Heimskringla - 13.08.1896, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.08.1896, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 13. ÁGÚST 1896. Kotungurinn, - - - eða - * - Fall Bastíiarinnar. Eptir ALEXANDER DUMAS. "Yertu hughraustur, pabbi og óhrœddur alveg”, svaraði Sebastian. É“Það er hvorki sprottið að drarnbi eða lieílsuleysi —heldur af sorg. Mig dreymir oft þannig að íg óttast, þó draumurinn sé í rauninni ekki hrseðilegur. Þegar ég var lít- 111 sá ég oít slíkar sjónir”. “Einmitt það”, varð Gilbert að orði. “Ég viltist tvisvar eða þrisvar í skóginum, þegar ég var að elta þessa sýn”. Gilbert starði á son sinn, bæði hissa og hálf-hræddur. “Það var þannig, pahbi minn. Þegar égvaraðleika með óðrum börnum úr bænum sá ég ekkert. En undireins °S ég varð einn eftir heýrði égskrjáfa eins og í silkikjól rétt eins pg eínhver í kjólnum væri að ganga burtu frá mér. Þá rétti ég út hendurnar til að grípa þetta, en greip ekki neitt nema loftið. Þegar skrjáfið fjarlægðist og varð dauíara, kom fram mynd og varð smátt og smátt skýr og greinileg. Fyrst var myndin eins og þokukendur hnoðri, en breyttist smám- Baman í mannlega mynd, — í kvennmannsmynd, sem leið fremur en gekk burt frá mér í skóginn. Og eftir því sem húu fór iengra inn í myrkviðinn, eftir því varð húnskýrari. Tilfinningum mínum kann ég ekki að lýsa. Ég var eins og í leiðslu og ósjálfrátt lagði ég af stað á eftir kvennmannssvip þessum. Ég var þegjandi eins og hún, en teygði fram handleggina ósjálfrátt til hennar, biðjandi hana að koma til mín. Eg reyndi oft að kalla til hennar, en varir mínar voru eins og límdar saman, sv® ekkert orð komst UPP- Þannig elti ég kana, en náði hermi þó aldrei, þangað til hún hvarfmeð öllum sömu fyrirburðum og þeim er ég Varð var um þegar svipurinn kom í ljós. Myndin drógst saman í þokuhnoðraog hvarf svo smátt og smátt. Ég var máttþrota eftir og kastaði mér venjulega niður á svörðinn, þar sem ég sá síðasta vott myndarinnar. Og þar fann svo Éitou mig, en stundum ekki fyrr en daginn eftir”. Gilbert starði á son sinn og leizt saunarleg- ekki á þessa sögu. Hann studdi á slagæðina og gaf henni nákvæman gaum. Sebastian þóttist skilja um livað faðir sinn var að hugsa, brosti því og sagði: “Yertu óhræddur um mig. Ég veit að þetta er birasvipur”. “Hvernig lítur hún út, þessi kona?” spurði Gilbert. “Tignarleg eins og þar væri drottning”. “Hefirðu séð hana nýlega?” “Já, ég hefi seð hana hérna, — það er að segja í garðin- um, sem ætlaður er kennurunum einum. Eg sá hana líða ur okkar garði yfir í kennaragarðinn. Og einu sinni, þegar kennari minn, Berardier, var sérlega ánægður með mig fyrir Btýlasem ég hafði gert og sagði mér að biðja sig einhverrar hónar, fékk ég leyfi til að ganga um kennaragarðinn. Þá hirtist hún mér aftur”. “Undarleg ímyndun”, sagði Gilbert við sjálfan sig. 