Heimskringla - 30.08.1895, Blaðsíða 4

Heimskringla - 30.08.1895, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 23. ÁGÚST 1895. J Dagatal Heimskringlu. $ 1895 - AUGUST - 1895 S. M. Þ. M. Fi. Fö. L. é } * i 9 4 * } : 4 5 II 1» 18 1!) 85 ‘20 O 1» 80 ‘27 7 14 81 88 8 15 88 80 8 0 16 83 30 3 lO 17 84 31 Winnipeg. bréfritarinn, “og sem vert væri fyrir aðra menn í nýlendunni að taka sér til fyrirmyndar”. Og vér vildum bæta því við, að framfarir eins og þetta, hvar sem eru, eru þess virði að þeirra sé fs-rr getið, en þessarar framtakssemi er minst. Hia. BarðaG. Skúlason, B. A hefir verið veitt yfirkennarastaða við High School í Tower City, N. Dak skamt fyrir vestan Fargo. Tekur hann við þeirri skólastjórn núna um mánaða- mótin og heldur lienni 9 mánuði að minsta kosti. Hra. J. W. Finney brá sér til Nyja Isl ands í vikunni er leið. Hinn 27. þ. m. lézt hér í bænum eftir 3 vikna legu hinn alkunni þjóð- hagasmiður Þórarinn Finnbogason, frá Vestdalsej'ri við Seyðisfjörð, 03 ára að aldri. Lík hans verður flutt vestur til Argyle-nýlendu til greftrunar, sam- kvæmt ósk hans sjálfs, Albert Vigfússon og Martha Guð- mundrdóttir voru gefin í hjónaband í West Selkirk á fimtudaginn 22. þ. m. af Hev. Mr. C. R. Littler. R. L. Richardson, ritstj. blaðsins “Tribune”, hefir hafið meiðyrðamál gegn Thomas A. Bell, útgefanda blaðs- ins “Nor-Wester” hér í bænum. Adlai E. Stevenson, varaforseti Bandaríkja, er kominn aftur úr Aíaska- för sinni; fór hér um bæinn á austur- leið á miðvikudaginn var. Hra. G. B. Björnsson, ersíðastl. •vor gerðist meðeigandi og meðritstjóri hlaðsins “Minneota Mascot”, hefir yf- írgefið þá stöðu. S. Th. Westdal er nú einn eftir sem útgefandi og ritstjóri blaðsins. íslenzkur piltur í West Selkirk. Þor- valdur Þórðarson Jónssonar, slasaðist á laugardaginn. Hafði ásamt 10 til 15 drengjum verið að leika sér með 2 byss- ur. Skutu þeir úr annari þeirra og kom skotið í annað lærið á piltinum. Ekki hafði beinið skaðast og missir hann því að vændum ekki fótinn. Hinn 14. þ. m. lézt í West Selkirk eftir 3 vikna legu konan Anna Mál- fríður Bjarnadóttir. Hafði verið flutt til Selkirk eftir tvegga vikna legu heima hjá sér í Mikley. Málfríður sál. var rúmlega 21 árs gömul, fædd á Fljótsbakka í Eiðaþing- liá, dóttír Bjarna Andréssonar og Krist bjargar Magnúsdóttir, og alsystir J. M. Bjarnasonar skólakennara að Geysir, Man. Með foreldrum sínum yfirgaf hún Island á barnsaldri og kom með þeim til Winnigeg árið 1882 austan úr NovaScotia. Síðastl. 4, ár hafði hún .verið skólakennari, frá því hún varálV. ári. I September í fyrra giftist hún Boga H. Sigurgeirssyni Jakobssonar (?) fyrrum prests að Grund í Evjafirði. Iðnaðar strætasýningin (Industrial parade), sem fram fór á “Labor Day” í fyrra, þótti almennt fyrirtak, en þó lofa forvígismenn hátíðahaldsins í ár, að sú á mánudaginn kemur skari langt fram úr þeirri í fyrra; verði bæði miklu lengri og fjölbreyttari. I göngumanna flokknum verða í fyrstu deild