Heimskringla - 09.07.1896, Blaðsíða 1
X. ÍÍR.
NR. 28
Heimskringla.
WINNIPEG, MAN., 9. JÚLÍ 1896.
Enn w kosningarnar.
Það 6j' nrot enn ckki alveg víst, kve
margir ©ru kosnir af hvorum íiok ki.
Ber það ýmiet itil, að fréttir berast seint
úr fjarliggjaúdi v sveitum og liitt, að
breytist útkoman 'viö endurtalning at-
kvæðanna.
í síðaetai'blaði var talið að kosmir
væru í Ontarið 4E. eonservatívar. en nú
er uppkoiRÍð'að það er óvist að þeir séw
þar fleiri en 42—14. I Quebec voru
taldir 18 ( onservatívar, en nú þykir
það fullsaEnaf/ eins og í fyrstu var sagt
að þeir séu. ekki. nema 16 eða í mesta
lagi 17. í íFrkncQ'. Edward Island voru
taldir kosRÍr iS> 'liberals og2conserva-
tívar, en nú eivivíst1 að tölurnar eru öí-i
ugar, — að þar eru, kosnir 3 conserva-
i tívar og 2 li'beBhls.
Við endurt&lning atkvæðanna í
1 B.egina grædfiitlDavin gamli 3 atkv. og,
var auglýstur.réttkjörinn með 5 atkv.,
um fram gagns«>kj*.nda. j Prince al-.
>, bert eru úrslctic þessi, að Wilfred Lau -
M rier er kjörinr.-.me&48 atkv. um fram
5 gagnsækjainianr.í Jl' El McKay.
í Manitola - steindur við það sem
* sagt var, að því-er snertir úrslitin í 6
V kjördæmunutn,^bðcðru leyti en því. að
ft Dr. Roach fékik.rétt ,100 atkv. fleira en
k Ashdown, en þar-etvbeðið um endur-
^tekning atkv., tvo.egá Lisgar, þar sem
„.atkv.munur er.a>ð eins 66(?) í Selkirk
<i,voru úrslitin gerú ,kunr. hinn 2. þ. m.
..og eru þau, að Milioanell er kosinn
aneð 1 (einu) atkv. umfram Armstrong.
>'Þar einnig er heimtuð endurtalning at-
ikvæðanna. — í Maúdcflald fékk Boyd
• 462 atkv. fleiri en gSsgnsækjandi hans.
-Hrí Brandon fékl: iMcGarthy 335, en
■ ekki 372 atkv. uoBfuam.^agnsækjanda
.sicn,
t í mörgum kjöriIættLum bæði hér
ive&tra og eystra, er'tAÍftð um að kæra
ÆÍgttrvegarana fytir úiöglega kosninga-
aðferð og reyna eð ■fákkosninguna ó-
igilda aæmda. Hvað ,mikið verður úr
lþvker óvístenn, en .ef éftir vanda læt-
mrvverða þær sóknir imargtar.
It'egar þetta er rit&ö.ær ekki víst
ihvcri Sir Charles segítr Aí-öér stjórninui
tnú .&í.rax eða ekki fyrr.en.þing kemur
samap. Það er sagt líkÍQgt að hann
■e*i,*i'.Bér í dag (mánunfiag r.6j,Júlí), en
vfiat -er,, það ekki enn. GEann er ekki
skylldugur til að sleppa itaummium fyrr
en Iþupgið knýr hann thil (þcss, en á
seitiin: Hium hefir það verið gert að
regtiu :éö\, bíða ekki eftír atlsveeðum á
þingi, .eftúa þó brezk lögsegikftð þingið
sé eina yálr.valdið, er fráví'kjaníli stjórn
getur afhgr.t störf sín. En svc-er hon-
um elckert ant um að bíða i.þannig,
miklu Æramur fús til að gaiiga frá
stjórnmni ,®ú, eða undireins ,cgt,hann
hefir hrunúið { lag því sem tta.uðsyplega
þarf að h.rin)ö& í lag áður en ný sS{jórn
tekur við. oJndirbúningstímd Aá er
ekki enn cötrðipm nema 11 virkir <(k>gar,
og er það skaasarur timi, þegar iitið er
til þess, að iþogar ‘liberalar’ viikuílrá
1878 yoru þeinhátt á annan mánuð »að
búa sig unáir tburtförina. ‘Libeicalar’
hafa því ekki góö;. ástæða til að kvasrta
yfir að þeim aéihafelið frá kjötkðtlumuiq
lengur en góðu ihófi gegnir, — enn seœi
komið er. Á binnlbóginn er áríðssiíi:
,-að nú sé unní®;aíf(kappi og er sú ér\
,stæða til þess, að á síðasta þingi neiit-
,yðu ‘liberalar’ að samjþykkja fjárlögin.