'og þó ekki svo undarleg, þegar athugað er að hann er sonur tóleiðara. Hver heldur þú að hún sé, þessikona?” spurði Gliibert svo. “Móðir mín!”svaraði Sebastian. Gilbert fölnaði og greip liendinni á lijartastað, eius og Þar hefði á ný opnast blæðandi sár. “En þetta er alt saman vitleysa”, sagði hann svo. “Eg er nærri eins œrður orðinn ems og þú, út af þessu dr tumarugli!” “Það er máské draumur alt saman”, sagði Sebastian þonglyndislegur, “en virkilegur draumur sýnist það þó ekki 1% hefi séð þe^sa konu lifaudi, sá liana í skrautlegum Vagni með fjórum hestum fyrir í Satoryekóginum nálægt 't'er.sölum, í síðasta skifti þegar ég hafði frídng þar úti. Það nKrri leið yfir mig, þegar óg si hana, en at hvaöa ástæðu veitégekki. Því ekki getur hún verið móðir mín, sem er ðauð og grafin, en er þó alt að einu eins og kvennmyndin, sem ég sv’o oft hefi séð og elt”. Sebastian tók eftir því að íöður sínum leið illa. Hann var náfölur og strauk annari hendinni í sífellu um enni sitt. ‘Ég sé að ég hefi gert illa að segja þér frá þessari vitleysu”, ®agði pilturinn skelkaður. ‘Nei , nei, segðu alt setn þú vilt og getur áhrærandi þetta’ sagði faðir hans. “Svo skulum við sjá hvort ekkier hægt að !®kna fiig”. “Og því þá það? Ég sem er fæddur til að grufla, Ég eyði he! mingnum af tímanum til þess. Og hvað þennan 8V1P snertir, þá hefi ég ást á honum, þó haun flýi mig og Býnist stundum óvirða mig. Nei, reyndu ekki að gera við því. Því áuþessarar ofcjóaar yrði égalt af einn aaman, þeg- ar þú ert langt í burtu, — á ferðum þínum til Anreríku”. “H'að það snertir, þá er það von mín að við skiijum ehki aftur”, svarnði Gíibert meö viðkvæmni og faömaði aon Binn. “Jíg vif hafa þig með mér á ferðum mínum íramvegis”. ‘Yar inóðir mín falleg?” spurði Srbastian. “Já, það var hún víst”, svaraði Gilbert og var þungt um Bndardráttinn. “Og anu hún þér eins innilega eins og ég?” spurði Se- hastian. “Nefndu lianii aldrei viðmig, Sebastian”, satrði Gilbert nrn laið 0n, ]iann kvsti hann, Svo stökk hann úr stóluum og nt úr skólahúsinu. Istað þess að elta hann, luieig Sebastian niður á legu- ehk, frá sér numinn af hrygð. Oti í gaiðinum hitti Gilbert þá Billet og Pitou, sem rekt- erinn var búinn að gleðja og bressa. Gilbert bað rektorinn yrir son sinn á ný, kvaddi bann svo o; med þeim Billet. steig upp í vaguiun 16. KAPÍTULI. Ríkis-læknirinu. A leiðinni til Tarisar aftur kom Gilbert við í St. Ouen og i tal við dóttur Neckers, er stóð fyrir búi á sumar-heim- !;! !iails‘ Gilbert hafði grunað eð Necker væri ekki kominn ^y.ssel, eíns og flestir þó héldu. Sá grunur reyndíst til B lík a réttur. Neoker var leynt á sveitarbúi madömu de Stael. atsat liann svo fáir vissu og beið þess er gerast vildi. Það Var, þees veurta vandræðalítið fy'ir Gilbert að útvega sér lijá Vini síniun ineðmælisbréf til konungs. Með það bréf í vnsan- Uln fór Gilbert þegar af stað til Versala, ea skildi þá Billet °K Pitou eftir á litlu hóteli í Paris, þar sotn Billet venjulega K^sti, er h.int kom til borgarinnar. be ^'nlt*<)ln var hálLoiigin ellefu um kvöldið þegar Gil- en kom til Ye'.sala, en þó seint væri, vur euginn að huesa 1 svefu. t>sð var ekki svefnsamt þar þegar arinað eins ^ a heima í Parisarborg. Þaðvoruallir á ferli og allir 'ugsa uni það eitt. hvornig konungur munditaka i streng t, 11 ui er honurn liafðí veriö sýnd sú óheyrðn smán, að Ulnt^'U Vllr te^'n me^ °lheldi. Það var