Heimskringla - 04.10.1895, Side 4
HEIMSKRINGLA 4. OKTÓBER 1895,
Dagatal . |
i
; 1895
ís. M.
6 7
13 14
20 »1
'47 38
OKTOBER 1895
Þ. M. Fi. Fö. L.
13 3 4 5
8 » lO 11 13
15 10 17 18 1»
33 33 34 35 30
3» 30 31 -
Ef barnið þitt er veiklulegt, óþægt
og hefir bólgna kirtla, þrútin augu, eða
sár á höfðinu, andlitinueða líkamanum
þá þarftu að fá þér Ayers Sarsaparilla
til að eyða kirtlaveikinni, sem þetta
kemur af. Því fyrr sem þú byrjar að
brúka þetta meðal, því betra.
“í nokkra mánuði hafði ég sár
höfðinu, sem ég gat með engu móti
læknað, og sem ég þjáðist mikið af
þangað til ég fann upp á þvi að brúka
Ayers Hair Vigor. Aður en ég var bú
inn með eina flösku var ég orðinn heil-
brygður. T. T. Adams, kaupmaður
Turbeville, Va.”.
Winnipeg.
Herra Magnús Tait frá Miame,
Man., heilsaði upp á oss á miðviku-
daginn.
Herra Árni I\ Freeman, bóndi i
Álftavatns-nýlendu, heilsaði upp á oss
á mánudaginn.
Herra Þorgeir Símonsson, bóndi
nýlendunni fyrir vestan Manitobavatn,
sem dvalið hefir mánaðartíma í bæn-
um, fór heimleiðis í gærdag.
Þrir Nýja-íslands kaupmenn voru
hér i bænum um síðustu helgi: Krist
jón Finnson frá ísl. fljóti og Eggert
Oliver og Jón kapt. Jónsson frá Gimli.
Skattgildar eignir í Winnipeg eru í
ár metnar á ,$22,168,990, en verð eigna,
sem eru undanþegnar skattgjaldi, er
metið $4,518,780. Eignir í bænum þá
alls $26,687,770 virði.
íslenzkur maður, Halldór Kristjáns-
son að nafni, drukknaði i Rauðá und-
an West Selkirk á sunnudagskvöldið
v^r, segir skeýti til “Free Press” á
mánudaginn. Hann átti heima í Aust-
ur-Selkirk og lætur eftir sig konu og 4
börn. Líkið fanst á mánudaginn.
Veður hefir veríð kalt og umhleyp-
ingasamt um undanfarinn vikutíma,
fram undir miðja þessa viku, en þó ekki
eins og sumstaðar eystra. Það t. d.
snjóaði í Philadelphia aðfaranótt 1.
Október og í New York muna menn
ekki eins kaldan dag 1. Október eins og
þennan siðasta.
Stovels Pocket Directory fyrir Okt-
óber er útkomið og eins og að vanda
fleytifult af allskonar áríðandi fróðleik.
Þar er regvísir fyrir ferðamenn í allar
áttir með jámbrautum, gufuskipum,
eða með póstvögnum á akbrautum, og
sýnt hvaða daga og klukkustund menn
eiga að fara og hvenær menn koma til
ákveðins staðar. Þetta út af fyrir sig
er meir en 5 centa virði, en svo er það
minnst af þeim fróðleik, er kverið hefir
inni að halda.
