Heimskringla - 30.08.1895, Blaðsíða 1
0
IX. ÁR.
WINNIPEGr, MAN., $3: ÁGÚST 1895.
NR. 3Á
Syðra.
Nógfrjálsræði er þar, og frítt er um
'Og fallegt mér þykir þar syðra; [völl
Og enn þó þar vanti með öllu þau fjöll,
Hvar anda sinn bezt er að viðra,
Þá tjóðrar ei viljann neitt vandræða-
'Og vonina gerir það fleyga, [band
Sem þar væri’ ið dýrðlega dásemdar-
Er draumarnir sálnanna eiga. [land,
Þar beygir ei kúgun, þar frjálslegt er
A fótskör þe ð einskis mans krýpur; [fólk,
Og land þess er heilbrygt og hunang og
Af hávöxnu Stráunum drýpur, [mjólk
Og glatt er þar tíðum í búandans bæ
Og brosandi vangar á drósum,
Við akranna breiðan og blaktandi sæ
Með blæ-kysta ylminn af rósum.
-Og hver maður slær þar í framsóknar-
'Og forlaga-himnarnir blána, [för
■Sér leikur við erfiðið lifskrafta-fjör
I landi ins stjörnótta fána.
Og starfsmenning sigurljóð syngur við
Hann sumarsinshátignar-stólinn, [skóg,
-Alt faðmar og blessar í friði og ró
Með frelsinu himinsins sólin.
Ku. STEt'áNSSON..
FRETTIR.
DAGBÓK.
'TÖSTUDAG, 23. ÁGÚST.
Mesta ferðin sem nokkru sinni hefir
verið farin á járnbraut var farín í nótt
leið á Englandi. Tvö járnbrautarfé-
^ög reyndu lestir sínar á spretti frá
Eundúnum til Aberdeen á Skotlandi.
Meðannari brautinni var vegalengdin
SfO mílur og þá leið fór lestin á 535
'miQÚtum (á 5 mínútum minna en 9 kl.
stundum); með hinni brautinni var
vegalengdin 527 mílur, og þá leið fór
lestin á 520 mínútum (á 20 mínútum
Winna en 9 kl. stundum). Meiri ferð
þessi hefir oft verið farin á stuttum
vegi, en aldrei önnur eins á jafnlangri
leið, Til þess að halda þessari meðal-
ferð, meir en mílu á mínútu, þurftu
lestirnar að fara með köflum . 75 mílur á
kl. -tunó __
* 'f’ '*
olfTskaða á 'jaroargróoa öll-
Jn‘ í New Englandsríkjunum og sum-
staðar í New Yoru-ríki í nótt er leið.
Byskupakyrkju prestur, S. F. J.
Schereschewsky að nafni, hefir lokið við
þýða ritninguná á kinverska tungu,
811 svo á hann eftir að rita hana með
kínversku myndrituninni, áður en hún
verður prentuð, og til þess ganga þrjú
Ar. Frá 1859 til 1882 dvaldi hann í
Kina, en síðan 1882 í Evrópu og Ame-
riku. En nú fer hann í næstu viku til
Kína með einu C. P. R. skipinu frá
V ancouver.
Til þessa hefir kólera banað 10000
manns í sumar á Japanseyjum.
EAUGARDAG, 24. ÁGÚST.
■Spánverjar eru Bandaríkjastjórn
reiðir fyrir það að hún leyfir Cuba-upp-
reistarmönnum ósvikið málfrelsi innan
an takmarka Bandaríkja. Hóta Spán-
'erjar að klaga þetta fyrir stórveldun-
Uttl, Bandaríkjastjórn ekki bannar
mónnum að svívirða Spánverja og fána
Kirra á fundum sínum.
