Heimskringla - 16.04.1896, Síða 4
HEIMSKRINGLA 16. APRÍL 1896.
Fluttur til
598 Main Str. 598
#s#:
N
#
M
#
M
#
M
#
M
#
M
#
M
#
M
#s#x#£#»E#:
#s#z##
M
#
M
Það er einatt ómissandi að liafa úr í vasanum og klukku á heim-
ilinu og enda gullstáss til skrauts.
Nú er tœkifærið. Komið í nýju búðina með nýju og gömlu vör-
unum og veljið úr því sem til er. Tn dæmis sel ég :
Waltham úr í Silveroid kassa fyrir $8.00.
Yekjaraklukkur í Nickle kassa, bezta sort á $1.25.
Og Átta daga slagklukkur fyrir $4.50.
M
#
m
#
M
#
M
#
G.THOMAS.8
fjkW-aí
3E#
jk,.##
Winnipeg.
Eggert kaupm. Oliver á Gimli var
á ferð hér í bænum um síðustu helgi.
Þjóðverjar hér í bænum vilja fá
stofnsetta þýzka nýlendu einhverstaðar
rétt í grend við bæinn.
Hra Þorsteinn Borgfjörð, frá Geysir,
Man., kom til bæjarins um síðustu
helgi og dvaldi til þriðjudags.
Það er sagt mögulegt að Sir Charles
Tupper sæki um þingmansstöðuna í
Winnipeg-kjördæmi, í komandi sókn.
Ritgerð eftir St. Eyjólfsson, þing-
mann í N. Dak., kemurínæsta blaði.
Barst oss of seint til að ná í þetta blað.
Jóhannes kaupm. Sigurðsson að
Hnausum kom til bæjarius á laugar-
daginn var og dvaldi til mánudags.
Hélt þá heimleiðis ásamt Mrs. Sigurðs-
som og dóttur þeirra, mánaðargamalli.
Við guðsþjónustu í Tjaldbúðinni á
sunnudagskvöldið kemur syngja þessir
menn Trio meðan samskot eru tekin :
H. HaUdórsson, H. Hillman og
H. J. Halldórsson.
Nokkuð nýtt.
FLEISCEMANN GERKÖKUR.
Spyrjið þá sem þér verzlið við um pris-
ana sem við bjóðum.
Kjartan og Mrs. Stephanson, tóku
sér far til Selkirk með síðasta pósti og
bíða þar til þess ís leysir af ánni og
vatninu. í sömu ferðinni var og hra.
Jón Jónsson, meðeigandi gufubátsins
“Ida”. Ætla nú þeir félagar að mála
gufubátinn og prýða hann allan, fyrir
sumarstörhn.
Á mánudaginn var gaf séra Magnús
J. Skaptason saman í hjónaband herra
Svein Thorvaldsson, frá Árnes, Man.,
og Miss Margréti Solmundson, frá
Gimli, Samdægurs fóru brúðhjónin með
járnbrautarlestinni til Selkirk og þaðan
áfram með pósti að Gimli, þar sem þau
setjast að fyrst um sinn. Hkr. óskar
brúðhjónunum allra heilla.
í mánaðarlokin næstu verður hinn
nýi gufubátur Hannesson bræðra ú
Gimli að miklu leyti albúinn, hvað ytri
smíð snertir. Y firsmiðuri nn er hérlend-
ur maður, og leysir hann verkið vel og
fljótt af hendi, að þvi er séð verður.
Vélarnar í þessum bát verða þær sem
nú eru í gamla gufubátnum “Gimli”,
er þá verður umhyerft í byrðing til
vöruflutninga, er þessi nýi bátur dreg-
ur á milli hafna.
Alt-læknandi meðal.
James L. Francis, bæjarráðsmaður
í Chicago, segir : “Eg álit Dr. Kings
New Discovery óbrigðult meðal við
hósta, kvefi, og lungnaveiki þar eð ég
hefi brúkað það á heimiii mínu í næst-
liðin fimm ár, og aldrei þurft á lækni að
halda.”
