Heimskringla - 29.11.1895, Side 4
HEIMSKRINGLA 29. NÓVEMRER 1895.
VBITT
HÆSTU VERÐLACN A HEIMSSÝNINGUNN
f CREAM
BAKINfi
POWDfR
IÐ BEZT TILBÚNA
Óblonduð vínberja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álún, ammonia eða
önnur óholl efni.
40 ára-rqynslu.
Wiilnipeg.
Munið eftir samkomu Únítarasafn-
aðarins á þriðjudaginn kemur.
Utanáskrift hí. S. B. Johnson verð-
ur fyrst um sinn 732 Paqific Ave.
Argyle-mönnum bendum vér á aug
lýsingu Magnúsar Kaprasiussonar skó-
gmiðs í Glenboro.
Lesið auglýsingu Mr. Dickinsons
nm flutning til Nýja íslands á öðrum
stað í blaðinu.
Hra. J. J, Bildfell. kom til,bæjarins
vestan úr Álftavatnsnýlendu í vikunni
Bœjarstjórnin á í þrætu viðstrœtis-
brautafélagið. Fólagið fækkaði vögn-
um nú nýlega og fækkaði ferðum þeirra
sem i þjónustu eru. Nú hefir bíejar-
stjórnin ákveðið að vagnarnir skuli
ganga miklu tíðara en áður, á öllum
strætum nema Main Str.
þriðjudagskveldið 3. Des. Festið
þennan dag í minni. Þá fer fram tom-
bola og skemtisamkoma í Unity Hall.
Auk almennra skemtana verða þar fiutt
fjörug kvæði og skarpar kappræður um
skáldalaunamálið á alþingi 1895. Og
Mr. Boyce þekkja landar, það er sannar-
lega dauður maður sem hann ekki getur
komið til að hlæja. Númer á Tombol-
unni ágæt. Einn dráttur ókeypis.
A. Sölvason,
Cavalier. N, Dak.,
tekur myndir frá þessum tíma upp að
nýári fyrir $3.50 tylftina. Cab. stærð.
Notið tækifærið.
Viljið þið ná kjörkaú'pum á skófatn-
aði ? Ef svo, þá farið til E. Knight &
Co., andspænis Portage Ave,
Það er ómögulegt að fá betri Moc-
casins, en eru á boðstólum þjá E.
Knight & Co. Skoðið og sannfærist.
Hra. Eiríkur Gíslason kom til bæj-
arins um síðustu helgi, eftir 3 mánaða
dvöl vestur í Argylóbygð.
Vetrarveður nú um undanfarna
viku, en nærri snjólaust enn og stór-
hrfðarnar, sem gengið hafa syðra og
eystra, ekki gert vart við sig enn.
c. C. Stuart er hættur við sókn-
ina i 4 kjördeild bæjarins og svo er C.
H. Wilson. í þeirra stað er kominn
Mr. Hyslop, sem fulltrúi verkalýðsins.
Ráðsmaður Hkr., hra. E. Ólafsson,
fór vestur til Argyle-bygðar á miðviku-
daginn og dvelur þar til þess á þriðju-
daginn kemur.
Almennur fundur annaðkvöld (laug-
ardag)kl. 8í Selkirk Hail, til að ræða
um bæjarmál. Þar spreita þeir sig
borgarstjóraefnin Jamieson og Bole.
Hra. Guðm. Guðmundsson, sem
búiðhefír á Maryland Str., biður að
láta þess getið, að adda-essa sín fra«n-
vegis verði Lundar P. O., Man., — er
fluttur út i Álftavatnsnýlendu.
E. Knigbt ct Co. hafa rétt núna
veitt móttöku miklu af fallegum og hlý
umflókaskóm og stigvélumr er kosta
bara$2,25 parið: Þessi varningur mygl-
ar sjálfsagt ekki í skápunum, þegar
verðið er svona lágt.
Stephan kaupmaður Sigurðsson að
Hnausum kom til bæjarins um síðustu
helgi og dvaldi fram undir miðja vik-
una. Er hann nú að senda sitt fyrsta
járnbrautarvagnhlass af fiski (haust-
fiski) suður í Bandaríki.
Hið voðfelda, silkimjúka, gljáandi
hár, sem allir dást að, getur hver feng-
ið, með því að brúka Ayer’s Hair Vigor
Þetta ágætis hársmyrsl veitir náttúr-
unni alt það lið sem hún þarfnast í
þessu efni.