Formanni akuryrkj ustjórnardeild-
arinnar í Ungverjalandi telst svo til, að
•Eeimsuppskeran af hveiti í ár sé 202
*aBj bush. minni en í fyrra. — All-fiest
Utn, sem athuga þetta mál, ber saman
Urri að uppskeran í ár verði að minsta
kosti 200 milj. minnien í fyrra—Sumir
enda 300 milj. minni.
J. A. Balfour, fjármálaráðherra
reta, hefir lýst þvíyfir, að Bretastjórn
^aki engan þátt í umtöluðum fundi til
ræða um bi-metalism.
^ÁNUDAG, 26. ÁGÚST.
Aðsókn að lauginni helgu (!). Lour-
^es á Frakklandi, er meirinú en nokkru
ainni áður, og er af því ráðið að lýsing
Mas á baðstaðnum liafi ekki haft þau
a^rif, er hann máske ætlaði.
Cuba -uppreistarmenn er u
teyna að kveikja uppreist á
Pei
vestur yfir
nú að
Spáni í
geti þá
hafið til
( 8lrn tilgangi að Spánarstjórn
'Áki sent herlið
®yjarinnar.
Ráðgert er og enda talið efalaust
brezka vísindafélagið þiggi boð To-
ento-manna og haidi þar ársþing sitt
rið 1897, Þykir Torontomönnum
bsiður mikill.
Afriku-Stanloy flutti sína fyrstu
®ðu 4 þingi Breta á laugardagirin, er
^ekk út á að andmæla uppástungum
g1*1 að Bretar drægu burtu lið sitt úr
n ^yftalandi. Honum þótti segjast vel
">v°na í fyrsta skifti.
það
Hon. Edw. Blake kom til Montreal
i gær frá Englándi. Hánn stóð þar
ekkert við, en hélt áfram til síns forna
heimilis í Toronto.
Ált þykir benda á aðkonungsstjórn
verði innan skamms endurreist á Ha-
vaheyjunum, ef Bandaríkin ekki taka
ej-jarnar inn í ríkj asamband sitt því
fyrr.
ÞRIÐJUDAG, 27. ÁGÚST.
Fyrir skömmu skipaði Ontario-
stjórnin nefnd.manna til að rannsaka
hvernig gæfist tvískifta skólafyrirkomu
lagið í Ottawa, og var úrskurðurinn sá,
að kaþólsku skólarnir væru ótækir.
Kaþólíkar segja rannsóknina ófull-
komna og ógilda, en í gær var kensla
ekki hafin í þeim skóium nema einum
að eins, af því kennararnir þóttu ófull-
komnir.
Af .fregnum frá Cuba að dæma
gengur uppreistarmönnum heldur bet-
ur en Spánverjum enn. í tveimur ný-
afstöðnum orustum féllu 170 Spánverj-
ar. en ekki nema'50 eyjarskeggjar.
Stjórn Breta ákveður að verja um
S30 milj. til herskipagerðar og sjóflöta-
búnings á næsta fjárhagsári. í sjólið-
inu eru nú 88,850 manns, en það er
5150 fleira en í fyrra.
Verkalýðurinn á Kyrrahafsströnd
Bandaríkjanna vill nú að þjóðþingið
banhi innflutning Japaníta eins og það
bann'aði innflutning KínVerja. Dað er
ætlað að erfitt verði að fá lög um það
samþykt, af þvi Japanítar eru Ivín-
verjum svo miklu fremri,
G, F. Pearson, alkunnur verziun-
armaður í West Selkirk, Manitoba, datt
af hestbaki í dag og beið bana af ; hafði
höfuðskelin brotnað og var hann dauð-
ur, er læknarnir komu að. Hann var
rétt kominn á bak hestinum og ætlaði
að ríða á dýraveiðar sér til skemtunar.
MIÐVIKUDAG, 28. ÁGÚST.