liér okki Uið geia aði )lt'raln Jöðrung eins og forðum, þegár Mirbetu neil- sal a° h°ói konungs og reka þingmennina úr þing- »nnaUln' var ft^ ræða tim bauvænt rothögg og okkert ■ó.lvopnaðir hermenn voru hvervetna í hallargarðinum og inni í höll konungs. Samt tókst Gilbert að komast í höll ina og inn í áheyrnarsalinn, þar sem konungur sat og þar sem Gilbert gat lagt fram bréf Neckers, er gerði konungi kunuugthver hann var. Áq þess að mtela orð stóð Gilbert og athugaði með ná- kvæmni hafnsögumanninn, sem úr storminum átti að stýra stjórnkneri Frakklands inn á ládauða liöfn. Það voru mörg ár síðan Gilbert hafði séð konung og i augum andlitsfræð- ings, sem lært hafði hjá Lavater, í auguta dáleiðarans, sem lært hafði hjá Baksamo,- í augum heimsspekingsins, sem gruflað hafði með Housseau, f augum ferðamannsins, sem víðahafði farið og athugað fólk af öllum stéttum tí mörgum löndum, — í augum þess manns var þessi konungur, stutt- vaxinri og feitur, Ptfandi vottur um afturför, máttþrot og eyöilegging. Þegar konungur hafði lesið bréf Neckers vísaði hann þjóuum sínum öllumbur'tu með hreifingum handanna, sem ekki voru óliðlegar eða lausar við að vera tignarlegar. “Er það satt”, spurði konungur svo, er þeir voru orðnir tveir einir, “aðþérséuð höfundur ritsins : “Minnisrit um framkvæmdarstjórn og stjórnmál’, og sem höfðu mikil áhrif á mig ? Þér sýnist of ungur maður til að rita þannig”. “Ég er þrjátíu og tveggja ára gamall”, svaraði Gilbert^ “en framhaldandi ógæfa eykur ekki svo lítið alduriun. Lít- ið þér þess vegna á mig sem gamlan mann”. “Hvers vegna drógnð þér svolengi að koma fram fyrir mig?’1 “Af því það var þarflaust að tala við yðar hátign um þau mál sem ég öldungis eins vel gat ritað um”. "En þér hefðuð átt að frétta að ég var yður vinveittur og liugsaði hlýlega til yðar”, sagði konungurinn ekki laus við óánægju. “Yðar hátign á atiðsýnilega við það, að ég vaT svo djarf- ur, eftir að þér höfðuð litið velþóknunaratignm áritling ininn, að fava fram á að þír létuð ljós skína út um skrifstofu glugga yðar. Ég sá líka ljósið og gladdistaf því, en yðar há- tign bauð verðiaun, en þau vil ég ekki þjggja”. “JA. Þér komið líka eins og sannur hermaður, — Ijegar orustan er að byrja”, svaraði konnngur. “En ég er óvanur því að hitta þi meun, sem ekki hlaupa og flýta sérí hvert skifti sem verðlaun eru boðin”. “Ég verðskulda engin verðlaun”, sagði Gilbert. “Ég er fæddur Fransmaður og elska land mitt og læt mér ant um hag þess og vellíðan. Með því að sameina míua eigin litlu tilveru og þrjátíu miljóuir annara landsmanna, vinn 6g fyrir þá jafuframt og ég liefst eitthvað að fvtir sjálfan mig. Sjálf- góður maður verdskuldar engin verðlaun”. “Fyrirgefið”, sagði konungur. “En þér höfðuð aðra á- stæðu. Þér hélduð ástandið alvarlegt og dróguð yður svo í hlé-----”. “Vegna annars enn alvarlegri ástæða. Yðar hátign get- urrétt til”. “Mér þylrir vænt um einlægni”, svarnði konungur, eti roðr.aði í andliti, því honum var farið að liitna um hjarta- ræturnar. “Svo þér spáðuð hruni konungdæmisins og flýtt- uðyður svo burt, til þess hinir fljúgandi brandar næðu yður