Að svo margir yfirbuga gigtina
með hinu nafnfræga læknislyfi Ayer’s
Sarsaparilla sýnir greinilega, að það er
óhult meðal, ef ekki sérstaklega útbúið
til að eýða gigt. Það meðal sem þann-
ig hefir læknað aðra, hlýtur einnig að
lækna þig.
Vér leyfum oss að benda á auglýs-
ing á öðrum stað í blaðinu um skemti-
samkomu þá og ‘•boxsocial”, sem ungu
stúlkurnar standa fyrir og haldin verð-
ur á Northwest Hall fimtudagskvöldið
5. Des. Ef samkoman o. s. frv. verður
nokkuð lik síðustu samkomunni, er
ungu stúlkurnar héldu, þá verður hún
ágæt. Sérstaklega mun unga fólkinu
þykja gaman að “box social”þeim, sem
fer fram á samkomunni. Það er skemt-
un sem menn fá ekki á hverjum degi.
Fatekir iilfurpeningar. Vér gátum
þe«s í síðásta bl. að 2 íslendingar hefðu
verið teknir fastir -og 2 hérlendir fyrir
að setja falska peninga í veltu. Siðan
hefir aðal-maðurinn, Guðmunður And-
rósson að nafni, veriðtekinn (í Pembina
N. Dak.), og er hann nú dæmdur til6
mán. fangelsis; var vægt af því hann
sjálfviljugur kom norður fyrir landa-
mærin. Hérlendu mönnunum og öðr-
a ísl„ sem fyrst voru teknir, var
slept, ekkert hægt að sanna, en annar
ísl., Júh'us Gíslason, hafði eitthvað af
þessum peningum á sér og meðgekk
hann þegar að bann hefði keypt $5 fyr-
ir $2 að Guðmundi. Af því hann með-
gekk sekt sína var honum einnig vægt
—fékk 3 mán. fangelsi. Þetta er í
fyrsta skifti hér vestra, aðísl. hafa orð-
ið uppvísir að nokkrnm grófum laga-
brotum. Skýrslur frá fangavörðum
hafa lika sýnt að til þessa hafa fangá-
húsin ekki verið heimili Islendinga um
lengri eða skemri tíma. Því miður er
nú sú venja úr gildi gengin.
Skemtisamkoma
OG
BOX-SOCIAL
sem ungu stúlkurnar í fyrsta lúterska
söfnuðinum standa fyrir,verður haldiná
Northwest Hall
Fimtudaginn 5. Desember.
Prógramið verður framúrskarandi gott.
Iiiiigsmgiir 25 ets.
“Umbóta”-nefndin (!) hafði fund á
mánudagskvöld og samþykti nefndar-
álitið frá aukanefndinni. Er þannig
viðtekið að leitað skuli almennra atkv.
um það, hvert aðal-völd bæjarstjórnar-
innar skuli fengin í hendur einum
manni. Þess ber að gæta að verka-
manna stór-laxarnir 3 Stuart, Small,
Hyslop, vildu allir fá einvaldsherrann.
Það vildilíka D. W. Bole.
Til Argyle-búa.
Þeir sem enn ekki hafa fengið um-
samið andvirði þeirra peninga, er þeir
hafa afhent mér fyrir pantanir, fyrir 18.
þ. m,, geri svo vel að vitja þess eftir þ.
15. næsta mán. til Mr. Jakobs Guð-
mundssonar (bókbindara) Glenboro P.
O. Man., sem góðfúslega hefir tekið að
sér umsjón alla, innheimtu, ogafgreiðslu
pantana þar vestur frá fyrir mína hönd.
Winnpieg, 22. Nóv. 1895.
S. B. Johnson.
^tórbreyting á
munntóbaki.
TUCKETT’S
T & B
Mahogany.
er hið nýjasta og bezta.
Gáið að því að T. A II. tinmerk
sé 4 plötunni.
Tilbúið ap
The Geo. E. Tuckett & Son Co., Ltd
HAMILTON, ONT.
Argyle-búar!
Undirritaður hefir þann heiður að
kunngera löndum sínum í Argyle-bygð
og nágrenninu, að hann hefir nú sett
sig niður sem
Skó-smiður í Glenboro.
Býr til nýtt og gerir við gamalt, gegn
vægasta verði.
Gefið mér tækifæri að reyna mig.
Magnús Kaprasíusson.