' .Af Þv‘ leiðir að ekkent ifé er fyrir heodi
itil nð mæta áfallandi sbuldum, lau num
Pa&nna í stjórnarþjónttöta o. fl. Laurier
var íbent á það á síðasta, þingi, aðþessi
‘libejala’ aðferð gæti koinöd sér illa fyr-
ir -þá ekki síður en aðra, og þeir.viður-
kenna ,nú, þó of seint sé, að það er
rétt, að þeir gerðu illa, er þeir veittu
okkert af fénu sem um var beðið.
! Ef þingið kemur saman og tekur
tibst«rfail6, Júlí, eins og ákveðið er,
gerir þessi fjárþurð lítið til, en þó nú
Laurier .taki við stjórninni á þriðjudag
7. ijúlí, þá áhann eftir að fá endur-
kosna alla sína ráðherra og til þess
ganga 14—16 dagar að minsta koeti, því
coccerv'ativar hafa ákveðið að beita sér
ains - vel., ;og þeir bezt geta í sókninni
gegu öllum ráðherrunum, að lundan-
skildunl.Laurier sjálfum, sem þeir fyr-
ir kurteisissakir líklega sleppa igagn-
sóknariaust. Sem stendur eru þess
vegna .ttllar líkur til að þingið komi
eaman, • eða ef það kemur saman, þá
ekki Öii að vinna neitt, fyrr en um mán
.aðariok. I millitiðinni er stjórnin
peningftlaus, þó nógir séu peningarnir
til, og. enginn maður í þjónustu hennar
íær borgua sína, af því Laurier nctaði
böimag.n- sitt á síðasta þingi til að and-
æfa fjárlögunum og gera ómögulegt að
fá þau samþykkt. Þetta svíður ef til
válbengum meir en honum sjálfuminú,
og .er þvíijíklegt að hann leikiekki
samaileiki í.aiutað sinn, skyldi svo fara
aÆihann síðar yrði foringi andstæðinga
á þingi. Af þessum ástæðum vonar
Laurier ilíka. og óskar að Sir Charles
segi af eér semiallra fyrst og alls vegna
er oskandi.að.sú von hans rætist.
Það heíirc breyzt hljóðið i strokkn--
um að því.-er.tollmálin snertir, síðan1
kosningarnar voru afstaðnar. Verk-
stæaiefélog, verzlunarfélög og banka-1
félög,. eru, n,ú,hrædd orðin og þora ekki
að aðhafast. síðan úrslitin urðu kunn,
af þwí,ekki,var vist hvaða stefnu Lam-
rier tekur,í ttdlnaálinu. Hann hefir þvi
hvað.oftir annaðÆuglýst, að ekki verði
snert við tollinuni á þinginu í sumar o-g
að hcnv.m verðl aldrei breytt án þess
að ge£a nægan fyrirvara, svo verkstæð-
is eða veczlunar félög þurfi ekki að bíða
skaða (viö breytinguna. Það hefir enda
verid gent.ráð fyrir aðskipa nefnd til að
rannsaka það mál ! - Það er þó skoðana
breyting annað eins. Eftir að hafa
bannsuugið tollinn pg sagt óþolandi í
samflejnbt 18 ár, , tala nú þessir “free
trade”-vitringar um.nefnd til að rann-
saka máilid og úrskurðajivort gerlegt sé
að svifta buntu itollinum, eða ef ekki
það, hvort gerlcgtsé að lækka hann,
eða breyta Ihonum að einhverju leyti.