ekki”. “Nei, yðar hátign. Það gerði ég ekki, úr því ég er hing- að komintx nú, þar sem hættan er”. “Þér komið beina leíð hingað frá Necker og talið þess vegna auðvitað i sama anda og hann. Hvar er hann nú ?” “Ilann er skamt héðan og tílbúinn að blýða boðum j'ðar hvenær sem er”. “Þaö er ákjósaulegt, því ég þarfnast hans”, svaraði kon- ungur og btuudi við. “Það ætti enginn sem fæst við stjórn- mál, að ver« með dutluugum. Tillaga getur verið góð, þó hún komi ekki að lialdi vegna einhverra slysa”. “Þér hugsið aðdáatilega, yðar liátign”, sagði Gilbert, er rtú fór að veita konungi lið. “En eins og nú er ástatt er nauð3yulegt að geta séð greinilega hvað framtiðin liefir að geyma. Sem læknir leyfi ég mér að vora þannig berorður, þegur ástæðurnar kreljast þess”. “Álítið þér að upphlaupið í gær liafi mikla þýðingu ?” spurði konuugur. “Það var meira én upphlaup”, svaraði Gilbert. “Þrð var hrein og bein upproist”. “Og vlldað pér þá láta mig seroja við uppreistarmenn og morðiiigja?” spurði konungur. “Þeir talta Bastílina með of- beldi og það er ekkert anuað en uppreist. Og er þeir drápu þá Launay, Losme og Flesseles, unuu þeir morð og ekkert annað”. “En þar eru tveir flokkar, sem ekkert eiga skyit sam- saman”, svaraði Gilbert. Þeir ssrn réðust á Bastílina og tóku liana voru lietjur. lv:ir sem drápu þessa þrjá iieiðurs menn vorti morðvargar”. “Þér iiafið rétt uö inæ'la, herra minui’’ svaraði konring- ur, en blikuaði um ieið, þó rétt áður vatri hanu dreym.uður í audlitinu. Og svitinn stóð í störnin dropum á enui. lrans. “Þér eruð virkilegur iækuir, eigíulega handlæknir, því þér ristið djúpt í viðkvæmt holdiö. Eu snúum að máiefninu. Þér eruð doklor Gilbert. sem ritaöi þessa bæklinga?” “Yöar hátigu”, svaraði Giibert. “Ég er sannarlega heiðiaður með því, uð þér enu murnð nafniðmitt. Það lilýt nr þó nð liafa komiö yður ókunnuglega fyrir, þegar ég fyrir viku síðan var nafngreindnr í yðar áheyrn. Það sem 6g á viðer þiið, að 6g var þi tekinn fastnr og luktur inn í Bast- íiinni. Eu ég hefi ætíðtrúað þ/í statt ogstciðugt, að euginn sé tekinn og settur þangað án vitundar yðarhátignar”. “Ilvað! Þór í Bastílinni V” spurði konungur öldungis liissa. “Já. hér er skipuiiin um að loka mig ]iar inni, Ég var hneptur þar inrii íyrir sex dögum síðan, s udkvæmt kotiung- legri skipun, en í dag' klukkan þrjú vurég ieystur út paðm fyrir náð iýðsius. lieyrði ekki yðar hátign fallbyssud.vnk- ina? Lýðurinn mölvaöi liurðiruar til að fa mig iaus-in”. “Ajú! Baraég gætifullvissað sjálfan mig um, að þoim skotum liafi verið beint aö Bastílinni einiti, en ekki konung- dæminu jathframt, þá skyldi ég vera giaðm”, sagði konuug- ur við sjálfan sig fiemur en Giibðrt. “í tiaminiju bænum, yðar liátigu, látið yður ekki detta í hug að Bastílín sé tákn konungdæmisins. Segið þvert á móti, að þér fagnið yfir falli Bastílarinnar. Því 6g vona og treysti, að framvegis verði engum uianni sýnt það óréttiæti, sem mér var sýnt. um daginn, — í nafui kouungsins sem ekk ert veit uin það”. ‘ En einhver ástæða blýtur þó að vera fyrir þessari með- ferð á yður”, sr.göi konungur. “Ekki getég hngsað mér eina tinustu, yðar hát'gn”, svaraði Giibert. “Ég var gripiun um leið og ég steig á hmd, fluttur til Barísar og lokaður í Basúlinni. Það er alt og surnt”. “í alvöru, lierra minu”, sagði konungur blíðlega. 