Heimskringla - 18.06.1896, Page 4
HEIMSKRINGLA 18. JÚNÍ 1896.
Winnipeg.
Hon. Hugh J. Macdonald kom til
bæjarins ur vesturferð sinni á sunnu-
daginn var.
Eimreiðin, 2. árg. 2. hefti, barst
oss rett er blaðið fór til prentunar.
Meira næst.
Stephan kaupmaður Sigurðsson að
Hnausum kom spögga ferð til bæjarins
Um síðustu helgi.
Hra, Sigurður Sigurðsson frá Bald*
ur, Man., sem dvalið hefir í bænum
undanfarna nokkra mánuði, fór vestur
í gærdag.
Mislingar ganga hér í bænum, en
mjög skæð er veikin ekki. I vikunni
er leið voru taldir 89 mislinga-sjúkling*
ar i bænum.
Hra. Teitur Sigurðssou er fluttur
alfarinn til bæjarins utan úr Álfta-
vatnsnýlendu. Er heimili hans að 480
Pacific Ave.
Hra, Jón Magnússon fór alfarinn
héðan úr bænum um síðastl. helgi með
konu sinni og dóttur þeirra hjóna til
Keewatin í Ontario.
Herra G. Borgfjörð, bóndi við Nar-
rows á Manitobavatni, heilsaði upp á
oss á mánudaginn, Segir hann vellíð-
an manna í sveit sinni.
Þrumufleygur sló ungan dreng og
varð honum að bana í norðurenda bæj-
arins á sunnudagskvöldið var í þrumu-
skúr miklum, er þá gekk yfir bæinn.
Hra, Hálfdán Sigmundsson, frá
Íslendíngafljóti, heilsaði upp á oss á
mánudaginn. Hafði flutt veikan mann
—Guðmund Finnsson. tilSelkirk, sem
þar liggur nú, en er í afturbata.
Lesið Band Concert auglýsinguna á
ððrum stað. Eins og hún ber með sér.
hefir samkomudegi að Mountain verið
breytt. Samkoman þar verður á laug-
ardagskvöldið 20. þ. m.
Land með byggingum, 3 mílur frá
West Selkirk, til sölu, eða verður látið í
skiftum fyrir bæjareignir í Selkirk eða
Winnipeg. Frekari upplýsingar gefur
Páfl Magnússon, West Selkirk.
Ræðuefni séra Hafsteins Pétursson-
ar á sunnudagskvöldið kemur, verður:
Hið fyrsta kyrkjuþing, Pgb. 15. Á
meðan samskot eru tekin, við þá guðs-
þjónustu, syngur hra H. J. Halldórsson
sóló. _______________________
Hefir þú
nokkurntíma reynt Electric Bitters sem
meðal við veikindum þinum, Ef ekki
þá fáðu þér flösku nú og láttu þér
batna. Þetta meðal hefir reynst að vera
sérlega gott við öllum sjúkdómum sem
kvennfólk á vanda fyrir. Með því það
erir líffærin sterk og vinnandi. Ef þú
efir matarólyst, hægðaleysi.höfuðverk,
svima, eða ert taugaveiklaður, átt bágt
með að sofa etc. þa þarftu að fá þér El-
ectric Bitter, það er meðalið sem læknar
— 50 cts. og $1.00 í öflum lyfjabúðum.
Band Concert
Qardar 19. Juni,
Mountain, 20. Juni,
hailson 26. Juni.
Programm:
I.
1. Homleikaraflokkurinn spilar.
2. Vocal Solo..................
Miss Anna K. Johnson.
3. Orchestra.
4. Comet Solo: H. B. Halldórsson.
5. Vocal Duet: Misses Anna &
Olavia Johnson.
6. Homl.fl. spilar.
f Misses Anna &
7. Quartette ■( Olavia Johnson,
fM.B.&H.B*Halldórss.
8. Duet (Comet & Baritone)......
II. B. & B. B. Halldórsson.
II.
1. Homl.fl. spilar.
2. Solo & Chorus.
3. Comet Solo: H. B. Halldórsson.
4. Vocal Solo...................
Miss Anna K. Johnson.
5. Orchestra.
6. Horal.fl. spilar.
7. Dnet (Coraet & Baritone).....
H. B. & B. B. Halldórsson.
Byrjar kl. 8 hvert kvöldið.
InngangaejTir 25 cents.