prentarar í stílsetjarafélaginu, í 2. skraddarar í skraddarafélag’nu, í 3. íslenzkir. dag- launamenn og allir aðrir alinennir dag- iaunamenn, sem verkmannafélagi til- heyra, í 4. múrarar og steinleggjarar, í 5, járnbrautaVagnastjórar og lesta- menn, í 6. járnsteypumenn, í 7. A. R. U. félagsmenn (járnbrautarþjónar), í 8. Plasterers and Lathers, f 9. járnbrauta- gufuvélastjórar, kyndarar og vélasmið- ir, i 10. steinhöggvarar og í 11. deild fótgöngumanna. timbursmiðir allir og snikkarar. Aðal-skemtanirnar, ræðu höldin o. s. frv., að göngunni lokinni, fara fram í Elm Park. Peningar lánaðir til að byggja kaupa eða endurbæta heimili manna, og til að hefja gamlar áhvilandi veðskuldir. Tveggja til fimmtán ára tími gefinn til afborgunar. Afborganir mán- aðarlega, sem er vanalegasti borgunarmátinn. Upplýsingar um skilmála vora fást kostnað- arlaust. Globe Saving & Loan Co. E. W. DAY Manager, 383 Main Str. Fatabud G. Johnson’s, S. W. Corner Ross & Isabel Str. Hr. J. M. Bjarnason, skólakennari að Geysir, Man., kom snögga ferð til bæjarins á mánudaginn. Fór aftur miðvikudagsmorgun og ætlaði þá til Mikleyjar: byrjar þar á skólakenslu jnánudaginn 2. Sept. “Engin matarlyst.” Reyndu þá ekki að kvelja ofan í þig mat, en brúk- aðu hina skynsamlegustu aðferð til að oæta magann. Hvernig? Nú, með því að hrúka Ayer’s Sarsaparilla, sem gefur þér matarlyst á mjög stuttum tíma. I útdrættinum úr ræðu hr, O. G. Ákraness. sem birt var i síðasta blaði, er prentvilla, sem menn eru beðnir að leiðrétta. Þar stendur: “og þeir hafa tekið við hver fram af öðrum á þessum 1051 ári”, en á að vera 1021, eins og augsýnilegt er. Ein inntaka af Ayer’s Cherry Pect- oral, ef hún er tekin í tíma bjargar snörgum mönnum frá veikindum og dauða. Þetta sýnir hve nauðsynlegt er að hafa þetta óviðjafnanlega meðal við hendina, svo bægt sé að ná í það á öll- um tímum. í “Minneota Mascot” er þess getið 23. þ. m., að á laugardaginn 17. Ágúst hafi Guðmundur Eyjólfsson slasast all- mikið. Hafði setið á stóli í hestavagni «n hraut út í snöggum sveíg á braut- :nni. Annað afturhjólið á vagninum hafði farið á snið yfir hann og viðbeins- brotið hanu. Blaðið segir hann á bata- wegi, en að batinn sé hægur. Stæi’ota og besta íslensk fataverzlun í bænum. Al- fatnaðir $5.00 og yfir. Nýar ágætis vörur nýkomnar. Orða-belgurinn. VARMENNSKA ER ÞAÐ AÐ BERA ANNAN BRIGSLUM, EN GETA SVO EKKERT SANNAÐ. IJr Mikley er oss skrifað, að þar nafi verið bygð bryggja all-vænleg síð- *stl. vetur fram af landi Eyvindar Jónssonar, sunnanvert viðmylnuvíkina. Bryggjan er um 300 fet á lengd og kostaði um $300. Eigendur hennar eru þpir Eyvindur Jónsson, Jóhannes Elí- n: ou op i ræðnrnir Olafur og Jóhann G < .