Myndarlegt íbúðarhús
er það, sem Gísli kaupmaður Ólafsson
hefir í sumar er leið bygt sér hér í bæn
um á landeign sinni norðanvert við
William Ave.. skamt fyrir austan Kate
Street. Það er efalaust vandaðasta og
skrautmesta húsið, sem islenzkur mað-
ur enn hefir bygt í Ameríku og er 1 þvi
sambandi ánægjuefni að geta þess að is
lenzkur maður hefir gert alla uppdrætt-
ina, verið yfirsmiðurinn og yfírumsjón-
armaður allra, er eitthvað unnu að því.
Það er herra Bjarni Jónsson. sem þetta
hefir gert og hefir hann að verðugu feng-
ið hrós fyrir hjá hérlendum bygginga-
meisturum. .
Tombola
Skemtun
verður haldin í Unitarahúsinu
Þriðjud. 3. Des. næstkom.
Þessi tombola verður áreiðanlega mjög
góð, hvað verðmæti hlutanna snertir,—
enginn dráttur minna en 25c. virði og
upp í $5.00.
Takið eftir !
Þegar þið viljið fá hljóðfæri, svo sem
Fíólín, Harmóníkur, Guitars,
Banjoes, Orgel, Pianos,
Lúðra, Flautur, etc.,
þá skuluð þið finna Wm. Anderson, 118
Lydia Str. Hann er hinn eini íslenzki
umboðsmaður fvrir EVANS MUSIC
STORE, sem selur allskonar hljóðfæri
lægra verði og betri kjörum en aðrir i
bænum. Þeir er búa út á landi geta
sent mér skriflegar pantanir og skal ég
afgreiða þær eins vel og væru þeir sjálf-
ir við.
Wm, Anderson.
Programm
Mr. Boyce..................Solo.
Mr. Kr. Stefánsson....Upplestur.
Mr. S. Anderson............Solo.
Mr. S. J. Jóhannesson .. .Upplestur
Söngur... ........... Quartette.
Kappræða. (Fórst íslenzka þinginu
ekki rótt í skáldalaunamálinu
gagnvartþeim Einari Hjörleifs-
syrii og Þorsteini Erlingssyni?)
Játendur: M. B. Halldórsson og
Finnur Jónsson.
Neitendur : J P. Sólmundsson og
Einar Ólafsson.
Mr. Boyce.............•,...Solo.
Söngur.....“Eldgamla Isafold.”
Tombolan byTjar kl. 8 e. h.
Inngangur 25c. Einn dráttur ókeypis.
ÞAÐ ER
sanngjarnt
að draga þá ályktflú, áð vörzlunarfélag, sem hefir litla leigu að borga, GETÍ
SELT VÖRUR SÍNAR FíRIR LÆGRA verðen þeirsem borga hæztu leigu
Þannig eru vorar ástæður. Vór erum við RÖNGU HLIÐINA hvað fjölfarn-
asta gangstéttsnertir, en vér erum við RÉTTU HLIÐINA hvað vöruverðið
snertir. Lesið eftirfylgjandi upptalning, sem lítilfjörlegt sýnishorn.
Beztu Moccasins fyrir börn á 35 til 50 cts.
Góðir Moccasins fyrir drengi á 50, 60 og 70 cts.
Al-flókaskór fyrir kvenfólk eða drengi á $2.25.
Hneptir kið-skór fyrir kvenfólk, fóðraðir, á $1 75
Yetlingar og hanskar á allri stærð og öliu verðstigi.
Hvergi betri ! Hvergi ódýrari!
Tfirskór með óvenju lágu verði. Komið, skoðið, sannfærist.
Til Nýja-íslands!
Pósturinn fer frá Selkirk á mánu-
dögum kl. 3. e. m. og kemur til baka
frá Icelandic River á föstudagskvöld
kl. 7. Ferðum verður breytt innan
tveggja vikna þannig að pósturinn fer
frá Selkirk á þriðjudögum, og geta far-
þegjar frá Winnipeg þá komið til aust-
ur-Selkirk á mánudag. Maður verður
til staðins að flytja þá yfir um. Geta
þeir, þá lokið erindi sínu i Selkirk um
kvöldið og verið ferðbúnir næsta morg-
un, Ég geri alla ánægða og tek far-
þegja hvar í Selkirk sem vill. Verðið
sanngjarnt. Ferðist með póst-sleðan-
um. Hann er bezti sleðinn á b.-autinni
og aðal-atriðið er að ökumaðurinn er
stiltur og gætinn — hr. Helgi Walter-
son.
Geo. S. Dickinson.
E. Knight & Co.
Main Street - - - Andspænis Portage Ave.
Athugið merkið : Raflýst nafnspjald á hverju kveldi.
