Heimskringla - 29.11.1895, Page 3

Heimskringla - 29.11.1895, Page 3
HEIMSKRINGLA 29. NOVEMBER 1895. Ávarp Til kjósenda í Winnipeg. Herrar mínir ! Fyrir áskorun fjölmargra kjósenda leyfi ég mér að biðja yður um atkvæði yðar og aðstoð til að ná kjöri sem Mayor. Eg er meðmæltur slíkri breytingu á Stjórnarskipun bæjarins, er flýtt geti fyrir öllum ákveðnum framkvæmdum. En ég get ekki skoðað það sem umbæt- ur, að bæta við starfsmannaflokk bæjar- ins aðal umsjónarmanni, eins og gagn- sækjandi minn ráðgerir, með einvalds- herra völdum. Það er skoðun mín, að bærinn sjálf- ur ætti að eiga og ráða yflr öllum síuum einkaleyfum, en selja þau ekki einstök- um mönnum eða félögum. Geiðabæk- ur bæjarráðsins sýna líka, að ég greiddi atkvæði á móti bæði ljósgerðar og vatns- veitinga-einveldinu, þar sem gagnsækj andi minn greiddi atkvæði með báðum. Það er skoðun mín, að íslendingar ættu að komast að bæjarstörfum í réttri tiltölu við fólksf jölda. Og þeirri skoð- un hefi ég lika framfjdgt eftir fremsta megni. Að undanförnu hefir allur fjöldi ís- lendinga fylgt mór drengilega i bæjar- stjórnarkosningum. Sú, vona ég að verði raunin í þetta skifti einnig. Yðar R. W. Jamieson. Til kjósendanna í WINNiPEG. Herrar mínir : Af því ég hefi gefið kost á mér sem sækjandi um Mayors-stöðuna, leyfi ég xnér að biðja um atkvæði yðar og fylgi. Ég álít mayors-stöðuna bæði heiðurs- stöðu og undireinsábyrgðarmiklastöðu. Verði ég kjörinn mun ég þessvegna gera mitt ýtrasta til að leysa starf mitt af hendi með sannsýni og heiðri. Mér er ómögulegt að lýsa skoðun um mínum öllum hér. En ég vona að tækifæri gefist til að skýra þær á opin- 'berum fundum á undan kosningadegi I millitíðinni langar mig til að minnast á nokkur helztu atriðin. 1. — Eg álít að breyta þurfi skipu- lagi bæjarstjórnarinnar. Ba'jarráðið. eins og það er nú útbúið, getur ekki stjórnað bænum ssmkvæmt. vilja og kröfum gjaldendanna. Ef meðferð mála væri gerð auðveldari gengju þau undir- eins greiðar og óþörf eyðsla fyrirbygð. 2. — Undir góðri st.jórn kæmist bærinn af með færri skrifstofu þjóna í City Hall. 8. — Það er skoðun mín að skrif- stofustjórar allir og skrifstofuþjónar ættu að vinna átta klukkustundir á hverjum virkum degi, og fá góð laun fyrir góða þjónustu. Það ætti að vera einhvers manns skylda að sjá um að þessi þjónusta só veitt. 4. — Stjórnarskipulaginu skyld breytt þannig, að gjaldendurnir geti bent á hvar ábyrgðin hvílir. 5. — Það er skoðun rain að bærinn ætti sjálfur að eiga og ráða yfir eignum sem seldar eru öðrum til umráða, svo sem vatnsveitingar, stræta-lýsing, o. s. frv. En áður en nýjir skyldu-baggar eru látnir á bak bæjarráðsins, þarf að breyta stjórnarfyrirkomulaginu. ./ li . I-.1*. i i , ,i;.Oun Mikael Strogoff, eða Síberíu-förin. Eftir Jules F?rne. um. Mikae' Stroroff einn vareftir, blindaður aumingi, sem enginn maður óttaðist. lengur Úr fylgsui sínu sá hún hann leita að móður sinni og finna hana, sá bann tæygja sig niðtir að lienni otr kyssa bana, rísa svo á fætur og ieggja á flótta fjötr ðnr og sjónlaus eins og hann þó var. Fium mínút m síðar voru þau ’systkinin’ komip niður • fb öttustu brekkunni og ofan undir árbakkiinn, þar sem þan, æðilangt fyrir