Heimskringla - 03.01.1896, Blaðsíða 1
NR. 1.
X. ÁR.
WINNIPEGr, MAN., 3. JANtJAR 1896.
Fundarboð.
Ársfundur hluthfifa allra í The
Heimskringla Printinc. & Pudl-
HisiNG Company verður haldinn á
skrifstofu félagsins, Cor. Ross Ave. &
Nena Str., í Winnipeg, Már.udaginn
13. Janúar 1896, kl. 8 e. h.
J. W. Finney,
forseti.
Winnipteg, 13. Des. 1895.
Fundinnm frestar).
Ársfundi prentfélags Heims-
kringlu er hér með frestað til mánu-
d;igs 20 Jannar nœatk., á
saina stað og tíma og að 'ofan er
skráð.
J. W. FINNEY,
Forseti.
Kaífi og tc.
Sú skoðun lækna er óðum að út-
breiðast, að te og kafi sé lækniflyf frem-
ur en fæðistegund, og ætti hvorugt að
brúka nema að ráði lækna og í þeim
mæli, sem þeir fyrir segja. Það eru ill-
ar fréttir þetta fyrir íslendinga. en svo
huggum vér oss við, að þeir eftir sem
áður haldi áfram að gleðja sig á kaffi-
bolla, að minsta kosti fram yfir þrett-
ándann, þó vér setjum hér útdrátt úr
grein um þetta efni, sem fyrst kom út í
lceknablaðinu Mvdern Medieine, en sem
vér höfum eftir Literary Diyest.
Ritarinn getur þess, að nafntogaður
læknir í Chicago hafi nýlega sagt við
sig, að það væru þúsundir manna, sem
liðu og þjáðust vegna hóflausrar te- og
kaffidrykkju. Svo skýrir hann frá
rannsóknum læknis eins í Brooklyn,
auk annara fleiri fræðimanna. er hafa
lagt sig eftir því séastaklega að athuga
og kekna taugaveiklun allskonar. Allar
þessar rannsóknir sýna að kaffi- og te-
nautnin framleiðir oft taugaveiklunar-
sjúkdóma, setn augsýnilega eru afleið-
anangvaraHÍtFeitrTinr "Tlr. Ar-
linge”, segir blaðið, “læknir á Englandi
sagði fyrir mörgum árum síðan, að á
Bi etlandseyjum væru margar þúsundir
manna ölvaðir af tedrykkju. Og lækn-
ir oinn 1 Ástralíu hefir komizt að sömu
niðurstööu eftir samskonar athuganir
þar.. Greindur læknir i New Hamp-
shire, Dr. Kimball að nafni, skýrir frá
því. að meðal stúlkna, sem unnu í verk
smiðju, ssm hann liafði læknisumsjón
ytir, hafi komið upp kynlegur tauga-
fijúkdómur, sem hver stúlkan á fætur
annari sýktist af. Þegar orsakir tii
sjúkdóms þessa voru nákvæmlega rann
sakaðar kom upp, að þær allar höfðu
Dr. U. F. Mrrrilt.
Aíleiðingamar gera
Vísindaraenn forviða.
AYFP'Q Karxtt-
n I L_ n O iM.rUla
— mecltvl —
sem engan jafningja á
Framburður ai.uekts læknis.
“Ayer’s Sarsaparilla á ekki sinn jafn-
ingja sem hlóðhreinsandi meðal og sum-
armeðal og verður ekki nægilega lofað.
Ég hefi tekið eftir verkunum hennar á
langvarandi sjúkdóma, þar sem önnur
meðul höfðu reynst árangnrslaus, og ég
hefi orðið forviða á afleiðingunum. Ekk-
ert annað blóðhreinsandi meðal sem ég
hefi reynt, og ég hefi reynt þau öll, er
eins gngnverkandi og bætir jafnmarga
sjúkdóma til fulls, eins sg Ayers Sarsa-
Parilla. — Du. H. F. Merrill, Au-
gusta, Me.
AYER'S .n”. Sarsaparilla
á heimssýningunni.
AYERS PILLS fyrir lifur og innýfli.
