Heimskringla - 15.11.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.11.1895, Blaðsíða 3
Mikael Strogoff, eða Síberíu-förin. Eftir Jules Ftrrie. EransmaðQrinn talaði eins og væru þeir félagar í leik- húsi, og hann breytti þanmg líka. Hann fór að taka upp leikhús-kíkirinn og var nú tilbúinn að athnga með gaum- gæfni fyrsta þáttinn, sem flokkur Feofars átti að leika á þessu sviði. Það var sorgleg athöfn sem átti að fara fram áður en skemtanirnar byrjuðu. Fögnuður sigurvegaranna þótt ófull- kominn, ef ekki var byrjað með því að litillækka þá yflr unnu opinberlega. í þeim tilgangi pískuðu hermennirnir nokkur hundruðíanga inn á leiksviðið. Þeir áttu að ganga fram hjá Feotar Khan og höfðingjum lians áðuren þeir væru hneptir í fangelsi i borginui, eins og meginliluti hertekna fólksins. í fyrstu röð fangafiokksins, sem fram var knúður, var Mikael Strogoff, umkringdur harðsnúnum hermönnum, að boði Ogareffs. í þeim flokki voru þær einnig, Marfa móðir hans og Nadía. Gamla Síberíu-konan, þó óskelfd og hughraust pegar hún ein var í hættu, var nú föl eins »g nár. Hún bjóst við einhverju, við öllu, sem hræðilegt er. Hún vissi það var ekki þýðimrarlaust að sonur hennar var geymdur emírnum til að dæma. Hjarta hennar var þess vegna fult af angist og líkami hennar titraði af ótta. Ivan Ogareff var manna ólík- legastur til að fyrirgefa “knut”-höggið, sem honum var greitt irninmi fyrir þúsundum manna. Það var lítill efi á að Stro- goffs beið einhver hræðileg hegning, sem Mið-Asíumenn svo Vel kunna að mæla óvinum sínum. í þeim tilgangi einum hafði Ogareffforðað lífi sendiboðans um morguninn og geymt hann emírnum. Ekki höt'ðu þau mæðgin, Strogoff og móðir hans, fenaið tækifæri aðtslasaman eitt orð um daginn. Miskunarlaust voru þau pískuð áfram sitt i hvoru lagi, en það var stór ábæt ir á aðrar hörmungar þeirra. Því það hefði verið eigi all- lítill raunaléttir, ef þau hefðu mátt ganga saman, þó ekki væri nema þessar þrjátíu verst. Móðarina sárlangaði til að tala fáein orð við son sinn, þó ekki væri annað en biðja hann fyrirgefningar. Henni fannst skyldugt að gera það, af því liún í Omsk ekki gat varist að sýna móðnrlegar tilfinningar. Efhúnþá hefði getaðstilt sig, þegar hún stóð frammi fyrir honum í gestasalnum, þá hefði aldrei komizt upp hver haun var, og öll þe-si ógæfa þeirra ekki átt sér stað. Sonurinn aftur á móti hugsaði á þá leið, að ef Ogareff hefði móðnr sina með sér og ef hún væri í þessum flokki, er rekinn var inn á leikvöllinn, væri það gert í þeim tilgangi að kvelja hana með því að horfa á pintingarnar, sem fyrir sérlægju. Ef til villætti lika að kvelja úr henni lífið eins og sér. HvaðNadíu snerti. þá hugsaði hún um ekkert annað en það, hvernig bún gæti forðað þeirn báðum, — náð burtu bæði móður og syui. Hún undraðist alt sem hún sá, en bugsaði ekki um það, en hún hugsaði um það, að fram yfir alt jrrði hún að forðast það sem leitt gæti athygli að sér, en dyljast eius vel og kostuf var á og láta ekkert á sér bera. Máske henni tækist þá að naga sundur ljötrana, er héldu ljóninu. Undir öllum kringumstæðum skyldi húnreyna það, ef tæki- færi byðist, og ekki horfa í að láta líflð, ef svo vildi verkast, ef hún með því gætí leyst son Mörf'u Strogoff. A meðaná þessu stóð.hafði maginhluti fanganna getigið fram hjá