ofan leikvöllinn, loksins fundu hlið, S-m þau gátn sinogið nm fratn hjá vatðmönnunum. Um brai tina eftir það var ekki að villast. Irkutsk-braut- in var eina brautin, st-m stvfndi í austurátt. Það var mögu- legt, enda líklegt, að strax næsta morgun, að drykkjnveizl- unni endaðri. fe' u útverð r og njósnarmenn emírsins af st ð og bönnuðu umfarettdum veginn. Það var þ ss vegna áríð- andi nð komast ^em lengst áleiðis um nóttina og ekki um nóttina einungis, heldur einnig næsta dag og alla eftirfar andi daga. Ef unt var þurftu þau að ná til Krasnoiarsk áðu eu njósnarmenn emirsins neyddu þmi til að yfiraefa þjóðveg- inn. En frá Tomsk til Krasnoiarsk voru yfir fimmhundruð \ erst. En hvernig gat Nadia búizt við að þola þreytuna á göngunni um nóttina? Var líklegt að hún entist til að ganga, þarsem íætur hennar voru blóðugir, bláir og marðir efiir gönguna frá Omsk? Nei, líkbgt var það ekki, heldur þvert á móti. Samt sem áður er það sannleikurinn, að morg uninn eltir, 17. Ágvíst, eftirtólf klukkustunda göngu, voru þan komin 50 verst austur fyrir Tomsk, til þorpsins Semi- lowskoe. • Allan þennan tíma hafði Strogoff ekki talað eitt einasta orð. Nadia studdi sig nú ekki við iians stóru og sterku arma, eu þ ð var hann, sem nú studdi sig við hennar smáu liönd Og þessari smán, titrandi hönd hennar átti hann að þ ikka, að h nn þó bliudur væri gat gengið full in gang. S milowskoe, var að heita mátti mannlnus. Ibúarnir óttuðnst áliliup Tartaranna og flúðu flestir anstur í Ye e- seisk-hérað. Það var fólk eftir að eins í 2 eða 3 húsum. Allir hreyfanlegir hlutir, sem til einhvers mátti hagnýta, höfðu íbúarnir haft á burt með sér. Bærinn var í saunleika auður og tómur. En hér mátti nú Nadía samt til með að staðnæmast nokkrar klukkustundir. Þau voru bæði þreytt og svöng. Nadía leiddi félaga sinn gegnum bæinn og út í yztu út- jaðra hans. Þau fóru inn í hús sem stóð í eyöi með allar dyr npnar. Á miðju gólfi stóð ræfilslegnr bekkur hjá einni þ ss- ari háu hitunars'ó, sem er að linnai öllnm húsum í Síberíu. Þar settust þau niður án þess að mæla orð. Varð meyunni þ.ðfyrst fyrir að stara á augu Strogoffs, eins og hún aldrei tjrri hefði diitzt »ð stara á þau og andlit hans. í því tiiliti hennar var eitthvsð meira en þakklæti, tneira en meðaumk iin. Hefði Stroiioff síð það tillit hennar, hefði hann hlotið að sjá hve rnikið hún átti til af ást ogblíðu. Angnalok liins blinda niauns, sem eldheitt sverðið hafði gert rauð og þ-útin, féllu til hálfs yfir augun. Augasteinarnir virtust vera stærri en eðlilegt var og augnahimnan virtist henni dökkblárri en áður. Hárið á augabrúnunum og augna- hárin vorn meira og minna sviðin, en að öðru leyti virtust augun algei lega óbreytt og óskemd og tillit þeirra sýndist jafn hvasst ov áður. Ef liann sá ekki lengur, ef sjónleysið var alfullkomið, þá var það af því, að glóandi stálið hafði i-yðilavt tiltinníngu og líf sjóntauganna allra. “Ertu þar, Nadia ?’spurði Strogoff, og rétti fram hend- urnar. “Já”, svaraði hún, “Ég er hér rétt lijá þér og skal ekkert fura frá þér, MikaeP'. Þetta var í fyrsta skittið að Nadia netndi lians rétta nafn skiruarn'ifnið, og það fór um hann titringur, sem hann gat ekki ráðið