þann sið að tyggja telauí við vinnu
sina. Þessi undarlegi sjúkdómur gerði
margar þeirra ófærar til vinnu, og svo
áfjáðar voru þær orðnar í að tyggja te-
lauf, að strangt eftirlit þurfti að hafa,
er þær komu til vinnu á morgnana, að
þær hefðu ehki telaufin með sér. Fyrir
tveimur árum voru tvær stúlkur teknar
fastar í Boston, kærðar fyrir að vera
ölvaðar og láta ósiðsamiega. Við rann-
sóknina varð það greinilega sannað, að
þær höfðu ekki bragðað áfengis drykki
í einni eða annari mynd, en að þær
voru hneigðar fyrir að tyggja telauf.
Það er haft eftir feimum nafnfræga
Berlínar-lækni, Próf. Virchow, aö um
síðir sé sannað orðið að caffain (verk-
andi eínið í tei og kaffi) sé hvorki meira
eða minna en ramt áfengi og eitrað
ekki síður en brennivin, ef það sé tekið
í stórum mæli. Og á Englandi hefir
læknir einn sýnt hve ill áhrif kaffi og te
hefir á meltingarfærin.
Þó eru það tveir læknar á Frakk-
landi, Dr. Gasne og Dr. Gillis de Tour-
ette, sem nákvæmastar rannsóknir hafa
gert í seinni tíð. I skýrslu, er þeir
lögðu fyrir sjúkrahússstjórnina í Paris,
lýstu þeir nákvæmlega því, sem þeir
nefna “langvarandi vinæði” af kaffi-
drykkju. Þau einkenni þess sjúkdóms,
sem allir þekkja, eru : svefnleysi og
vondir draumar, svimi og ónot í höfð-
inu. þegar menn standa uppréttir,
vöðva-krampi í fótum og lærum, eink-
um þegar menn eru í rúminu, og sem
þá banna allan svefn. Þessari lýsingu
fylgir sú skýring, að sé tekið fyrir kaffi-
eða te-nautnina, réni sjúkdómurinn
undireins og sé hann þess vegna hvergi
nærri eins þrálátur og sjúkdómur, sem
sprottinn er af víndrykkju.
Eiim ílokkur enn
er upp kominn í Bandaríkjum og er ætl-
ast til að um hann muni áður en langt
un. liður., Sem stcndur er hann ckki
stórvaxinn; samanstendur af þremur
mönnnm að eins : forseta, féhirðir og
ritara. Höfumdur og eðlilegur forseti
þessa flokks er W. H. Harvey. sem
mest og bezt hefir harizt fyrir frísláttu
silfurs- Flokkurinn heitir “amirikansk-
ir föðurlandsvinir” og formaðurinn
heitir ekki blátt áfram forseti, eða því-
líkt, heldur heitir hann : “First Nati-
onal Patriot”, er á islenzku mætti kalla:
æðsti þjóðvinurinn. Sem stendr er
Harvey þess vegna æðsti þjóðvinur
Bandaríkja, þó hanu sjálfur hafi gefið
sér nafnið. Sarnkvæmt grundvallar-
lögum flokksins. er Harvey einnig hef-
ir samið, er aðal-verkefni flokks þessa
að fá á koinið frisláttu silfurs og að út-
rýma allri eigingirni úr manneðlinu, að
minsta kosti úr eðli þeirra, sem vilja
komast að opinberum störfum og taka
þátt í stjórn lands eða héraðs. Tilg mg
urinn er góður hvað eigingirnina snert-
ir, en þad er “vant efndanna þó loforð-
in séu góð”. Þessi flokkur verður ólík-
ur öllum öðrum pólitískum flokkum í
landinu, að því leyti, að hann verður
nokkurskonar leynifélag. Flokksfund -
irnir verða haldnir fyrir luktum dyrum
og fær enginn að koma inn nema fé-
lagsmenn er unnið hafa eið að því að
opinbera ekki leyniverk félagsins eða
flokksins.
Tilgangur þessa nýmyndaða flokks
er að fá komið npp samskonar félagi
meðalkvenna, er heiti “Dætur lýðveld-
isins”. Og til þess titill forsetans í því
félagi verði samhljóða nafni félagsins.
verður sá titill auðvitað : “Æðsta kon-
an í lýðveldinu”.'