Eggert Jóhannsson kom heim úr
Nýja ísl. ferð sinni á laugardagskvöldið
var, ásamt Mrs. Jóhannson og börnum
þeirra tveimur. Að þvi er séð varð
hafði kornræktunar tilraunin tekist á-
gætlega i nýlendunni. Það var ekki
farið að þreskja, en allir munu hafa lok-
ið við að stakka í lok síðustu viku. Að
dómi þeirra, er vit hafa á að meta slíkt
og séð höfðu kornið óslegið, er von til
að ekra af hveiti gefi af sér alt að eða
yfir 30, af byggi 40—50 og af höfrum
50—60 bush. Má það heita gott og
meira en það, þegar athugað er hve illa
jörðin var búin undir sáning síðastl
vor. Mestu uppskeruna fékk hr. Bene-
dikt Jónasson, er flutti að Gimli síðastl
haust vestan úr Alberta og sem þegar
keypti jörðina Akur, rétt sunnan við
bæjarstæðið á Gimli og sem siðan liefir
keypt aðra jörð 2 milur vestur frá þorp-
inu. Hann plægði og sáði korni í 12
ekrur, en svo stór blettur plógfær var
ekki til á Akri, heldur mátti hann fá
bletti léða annarstaðar til að ná upp 12
ekrunum. Á einni jðrð meðfram þjóð-
veginum norður frá Gimli hafa á einu
ári verið gerðar langmestar umbætur á
Mæri, hjá Rögnvaldi Jónssyni. Þar
hefir stórmikið verið gert eftir Ný-ísl.
mælikvarða, að ruðningi skógar á einu
ári og korni sáð í allstóran blett.
Herra Egill Guðbrandsson, búsett-
ur hér í bænum, slasaðist fyrra þriðju
dag, datt út úr vagni og síðubrotnaði
var hann þegar fluttur á sjúkrahúsið
og var um tíma hætta á að fallið yrði
banamein hans, af því hann er gamall
maður. En nú er hann þó á bataveg
og þjáningalítill, að sögn hospítals
læknisins.
Leiðrétlingar : — í kvæðinu “Skiln
aður”, er birtist í Hkr. 13. Sept., er
prentvilla í 12. erindinu. Þar stendur
“er voðalegra en dimmur grafar bylur”
lesist: grafar hylur. — I síðasta blaði
Hkr. í greininni: "Óhappa tiltæki” er
sagt, að háskólakennarinn, sem vikið
var úr völdum fyrir hagfræðiskennslu
sína, hafi heitið Bernis. Það er prent-
villa; þar ætti að standa Bemis.
Blaðið “Assiniboian” í Saltcoates
Assa., segir, að bjarndýr hafi drepið 21
lamb fyrir Kristjáni Helgasyni, Theo
dore P. 0. Hafi honum þá litizt ráð-
legt að sitja fyrir “bangsa” ogþað gerði
hann næstu nótt. Bjarndýrið kom og
Kristján lét skotið ríða af, og þó dauft
tunglsljós væri hitti hann svo vel að
kúlan fanst í hjarta bjarnarins daginn
eftir. Bjarndýrsskrokkurinn óg 340
pund,
Skemtisamkoma verður haldin
Tjaldbúðinni á fimtudagskvöldið kem
ur, 10. þ. m. Prógrammið er auglýst
annarsstaðar i blaðinu og ber með sér
að samkoman verður skemtileg. Hér
lend kona syngur þar solo og söngflokk
ur úr hérlendri kyrkju undir stjórn or-
ganistans í þeirri kyrkju, Miss Thomp-
sons, syngur kvartett. Munið eftir sam
komudeginum, fimtudag, 10. Október
kl. 8 um kvöldið.
Tvær miklar brúðkaupsveizlur áttu
sér stað í Nýja Islandi á föstudags-
kvöldið 27. September. Tveir eigendur
gufubátsins “Ida” gengu þá í hjóna-
band og buðu fjölda fólks. Kjartan
kapt. Stephanson gekk þá að eiga ung-
frú Vilhelmínu Oddsdóttur prests Gísla-
sonar og hafði hann gildið að heimili
foreldra hennar við íslendingafljót
Helgi Sveinsson, vélastjóri á “Ida,” eini
prófgengni íslenzki vélastjórinn
Manitoba, gekk að eiga ungfrú Krist-
ínu Jónsdóttur frá Grund í Mikley, og
hafði hann gildið að Hnausum, aðheim-
ili svila síns Jóhannesar kaupmanns
Sigurðssonar. Hkr. óskar brúðhjónun-
um hvorttveggja alls gengis.
5kemti=
samkoma
(CONCERT)
Verður haldin næsta fimtud., 10. þ.m., í
TJALDBÚÐINNI.