Það er ásitæða itil.að æ.tla, að þeir sem
halda þessu íram.nú, viti ekki um hvað
þelr hafa verið að taJg, í 1€ ár.
ÆÐAHJhÚIHAR iLÆKNAÐIR Á
6 nóttum. — Dr. Agnews Ointment
læknar æðaihnúta frá 3—6 nóttum.
Menn fá linun undireins og menn hafa
borið það á. Ekkert meðal getur jafn-
ast við það. Þaðileeknar einnig hring-
orma og alls konar útbrot: Sallt Rheum.
Eczema, Barbers Itch o. s. frv.,35 cent.
TÍU CESTTS iLÆKNA HÆGÐA-
leysi og lifrarsj.úkdóma. — Dr. Agnews
Liver Pills, eru ágætari en nokkrar
adrar pillur. Þ-apr lsBkna svo undrun
gegnir: höfuðverk, Uiœgðaleysi, gall-
sýki, meltingarieyei jlifrarsjúkilóma.
Kostar 10 cents glasið — 40 inntökur.
GIGT LÆKNU® Á EINUM
degi. — South American Rheumatic
Cure læknar gigt ,og fluggigt á 1—3
dögum. Álirif lyfs þessa.á líkamann er
dularfalt og mjög merkilegt. Á skömm-
um tíma eyðir það .orsökum sjúkdóms-
ins svo að hann hverifur undir eins.
Hin fyrsta inntaka gjörir stóran ba-ta.
,75 cents.
BATNAÐI Á 6 KLUKKUSTUND-
ittm. — Vondir nýrna og blöðrusjúk-
4-lómar læknast á 6 klukkustundum með
fíouth American Kidniey Cure. Þetta
ir^vja meðal er svo aðdáanlegt þar eð
■það læknar á svo skðtamum dma kval-
ir ,í blöðrunni, nýruniuin og í öllum
þ*&ggöngum karla og kvennn, Það
losar um þvagid undireins og lleiðir það
krala laust niður. Ef þér viljiðifá skjóta
lækning þá er þetta hið rétta meðal.
FRETTIR.
DAGBÓK.
MIÐVIKUDAG, 1. JÚLÍ.
Hið sameinaða Canadaríki er 29 ára
gamalt í dag.
, Tekjuhalli Bandaríkjastjórnar á
fjárhagsárinu sem endaði í gærkveldi
(30. Júní) er talsvert minni en ætlað
var. Er §25£ milj., en búizt við að
hann yrði $30—85 milj.
Þrir menn biðu bana við námuslys
í gær í grend við þorpið Ely í Minne -
sota. Jörð og grjót hrundi ofan á þá.
Buluwayo-menn vilja fáCecil tthodes
sem formann brezka Suður-Afríkufé -
lagsins kosinn formann þess á ný og
hafa sent félagsmönnum áskorun þess
efnis.
William McKinley var í fyrra dag
formlega tilkynt að hann væri kjör inn
til að sækja um forsetastöðuna undir
■merkjum repúblíka. Við það tækifæri
flutti hann ræðu, þar sem hann leit yf-
ir málin á dagskrá. Kom þar ljóslega
fram að hann vill heldur hækka tol linn
en lækka. Hvað gjaldeyrismálið snerti
sagði hann að Bandaríkin hlytu að hafa
einst góða og gjaldgenga peninga eins
og þau ríki heimsins er fremst stæðu.
Þáð- væri ekki nógað peningarnir væru
gjaldgengir innan ríkjanna, heldur
hlytu þeir að vera það hvar í heiminum
-sem er. •— Þykir þar með sannað að
hann sé samþykkur fundarsamþykt un-
umi ihvað það mál snertir.
®I,MTTiJ,ÐAG, 2. JÚLÍ.