Það er meir en smáræði, sem Har-
vey ætlar að vinna, en illa þykir hann
hafa leikid Populistana, er treystu á
fylgi hans með lífi og sál í haráttunni,
sem fyrir alvöru byrjar innan fárra
mánaða—forseta-kosningasóknin. Verði
þessi flokkur nokkuð meira en nafnið
tómt, verða aðal-flokkarnir fjórir, sem
hver öðrum andvígur sækja fram við
forsetakosningarnar. Þó ekki sé annað
þýðir það, að alt af eykst óvissan um
úrslitin, því eins og stendur ern litlar
líkur til að yngri og smærri flokkarnir
vilji sameina sig þeim gömlu og stóru,
það enda þó þeim kunni að koma saman
um eitthvert eitt eða fieiri málsatriði.
Hafið sem aðskilur þá í öðrum greinum
er of breitt til þess.
FRETTIR.
DAGBÓK.
FÖSTUDAG 27. DES.
Þjóðþing Bandaríkja var afkasta-
mikið í dag. Nefndin sem skipnð var
til að athuga fjárhaginn, lagði fyrir
þingið í dag frumvarp til laga, er ákveð-
ur, að aðflutningstollur skuli aukinn
svo nemi 15% að meðaltali eða um það
bil, og skulu þau lög í gildi um 2J ár
fyrst og fremst. Með þessu móti verða
tolltekjur stjórnarinnar auknar svo
nemur $40 milj. á ári. Eftir að hafa
rætt um frumvarpid (í neðri deild) i 3J
kl.stund, var það samþykt með 205 at-
kvæðum gegn 81. Demókratar allir og
popúlistar, að einum undanskíldum
(Newlands frá Nevada) voru á móti, en
repúblíkar allir, að einum undanskild-
um, sem ekki greiddi atkv. (Hartman
frá Montana), voru með.
Stórhrfðar miklar og ófært veður á
Þýzkalandi um jólin. Umferð að miklu
leyti bönnuð í Berlín á jóladaginn vegna
sliddukafalds.
Sagt er að Canadastjórn tali um að
hækka tolla í hefndarskyni fyrir toll-
hækkun í Bandaríkjunum. Þykir henni
horfur á að Bandaríkjaþingmenn hafi
liagað tollhækkuninni í sUmum grein-
um þannig, að hún meiddi Canadamenn
hvað mest.
Canadastjórn hefir að sögn ákveðið
að stofna hermannaskóla í Montreal.
LAUGARDAG 28. DES.
Kosninga-úrslitiní Montreal Centre
kjördæminu í gær, urðu þau, að James
McShane náði kjöri með 336 atkv. um-
fram stjórnarsinnann Sir W. Hingston.
Við síðust almennar sambandskosning-
ar unnu konservatívar þar með 1214
atkæðum. Þessi bylting er þökkuð á-
kveðnum loforðum Lauriers og, Mc-
Shanes um umbótalög fyrir kaþólíka í
Manitoba, ásamt því að írsk-kaþólskir
menn eru mannflestir í kjördæminu,
McShane, írskkaþólskur .naöur sjálfur,
stórrikur og hugþekkur samlöndum
sínum, en Hingston hvergi nærri sterk-
ur fylgismaður umbótalaga. 1
24 manns biðu bana og margir
meiddust í leikhúsi í Baltimore í gser-
kveldi. Einhver hafði hrópað að eldur
væri komiun upp í húsinu -og allir urðu
vitstola af ótta.
Fyrir nokkru kærði Dunravcn lá-
varður New York jaktfélagið fyrir vís-
vitandi svik í sambandi við Defender-
Valkyrju kappsiglinguna í haust og
bauð að færa sönnur á mál sitt fyrir
rannsóknarrétti. í þeim erindagerðum
kom hann til New York í gær.
80 þúsuud pund af púðri sprungu í
loft upp í gær skamt frá Chicago. Or-
sakaði dynkurinn jarðhristing mikinn í
50 míina f jarlægð. í Chicago hristust
hús og gluggar brotnuðu.
MÁNUDAG, 30 DES.
