Heimskringla - 10.09.1896, Page 3
HEIMSKRINGLA 10. SEPT 1896.
Kotungurinn,
- - - eða - - -
Fall Bastílarinnar.
Eftir
ALEXANDER DUMA5.
Hann svaraði engu í bráð, en hneigði sig djúpt og sam-
kvæmt hirðreglum, og flýtti þá drottning sér að senda þjón-
inn burtu, sem lokaði hurðinni á eftir sér. Naumast var
hurðin fallin að staf þegar drottning þreif hægri hönd greif-
ans, þrýsti fast að og spurði: “Því er greifinn hingað kom-
rnn?”
“Af því ég hélt það skyldu mina”, svaraði hann.
“Nei”, sagði drottning. “Það var miklu heldur skylda
Þín að flýja frá Versölum, gera eins og við höfðum samið
ura, og hlýða mér ; að fara að eins og allir aðrir vinir minir,
sem hræðast ógæfu mina. Skylda þín er að leggja ekkert í
sölurnar fyrir mig, — en forðast mig”!
“Hverjir forðast þig?” spurði Charny, sem her má
segja að drottningin unni allra manna mest.
"Þeir sem vitrir eru! Hvaðan komst þú?”
“Frá Paris, stjórnlaus, ölvaður af geðshræringu og bað-
sður í blóði”.
Drottning brá höndunum fyrir andlitið, er hún sagði:
‘‘Hla er ég stödd. Enginn, ekki jafnvel þú, færir !mér góðar
íréttir úr þeirri átt!”
“Eins og nú stendur, skalt þú spyrja sendiboðann um
eitt, og eitt einungis, — um sannleikann!”
“Þú hefir hreina sál, vinur minn, og hugstórt hjarta”,
svaraði drottning. “En í hamingjubænum segðu mér ekki
sannleikann rétt núna á augnablikinu. Vertu vorkunsam-
ur. Þú kemur einmitt þegar hjarta mitt er að springa ! Því
uú i fyrstu skifti ætla vinir mínir allir að yfirbuga mig alveg
uaeð sannsögli — sannsöglinni sem þú hefir ætið viðhaft.
Dað er ómögulegt að komast hjá að sjá það lengur. Sann-
leikurinn mætir augum mínum hvervetna eins og leiftur á
sumarnóttu. Jafnvel skýin eru rauð og loftið fult af gný.
Andlit höfðingjanna 'úð hirðina eru bleik og alvarleg. Nei,
Sreifi, í fyrsta sinni á æfi þinni bið ég þig að segja mér ekki
satt og rétt”.
“Er yðar hátign veik?” spurði Charny.
“Nei, en kondu og seztu hjá mér”, svaraði hún og liélt
svo áfram : “Það er brunahiti á enni þínu, George!”
“Þar innifyrir eru líka eldsumbrot!” svaraði greifinn.
“En hendur þínar eru kaldar!” hélt hún áfram og
vermdi þær milli sinna heituhanda.
“Já, það gerir kuldi dauðans, sem sækir að hjartanu!”
svaraði hann.
“Vesalings George !r’ svaraði hún. “Eg sagði þér að
okkur væri bezt að gleyma því liðna. En látið mig ekki
fengur vera drottningu, sem allir hata og ógna, — heldur
hlátt áfram konu. Hvað skal mér konungsríkið, — enda al-
heimurinn, mér sem nægir eitt einasta elskurikt hjarta!”
Greifinn kraup á kné frammi fyrir drottningu eg kyssti
lald klæða hennar og með allri þeirri lotningu sem fornmenn
•yndu gyðjum sínum.
“CE, greifi, — minn einasti vinur ! Veiztu hvað frúin
Díana er að gera ?”
“Fiýja úr landi!” svaraði greifinn.
“Hann getur rétttil, en hvernig fer hann að vita það ?”
sagði drottningin við sjálfa sig, en þó svo hátt að Charny
heyrði.
“Biðjnm fyrir okkur!” svaraði hann. “Það er enginn
klutur ólíklegur um þessar mundir”.
“En ef flótti er svo eðlilegur nú, því flýr því ekki og fjöl
akylda þín?” spurði drottning.
“Það geri ég ekki, fyrst og fremst vegna þess, að ég hefl
löfað sjálfum mér ekki síður en yðar hátign að yfirgefa þig
aldrei á meðau stormur vofir yfir. Hvað bræður mína snert-
lri þá flýja þeir ekki, af þeirri ástæðu, að þeir fylgja í fót-
®por mín. Hvað konu mína snertir, þá fer hún ekki, af því
að hún, að ég held, elskar þig einiæglega”.
“Já”, svaraði drottning, en kuldalega. “Það er víst.
Andrea hefir göfugt hjarta”.
