpundiðalt að 100 punda þyngd. Þarer og sýnt, hvað miklum eignum að maður í Manitoba Diamond | &etur haldið gegn valdi laganna. Nöfn og heimilifDstra lögfræðinga í fylkinu eru og í kverinu og ýmsar upplýsingar lagalegs efnis. Það yrði of langt að telja upp alt, sem í kveri þessu er, en Það er þörf eign fyrir alla, engu síður fyrir þann sem aldrei ferða$t, en þann, Fyrir góðvild hr. C. B. Juliusar, umboðsmanns stúkunnar “ÍSAFOLD, höfum vér fengið eftirfylgjandi upplýs- ingar viðvíkjaudi hinni óháðu reglu Skógarmanna (Foresters). í Maímán. þ. á., bárust heilbrigðis- nefndinni 4022 bænir um inngöngu í fé- lagið, og veitti hún iungöngu 8,611 mönum, eða 500 fleiri en nokkru sinni áður hafa gengið inn á einum mánuði. — í varasjóði reglunnar var 1. Júní hin álitlega upphæð $1,017,000. — Hinn 30. Maí var hyrningarsteinninn undir must- erí Skógarmanna lagður af hans hátign jarlinum af Aberdeen, landstjóra Ca- nada, i viðurvist afarmikils fjölda af Skógarmönnum og vinum þeirrra. — Musterið á að verða átta herbergja hátt og verður fegurst allra bræðralags- stöðva í þessari álfu. — Ár reglunnar endar 30. Júní, og verður það að öllu leyti hið framfaramesta í sögu hennar. Yarasjóðurinn hefir á árinu aukist um $360,000 og meðlimatalan um 18,000. í Júnímánuði er búist við að uppfylt- ar verði 1000 inntöku-óskir. — Yfir árið hafa að meðaltali risið upp 35 nýjar stúkur á mánuði. — Hástúkan kemur saman í St. Martins Town Hall, Tra- falgar Square, London, Englaud, hinn 1. dag í Ágúst. — Stórstúkan fyrir Ont- ario kcmur saman í London, Ont. þann 8. Okt. lndependent Order of Foresterj heldur sína 21. afmælishátíð í RIVER PARK um eftirmiðdag og að kveldi fimtudags- ins 20. þessa mánaðar. Agætir leikir og skemtanir um eftir- miðdaginn. Hljóðíæra-concert í Edison Hall að kveldinu. Sérlega skemtilegt verður einnig að sjá og heyra til búktalarans Professor Jone’s, sem sýnir þar leiki sína bæði um eftir- miðdaginn og að kveldinu. Aðgöngumiðar fyrir fullorðna 25 c. fyrir börn 15 c., eru til sölu í búð G. Johnson’s, á horninu á Ross og Isabel Str., og gilda þeir sem farbréf á stræta- vögnunum, jafnframt og þeir eru að- göngumiðar að garðinum. í Ijóðum, eða Gleðilegar endurminningar í grafleturs-formi, um “TAÐHAUGS-TRYGG.” 1. hefti kemur bráðum út, ef 200—300 á- skrifendur gefa sig fram við undirritað- ann fyrir lok þ. m. Verð 5 c. — sama sem bjórkolla í stórkaupum á Seymor- House. — Hægast er að hver einn panti fyrir nokkra náunga t. d. 5, 10 eða 15 utan úr bygðum, og sendi borgun jafn- framt. Til hægðarauka mætti senda pantanir til ráðsmanns Hkr., hr. E. Ól- afssonar, sem ég bið að veita þeim mót- töku. Það varðar æði miklu, að alt geti gengið fljótt, svo að ég gæti sent nokkr- um kunningjum mínum á alþingi fáein eintök til gamans. Næst kemr : ‘ ‘FLAGARA-FLOKK- UR,” svo “VATNA-LANGUR,” þá “KÚGILDISAUGAÐ,” “ÍSLANDS- FLANGI” ogsvoáfram. Wpg. 12. Júní 1895. J. E. Eldon, Jessie Ave., Fort Rouge. ÞURFUM AÐSTOÐAR áreiðanlegra manna í öllum pörtum landsins (búsett um eða umfarandii til að selja ný-upp fundið meðal og til að festa upp auglýs ingar á tré, gírðingar og brýríbæjum og sveitum. Vinnan er stöðug. Kaup prócentur, eða $65 um mánuðinn oj ferðakostnaður; peningarnir lagðir inn á hvaða banka sem vill undireins byrjað verður. Frekari upplýsingar fást hjá The World Med. Electric Co. P. O Box 221. London, Ont., Canada. Wm. Andcrson 118 Lydia Str. Winnipeg Hinn eini ísl. agent fyrir allskonar hljóðfærura og Music. Ábyrgist að útvega löndum sínum hljóð færi fyrir lægra verð enn þeir geta feng ið hjá öðrum í bænum. Gömul hljcðfær: tekin sem borgun upp í ný. Þrjátíu ára þjáningar. HENDUR OG FÆTUR BÆKLAÐIR AF GIGT. Saga íslenzku blöðin 1895. gamalmennis eins, sem nú má heita að sé kominn á grafarbakk ann. Hvernig hann komst til heilsu eftir margar ónýtis lækn- inga tilraunir. Tekið eftir Kemptville Advance. “Ég er nú að kalla má kominn grafarbakkann, hefi 76 ár að baki, en aldrei hefi ég jafn viljuglega skýrt frá neinu atviki úr lífi mínu eins og þessu Ég hefi verið farlama af gigt í heil þrjá tíu ár og liðið óbærilegar kvalir, og það eru til mörg þúsund manna, sem þjást eins og ég en sem gæti komist hjá þ^; ef þeir vildu að eins hugsa út í hvað eg hefi reynt, og nota svo þau meðöl sem við eiga. Sjúkdómurinn lagðist fyrst í mjöðmina A mér og færðist svo til fót- anna og handleggjanna. Mér fór eins og mörgum öðrum sjúklingum að ég sparaði hvorki tíma né fétilað leita mér lækninga. Ég var orðinn svo útleikinn að ég gat ekki komist í treyjuna hjálp- arlaust, og fætur og handleggir voru orðnir hnýttir af gigt og kvölum. Það virtist engin von um bata, og varð ég við það, eins og skiljanlegt er, huglaus og niðurdregin og margsinnis lét óg al- veg hugfallast. Þegnr ég fyrir þremur árum síðan var í Arizona heyrði ég getið um Dr. Wiliiam’s Pink Pills. Ég sendi eftir sex öskjum, svo ég gæti reynt þær til fullnustu. Eg fylgdi nákvæmlega forskriftum, og uin það bil égvarbúinn úr fjórum öskjum, voru kvalirnar mjög farnar að minka, og heilsan yfir höfuð mjög mikið betri. Vinir mínir sem vissu um þessa miklu “ÞJÓÐÓLFUR” — ritstj. Hannes Þorsteinsson, og “ÞJÓÐVILJINN UNGI” — ritstj. Skúli Tiióroddsen, fást hjá undirrituðum. “Þetta ár er verð “Þjóð- ólfs” með 5 heftum tðgvsafnn, — þar meðal hin fróðlega þjófa og bófa saga “Kamhsrdrusaga” (2hefti) $1-65 til ní/rra kaupenda. Verð “Þjóðviljans unga,” á samt 80 bls. sögusafns $1.00. Aðalkostir rítstjóra þessara blaða Báðir eru öruggir sjálfstjórnarmenn og lýsa bölvan yfir öllu útlendu kúguuar- valdi. Menn og konur íslands eiga þar tvo góða hauka í horni. — í sumar verð- ur alþing haldið og að líkindum snarpur Þingvallafundur fyrir þing, því ættu Vestur-íslendingar þeir, er vilja fá greinilegar þjóðmálafréttir, að panta blöð þessi í tíma—nokkur eint “Þjóðv.” eru liandbær, frá byrjun árs. en “Þjóð- ólfur” hefir runnið út, eins og silungur úr greip. Bezt er að pöntunum fylgi minnsta kosti helmings verð. J. E. Eldon. að Stukan Isafold No. 1048 