Heimskringla - 10.01.1896, Síða 4

Heimskringla - 10.01.1896, Síða 4
HEIMSKRINGLA 10. JANÚATi 1896. VEITT HÆSTU VERÐLAUN A HEIMSSÝNINGUNN DH BAHINti POWDIR IÐ BEZT TILBÚNA Óblönduð vinberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynslu. Winnipeg. Hr. B. Björnsson, mjöl og fóðursali í West Selkirk, kom til bæjarins um síðustu helgi og dvaldi til þriðjudags. Þeir herrar Jón Stefánson, sveitar- ráðsmaður, og Kr. Lifman á Gimli, komu til bæjarins á sunnudaginn og fóru af stað heimleiðis aftur á mánudag. Hra, Halldór Björnsson frá Hall- son, N. Dak., sem dvalið hefir hér i bænum og úti í Álftavatnsnýlendu síð an fyrir jólin, fór heim aftur á mið- vikudag. Hra. Sigurður Jónsson, skólanefndar- maður í Hallson-skólahéraði, N.D., kom til bæjarins um síðustu helgi og dvaldi til miðvikudags. í fðr með honum var hra. Stefán Tómasson. BUCKLENS ARNICA SALVE. Ber.ta smyrsl sem til er við skýrðum, mari, sárum, kýlum, útbrotum, bólgu- sárum, frostbólgu, líkþornum, og öil- run sjúkdómum á hörundinu. Læknar gylliniæð. að öðrum kosti ekki krafist Sorgunar. Vér ábyrgjumst að þetta meðal dugar i öllum þeim tilfellum sem talin hafa verið, ef ekki borgum vér peu ingana tii baka. —Askjan kostar 25 cts. Fæst í öllum lyf jabúðum. Hið bezta linunar og lækningameð- al við kvefi og hósta og sárindum í háls- inum og lungunum er Ayers Cherry Pectoral, hið eina meðal af því tagi sem fekk að vera á heimssýningunni í Chi- cago. PILLUR ÓKEYPIS. Sendið utanáskrift yðar til H. E. Bucklen & Co., Chicago, og fáið frá þeim sýnishorn af Dr. Kings New Life Pills. Ef þér reynið þær samfarist þér um ágæti þeirra Þessar pillur verka þægilega og eru hinar beztu við óhægð- um og slæmum höfuðverk Viðlifiar- veiki hafa þær reynzt óyggjandi. Vér Abyrgjumst að þær séu alveg fríar við ðll óheilnæm efni, en að eins búnar til jurtaefnum. Þær veikja ekki líkamann, heldur styrkja líffærin og halda þeim i r glu. “Gðmul, en þó ávalt ný, viðfeldin «g fögur”, segir skáldið, og gæti það átt við Ayers Sarsapftrilla. Hið sterkasta «g bezt gerða icóðhreinsandi lyf' sem il «r. Ekkert nema ágæti þess heldur því á lofti. Meðal gesta hér i bænum um jólin «g nýárið var Mrs. Sigurbjörg Leigh frá Grand Forks. Var að heimsækja Mr. og Mrs. Bye. Fór heim aftur á sunnudaginn var. Það erú horfur á að Suðaustur- brautarmálið, sem Greenway svo ræki- lega heifir reynt að eyðileggja, verði gert áð| umtalsefni hér í bænum, ef «kki viðar, í kosningasókninni. For- menn þess félags eru hér í bænum. DRENGURINN ÞINN LIFIR EKKI MÁNUÐ. Það sagði læknirinn við Mr. Gil- man Brown, 34 Mill St., South Gardner Mass. Sonur hans leið af lungnaveikl- un, sem hann fékk upp úr taugaveiki «g hann eyddi þriúhundruð sjötíu og fimm dollars til læknis, sem að lokum gafst upp á honum og sagði: “drengur- inn þinn lifir ekki einn mánuð”. Hann reyndi Dr. Kings New Discovery og fá- «inar fiöskur komu honum til heilsu, svo hann gat farið að vinna eins og hver annar. Hann segist eiga heilsu sína að þakka Dr. Kings New Discove- ry, og segir það