Heimskringla - 21.06.1895, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.06.1895, Blaðsíða 4
HELMSKKINGJLA 21. JÚNÍ l«y5. J Dagatal \ ) * t t t * ! i Heimsknnglu.! 1895 - - JUNI - - 1895 S. M. Þ. M. Fi. Fö. L. Utanáskrift Jóns Ólafsaonar er nú : Library Bureau, 125 Franklin Str. Cbicago, 111., U. S. íslandsbréf ættu að fara af stað héð- an fyrir miðja næstu viku. Búast má við bréfum frá ísl. frá 1. til 10. Julí, 3 10 1« 17 4 11 18 5 12 1» 83 24 25 2« 30 - - " 6 13 20 27 7 14 21 2» 15 i 22 T 2» * ► ■* Winnipeg. Fregn norðan frá Grand Rapids við Winnipegvatn, segir að þar hafl látist úr hjartasýki, þann 29. Maí, bóndi úr grendinni við Gimli, Hafliði Guðmunds- son að nafni. Hann lætur eftir sig konu og börn. Hr. Ingim. Ólafsson heíir frætt oss um það, að þessir 5 fyrverandi Argyle- búar séu nú fluttir með fjölskyldur sín- ar til Westbourne : Bjarni Davíðsson Davíð Valdimarsson, Ásgeir Jónsson Ásmundur Guttormsson og Jakob Jóns son. Útlit kvað vera gott á þeirra nýju stöðvum. Rogers, Hagel, og Sutherland voru allir komnir austur til Ottawa á þriðju- daginn var. Sagt er að farið verði að lengja Du- luth & Winnigeg-járnbrautina frá- Deer-ánni að hinu svenefnda Moose- vatni. ___________ 500 Winnipegbúar hafa lagt fram fyrir fylkisþingið bænarskrá þess efnis, að breytt skuli sveitalögum fylkisins (Municipal Acl). 1 ráði er að byggja loftbrú yfir C. P. R. brautina hér í bænum. Enn þá er ekki ákveðið á hvaða stræti hun skuli liggja, og eru deildar skoðamr manna á því sem öðru. Ný-íslendingum tilkynnist hér með að samkvæmt úrskurði dómsmáladeild- ar dominionstjórnarinnar, geta nú Ný- íslendingar tekið beitilönd í nýlend- unni. Sömuleiðis eru odda-sectionir opnar til næsta nýárs, og er mönnum því bezt að hraða nú landtökum sínum áður en þeim sectionum verður lokað. Norður stjarnan — íslenzka Base Ball-félagið, heldur dans a N. W. Hall miðvikudagskveldið 26. þ. m. — Ágóð- anum verður varið í þarfir felagsins, og er því óskandi að sem flestir komi, bæði til að skemta sjálfum sér og svo líka til að styrkja þetta eina ísl. Base Ball-fél hér í bænum. Aðgangur 50 cts. fyrir parið. Dyrnar opnar kl. 8. e. m. Yfirvöld slökkvili ðsinsmálanna hér í Winnipeg hafa gert ákvarðanir, sem miða til þess, að vatnsskortur verði ekki til að tálma því, að stöðvaðir verði eldsvoðar í bænum. Leiðrétting: í greininni um sykur rófur í síðasta blaði Hkr. hefir mis- prentast í næst fyrstu línu tunna fyrir tonna og nokkru aftar 81,50 fyrir 84,50, sem er meðalverð á hverju .tonni af róf unum. _______ Hr. Árni Thordarson, sem um tíma hefir haldið rakarabúð hér í bæn- um, lagði af stað síðastl. sunnudag suð- urtil Dakota, og býzt við að dvelja þar í það minnsta mánaðar-tíma sér til heilsubótar. Á fundi hins íslenzka verkamanna- félags i Winnipeg. sem haldinn verður hinn 22. þ. m., fara fram embættis- manna kosningar félagsins. Allir fél- agsmenn eru beðnir að mæta á téðum fundi. Úr bréfi frá ritstjóra Heimskringlu. Hallson, N. Dak., 13. Júní.