I. O. F. heldur aukafund á North West Hall annaðkveld (laugardaginn 15. Júní) kl. 8. e. m. Nýtt málefni liggur fyrir, áríðandi að allir félagsmenn mæti. J. Einarsson Ritari. In the flvstem, strains the lunpa and prepares a way for pneumonia, often* times consumption. PYNY-PECTORAL positively cures coughs and colds io a surprisingly short t:me. It’s a scien- tiflc certainty, tried and true, sooth- ing and healing in its effects. v LARGE BOTTLE, ONLY 25 CENTS. Komið og kaupið. <i!iiiii*ar SvrinsMon 131 Iliggins Str. hefir til sölu í stórum og smáum skömtum, .upp- kveikju-efni, mjög ódýrt og þægilegt. Efni þetta endist langan tíma alveg umbótalaust. Peningar lánaðir til að iiyggja fyrir heimil og til að uppborga með gamlar veðskuldir. Globe Saving & Loan Co. E. W. DAY, Manaeer, 383 Main Str. Komst ekki úr treyjunni lijálparlaust, breytingu, sem á mér varð, gátu ekki annað, en lokið lofsorði á Pink Pills og þar eð óg, um þetta leyti var að leggja af stað austur, gaf óg kunningjum tvær öskjur sem eftir voru. Því miður hirti ég ekki um að fá mér meira af piliunum í bráðina, en það fann ég á eftir að þær vóru mér bráðnauðsynlegar. Síðast- liðið vor fókk ég mér noxkrar öskjur af pillunum og hefi ég brúkað þror við og við síðan og haft mjög gott af því. Mér finst ég nú vera eins og nýr maður, og hefi engar þrautir ég er stundum eins og hálf dofin í fótunum upp að knján- um, en ég er fullviss um að pillurnar lækna það til fulls. Þrátt fyrir það þó ég sé nú kominn töluvert til ára get ég nú samt gengið margar milur á dag. Sem meðal við gigt eru Dr. Williams Pink Pills öllum meðulum fremri eftir því sem mér hafa reynzt þær, og ég vildi einlæglega biðja alla þá sem )>jást á likan hátt og ég að reyna þær. Það sem að ofan er sagt er óhefluð saga Mr. George Selleck, eins og hann sagði hana nýlega fregnrita blaðsins Advance. Mr. Selleck er gamall og góður bóndi í Mellers Corners og er eng- inn sem veit meö hve mikilli alvöru frá- sagan var sögð, sem geti látið vera að trúa henni, og á hinn bóginn, ef það dygði ekki, væri hægt að fá þvílika mergð vitundarvotta, að hægt væri að sanna hverja setningu og hvert orð af því sem Mr. Selleck hefir sagt. Mr. Mr. Angus Buckanan, hinn alþekti lyf- sali og sveitarstjóri í Kemptville, segir um Dr. Williams Pink Pills, að þær só eitt af hinum allra algengustu og viður- kendustu meðulum sem til sé, og seljist mjög vel þar í grendinni, enda reynist þær og mjög vel. Gikt, mjaðmagikt, taugagikt, lima- fa.llssýki, riða höfuðverkur og tauga- veiklan og sjúkdómar sem orsakast, af slæmu blóði, láta allir fljótlega unddn Dr. Williams Pink Pills, ef þær eru dyggilega brtíkaðar. Þær eru seldar af öllum lyfsölum og sendar með pósti fyr- ir 50 c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50 frá Dr, Williams Medicine Co., Brock- ville, Ont., eða Schenectady, New York. Takið engar eftirstælingar. Stórbreyting á munntóbaki. TUCKETT'S T & B Mahogany. er hið nýjasta og bezta. Gáið að því að T. &, lí. tininerli sé á plötunni. Tilbúið af The Geo. E. Tuckett & Son Co., Ltd. HAMILTON, ONT. gamkepnin harðnar TIb Blue Slore MERKI : BLÁ STJARNA 434 Main Street. Selur ætíð með lægsta verði- Hið ágæta upplag vort af nýjum vor- fatnaði, sem vér seljum með óumræði- lega lágu verði, kemur illa við keppi- nauta vora, og þeir vita það líka. FYRIR 3.50 fást góð vinnuföt fyrir karl- menn sem kosta $6,50. 