meðaí hið bezta. sem til er. Flaska til reynslu fæst ókeypis í öllum lyfjabúðum. Kosningum frestað, í Dauphin-kjördæmi, til 28. þ.m. Orsök- in er, að hinn upprunalegi timi reyndist ónógur til að koma boðskapnum um svo stórt kjördæmi. Er það vottur þess, að upprunalega var tíminn “skammarlega" stuttur, þrátt fyrir það að “Tribune” flytur það sem á að vera vottorð frá Hugh J. McDonald, en sem er minna en helmingur af þvi sem hann sagði — útskafin öll þau orð hans, sem algerlega breyta meiningunni. Að leit- að var eftir vitnisburði merkra manna um að tíminn væri nógu langur, er lika greinileg sönnun fyrir því, að timinn var of stuttur. Ef timinn var nógu langur, til hvers þá að leita eftir afsök- unum ? Hra. Jón Hillman frá Hallson, N. Dak., kom til bæjarins á þriðjudaginn var. Hra. Skapti Brynjólfsson frá Mount- ain, N. Dak., kom til bæjarins á þriðju- daginn var og dvelur hér líklega mán- aðartíma eða meir, ásamt Mrs. Brynj- ólfsson, sem hingað kom fyrir jólin og dvelur hjáforeldrum sínum Mr. og Mrs. Jóhannesson á Ross Ave. Tlaldbúðarsefnuður hélt ársfund sinn í Tjaldbúðinni 7 þ. m, Fundurinn var mjög vel sóttur. Bæði safnaðar- reikningarnir og kyrkjureikningarnir voru lagðir fram. Enkurskoðunarmenn voru kosnir : Mr. O.Olson og Mr. Jóhann Pálsson. Kosning þeirra gildir fram að næsta ársfundi. Þessir voru kosnir safnaðarfulltrú- ar fyrir þetta ár: Mr. Jóhann Pálsson, Mr. Stefán Þórðarson, Mr. Ólafur Ó1‘ afsson, Mr. Páll Guðmundsson og Mr. Sigurður Magnússon. Presturinn útnefndi fyrir djákna þessar konur: Mrs. J. Sigfússon, Mrs. S. Hermansson. Mrs' R. Johnson. Mrs. B. Teitson og Mrs. H. Holldórson. Stoveli Pocket Directory fyrir Janúar 1896 er útkomið og hefir að vanda að geyma brottfarar og aðkomu tíma allra járnbrautalesta að og frá öllum helztu stöðum í Vestur-Canada og víðar. Póst- göngur eru sýndar, nöfn og heimili hinna nýju sveitarráðsoddvita og ritara m. fl. Dagatal fyrir 1896 fylgir, og handhægminnisbók fyrir Janúarmánuð. Að auki eru uppdrættir af Winnipeg og Manitoba, er sýnir fylkiskjördæma-tak- mörkin öil—sérlega fróðlegur uppdrátt- ur um þetta leyti, þegar kosningar standa yfir. Kverið fæst hjá öllum bóksölum. Kostar 5 cents. Columbia-dngntatið, sem Pope Manu facturingfélagið í Hartford, Conn., gef- ur út, nú i 11. skiftið, er útkomið, og ef kostur er, er dagatalið betra nú en nokkru sinni áður. Það er í bókar- formi, eitt blað fyrir hvern dag ársins og er eyða stór á hverju þeirra fyrir hvað sem menn vilja rita þar niður sér til minnis. Myndir og margar fallegar, eru á hverju blaði og fjörugar smágrein ar bæði í bundnum og óbundnum stíl, flestar eitthvað áhrærandi Columbian Bicycles. Dagatal þetta getur hver sem vill fengið, með því að senda 10 cts. í silfri eða 5 tveggja centa Bandaríkja- frimerki til The Pope Manufacturing Co., Hartford. Connecticut. Frétta-bréf. Séra Hafsteinn Pétursson fór til ís- lenzku nýlendunnar við vestanvert Manitoba vatn 26. f. m. og kom aftur heim á nýársdag. Hann fór vestur eft- ir beiðni Mr. Einars Suðfjörds