—.... .... “Þá er hingað komið. Ferðin gekk slysalaust....Mr. Brynjólfur Brynj- ólfsson í kynnisför í Duluth, ásamt dóttur sinni Miss Sigríði Brynjólfsson Var ný farinn þegar ég kom, svo ég sé hann líklega ekki í þetta skifti... .Pic- nic í Cavalier í gær, — hið fyrsta á sumrinu, og f jölmenni mikið. Þar eð herra Friðrik Sveinsson, annríkis vegna, ekki getur sint um inn- köllun og útsending á Dagsbrún. hefi ég tekið að mér þann starfa, og geta menn því snúið sér til mín með alt það, sem að fjármálum blaðsins lýtnr og útsend- ing á því. M. PÉTURSSON. 601 Ross Ave., eða P. O, Box 305, Winnipeg. íslenzk stúlka getur fengið góða vist í ensku familíu-húsi. Nánari upp- lýsingar gefnar að 174 Fort Street. Munið eftir að lesa auglýsinguna um .skemtisamkomuna sem haldin verð- ur í Tjaldbúðinni á mánudaginn kemur. Hr. Jón Sveinsson, bróðirBenedikts sýslumanns Sveinssonar, kom í gær fra Ný-ísl. Sagði hann að vinna væri nú albyrjuð við Hnausabryggjunna, og hefðu ýmsir talsvert gott af því. Hann snýr heimleiðis á morgun. Lestagangi á aukabrautunum hér hefir verið breytt, og ganga lestir eins oghér segir, eftir sunnndaginn 23. þ. m. Til West Selkirk á miðvikudögum og laugardögum, kl. 7.30 f. m., koma afturkl. 1.30 sömu daga ; til Stonewall sömu daga kl. 2.55 e. m., og aftur hing- að kl. 8.15 sömu kvöld. Til Deloraine á mánúdögum og fimtudögum kl. 10.30 f. m., lcoma aftur kl. 5.45 e. m. á þriðju- dögum og föstudögum; til Glenboro sömu daga, mánud. ogfimtud., kl. 10.45 f. m., hingað aftur kl. 5.30 þriðjud. og föstud. Til Emerson á miðvikudögum kl. 8.30 f. m., og hingað aftur kl. 6 sama kveld. Heimskringlu hefir verið send aug- lýsing um mikilfenglega samkomu, sem landar vorir í Dakota ætla að haldaá Mountain þann 4. Júlí. $400 verða veittir í verðlaunum fyrir ýmsar í- þróttir, sem fram íara. Hornleikara- flokkur spilar um daginn, og ræður verða fluttar af séra N. S. Þorlákssyni, séra Friðriki Bergmann, Barða G. Skúlasyni, D. J. Laxdal og Magnúsi Brynjólfssyni. Hon. E. H. Bergmann frá Garðar, stýrir samkomunni. Ritlingur í dagblaðsformi, sem tal ar um landsins gagn og nauðsyn jar, og gefið er út af nokkrum ísl. í Höfn, barst oss í gær. Efni hans er : Stjórnarskrár málið, hæstiréttur, læknaskólinn, land- búnaðarháskóli, náttúrufræðakensla, sérstök kensla í islenzkum fræðum í Reykjavík, og skólarnir. Éitthvað af þessu mun bráðlega birtast í Hkr. ALL JV(0THEF\S Who Have UsED' ^pALMO-TA^SoAP ((now TMAT ,t 18 THE i „j— Best Baby's Soap O'tc r.r Baby waa trmibled with sores on head and legs. Itried “Palmo-TarSoap." In a very short tim« the f*ores disappeared, skin became smooth and white, and the child got perteotly well. Mrs. Holtzman, Crediton. Only 25o. Big Cake. Þakklát móðir. SEGIR FRÁ ÞVÍ HVERNIG LÍFI DÓTTITR IIENNAR VAR BJARGAÐ. Nefrensli og aðrir sjúkdómar voru nærri búnir að koma henni í gröfina. Læknarnir gáfu enga von um bata. Dr. Williams’ Pink Pills reynast enn eina hjálpræðið. Tekið eftir Ottawa Free Press. Sunnanfari