Alls voru tekjur Northern Pacific-
félagsins á síðastl. fjárhagsári þess (til
Júnimán. loka) 817,134,981. Er það
nærri $4 milj. minna en árið næsta á
undan, en svo var sparsamlega á haldið
aðíafgangi var yfir milj., að frá-
u'régnum öBQiA*fe)stnaði, en árið áður
var tekjuhalli svo nam Sli milj., þó
tekjurnar þá væru meiri.
Minnesota-iðnaðarsýningin hefst á
mánudaginn 9. Sept. og stendur yfir
alla vikuna. Sjmingargarðurinn er mitt
á milli St. Paul og Minneapolis. Járn-
br.fél. selja farseðla fram og afturfyrir
helming yenjulegs gjalds frá öllum
vagnstöðvum í Minuesota og Dakota.
Útríkjaráðherra Breta, Hon. Jos:
Chamberlain, segir enga von til að
Bretar stuðli til þess, eins og kringum-
stæðurnar eru, að Nýfundnaland gangi
í fylkjasamband Canada.
Hagskýrsluritari Canadastjórnar,
Mr. Johnson, sýnir, að Manitoba-menn
verja meiri fjárupphæð til alþýðuskóla-
kennslu, tiltölulega eftir fólksfjölda, en
nokkurt annað fylki í sambandinu. í
Quebee er sú upphæð minst.
Ivona ein á Englandi (Lady Spenc-
er Clifford) hefir tekið próf í stýri-
mannafræði og ernú fullveðja skipstjóri
á hvaða hafi heimsins sem er. Hún er
að sögn fyrsta konan, sem þetta próf
hefir tekið.
FIMTUDAG,- 29. ÁGÚST.
Tyrkir klaga Breta fyrir Rússum
og Frökkum, eru sagðir o£ heimtufrekir
og vilji rýra vald soldáns. Þessu eru
Frakkar og Rússar beðnir að afstýra.
Fyrir nokkru skipaði Bandaríkja-
stjórn þriggja manna nefnd (3 Eengi-
neers) til að rannsaka áhrif þau, er
sorprennan mikla frá Chicago suðaust-
ur í Mississippi muni hafa á stórvötnin,
hefir nú afhent stjórninni álit sitt, sem
er þess efnis, að skurðurinn hljóti að
verða skaðræði og það enda fyrir sjálfa
Chicago-höfnina.
Frá löndum.
Búnaður í Utali.
Ymsir af kunningjum mínurq, nyrðra
hafa í bréfum sínum til mín verið að
biðja mig að gefa út nokkurskonar bún-
aðarskýrslu um landbúnaðinn hér í
Utah o. fl., sem ég hefi verið að drepa
lítillega á í fréttabréfum mínum héðan.
Eg'skal ekki neita að ég gæti skrifað
meira en ég geriyen orsakir eru til alls
og svo er með þetta. Letin i;æður oft
meiru en viljinn. Utah er svo stór og
orðin svo þéttbygð nú, að það tæki
langt mál og Iangan tima til að skrifa
greinilega um það alt. Samt til að
gera mönnum svo litla úrlausn og gefa
dálitla httgmynd nm búnaðarástand
hér, vil ég geta um það helzta að eins í
því Countíi sem ég bý í; víðar nenni
ég ekki að fara að svo Stöddu, hvað sem
ég geri seinna.
I Utah County, sem er eitt af þrem-
ur beztu Countýunum af 24, sem eru
hór í Utah, eru 26 bæir og þorp og er í-
búatalan 29,229. Utah Connty hefir
86,940 ekrur af landi, livar af 67,633
ekrur eru ræktað land ; eða með meiri
og minni umbótum og undir vatnsveit-
ingum. Hitt eru fjöll og liaglendi.
Árið sem leið var í þessu Countii
ræktað af
Lögbergs
‘bósinn,”
bush. ekrur verð
hveiti 266,662 9,437 $135,017
hofrum 144,308 3,871 55,736
Mais ■ 75,909 3,019 37,785
bj'gg 66,195 1,640 24121
l’Úgi 6,209 56'5 3,399
jarðepli 156,898 3,021 115,080
Lucerne (tons) 75,000 25,225 276,233
Hej- „ 12,879 8,157 54,917
Sj-krrófur „ 32.112 2,521 186,640
Fred Swanson,
MÁLARI.