•• ••
Program:
Söngflokkur safnaðarins:.Kvöldið.
B. L. Baldwinson :......Tala
Kr. Johnson:...........Solo.
Mrs. J. Polson :......Recitation.
B. M. Long :...........Tala.
Söngflokkur Miss Thomson’s:. .Quartet.
J. Kjærnested:.........Upplestur.
Mrs. Young:.................Solo.
J. Polson:........Upplestur.
( P. Guðmundsson )
Trio j H. Hillmann - Skólame;st-
( Mrs H. Hillraann ) annn’
St. Thorson............Upplestur.
Music.......................
H. Pétursson...........Tala.
Söngflokkur safnaðarins... .Lofsöngur.
••••
Samkoman byrjar kl. 8 e. h.
Inngangur 22 cts. fyrir fullorðna, og
15 cts, fyrir börn.
Sendibréf á skrifstofu Hkr. eiga :
Mrs. Ellen Johnson, Mr. Sveinn Sveins- |
son, Mr. 0. F. Anderson.
Halldór Hjaltason er að stofnsetja
mjöl- og fóður-verzlun á norðvestur-1
horninu á Princess og James Streets.
í kvöld fer fram hlutavelta stúk-
unnar Ijttklu í North West Hall til arðs
fyrir sjúkrasjóð félagsdeildarinnar. Á-
gætir munir á boðstólum og fylgir einn
dráttur hverju inngangsgjaldi í salinn |
(25 cts.).
Fundarboð.
Hið íslenzka verzlunarfélag heldur árs-
fund sinn þann 8. Október, á verka-1
mannafélagshúsin á Elgin Ave.
I umboði félagsins,
Jón Stefansson.
Heildsolu-Fataupplag
J.W. JVIACKEDIE
frá Montreal, sem nýlega lagði niður verzlun sína, er nú
Blue 5tore,
Merki: Blá stjarna. Lægst verð. 434 Main 5tr
Vér keyptum fyrir nokkrum dögum í Montreal þessar fatabyrgðir, sem
innihalda Karlmanna, Unglinga og Drengja-föt, fyrir AFAR LÁGT VERÐ
og seljum þau viðskiftavinum vorum með LÆGRA VERÐI heldur en keppi
nautar vorir fá samskonar föt fyrir hjá heildsölumönnum hér.
^tórbreyting á
munntóbaki.
TUCKETT’S
T & B
Mahogany.
er hið nýjasta og bezta.
Gáið að því að T. & B.tinmerli |
sé á plötunni.
Vér skulum gefa yður hugmynd um hvernig vér seljum, og vér mælumst
til að þér komið sjálfir og skoðið það sem vér höfum.
Karlmanna vaðmálsföt $7.50 virði,.......seld á $4.50
Fín karlmannaföt fyrir hversdags brúk $10.00 virði,
seld á $6.50
Karlmanna vaðmálsföt $8.50 virði,.......seld á $5.00
Fín karlmannaföt $13.50 virði,..........seld á $7.50
Mjög vönduð föt $16.50 virði, -.........seld á $9.50
Unglingaföt seld með lægra verði en yður kemur í hug
Drengjaföt seld fyrir lægra verð en nokkurn tíma
hefir heyrst getið um fyrri.
Tilbúið ap
The Geo. E. Tuckett & Son Co.
HAMILTON, ONT.
Ltd.
í
I'
I
l'
1 '
1 1
1 1
1 1
1/VateriDwn Marbte & Granite IVorks.
Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, jámgirðingar,
blómpotta, Etc.,
Legsteinarnir kosta $12,00 til $300,00. Fjögra — fimm feta háir
legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum l af
umboðsmanni félagsins án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð
og frágangi.
Aðal-umboðsmaður félagsins er
ÍSL. V. LEIFUR,
Glasston, N. Dak.
Reynslutími stúlkunnar.
FORELDRAR HENNAK VORU
NÆRRI ORÐIN VONLAUS
UM HANA.
Föl og horuð, með stöðugum höfuðverk,
að allra áliti í dauðans hættu — |
Nú heilsugóð og útlitsfalleg.