'iHin nafnkunna skáldkona og rit-
ihöfundur, Harriet Beecher Stowe, léz t
ú gær (1.1 Júlí) að heimili sinuíHart-
ford,‘ Connecticut.
i Gheyenne-Indíánar í Montana lát a
Öfriðlega. ! Dansa nú “sólardans” sinn
•er.œíitilega þykirvita á illt.
Bnitilsh Columbia-menn eru íarnir
að btðja1 Canadastjórn að banna al'-eg
innflutning Kínverja. Eru komnir að
iþeirri niðurstöðu eins og Bandaríkja-
anenn.iáiKyrrahafsströndinni, að Kín-
verjar-éóu alveg óhæfír í landinu.
Yerð málmsins, sem grafinn var úr
jjörðu í ‘ Baridarikjunum á árinu 1895
nam ,.milj. dollars, eða 80milj.
naeira en árið næsta á undan. Með
naálmi eru'hér taldar allar tegundir af
kólum.ibyggingagrjót allskonar.brenni-
steinn, eteinoiía, jarðgas, málinblandið
vatn, kftlk, -sement, salt o. fl.‘ sem al-
mennt er ekki talið í flokki málmteg-
unda. Járntekjan nam $105 milj., silf-
ur$60S,gull, $47, kopar$38i(, blý $10j(,
zmk$6jmjlj. ,Hvítmálmurinn nýi, al-
uminium, sem dreginn var úr jörðu
á árinu Iiain'$lúl,(KX).
FÖSTUDAG, :3.. JÚLÍ.
Síðan kólerakom upp í Egyftalandi
hefir hún þar sýkt.7,550 manns og orðið
6,216 að baína.
Ný-útkomin -stjórn&rskýrsla sýnir
að skipastóll Canadamanna saman-
stendur af 7,262 þilskipum alls. Sam-
lagt verð skipanna er metið á $-24| milj.
Samlagt tonnatal þoirraer 825,836 tons.
Er þetta fiimti mestur skipastóll einnar
þjóðar í lieimi.
Eftir útliti að dæmaeru stjórnirnar
á Englandt og í Bandaríkjum vel á veg
komnar að setmja um skipun sátta-
nefndar, er Ieiði till'lykta öll þrætumál
milli enskutalandi þjóða og fyrirbyggja
stríð og styrjöld um aldur og æfi. Bréf-
in sem farið hafa miili stjórnanna um
þetta mál verða að vændum birt um
miðjan Júlímánud <jg er þá búizt við
að málinu verði svo langt komið, að
eamningurinn verði fuilgerður skömmu
siðar.
Það er ætlað að Seatúlelí Washing-
tonríki vestra verði enda«töð japanisku
guíuskipalínunnar fyrirhuguðu. Heitir
“líaa” sú “Nippon-Yusen-Mnan”.
Bandaríkjastjórn hefir k'lagað yfir
því, ftð Weyler herstjóri á CuSa hefir
hannað útflutning á “banana’s” Á-
stæða Weylers var sú að aldintegund
þessi færdi uppreistarmöunum pen-
inga.
Uppreístarmenn á Krítey yfirbug-
uðu Tyrki í owstu á eynni 1. þ. m.
Drápu þar 200 tyrkneska hermenn og
tengu allmikið af vopnum og skotfær-
um.
Franskur læknir, Dr. Bouffe, í Par
is, fullvissar visindafélagið franska um,
að hann hafi fundið óyyggjandi lækn-
ingu við holdsveiki.
LAUGARDAG, 4. JULÍ.
I dag er Bandaríkjalýðveldið 120
ára gamalt; varð til 4. Júlí 1776.
Á síðastl. 6 mánuðum urðu 1184
verzlunarfólög í Canada gjaldþrota(á
sama tíma í fyrra 934). Sk-uldir Iteirra
í ár samtals $6,629,000, en í fyrra $8,-
234,000.
Sir Charles Tupper er andvígur því,
að sín stjórn skipi nokkra menn í em-
bætti í þessu millibilsástandi sínu—rétt
áður en hún afhendir Laurier stjórnar-
taumana.