við. Ilann vissi af þvf, að hún vissi altum kring- iimstæður hnns, hver hann var og hvað skyldnr hann var Mörfu gömlu. “Nadía !” sagði hann þá, “við hljótum að skilja!” “Við að skilja! því þá, Mikael.” “Ég má ekki, vil ekki, vera þér til farartálma. Faðir þinn biður eftir þár í Irkutsk, og þú þarft að flýta þér á fund hatis!” ‘Faðir minn mundi gera mig ræka og ekki viðurkenna mig, ef ég yfireæfi þig nú, eftir alt sem þú hefir geit fyrir mig”. “Nadía, Nndía!” hélt Strogoff áfram. “Þú átt ekki að liug-a um neitt. nema föður þinn!” ‘ Þú liefir miklu rneiri þörf á liði mínu, Mikael, en hann faðir minn. Eða ertu máske hættur við ferðina til Ir- kutsk ?” “Nei, langt frá því!” sagði Strogoff, og í þeim rómi, er hlaut að sannfnra hvern sem heyiði orð lrans, að kjarkur lians oa þor hafði ekki dofnað hið minsta. “ En brefið er farið!” “Bn'-iið, seiii Ogareff rændi mig! Að vísu, en ég reyni að komast af án þess, Nadía! Þeir hafa farið með mig eins og ujó-narn! Ég skal þess vegna leika njósnarmann. “Það er illt að heita strákur og vinna ekki til”. Ég fer til Irkutsk og segi þ ir f. á öllu sem ég hefi séð og lieyrt. Eg sver það frammi fyrir þ.dm.sem alt sér, að svikarmn skal standa ein hverntíuia fraiumi fyrir mér, augliti til auglitis ! En ég þarf að komast til Irkutsk á undan honum”. “Og þó tala ðu umnð við skiljum, Mikael!” ‘ Já, Nndia! Fantarnir rúðu mig gersamlega!” “En ég hefi enn þá nokkrar rúblur og—augun I” svaraði þreytuna. Ef Strogoff hefði séð hana er samtóvíst að hann hefði vogað sér að leggja svo fljótt af stað aftnr. En hún kvartaði ekki, og létekki til sín heyra andvarp eða stun, en fylsidi Stiogoff eftir, sem ekki gat við sig ráðið, en gekk svo hartsem hann gat. En til hvers var hann að flýta sér? Hafði hann enn von um að verða á undan Törturunum ? Hann var gangandi, hann var peningalaus og haun var blindur. Yiði Nadía, eiui og öruggi leiðarsteinnínn hans, viöskila við hann hlaut hann að villast eða setjast að þar sem bann var kominn og bíða dauðans—harmkvæla dauða Þ ð var von til, ef hann og Nadía héldi út á kappgöngu til Krnsnoiar8k, að þá batnaði hagur þeirra. Því governorinn, sem þar bjó,og til hans ætlaði Sfrogoff að leita og kunngera hver hann var, mundi að sjálfsöjðu hjálpa sendiboðanum, svo að hann næði til Irkutsk svo þrengingalítið sem kostur væri á. Strogoff þrammaði áfram veginn og talaði fátt, en var niðursokkinn í hugsanir sínar. Hann hélt i hönd Nadíu, og var s imband þeirra þess vegna svo náið, að óþarfi sýndist að eyða orðum til að skiftast á skoðunum. Þó var það alt af annan sprettinn, að Strogoff ávarpaði hana og æskti eftir að hún talaði við sig. “Þviskyldiég gera það, Mikael? Við sem hugsum alt nf i sameiningu”. Þ'-tta og þvilíkt. var ávalt svar meyjar- innar og hún hagaði rómnum þannig, að hann sviki hana ekki og væfi Strogoff ekki til kynna hve sárþreytt hún var, Sannleikurinn var, að hún treysti sér ekki ti1 að tala vegna þreytunnar. “Stunduir fanst henni hjartað hæfta að slá og hún ætla að kafna. Hún titraði eins og hrísla í vindi, handleggir hennar féllu aflvana niður með síðunum, hún megnaði ekki að haida í við félaga sinn, en drógst á eftir. Undireins og Sti ogoff varð var