og nokk- urra annara nýlendubúa. Hann hélt guðsþjónustur á fleiri stöðum i nýlend- unni og gerði allmikið af prestsverkum : skirði 21 barn, fermdi 2 unglinga (ög- mund Ögmundsson og Sesselju Ög- mundsdóttir,) vígði grafreit og kastaði moldum á þrjú barnslik. Auk þess gifti hann þrenn hjón: Ólaf Hannesson og Sigriði Júiiönu Suðfjörd, Kristján Jónsson og Jóhönnu Ólafsdóttir, Sigurð Pálsson og Svövu Ásmundsdóttir. Meðan séra Hafsteinn dvaldi i ný- lendunni, hélt hann til hjá Mr. Einar Suðfjörd, auk þess var hann eina nótt hjá Birni Ólafssyni og eina nótt hjá Þorgeiri Símonarsyni. Sunnudaginn 29. f. m. messaði hann í húsi Péturs Einarssonar. Auk þess kom hann við á nokkrum bæjum í nýlendunni t. d. hjá Böðvari Jónssyni, Böðvari Laxdal, Ólafi Þorleifssyni, Ögmundi Ögmunds- syni og Ásmundi Guttormssyni. Alls- staðar fékk hann hinar alúðlegustu við- tökur, og leizt honum yfirhöfuð mjög vel á allan hag bænda þar, þótt nýlend- an sé enn þá kornung. Nýlendan er lðng ræma fram með Manitobavatni að vestan. Hún byrjar 12 mílur fyrir norðan Westbourne og er um 40 mílur mílur á lengd. Byggðin er víðast að- eins mjó ræma með fram vatninu. ís- lenzka nýlendan skiftist í tvo parta, norður- og suður-bygð. Milli þeirra bygða er 6 milna breið landspilda, sem hérlend þjóð hefir einkarétt til að búa á (Reserve.) Á landspildunni með fram vatninu er viða mesta gnægð á ágætis engi, einkum ef landið yrði þurkað upp með skurðum fram í vatnið. Bak við þessa landspildu er viða skógarbelti, en skóg- urinn er hvorki svo stórvaxinn eða þétt- ur, að hann sé bygging nýlendunnar fram með vatninu til mikiLs tálma. ^%%^%/%^%/%^/%^/%^e%/f ^ Itark-Icl,,’. Face-Ache, Helatle ý PuIds, Nenrálelc Palns, þ Paln In the Bide, ete; j Promptlf Kelleved and Cnred bf | The “D. & L.” Menthol Plaster naed yo«r D. & I*. Monthol Pl*»tor for ■«ver« pítin in the teck and lurabago, I unhoeitatingTy recomraend Mine as a aafe. ■ure and rapid rrroedy : in fact. they act like magic.— A. Lapointk, Eiixabethtown, Ont. Prlrc Uc. DAVIS & LAWRENCE CO.f Ltd. Proprietors, MontreaXt. .-VW^W1 Með fram nýlendunni er allmikil veiði í Manitohavatni. Bændur stunda þar hvítfiskveiði frá heimilum sínum, Sú veiði er á vetrum oft sótt margar milur út á vatn, Margir hafa þarveitt allmikið af hvítfiski í vetur. Almennt verðáhonumí Westborune er 4 cts. pd. Nýlendubúar reka nálega alla verzlun sína í Westboume. Og eiga margir þeirra alllangt til markaðar. Braut liggur frá Westbourne norð- ur með öllu vatni. Seinni hluta sum- ars eru þar ve/ir þurrir og góðir. Séra Hafsteinn var hálfan annan dag á leið- inni milli Westbourne og bæjar Mr. E. Suðfjörðs hvora leið- Mr. Jón Loftson keyrði hann norður nýlenduna, en Mr, Grimur Guðmundsson keyrði hann aft- ur til Westbourne. Ferð sú gekk vel og skemtilega, og veður var lengst af mjög milt og gott. í Westbourne er einn Islendingur búsettur: Sigurður Sölvason frá Winni- peg. Hann hefir komið sér upp mjög stóru og góðu húsi í Westbourne. Hann heldur þar Harness Shop og gerir mikla verzlun. Séra