Eikarmálar, Betrekkir,
Kalsominar.
Býr einnig til
Blyskeyttar rudur
(Leaded Lights)
úr allskonar skrautgleri, og hefir til
sölu gler með alls konar litum og áferð,
töluvert ódýrara en annarstaðar í bæn-
um.
Verkstæði :
320} Main Str.
Þetta var nú ræktað á 2751 búgörð
um, en af þessari búgarða tölu (farnis)
voru að eins 355 veðsettir fyrir stærri
og smærri skuldum. Hitt er skuldfrítt.
—Samlagt verð allra þessara búgarða
er §1.124,640.
Lifandi peningur:
í Countíinu eru 7,440 mjólkurkýr,
19,860 geldneyti, 11,077 hross, 90 múl-
asnar, 25, asnar, 179,150 sauðir, 9 geit-
ur, 4,373 svin yfir sex mánaða gömul,
1,500.000 alifuglar af ýmsum tegundum.
Aldini.
Svo telst vnönnum til, aðundir ald-
intrjám í Utah County liggi 862 ekrur,
og fe'ngust af þeim árið sem ieið, sem
nú skal greina:
Bush.
Epli...................... 147.528
Peaches .................. 40,751
Apricots.................. 11,988
Pears...................... 5.121
Piums ..................... 10,980
Small Fruits.............. 195,785
Vínber............ pund 152,196
Af þessu sem ég liefi nú skýrt frá
liér að ofan geta menn fengiö svolitla
hugmynd um hvernig búskapurinn
gengur til lijá ossUtah-búum, því þessu
líkur er hann víðast hvar; auðvitað
verða tölurnar samt ekki eins eins háar
í fólksfærri Countíum, en þær munu
aftur hærri bæði í Salt Lake og M’eber
Countíum, sem eru stæst í röðinni.
í Utah County höfum vér ekki
nema tvær verksmiðjur, sem nokkuð
kveður að, en það eru sykurverksmiðj-
í Lehi, sem gefur 158 manns atviunu,
og borgaði þeim í laun árið sem leið
8.>4,890; hin er ullarverksmiðjan í Pro-
vo, veitir hún 200 manns atvinnu alt
árið í kring, og borgar þeim í kaup ná-
lægt $60,000 á ári.
Bærinn Provo með eitthvað 7000 í-
búa er nú hðfuðstaðurinn í Utah Coun-
ty. 1 'ar lifa og ríkja allir höfðingjarn-
ir. Þar er County-dómhúsið fremst í
röð af því opinbera, þar er vitskertra
spítali, semrúmarlOOO vitfirringa; ná-
lægt 200 eru þar nú. Þar er gagnfræð-
isskóli mikill, sem kendur er við spá-
manninn Brigham Young (B. Y. Aca-
demy) og m. fl., sem of langt yrði hér
upp að telja.
Spanish Fork er næsti og fólksflesti
bærinn í Utah County með 3,5000 íbúa,
en ekkert er hér af opiuberum byggíng-
um. Spanish Fork heflr orð á sér fyrir
að vera seinlætis bær ; það er að skilja
með allar nýjungar og “boom”. Menn
hugsa hér meira um að eiga það sem
þeir lvafa undir höndum og forðast
skuldir, en að tildra sér til með óþarfa
prjáli rétt til að sýnast fyrir mönnum.
Landbúnaður er aðal-atvinnuvegurinn,
enda eru hér fjölda-margir framúrskar-
andi bændur og búfræðingar.