Uppskeru-áætlun fylkisstjórnarinn-
ar hin fyrsta í ár er um það út komin,
Sýnir hún að sögn, að eftir alt saman
hefir hveiti verið sáð í nálega eins mik-
inn ekru fjölda i Manitoba, eins og í
fyrra, þó seint hafi gengið öfl vorvinna
vegna votviðranna.
Aldurhniginn maður, Bjarni Dags-
son að nafni, ættaður úr Snæfeflsnes-
sýslu, lézt á sjúkrahúsi bæjarins aðfara-
nótt hins 15. þ. m. úr blóðeitrun. Hafði
verið að veiða fisk í Rauðá fyrir rúmri
viku síðan þegar fiskuggi stakst í hendi
hans og varð b«,namem hans. f vetur
er leið um jólaleitið misti hann barn og
í Marzm. konu sína. Tvö börn þeirra
hjóna eru enn á lífi.
Herra Bjarnú Pétursson (frá Reykj-
um í Tungusveit í Skagafirði), bóndi í
Árnesbygð í Nýja íslandi, kom til bæj-
arins á sunnudagskvöldið ásamt 5 öðr-
um Árnesingum. Voru þeir að flytja
herra Benjamín Jónsson á Lækjamóti
(Árnesbygð) á sjúkrahúsið og fluttu
hann alla leið á bát—eftir vatninu og
Rauðá. Benjamin hefir legið veikur í
rúminu síðan i haust er leið og þótti
engin tilsjón að hann fengi heilsu sína
bætta svo langt frá lækni.
Pólitiski fundurinn í North-West
Hall á þriðjudagskvöldið var vel fjöl-
mennur, þrátt fyrir hitann þar inni.
Rúmleysis yegna í þessu blaði er ekki
hægt að skýra frá fundargerningi, en
þess má eins geta, að það varð auðsætt
er fram í sótti að “frjálslyndir”! gentle-
menn! höfðu tekið sig saman um að
kveikja óróa og var til þessfenginn einn
alkunnur mangari, að byrja, halda uppi
samræðum við sessunaut sinn, hrópa o.
s. frv. Er það líka sannast, að virðist,
eitt atriði í pólitiskri trúarjátning “li-
berala” að leyfa andvígismanni sínum
sem allra minnst málfrelsi.
Hra. Erlendur Gíslason, bóndi í
Argylebygð, kom til bæjarins í vikunni
er leið og heilsaði upp á oss. Almenna
vefliðan segir hann i Argyle og upp-
skeruhorfur góðar að því er honum er
framast kunnugt. í norðurbygðinni,
þeirri í hólunum með fram Assiniboine-
ánni.eruuppskeruhorfurbetri en nokkru
sinni áður, enda hafa allir sáð i meira
land nú en í fyrra, sumir helmingi
meira. Á leiðinni tilbæjarins var hann
samferða fasteignasala, sem benti hon-
um á yndislegarbújarðir, háar og þurr-
ar þrátt fyrir votviðrin, þetta 12—20
milur frá Winnipeg, sem kaupa má fyr-
ir 4*-5 dollars ekruna, En meginhluti
þessa lands liggur ónotaður, af þvi
menn ímynda sér að það sé hófleysis-
ega dýrt.
Ósannindamenn.
Nú er timi sá útrunninn, er ég gaf
‘liberölum’ til að sanna óhróðurs áburð
sinn á mig, og hafa þeir ekki sýnt neinn
lit á því enn. Vildu heldur heita lygar-
aro. s, frv!!
Winnipeg, 17. Júní 1896.
S. J. Sch«ying.
Samdregin vitnisburðui-.
Chas. B. Hood, umboðsmaður í Col-
umbus, Ohio segir að ekkert meðal jafn-
ist við Dr. Kings New Discovery sem
hóstameðal. J. D. Brown, eigandi St.
James Hotel, Ft. Wayne, Ind. segist
hafa læknað sig af hósta sem, hann var
búin að hafa í tvö ár, með Dr. Kings
New Discovery. B. T. Merrill, Balá-
winsville, Mass., segist hafa brúkað og
ráðlagt Dr. Kings New Discovery og
aldrei vita til að það hafi brugðist. Mrs.
Henning 222 E. 25th St. Chicago hefir
það ætíð við hendina, og er þvi ekkert
hrædd við barnaveiki. Flaska til
reynslu frí í öllum lyfjabúðum.