4.50 fást lagleg mórauð og grá Cheviot-föt $7,50 virði. 5,00 fást góð karlmannaföt úr ensku vaðmáli, sem seld eru fyrir $8,50. 7.50 fást alullar karlmannaföt með nýjasta sniði, $12,50 virði. 8.50 fást föt úr Indigó bláu Serge, sein seld eru vanalega á $13,50 §10,00 fást alullar karlmannföt úr bláu írsku Serge, $16,50 virði. § 18,50 fást karlmnnnaföt af ágæt- ustu gerð, vanaverð $18,50. §15,00 fást fín karlmannaföt með öllum nýjustu sniðum, sem. seljast vanalega á $25,00. Fáheyrð kjörkaup hjá oss á Drengja og Barnafötum. FYRIR 1.50 fást drcngjaföt, $3,00 virði. 8.50 fást drengjaföt, vanaverð $4. 3.50 fást fín drengja alullarföt vanaverð $5,00. § 4,50 fást alullarföt úr kanadisku vaðmáli fyrir unga menn frá 14 til 19 ára, sem engin ennur búð í bænum getur selt fyrir minna en $8,50. Kjörkaup á höttum. Buxur-í þúsundatali. Drengjabuxur vel vandaðar fyrir 50c, Þú sparar peninga með því að kaupa hjá oss. Vér efnnm það sem vér lofum. BLUESTORE Merki—Blá stjarna. 434 MAIN STREET. A. Chevrier. Látið ckki tælast. Kaupið Elgin úr. Af því Elgin- 0 -j, úrin eru bezt -j> allra Amerík- CO ~ anskra úra og standa sig bet ur en ódýr Svissnesk úr. Hiðmikla úra einveldi er nú brotið á bak aftur, og vór getum nú selfc É Ig i n úr ó- dýrra en áður < Verzlun vor S er hin elzta Z gullstássverzl O unsemnúhef- v ir viðskiftivið e yður, og vér 7 mælumst til, [fj að áður en þtr pantið úr hjá öðrum klippið þérþessa aug- lýsingu úr blaðinu oe sendið oss, ásamt nafni yðar og utanáskrift. Ef þér gerið það, sendum vér yður frítt, til skoðunar, úr með 14 k. "Gold filled”uragerð fall- ega skreyttri með útskurði (áreiðanlega hin fallegasta umgerð sem boðin liefir verið fyrir það verð), og með ekta ElGIN verki, gerðu af The Élgin National Watch Co., sem gengur í mörgum steinum og helir allar nýustu umbætur: dregið upp og fært roeð höldunni. Ef þér viljið hafa úrið, þá getið þér borgað express-ngontinuin, sem það verður sent til, heildsöluverð vovt á því, $9,50; ef yður likar það ekki, þáborgið þér ekkerfc. Þér leggið ekkert í hættu. 20 d.ra skrijleg ábyrgð lylgir hverju úri. Ef 50 cts. auk úrverðsins eru send með röntuninni,geta menn fengið $3.00 gnllplataða festi. eða ef þét-sendið $9.50 fyrir úrið, fáið þér festina fritt. Pantiö þessi úr og sann- færist. Segið hvort þér viljið karlmans eöa kvenmans-úr. FRITT ! — Ef þér kaupið eða fáið kunningja yðar til að kaupa 6 úr, fáið þór eitt frítt. Það má græða á þessuui úrum ; ýmsir selja þau fyrir $25 til $40. RED STAR WATCH CO. Dept. (Löggilt.) 194 E. Van Buren St., - - Chicago,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.