í dag í fyrsta skifti verða stjörn-
urnar í fána Bandaríkjanna 45 talsins.
Er það hið nýja ríki: Utah, sem 45.
stjarnan er helguð.
Eftir 24 ára stjórnarformennsku er
nú Sir Oliver Mowat að skila af sér
stjórnarstörfunum, til þess að ganga í
sambandsráðaneytið hjá Laurier. Hver
eftirmaður hans verður er enn ekki
víst, en er getið á E. J. Davis.
Svo ráðþrota eru Tyrkir og hrædd -
ir við þegna sína á Krítarey, að þeir
bjóða að gefa þeim upp allar sakir og
veita sanngjarnar stjórnarbætur, ef
þeir leggi niður vopnin,
MÁNUDAG, 6. JÚLÍ.
Flóð mikil í Frazer-fljótinu i British
Columbia- Láglendið í grend við sjó -
inn er sagt vatni flotið víðast hvar og
það nokkuð suður fjTÍr takmörk Banda
ríkja.
Það er sagt að kólera hafi náð tök-
um á hermönnum Breta í Nílárdalnum
efra. Sé svo reynist hún ef til vill
verri viðureignar en svertingjarnir und-
ir forustu Dervishanna.
Sykuruppskeran í ár á Cuba er 200
þús. tons, en var í fyrra 1.100,000 tons.
Þar sjást verkanir styrjaldarinnar.
Samkvæmt manntali teknu í Lon-
don aðfaranótt 1. Apríl síðastl. eru íbú-
ar þess tröllabæjar, þegar næstu út-
hverfln eru talin 6,177,913.
Stjórn Breta hefir að sögn skipað
nefnd manna til að athuga hvaða virk-
isbyggingar séu nauðsynlegastar á
Englandi og i helztu útríkjunum.
Hinn nafntogaði Afríkufari Henry
M. Stanley^ liggur hættulega veikur á
Englandi.
ÞRIÐJUDAG 7. JÚLÍ.
Útnefninga-fundur demókrata verð-
ur settur i Chicago i dag og er þar búist
við róstum strax i upphafi og alt til
enda. Það eina sem víst þykir um úr-
slitin er það, að viðtekin verði uppá-
stunga um frísláttu silfurs með ákvæðis-
verðinu 16 gegn 1. Er það hiklaust
sagt, að silvur-ítar hafi ráð á § at-
kvæðanna. Ovissara þykir hver nær
kjöri sem forsta-efni. Er sagt að Ric-
hard P. Bland, þjóðþingsmaður frá
Missouri, eigi nú þegar 225 atkv. vís á
fundinum. Þó virðast flestir silfur-ítar
álíta Henry M. Teller sjálfsagðan.
Segja hann eigi vís 6J milj. alm. atkv.,
eða nærri 1 milj. atkv. fleira en Cleve-
land fékk er hann var kosinn forseti í
seinna skiftið.
Kristnirmenn (uppreistarmennirn-
ir) á Krit-ey hafa nú komið á fót bráða-
byrgðar stjórn hjá sér. Þeir viður-
kenna stjórn Tyrkja ekki lengur, en
byðja um inngöngu eyjarinnar i stjórn-
dæmiGrikkja. Ef Tyrkir taka illa í
þetta mál þykir eins líklegt að hér só
neistinn sem slái eldi í alla Norðurálf-
una.
Skógareldar valda tjóni miklu í
British Columbia.
Stjórn Breta sagði í gær á þingi, að
vegna stjórnarskiftanna í Canada lægi
málið um styrk til hinnar hraðskreiðu
gufuskipalínu um stund á milli hluta.
MIÐVIKUDAG 8. JÚLÍ.
Ráðaneyti Sir Charles hefi ekki sagt
af sér enn, að því er framast er kunn-
ugt, en búizt við að það verði gert í dag
Þó, sem sagt, er alt óvíst i því efni.