Á laugardaginn afkastaði þjóðþing
Bandaríkja miklu á ný; Samþykti þá
eftir fárra stunda umrædtii lögin sem
leyfa stjórn Bandaríkja að taka til láns
$50 mllj. gegn 8% vöxtum. Lögin voru
samþykt með 170 gegn 136 atkv. Að
því loknu var frestað fundi þangað til
eftir nýár. Repúhlíkar höfðu sett sér
fyrir að ljúka við lögþessi hvorttveggja
fyrir nýár og þeim tókzt það.
Venezuelamenn húa sig sem bezt
þeir mega undir stríð við Breta, örugg-
ir í þeirri trú, að Bandaríkjamenn muni
verða viðbúnir að ljá sér lið.
í gær (29. Des.) fluttist William
Ewart Gladstone yíir á 86. aldursárið.
Hann er furðu hraustur enn.
Kristniboða-drápin í ýmsum lönd-
um á síðastl ári hafa haft þau áhrif, að
kristniboðsfélögin á Englandi fá bænir
frá kvennfólki i þúsundatali um leyfi
til að þjóna í víngarðinum.
ÞRIÐJUDAG, 31. DES.
Flóð í ám og lækjum í Quehec-fylki
hefir ollað allmiklu eignatjóni síðastl.
daga. Tíðin er óvanalega hlý síðan um
miðjan mánuðinn. Bændnr margir
voru að plægja land og undirbúa til
sáningar í vor, um jólin.
Meðhaldsmenn Spánverja á Cuba
héldu fund mikinn í hallargarði govern-
orsins í Havana, til að fullvissa her-
stjóra Spánverja, Martinez De Campos
um þegnhylli sína og að þeir væru til-
búnir að verjast uppreistarmönnum ef
til þess kæmi. Hófst fundurinn með
skrúðgöngu, er 40,000 manns voru í.
Þetta var á sunnudagskvöld.
Frá Vínarborg er telegrafað, að
Rússar og Frakkar hafi ákveðið að
standa með Bandaríkjamönnum í Vene-
zuela-þrætunni.
*
Aftur vann Laurier í gær—með
hjálp skólamálsins, i Jacques Cartier-
kjördæminu. ‘Liberalir’ unnu með 576
atkv. umfram stjórnarsinnann. Við
síðustu kosningar unnu conservatívar
í þessu kjördæmi með 276 atkv, mun.
Eru nú unnar upp hrakfarir Lauriers í
Cardwell. þar sem hans maður tapaði
ábyrgðarfé sínu—$200; fékk að eins 504
atkv. á móti nær 3000 atkv. hinna
beggja. Loforð Lauriers í skólamálinu
augsýnilega hafa áhrif i Quebec.
MIÐVIKUDAG, 1. JANÚAR.
Félag í New York býðst til að út-
vega Bandarikjastjórn $200 milj, í gullj
og taka borgunina í þjóðskuldabréfum.
Fellibylur ólli tjóni í gær i héruðun-
um í grend við Niagarafoss.
Bandaríkjastjórn kveðzt hafa náð i
gömul skjöl, er komi að ntiklu gagni í
Venezuela-þrætunni. Er það þess efnis
að Schomberg hafi fundiö gtillið fyrir
1840 og að Bretastjórn hafi ekki fyrr
gert kröfu til að eiga þrætulandið.
Dómari í Hamilton, Ontario. úr-
skurðaði í gær að strætisbrautafélög um
sé leyfilegt að láta vagna sína ganga á
sunnudögum.
FIMTUDAG, 2. JAN.
Sambandsþing Canada kemur sam-
an í dag í seinasta skifti.
Á New York ríkisþingi var i gæt
samþykt i einu hljóði þesskytts yfirlýs
ing, að stríð milli Bandaríkja og Brcta
væri skaðlegt og hræðilegt, og mætti
ekki eiga sér stað. I umræðunum vat
Cleveland ávíttur fyrir boðskap sinn unt
það mál.
Horfur A að Bretar i Suður-Afríku
lendí í ófriði við Boara.
Al.f'-ed Austin er orðinn hiröskáld
Breta. Fékknafnbótina í nýArsgjöf.