kom í gær, Maí og Júníblöðin. í því fyrra er mynd af Skúla Thoroddsen, og meðfjdgjandi rit- ritgerð; “Skírnarkjóllinn”, ný saga, eft- ir Þorgils gjallanda; Kvennavinna á Is- landi á 18. öldo. fl. í Júní-blaðinu er mynd af Þorsteini Erlingssyni, og meðfylgjandi ritrerð; mynd af Sigurðl Breiðfjörð, með ritgerð um úrvalsrit eftir hann, sem gefin voru út í Höfn, 1894; fregn um nýtt safn af ljóðmælum eftir Grím Thomsen, útkomin í ár; og fuglasöngur (kvæði) eftir Þorstein Gíslason. Sumir hafa alt af freknur og bólur á andlitinu og hálsinum. Bezta lækn- ingin er Ayer’s Sarsaparilla réttilega og dyggilega brúkuð. Hún hreinsar og lagar blóðið og gerir liörundið mjúkt og áferðarfallegt. Fjármálanefnd bæjarstjórnarinnar stendur í stórræðum um þessar mundir. Hefir hún lagt það til, að lækkað verði | kaup hinna ýmsu skrifstofuþjóna bæj- arins, svo að þúsundum dollara nemur að öllu samanlögðu. Ekki er enn að vita hvað úr þeirri nefndarályktun verður, því að eftir er að fá til hennar samþykki bæjarráðsins í heild sinni, en þess verður leitað á næsta fundi. Skemtisamkoma verður lialdin í TJALDBÚÐINNI (Cor. Sargent og Furby Str.) mánudagskveldið 24. þ. m. Byron brúkaði mikið af hársmýrsl- um, enhannvar ætíð nákvæmur með það að taka aldrei nema beztu tegund. Ef Ayer’s Hair Vigor hefði þá verið til. þáhefðihann eflaust reynt hann eins og svo margt annað höfðingjafólk nú á dögum. ___________ Gufubáturinn “Ida” kom sína fyrsu ferð á þessu vori til Selkirk *,þann 12. þ. m, Hafði hún fram að þeim tíma unn- ið að bjálkadrætti fram með ströndinni norður af Nýja íslandi. Skipstjórinn afhenni, hr. Kjartan Stefánsson og hr. Jóhannes Sigurðsson, kaupmaður frá Hnausum, fundu oss að máli fyrir helg- ina, og kváðu þeir alt járn til Hnausa- bryggjunnar komið að bryggjustæðinu og byrjað að smíða bryggju-kláfana. Þeir sem atvinnu hafa við bygginguna verða einkum héraðsbúar, auk nokkurra manna sunnan úr \ íðinesbygðinni. Hr. K. Stefánsson bjóst við að “Ida” yrði nú íramvegis svo sem vikulega á ferð til Selkirk, og greiðir það all-mikið fyrir milliferðum. Hr. S. Oddsson og með honum ensk ur póstmeistari frá Cold Springs P. O., nálægt Narrows, komu við hjá oss fyrra föstudag. Sögðu þeir góða líðan manna þar.og heyskaparútlit hiðbezta. Landið sögðu þeir á köflum all-gott til jarðyrkju, en þó sérstaklega fallið til griparæktar, enda fjölguðu bændur nautpeningi sínum árlega. Þeir félag- ar voru að reyna að fá fylkisstjornina til þess að láta grafa skurð til land- þurkunar úr Swan Creek niður að Manitobavatni, og höfðu þeir von um að það kynni að takast. Program 1. Söngflokkuiinn syngur. 2. Mrs. H. Halldórsson: Upplestur. 3. S. Anderson : Solo. 4. Kappræða (B. L. Baldwinson, Stefán Þórðarson). 5. Kökuskurður og veitingar. 6. Dr. O. Stephensen : Solo. 7. St. Thorson : upplestur. 8. Mr. ogMrs, H. Hjalmarson, duet. 9. Mrs. J. Sigfússon: upplestur. 10. S. Anderson: Solo. 11. Mrs. G. Johnson : upplestur. 