E. H. Joiinson.
Heimili ;
649 Elgin Ave.
fyrverandi stjórnarláns innköllunar-
“bósi” og núverandi Greemvays-“bósi,”
segir í síðustu útgáfu blaðtuskunnar
sinnar, að það megi þakka Mi;. Brewster
að stjórnin sendi mann til að sjá um
verkið á Hnausa-bryggjunni. Þetta er
hæfulaust. Eg álít það eigi vel við, að
láta menn vita hið sanna í þessu sem
öðru, og sannleikurinn er, að það var á-
kvarðað frá bvrjun, eða frá því að verk-
ið var gefið út á “contract,” að hafa vm-
sjónarmann á staðnum á meðan verið
væri að smíða bryggjuná, en svo var
ekki álitin þörf að senda þennan um-
sjónarmarin norður þar til búið var að
sökkva fyrstu tveimúr kistunum.
p. t. Winnipeg 28. Ág..l895.
Stbphan Sigukðsson
DÁNARFREGN.
Hér með tilkynnist fjarverandi ætt-
ingjum og vintím að hinn 3. þ. m. lézt
min elsk''ða dóttir Marín Guðmunds-
dóttir úr lungnatæringu, á heimili Guð-
mundar bónda Guðmundssonar á Moun-
tain, N. I). Hún var fædd 26. Maí 1872
á Bjargarstöðum í Miðfirði. Eins árs
gömul misti hún föður sinn og ólst upp
hjá mór til þeas er hún fór til Ameriku
fyrir 8 árum síðan. Hún var lipur, vel
gefin stúlka, talsvert gefin fyrir mentun
og ráðsett vel. Má því te’jast skaði að
fráfalli hennar, bæði fyrir skilda og ó-
skilda, sem annara efnilegra ungmenna,
sem þannig burtkallast svo árla æfinnar
fyrir örlög fram. Skaðinn er þó mestur
fyrir mig, er stend eftir einmana og
syrgjandi, en ég þreyi við þá von, að
innan lítils tíma finni ég hana aftur í
sælla og betra lífi.
Svo að endingu má ógekki láta hjá
líða að láta í ljósi hér með mitt innileg-
asta þakklæti til húsbónda okkar, herra
Guðmundar Guðmundssonar, fyrir sina
einstöku mannúð, lijálpsemi og hlut-
tekningu, er hann tók í böli okkar í
þeirrar burtsofnuðu löngu og þungu
banalegu, sem ætíð endrauær. Flann
hefir jafnan reynzt okkur sem bezti fað-
ir og bi >ðir. Sömuleiðis þakka ég son-
um !;, Ólafi og Halldóri, sem ekki
létu sitt eftir liggja að reynast Marínú
sál. eins og beztu bræður fj>r og síðar.
Guð launi þeim öllum feðgum fyrir
okkur, [tegar þeim liggur mest á. —
Sömuleiðis þakka ég þllum þeim sem
heiðruðu útför hinnar látnu með nær-
veru sinni.
Kristrún Pálsdóttir.
Mountain, N. D., 24. Ágúst 1895.
Hjóna-djöfullinn.
Smásaga eftir J. Magxús Bjarnason.
Framh.
Nokkrum dögum síðar kom Krist
ín til mannsins, sem leigði henni lier-
bergið, sem hún bjó í, og borgaði hon-
um husaleiguna, þó gjalddagi væri
reyndar ekki kominn fyrir þann yfir-
standandi mánuð. Hún kvaðst ætla að
að fá sér húsnæði nær þvottahúsinu,
því það væri svo mikið þægilegra fyrir
sig. Hún sagðist líka vera að selja
ýmsa muni, sem hún ætti, en ætlaði að
kaupa aðra nýja í staðinn.
Hún fylti tvær stórar kistur með
ýmsu dóti, og svo kom maður með hest
og vagn og flutti þær eitthvað burt. En
farangur Páls varð eftir í herberginu.
Fáum dögum síðar flaug það fyrir, að
Albert og Kristín væru horfin burt úr
borginni, — væru komin eitthvað langt
“suður” í Bandaríki.