Lundúna-blaðið “Trut.h” heldur
hlífiskildi fyrir Cleveland Bandarikja
forseta og Monroe-reghinni.
Kólera er að stinga sér niður í Pét-
urshorg á Rússlandi. V'arð 50 raanns að
bana í borginni frá 20. til 27. Des.
ICELANDIC RIVER, 24. DF.S. 1895.
Eg renni huganum til hðfuðstíiðar-
ins og lít í anda yfir alt það skrant og
unaðsemdir sem umkringir íbúa hans á
þessu kveldi, en sem við sveitarmenn-
irnir að meira eða tninna leyti göngum
á mis við. Þó er i áformi að halda ióla-
tréssamkomu fyrir sunnudagaskóla-
börnin í Lundiskólanum í kvöld. Má
að vísu ganga að sú samkoma verði
fjölmenn, ef að vana lætur, því slíkar
samkomur eru jafnan vel sóttar.
Mr. B. L. Baldwinson hefir verið
hér á ferð undanfarna daga ogMr.
M. Paulson er hér nú. Erittdi þeirra
beggja mun veva að undiritúa hugi
manna fyrir næstkomandi fylkisþings-
kosningar, en hvað þeim verður .í goiigt
í þeim efnum er enp ekki lýðum ljóst.
Hvítfiskveiði geugur illa á öllum
vanalegum fiskistöðvum, en þeir, setn
fariðhafa norður í nánd við Bering Ri-
ver er sagt að fiski Agætlega. Birting-
ur veiðist vel ogPikkur nokknrnvegirtn.
Skaði er það yfirleitt fyrir alln nýlend-
una að ekki fiskast; flutningar verða
miklu minni og þar afleiðandi minna
fé í veltu meðal mánna, aok þess, að
netaútgerðir munu vart borga kostnað.
Vöruframleiðsla nýlendunnftr eru í
litlu áliti og lágu verði, sérstaklega er
ervitt að selja smjör; finna bæjarbúar
altað því, svo varla þart anuað en þeir
viti að smjörid er héöan, til þess þeir
snúi við þeim bakinu. setn hafa það á
boðstólmn Sumum hefii koinið til
hugar ft't srt-t. ••ojöi gei'ðathús, en
sökuni ókunntigleika i í ilhögun og
kostnaði við slíkar stofnanir, er enn
ekki komið til neinna fiamkvæmda i
því efni. Hkr. gerði því vel. ef hún
vildi fræða lesendur síua nm sem fiest
fyrirkoniulag og kostnað v ð smjörgerö-
arbúin. I sambandi við þ, tta tnA geta
þess, að sumir eldri rnetin. sent lít ið eða
ekki lesa ensku. heyrast ósjaldan tala
um hve lítið far blöðin íslenzku geri séi
um að fræða alnienning nm ýmsar hér
lendar venjur og reglur, réttarfar og
lög, sem þó sé að finnu t enskum og
norskum hlöðum.
Jovi.
ÍSLENZKR LÆKNIK
DR. M. HALLDORSSMls,
Park River — N. Dak.
Hardvara!
---------------
Lesið fylgjandi njipt.alningu og notið svo tækifærið til að spara
peninga yðar:
Ullarkamhar, venjuleg stærð, A 35 ets. Ullarkamhar stórir á... .45 cts.
Bezta exin í húðipni á.85 cts. Góð exi á .75 cts.
Blikkfötur 40 centa virði, á... .30 cts. Hamrar 35 centa virði, á 25 cts.
25 centa olíukönnur á .20 cts. 5 gal. olíukönnur með
Hitunar-stór á.$1, $5 og $6 00. pumpu, á. §1.65.
Og allar aðrar varningstegundir að sama skapi. Komið lítið á
varninginn. Yður verða sýndar vörurnar ineð ánægju, hvert sem þér
kaupið eða ekki.
C. Indriðason vinnur í búðinni og íýsir að spjalla við “landa” þegar
þeir eru á ferðinni.
John E. Truemner,
Main Sti'., næstu dyr við Town Hall.
Cavalier, Nortli Dakota.
Þér ferst Flekkur að gelta.