við það staðnæmdist liann og starði á hana, eins og vildi liann sjá í gegnum linlduta sem hann var í. Hann stnndi þungan, greip handlegg hennar og hélt henni þannig að þungi hennar hvildi sem mestpr á sér, og svo hélt hann áfram á ný. Mitt í þ ssum hörmungum vildi það til að lijá þeim kviknaði vonarljós—von um að byrði þeirra léttist. Eftir 2 klukkustunda gang frá Semilowskoe nam Strogoff alt i einu staðar á brautinni. “Er enginn á brautinni ?” spurði hann. “Engin lifandi vera!” svaraðihún. “En heyrirðn þá <-kki skrölt nokkurt á eftir! Ef þar eru Tartarar á ferð þurfum við að fela okkur og það fijctt. Líttu vandlega eftirmanna ferðum, Nadía”. “Bíddn svolítið!” svaraði Nadíaog hljóp til baka lítinn spöl, þangnð sem krókur var á brautinni. Strogoff stóð í sömu sporum og hlustaði. Innan stundar kom Nadia aftur og færði þær fréttir, að á eftir þeim kæmi ungur maður og teimdi hest með tvíhjól- uðum vagni. “Er hann einsamall ?” spurði Strgoffog sagði Nadía að svo væri. Sti ogoff stóð i sömu sporum og efaði sig um stund Átti hann að fela sig, eða átti hann þvert á móti að hitta þonnan mann og reyna að útvegasér sæti í kerrunni, ef ekki fyrir bæði sig og Nadíu, þá fyrir lmna eina? Hvað hann sjálfan snerti, þá var hann hæst ánægður fengi hann að eins að leggja hönd á kerruna og styðja sig við hana. Ef á þyrfti að halda skyldi hann ank heldur fús til að ýta henni áfram og þannig létta undir með hestinum. Því hann kveið ekk- ert fyrir því, að sínir fætur biluðu. En hann gat getið því nærri, að Nadía var um það örmagna, eftir 8 daga göngu, alt frá Omsk eða fljótinu Obi. Hann afréð að biða. Eftir litla stund kom maðurinn með kerruhestinn í sveiginn ábrautinni. Kerran var ræfilsleg og ekki stærri en svo, að þrír menu gátu setið í henni. Á Síberiu-máli hét þi'ssi tegund vagna ‘Kibitka’. Venjulega ganira tveir hestar fyrir kibitka, en fyrir þess- ari kerru gekk að eins einn hestur, loðlubbalegur mjög með löngu tagli. Hesturinn var af Mongólahesta-kyni, er nafnfrægt var fyrír þ >1 og krafta. Ungur maður teymdi liestinn og fylgdi honum rakki. Nadía sá strax að maðurinn var rússneskur. Hann var þunglamalegur, en þó svipurinn ekki væri skerpulegur, var hann hreiun og andlitíð alt viðkunnanlegt. Það var enginn asi á honum. Hann gekk hægt svo að liestur hans mætti hvilast, og engum, sem hefði séð h nn, hefði komið til hug- ar að hann vissi hve varasöm var brautin, sem hann fór eftir. Haun sýndi í þessu að hann óttaðist ekki áh'.aup Tartar- auna. Nadia, sem hélt um hönd Strogoffs, vék sér til hliðar svo að kerran kæmist fram hjá. Hann nam staðar og leit brosandi til meyjarinnar. “Ætlarðu langt að halda svona fótgangandi ?” spurði liann og opnaði meinleysislegu, góðmannlegu augun sín sem mest hann mátti. Þegar Strogeff heyrði málróm hans, fanst honum undir- eins að liann hafa heyrt þennan mann tala áður, en hvar ? Hann hugsaði um stund og glöggvaði sig svo augsælega á þvi hver ökumaðnrinn var, því þ ið hýrnaði yfir honum. “Já, hvert ætlið þið?” spurði komumaðurinn aftur og sneri þá máli sínu fremur að Strogofl. ‘ Við æthim til Irkutsk”, svaiaði Strogoff. “Til Irkutsk, litli faðir!” “Veiztu ekki að þangað er lang- ur vegnr, vetst