emírnum. Frainmi fyrir houum varliver einstakur skyldur til að kasta sér flötum og snerta jörðina með beru enninu, sem vott um algerða undirgefni. Þrældómur byrjar ætíð með undirgefni og lítillækkun. Ef einhver hinna ve sölti fanga þótti of seinn að fleygja sér flötum, var varðmað- ætíð við hendina til að kasta þeim hinnm sama ópyrmilega til jarðar. Þetta ofbauð þeim félögnnum — fregnriturnnum. Þá hrylti við grimdinní. ‘"Þetta er níðingslegt—við skuhtm fara!” sagði Alcide. “Nei! Við verðum að sjá það alt til euda!” svaraði þá Harry. “Sjáalt! Hvað!” sagði Alcide og greip þéttingsfast handlegg félaga síus. “Hvað gettiíur að þér?” spurði Ilarry. “Líttu á, Harry, —þaðerhúu!” “Hvaða hún ?” spurði Harry. •‘Systir samferðamannsins okkarsemvar. Hún er ein- sömul og fangi! Við megum til að bjarga ltenni!” “Stiltu þig, vinur”, svaraði Harty. “Allar tilraunir að hjálpa henni yrðu verri en át angnrslausar”. Alcide var í þann veginn að hlaupa fram, eu fór að ráð- um félaga síns ogstóð kyrr, Nadía liafði ekki séð þá fé- laga, því hún lét hár sitt falla niður um and'.itið sem mest irátti vetða, svo það var nærri hulið. A sínum tíma fór hún fram hjá emírnum, sem ekki veitti henni efiirtekt íremur en öðrum. Stuttu á eftir henni g*-kk Marfa Strogoff. Þegar hún kom fram fyrir emírinn var liún sein til t.ð fleygja sérniður, svo hermaður gekk fram og slengdi henni óvægilega ofan á harða grundina. Mikael Strogoff var fá skref á eftir, os er hann sá hvern- ig farið var með móður sína brauzt hann svo fast um, að varðmennirnir höfðu fult í fangi með að halda honum. En svo komst gamla konan á fætur. Varðmennirnír voru í þann veginn að draga hana burt, þegar Ogareff kallaði upp og sagði þeim að !áta hana verða eftir. Nadía, sem sagt, komst undan og í flokk fanganna aftur. I!v r’ emírinn eð:; Oga eff bö'ði; veitt henni . ftirtekt. Svo K.jtn Mika ' 'tiogoft' traui fyrir barbara-höfðingj- ann. Haun var ekki á því að fleygja sér flötum í duptic— hanu !eit ekki einv. sinni til jarðar. “Með ennið niður í molduia!” hrópaði þá Ivan Ogar- eff. “Nei!” svaraði Strogoff blátt áfram. Tveir varðmenn hlnpu til og ætluðu að beygja hann, en fyrr en þeir vissu hvað til stóð hafði hann rétt þeim kinn- hesta og fylgt svo á eftir að báðir lágu flatir! Sjálfur stóð hann teinréttur. Ogareff nálgaðist Strogoff og sagði grimdarlega: “Þú skalt deyja !” “Ég get dáið”, svaraði Strogoff með þjósti, “en dauði minn afmáir samt ekki brennimark svivirðíngarinnar—örið eftir “knut”-inn, af föðurlandssvikara-enninu þínu, Ivan !” Ogareff ærðist algerle. a, er hann lteyrði þetta svar. “Hver-er þ, sst fangi1?” tpurði þá emírinní heiftþrungn- um róm og sérstaklega hræðilegum, afþví hann stilti sig svo vel. “Kússneskur njósnati!” svaraði Ogareff. Ogareff gekk ekki að því gruflandi, ttð þe-si ummæli hans, aó Strogoff væri njósnart, höiðu hrædilegan dóm í efi irdragi. Á meðsn þetta gerðist bafði Strogoff gengið tll Ogareffs. En svo komu varðmenn hans og færðu liann fjær. í þessu gerði emírinn bendingu, sem hafði þau áhrif, að allir viðstaddir hneigðu sig djúpt. Svo benti hann á Kóran- ínn, sem þjónar hans færðu honum. Haun opnaði bókina og studdi svo fingri á aðra bltiðsíðuna. Það var tilviljun, eða öllu heldur, að skoðun þessara Mið-Asíumanna, guð sjálfur, sem nú ætlaði að