Sóra John Burgus, Keokuk, Iowa
skrifar : “Eg hefi verið prestur í bysk-
upakyrkjunni í 50 ár eða meira, og hefi
ég aldrei haft neitt meðal sem hefir haft
jafngóð áhrif á mig og bætt mér eins
fljótt eins og Dr. Kings New Discovery.’
Reynið þetta frábæra hóstameðalþegar
Flaska til reynslu ókeypis í öllum lyf ja-
búðum.
Base-ball-klúbburinn íslenzki hér i
bænum hafði ársfund sinn nýlega, og
hlutu þessir kosningu : Patron: W. H.
Paulson, heiðursfors.; S, Jónass. M. P.
P.;forsetiPaul01son, varaforseti F. W.
Fredriekson, ritari og gjaldkeri Kr. J.
Bardal, Captein Geo. Brown, Mascot
John Davidson, Framkvæmdarnefnd:
P. Olson, Kr. J. Bardal, C. B. Júlíus,
F. W. Fredrickson, H. S. Paulson,
Vér höfum verið beðnir að geta þess
sérstaklega, að samkoma sú sem hald-
ast átti á Northwest Hall á laugardags-
kvöldið var, en sem fórst fyrir sökum
óveðurs, verður haldin í kvöld á North-
west Hall, kl. 8. — Prógramið sama og
áður og auk þess dans á eftir. — Ágóð-
anum verður varið til styrktar fátæk-
um manni, Jónasi Guðmundssyni, sem
fyrir veikinda sakir er ekki sjálfbjarga,
Stúlkur vantar í vist.
Eg hefi nú nógar og góðar vistir
fyrir stúlkur og gott kaup.
Notið tækifærið sem fyrst.
Guðbjörg Þorbergsdóttir.
Á horninu á Nellie Ave. og Ness Str.,
Winnipeg.
I. O. F.
Frá byrjun yfirstandandi mánaðar
til loka Maí mán. næstk. verða nýir
meðlimir teknir inn ,í Forester-stúkuna
“ísafold”, með sérstaklega góðum kjör-
um. Nánari upplýsingar gefa embættis-
menn stúkunnar.
J. Einarsson R. S.
Hra. Jóh. P. Sólmundsson fór af
stað til Gimli á þriðjudaginn var og al-
farinn þangað, með familíu sína. Hafði
hann þá með sór £mest af smjörgerðar-
áhöldunum, en öll eru þau ekki komin
enn, en væntanleg á hverjum degi.
Hefirnú Mr. Sólmundsson, ásamt fé-
laga sinum Mr. Thorvaldsson, leigt
vöruhús þeirra Hanneson bræðra á
Gimli og brúka það í sumar sem smjör-
gerðarhús. Þeir hafa einnig keyft 2
hesta, vagn, o. s. frv. til að flytja
mjólkina á, að smjörgerðarhúsinu.
Nýtt grasfræ,
Hog eða Manitoba Millet,
kom hér inn fyrst í fyrra. Það er án
efa það langbesta Millet-fræ sem til er
fyrir þetta pláss. Það er nú til sölu hjá
undirskrifuðum og einnig hjá Elis Thor-
waldson á Mountain, N. Dak. Kostar
$1.00 bushelið.
Akra, N. Dak., Apr. 9., 1896. .
T. THORWALDSON.
“Blaðið Review” í Portage La
Prairie segir að í vikunni sem leið hafi
verið lokið samningum um bygging
Dauphin-brautarinnar, og að þeir járn-
br.byggingamennirnir Wm. McKenzie
í Toronto og D. D. Mann í Montreal
hafi tekið verkið að sér. Brautin er
sagt að byrji í Gladstone, þorpi 40 míl-
ur vestur frá Portage La Prairie. Kom-
ist félagið að góðum samningi um lesta-
gang þaðan, eftir Man. norðv.-braut-
inni, byggir það ekki til P. L. P. fyrst
um sinn, en verði samningurinn illa
útbúinn og einhliða verður brautin
byggð áfram tafarlaust,
í þorpinu Holland í suðvestur Man.
var ung stúlka, Hannah Hatton að
nafni, myrt aðfaranótt hins 81. f. m.