Sambandsstjórnar manntalið um
daginn sýnir 31.649 manns í Winnipeg,
6,010 meira en sambandsstj. manntalið
1891. Hór eru þá fengnar þrjár sagnir
um ibúafjöldann í bænum. Einn segir
þá 31.649, annar 38,000, þriðji full 40,000
Hvar hefir rétt?
Fjárflutningabannið á Englandi
gengur í gildi 1. Janúar 1897, — af síð-
ustu fregnum að dæma.
Það erlítið búið að gera enn þá 'l
demókratafundinnm í Chicago, en það
sem það er, þá hafa silfurítar mátt bet-
ur. I gær var einkum riflst um að
skipa hráðabyrgðarfundarstjóra og
unnu silfurítar í þeim -,leik. Meðmæl-
endur gullverðsins vildu koma D. B.
H-iil í Nevv York í það sæti, en fengu
því ekki framgengt.
Frá löndum.
MINNEOTA-, MINN., 25. JÚNÍ 1896.
(Frá fréttaritara Hkr.) .
Pólitik. 20. þ. m. flutti hinn við-
frægi ræðuskörungur frá Kansas, Mary
Lease, pólitiskann fyrirlestur hér í
Minneota. Hún lieyrir til Fólksfélag-
inu (populistum), og er þar af leiðandi
formælandi frísláttu silfurs.
Verzlun. Nú rétt ný skeð hefir
Jónatan Jónatansson Péturssonar keypt
af Verzlunarfélagi íslendinga verzlun
þess í Minneota, og mun því félag það
dottið úr sögunni.
Annir. Heyannir byrja nú þessa
dagana hjá bændum. — Utlitið með
jarðargróða er ágætt, grasvöxtur, hafr-
ar og bygg lítá vel út, einnig hörfræ,
en aftur er útlit með hveiti fremur rýrt
víða orðið riðbrunnið; um maiskorn er
enn ekkihægtað segja.
Nýr læknir er hingað nýkominn,
sem læknar með rafmagni og handa-
yfirleggingu; hann læknar marga sjúk-
dóma, er lyfjalæknar geta ekkert við
gert o. s. frv., sinnisveiki og krabba-
mein innvortis. Prestum hér er öllum
illa við hann að undanskildum einum
amiríkönskum presti í Marshall. Hver
orsökin só til þess vita menn ekki, en
geta til að hún sé sú, að þeim þyki
lækningaaðferð hans likjast um of lækn
ingaaðferð Krists, og þar af leiðandi sé
hræddir um að þeirra elskuleg' börrt
missi trúna á kraftaverkin ! — Þrátt
fyrir alla mótspyrnu hafa íslendingar
hér sótt mikið til þessa læknis. þar á
meðal eru tvær konur, sem voru sinnis-
veikar, önnur er nú albata, enhiná
góðum batavegi.
Gestir. Stefán Pálsson frá Chica-
go er hér nú í kynnisför hjá gömlum
kunningjum. Vilhjálmur Pálsson frá
Winnipeg var hér á ferð í vor. Jón J.
Pétursson, frá Montevides, Minn., kona
hans og dóttir, eru hér í kynnisför hjá
vinum og vandamönnum.
íslands-fréttir.
Eftir Stefni.
Akureyri, 15. Maí 1896.
Aðalfundur Framfarafélags Arnar-
nesshrepps þess búnaðarfélags sem
framkvæmdarmest hefir verið síðustu
árin hér í Norður og Austuramtinu var
haldinn á Hjalteyri laugardaginn 25.
f. m.
Eftir siðustu jarðabótaskýrslu hafa
félagsmenn unnið nokkuð yfir þúsund
dagsverk. Einn félagsmanna, Jón bóndi
Antonsson í Arnarnesi, vann um 100
dagsverk, og má það mikið heita af
manni, sem jafnframt stundar sjó
af mesta kappi. Flestir félagsmanna
hafa unniðfrá 20—60 dagsverk. Á fund-
inum fjölgaði félagsmönnum svo nú eru
þeir 45 að tölu...