ákveða hegn ingu Mikaels Strogoffs. Þennan dóm og athöfn nefna Mið- Asíumenn “fal”. Eftir að hafa útskýrt þýðingu þeirrar setningar, sam dómariun fyrir tilviljun hefir stutt fingri síu- um á, er dómurinn uppkveðinn samkvæmt þeirri þýðingu, hver helzt sem hún er. Emirinn lét flngurinn hvíla á blaðsíðunni. Prestahöfð- inginn var svo kallaður til að lesa orðin, sem fingurinn hvíldi á, og hann las upphátt þessi orð : “Og hann skal ekki framar sjá það sem er á þessari jörð”. “Rússneski njósnari!” sagði þá emírinn, og rödd han- titraði afbræði : “Þú hefir komið til að sjá hvað geríst í herbúðum Tartaranna. Horfðu þá á meðan þú mátt!” 5. KAPlTULI: “Horfðu á meðan þú mátt". Mikael Strogoff var haldið niðri fyrir hjallanum og fram- undan hásæti emírsins, með hendur bundnar á bak aftur. Alt þetta var meira en gamla konan móðir hans þoldi, þó hörð væri. Hún hneig aflvana til jarðar og treysti sér livorki til að hlusta eða horfa. “Horfðu á meðan þú mátt!” endurtók emírinn aftur og benti um leið á b indingjann. Ivan Ogareff hefir eflaust skilið hvað þessi orð þýddu, enda kunnur öllum siðum Tartara. Hann sneri upp á sig, lét kuldalegt háðbros flögra um varirnar og gekk svo til em- irsins og settist við hlið hans. Samtímis hvein í trumbum mörgum, en það var bend- ing um að skemtanirnar skyldi byrja. “Hér kemur pá ballið", sasiði Alcide við Harry. “En allólikir eru siðir barbaranna vorum siðum, því “bnllid” á nú að gamra á undan sorgavleiknum”. Strogoff hafði verið skipað að horfa á alt sem fram færi. Hann hlýddi því boði. Dansenda-flokkur streymdi nú inn á flötinn fram undan hásæti emírslns Yoru þeir með ýmiskonar Tartara hljóð- færi, meðal þeirra “dontare”, — . inskouar gítar með löngu handfangi, gerður úr móberjatrjávið, með tveimur strengjum úr tvinnuðu silki, “stemdum” með kvarts-bili; “kobize”— nokkurskouar violincello, opið á bakinu, með strengjum úr taglhári, og var spilad á það liljóðfæri með boga; “tschiby- zga”—löng flauta; be!g-hljóðfæri mörg, Þumbur á allri stærð. Öll þessi hljóðfæri blönduðu nú sínum margvíslega ómi sam- an við söng dimmraddaðra söngmanna og myndaði alt til samans einkennilegan hljóm. Auk þess sveimaði flugdreka- tjöldi yflr höfði d 'nsendanna, sem haldið var í skefjum með harfínum snúrum. Á þann hátt fmmleiddi kvöldgolan ein kennilegan hvin í loftinu. Futgdreharnir voru eins og svo margar Eols-hörpur til að auka dýrðina. Dansinn var hafinn. Dansendurnir voru al!ir persneskir að uppruna. Nú voru þeir samt ekki þrælar, en voru frjálsir að sýna íþvótt sína hvar sem var. Fyrrum voru þ>»ir uppáhaldsgoð við hirðina í Teheran, höfuðborg Persa, en eftir að ríkjnndi ætt- bnlknrinn náði völdum voru þeir ýmist fyrirlitnir eða reknir vír landi og neyddust því til að leita sér framfærslu i öðrum héruðum. Þeir báru þjóðbúning Persa og hlóðu á sig gttll stássi og gimsteinum. I eyrum þeirra glóði ofurlitill þrí strendur guilskjöldur alsettur dýrum steinum. Hringir eða kragar úr Bkíru sílfri, með hrafhsvörttim röndum og tíglum voru spentir um háls þeirra og fótleggi. Við hárfléttur þeirra vortt fest gull og silfnr djásn, alsett perlum og allskonar dýr- indis steinum. Um mittið liöfðu þeir belti, er fe;t var með stórri og gljáandi liringju. Dansinn var liinn liðlegasti og vorn dansendarnir ýmíst i þvögu eða