FRETTIR.
DAGBÓK.
LAUGARDAG, 13. JÚNÍ.
Ölvaður kynblendingur mætti lög-
regluþjóni á brú yfir á i Calgary í gær
og skaut hann til ólífis, En áður en
hann féll skaut lögregluþjónninn kyn-
blendinginn aftur og hitti í hjartastað.
Það er enn sem komið er ekki búið
að afkasta neinu verulegu á republíka-
fundinum í St. Louis. En horfur þykja
nú á að flokknrinn samþykki að við-
hafa gullið eitt sem verðmiðil eins og
að undanförnu, en að andæfa- frísláttu
silfurs þangað til allar eða flestar þjóð-
ir verða samtaka i því efni. Levi P.
Morton frá New York stendur að sögn
næst að verða kvaddur til varaforseta-
sóknar. En neiti hann, eru 6 aðrir
sem gjarnan vilja fá atkv. meirihlutans
til þess. Um forsetaefnið sjálft er lítið
rætt, þar McKinley er svo gott sem út-
nefndur, að virðist.
Nýjar gullnámur finnast nú á hverj-
unl degi í British Columbia og eru nú
alflr ærðir í gullleit. A Vancouver-eyju
norðarlega, austan á eynni, er ein fund-
in sem á að vera frábærlega stór og
auðug. Gull-æðin er óslitin 300 feta
breið og 6000 feta löng.
VEITT
SÆSTCJ VKRÐLAUN A HEIMSSVNINGUNN
DH
B\K1NG
P0HDIR
IÐ BEZT TILBÚNA
Óblönduð vínberja Cream of Tartar
J[owder. Ekkert álún, ammonia eða
onnur óholl efni.
40 ára ’-eynslu.
Fjárveitingar Ayfirstandandi þjóð-
þingi Bandaríkja nema nú orðið $515 J
milj.
Skulda-aukning Bandaríkjastjórn-
ar á síðastl. 3—4 árum nemur $262J
milj. Af því fé þarf að gjalda í vöxtu
á ári hverju sem næst llj milj.
Sir George Webbe Dasent, nafn-
kunuur fornfræðingur og sem hafði gef-
ið íslenzkum og norrænum fornfræðum
mikinn gaum, ernýlátinn í London.
Leó páfi 13. hefir gefið út ávarp
mikið til klerkalýðsins og allra, þar
sem sýnt er fram á þörfina á einingu
kyrkjuflokkanna, einingu þannig, að
allir þurfi að verða kaþólskir, því kaþ-
ólska kyrkjau sé hin eina sanna kyrkja
og að hún sé það, það er hann að leit-
ast við að sýna og sanna í bréfi þessu.
MÁNUDAG 15. JÚNÍ.
Stjórnin í Japan er að fá smíðuð 6
ný herskip á Englandi.
Sameining við Canadasambandið
verður að sögn aðalmáliðá dagskrá Ný-
fundnalandsmanna í þingkosningasókn-
inni þar næstkomandi haust.
Stjórn Breta hefir ákveðið að veita
$15 milj. til járnbrautar-byggingar i
Afríku, frá ströndinni í grend við Zanzi-
bar norður undir Nílárupptök.
Á laugardagskvöldið kl. 9 gerðu
Cubamenn tilraun til að eyða Havana,
— gera borgina óbyggilega, með því, að
taka fyrir vatnsveitingar um borgina.
Brúkuðu þeir til þess dynamite, en tókst
þó ekki nema til hálfs. Eigi að síður
stendur Spánverjum ógn af þessu oe
þykir þeim uppreistarmenn vera orðnir
nærgöngulir,
Peary norðurfari er sem stendur á
Nýfundnalandi. Er hann þar i þeim
tilgangi að leigja skip til norðurferðar-
innar og hefir fengið skip sem “Hope”
(Vonin) heitir, eitt traustasta og stærsta
gufuskipið í hvalaveiðaflota Nýfundna-
landsmanna. Hann leggur af stað í
norðurförina 10. Júlí, frá Cape Breton í
Nýja Skotlandi.
Blöðin á Englandi tala sem stendur
meira um tolleining hins brezka veldis
en um nokkuð annað, og ræðu Chamb-
erlainsí þvi sambandi. Aðalagnúarnir
sem þau sjá á því fyrirtæki er það, að
alt fé Breta sem nú er fast í öðruija lönd-
um, sé þá meiri hættu undirorpiðen nú.