á verst ofán ?” “Ég veit það!” “Og þvi ætlar fótgangandi?” “Fótgangaudi!” “Já, látum nú veraum þig, en hvað um stúlkuna?” •‘Hún er sy»tir min”, svaraði Strogoff, sein áleit vænleg ast að gefa henni systurnafnið á ný. ‘•Jæja, hún systir pín litli faðir! Trúðn mér, henni er ofvaxið að ganga alla leið til Irkutsk”. “Vinur !” sagði Stro ioff og nálgaðist komumann. “Tart- ararnir hafa rænt okkur öllu, sem við áttum og ég hefi ekki einn kópekk að bjóða þér. En ef þú vilt lijálpa upp á systir mína og lofa henni að sitja i kerrunni, skal ég ganga á eftir og hlaupa þegar þarf. Ég skal ekki tefja þig drykklanga btund”. “Bióðir!” sagði Nadía stamandi : “Ég vil ekki........ vil olr'ri ' Vft TT 1 ...#_ m- T armnður s.vyldi yfiisko' «i lul.nii ,.i o.: bakui bicpitins. /___________ Ol'angreind atrifti sýna rðeios nokkf uð af þeim málum, sem ég hefi hugsað mér aö raða ýtarlega á nieðan á sókn inni steudur. r Vonandi að þér ákv- ið ekki að verða á ínótí mór fyrr er Öll mivlefni hafa verið skýrð fyrir yður, er ég yðar, D. VV. BOLE. Wiunipeg, 3. Nóv. 1R:>5. o. sTEPHENsrr-, m. d. ful ur.i ii-.-T J.H., seiu þ I V !' 'i'ít E’ [ u I i.i: t r ' í n ,1 I T . Il’ . tiv . ; .ii þ.» &( :"e h st ?” spurði Stiogoff. ‘Við fiirc u 'ót . ,í> 1< ! ' “O. á liverju e v.i»ir við að lií'a?” “Ég bið oKkur beina!” ‘ Þá skuluin við halda afstað, Nadía!” “Jii, Mikael, komdu!“ Þ u voru hætt að kalla livort annað ‘bróðir og systir’. Hínar sameiginlegu raunir þeirra tengdu þau ósjálfrátt, og þeim eins og óafvitandi, enn nánari skyldleikaböndnm. Eftir klukkustnndar livíld á bekkræflinum héldu þsu af stað aftur, en fyrst útvegiði Nadía þeim ofurlitið af byggbrauði, sem kall ðer‘tcboniekhleb’, og ögn af þeim drvkk, sem Rússar nef ia ‘ineod’—mjöð (?). Svalaði hvorttveggja að nokkrii leyti hungri og þoista Strognffs, euda gaf Nadía hon- nm 'jóiiS'Skerfinn. Ilann borðaði með góðri lyst bravðbit- ann, sem hún rétti honum, og drakk úr könnunni, sem hún h h uð öriiin Iimis ' ' n ' i •’ i" • I (iiia'iu ð i 'ipp og aniiA ði ; þe_ r jfit Stroft'U. ii'”. s <irað> Nadia. “Tartararnir breudu úr honum augiin”, og hún rctti fram liendurnar sem þegjandi bón unr aðstoo. ‘ Brendu úr honum augun! Ó, vesalings litli faðir!” sacð' ltomumnður lirærður. “Ég ætla til Krasnoiarsk. Mér sýnist því ekkert á móti að þú og systir þín setjist í kerruna. Ei við þrengjum okkur dálítjð saman komumst við öll fyrir. Svo skirrist þá seppi minn ekki við að víkja út kerrnnni! En tg fer ekki liart, því ég verð að fara vel með hestinn ’. “Hvert er nafn þitt, vinur?” spuröi Strogoff. “É • heiti Niknlás Pigassof’. ‘ Því nafni skal ég aldrei gleyma”, sagði Sirogoff. “læja, stöktu npp í. litli, blindi faöir! Systir þin verð- u- hjá þér og þið verðið að vera saman tiiðri ;i ker ubótoiri- tiiii. Það er þar talsv- rt afoæfrnm og bygghilmi, — það <" reglulegt hreiður. Sjilfursitég fiemst í kenunni og heti taumhaldið. Buit með þig Serkó!” Jafnaii f ð hirta á skrifstofu sinni (Isabel fítr.. aðrar dyr fyri; norðan Col- cleuch’s lyfjahúð) dau: b v<; u !<1 f)—nf, m., 2—4 og 7—9 o. m. Tf.Ii'phori" »46. Næturbjnlla er á hn.