Svo leið fram. að jólum. Þá kom
Páll heim af járnbrautinni. Hann hafði
skrifað hvert ljréfið á fætur öðru til
konu sinnar, en aldrei fengið svar, en
strax og iiann kom til Winnipeg fékk
hann að vita orsökina.
Honum virtist ekki bregða svo
mjög. Það var eins og hanri hefði fyrir
löngu búist við, að svona mundi fára,
fjTr eða síðar. Augu lians lýstu nú
engri ákafri eftirgrenslan, og urðu nú
ekki skír og kvikleg. Það færðist held-
ur smátt og smátt einliver óttaleg deyfð-
armóða j-fir þau, eins og stundum sézt
á augum þeirra manna, sem lengi liafa
\ erið niðursokknir 1 djújiar og alvarleg-
ar hugsanir. Innri maður hans dróg
sig nú ekki fram a enda sjóntaugarinn-
ar til að reyna að skyggnast inní liugs-
anir annara, því spegill þeirra hugsana.
sem hann vildi lesa, var nú horflnn hon-
um; og hann skreið því inní innstu
fylgsni sinna eigin hugsana til þess því
betur að geta skoðáð þann áverka, sem
hann hafði fengið.
Af því herbergi Kristínar var enil
tómt, fékk Púll að setjast þar að með
mjög vægum skilmálum. Iíann komst
svo von bráðar í stöðuga vinnu þar í
borginni, og með því að hann var reglu-
maður hinn mesti fór hann brátt að
leggja fj-rii' töluvert af peningum, en
hann lét þá samt ekki ávaxtast á bank-
anum — hanri gej-mdi þá bara í sel-
skinnstöskunni, á einhverjum afviknum
stað. Hann sást aldrei þur sem mann-
margt var, og var alla jafna mjög
talaður. Andlitið var alt af eiris þrejfu”
legt, mæðu-örin alt af eins skír, og
æfisaga hans stóð alt af rituð í fáeinum
glöggum línum á enni hans.
Svo liðu tvö ár.
Þá var það einn dag, að íslenzkur
maður Jón að nafni, kom vestan af
Kvj-rahafsströnd og settist að í'sama
húsi og Páll. Þessi Jón var nokkurs-
konar æfintýramaður — hafði verið að
leyta gæfunnar um þrera og endilanga
Ameríku, í meir en fimtán úr, en aldrei
fundið liana. Hann hafði séð og rej-nt
margt a ferðurn sínum og kunni frá
mörgu að segja.
£tx-w//y/v//>£G,
(gýkdáetáí
and
Shorthand Institute.
Ef þú þarft tilsögn 1:
LESTRI,
SKRIFT,
STÖFUN,
REIKNINGI,
BÓKHALDL
VERZLUNAR-LÖGUM,
BRÉFA SKRIFTUM,
HRAÐRITUN,
TYPEWRITING,
þá farðu á dag eða kvöldskólann að
482 Main Street.
C. A. Fi.eming G. W. Donald
President. Secretary.
Islenzkir verkamenn
Takid eftir!
Forstöðunefnd Verkmannafél. ósk-
ar eftir að aliir verkmenn í bænum
verði til staðar á strætamótum Portage
Ave. og Kennedj- ekki síðar en kl. 8} á
mánud.morguninn til þess að taka þátt
í prosessiu, sem hefst þar á þeim tima.
Menn eru beðnir að muna cftir því, að
það er ekki einungis átt við félagsmenn
heldur alla verkmenn. livort sem þeir
tilhej-ra nokkru félagi eða engu. Þeir
sem ætla að j-erða með—og það ættu
sem flestir að gera—verða að fá sér ein-
kenni. Þau fást gefins á Trades Hall,
492 Main Str,, frá kl. 8—9 á laugard-
kveldið. íslendingar margir liafa mælt
sér mót að finnast hjá félagshúsinu kl.