ÞRIÐJUDÁG 16. JÚNÍ.
Herrétturinn sem settur var í Ítalíu
til að rannsaka mál hershöfðingjans
Baratieri, er kent hefir verið um ófar-
irnar í Abyssinia, hefir nú lokið rann-
sólAiinni og sýknað hershöfðingjann.
Á fundi í samveldisfélaginu brezka,
í London i gær, áleit Sir Donald A.
Smith að tolleining hins breska véldis
væri ómöguleg eins og stendur. En til
að byrja með stakk hann upp á að stjórn
Breta lækkaði um helming aðflutnings-
toll á kaffi, tei, cocoa o. fl., sem ræktað
væri í útríkjunum, að stjórnin fengi úr
gildi numin ákvæði nokkur í verzlunar-
samningum sínum við Belgi og Þjóð-
verja, og að innan skamms verði kallað
saman allsherjar verzlunarþing veldis-
ins, í London. Uppástunga hans var
viðtekin.
Gift kona og ekkja háðu einvígi í
gær i Florida, með skegghníf og hamri.
Sú með skegghnífinn drap hina, en bíð-
biður sjálf bana af hamarshöggunum.
Ekkjan hafði tælt manninn frá kon-
unni og um hann var barist.
André norðuífari, hinn sænski, er
ætlar sér að sígla í(loftbát norður á
heimskaut og þaðan suður um Alaska,
lagði af stað í gær frá Tromsö í Noregi.
Fer þaðan með gufuskip norður á Spftz*
bergen, Þaðan verður ferðin hafin i
loftbátnum.
Snjór féll í Adirondack-fjöllunum í
Ný-Englandsrikjum aðfaranótt 15. þ.m.
Á 6 dögum frá 9. til 15. þ. m. hafa
Tyrkir látið setja 600 Armeníu-menn í
Konstantinópel í fangelsi. Eru þeir
kærðir fyrir samsæri gfegn stjóm Tyrkja
Í8LENZKE LÆKNIB
DR. M. HALLD0RSS0N,
Park River — N. Dak.
“Free trade” eins og
á Englandi”.
England er fyrirmyndin hjá ‘liber-
ölum’, þegar þeir eru að að tala um af-
nám tolla. Sem sagt er það líka rétt-
ast og eðlilegast, að hver og einn kaupi
og selji þar sem honum bezt líkar, þar
sem honum sýnist. En kringumstæð-
urnar gera það fyrirkomulag ómögu-
legt enn sem komiðer. Það er líka
réttast og eðlilegast að hermenn allir
hverfi úr sögunni og með þeim öll
vopnaviðskiíti þjóðanna. Þó gengur
það meir en tregt, það enda á þessari
viðurkendu upplýsinga-öld, að fá þjóð-
innar til að leggja niður vopnin. Og
það má eiga það víst, eins víst og það
að dagur kemur á eftir nóttu að vopn
verða ekki lögð niður fyrr en allir gera
það í senn. Alveg sama gildir hvað
tollinn snertir. Honum verður ekki
aflétt fyrr en allar helztu þjóðirnar
gera það í senn. Á meðan hann þess
vegna heldur áfram þýðir það eyðilegg-
í öllum iðnaði og verzlun, ef eítt riki,
sérstaklega ef það er tiltölulegt smá-
ríki, léttir af sínum tollum, einmitt af
þv£ að það ríki veitir öllum öðrum þjóð-
um óhindraðan aðgang að sinum mark-
aði, en er sjálft útilokað frá markaði
allra annara þjóða. Þetta er svo aug-
sýnilegt, að hvert barn skilur það.