Hafeteinn kom til hans og hafði ágætar viðtökur. Færðu það ? Ef ekki, þá ertu svikinn. Þegar þú biður um Diamend Dye og færð eitthvað annað í staðinn, þá ertu svikinn og afleiðingin verður peningatap og verkatöf. Diamond litir eruhinirbeztu, sterk- ustu og hentugustu litir sem til eru fyr ir heimilið. Vér ábyrgjumst hverja deiid ef forskriftum er fylgt. Vér bú- um til sérstaka liti fyrir ull, silki, baðm- ull, og blandað klæðaefni, og eru þeir allir fallegir og sterkir. Biðjið um Diamond Dye og takið engan annan. FRETTIR. DAGBÓK. FÖSTUDAG, 3. JAN. Venezuela-nefndin. Nefndin, sem Cleveland forseti skipar t.il að ákveða það sem hún álítur rétt landamerki á milli Breta og Venezuelamanna, saman- stendur af þessum 5 mönnum : David J. Brewer, hæstaréttar yfirdómari Bandarikja frá Kansas, Richard H. Aivey frá Maryland, yfirdómari í Court of Appeals í Columbia district, Andrew D. White, forseti Comell-háskólans í New York-ríki, Fred. R. Coudert frá New York og Daniel C. Gilman, frá Maryland-ríki. Meiri vonir sagðar en nokkru sinni áður, að Cubamenn vinni sigur og losi sig undan Spánverjum. Her þeirra sagður innan 20 mílna frá höfuðstaðn- um Havana. LAUGARDAG, 4. JAN. Ófriðlegar horfur f Ottawa. Sagt að skorað hafi verið á stjórnarformann- inn Bowell að segja af sér. Enn frem- ur sagt að Dr. Montague hafi kært Sir Adolphe Caron fyrir áð hafa í fyrra þeg- ið peninga frá félagi í Montreal fyrir að fá frumvarp nokkurt samþykt á þingi. Nafnlaust bréf hafði verið sent stjórn- inni í fyrra um þetta efni, c g segir nú Caron að Montague sé höfundur þess. Stjórnmálamenn og fréttablöð í Bandarikjum og á Englandi, halda á- fram að jagast um Venezuela-þrætuna. Gamii John Sherman ávítar Cleve- jand forseta fyrir fjármálastjórn hans. Talað um að Sir Charles Tupper, umboðsmaður Canadastjórnar á Eng- landi, sem nú er staddur í Canada, taki við formensku stjórnarinnar í stað Bo- wells, en Bowell er ekki tilbúinn að sleppa. MANUDAG, 6. JAN. Hernaðaræsingar á Englandi gegn Þjóðverjum út af Transvaal-þrætunni i Afríku. Dr. Jameson, yfirmaður í brezku Suður-Afríku-félaginu lagði á stað til að herja á Transvaal-menn en varð undir. Stjórn Breta bannaði hon- um þetta, en skeytið náði ekki til hans, þvi hann hjó telegrafvlrinn hvervetna á ieið sinni. Ut af þessu reiddust Þjóð- PYNY-PECTORAL Positively Cures COUGHS and COLDS in a surprisingly short time. It's a sci- cntific certainty, tried and true, soothing and healing in its effects. W. C. McColber 8t Son, Ðouchette, Que.f report in a letter that Pyny-Pectoral cured Mrs. C. Garceau of chronic cold in che«t and bronchial tubea. and also cured W. G. McComber of a long-atandinj; cold. Mr. J. H. Hutty, Chemist, 528 Yonge St., Toronto, writes: “ Ai a genoral cougb and lung ayrup Pyny- Peetoral is a most invaluable preparation. It haa giren the utmoit aatiafaction to all who hare tried it. manr haring apoken to me of the bcneflta derived irom ita use in their familie«. It ia auitable for old or young, being pleaaant to the taate. Ita aale with m« has been wonderful, and I can alwaya recommend it aa a aafe and reliable cough medicine.