“ íii' í vjHhL
posilirely cures couu'hs and C"lda in a
surprisingly short time. It's a scicn-
tillc certainly, trie l and true, sooth-
Inií ai,d liealing in ils cllccts. •
Í.ARGE* BOTTLE, ONL.Y 25 CENTS.
Húsveggirnir ytri eru gerðir úr
mursteini, en þeir hvíla á þykkum
grunnveggjum úr grjóti, er hafnir eru 3
fet yfir gangstéttina. Auk kjallarans,
sem er salur mikill undir öllu húsinu
með steinsteipugólfi, er húsið 3 tasiur á
hæð, og er öll hæð hússins frá jafnsléttu
full 30 fet. Eftir mæninum liggur 18
þuml. hár þak-kambur úr hagiega gerðu
járnvíravirki. í lögun er húsið réttui
ferhyrningur, 28x28 fet að grunnmáli,
en að suðaustan (húsið, sem sagt, snýr
móti suðri) er stallur 10x12 fet að grunn-
máli og er þar reistur áttstrendur hvolf-
turn, 8 fet að þvermáli og 40 fet á hæð,
Er turn sá að því leyti ólíkur öllum
slíkum turnum hér, að hann á neðstu
tasíunni er ekki annað en súlur með
allskonar lit-gleri á niilli. Á annari
tasíunni hefst eiginlega það sem maður
sér að er turn og heldur þaðan áfram
upp, en þó hann virðist hvíla á grönn-
um súlum, stendur liann jafnföstum fót
um og húsið sjálft, á traustum grjót-
grunni. Súlnagangur og svalir með
skygni yfir, í grískumstýl, einsog turn-
inn, er fram af húsinu bæði niðri og
uppi, beygist umhverfis turninnog hefir
sömu lögun og hann. Hurðir allar,
dyraumbúningur og glugga umgerðir,
aðal-stiginn og yfir iiöfuð allir innviðir
eru úr eik. Rafmagnsbjöllur eru leidd-
ar um alt húsið, sem alls hefir aðgeyma
9 herbergi, auk útihúss, sem áfastervið
aðal-húsið og er 13x16 fet aögrunnmáli,
auk kjallarans og auk efsta loftsins.
Hitaloft er leitt um alt húsið frá ofni
miklum í kjallaranum og heitt og kalr
vatn geta menn fengið að þörfum með
rví að snúa krana á veggnum bæði uppi
ogniðri. Yfir höfuð að tala hefir það
að geyma öll þau þægindi, er fáanieg
eru i öllum vönduðum húsum nútíðar-
innar í bæjunuin.
Skrautinu, sem hlaðið er á húsið
bæði úti og inni, dettur oss ekki í hug
að re^’na að lýsa. En til dæmis um það
hvað borið er í litgler allskonar í glugg-
um og framdyrahurðum. má geta þess
að stiga-glugginn er talinn fallegasti
samskonar gluggi í Winnipog, enda
kostaði hvert ferhyrningsfet í honum
$1.00 en hann er yfir 5 fet á lengd og 22
Þuinl. ábreidd. Litgler þessi öll(samsett
úr ótal smá-kvörriuin, blýskeytt og
bundin með járni) eru gerð eftir upp-
dráttum og fyrirsögn hr. Fred. Swan-
son’s, sem það verk tók að sér ásaint
málningu hússins, og sem hvorttveggja
hefi r veriö loyst af hendi með snild. Hann
ekki síður en yfirsmiðurinn, hr. Bjarni
Jónsson, á heiður skilið fyrir þessa
smið. Þeir hafa með þessu húsi sýnt
- b * iiivi tjírb«<lrtT Hiiít-
i ir .‘.D by iu .k1 stiiirt soenii þú
lsja]»i>.ij :>e»rn tH*k!^j+MÍ til sýna
. bvHf'i i>eir Hér er fió œfihlega eitt
* fiú* ísleifdiijgar ^eta stært KÍ14 af,
og bent á að Islendingur e?í?i það og að
Islendingar h<*fi siníðað það.
Húsið sjálft hefir kostað eitthvað
um 4 500 dollars.
mrnssnL íb2B**w
j
3 Cbolern aÍít
í iusa, Dyfi-W
Uom-
4r co
SStf Cramiw n
J.tdrbue, Ui
A u lcry ait.l :■
K-*" • alr.tM, iiinns. and
Mrt: ;csf Ditcs, Píl ingH, rt ud
iw 'Í Suiuburn <*an uil bo promptr
*:r relieved Ly
J V. I’EltRY l)AVI3
, 'r.Pair? Kilier.