En setji maður nú svo, að viðtekin
væri ‘free trade’ eins og á Englandi’,
mundu menn þá álíta það æskilegt fyr-
irkomulag? Það er margt í því fyr-
irkomulagi, sem menn hér í landi hafa
ekki hugmynd um. Rétt sem sýnishorn
má geta þess, að leigi maður hús eða
eign til árs, eða ef maður kaupir ein-
hverja eign, geldur maður í sjóð stjórn-
arinnar alt að $2,50; alt eftir því hvers
virði eignin er, eða hvað hátt afgjaldið
Það gjald er vitanlega auk allra annara
gjalda fyrir skjöl og skrifstofnstörf í
því sambandi. Vilji maður gerast
vinnuhjú, þarf maður að kaupa leyfis-
bréf að stjórninni sem kostar $3,75. Ef
maður á peninga í sparisjóði, verður
hann að gjalda stjórninni 2 cents í
hvert skifti, sem hann dregur eitthvað
úr þeim sjóði. Sömu upphæð verður
hann að gjalda stjórninni í hvert skifti
sem hann skrifar viðurkenningu fyrir
meðtekna peninga, svo framarlega sem
hann fékk inn meiri peninga í einu, en
5 dollars. Gefi maður skriflegt loforð
um að borga ákveðna upphæð á ákveðn-
um tíma, þarf maður fyrir það leyfi að
borga stjórninni minst 2 cent (fyrir $5
skuldbindingar) og þaðan eftir því
meira, sem upphæðin 'er meiri. Sendi
maður vörur i einhverri mynd með
jámbraut eða gnfuskipi, geldur maður
12 cents í sjóð stjórnarinnar. Kaupi
maður lífsábyrgð fyrir $50 geldur mað-
ur stjórninni 2 cent fyrir leyfið og það-
an smáhækkandi. Sé ábyrgðin upp á
$5000 eða þar yfir, er stjórnargjaldið
$2,56. Vilji maður gifta sig og viðhafa
lýsíngar í kyrkju kostar leyfið $10.
Vilji mennlosast við lýsingar kostar
leyfið $25. Vilji maður eiga hyssu verð-
ur maður að gjalda stjórninni $2,50 fyr-
(r og vilji maður skjóta dýr eða fugla
með þeirri byssu kostar það $25. Þurfi
maður að eiga, eða vilji maður eiga
hest og vagn, borgar maður stjórninni
$2,50 á ári fyrir hvert hjól á þeim
vagni. Af því leiðir svo, að tvíhjólaðir
vagnareru miklu almennari á Bret-
landseyjum, en þeir sem fjögur hjól
hafa. Prestur verður að gjalda $2,50
fyrir að mega prédia. Vilji hann
mega gefa saman hjón verður hann að
borga $2,50 fyrir leyfi til þess. Vilji
hann eða þurfi að vigja hús til guðs-
þjónustu, eða til að gera önnur slík
prestsverk i, verður hann að borga $10
fyrir það. Vilji maður verða læknir,
verður maður að borga stjórninni $50
og $125 ef hann vill verða meðlimur
læknafélagsins. Vilji maður nema lög-
fræði og ráðist í því skyni hjá lögfræð-
ingi geldur maður stjórninni fyrir það
$400. Að náminu loknu þarf hann svo
aftur að borga $250 áður en hann fær
að starfa sem lögmaður. Vilji hann
verða ‘Notary Public’ verður hann að
gjalda stjórninni fyrir það $150. Vilji
hann komast enn framar í flokki lög-
fræðinga verður hann að borga stjórn-
inni alls $140 til. Vilji piltur læra hand
verk og gauga í því augnamiði i þjón-
ustu hjá ákveðnum manni borgar hann
stjórninni 62 cents fyrir það leyfi.
Þetta er lítið sýnishorn af því
hvernig stjórnin hlýtur að heimta inn
skatt þar sem ‘free trade’ er viðtekin.
Vörutollurinn í Canada þykir leiðinleg-
ur, en leiðinlegra mundi þetta og ótal
annað þvílíkt þykja. Það rrftindi
reynslan sýna.
Murray &
Lanman’s
FLQRIDA WATER
THE SWEETEST
MOST FRAGRANT, MOST REFRESHING
AND ENDURING OF ALL
PERFUMES FOR THE
HANDKERCHIEF, TOILET 0R BATH.
ALL DRUGGISTS, PERFUMERS AHD
GENERAL DEALERS.
1 i I k 1 li
Þrír sannir vinir.
Sem halda hvert lof'orð. Gigt-
in hverfur. Nýrnasjúkdóm-
ar taka til vængjanna. Melt-
ingarleysi flýr á brott. Hin
orðlögðu Suður-Ameríku lyf.
Vér gétum fengið bezta vitneskju
um þetta með því að láta aðra segja sat
frá, hvað þessi dásamlegu Suður-Ame-
ríku lyf gera og hafa gert.