Það er einkennileg figúra sem ryðst
fram á ritvöll liberal-lúterska ntál
gagnsitts á Princess Street þann 12. þ.
m. Þegar ruaður byrjar að lesa grein
þá (ef grein skyldi kalla), gæti manni
dottið í hug, að ritarinn hefði alt að þvi
n eðahuanusvit, þar sem hann er aðfást
við að skýra frá samkomuhöldum í Ar-
gyle-bygð, inntektum á þeim o. s. frv.
eu eftfr því sem aftur eftir greininni.
dtegur, virðist sem þetta litla vit dreif-
ist einlægt meir og meir, og að lokunt
er roanni ómögulegt að tileinka honum
meira en nieðal gripsvit, og er vel ílagt.
Eftir að hann er búinn að rugja um
samkomur, inntektir, og agentana tvo
(eins og hormm ferst það nú höndug-
lega !) og lérta þvi öllu sáman af sér,
slettir hann sér niöur á aðalefni grein-
arinnar sem er, að úthúða manni
nokkrum sem hann segir að “haft sé
fyrir satt” að liafi skrifað greinarstúf
ftá Glenhoro, og sem birtist í Hkinr.
47. 18. f. m. Lætur'hann svo rigna ó-
nöfnum, vitleysu og lýgi yfir mann
þéiiua alt til enda greinarintiar, og hefir
f'á víst verið aðfram kominn af mæði.
því botninn dettur úr alt í einu, eins og
honum hefði legið við spreng, eða verið
getíð snöggleg á ’ann.
Af því ég hugsa að ég só maður sá
sem hann A við með öllum æðisgang-
inuin. f>ó hann nefni hvergi hvað staðið
hafi undir þessari Glenboro grein, þá
þætti mér gaman að hann beuti mér á
hvar sagt er i grein minni að Argyle-
riietin "gangi í bæjum fullir,” geti hann
það ekki, verður Itann að forláta þó ég
segi hann hafa logið þessum fjórum
oröuiu inn í greirt mína. Ég sagði í
grein minni ; “og iná bví sjá margan
i góðu skapi með glas upp á vasann.’’
Hann tná segja þetta ósannindi livað
oft sein hann vill, en ég ætla nú samt
að reyna að stftnda við það, og meira að
segja vonast til að ég geti það, því það
er fjarri því að vera nm of sagt.
Hann segir á oin’im stað: “Vér
Argyle-búar höfnm aldrei haft mikil
ritmök við þá "kringlóttu.” Eg get nú
ekki séð að það geti verið neinn sérleg-
itr bagi fyrir Hkr. þó þessi fígúra og
hans líkar hafi litil ritmök við hana:
tiún stenzt að líkindúm jafnrétt fyrir
því. Ett við Lögberg er honum hezt að
niaka sig, það hefir aldrei verið mat-
vant um tefina. og sizt undir núverandi
i'itstjórn þess, er þar að auki “stærsta
islenzka hlaðið í heimi!” og tekur lengi
við.
Oll ónöfnin sem hann gefur mér,
“mannbjálfi.” “hálfgildingsfífl,” “teggj-
aður förumaður,” “ræfill.” “sjúkling-
ur,” og “slúðurheri” ætla ég að láta
liggja niilli hluta, þau gera mér ekkert
til, en ég sé, að finnist honum ég eiga
jiitu öll, þá erum við alnafnar eftir nlt
saman, því hann er búinn ineð öllu sinu
ösli gegnuin súrt og sætt, bæði f Argyle
or annarstaðar að Avinna sér alla þessa
© w e t e e
” HESTHBL
PLASTE8
I hfivft proaorilxHl Menthoiriaster in r nunjhor
of ciiboa of noiualgic aud rheuuuitípi j'itins.eaiid
ain very luudi ploased with liió elfeota and
pleasantness of ita application —W. H. Carpen-
TK.b, Hot-1 Oxford, Hoston.
1 have ’.iicd Menthol Flastois in several cases
of muscular 1 iieumatisin. and lind m ev«;ry ease
thatitgRV«*a!mo8t instant aml pernianent relief.
—J. U. Moork M.D., Wabliini.'ton. D.C.
It Cares Sciatlcii, L.ntnbagro, Neu-
riiU'ia, Psiins in Back or Sicle, or
any Muscular Pains.