'Hald- ið þér nú t kki að þ .r sjáið yöar eigin vandiæöi gegn um dá- lítið stæliliandi gier, þegar við erum aðtala um míu vaud- rreöi ?” “Eitt einasta orð Kægir mér, yðar liátigu. Ilöfðuð þér nokkuð að gera við fangeisisvist mína”. “Ég vissi eiiiusinni ekki t ð þér væruð innan lioininv- dæmisins”, svaraöi kouuugur. “Þetta svar gleönr mig, jðar liátign. Eg get þess vegna luópað það svoallir heyri, uð þér verðiö fyrir álýgi þegar yður er kent um eitihvaö sem ei ilit, cg til röuiiunar get ég bent a ínig sjállan”. “Nú letgið þér sannarjcgu giæðandi smyisl við sáiið, • doktor”, sagöi koriui gur og brosli. “Já, yða.r iiátign, og trúið mér til að brúka þau í rílcum mæli. Ég skal meira hösepja lofa að iækna sáriu, en jafn- framt veröið þér þd einiæglega að ó. ka eftir batanum. l>ó Þeir vilja ekki re.ykja neitt annað.meðan þeir geta fengið Old Chum, jafuvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sem þeim fellur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk. J0>. liitciiie & Co itlnniifacturcrM HOSTItU.VL. The American Tobacco Co’y op Canada, Ltd. Successors. þetta þori ég að hengja mig upp á að er RÚG BRAUÐ Já, og hvar hefir þú fengið mjölið ? — Ég fékk það hjá 131 Higgins Str. Það er ódýrt og gott eins og alt annað í þeirri búð. gummmmmmmmmm m mmmmmmmmmmg =5 Pappírinn sem þetta er prentað á er búinn til af The E. B. EDDY Co. 1 Limited, Hull, Canada. =35 Sem búa til allan pappír ^ fyrir þetta blað. ^wmwmtumiumuim íu miumiumuimiumiumi Blair’s Fountain Pen Eitfc af þvi nauðsynlegasta sem þú getur haft i fórum þínum er BLAIR’S SECURITY FOUNTAIN PEN. Þú héfir þá penna ætíð við hendma. Og þú sparar þér margt ómak með þvi að þú skrifar jafuara og hetur, og þeir kosta þig minna með tímanum holdur en vanalegir stálperinar og ritblý. Penninn geymir sjálfur blekið í sér. Þessir pennar eru úr 14 karat gulli og endast mannsaldur. Þið getið fengið að reyna þá í 80 daga án þess það kosti nokkuð. Ef þeir reynasc ekki góðir. þá sendið þá til baka og vér sendum yður peningana aftur. Verðlisti : No. 1 gullpenni með fínum snáp........$1.75 No. 2 gullpenni með fínum eða stýfðum snáp $2,00 No- 3 gullpenni me.ð fínum eða stífðum snáp $2.50 No. 4 gullpeiini með fínum cða stýfðum snáp $3.00 Með sérlega vönduðu skafti 75 cts. auk áðurgreiuds verðs. air’s Fountain Pen Company, 141 Brodway-----------New York. Þið fáið 5% afslátt á pennuin þessum, ef þlð minnist þess í pöntuninni, að þiö hafið sóð þessa auglýsing í Heimskringlu. Sendið pantanir til J* w —— Dominion of Canada. fyrir f 0K8¥rlS landuema. rneginhlntiiin vel er umbúiö, ríku. Hreinviðri viðrasamr 300,000,000 ekra hvetiog beitilandi í Mar.itoba og Yestr-territóríunnm i Canada Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr. nægðafvatr.i og skógi og in nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af okrunni 20 busheí, ef í inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dainum, Pcace River-dalnum og umhverfls- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákarafágætastaakrlendi, engi og beiti- iandi—innvíðáttumesti fiáki í iieirni af iítt bygöu landi. M.