“Þess vegna flýr hún ekki frá Versölum”, svaraði
Cliarny.
“Og þar afleiðir svo, að ég hefi þig ætíð nálægt mér”,
Svaraði drottning kuldalega eins og áður. Hún gerði sér
uPPþennan kulda til þess ómögulegt væri að greina á rödd
hennar, að hún öfundaði Andreu. Þó hefði nú áhorfandi, ef
nokkur hefði verið, séð hvað tindir niðri bjó, af tilburðum
þeirra á meðan eintal þeirra stóð yfir,
Fundnm þeirra Marju Antoinettu og Charny greifa hafði
borið saman í fyrsta skifti á rómautískan hátt. Af því
leiddi svo að þiu urðu ástfangin livort í öðru. Og hin knn-
nnglegafrú hafði látið ást sína vaxa óhindraða, þangað til
hún náði fullum þroska, þegar konungur alt í einu kom að
Þeim óvörum þegar sízt skyldi. Drottning vissi eitt ráð, og
evtt einungis, til að varðveita mannorð sitt og hún greip það
á augnablikinu. Húu greip nafn þeirrar konu, er henni
kom fyrst í hug, og sagði að greifinn hefði verið á hnjánum
að biðja sig um konunglegt samþykki til að fá hana fyrir
konu. Og konan sem drottning þaunig £ vandræðum sínum
oefndi var Andrea Taverney, ein af hirðmeyjum hennar og
nppábaldsfrúm. Konungur trúði sögunni og gaf þegar út boð
Um að sleppa Andreu úr klaustrinu, þar sem hún bjó þegar
hún ekki þurfti að fylgja drottningu. Gerði konungur það í
því skyni að hún þegar gæti uppfyit hina ímyuduðu ósk
Charnys. Var það trúarleg hlýðni, eða var það ást á mann-
mum áhennar síðu, sem knúði Audreu ? Það var óneitanlega
ást, því hún tók greifanum áu lítillar umhugsunar og hjóna
Vígslan fór fram innan lítils tíma. Til allrar óhamingju frétti
Andrea í millitíðinni að iiún væri í þessu efni notuð sem
hlífiskjöldnr fyrir drottningu. Af því ieiddi svo, að þó t.ún
gengi að altarinu eins og ekkert hefði í skorizt, skildi hún
brúðgumann við kyrkjudyrnar. Og síðan höfðu þau aldrei
húið samau.
Hefði hún verið gift kona meir en að nafninu, er eins
Vist að dáleiðsla Gilberts hefði ekki tekfzt eius vel, því það
er hægast að dáleiða ógift fólk.
“Þér á ég að þakka að ég er lautenant í lifverðinum”,
sagði greifinn, “og ég liefði aldrei fariðhéðan hefðir þú ekki
skrifað mér að verja Tuilerieshöllina. Þú kallaðir það óum-
öýjanlega útlegð. Þú veizt einnig að greifafrúin livatti mig
hvorki eða latti til þeirrar ferðar. Hún var ekki spurð um
það”.
•‘Satt er það”. svaraði drottning, og var kuldaleg eun.
“En það er skoðun mín, eins og nú er ástatt, að ég eigi
hér beima og ekki aunarsstaðar”, liélt greifinn áfram. “Ég
hefi brotið á móti boði þínu og er hingað komínn, og ég von-
kst eftir að þú reiðist mér ekki fyrir. Hvort sem frú Cbarny
ottast um sig í framtíðinni og flýr burt frá Versölum, eða
ekki, sit ég kyr,—hjá drottningunni og ytírgef hana ekki,
nemaþú brjótir svérð mitt, til merkis um að þú viljir ekki
'iafa mig. Fari svo, og að ég þess vegna fái ekki að falla oc
deyja í augsýn þinni, get égsamt íallið ®g dáið úti á stein-
stéttinni fyrir dyrum þínum !”
Ilann talaði þessi éinföldu orð með svo miklum ákafa
og uudireins svo voldugur, svo konunglegur, að drottningin
gugnaði, — mátti til með að sleppa drambinu, sem hún hafði
brúkað til aö bylja tilflnningar sínar með, — dramb, sem
sýndi fremur konuna, en drottninguna.
“Talaðu aldrei þannig, greifi, brúkaðu aldrei þessi orð
við mig, því ég ótÞ st þá að þú breytir eftir þeim”, sagði
drottning.
“Ég má til með að tala þannig”, svaraði greifinn. “Því
sá tími kemur, að mínu áliti, að þeir sem elska konunga,
verða að láta lífið fyrir þá. Það er hugboð mitt”.
•‘Og hvernig liefir þessi banvæna skoðun komist inn bjá
þér, herra minn ?”