Hörgárbrúartombólan á Möðruvöll-
um á sumardaginn fyrsta gekk ágæt-
lega. Öll nr. (um 130o) voru dregin
upp á svipstundu. Ágóðinn varð alls
um 330 kr. Það var hvorttveggja að
veður var hið unaðslegasta um dagiun
og fyrirtækið þarflegt, enda þusti fólk-
ið að hvaðanæfa ; fullyrtu margir eldri
menn að það væri einn hinn mesti
mannsöfnuður hér í sýslu á síðari ár-
um.
Áður en tombólan byrjaði, söng
Magnús organisti Einarsson ásamt stór
um flokk af skólapiltum kvæði, er ort
hafði Ólöf Sigurðardóttir á Hlöðum,
með nýju lagi einkar fallegu eftir hann
sjálfan og var gerður að því hvortveggu
hinn bezti rómur. Rétt í því að tom-
bólan átti að byrja gall við úr fjarska
með lúðurhljómi “Yorið er komið”; var
þar kominn að óvörum hornleikara-
flokkur Akureyrar og fögnuðu menn
honum með dynjandi lófaklappi. Eftir
tombóluna var dansað um hríð og
menn fengu sér hressingu, en svo hóf
ust ræðuhöld. Halldór kennari Briem
mælti fyrir Eyjafirði, Klemens sýslu-
maður fyrir íslandi og Stefán kennari
fyrir Hörgárbrúnni og seinna fyrir
Ólöfu skáldkonu og Magnúsi organista,
milli ræðauiiH voru sungin ýms þjóðlög
af hinu mesta fjöri, því menn voru hin-
ir kátustu, eu gegnum húrra-ópin og
lófaklappið hljómuðu við og við fögur
lög frá hornleikurunum....
Búnaðat félag er nýstofnað i Akur-
eyrarbæ.
Afli. Síðan seint í fyrra mánuði
hefir að öðru hverju fiskazt mikið af
styttingi og smáfiski liér við ‘Pollinn’.
31. Maí.
Fargjald (með skipi Th. Tuliniusar)
á öðru plássi uiilli Eyjafjarðar og Sauð-
árkróks kr. 1,50. Siglufjarðar 1.00, Þor-
geirsfjarðar 1,00, Húsavíkur 1,25, Rauf
arhafnar 2,iX), Yopnafjarðar 3,50, Seyð-
isfjarðar 6,50, Eskifjarðar 8,00, Djúpa-
vogs 11,00, Hornafjarðar 11,50. Far-
gjald á 1. plási-i helmingi og þriðjungi
hærra. Farseðiar einungis seldir á
skipinu, fyrir börn yngri en 10 ára
borgast einungis 4 fargjald. Frítt fyr-
ir 50 punda farangur.
Veðurátta síðari hluta þessa mán-
aðar fremur köld, snjóað í fjöll og oft
næturfrost til dala en sjaldan við sjó-
inn, skúrir að öðruhverju og nokkur
gróður kominn.
Hvalveiði hefir verið mikil úti fyrir
Siglufirði að undanförnu: hafa legið
þar inni 20—30 veiddir hvalir, sem stór
gufuskip að vestan hafa verið að sækja.
Hafís segja hákarlamenn að sé
ákaflega mikill fyrir öllu norðurlandi,
og ekki nema öðruhverju að skip geti
smogið fyrir strandir og Langanes,
enda sum vöruskip til norðurlandsins
ókomin en, svo sem Húsavikurskipið.
Mannalát. Nýlega látinn hér í bæn-
um Sigurður Jónsson frá Hæringsstöð-
um í Svarfaðardal, faðir Sigurðar járn-
smiðs og bæjarfulltrúa. I dag drukkn-
aði á siglingu hér á höfninni Bjarni
Lárus Thorarensen.
Mikið af sel hefir verið skotið í Ax-
arfirði í vor.
Eftir “Austra”.
Seyðisflrði 23. Maí.