Tekið eftir Richibucto, N. B., Review.
Það eru mjög fáir, sérstaklega með-
al akuryrkjumanna, i Kent County, N
B., sem ekki þekkja Mr. H. H. Warman
hinn alþekta umboðssala fyrir akur-
yrkjuverkfæri, frá Molus River. Ný>
lega bárust Pink Pills í tal milli hans og
fregnrita eins frá blaðinu Review, sem
af tilviljun varð á leið hans. Mr. War-
man sagðist hafa mikið álit á Pink Pills
sem meðali, og til að sýna að það væri
ekki ástæðulaust, sagði hann frá þvi
hvernig sistir hans 15 ára gömul, Miss
Jessie Warman, hefði læknað sig með
þeim, og hafði hún þó verið mjög langt
leidd. Miss Warman hafði verið veik í
nærri því heilt ár, af sjúkdómi, sem er
einkennilegur fyrir kvenfólk. Hún
' Jjáðist af stöðugum og óbærilegum höf-
uðverk, svima oghjartslætti. Hún var
föl og blóðlítil og stundum svo mátt-
vana, að foreldrar hennar héldu að hún
væri búin að fá tæringu, og voru farin
að halda að hún mundi aldrei koma til
aftur. Faðir hennar, Mr. Richard War-
man, sem er vel efnaður bóndi, lét ekk-
ert ógert sem bægt var til að lina þján-
ingar hennar. líinir allra beztu læknar
voru fengnir, en það dugði ekkert. For-
eldrar hennar létu samt aldrei hugfall-
ast til fulls, en reyndu altaf ný og ný
ráð til að bjarga uppáhalds barninu
sinu úr hættu. Mr. Warman hafði, eins
og aðrir sem dagblöð lesa, séð margt um
Dr. Williams Pink Pills og hinar mörgu
frásögur um, hve vel þær gæfust,en hon-
um fórst eins og svo mörgum, að hann
skoðaði þessar sögur sem patentmeðala
auglýsingu aðeins. En þar eð öll önn
ur meðöl höfðu nú verið reynd til
þrauta, afréð hann nú þrátt fyrir alt að
reyna Pink Pills, og afleiðingarnar í
jessu tilfelli voru engin undantekning
frá reglunni. Dr. Williams’ Pink Pills
hafa læknað stúlkuna til fulls, og það
svo að fáum mánuðum eftir að hún var
álitin að vera á grafarbarminum, er
hún orðin svo hraustleg og útlitsgóð,
að hún hefir aldrei verið betri. War-
man fólkið er svo velþekt i grendinniað
;íað dettur víst engum í hug að efast
um að þessi saga sé sönn. Mr. H. H.
Warman er í gegnum umboðsstöðu sína
á jarðyTkjuverkfærum orðinn flestum
kunnugur, og vér erum vissir um að ef
einhver bæði hann að segjasér nákvæm-
ar af þessu ofangreinda sjúkdómstil-
felli þá gerði hann það. Hin fljótu og
góðu áhrif sem pillurnar höfðu á Miss
Warman sýna og sanna að þær eigi
ekki sinn jafningja i að bæta blóðið og
styrkja taugakerfið. Stúlkur sem eru
fölar útlits, dauflegar, og þjást af tíðum
hjartslætti, eða þreytast fljótt þegar
þær reyna á sig ættu ekki að láta hjá
líða að ná í Dr. Williams’ Pink Pills,
sem á stuttum tima endurnýja blóðið,
og gera útlitið hraustlegt. Þær eru
óyggjandi við sjúkdómum sem eru ein-
kennilegir fyrir kvenufólk, svo sem
óreglu og skort á tíðum o. s. frv.
Karlmenn ættu að brúka þær við öllum
sjúkdómum sem orsakast af of mikilli
andlegri eða líkamlegri þreytu og óhófi
af hvaða tagi sem er.