• tókust þennan kostn- hö i .ts.ig Uioð tilstyrk þeirra kaup- mannanna Sigurðsson-bræðra aðHnaus um, sem lánuðu alt efni er þurfti að fá til bryggjunnar. Auk {>ess er bryggju- gerð þessi gaf talsverða atvinnu á harð- asta tíma ársins, er árangur hennar nú þegar séður, þar sem stórir gufubátar hafa lagst að henni í sumar og keypt mest allan “cord”-viðinn, sem þar var til, en það voru um 200 “cords”. Ná- grannarnir geta nú óhræddir höggið eldivið og flutt að bryggjunni upp á það, að hann selzt, og bryggjan liefir þegar sýnt að hún þolir ísþungann, er á hana leggst á vorin. “Þetta eru fram- farir, sem vert er á að minnast”. segír Af hinu síðasta neyðarópi vesal mennisins Gunnst. Eyjóffssonar, sem birtist í 30. nr. Lögb. þ. á, virðist svo sem hann líði óttalegar Kvalir, en naum ast verður annað séð, en að það séu út vortis kvalir, enda þegar alls er gætt mjðg eðlilegt, þar sem hann, jafn út lima langur maður sem hann er, sprikl ar nú í gapastokknum bundinn á báð um endum. Svo fer öllum þeim sem ekki kunna að beita vopnum þegar á völlinn kemur ; þeirra óp verður neyð aróp. I stað þess ganga þeir sigri hrós andi. sem befta vopnunum vel og iieið arlega. En svo má nú lesa það á milli línanna i þessu síðasta ópi Gunnst. að það eigi að vera nokkurskonar þakkar- ávarp til Sigtr. fyriralla gestrisnina, og finst Gunnst. víst mikill munur á því að gista að Lögb. með heilt kúgildi af ærumeiðandi skammagreinum, eða greiðasöluhúsi, þar sem hann fær ekki annað en “hálf-hráan rúsínu-púdding og nokkra “secondhand” jómfrúkossa! Við þetta síðasta neyðaróp Gunnst, er lítið að gera, og varla ómaksins vert að athuga það. En það er bara þetta sem mér er óskiljanlegt, að til sé nokk- ur bóndi við Islendingafljót svo andlega skyldur Gunnst., að hann hafi gefið Gunnst. fullmagt til þess að birta á prenti, að éghafi stolið af honum $12, og er ég hjartanlega sannfærður um það, að þessi skjólstæðingur Gunnst. mundi ekki vilja standa við það fyrir rétti, en af því að Gunnst. getur þess sambandi við þennan stuld að ég hafi átt að borga þessa $12 fyrir mág minn í Utah. þá læt ég þess hér getið. að mág- ur minn skyldi ekki eftir hjá mér nrina peninga til að borga skuldir sínar með. Hann að vísu bað mig að innkalla skuldir fyrir sighjá nokkum mönnum í Nýja Islandi og víðar, en það liefir eng inn borgað mér svo mikið sem einn doll ar af þeim skuldum, eins og þeir allir sem mági mínum skulduðu, geta bezt borið vitni um. Gunnst. segist liafa bréf (rétt eitt enn) frá mági mínum í Utah til mín ; það bréf hefi ég aldrei séð, og hefir Gunnst. þá orðið liandhafi að því bréfi, eins og sagt er að hann hafi orðið að svo mörgum fleiri bréfum um æfina. Jæja, það reiknast honum til góða ! Um timbur-“contraktina” er það að segja, að það verk var aldrei full- gert og þar af leiðandi var mór aldrei borgað nema nokkuð af þeim peningum sem til var ætlast í fyrstu, en ég hefi borgað meiri peninga fyrir það verk, en ég tók á móti. En flest verður nú vesal rnennin Gunnst. til að tína og ákafiega gerast nú pokalegar getsakir hans og aðdróttanir, og virðast vopn hans vera farin að digna og gerast sljó. Hann getur þess í sínu síðasta neyðarópi í Lögb., aðhonum komi pkki til hugar að sanna neitt af því