Um strandferða skip sitt skrifar
hra Th. E. Tulinius til ritstj. Austra frá
Khöfn 6. Maí:
“Bremnæs”, sem verður strand-
ferðaskipið i ár, er, eftir allra sögn, eins
og það væri byggt til strandferða;
sterkasta eikarskip — “stærkt som et
Fjæld”, sagði norskur skipstjóri mér um
daginn, sem þekkti skipið. “Bremnæs”
er 10 eða 11 árum yngra en “Vaagen”
(i>yggt 1882) og fékk í vetur nýja damp-
ketil og maskínu að miklu leyti og gerir
84 mílu í vaktinni. Skipið er hæfilega
stórt — c. 150 Ladetons — og hefir þeg-
ar búið er að koma öllu í lag, rúm fyrir
minnst 15 farþegja á fyrsta plássi.
Eg hefi lagt fyrir að ekkert áfengi
megi selja á skipinu, að eins öl (þó
bajerskt öl, sem ómögulegt er að kom-
ast hjá) sódavatn, limonade, kaffi og te.
Óhætt er því bindindismönnum að ferð-
ast með “Bremnæs”.
Góður afli hér á öllum fjörðum.
Tíðarfar hefir að undanförnu verið
mjög blítt, en nú miklu kaldara og hætt
við því að hafísinn sé að nálgast að
norðan.
30. Mai.
ÓveIkominn gestur hefir nú nýlega
heimsótt oss Austfirðinga. Mislingar
ganga i Færeyjum, og hafa sjómenn
þaðan, er settust að til fiskiróðra hér
út í firðinum, flutt sýkina hingað. En
vér vonum þó fyrir röggsamlega fram-
göngu læknis vors, Scheving, sem alt
hefir gert sem í hans valdi stóð, til að
hindra útbreiðslu veikinnar, — að hún
máske ekki nái að útbreiðast. Sýslu-
maður Eggert Briem hefir að undirlagi
læknisins þegar lagt blátt bann fyrir
allar samgöngur við hina sjúku, er eigi
var unnt að aftra frá landgöngu þar
úti í firðinum, og voru þegar settir
menn að gæta þess að banninu væri
hlýtt.
I dag kom hingað eimskipið ‘Smiril’
lilaðið færeyskum fiskimönnum, og
bannaði læknirinn þeim uppgöngu og
vísaði þeim til héraðslæknisins í Eski-
firði, svo hann gæti ef þörf gerðist sett
skipið í sóttvarnarhald. Hvort sem vér
því verðum svo heppnir að sleppa við
þennan voðagest, mislingana, eður eigi,
þá verður eigi annað sagt, en að læknir-
inn hafi gert sitt ítrasta til að aptra
þeim, og verður honum ekki umkennt
þótt verr fari.
“Otra”, skipstjór Kristofersen, kom
hingað 24. þ. m., hafði snúið aftur við
Flatey á Skjálfanda fyrir is, kom svo
hingað sunnan um land með 532 sunn-
lendinga. Fér héðan til Vopnafjarðar.
"Rjukan”, skipstjóri Handeland,
kom hingað 29. þ. m. að norðan, og
hafði komist alla leið. Með skipinu voru
ýmsir farþegjar.
Rjukan hitti fertugan hval við
Langanes og dróg skipið hann inn til
Vopnafjarðar.
Varðskipið Heimdallur, kapteinn
Schwanenflugel kom hingað 29. þ. m.
VEITT
HÆSTU VBRÐLAUN A HEIMSSÝNINGUNN
DH
BAKING
P0WDIR
IÐ BEZT TILBÚNA )
Óblönduð vínberja Cream of Tartar
Jowder. Ekkert álún, ammonia eða
ðnnur óholl efni.
40 ára *'eynslu.
GOODWAN & TÆRGESEN
7
hafa til sölu hinar ágætu og billegu
grand jewel matreiðslustór.
Ennfremur aiiar tegundir af
EIR, BLIKK OG GRANIT VÖRUM, VATNSPUMPt
ÞVOTTAVINDUR og fleira.
Setja inn kjallaraofna (Furnaces.)
Goodman Tœrgesen,
CORNER YOUNG & NOTRE DAME AV