% Large Bottl«f 25 Cta. DAVIS & LAWRENCE CO.f Ltd. Sole Proprietors Montkeal Vodalsgur domur. Matmin u m var sagt að hann mundi aldrei geta fai ið á fætur aftur. Það sögðu læknarnir Hann læknaði sio' með Paine’s Celery Componnd Hið eina áreiðanlega rneðal við nýrnaveiki. Þegar H Ball, hinum alþekla upp- boðshaldara í Chatham, Out.. var sagt af læknum að hann mundi aldrei kom ast á fætur aftur, þá þýddi það ekki annað en það að hans jarðneska líf væri Þegar á enda. Nýrnasjúkdómurinn var að vinna sitt eyðileggjandi verk ; læknar og lyf dugðu ekkert, og hinn síðasti vonargeisli var að hverfa. Mr. Ball sem hafði heyrt getið um hið mikla ágæti Paine’s Celery Compound. afréðj hann að reyna það meðal. Hann hafði ekki ústæðu til að iðrast þess því heilsa hans og kraftar fóru þegar að aukast og nú er hann eins og nýr madur. Hann segir sögu sína þannig : “Ég var svo veikur, að ég var al- gerlega að fara í rúmið, og lá ég þar í þrjá mánuði. Læknarnir hér í Toronto sögðu. að veiki inín væri það sem kallað væri Addison nýrnasýki, og sögðu mér að ég mundi aldrei komast á fætur aft- ur. Eg fór að hrúka Paine’s Celerv Compound. Þegar ég var búinn með úr nokkrum flöskum var ég orðinn svo að ég gat stundad starf mi,tt. og var al veg eins og nýr maður. Aður en ég fór að brúka þetta meðal var ég orðinn mjög horaður, en nú er ég yfir 200 pund að þyngd. Eg get með sanni sagt að Paine’s Celery Compoud bjargaði lífi mínu. verjar og hóta hörðu, og af því er æs- ingauppþotþetta sprottið. Jarðhristingur gerði vart víð sig í British Columhia á sunnudaginn. Sagt er að sjö ráðherrar Canada stjórnar hafi sagt af sér. Vilja hafa Bowell burt. Þingrof og kosningar þess vegna ekki ómögulegar. Landstjóri Canada hefir náðað Shortis, sem dæmdur var til aftöku. Situr hann nú æfilangt í fangelsi. Á- stæðan: óvíst að hann væri með öllu viti. ÞRIÐJUDAG 7. JAN. Col. Prior, sem sótti um endurkosn- ing í Victoria, Brit. Col., af því hann þáði ráðherrastöðu i sambandsstjórnar- ráðaneytinu, náði kjöri í gær með 107 atkv. umfram gagnsækjanda sinn. Þá og þegar búizt við að Havana falli, fyrir áblaupi uppreistarmanna, sem óðum eru að draga saman lið sitt i grend við borgina. Sagt að herstjóri Spánverja sé búinn að segja af sér. Stjórnarformaður Bowell hefir tekið gilda uppsögn 7 meðráðamanna sinna. Eru það: Montague, Tupper, Foster, Haggart, Dickey, Wood, Ives. Bandaríkjastjórn er að hugsa um að leyfa kvikfénaðar tíutning frá Can- ada til Norðurálfu um hafnstaði sína í New Englandsríkjum. Boston-menn vilja ná i þau viðskifti, ef kostur er. MIÐVIKUDAG, 8. JAN. Umsátið um Havana er byrjað og eiga smáorustur sér nvi stað á bverjum degi í útjöðrum og nágrenni borgaririn- ar. Bændur og flóttamenn allskonar streyma til borgarinnar úr öllum áttum Ekkert víst hver undir verður á vandræðunum í Ottawa, en horfur á að þingið verði rofið nú á hverri stund, og þannig fylgt því ráði er Foster gaf fyrir löngu síðan, að almenningur segði hvað gera skyldi við skólamálið, á allsherjar kjörþingum. PAIN-KILLER THE GREAT Family Medicine of the Age. Taken Internally, ItCures Diarrhœa, Cramp, and Pain in the Stomach, Sore Throat, Sudden Colda, Coughs, eto., etc. Used Externally, ItCures Cuts, Bruisee, Burnt, Scalds, Spraine, Toothache, Pain in the Face, Neuralgia, fíheumatism, Frosted Feet. No article ever attained to aucb vnbounded popular- Hy.