sem hann hefir sagt um mig, og það sem meira er. að hann vilji ekki að ég sanni neitt heldur af því sem ég liefi gefið í skyn um hann. Það vissi ég líka fyrir lörigu að hann mundi ekki langa til þess, en hvílíka dæmalausa vesalmennsku sýnir það ekki, að sjóða saman langar blaðagreinar af tómum ærumeiðandi ósannindum og skömm um og beita mótstöðumann sinn öllum vopnuin svívirðingarinnar, en geta svo ekki sannað ngitt, heldur verða að éta As many good things are likely to. But you are safe in running the risk if you keep a bottle of Perry Davis* PAIN KILLER at hand. It’s a nevcr-failing antidote for pains of all sorts. Sold by all Druggists. ^Qgg^OpeteaspoopfuMn ahalf nlafigof waterormllk fwarm If convealenU vrynprl <?IVE Yi o. fl. værisvo almennt á Gimli, að slikt væri óþolandi”. Hvort Mr. G. Th. líð- ur Gunnst. þessi ummæli bótalaust, því ræður hann auðvitað sjálfur. Það mál kemur mér alls ekkert við framar, en mikið hlýtur það að vera átakanlegt fyrir Lögberg að hafa orðíð til þess að flytja lesendum sínum annan eins ó- sanninda óhróður um G. Th. og þetta og það frá öðrum eins andlegum aum- ingja og Gunnst., að líkindum einungis fyrir þá óvissu von, að Gunnst. mundi hanga “Liberal”-megin framyfir næstu kosningar, þó öllum ætti að vera alveg sama um hvormeginn hryggjar hanri liggur. Af því að Gunnst. er að leitast við að telja sjálfan sig með heiðvirðum mönnum, þá vil ég geta þess, að það varð töluvert umtal hér úm hið ógæfu- sama bréf, sem hefir, eftir sögu Gunn- steins, að innihalða um “bréfaþjófnað- inn” á Gimli, og er víst óhætt að segja að allir sem á það mintust gáfu hik- laust í skyn, að ef Gunnst. hefði ekki bréfið, þá mundihann búa til bréf sjálf- ur, til þess að koma með og sýna, og sýnir það betur en nokkuðannað hversu heiðvirður liann er almennt álitinn, en ef Gunnst. er nokkur hugfróun í því að kalla sjálfan sig haíðvirðann, þá er hon um það vel komið fyrir mér. Ekki hefi ég heyrt þess getið, að hlutabréf Lögb. hafihækkað í verði síð- an Gunnst. tór að rita skammirnar í það, né að kaupendalisti þess hafi lengst. Eg vil ráleggja Gunnst., að næst þegar hann fer að skrifa um póli- tik, að skrifa minna af lygum og per- sónulegum skömmum en að undanförnu en halda sér betur víð málefnið. En fremur skal ég hér taka það fram, að ég ætla mér ekki að svara honum einu orði framar út af þessum deilum. Það er svo langt frá að ég vilji sverta sjálf- an mig á því að rita um prívatlíf hans eða persónulegheit, en á hans opinberu stöðu mun ég hafa gætur, og eins ef hann færi á liundasund aftur í pólitík- inni, þá mun ég taka í hann, ef mér þykir þörf. Að endingu lýsi ég því yfir, að ég er reiðubúinn að sanna alt sem ég hefi sagt um Gunnstein hvenær sem hann krefst þess fyrir rótti. Þar af getur al- menningur dæmt um hvor okkar hefir betri málstað. — Ég minntist á það í síðustu grein minni, að ég mundi neydd ur til að lýsa Gunnst. ósannindamann í fylsta skilningi að því sem hann hefir sagt