Dr. Williams’ Pink Pills eru tilbún-
ar af Dr. Williams’ Medicine Co. Brock-
ville Ont. og Schenectady N. Y. og eru
seldar í öskjum (aldrei lausar, eða í
tylftatali) fyrir 50 cts. askjan eða sex
öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum
lyfsölum, eða með pósti frá Dr. Willi-
ams’ Medicine Co. frá báðum hinum of-
angreindu stöðum.
BUXUfí! BUXUfí! BUXUfí!
Buxur handa háum mönnum
Buxur handa gildum mönnum
TIí BLUE STOBE
Buxur handa öllum,
Merki: Blá stjarna.
, 434 Main St
A. Chevrier.
# #
##########################
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
HLUTIR
sem eru í sjálfu sér vandaðir
og aldrei breytast nema til
batnaðar, verða óhjákvæmilega
viðurkendir að lokum.
Þetta er ástæðan fyrir að
selst svo mikið af
#
#
#
#
#
E. B. EDDY’S Eldspytum.
#
#
#
#
#
#
#
##########################
----- 131 Higgin Street -----------
gefur hverjum sem hafa vill fTTpip pWDvj" sem sannað getur að
mjöl, gripafóður og eldivið J’ OlÁiÁcI U jjann ggjj; ádýr
ari vörur, eftir gæðum, en nokkur annar í þessum bæ.
Dominion of Canada.
ÁMlisjarflir oMsJrir ilionir manna.
200,000,000 ekra
hvetiog beitilandi í Manitoba og Vestr-territóriunum i Canada
landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skögi, og
meginhlutinn nálægt jámbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, e
vel er umbúið. “
I inu frjósama belti
í Rauðárdalnnm, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti
landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af líttbygðu landi.
Málmnámaland.
Gull, silfr, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landi;eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Járnbraut frá hafi til hafs.
Canada-Kyrrahafs-jámbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca-
nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n
og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims.
Heilnœmt loftalag.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame-
ríku. Hreinviðri og þurvith-i vetr o g sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Samband88tjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yflrlö áragömlum oghveTjum kvennmanni, sem heflr
fyrir familíu að sjá,
160 ekrur af lnndi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk
það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
jarðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti.
íelenzkar uýlendur
í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m
Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fiarlægð
er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er;mikið af ó-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr
hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING-
VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELTÆ-NÝ-
LENDAN um 20 mílursuðrfrá Þingvalla-nýlendu, og ÁLBERTA-NÝLEND-
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í
síðast töldum 3 nýlendunura er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr h’ver sem vill fengið með því. að
skrifa um það:
4’winniÍNMÍoner of Dominion Lands.
Eða 13. L. Baldwinson, lel. umboðsm.
Winnipeg' - - - - Canada.
Bjór og Porter
um hitatímann:
BASS & COY’S HVÍTÖL
GUINESS STOUT
SCHLITZ ÖL
PABST ÖL
DAVIFS TORONTO ÖL
LABATT LONDON OL
DREWRY’S ÖL
PORTER & BUCKBJÓR Etc. Etc.
Fljót afgreiðsla hjá
H. L. CHABOT
Gegnt City Hall-513 Main Str.
Telephone 241.
Allir á siglingu til heztu
Skraddarabúðarinnar
PEACE & OO.
566 ITlaiu Str.
horninu á Pacific Ave.
Fötin sniðin, saumuð, og útbúin
eins og þér segið fyrir.
Peace & Co.
566 Main Str.
ÍSLENZKR LÆKNIR
DR. M. HALLDORSSON,
Park River — N. Dak.
N
orthern Pacific
RAILROAD
TIME CARD.—Takingeffect Sunday
Dec. 16. 1894. .