í Imtuímala nd. Gull, silfr, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. 'Óinœldir íiákar af kolanáma- landi;eldiviðr því tryggrum ajian aidr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Ivyrrahafs-járnbrautin í sambaudi við Grand Trnnk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzliafí Ca- nada t;i Kyrrahafs. Sú hraut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- lönguogum lriua hrikalegu, tignariegn fiailaklasa, norðr og ver n g um in nafnfrægu Klettafjöll Yestrheims. Heilnœmt loftelag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viöikenfc ið heilnœmasta í Ame- einviðri og þurviðri vetrogsumar: vetrinn kaidr, en bjartr og stað- ; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Samhandstttjórnin í Canada gefr hverjuin karlmanni yfirlS áragömlum oghve’rjum kvennmanni, sem heflr fiyrr familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi g ökeypis. Hinir einu skilmáiar eru, að landnemi búi á landinu ogvrk A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis ðar og sjálfstæðr i efnalegn tilliti. . Islenskar uýlendur í Manitoba og canádiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stœrst er NYJA ISLAND, liggjandi 45—80 inííur norðr frá Winnipeg’á vestrstrónd M innipeg-vatns. Yestr. trá Nýja íslandi, i 30-25 mílna fjarlævð er aLFTAV ATNS-NÝLENDAN. í báðum þessnm nýienduin er mikiðaf ó- numdu landi — — x-------- ' ” • - -- - ...... iiinna. AT YALLA-NY LENDAN um 20 mílnr snðr frá Þingvalla-nýlendu. og ALBERTA-NÝLEND- urn 70 mílur norðr frá Calgarv, en um 900 mílur veatr frá Winnipeg. í eíðast toMum 3 nýlendunuiri er mikið af óbypðu, ágastn akr- og beitiJandi/ Fretcari upplýsiugar í þessu efni getr hver sem vill fengid með bví sknfa um þad: 1 H^SMITH, . Conimiieiioner of IíSikIk. Eða 15. l.j. Oaldwinsoii. isl. umboðsm. að Winnipeg’ Canada. NORTHERN PACIPIC R. R, Farseðlar til sölu fyrir Járnbrautir? stöðu- vatna og hafskipalínur tn Austur-Canada, British Columbia, Bandaríkjaima, Bretlands, Frakklands, pýzkalands. Italíu, Indlandi, Kína, Japan Afríku, Australíu. Farþegjalestir dagiega. Góður útbúnað- ur. Margar leiðir að velja um. Fáið ferseðla og upplýsingar á farseðla- stofunni, 486 Main St., Winnipeg, eða á vagnstöðvunum, eða skrifið til H. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. „ CAVBOTS, YRADE MARgS, desicn patekts, _ . . COPVRICHTS, etc. Forlnformatlonand free Handbook write to -MUNN & co.. 861 Broadway, Nkw Voric. Oldest bureau for securing patents in Ameriea. Lvery patent taken out by us ia brouirht before the public by a notico given free of char^e in tha ^fkníiíif Júnmfaa Largest cln’nlatlnn of any adenttflc paper In tho world. SnlendlQIy lllustrated. No lntelllgent man year dv hPlendldly lllustrated. No Intellleent .. S!d. be w’thout it. Weekly «3.00 a ; 81.50sly months. Address, MUN\ & CO„ ,j.»iumonios. Aadress, MUNx & i TUM.1SHEIIS, 361 Broadway, New Vork. Clty, North B’und < > í Freight sso. | 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily. STATIONS. N orthcrn Pacific RAILROAD TIME CARD.