Nú liefir unglingsmaður, Robert Mor-
ran aQ nafni, verið tekinn fastur og
fluttur til Winnipeg, verður honum
haldið hér þangað til mál hans kemur
fyrir yfirrétt, en það mál verður út-
kljáð í Portage La Prairie. Bréf sem
farið höfðu milli hans og hinnar myrtu
stúlku þykja helztu sannanirnar fyrir
því að hann sé sekur.
BUCKLENS ARNICA SALVE.
Bezta smyrsl sem til er við skýrðum,
mari, sárum, kýlum, útbrotum, bólgu-
sárum, frostbólgu, líkþornum, og öll-
um sjúkdómum á hörundiuu. Læknar
gylliniæð, að öðrum kosti ekki krafist
borgunar. Vér ábyrgjumst að þetta
meðal dugar í öllum þeim tilfellum sem
talin hafa verið, ef ekki borgum vér pen
ingana tii baka. —Askjan kostar 25 cts.
Fæst í öllum lyfjabúðum.
Mikilsverð forskrift.
Morrison ritstjóri “Sun” Worthing-
ton Ind. skrifar : “Electric Bitters er
gott meðal, og ég get með ánægju mælt
með því. Það læknar óhægðir og höf-
uðverk, og kemur líffærunum í rétt lag.”
Mrs. Annie Stehie 2625 Cottage Grove
Ave. Chicago var orðin mjög af sér
gengin, gat ekki borðað eða melt nokk-
urn mat og hafði slæman höfuðverk,
sem aldrei linaðist, en sex flöskur af El-
ectric Bitters læknuðu hana algerlega.
Verð 50c. og $1.00. Fæst í öllum lyfja-
búðum.
í síðastl. Marzmánuði voru nem-
endur á alþýðuskólunum í Winnipeg
flestir 5,021.
SPURNING: Maður fær skifti hjá
stjórninni á heimilisróttarlandisínu, er
hann hefir búið á, en er ekki orðinn eig-
andi að, og nýju ‘homestead’. Á land-
inu er íbúðarhús og f jós og efnið að-
keypt, þar á landinu er enginn skógur.
Má hann ekki taka burt alt það er hann
hefir á það flutt?
Frumbúi.
SVAR : Sé efnið í húsunum ekki tekið
af stjórnarlandi má taka þau burt, þó
því að eins, að það sé gert áður en
stjórninni er formlega afhent heimilis-
réttarlandið, semlandnemi vill yfírgefa.
Hafi liann afhent henni það með hús-
unum á, eru þau hennar eign öldungis
eins og landið.
Ýmislegt.
VEÐREIÐA VEÐMÁL.
Það er ætlast á að Ameríkumenn
eyði 600 miljónum dollars á hverju ári
að meðaltali í veðmáli um veðhlaupa-
hesta.
KRISTJANIA,
höfuðborg Noregs, eróðum að vaxa. Á
síðastl. ári (1895) fjölguðu ibúar hennar
svo nam 8,926, — voru alls á gamlárs-
dag 183,000. Því hafði verið spáð fyrir
nokkru, að í lok aldarinnar yrðu ibúar
borgarinnar orðnir um 200,000. Og eft-
ir framhaldandi vexti síðustu árín að
dæma verða þar talsvert yfir 200,000
heimilisfastir menn árið 1900.
AFGHANIR.
Af öllum barbaraþjóðum, sem Bret
ar hafa átt skifti við, eru íbúar Afghan-
ista héraðanna í Asíu liarðsvíraðastir
og verstir viðureignar. Þeir eru grim-
lyndir, blóðþyrstir og ofsafullir og að
því skapi undirförulir. Þeirra hæsta
dygð er hugrekki og þeir eiga mikið til
af því. Þeir eru altannað en löghlýðn-
ir, þýðast enginyfirvöld, ekki einusínni
sína sérstöku flokkshöfðingja. Um al-
þýðleg samtök er þess vegna ekki að
gera og þá ekki heldur nein veruleg á-
hrif.