Price i Davis & Lawrence Co., L.td,
2oc. I Sole Proprietors, Montreal.
• 69
• 9 •
iinömýktina, að ég ekki tali um hinn
óviðjafnanlega “kristilega kærleika!”
Af þv! aðég er nú mér vitanlega sá
eini maðiir her vestan hafs, sem hefir
þann.heiður að vera níddur og svivirt-
ur í samhandi við þá mjög svo virðu-
legu uppástungu, að hr. O. Wathne
flytji fólk iiéðati heim til ættjarðarinnar
fyrir minna verð en vanalega gerist, þá
get ég ekki varist því að álíta að þessi
náungi i skaramkróknum í Lögb. ajtli
mér, að hafa skrifað jiessa fregngrein,
sem 5*áitr. er að f;:rast,út af. og^syo gátt,.
úrlega alt-góðgætið sem því fylgir. þótt
ég hinsvegar efist mikið um að nokkur
einasti maður þar vestra(að lionum ein-
um urtdanskildum) ætli mér það.
Til þess því að koma í veg fyrir alla
grunsemd um það. að óg sé höf. nefndr-
ar fregngreinar frá 18. f. m., vilég hér
með leyfa mér að lýsa yfir því, að ey d
þnr erigann hlut að mdli í neinu tilliti;
urn þaö getur ritstj. Hkr. liorið mér
vitni, ef hann vill svo vel gera*.
Að svo mæltu bið óg jrennan nafn-
lausa Lögberginga að skathmast sín
undir allar hellur, þó ekki sé pema fyrir
það, að ónáða eins heiðarlegt kyrkju-
hlaðog Lögberg er með öðru eins orða-
lagi og er i þessari áminstu grein hans.
Annað eins orðalag getur sært tilfinn-
ingar slíkra ritstj. sem Sigtr. er, en sem
annars er, eins og allir vita, svo orðvar
og kristilega auðmjúknr i rithætti.
Að endingu vil óg taka það fram,
af því hve óvanalegt er að sjá slíkt í
Lögb.I Aðíþessari áminstu grein er
ekki reynt vitund til að hrekja neitt
með rökum, né enda að mótmæla sem
ósönnu nokkni'V einasta atriði af öllu
því sem verið er að níða höf. fyrir að
hafa framsett. — Það er hara þetta
margendurtekna þrælahróp: “Burt
burt með hann, krossfestu hann”!
Eg vil engar getur leiða að því, •
hver jiessi náungi er. þvi það virðist
liggja í augum uppi að hann sé enginn
annar en “Brúar-úlfurinn” sjálfur, sem
er t.alinn einn af grimmustu fylgjend-
um hinna skriftlærðu og öldunganna,
eða þeirrar litlu klikku ísl, hér, sem -
helzt tilsvarar þeirn íllræmdu herrum
fornaldarinnar.
í Desember 1895.
S. B. JoitífsoN.
*) Það er rótt. Hi. .Si B. ,). er
ekki höfuiufur Glenhoio ar«;i. im.ai.
Jiitatj.
ntla.
Landi.
V KITT
UÆSTU VUROLAUN A HEmSSVNINOUNN
Til atliiurunar fvrir
Argylc-búa.
I Löghergi i2. þ. tn. er nafnlaus
greinarstúfur—< kki ofhoð snotur—, scm
á að hafa vcrið skrifaður sem fróttahréf
frá Argyle 2. þ. m.. en som (liklega í
kristilega kærleiksríkum tilgangi) geng-
ur mestmegnis út á að ófrægja þann, er
skrifaði þar áminsta fregngrein frá
Glenboro 18, f. m.: sem brjálaðan mann-
ræfll, er ritstj. Hkr. hefði átt að gera
það gustukaverk á. að vista í vitfirr-
ingaspítalanum í SelUirk, af því (eins
Og þar er aðorði komist) “líklega verð-
ur l>css langt. að bíða að Wathne komi
og taki hann”.
Ekki er nú að tvíla kurteisina og
*S>Ní •*
IÐ BEZT TILBÚNA
Óblönduð vínberja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álún, ammonia eða
önnur óholl efni.
40 ára reynslu.