12. Söngflokkurinn syngur. Inngangseyrir 25 cts. fyrir full- orðna og 15 cts. fyrir börn. Samkoman byrjar kl. 8 e. h. Á öðrum stað í blaðinu er auglýs ing, sem bendir á hvar hægt er að fá ritling, sem segir frá Oscar Wilde og því sem fram hefir komið við hann í seinni tíð. Oscar Wilde er merkur rit- höfundur á Englandi, er hefir nýlega lent í mjög sóðalegu máli, eins og mörgum mun vera kunnugt af blöðum Hann situr nú í fangelsi, þrátt fyrir það þó miklar tilraunir hafi verið gerðar til að fria hann frá því. Það er enginn efi á því að margir munu hafa gaman af að lesa þetta kver, sérstaklega vegna þess hve peisónan er hátt standandi og alþektur, sem merkt leikrita skáld. J>væst ekki af! Engin litartegund er eins endingar- góð og falleg eins og Diamond Dyes. Allir litirnir, sem merktir eru “fast” eru sérlega sterkir, fallegir og endingargóðir litir, sem hvorki þvost af í sápuvatni eða láta sig fyrir sólskmi tveir eiginleikar, sem engir aðrir litir hafa. Hafðu heima hjá þer Diamond Dye. Þessir litir eru seldir alstaðar. For- skriftabók og fjörutíu sýnishorn af iit- uðu klæði fylgja fntt. Wells & Richardson Co., Montreal P, 0. Yélastjórinn William Farr, sem grunaður var í vor um það, að hafa gert tilraun til þess að brenna konu sina og börn inni í húsi sínu hér I Winnipeg, náðist fyrir fáum dögum V'ancouver, og er nú kominn í hendur lögreglunnar héríbænum. Mál hans á að takast fyrir í dag og er búist við fíóttavænlegri rannsókn, því að bæði | er von á að fram verði færð hraustleg vörn í máli hans, og svo er vísast að mikið verði um vitnaleiðslur, því að fyrir hjálp fjölda manns hefir honum tekist að dyljast svona lengi. Kona hans var komin vestur á eftir honum, og fullyrðir hún sakleysi hans. Hann var búinn að vinna um tíma við smiðju eina, skammt frá Vancouver, en var þegar hann náðist kominn um borð í skip, sem innan 5 klukkustunda hefði I flutt hann af stað til Honolulu, til syst- ur hans, sem þar á heima. Fréttagrein sem kom út í blaðinu Free Press fyrir nokkru síðan gat um að Miss Sophie Belanger, 428 Cooper Str Ottawa hefði komist til heilsu aftur eft- ir langvarandi þjáningar af nefrensli og öðrum meinlætum. Fréttagrein þessi hefir vakið mjög mikla eftirtekt meðal vina og vandamanna stúlkunnar. Það vakti jafnvel svo mikla eftirtekt að fregnriti blaðsins fékk hvöt til að grenslast nánara eftir sögunni og fór í þeim erindagerðum á fund Mrs. Bel- anger sem sagði honum frá því hvernig dóttir sín sem liafði þjáðst í meira en tvö ár komast til heilsu. Mrs. Belanger er kona Mr. Joseph Belanger. Hún er fransk-canadisk að ætt og er sérlega greind og vel metin kona. Mr. Joseph Belanger er eigandi veggjapappírs og málarabúðarinnar að 461 Bants Str. Miss Sophie Belanger sem annað- slagið virðist að vera í andarslitunum er ung og falleg stúlka, seytjan ára gömul og hefir stundað nám á St. Jean Baptiste skólanum á Primrose Hill. Fyrir meira en tveimur árum veiktist hún, og fór mjög snögglega aftur. Sjúk- dómurinn var lengi vel hreinasta ráð- gáta fyrir