HAVAI-EYJA KAFFI
verður innan skamms eins almennt í
Ameríku, eins og Brasilíu- eða Rio-
kaflið er nú. - Það er ekki nema fá ár
síðan liafin var kaffitrjárækt á Havai-
eyjum, en það þrífst þar svo ágætlega,
að ræktun þess fleygir fram að sama
skapi og hveitiræktinni í norðveslur-
héruðum Ameríku. Vinnulaun á eyj-
unumerulág, samgöngur við Ameriku
eru tíðar og vegalengdin lítil, að eins
2,500 mílur til Vancouver. Af því hlýt,
ur að leiða með tíð og tíma, að kaffi-
verzlun smá færist frá Brasilín til eyj-
anna, að nokkru leyti að minsta kosti.
UM BLÖÐ OG BÆKUR
skrifar Robert E, Porter, nefndarfor-
maður við að taka siðasta fólkstalið í
Bandaríkjum á þessa leið : Það eru
fæstir blaðameun sem athuga, að eng-
in iðnaðargrein í Bandaríkjum hefir tek
ið jafnmiklum framförum á seinni árum
eins og prentverk og blaða útgáfa. Til
samanburðar má geta þess, að árið
1850 var samlögð útbreiðsla allra blaða
í Bandaríkjum 5 milj.; 1860 var hún
orðin 14 milj.; 1870 21 milj.; 1890 32
milj., og 1890 var húnorðin 70 miljónir.
Á síðasta áratugnum bafði útbreiðslan
þannig meir en tvöfaldast. Að sama
skapi hefir blaðafjöldinn, sem prentað-
ur er, aukist á sama tímabili (dagblöð
eru nú tugum saman, þar sem áður
voru að eins viku, eða hálfsmánaðar-
blöð), Tala eintakanna sem prentuð
voru 1850 var um 500 milj. afls, en 1890
var hún orðin 4,700 mílj. Sem stendur
má því óhætt gera ráð fyrir að fjöldi
eintaka blaðanna, sem prentuð eru, sé
um 6 þúsund miljónir. Só blaða og
tímarita, bóka og auglýsinga prentun
tekin til greina, má gera ráð fyrir að
sú iðnaðargrein gefi af sér um 275 milj.
dollars á ári og gefi 165,227 manns at-
vinnu og gjaldi þeim laun, er að sam-
lögðu nemi nærri 78 mílj, dollars á ári.
Og lang-stærstan þátt í þessu eiga
fréttablöðin. Samlagt stofnfó þeirra í
Bandaríkjum er nú sem stendur um 126
milj. dollars. Þau veita 106,095 manns
atvinnu og gjalda þelm laun, er sam-
tals nema rúmlega 68V milj. dollars.
TURNA-FARGANIÐ.
Siðan Eiffel bygði turninn mikla
(Eiffel-turninn) í Paris, hefir löngunin
til að koma upp samskonar turnum út-
breiðst eins og mislingaveiki, þegar
engin höft eru lögð í veg hennar. Hvað
mörg félög og í hvað mörgum bæjum
hafa talað um að byggja aðra eins, er
ógerningur að telja upp. En siðustu
uppástnngurnar koma frá Chicago og
Montreal. í Chicago er talað um að
byggja einn slíkan og 1200 feta háann,
er standi fullgerður og vígður 4. Júlí
1897.1 Montreal er talað um að byggja
einn uppi á hæsta hólnum á Mount
Royal (konunglega fjallinu — kongs-
fjalli) í samnefndum lystigarði. Sjálfur
á turninn ekki að vera nema 500 fet á’
hæð, en af því hæðin sem hann á að
standa á er full 750 fet yfir yfírborð
Lawrencefljótsins fyrir neðan fjallið,
verður öll hæðin svo gott sem 1250 fet.