—Salem Obterver We cnn bear teatimony to the effleacy of the Pain- Killer. We bave se*n ita maric effecta in sootblnif the aerereat pain, and know it to be a good artide.—Cinein- nati Ditpatch. Nothinjf haa yet aurpaaaed the Pain-Killer, which la the rnoat valuable fiunily medlcine now in uae,— Tennettee Organ. It hai real merit; aa a meani of remoring pain, no medicine haa acquired a reputatlon equal to Psrry Davla* Paln-Killer.—Newpctt Neut. Peware of imItationa. Buy only tbe genuine •• Piur DayíS.'* SoW trerywhere j largo bottlea, 25c. Leiðbeining. Þess skal getið, Ný-íslandsförum til leiðbeingaa, að á stóra “Boarding”-hús- inu 605 Ross Ave., fá þeir greiðastar og fullkomnastar upplýsingar um allar Ný-íslands-ferðir, þar fiutningur fólks, inilli nýlendunnar og Winnipeg. er frá og að þessu húsi, og lestamenn, eins frá Nýja Islandi sem annarsstaðar ‘frá, gista þar með “team” sin. A. Hinriksson. Mikil breyting. SAGA UNGRAR STÚLKU í SMITH FALLS. Heilsa hennar var orðin mjög slæm. Þjáðist af slæmum hósta og verk undir síðunni.—Var föl og blóð- lítil.—Heilsan fengin aftur. Tekið eftir South Falls Record. “Ég veit að ef ég hefði ekki farið að- brúka Dr. Williams Pink Pills, þá hefði ég ekki lifað mikið lengur”. Þetta sagði Miss Mossop, dóttir Mr. Johnston Mossop, sem á heima i þessum bæ. Stúlkan er ung og háttstandandí og á tnarga vini hér. Miss Mossop hefir ver ið veik í nokkur ár, og er nú bata henn- ar tekið með fögnuði af hinum mörgu vinum hennar. Fregnrita einum sagði hún söguna á þessa leið: “Eg veit varla hvernig veikindi min byrjuðu. Það fyrsta sem ég fann til var að ég Oat ekki gengið upp stiga hvíldarlaus. þoldi enga áreynslu. Ég varð veiklu- leg og fölleit og leið af verk undir síð- unni oghósta. Vanaleg meðöl voru þegar íengin, en þegar þau reyndust ó- nóg var læknir fenginn til að skoða mig og stundaði hann mig upp frá því í heilt ár. En hjálp hans kom að engu gagni og ég var alt af að verða veikari og veikari. Ég komst ekki upp stiga nema með hvíldum, og verkurinn undir síðunni fór alt af vaxandi; mér fór alt af aftur, misti alla löngun til alls, og varð síðast svo slæm, að mér var ekki ætlað líf.