læknunum. Örvinglan greip alla ættingja hennar er þeir sáu stúlk- una, sem einu sinni haföi verið svo fall- eg og fjörug dragast upp meira og meira og liggja hi-eyfingarlausa dag eft- ir dag á legubekknum, án þess að nokk- ur gæti að gert. Einn læknirinn eftir annan sagði að hver mætti búast við því versta. Til allrar lukku er Mrs. Belanger ekki ein af þeim, sem gefst upp meðan nokkur vegur er óreyndur, eins og sjá má af hennar eigin orðum. ar niðurdregin og virtist ekki taka eftir neinu, og svo máttlaus að hun gat ekki borið hendina upp að höfðinu á sér. Merkur læknir lét hana taka inn meðal sem alveg ætlaði að gera útaf við hana. Hún fékk svo mikla heilaveiki að hún hafði eklcert viðþol, augun sukku íhöfð inu og hún lá eins og dauð á legubekkn- um, og vissi ekkert af því sem fram for í kringum hana. Það var þá fyrst að við komumst á hina almennu skoðun, að öll von væri úti. Það var hroðalegt að horfa á hana, en vonin hafði gert það að verkum að við gátum tekið hinu komanda með stillinga. Það var vakað yfir henni dag og nótt, en engin bi-eyt- ing til batnaðar var sjáanleg. Öll von var úti. Ég hafði lesið um verkanir Dr. Willliams’ Pink Pills og um þetta leyti sá ég sjúkdóms lýsingu í blaðinu Free Press sem liktist sjúkdómi þeim er Sophia hafði. Það var eins og eitthvað knúði mig til að reyna pillurnar, og nú þakka ég guði fyrir að ég gerði það. Eg pantaði dálítið af þeim og byrjaði með að gefa henni eina pillu i senn. Áður en langt leið fór að sjást bata merki og stfekkuðum við þá skamtinn uppiþrjár pillur í senn með vissum millibilum. Það var ótrúlegt hve snögg breytingin var. Litarháttur batnaði, útlitið varð annað, og með hennar vaxandi bata úngum við aftur vonina. Áðnr en fjórar öskjur voru búnar var Sophia, komin á fætur og gat farið ferða sinna heima hjá sér, og við að brúka pillurnar dálítið lengur náði hún algerlega heils- unni, eða réttara sagt, var hrifin úr dauðans greipum. Dr. Williams’ Pink Pills eiga allan lieiðurinn af að hafa læknað stúlkuna, því við vorum alger lega hætt að senda eftir læknum en lét- hana að eins brúka pilluanar samkvæmt meðfylgjandi forskrift. D4ttir mín var læknuð með Pink Pills. Það veit eng- in betur en sjálf móðir hennar. Ég vildi helzt geta sagt öllum frá þessu sjálf því það er nærri ómögalegt að trúa því að vesalingurinn sem einusinni lá ósjálfbjarga á legubekknum þarna, sé sama glaðlynda og hraustlega stúlkan sem nú gengur á skóla á hverjum degi, og þér megið vera vissir um að ég ráð- legg nágrönnum mínum sem ég næ til að brúka þetta merkilega lyf. Stórbreyting á munntóbaki. TUCKETT’S T & B Mahogany. er hið nýjasta og bezta. Gáið að því að T. & B. tinmerli sé á plötunni. Tilbúið af The Gbo. E. Tuckett & Son Co., Ltd. HAMILTON, ONT. Rétt þegar fregnritinn var að kveðja kom Miss Belangér heim frá skólanum. Hún er mjög nettleg, hraustleg og falleg stúlka og er í stuttu máli fjörið sjálft. Hún kvað það rétt sem móðir hennar hafði sagt og bætti ýmsu við sem móðirin