John Marshall frá Varne í Grey-
county, þjáðist ákaflega af mjaðmagigt
Frændi hans einn stakk upp á því. að
hann skyldi reyna hið þrautgóða Suður-
Ameríku gigtveikislyf. Og afleiðingin
varð sú, að áður en þrir dagar voru
liðnir, gat hann gengið nærri 4 mílur til
Durham til að fá sér aðra flösku af með-
ali þessu. Hann hélt áfram að brúka
það og nú segist hann ekkert finna til
þessarar kvalafnllu gigtar.
Sumir sjúkdómar orsakast af því,
að föst efni safnast saman á vissum
stöðum í líkamanum og harðna þar.
Þetta getur ekki læknast nema efni
þessi uppleysist. Duft eða pillur geta
ekki gert það. En Suður-Ameríku
nýrnalyf hafa í sér efni þau er geta þetta
John G. Nickel var einn af hinum al-
þektustu bændum í Wallace township
og þjáðist hann þunglega af nýrnaveiki
með áKöfum kvölum. Ekkert gat linað
honum þrautirnar þangað til hann
reyndi þetta Suður-Ameriku nýrnalyf.
Hann segir : “Þegar ég var að eins bú-
inn að taka tvær inntökur var kvölin
alveg horfin og síðan hefi ég aldrei fund-
ið til hennar. Mér líður betur en nokkru
sinni áður. Ef að einn eður annar vill
skrifa mér til að Shipley P. O., þá skal
ég glaður gefa allar mögulegar upplýs-
ingar um þennan sjúkdóm minn og
lækninguna.”
Ef að nokkrum manni sýnist veröld-
in svört og dimm, þá er það maður sá,
er þjáist af meltingarlevsi. I tíu sam-
fleytt ár þjáðist Davi,d Ileid frá Chesley,
Ont., af lifrarveiki og meltingarleysi.
Hann segir: “Stundum var mér lifrin
svo viðkvæm, að ég ómögulega þoldi að
láta snerta mig á síðuna. Eg reyndi
ótal meðul. en alt til einskis; ég neydd-
ist til að hætta vinnu og loks var mér
komiö til að reyna “South-American
Nervine.” En áður en ég var kominn
ofan í hálfa flöskuna, var eg orðinn vel
fær um að taka til vinnu aftur.
Viltudrekka?
Allar tegundir af óáfengum svala-
drykkjum eru ætíð á reiðum höryium hjá
Mr. Hall, 405 Ross Ave.
Auk svaladrykkjanna hefir hann og
birgðir miklar af allskonar aldinum og
ávöxtum, hnetum, brjóstsykri af ótal
tegundum. sætabrauði af ýmsum teg-
undum; allskonar vindlum, reyktóbaki
og reykpípum ; barnaglingri allskonar
o. fl., o. fl. Og verðið er hvergi lægra
í allri borginni.
ICE CREAM
er til á hverjum degi, ágætt og hvergi
ódýrara en hjá
John Hall,
405 Ross Ave.
S. Anderson,
651 Bannatyne Ave.
(Corner of Nena Str.)
hefir fengið inn miklar byrgðir af
Veggja-pappír
sem hann selur með langtum lægra verð
en nokkur annar pappírssali í þessum
bæ. Hann hefar 125 mismunandi teg-
undir, sem hann selur frá 5c. upp í 30c.
rúlluna.
Kæru landar í Argyle
Hér með gef ég yður til kynna að
ég er seztur að í GLENBORO, SEM
JÁRNSMIÐUR og tek að mér allskon-
ar járnsmíð. Geri við vagna, bæði tré-
verk og járn; smíða nýja plógskera og
geri við gamla; geri við sláttuvélar;
járna hesta og yfir höfuð að tala tek ég
að mér allskonar járnsmið.—Alt með
vægasta verði.
Komið inn og talið við mig þegar
þið eruð «taddir í Glenboro.
Yðar með virðingu,
John Gislason.
QLENBORO, - - - MAN
Buxur! Buxur! Buxur!
handa öllum.
Bezta búðin í Winnipeg er
Merki: Bla Stjarna 434 Main St.
ALT ÓDYRT!
Það gleður oss að geta tilkynt almenn-
ingi og þó sérstakl'ega viðskiftavinum
vorum, að Mr. N. Chevribr er nýkom-
inn austan úr fylkjum og hefir þar tek-
ist að kaupa afarmikið af tilbúnum föt-
um fyrir svo líti,ð dollars virðið, að
The Blue Store getur nú selt
með lægra verði en nokk-
ur önnur verzlun hér.