7. annað kveld. Þangað ættu allir að
koma sem mögulega geía.
Þó Páll væri alt annað
! blendinh maður, kom hann
en mann-
sér fljótt í
oft einn
Svo var það eitt kvöld, þegar Páll! kynllj við l,ennan Jðn, og sat
var búinn að vera þrjár vikur í Winni- me^ “onu,n 1 herbergi sínu á kvöldin:
peg, að Ivristín kom heim til hans sy0j€n en8,nn Kat komist að því hvað þeir
makalaust glöð, og var svo einstaklega'i vöru wð tala um’ Því Þeir töluðu aldrei
alúðleg í viðmóti. Húnkvaðst nú færa | jV° 'llatt að 1>:lð Kvrðist fram fyrir
honum góðar fréttir : — það væri au<>- ’ ' rnar- Og aö mundi ekki
lýst, aö fáeinir nienn gætu fengið! dl llð PAU hefði nokkurntíina setið á
nokkra mánaða vinnu úti á járnbraut: f utal‘ v,ð nokkurn mann- fl'á Því hann
góðu kaupi væri lofaðog allir segðu aðí °.m Jl1 Amerfku’ 1>ottr Úetta hljóðskraf
vinnan væri sérlega hæg. Hún sagðist ■ llenra serleKa kynlegt.
gerði bezt í að taka
nú álíta að hann
þessari vinnu.
Hann sagðíst nú alt af hafa ætlað
sér að rej-na . að komast í vinnu þar í
borginni, því sig langaði ekki til að
þurfa að skilja við hariíi aftur svona
undireins, en reyndar þyrfti hann að
fara að vinna einhversstaðar. Svo- fór
hanip upp úr þurru, að spyt ja hana um
það, hvort Albert mundi ætla að fara
út á þessa braut, — hann væri vist alt
af vinnulaus. Já, hún hélt hann mundi
ætla út á briiut, honum væri annað-
hvort. að gera, en hann mundi fara út á
aðra hraut og vera þar sem túlkur.
Þær voru svo margar þessar brautir.
Ja, hann sagðist þá helzt vilja. ef mögn
legt væri, fara þangað sem Albert ætl-
aöi. Nei, það vantaði engan þangað
nema túlk. Nú, það var þá ekki um
annað áð gera, en fara út á hina braut
in . En var þaö nú áreiðanlegt að Al-
bert ætRði burtúr borginni? Já, það
var nú áreiðanlegt.
Daginn eftir kvaddi Páll konuna
sína—hann kvadfii hana mjög innilega,
og nokkur stór tár hrundu niður kinn-
ar iians. Það var eins og honum find-
istað þetta vera í síðasta skiftið, sem
hann fengi að kyssa iiana. Hann fór
svo af strtö með fatapoka undir hend
inni og Albert fylgdi honum að vagn-
stöðinm. til þess að útvega lionum far-
seöilinri og sjá um að haun kæmist með
réttu VHgulestinni. Albert hafði stóra
tösku ineðferðis, og þóttist ætla að fara
siðar uin drtginn þangað sem hann ætti
að vera túlkur fram að jólum. Eu það
varðnú samt aldrei neitt af því.
Hiaðlestin har svo Pál tvö hundruð
miiiir vnstur frá Winnipeg.
Svo kom það f jrrir einn daginn um
vorið, að Páll sagði upp vinnu sinni, en
Jón var tekinn 1 hans stað. Og daginn
eftinbar hraðlestin Pál. eftir Canadian
Pacific-brautinni j-fir sléttuna miklu, í
áttina til Klettafjallanna. Jafnvel nán-
ustu kunningjar hans hefðu nú átt örð-
ugt með að þekkja hann; þvi bæði var
liann nú sérlega vel til fara, og svo var
líka alt þétta, úfna skeggið gjörsamlega
ltorfið af vöngum hans og höku — hann
var því æði torkennilegur.