Eins og Eiffel-turninn, á þessi í Mount
Royal Park, að vera úr járni og stáli
eingöngu frá yfirborði jarðar. Og svo
stór verður hann um sig, að lystiskálar
sem umhverfa má í dans- og veizlusali.
concerfsali o, þvl,, verða á tveimur
neðri pöllunum (100 og 200 fet frá jörðu)
Á þeim pöllum verða og að auki mat-
sölubúðir og veitingahús, sýningaskál-
ar, með allskonar fáséðum munum o. s.
frv. Lyftivélar margar þeyta mönn-
um upp og ofan að vild, og að kvöldi
dags verður turninn allur uppljómaður
með rafmagnsljósum og eldflugnahríð
og “fíre-works” allskonar verða send
út í náttmyrkrið frá toppi hans á há-
tíðisdögum og þegar eitthvað er um að
vera. Það er áætlað að turninn mundi
vissara gróðafyrirtæki, en mörg önnur
og sem í fljótu bragði kunna að sýnast
árennilegri.
Verflur afl traa tieimi
Fjöldi annara hafa
sagt hið sama.
Konan varð albata.
Hún brúkaði Paines Celery
Compound.
Líkams þunginn óx.
Hið mikla vor-meðal fyrir
þá sem lasburða eru.
Hið vissasta og bezta meðal sem til
er, er Paines Celery Compound; Það
styrkir og hressir hinn veiklaða líkama,
og eykur næringu vöðva, beina og
tauga. Ekkert annað meðal getur gert
það á jafn stuttum tíma.
Menn ættu að muna eftir því að
upptök flestra veikinda eru í blóðinu og
taugunum. Hin merkilega samsetn-
ing á Paines Celery Compound gerir það
að verkum, að það upprætir orsakir
sýkinnar og eyðir verk og þrautum.
Um þetta leytier Paines Celery
Compound blessun og bjargræði fyrir
hina heilsulitlu og yeiku. Sjúkdómarn-
ir sem þjáð hafa menn og konur yfir
veturinn, verða algerlega upprættir
með Paines Celery Compound.
Ef þú ert fyrir alvöru að afla þér
langra lifdaga og góðrar heilsu, þá
farðu að dæmi Mra. Lloyd frá Ganano-
que, Ont. Þú ert viss um að afleiðing-
arnar verða hinar sömu,
Mrs. Joseph Lloyd segir :
“Eg finn það skyldu mína aðláta
yður vita hvernig mór hefir reynst Pai-
nes Celery Compcund. Eg þjáðist lengi
af taugaveiklun, höfuðverk og ónotum,
sem gerðu það að verkum, að ég gat
enga góða hvíld fengið.
Fyrir tveimur árum las ég fyrst frá-
sögu um Paines Celery Compound. Eg
keypti mór flösku af því og Jiegar ég var
búin að brúka það um tíma gat ég sofið
miklu betur. Þegar óg var búin úr sjö
flöskum var ég orðin albata.
Meðal þetta hreinsar blóðið og set-
ur likamann í lag, og ég vildi ekki fyrir
neinn mun vera án þess.
Aður en ég fór að brúka Paines
Celery Compound var ég að eins 100
pund; nú er ég 141 pund. Er þetta
ekki fullkomin ástæða fyrir mig, til að
lúka lofsorði á þetta meöal.
Áður en ég fékk þetta ágæta meðal
yðar hafði ég meðöl frá ým3um lækn-
um, sem þó komu mér að engu liði.
Fimm af kunningjum mínum eru nú
að brúka þetta ágætis meðal yðar síðan
þeir sáu hvernig mér reyndist pað.
Eg bið yður að gera hið ofanritaða
almenningi kunnugt, þar eð það kynni
að koma sér vel fyrir einhvern sjúkllng-
inn.
Leyndardómur sársaukans.
HVAÐ ERU ORSAKIR HANS, OG
HVERS VEGNA ER HONUN
EKKI TÍTRÝMT.
Það sem gert hefir veiið af hinum skyn-
sömustu mönnum til að minka
þrautir manna.
Tekið eftir Erin Advocate.