einn og einn sér. Andlit sín höfðu meyjarnar nakiu, ett við og við sveifluðu þær þunnri blæju yfir þau,sem þá um stund huldi þau og augun þ«irra skíru og skörpu, eins og reykjarmóða til hálfs hylur heiðskíran alstirndan him- inn. Sumar dansmeyjarnar báru perlusett leðurbelti um mittið og hékk á því lítill þríhyrndur p ki, þattnig, að ein ltyrnan vissi niður. Með köflum opnuðu þær þennan poka, glóandi af gnlisanm og skrauti, og tóku úr henum mjóa silki borða Itárauði á lit, en á þí voru hekluð vers úr kóraniuum. Þessum borðum liéldu svo tveir dansendanna miili sín, en hinir allir urðu að ganga undir þennan streng. Þegar þeir komu að bonum gerðu þeir ýmist að fleygja sér flötnm í duft ið eða hoppa í loft upp, eins og þ er þá ætluðu undireins að fylla gyðjuflokkinn í Paradís Móhameðsmanna. Tilburdir þeirra áður en þeir gengu undir strenginn voru komnir und- ir því hvaða vers úr kóraninum á borð.tiu.m mætti augiim þeirra, er þá bar að honum. Það vakti eftirtekt og undrun Alcides, að dansendurnir voru langt frá því að vera fjörngfr, miklu fremur voru þeir þunglamalegir og letilegir. Eldfjörið, sem á að einkenna þá, varalt horfid, og hreyflngar peirra allar og dansar mintu menn fremur á hægan og kyrrlátann indverzkan dans, en hína fjörmiklu egypsku dansa. Að dansinum loknum lieyrðizt hrópað með alvarlegri, tilfiuningarlausri rödd : “Horfðu á tneðan því mátt!” Sá sem þannig endurtók orð emírsins. hár og grannur Tartari, var bóðnll Feofars. Hans var að sjá um að öllttm dómum hans væri fullnægt, þar sem sakamenn Sttu hlut að máli. Hann staðnæmdist að baki Strogoffs. I heudinni bar ltann bogamyndað blaðbreitt sverð, eitt af þessum maka- lausu Damaskus-sverðum, sem smíðuð eau í borgunuum Karchi og Hissar. Á eftir honum komu tveir varðmenn með þrífót úr járni og ofan á honum sat panna með koleldi í. Engan reyk lagði upp þf kolunum, en *hvítleit gufa umkringdi eldinn. Kom það til af efnablöndun nokkurri, sem stráð hafði verið yfir glæðurnar. I inilhtíoiiuii hólði. pertiieskt’ d.u.sai init geogið burtu en í beirra stað kom annar dí'iisflokkur, sem Strogoff a augnablikinu kannaðist við. Fregnritarnir vii tust kannast við þeunan íiokk líka. Harry sneri sér að félaga sínum og sagði honum, að þarna væru komnir Gyftarnir frá Nijni-Novgorod. “Enginn efi á því”, svaraði Alcide, “en það ætla ég að þessir spæjarar innvinni meiri peninga með augunum, en nokkurntíma fótunum”. Að því er sagan hofir þegar sýnt var Alcide ekki fjarri réttu, er hann taldi gyfta þessa þjóna emírsins. I fremstu röð þessa flokks gekk Sangarre, dásamlega falleg í sínum undarlega, glitmikla búningi. sem þannig var gerður, að lianu jók hina undravirðu andlitsfegurð hetmar, eu dróg ekki úr henni. Sangarre dansaði ekki sjálf. Hún stóð kyrr og lireyfing- arlaus eins og myndastytta mittí hópnum, sem dansaði um- hverfis huua. Daris þessi var sambland af öllum helzt.u dönsunum úr öllum þeini rikjum, er gyftarnir höfðu fat ið um : Tyrkland, Egyftaland, Bæheiin, Ítalíu, Spán. Hljóð- fteri þeirra hin helztu vom Simbals (tveir litlir skildir úr inálrni, setri slegið er saman) og hálf-trumbu lítil með áföst um bjöllum, er Tartarar nefna “daives”. Á eina þessa “dai res” spilaði Sangarre og hvatti fiokk sinu til framsóknar við dausinn. Framhald. Engin önnar merking hefir fengið aðra eins útbreiðslu á jafn stuttum tíma. Hann W. Blackadar. „ eldi. Einnig eldivið af mörgu 131 Hijjgins Stl*. tagi, þurran sem sprek og harðan ......1.sem grjót, alt fyrir neðan sann- gjarnt verð. Gott viðmót. Áreiðanleg vigt. Flutt þangað sem óskað er og sett þar sem um er beðið. — Gunnar Sveinsson vinnur í búðinni. ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. IÍALLDORSSON, Park River — N. Dak. O. STEPHENSEN, M. D. Jafnan að hitta á skrifstofu sinni (Isabel Str., aðrar dyr fyrir norðan Col- cleugh’s lyfjabúð) dag hvern kl. 9—11 f. m., 2—4 og 7—9 e. m. Telephone 346. Næturbjalla er áhurðinni. HUSBUNAÐUR O. DALBY, EdinbNurC. líkkistum o. s. frv., sem hann selur nú með jþriðjungs afslætti til 1. Jan. 1896. Hann hefir meðal annars spegilgljáandi stofuborð á $1.50., A með sniðskornum þýzkum spegli, á $18,00. Al-eikarskápar, 6; og alt eftir þessu. Einmitt núna er besta tækifseri til að liugsa fyrir jólunum. mikið fyrir peninga yðar, eins og hjá Steinolia fyrir 25 og 30 cts. Eftir allmikla erfiðismuni og fyrir- höfn, hefi ég nú á ný komistað kaupum á steinolíu með þolanldgu verði. og get því selt hana á 25 og 30 cts. gallónið. Búðirnar eru að : 174 Princess Str., 328 Elgin Ave. og 763 Paciflc Ave. Olíudúnkar með innkaupsverði. ######################## m m m m m m * m HLUTIR sem eru og # m m m m I 9 I m m S E. B. EDDY'S Eldspytum. 1 # # ######################## sjálfu sér vandaðir aldrei breytast nema til batnaðar, verða óhjákvæmilega viðurkendir að lokum. Þetta er ástæðan fyrir að selst svo mikið af Chas. Gerrie, THE PERFECT TEA MONSOON FlNÍST Tt* I L ffw IN THC WORLD m FROM THE TEA PLANT TQ THE TEA CUF IN IT8 NATIVE PURITY. 14 Monsoon ” Tea is packed tinder the supervision ofthe Tea growers, and is adrertised and sold by them as a sampleof th* best qualitiesof Indian and Ceylon Tms. For that r«ason they see that none but the very fresh leaves gro into Monsoon packages. That u why 44 Monsoon/ the perfect Tea, can be sold at the same price as inferior tea. It is put up in sealed caddies of M\b.% i lb. and 5 Ibs., anasold in three flavours at 40C., 50C. and 6oc. If vour groc«r does not keep it, tell him to write to STEEL, HAYTER & CO., 11 and 13 Front St. Bast, Toronto Bjór og Porter BASS & COY’S HVÍTÖL GUINESS STOUT SCHLITZ ÖL PABST ÖL DAVIFS TORONTO ÖL LABATT LONDON OL DREWRY’S ÖL Fljót afgreiðsla hjá H. L. CHABOT Gegnt City Hall-513 Main Str. Telephone 241. N orthern Pacific RAILROAD TIME CARD.—Taking effect Sunday Dec. 16. 1894. MAIN LINE. North B’und STATION8. Soouth Bund ó A „ '3 J3 Ó so . ■gs r * Meb W’3 2 ^ © Ph ^ -J ° St. Paul Ex.,"] No.l08Dally. Freight No. 154 Paily. j 1.20p| 3.15p .. Wlnnipeg.. 12.15þl 5.30a l.Oðp 3.03p ♦Portage Junc I2.27p 5.47a 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12 40p 6.07a 12.22p 2.38p *. Cartier.... 12.52p 6.25a 11.54a 2.22p *.St. Agathe.. l.lOp 6.51a ' 11 31a 2.13p *Union Point. l.l7p 7.028 s 11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a 10.31a 1 40p .. .Morris .... 1.45p 7.45a 10.03a l.í2p .. .St. Jean... 1.58p 8.25a 9.23a 12.59p . .Letellier ... 2.17p 9.18a 8.00a 12.30pj.. Emerson .. 2.35p 10.15» - 7.00a 12.20p . .Pembina. .. 2.50p 11.15» 11.05p 8.35a Grand Forks.. 