Drengjabuxur vorar eru frá 25c. upp í
40c., 50c., 75c. og $1.00. Karlmanna-
buxur frá $1.00 upp í $1.25, $1.50. $1.75
og $2.00. Þú hefir enga hugmynd um
þessi kostaboð nema þú komir og kaupir
af oss. Meðan erindsreki vor stóð við í
Ottawa, lukkaðist honum að ná £ 200
alfatnaði úr skosku vaðmáli hjá hinum
nafnkunna skraddara Cfaabot & Co., Nr
124 Rideau St., Ottawa. Þessi föt hafa
öll verið gerð með mestu nærgætni af
P. C. Chabot, sem gerir lángmest af
fötum þeim, sem stjórnin lætur búa til
Munið eftir því að öll þessi föt eru búin
til eftir máli. Þau eru $26.00 til $28.00
virði, en vér seljum þau nú á $15.50,
Þú verður að koma og skoða þessi
föt til þess að sannfærast. Alt annað í
búðinni selt á sama verði að tiltölu.
500 drengja alfatnaðir á 75c. og yfir.
Hattar ! Hattar!
fyrir hálfvirði. Gleymið ekki
The BLUE STQRE,
MERKI: BLÁ STJARNA.
434 MAIN STR.
A. Chevrier.
Ueldi liaun vitad
að dauði af hjartveiki er ó-
mögulegur ef að menn hafa
við hendma Dr. Agnews
hjartveikismeðal.
Dásemdir kvefveikisdufts ins
heimsfræga læknis.
Öll meðul Dr. Agnews hafa hepnast
ágætlega. Og svo má með fyllsta sanni
segja um hjartveikismeðal hans. Þó að
svo virðist sem sjúkíingurinn sé kominn
í opinn dauðann, þá linar honum sýkin
undir eins og hann tekur eina inntöku
og sé haldið áfram að taka meðalið, þá
læknast bráðlega hjartveikin. Þótt hún
sé á svæsnasta stigi. Georg Crites.
tollumsjónarmaðnr í Cornwall, Ontario,
segir : “Ég þjáðist af hættulegri hjart-
veiki í nokkur ár. Hvað lítið sem ég
reyndi á mig varð ég lémagna af þreytu
Meira en sex mánuði var ég undir lækn-
ishendi og gat ekkert sint störfum mín-
um. Mer linaði ekkert og ég var því
nær búinn að gefa upp alla von, er ég
fór að brúka Dr. Agnew’s hjartveikislyf
en þá brá svo við, að eftir stuttan tíma
var ég alheill orðinn.”
Rev. John Scott, doktor i guðfræði,
er gætinn maður og fastheldinn við
gamiar venjur. Hann er prestur í Pres-
byteratrúflokknum, en nann er að eins
einn af þeim mörgu og merkustu prest-
um í Canada, sem brúkað hafa Dr.
Agnews kvefveikisduft og kannast við
ágæti þess. Hefir hann fúslega gefið
vottorð um liin ágætu áhrif og verkanir
þess. Það er sama hvort menn fá að
eins kvefþyngsli í höfuðið eðá hina
verstu kvefveiki, sein engin önnur með-
ul geta læknað, þá læknar þetta einfalda
og þægilega meðal menn á 10 mínútum
svo þeir verða alheilir. S. D. Detchon,
44 Church Str., Toronto, sendir til
reynslu flösku og blásturpípu ef honum
eru send lOc. í siifri eða frímerkjum.
Hugsið um
ykkur sjálfa.
Og skoðið varninginn sem vér höfum nú
á boðstólum. Hér gefst tækifæri sem
menn ættu ekki að láta ónotað. Búð
vor er vel full af vel völdum, nýjum og
vönduðum varningi,sem fullnægir kröf-
um tizkunnar og kröfum tímanna. Hjá
oss er staðurinn til að fá liina beztu og
ódýrustu fatnaði, skyrtur, skó, mat-
vöru o. s. frv. AÚir eru ánægðir með
varning vorn, enda fæst enginn honum
betri. Verðið er ekki til fyrirstöðu,
— það er h-vergi lægra. Verið vissir um
að þið fáið fullgildi þeninga ykkar. Vér
verðskuldum að þér verzlið við oss, ÞV1
vér gefum ykkur hina beztu kosti. ^ et
borgum hæsta verð fyrir ull.
Munið eftir staðnum.
The
Cavalier, N. Dak*