um mig, ef hann ekki sannaði neitt, en til þess sé ég ekki neina á- stæðu, af því Gunnst. hefir sjálfur svo rækilega auglýst hver maður hann í raun og veru er. En ég hefi aldreí haft tilhneigingu til að berja liggjandi mann. K. L. J3ACKACHE feel§ §ora ache§ wihfi inugcular ftmg.aqd ju§t puT on H\al' . Baaighec of Backache§ ^ MCntRol PlASiPi J* McLaciilan. Point au Chene, writes: Noth- ing better for Lame Haok and Luinbago than the D. & L. Menthol Plaster. A. E. MacLean writes from Windsor: “The D. & L. .Menthol Plaster is curi»í? Sore Racks and Rheumatism at afirreat rate in this vicinity. 25c. each in air-tight tin box. Mr. Frank, sem er 25 ára að aldri er rússneskur að ætt, mikill gáfumaður og talar nokkur tungumál viðstöðulaust og virðist nú vera alheilbrigður., “Eg varð veikur á undarlega hátt, sagði Mr. Frank. “Þangað til fyrir þremur ár um hafði ég beztu heilsu. Eg var þá í Glasgow á Skotlandi og var aðstoðar maður á veitingahúsi. Eg fór einu- sinni að skemta mór á bát á ánni Clyde og lenti í stormi sem hossaði mér ó þægilega um tíma. Ég hef hlotið að skaðast inn vortis þó ég findi ekkert til þessþá. A leiðinni heim varð óg svo yfirkominn að það varð að flytja mig í vagni því litlu eftir að ég kom á land varð ég svo yfirkominn í fótunum að ég gat ékki staðið, Kg lá nokkra daga, í ruminu ósjálfbjarga, og þegar ég fór að skána gáði ég að því að þvagið hafði ovanalega rauðan lit. Ég sendi eftir lækni sem gaf mér forskrift sem þó ekki kom mér að neinu gagni. Þar næst fór Dr. Williams Pink Pills í blaðinu Mont- real Herald. Ég stanzaði fyrir framan lyfjabuðina og fór að hugsa um þetta, °g aö loknu fékk ég mér eina öskju. Eg var búinn að reyna svo mörg meðöl að varla verður tölu á komið og ég sagði við sjálfan mig þó þær lækni mig ekki þá geta þær þó ekki skemt mig. Þegar ég var búinn úr 1. öskjunni varégorðinn töluvert hressari þrátt fyrir það þó þvagið breyttist ekkert. Eg varð nú samt vonbetri og fékk mér þrjár öskjur til og setti mér fyrir að reyna pillurnar til þrauta. Ég hólt áfram með þær, og tók. tvær pillur moð hverri máltíð, og þegar ég var búinn úr þessum þremur öskjum var þvagið orðið eins og það átti að sér. Það létti yfir mér og ég fókk mér þrjár öskjur í viðbót og brúk- aði upp úr þeirn. Ég er alheill nú og enn hefir ekkert borið á að sjúkdómur- inn taki sig upp aftur og eins og þér sjáið sjálfur þá er útht mitt gott. Að ég skuli hafa læknað mig með þriggja doliarsvirði af Dr. Williams Pink Pills eftir að vera búihn að reyna marga lækna og meðöl, er nærri ótrúlegt, og mér þykir fyrir að ég skyldi ekki þekkja þetta ágæta meðal fyrri. Eg hefði fljót- lega gefið hverjurn sem hefði læknað mig 2 til 3 hundruð dollara.” Að endingu sagði Mr. Frank : “Ég er viljugur að tala við hvern sem vill fá að vita fyrir vist að þessi frásaga sé rétt höfð eftir, og ég álít það skyldu mína gagnvart mannfélaginu og gagn- vart þeim sem búa til þeUa óviðjafnan- lega meðal. Ég er á þeirri