— Um þetta leyti sá móðir mín grein í blaði, sem sagði frá stúlku er þjáðist af mjög líkri sýki og þeirri er ég hafði, og sem hafði læknað sig með Dr. Williams Pink Pills, og varð það til þess. að ég fór að reyna þetta meðal. Þegar ég var búin með nokkrar flöskur fór mér að skána og hélt ég því áfram með Pink Pills þangað til ég var búin með niu öskjur, og fór mér jafnt og stöðugt fram þangað til nú að ég er alveg búin að ná minni gömlu heilsu. Ég get nú gengið lengi án þess að þreytast og ég finn nú ekki framar til hinna hræðilegu verkja undir síðunni, Ég hefi fengið matarlyst og get ná etið eins mikið eins og nokkur annar, og ég veit að hefði ég ekki farið að brúka Pink Pills, þá hefði ég ekki lifað mikið lengur”. Mrs. Mossop segist ekki geta nóg- samlega lofað hið góða meðal, sem hefði gefið sér aftur dóttur sína heilbrigða, og segist hún ávalt skuli gefa þeim sín heztu meðmæli. Dr. Williams Pink Pills eru sér- staklega góðar fyrir kvennfólk. Þær bæta blóðið, seyrkja taugarnar og eyða sjúkdómum sem oft leggjast þungt á kvennfólk bæði gamalt og ungt. Svimi, hjartveiki, höfuðverkur og taugaveikl- un, láta iljótlega undan þessu meðali. Þær eru seldar að eins í öskjum og um- búðirnar letraðar rauðum stöfum.— Verðið er: 50 cents askjan, eða sex öskj- ur fyrir $2,50, og fást hjá öllum lyfsöl- um og með pósti frá Dr. Williams Me- dicine Co., Brockville, Ont. Þeir vilja ekki reykja neitt annað meðan þeir geta fengið Old Chum, jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, þvi þeir fá ekkert tóbak sem þeim fellur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk. D. Ritchie & Co. Mannfactnrerw BOATRKAL. The American Tobacco Co’y. Ltd. Successors. Islendingar i Selkirk! Það viánur enginn íslendingur sem stendur í búð þeirra félaga Moody og Sutherland, en það þarf ekki að aftra neinum, því Mr. Moody talar ulentku reiprennandí. Finnið hann að máli þegar þið þurfið að kaupa eitthvað af járn eða blikkvarn ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu Grand Jewel Stove’s og að sjálfsögðu hitunarofna á allri stærð, Upplag mikið af líkkistum á allri stærð og alt sem þeim til heyrir Mjöl- og fóður- verzlun Stórt upplag af Lakeof the Woods kveitimjöli æfinlega fyrirliggjandi. UOODY 3 SUTHERLAND HARÐY ÖRU SALAR. Evaline Street. — — — — West Selkirk. Almanak fyrir árið 1896. INNIITALl) auk almanaksins er: Um tímatalið; ágrip af landnámssögu Islendinga i Vesturheimi; ýmisleg laga- ditæði, svo sem : þegnréttindi, atkvæð- isréttur við kosningar til Dominion- þingsins, atkvæðisréttur við fylkiskosn- ingar í Manitoba, eignir unaanþegnar fjárnámi í Manitoba; eignir undanþegu- ar fjárnámi i Norðvosturlandinu; ý.ml,s- legt; Canada-þingið; Fáein atriði ur sögu Canada; sitthvað um Bandarikin; Manitoba. Verð 10 Cents. Almanakið er til sölu hjá hóksölun- um H. S. Bardal, 613 Elgin Ave., Wpg. Sigfúsi Bergman, Gardar, N. D., sömu- leiðis í flestum ísl. verzlunum hér í Winnipeg og út um landsbygðina, póst- húsum þar sem ísl. póstmeistarar eru og svo hjá útgef. á prentsm. Lögbergs. Þeir sem ekki ná til að kaupa al- manakið þar sem það er til sölu, ættu að panta það hja utgefandanum Ólafi S. Thorgeirssyni, P. 0. Box 368, Winnipog, Manitoba. Allir á siglingu til beztu Skraddarabúðarinnar PEACE & CO. 56« Tliiin Str. horninu á Pacific Ave. Fötin sniðin, saumuð, og útbúin eins og þér segið fyrir. Peace <Sc Co. 566 Main Str.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.