ð mJ “Ert. þu að bnrða, Nadía ?”spurði bann hvað eftir annað og svaraði bun pví jnt uidi í hveit skifti sem hann spurði, en svn var smuleikuriun sá, að hún lét sér iæg,;a það scm h iin le f'i. E n . inu s nni lögðu þau út á hina óendanlega lúalegn frkntsk-braut. Það vnr yfirgengilegt live vel Nadia þoldi Seppi vissi hvað til stóð oit stökk um vrðalaust ofin. Það ar Sihern-hn dur á meðal stærð, gnirá lit, mcð stórt. raein leysisle t höfnð. Honum þótti angs>ýnilega væat utn heria sinn og var m-iren lítiðgefinn fyrir kjass. Framhald. Eagin önnur merking heíir fengið aðra ems útbreiðslu á jafn stuttum tíma. Fruit Store. Munið eftir aldinabúðinni 405 ROSS AVE. Þar fáið þið nú. eins og áður, ALLSKONAR ALDINI, KALDA DRYKKI, KAFFI. SÚKKULAÐI, VINDLA, TÓBAK, SKÓLABÆKUR, RITFÆRI, LEIKFÖNG og ýmislegt fleira. Vörur vandaðar og með vægu verði. JOMN HALL. Það kurmgerist hér með hverjum sem við kemur, að hr. Oestur Oddleifsson, Geysir, Man. hefir fengið umráð yfir öllum eigum sínum, sem af honum voru teknar samkvæmt skuldarkröfum, og að hnnn hefir umboð til að innheimta allar skuldir, er fyrver- andi sögunarmylnufélag: Gestur & Mit- chell á útistandandi. Winnipeg 12. Nóv. 1895. S. A. D. Bertrand. Shorthand Institute Ef þú þarft tilsögn í: LESTRI, SKRIFT, STÖFUN, REIKNINGI, BÓKHALDI, VER^LUN AR-LÖGUM BREFA SKRIFTUM, HRAÐRITUN, TYPEWRITING, þá farðu á dag eða kvöldskólann að 482 Main Street. C. A. Fleminö G. W. Donald President. Secretary.' M. A. C. Archibald heflr beðið verzlunarmann Gunnar Sveinsson að annast um endurtekníng eldsábirgða á húsum og öðrum eignum, sem áður hafa trygðar verið í öðruhvoru því félagi sem hann er umboðsmaður fyrir. Bjór og Porter BASS & COY’S HVÍTÖL GUINESS STOUi’ SCHLITZ ÖL PABST ÖL DAVIFS TORONTO ÖL LABA’IW LONDON OL DREWRY’S ÖL Fljót afgreiðsla hjá H. L. CHABOT Gegnt City Hall-518 Main Str. Telephone 241. Allir á siglingu til beztu Skraddarabúðarinnar PEACE & CO. 566 Slain Str. horninu & Pacific Ave. Fötin sniðin, saumuð, og útbúin eins og þér segið fyrir. Peace & Co. 566 Main Str. Hann W. Blackadar. eldi. Einnig eldivið af mörgu tagi, þurran sem sprek og harðan ..................7 sem grjót, alt fyrir neðan sann- gjarnt verð. Gott viðmót. Áreiðanleg vigt. Flutt þangað sem óskað er 0g sett þar sem um er beðið. — Gunnar Sveinsson vinnur í búðinni. 131 Hijrgins Mtr. HÚSBÚNAÐUR O. DALBY, Edi"bA hefir á boðstólum upplag mikið af húsbúnaði, rúmfatnaði, málolíu, .gluggagleri, likkistum o. s. frv., sem hann selur nú með þi'iðjungs afslætti til 1. Jan. 1896. Hann hefir meðal annars spegilgljáandi stofuborð á 81.50. Al-eikar kommóður með sniðskornum þýzkum spegli, á 813,00. Al-eikarskápar, 6| fet á hæð, á 86.75 og alt eftir þessu. Einmitt núna er besta tækifæri til að h’.jgda tyi'if jólf’Ut'm. Þá þurfið þér að minuast nfipskeruársuis gói’íi neð þvi a ‘ gledja ást.vini yðar. Minnist þess, aðhvað sem aðrit segja í au«lýsingum, þá fáiðþérhvergieins mikið fyrir peninga yðar, eins og lija # # # # # m m HLUTIR sem eru í sjálfu sér vandaðir og aldrei breytast nema til batnaðar, verða óhjákvæmilega viðurkendir að lokum. Petta er ástæðan fyrir að selst svo mikið af # # # # # # # E. B. EBBY’S Eldspytum. | ###♦##### ##f4############

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.