—Taking effect Sundav April 12 1896. MAIN LINE. l.Oðp 12.42p 12.22p 11.54a 11 31a 11.07a lO.Jla 10.02a 9.23a 8.00a 7.00a 11.05p 1.30p 1.20p| 2.45p .. Winnipeg.. 2.34p *Portage Junc 2.23p|* St.Norhert.. 2.12p!*. Cartier.... 1.56p i *. St. Agathe.. 1.45p *Union Point. 1.31p *Silver Plains l.lOp .. .Morris .... 12.52p .. .St. Jean... 12.28p . .lyetellier ... 12.00p .. Emerson .. 11.50al. .Pembina. .. 8.l5a,Grand Forks.. 4.35a .Wpg. Junc.. 7,80a Duluth 8.30a! Minneapolis S.OOaj.. .St. Paul... lO.SOal... Ciiicago ., Soouth Bund W3 ■Sg & co Þ<s o !ap ■sa t.rH Þn l.Ofipl 5.30a 1.16p 1.28p 1.39p 1.56p 2.04p 2.17p 2.35p 2.48p 3.06p 3.25p 3.86p 7.20j) ll.OOp 8.00a 6 40a 7.10 9.ö5p 5.47a 6.07a 6.25a 6.51 a 7.02# 7.19a 7.45a S.25a U.18a I0.15a 11.15» 8.25p 1.25p MORRIS-BRANDON BRAN CH East líounp co J CnJ T—1 t-h CQ d 6 t h w.» c~* j Vv. Jioui.d. STATIONS. ý.J o Ííi 7.60]> 12 55p 6.53| 6.49p 5.28]) 4 3. 12.34p 12.09]» VV inuipeg .. | 1.05]» 2.40]'» 3 02P 3.26p 3.86p 3.58s» Morrl..... * Lowe í'arm , *... Myrtie... . 11 5!>ii ... Roitind. •39p ll.42a * Roseb.nik.. •68p 11.20a ... Miasni.... 14pj ll.OSaj* Deerwood.. .51pj10.57a|* Aitamont.. .15p| 10.40» .. Somerset... .47,> 3().2(»a *Swí!ij Lake.. . 19p 10.13a, =» liid. Springs •57]; j i0.03aj*M nriapoiis .. .27pj U.lSa.* (íreenway .. ■57aj 9.36a ... Baldur.... .12aj 9.41 a . .Belinont.... •37a 8.57a!*.. Hiiton.... •18a| 8 Í2aj*.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite - 7.67aj*Martluviile.. ■50a| 7.40a!.. Brandon... ,imberl27 sf.op r< Baldur 49» ,39a 05a 28a 8.3f>a 8 27a 8 13a | 5 3(. p 8.00a 8.44a 9.81a 9.50a 10.23a 4.06p 10.54» 4.26p 11.44a 4.37]>jl2.10p 4.64pjl2.51p ö.07p| 1.22p 5.21] 5.3lpl ö.45p| 5.6Si> 6.19j>| 6.36]i j 6.52p 6.68p 7.(»8]>j 7.19p 7.3(;aj 7.6E»p 1.54p 2.1»! 2,52p 8.26p 4 16p 4.C3p 5.23p 5.47p 6.04p ö.37p 7.18p S.OOp for meals FOR TAGELA PRAiRE BRANCH. W. Bound M'ixed No. 143 Every Day Except Sumiay. STATIONS. 5.45 p.m. .. Winnipeg.. 5.68 p.tn *Port J uiictiou 0.14 p.m. *St. Chnries.. 6.19 p.m. * Hendingiy.. 6.42 p.m. * W'híte Plaius 7.06p.m. *Gr Pit f^pur 7.13p.in. *L(;Salle Tank 7.25 ]> m. *.. Eustnce. 7.47 a.m *.. Onkville 8.00 a.rn. '+. . .Ourtia. . . 8.80 a.tn. Port.ia Prairie * F1 *Hr East Bounc ái’xed No. 144 Every Day Exeept Sunday. l'2.2.',p.in.“ 2.10 ii.m. 11.44 p.m. 11.36 p.m. ll.!2p.m. 10.47 p.m* 10.39p.ni, 10.20 a.m, 10.08 p.m. 9.49p.m. 9.30 p.na. •'H’”u’us markeo—*—have no Fre glit niust, Iv prepaid Numbers 107 ageni .— and 108 havethroug I nllme.n V esfihuled DrawingRcom Slee »nK Cn’s between Wititiipeg, St. T-'atil an- Minnenpolis. Also Paiaee Dinina' Can Close eonnection at Chicalow ith éaster lines. Conneet.ion at Winnipeg Junctlo with trains to and from the Pacitle coaí; loi intes nnd fuil iafornsatioB cor cerniii,' counection with other lines etc appiy to any agent of the companv 'or CHAj'-ý- FEE. H. SWINFÖRÐ, G.P.ifc.T.A,, St.Paul. G 'u Agt. Wpj

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.