hafði gleymt. Gleðin skein nú á hverju andliti á þessu heimili þar sem armæðan og sorgin hafði óður svo lengi ríkt og Mrs. Bel- anger sparar ekki að láta í ljósi að hún hafi trú á Dr. Williams’ Pink Pills sem mundu reynast öðrum stúlkum eins vel og þær reyndust dóttur hennar Dagsbrun, Ask your Druggist for Murray & Lanman’s FLORIDA WATER A DAINTY FLORAL EXTRACT For Handkerchief, Toileí and Bath. JJflLW ' **'^S-. T.I . -g»| /fllP í, rT "" }CÍ >T.)C. ofel • c/póvaúÞa' i'n ’i III. ár, Nr. 4, er nú út komið, vel vand- að að öllum frágangi. Efni: Til kaup- enda,—Unitarismús,—Kyrkjan og vís- indin, — í þrasi við páfann (kvæði),— Frá lesborðinu (ýmsar smágreinar). Næsta blað kemur út fyrir lok þessa mánaðar. Hver sem útvegar Dagsbrún fjóra nýja, fyrirfram borgaða kaupend- ur, fær einn dollar í ómakslaun. Verðj blaðs'ns er $1 árgangurinn. M. Pétursson, P. O. Box 305 - - Winnipeg, Man. Ilún Id á legubekknum sem dauð ueri Þér megið til með a ð s j á a 11 u m _________________, hann, útskýrt með myndum. Sendið lOc. í silfri eða 12 c. í frímerk jum, til Norfolk Publ. Co., Braintree, Mass., U. S. A. “Það’var hræðilegt útlit,” sagði hún. “Okkur.var sagt að það væri ó- mögulegt að bjarga Sophiu og okknr lá við að trúa því þegar tekið var tillit til útlitsins. Ég get nú sagt að það er að eins Dr. Williams’ Pink Pills að þakka að húu er ekki komin í gröfina, engeng- ur nú á skóla og er ekki nema fjörið sjálft. Það bar fyrst á veikindunum þannig, að hún kom til mín þrisvar, fjórum sinnum daglega og kvartaði um svo mikin höfuðverk að hún gæti ekki haldið sér uppi. Þessu fóv fram um langan tíma. svo vikum skifti, þangað til við fórum að gefa þessu meiri gaum. Við sendum eftir, nálega öllum frönsk- u.n læknum í nágrenninu. en það varð alt til ónýtis; hún fór alt af versnandi. Hún var föl í audliti, varirnar blóðlaus- Halló dreDgir! Gyllini klenodi—: öðru nafni: “Aey- illinn haiis Ldka....” fær beztu undir tektir. Um 100 kaupendur innritaðir á 4 dögum. Og guð veit hvað margir kunnaaðvera á ieiðinni. Prentun og útsending verður hraðað sem mest, eftir að nokkurnveginn vissa er fengin fyrir hvað upplagið þurfi að verðastórt!— Ljóðin munu verða hressandi í þung- lyndi, sárameðal í sjúkdómum, notaleg við pólitiskum uppþembingi, liðugí vöf um fyrir þá, er raula vildu kosninga kviðlinga, sérstaklega mjúk á kvenna vörum. En—hreint ekki óyggjandi til að öðlast eilifa sáiulijálp. Allir mega vera “agentar” og allir m(*a senda pantanir til ráðsmanns dkr. E.][Ó., eöa undirritaðs. Eint. 5 cts, J. E. Eldon. gaaikepnin harðnar Tle Blae Store MERKI : BLÁ STJARNA 434 Main Street. Selur ætíð með lægsta verði. Hið ágæta upplag vort af nýjum vor- fatnaði, sem vér seljum með óumræði- lega lágu verði, kemur illa við keppi- nauta vora, og þeir vita það líka. FYRIR § 3,50 fást góð vinnuföt fyrir karl- menn sem kosta $6,50. * 4,50 fást lagleg mórauð og grá Cheviot-föt $7,50 virði. # 5,00 fást góð karlmannaföt úr ensku vaðmáli, sem seld eru fyrir $8,50. § 7,50 fást alullar karlmannaföt með nýjasta sniði, $t2,50 virði. «t 8,50 fást föt úr Indigó bláu Serge, sem seld eru vanalega á $13,50 §10,00 fást alullar karlmannföt úr bláu írsku Serge, $16,50 virði. § 12,50 fást karlmnnnaföt af ágæt- ustu gerð, vanaverð $18,50. §15,00 fást fín karlmannaföt með öllum nýjustu sniðum, sem seljast vanalega á $25,00. FAheyrð kjörkaup hjá oss á Drengja og Barnafötum. FYRIR § 1,50 fást drengjaföt, $3,00 virði. § 2,50 fást drengjaföt, vanaverð $4. § 3,50 fást fín drengja alullarföt vanaverð $5,00. § 4,50 fást alullarföt úr kanadisku vaðmáli fyrir unga menn frá 14 til 19 ára, sem engin ennur búð í bæmim petur selt fyrir minna en $8,50. Kjörkaup á höttum. Buxur í þúsundatali. Drengjabuxur vel vandaðar fyrir 50c, Þú sparar peninga með því að kaupa hjá oss. Vér efnnm það sem vér lofum. BLTJE STOBE Merki—Blá stjarna. 434 MAIN STREET. A. Chevrier. Stukan Jsafoíd No. 1048 1. 0. F. heldur næsta fund sinn á Jiriðjudaginn kemur 25. Júní á North West Hall kl. 8 e. m. Framvegis heldur stúkan fundi sína á nefndum stað síðasta laugardagskveld hvers mánaðar, á venjnlegum tíma (kl. 8. síðd.) Að eins aukafundir verða því hér eftir auglýstir fyrirframí blöðunum. J. Einarsson Ritari. Náttúrusteinar TIL SÖLU. — Náttúrusteinar með undarlegum krafti hefir Gunnar Sveinsson 131 Higgin St. til sölu. Komið, skoðið og kaup- ið undraverkfæri þetta. it at once oy usmg xja v m “PcsmKiUev BohI nml ubínI everywhore. A wholo medi'*lne cho^t by itííelf. Kills every form of external or internal pain. — Dosk-A teaspoonful in half glass of water or milk fwarm ÞURFUM AÐSTOÐAR áreiðanlegra manna í öilum pörtum landsins (búsett- um eöa umfarandii til að seija ný-upp- fundið meðal og til að iesta upp auglýs- ingar á tré, girðingar og brýr í tejjum og sveituin. Vinnan er stööug. Kaup : prócentur, eða $65 um mánuðinn og íerðakostnaður; peningarnir lagðir inn á hvaða banka sem vill undireins og bvrjað verður. Frekari upplýsingar fást hjá The World Med. Electric Co. P. 0. Box 221. London, Ont., Canada. Góðar vörur ! Lágt verð ! Þegar þið þurfið að kaupa Oranges, Lemons, Bananas, Strawberries, Candy, Cake, Ice Cream, Drykki og ágæta cig- ars, fyrir lágt verð þá komið til H. Einarssonar 504 Ross Ave. - - - - Winnipeg Fundarhoð. Á fundi hins íslenzka verkamanna- fél. í Winnipeg, sem haldinn var þann 27. f. m. var samþykt að haldnir yrðu aukafundir fyrir alla íslenzka daglauna- menn í þessum bæ laugardagskvöldin. þann 4. og 18 Maí og 1., 15. og 29. Júní næstk., til að ræða um ýmisleg nauð- synjamál, sem beinlinis snertir verka- menn. Og er vonandi að sem flestir sæki þessa fyrirhuguðu fundi vel og rækilega. Fundirnir byi ja kl. 8. e. m. í Verkamannafél. húsinu á Elgin Ave. Winnipeg 1. Maí 1895. Jónas J. Danielsson ritari. Peningar lánaðir til að byggja fyrir heimil og til að uppborga með gamlar veðskuldir. Globe Saving & Loan Co. » E. W. DAY, Manager, ■ 383 Main Str.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.