Frá þeim tíma þegar mannkynið
fyrst var til, og ofan til þessara tíma
hefir sársaukinn verið að meira eða
minna leyti umhugsunar og áhyggju
efni manna. Hvað veldur honum, því
er hann til og að hvaða gagni kemur
hann í ríki náttúrunnar ? Öllum þess-
um spurningum hafa menn spurt sjálfa
sig og aðra, en enginn hefir fundið svar
ið. Alt sem hægt er að gera, er að
finna upp ráð til að minka þessar þján-
ingar, og hinir skarpskygnu hafa hjálp
að hinum tilfinningarsömu til að leyta
uppi ráð við þeim.
Allar uppsprettur hinnar miklu
náttúru hafa veriðrannsakaðar, til þess
að hinir líðandi gætu fengið hvíld og
gleði þá sem samfara er hraustum
líkama. Og hvað er svo eðlilegra en.
að þeir sem fá bót meina sinna hafi
löngun til að minast þeirra með þakk-
læti, sem gefið hafa þeim heilsuna og
láta aðra sem veikir kunna að vera vita
hvernig þeim verði bjargað. Einn af
þeim sem þannig er ástatt með, er Miss
Druscillia Shingler fra Erin, Ont.,
sem segir eftirfylgjandi sögu um
margra ára þjáningar sínar og hvernig
hún læknaði sig með hinu merka með-
ali Dr. Williams PinkPills. Miss Sking-
ler segir : “Fyrir tólf árum fékk ég
mjög slæma gigt, sem ég hefi þjáðst af
Tveimur árum síðar bættist það ofan á
að ég fókk meinsemd í hálsinn, sem alt
af versnaði þangað til ég gat hvorki
notið svefns né matar fyrir því. Þegar
ég lagðist niður fanst mér ég ætla að
kafna, og þegar ég reyndi að borða kom
ég egnu niður. Þjáningum mínum
verður varla með orðum lýst, og öll
þau meðöl sem ég brúkaði komu mér
að engn haldi og mór var sagt að eina
ráðið til að lækna mig væri að skera
mig upp. Gigtin fór alt af versnandi.
og ég var rétt við að verða vonlaus um
bata. Eg var orðin máttlaus í útlim-
unum og gat hér um bil engu lyft með
höndunum. Um þetta leyti ráðlagði
ein af kunningjummínummér að reyna
Dr, Williams Pink Pills, hafði hann
reynt þær sjálfur áður og gefizt þær
mjög vel. Hann keypti handa mér
nokkrar öskjur og fór ég þegar að
brúka þær. Mór fanst að mér skána
nokkuðjþegar ég var búin að brúka þær
í viku var ég í engum vafa um að mér
var að batna. Eg brúkaði pillurnar
aðallega við gigtinni, er mér til óum-
ræðilegrar gleði varð ég þess vör að
ekki einungis minkaði gigtin, heldur
fór mór líka að batna í hálsinum. Þeg-
ar ég var búin með hér um bil tólf öskj-
ur af pillunum var ég orðin albata, og
þó að nú só töluvert langt síðan, hefi
ég ekkert fundið til þessa gamla veik-
leika. Til þess að almenningur geti
haft gagn af tilraunum mínum, er mér
mjög ljúft að bæta vitnisburði mínum
við hinn langa lista af vottorðum, sem
þegar hafa verið gefin Dr. Williams
Pink Pills:
Þetta meðal. sem er hið merkasta
meðal þessarar aldar, læknar alla sjúk-
dóma, sem orsakast af slæmu blóði og
veikluðu taugakerfi. Ef þér finst þú
vera lasinn og niðurdregin, batnar þér
fljótt af Dr. Williams Pink Pills, og ef
þú ert alvarlega veikur, er ekkert með-
al sem fljóta bætir þér en þær. Hinar
ekta Pink Pills eru seldar í sívölum tró-
baukum meðumbúðum, sem á er preut-
að með fullum stöfum: Dr. Williams
Pink Pills for Pale People. Takið eng-
ar eftirstælingar.
íSLENZKR LÆKNIR
DR. M. HAL1D0RSS0N,
Park River — N. Dak.
60GJMAC
Hinar beztu og viðurkend-
ustu tegundir
í BÚÐ
H. L. Chabot
513 Main St.
Telephone 241. Gegnt City Hall.