Dosr—Oru tu. ,>•; ufiil ln a ÞaP' p!a iii of «ratur or mlllc (wnrm If convenlaot).
Fatnadir—
med heildsölu verdi í
Aðkominn frá Montreal, og að anki stórt upplag af
allskonar grávöru.
Blue Store,
Merki: Blá stjarna. Lægst verð. 434 Main 5tr..
Þetta nýkomna upplag frá Montreal samanstendur af 1500 alklæðnuðum,
2000 buxum, hundruðum af yfirhöfnum fyrir karhnenn og drengi á öllum aldri.
Loökápur, kápur fóðraðar með grávöru, karlmannahúfur úr allskonar grávöru
Kvemijakkar úr grávöru, kvennkragar úr grávöru, kvennhúfur úr grávöru.
Hanskar og vetlingar úr grávöru fyrir karla og konur. Endalaus ósköp, sem
ekki er unt að telja, með öllum litum og á öllu verðstigi. Alt þetta upplag
keyptum vér með óvanalega lágu verði, en svo er raunin sú, að vér höfum
meira en belmingi meira upplag
en vér getum ráðið við. Og þess vegna orum vér knúðir að selja þetta upplag
án nokkurs tillits til venjulegs verðs.
Hugsið um verðið á síðartöldum sýnishornum og munuð þér sannfærast um,
að íBLUE STORE fáið þér þær vörur á 65cts., sem aðrir fatasalar í bænum
heimta dollar fyrir :
Karlmanna vaðmálsföt $7.50 virði,.......seld á $4.50..
Fín karlmannaföt fyrir hversdags brúk $10.00 virði,
seld á $6.50.
Fín karlmannaföt $13.50 virði,..........seld á $7.50.
Mjög vönduð föt $16.50 virði,...........seld á $9.50.
Ljómandi frakkafatnaður, með nýjasta sniði, með
vandaðasta frágangi (ódýr á $25.00) seld á $14.50.
Buxur í þúsundavís ! Karlmanna, unglinga og drengja-
fatnaðir ! Alt með gjafverði í
m TTTJ 0m ip Merki: Blá stjarna.
llltj DLUljMunfi, 434 MainSl
A. Chevrier.
Fádæma niðurfærsla á fatnaðarverði öílu í þessari búð
um næstu 15 daga.
Núverandi eigandi búðarinnar er að hætta, en áður en hann geti það, þarf
hann að minka vöruupplagiö um helming og þar þarf mikið til.
Einhneft nærföt - - 50c. Utanhafnar-buxur - $1.00
Alullarnærföt - - - $1.25 Ullarbuxur - - - - $1.25
Yfirskyrtur 50, 75 og 90 cts. Mjög vandaðar buxur $1.50
og $1.00 $2.00 og yfir.
Skygnist um í gluggunum á horninu næsta fyrir austan Hotel Leland og
suðaustur af City Hall.
W. Finkelstein
510 Mam Street - Winnipeg.
Tværstorarverzlanir!
Og í báðum fádæma upplag af álitlegasta varn-
ingi frá stór-verksmiðjunum.
Ætlið þið til nnton eða tii Edinburgh ?
Það gerirengan mun. Vér höfutn búð í báðum bæjunum og vörumagn meir
en nokkru sinni áður. Komið og lítið á búðarborðin og skápana.
ÞAÐ ER YÐAR HAGUR EKKI SÍDUR EN VOR.
V ' höfuni matjuitir allskoner leirtau. elingtir álnavörn, fntnað og alt
sem faim.ðt karla tilheyt ir. hat.ta og húfur, skófatnnð o s. frv.
Alt með fáheyrðnm kjörkaupum.
Þér hafið aldrei séð fallegra npplapf. né fullkomnara en vort, af haust og
vetrarbUningi,
Karla og Kvenna Yfirhöfnum,
alt meðnýjasta tísku-sniði og úr eins vönduðu efni og nokkurn tíma hefir kom-
ið til Norður Dakota.
Karlmanna Alklæðnaðir á $2.00 og yfir.
Spyrjið eftir þeitn.
Vér evuni á tindan hvað verzlun suertir, og ætlum að sannfæra alla um, að
Enginn gerir hetur en vér.
í Milton-búðinni vinnur TliorMteinu Thorlnkmioii.
t Edinburgh-búðinni vinnur Jnrob l.indnl.
Þið þekkið þá allir. Finnið þá að máli.
n. J. Menes,
Milton og Edinburgh N. Dak.