skoðun að Pink Pills sé hið bezta blóðhreinsandi meðal sem til er, og ég held að allir ættu að reyna þær”. Lenti í ofviðri á Clydefljótinu. Illa kominn. MONTREAL MAÐUR SEGIR FRÁ MARKVERÐUM ATBURÐI. Hann hafði reynt marga lækna og hafði verið skorinn upp en að árang urslausu. Dr. Williams Pink Pills læknuðu þegar engin önn ur meðöl dugðu. Tekið eftir Montreal Herald. Það eru til margar merkilegar- sög ur um það hverníg menn hafa læknað sig með Dr. Williams Pink Pills for Pale People, en sagan sem hér fer á eft- ir þó sérlega eftirtektaverð vegna þess hve sjúkdómurinn var sórstakur í sinni röð, og vegna þess að maðurinn er svo vel þekktur í Montreal Mr. Charles Frank umsjónarmarmaður Bell Tele- alt ofan í sig jafnóðum og skammirnar phone félagsins, á Aqueduct St. og sem koma á prent. Þannig leggur almenn- býr að 54 Argyle Ave. sagði fregnrita ingur það út, og það eru sannarlega sár blaðsins Montreal Herald eftirfylgjandi fá dæmi til þess, að nokkur maður hafi orðið sér eins átakanlega til skammar fyrir ritverk sín eins og Gunnst. hefir orðið nú að undanförnu. Hann hefir bara verið aö sýna almenningi hvaða einstakt varmenni hann er, og sem bet- ur fer hafa engir Vestur-íslendingar orð sér eins átakanlega til minnkunar sögu um það hvernig liann hefði lækn- að sig með Dr. Williams Pink Pills. fyrir rithátt sinn eins og Gunnst. Öll hans vopn hafa illa bitið og snúið hon- um sjálfum í fang; þaðer einungis fyr- ir tilstilli góðra marina að ég ekki hefi enn höfðað meiðyrðamál á móti honum og svo af hlífð við ættmenn hans; það eru fullar Iíkur til, að ef ég á annað borð færi í það, mundi hann komast í þá tign að verðadálítill “tugthús kandi- dat'” um tíma Þess ber að gæta, að þar eð Gunn- steinn ekki getur sýnt bréfið, sem hann sagði að ég hefði skrifað sér, þá eru það hans eigin ummæli, sem standa 24. nr. Lögb. þ. á. um Mr. G. Thor- steinsson póstafgreiðslumann á Gimli : ’aðvanskil á bréfum, bréfaþjófnaður You (aní Gofo Sleep |N Church IF you’ve GOT • A BAD COUGH. A quick PleASAnf Cure for AH obsfi mxfe (ough.Cold HoAt'seness of Bi^ Boífle 25* ég til Sir George McLeod M. D. sem einnig gaf mér fqrskrift og ráðlagði mér að fara a spítalann. Eg hafði á móti því, og ráðlagði liann mér þá að ferðast og breyta um verustöð, um leið og hann sagði mér að þvagfærin -væru biluð. F.g fylgdi ráðum hans í að breyta um bústað, og fór ég þá til Montreal. Ég starfaði ekkert í heilt ár því ég ætlaði að lækna mig fyllilega fyrst. Allan þennan tfma har á blóðdrefjum f þvag- inu þrátt fyrir það þó að ég hefði enga tilkenningu, en þessi stöðugu sjúkdóms- einkenni gerðu mig órólegan. Að lok- um for eg á spitalann, og staðnæmdist þar um tíma, eftir ráðleggingu yfirlækn- isins. Þegar ég var búinn að vera þar í fjórar vikur, án þess að fá nokkurn bata héldu læknarnir fund með sér, og ályktuðu að skera inig upp, f þetta skifti lét ég tilleiðast.