Vjer faum
- - - i dag » - -
60 pör af kvenskóm með ristarböndum
Sem verða seldir fyrir 85 c.
60 pör af kven-Oxfordskóm 1,00
Há stígvél fyrir karlmenn 1,50
Seljast vel
Góð kjör ......- - Góð stígvél
E. KNIGHT & CO.
431 MAIN STREET.
ANDSPÆNIS PORTAGE AVE.
P. S. Ljós i gluggunum alt kvöldið.
Buxui! Buxur! Buxur!
handa öllum.
Bezta búðin í Winnipeg er
Tlc Bli Slore
Merki: Bla Stjarna 434 Main 5t.
ALT ÖDYRT!
Það gleður oss að geta tilkynt almenn-
ingi og þó sérstaklega viðskiftavinum
vorum, að Mr. N. Chevrier er nýkom-
inn austan úr fylkjum og hefir þar tek-
ist að kaupa afarmikið af tilbúnum föt-
um fyrir svo litið dollars virðið, að
The Blue Store getur nú selt
með lægra verði en nokk-
ur önnur verzlun hér.
Drengjabuxur vorar eru frá 25c. upp í
40c., 50c., 75c. og $1.00. Karlmanna-
buxur frá $1.00 upp í $1.25, $1.50. $1.75
og $2.00. Þú hefir enga hugmynd um
þessi kostaboð nema þú komir og kaupir
af oss. Meðan erindsreki vor stóð við í
Ottawa, lukkaðist honum að ná í 200
alfatnaði úr skosku vaðmáli hjá hinum
nafnkunna skraddara Chabot & Co., Nr
124 Rideau St., Ot.tawa. Þessi föt hafa
öll verið gerð með mestu nærgætni af
P. C. Chabot, sem gerir langmest af
fötum þeim, sem stjórnin lætur búa til
Munið eftir því að öll þessi föt eru búin
til eftir máli. Þau eru $26.00 til $28.00
virði, en vér seljum þau nú á $15.50,
Þú verður að koma og skoða þessi
föt til þess að sannfærast. Alt annað í
búðinni selt á sama verði að tiltölu.
500 drengja alfatnaðir á 75c. og yfir.
Hattar ! Hattar !
fyrir hálfvirði. Gieymið ekki
The BLUE STORE,
MERKI: BLÁ STJARNA.
434 MAIN STR.
A. Chevrier.
NORTHERN
PACIPIC R. R.
Farseðlar til sölu
fyrir
Járnbrautir^ stöðu-
vatna og hafskipalínur
til
Austur-Canada,
British Columbia,
Bandaríkjanna,
Bretlands,
Frakklands,
þýzkalands.
Italíu,
Indlandi,
Kína,
Japan,
Afríku,
Australíu.
Farþegjalestir daglega. Góður útbúnað-
ur. Margar leiðir að velja um.
Fáið fersoðla og upplýsingar á farseðla-
stofunni, 480 Main St., Winnipeg, eða á
vagnstöðvunum, eða skrifið til
H. SWINFORD,
General Agent. Winnipeg.
FRAIMKC LESLIE’S
P
OPULAR
MONTHLY
Contalns each Month : Oríglnal Water Color
Frontlsplece; 128 Quarto Pages of Reading
Matter; 100 New and high-class Illustra-
tions; More Literary Matter and lllustra-
tlons than any other Magazine in America.
25 cts.; $3 a Year.
Frank Leslie’s Pleasant Hours
FOR BOYS AMD CIRLS.
A lirlght, Wholesome, Javenile Monthly.
Fully lllustrated. The best writers for young
people oontribute to it. 10 cts.; $1 a year.
SEHD ALL SUBSCRHTIOKS TO
rllie lieimskrÍDgla I'rlg. ái Publ. Co.
You want to get I’rank Leslie’s
Fopular Monthly and the Heims-
Iringla one year for $4.25 l
Undoubtedly theBest Cluh Offers
C1”"- Send to Frank Letlie'a Publlahína E
for New Illustrated Premium Hst,
Houec, N.7.,
Free.