II.
Norðaustarlega í borginni Seattle,
í Washington-ríki stóð lágt og hrörlegt
hús, eitt og afskekkt, t hvosinni fjrrir
sunnan Union-vatnið.
Eitt kvöld i Maí, mjög síðla, þegar
svört þoka hvíldi jrfi.r borginni, stað-
næmdist aldraður maður, skegglatts og
með stóran herðakistil, viðannanglugg-
an á liúsi þessu. — og þessi maður var
PU. Daufa ljósglætu bar út í gegnum
smágötóttu blæjnna, sem hékk fjrrir
glugganum, en götin voru þó ekkinógu
stor til þess, að hann gæti séð hvernig
umhverfis var þar inni. En lieyrnar-
lítill hefði hann mátt vera til þess að
geta ekki hejwt hvert einasta orð, sem
þar var talað í þetta skiftið. Þetta var
heimili [leirra Alberts og Kristínar; og
eftir því að dæma, sem Páli heyrðist,
var kærleikurinn milli þeirra farinn að
kólna til muna.
“Já, og þú segir, að mér sé skamm-
arnær, að fara að vinna; og þó veiztu
þrtð demm vel, að engin vinna er hér til
fyrir karlmenn,” hejrrði Páll að Albert
sagði.
“Þú gætir fengið vinnu allsstaðar,
ef þú bara vildir; en þér er ósárt, að láta
mig þræla dag eftir dag þó ég sé allt
annað en fær til þess; og svo drekkurðu
út hvert einasta cent, sem ég get inn
unnið mér,” sagði Kristín, og það var
eirihver óttaleg æsing í röddinni.
“Þú lýgur því — marg lýgur því,’’
sagði Albert; “þú þrejrtist seint á því.
að brígsla mér um drykkjuskap og öll
óknj tti, RyJovc! Þú skalt, svei mér,
ekki hafa mig mikið lengur í þessubölv-
aða greni til að tæta sundur. Það er
skaði, að þú hefir ekki gamla Pál þinn
til að skammast við.”
“Hann var mér alt of góður til þess
— hann drakk ekki eins og svín, og
liann hafði æfinlega mannskaþ til að
bjarga sér. Það varst þú, sem tældir
njig frá honum, af þvi þú vildir ná í
þessa peninga, sem ég átti.”
"By Jove ! Þú ætlar að vinda þig
út úr því til svona. Þú þj-kist vera
búin að glejrma því, að það varst þú
sjálf, sem komst mér til að flæmast með
þér liingað — til að tæta mig lifandi í
sundur. Nei, by Jove! Þú skalt sjá
mig hlaupa frá þér einhvern daginn. —
Þú getur haft einhvern annan en mig
til að rífast við.”
“J.á, þú ætlar víst að fara með
þessa Sigríði, eða hvað hún heitir,
stelpu ótuktin, sem þú ert að spásséra
með á liverju kvöldi. Þó ég þekki hana
ekki og hafl aldrei sóð liana, þá veit ég
samt að hún er ókind, — en samt viltu
liana öllum öðrum fremur.”
“Það kemur þér þá árans ekkert
við þó ég vilji hana — þú hefir ekkert
j-fir mér að segja — ég má elska hverja,
sem mér þóknast.”
“Já, þarnakom það! Þú heflr þó
lengi þrætt fyrir að þú værir að draga
þig eftir henni."
“En, by Jove ! Það kemur þér ekk-
ert við,” öskraði Albert; “þú ert, segi
ég, gift kona, og getur árans ekkert
sagt — og þegiðu ! Ég skal í burQi að
mér heilum og lifandi.”
Framhald.
VKITT
HÆSTU VERÐLAUN A HBIMSSÝNINGUNN
rawM
IÐ BEZT TILBÚNA
Oblönduð vínbei'ja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álún, ammonia eða
önnur óholl efni.
40 ára rejrnslu.