þegar uppskurður- inn var um garð gengin fann ég engan mun á mér; ég var alveg eiris og ég hafði verið áður, upp frá þessu var ég altaf að reyna nýja lækna og ný meðöl sem þó ekkert gagn gerðu mér. Ég var mjög illa settur því læknarnir sem höfðu stundað mig væru ekki vissir um hvað gengi að mér. Ég fór á spítal- ann einusinni enn, og læknarnir sögð- ust ætla að gera aðra uppskurðartilraun en ég kærði mig ekki um það því ég hafði enga vissu fyrir að það tækist bet- ur en í fyrra skiftið. Sumir læknarnir Iiéldu að sjúkdómur minn væri blöðru- tæring, og aðrir, að það væri Brights- sjúkdómur; en ekkert meðal fékkst sem gat stanzað þennan sifelda blóðgang í þvaginu. Loks fór ég að vinna fyrir Bell Telephone-félagið, fyrir eitthvað tveimur árum síðan, og vann ég mig þar áfram þangað til ég náði því stigi sem ég er nú á. En ég var alt af í háska staddur og ég fann að mér fór alt af aftur: ég var daufur, framtakslaus og ónýtur til gangs. Ég var fölur og illa útlítandi, ejálfsagt af blóðmissir. Gagnstætt því sem ég hafði verið varð ég nú þunglyndur og einrænn, og slepti alveg voninni uin bata. Það var á laug- ardag fyrir nokkrum mánuðum, að ég var á gangi um Bleury Str. og kom að lyfjabúð Jolin T. Lyons. Ég minntist þess þá að eg hafði séð auglýsingu um Stórbreyting á munntóbaki. TUCKETT'S T & B Mahog-any. er hið nýjasta og bezta. Gáið að því að V. & B. tiimicrli sé á plötunni. 1 Tilbúið af The Geo. E. Tuckett & Son Co., Ltd. HAMILTON, ONT. Fruit Store. Munið eftir aldiuabúðinni 405 ROSS AVE. Þar fáið þið nú, eins og áður, ALLSKONAR ALDINI, KALDA DRYKKI, ÍSRJÓMA, KAFFI, SÚKKULAÐI, VINDLA, TÓBAK, SKÓL ABÆKUR, RITFÆRI, LEIKFFÖNG og ymislegt fleira. Vörur vandaðar og með vægu verði. John Hall. BRISTÖL?S Sarsaparilla ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. IÍALIDOKSSON, Park River — N. Dak. Kennara vantar við Baldurskóla frá 1. Nóv. þ. á. til 31, Marz 1896. Umsækjendur geti þess hvort þeir hafa staðizt kennara- próf, eða hafi tímabils-leyfi, og tiltaki mánaðar-laun. Tilboðum veitt mót- taka af undirskrifuðum til 3. Okt. næst- komandi. Hnausa, Man., 14. Ágúst 1895. O. Guðji. Akraness Sec.-Treas. Cures Rheumatism, Gout, Sciatica, Neuralgia, Scrofula, Sores, and all Eruptions. BRISTOL’S Sarsaparilla Cures Liver, Stomach and Kidney Troubles, and Cleansés the Blood of all Impurities. BRISTOL’S Sarsaparilla Cures Old Chronic Cases where all other remedies fa.il. Be sure and ask your Dnjooirt for BRISTOJVS Sarsaparilla Ljósmyndarinn John McGarthy mælist til að þér' gangið ekki framhjá sér. Hjá honum fást myndir í fuliri líkamsstærð; myndir af húsum teknar þegar um er beðið gamiar myndir end- urnýjaðar og stækkaðar eftir vild. Alt verk vel leyst af hendi. Hliltou N. Dak. Bjór og Porter um hitatímann: BASS & COY’S HVÍTÖL GUINESS STOUi' SCHLITZ ÖL PABST ÖL DAVIFS TORONTO ÖL LABATT LONDON OL DREWRY’S ÖL PORTER & BUCKBJÓR Etc. Etc . Fljót afgrciðsla hjá H. L. CHABOT Gegnt City Hall--513 Main Str. Telephone 241.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.