MAIN LINE. '
North B’und 8TATION8. Soouth Bund
Freight No. ] 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily. j ►ÍÍ* •3C «s SS c Freight No. 154 Daily. j
1.20p| 3.15p .. Winnlpeg.. 12.1hþ| 5.30»
1.05p 3.03p *Portage Junc 12.27p 5.47»
12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.40p 6.07»
12.22p 2.38p *. Cartier.... 12.52p 6.25a
U.54a 2.22p *.St. Agathe.. 1.1 Op 6.51a
11 31a 2.13p *Union Point. 1.17p 7.02a
11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a
10.31a 1 40p .. .Morris .... 1.45p 7.45»
10.03a 1.12p .. .St. Jean... 1.58p 8.25»
9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18»
8 OOa 12.30p|.. Emerson .. 2.35P 10.15»
7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p 11.15»
ll.Oíp 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p
1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25þ
3.45p Duluth 7 25a
8.40p Minneapolis 6.30a
8.00p ... St. Paul. .. 7.10
10.30p ... Chicago . 9.85p
MORRIS-BRANDON BRANCH
East Bound
£ h *
S’g ©0Q 8TATION8.
£ s 0 s
.20p) 3.1ð|'V Wlnnipeg . ,|
7.50p 1.30p .. .Morris....
6.53p 1.07p * Lowe Farm
5.49p 12.42p *... Myrtle...
5.23p 12.32p ... Roland. .
4.39p 12.14p * Rosebank..
3.58p 11.59a ... Miami....
3.14p 11.38a * Deerwood..
21 p 11.27a * Altamont ..
25 p 11.09a . .Somerset...
17p 10.55a *Swan Lake.,
19p 10.40a * Ind. Springs
2.57p l0.30a ♦Mariapolis ..
2.27p 10.15a * Greenway..
1.57a lO.OOa ... Baldur....
ll.l2a 9.38a . .Belmont....
10.37a 9.21 a *.. Hilton....
10.13a 9.Ö5a *.. Ashdown..
9.49a 8.58a Wawanesa..
9.39a 8.49a * Elliotts
9.05a 8 35a Ronnthwaite
8.28a 8.18a ♦Martinville..
7.50a 8.00a .. Brandon...
W. Bound.
I®
ll
I
co
bCpí
oó
1.50p
2.15p
2.4 Ip
2.53p
3.10p
3.25p
3.48p
4.0lp
4.20p
4.36p
4.51p
5.02p
5.18p
5.34p
5.57p
6.17p
6.34p
6.42p
6.53p
7.05p
7.25p
7.45p
6.30p
8.00a
8.44»
9.31»
9.50»
10.23»
10.54»
11.44»
12.10p
12.51p
I.22p
1.54p
2.18f
2.52p
3.26p
4 15p
4.53p
5.28p
5.47p
6.04p
ð.37p
7.18p
8.00p
West-bound passenger trains stop at
Baldur for meals.
PORTAGE LA PRAIRE BRANCH.
W. Bound East Bound
Mixed Mlxed
No. 143 8TATION8. No. 144
Every Day Every Ilay
Except Except
Sunday. Sunday.
5.45 p.m. 5.68 p.m .. Winnlpeg.. *Port Junction ll.15a.rn. 11 00 a.m.
6.14 p.m. *St. Charles.. 10.35 a.m.
6.19 p.m. * Headingly.. 10.28 a.m.
6.42 p.m. * White Plalns 10.06 a.m.
7.06p.m. *Gr Pit Spur 9.42a.m.
7.13p.m. *LaSalle Tank 9.34 a.m.
7.25 p.m. *.. Eustace.., 922a.m.
7.47 a.m. *.. Oakville.. 9.00 a.m.
8.00 a.m. *. . .Curtis. . . 8.49a.m.
8 30 a.m. Port.Ia Pralrie 8.30 a.m,
Stations marked —*— have no agent Freight must be prepaid.
i>umoers íui ana iu» nave throu
Pullman Vestibuled Drawing Room Sle
ing Cars between Winnipeg, 8t. Paul ai
Mlnneapolis. Also Palace Dinlng Ca
Close connectlon at Chicago with easte
lines. ConnectioD at Winnipeg Juncti
with tralns to and from the Pacific coa
For rates and full information cc
cernlng connectlon with other lines, et
apply to any agent of the company, or
CHA8. 8. FEE. H. 8WINFOBD,
G.P.&.T.A., Pí.PmiI. O-'n Agt. Wp
CITY OFFICE
486 Maiu Str., Wlnnlpeg,