6.30p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p 3.45p Duluth 7 25a 8.40p Minneapolis 6 30a 8.00p .. .St. Paul... 7.10 10 30p ... Chicago . 9.85p MORRIS-BRANDON BRANCH Tvær storarverzlanir! Og í báðum fádæma upplag af álitlegasta varn- ingi frá stór-verksmiðjunum. Ætiið þið tii nilton eða tii Edinburgh ? Það gerir engan mun. Vér höfum búð í báðum bæjunum og vörumagn meir en nokkru sinni áður. Komið og litið á búðarborðin og skápana ÞAÐ ER YÐAR HAGUR EKKI SÍÐUR EN VOR. Vér liöfum matjurtir allskonar. leirtau, glingur, álnavöru, fatnað og alt sem fai naði karla tillieyrir, hatta og húfur, skófatnað o. s. frv. Alt með fáheyrðum kjörkaupum. Þór hafið aldrei séð fallegra upplag né fullkomnara en vort, af haust og vetrarbúningi, Karla og Kvenna Yfirhöfnum, alt með nýjasta tísku-sniði og úr eins vönduðu efni og nokkurn tíma hefir kom ið til N orður Dakota. Karlmanna Alklæðnaðir á $2.00 og yfir. Spyrjið eftir þeim. Vér erum á undan hvað verzlun suertir, og ætlum að sannfæra alla um, að Enginn gerir betur en vér. í Milton-búðinni vinnur Tlsorsteiny Tlrorlakssoii. I Edinburgh-búðinni vinnur .lacolt l.indal Þið þekkið þá allir. Finnið þá að máli. . J. Menes, Milton og Edinburgh, N. Dak. East Bound W. Bound. tð li STATIONS. gt'Ö g J g£ 'gfi J* fl O s s 2 o oj c PV 00 o fl H .20p\ 3.15| \ Winnipeg .. 12.15p 6.30p 7.50p 1.30P| ... Morris . .*.. 1.50p f!8.00» 6 53p 1.07p * Lowe Farm 2.15p 8.44a 5.49p 12.42p *... Myrtle... 2.4 tp 9.81» 5.23p 12.32p ... Roland . 2.5Sp 9.50» 4.39p 12.14p * Ro8ebank.. S.lOp 10.23» 3.58p 11.59a ... Miami.. 3.26p 10.64» 3.14p 11.38a * Deerwood.. 3.48p 11.44a 21 p U.27a * Altamont .. 4.01p 12.10p 25p ll.OOa . .Somerset... 4.20p 12.51p 17p l0.55a *Swan Lake.. 4.36p 1.22p 19p 10.40a * Ind. Springs 4.51 p 1.54p 2.57p l0.30a ♦Mariapolis .. 5.02p 2.18f 2.27p 10.15a * Greenway .. 5.18p 2.52p ,1.57a lO.OOa ... Baldur.... 5.34p 8.26p Í1.12a 9 38a . .Belmont.... 5.57p 4 15p 0.37a 9.21a *.. Hilton.... 6.17p 4.53p ^O.lSa 9.05a *.. Ashdown.. 6.34p 5.23p 9.49a 8.58a Wawanesa.. 6 42p 5.47p 9.39a 8.49a * Elliotts 6.58p 6.04p 9.05a 8 35a Ronnthwaite 7.05p ð.37p 8.28a 8.18a ♦Martinville.. 7.25p 7.18þ 7.50a 8.00a .. Brandon... 7.45p 8.00p West-bound passenger trains stop at Baldur for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Excfpt Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sttnday. 5.45 p.m. .. Winnipeg.. 11.15a m. 5.58 p.m *Port Junction ll 00 a.m. 6.14 p.m. *8t. Charles.. 10.35 a.m. 6.19 p.m. * Headingiy.. 10.28 a.m. 642 p.m. * White Plains 10.06 a.m. 7.06p.m. *Gr Pit Spur 9.42a.m. 7.13p.m. *LaSiilleTank 9.34 a.m. 7 25 p m. *. Éustace... 9 22a.m. 7.47 a.m. *. Oakville.. 9 00 a.m. 8.00 a.m. *. . .Curtis. . . 8 49a.m. 8 30a.m. Port la Prairie 8.30 a.m. Stations marked —*— have no agent Freight mnst be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Veetibulert Drawine Riifm Sleep ing Cars between Wlnuipeg. St. Pnttl and Minneapolis. Also Palace Diring Cars Close connection at Cliicago with easteru ilnes. Conn<»ction st Winnipep Jtirction wlth train“ to and from the Pacific coats For rates and fttll information con- cerninv connection with nther lines, etc., applv to anv apent of the companv. or CTTÁS.S. FFF H. RWINFOFD, O.P.iSr.T.A., St.P- ul. O 'i Apt Wpg CTTY OFFTCE 486 Maiu Str.. Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.