“Það gerði hún, því miður, þegar frelsisstríð Ameríku
stóð yfir”, svaraði greifum. “Ég var þá eins og aðrir gagn-
tekinn af hitasóttinni, sem í því sambandi gagntök þjóðfé-
lagið. Mig langaði eiunig til að hjálpa til að leysa þræla
Bretastjórnar, eins og þá var að orði komizt. I því skyni
gerðist ég frímúrari og einn af hinum ‘ósýnilegu’, eins og
þeir Lafayette og Lameth, undir stjórn hins övinnandi Bal-
samo kongabana. Hefirðu hugmynd um stefnu þess félags?
Ekkert annað en leggja konungdæmið í rústir, — brjóta kon-
ungsvaldið á bak aftur. Einkunnarorð þess eru : ‘Troðum
niður liljurnar”. Er það á latínu : ‘Lilia Pedibus Destrue”!
og eru viðhafðir að eins upphafsstafirnir þrír : L. P. D. fyrir
þá sém í félaginu eru og skilja þýðingu þeirra. Þegar ég
frétti þetta dróg ég mig út úr íélaginu áður en ég var orðinn
buncfinn og án þess að gera mér nokkra hneisu, en þar sem
einu hætti við, þargengu tuttugu menn £ félagið og unnu
eiðinn. Þaðsem þess vegna er að koma fram nú, er að eins
fyrsti þátturinn í hinum svaðalega hrikaleik, sem um20 ár
hefir stöðugt verið ælður í skugganum og í skúmaskotum.
Ég hefi kannast við hina eiðsvörnu bræður í bandalaginu
meðal yfirmannanna, sem sitja við völdin í ráðhúsi borgar-
iunar, sem ráða í konunglegu höllinni og sem í dag tóku
Bastílina. Svíktu þess vegna ekki sjálfa þig. Þessi störf
hafa ekki verið unnin fyrir neina tilviljun. Þau eru afleið-
ingin af löngu síðan viðtekinni stefnu byltingamanna”.
“Trúir þú öllu þessu, kæri vinur?” spurði Marja Antoi-
netta grátandi.
“Gráttu ekki. Hugsa beldur og ráð gátuna !” svaraði
greifinn.
“En atliuga þá, að ég, drottningin, fædd til að ráða fyrir
þúsuudum manna, r— þegna sem skapaðir eru handa mér,
get ekki og skal ekki athuga þetta og skilja á annan veg, en
að þessir þegnar mínir rísa upp með ófriði ogdrepa og myrða
vini mína!”
“Eu þú mátt til með að líta á þetta öðruvísi, drottning!
Þvf þú gerðist óvinur þessara manna, þessara þegna, undir-
eins og þeir urðu þess varir að þegnböndin hertu að þeim.
Þó þeir máské hafi efcki vald á að rifa þig, eru þeir þá samt
að reyna tennur sínar á vinum þínum, ogsem þeir hata
eins mikið, euda meira en þigsjálfa!”
“Þú hugsur sjálfsagt að þetta sé mikil vizkaog hið eina
rétta álit, að þú sért heimspekingur!” sagði hin austurriska
konungsfrú í háði.
“Því miður er þetta álit rétt”, svaraði greifinn í óbreytt-
um, biíðum róm, og ótruflaðri rósemi—á yfirborðinu. “Þeg-
ar ég reið aðgerðalaus um strætin á enskurn hesti og í gull-
búnum klæðum með þjóna mína með mér, sem meira af
gulli var hlaðið á, en nægi hefði til að framfleyta þremur
fjölskyldum, þá urðu á vegi mínum tuttugu og fimm þús-
undir auðuuleysingja, sem ekki áttu til næsta máls. Og ein-
um rómi spurðu þeir mig allir, hv: ða gagn væri að mér,
mér sem gerði mig merkilegan og setti mig yfir meðbo rgar-
ana”.
“Þú þjónar þeim, herra minn”, sagði drottning Og greip
um hjöltin á sverði greifans. “Þú þjónar þeim með þessu
bladi, sem feður þínir brugðu í hetjumóð á mörgum vigvelli,
í margri skæðri orustu. Á þeim styrjaldartíma skýldu aðals
menn Frakklands lýðnum lyrir storminum og unnu fy :ir
gullinu með blóði sínu. Spyr þú þess vegna aldrei, George,
hvaða gagn sé að þér, á meðan þú eius og hetja beitir sverði
leðra þinna!”
“Talaðu ekki um blóð adalsmanua”, svaraði greifinn.
“Almúginn hefir eiunig blóð til að úthella. Far og sjá
strauma þess á Bastílartorgiuu. Far og kasta tölu á hina
dauðu búka í rennunum við strætin og athuga svo, að hjört-
un sem þar eru danð og köld börðust eins tignarlega og nokk
urt konungsbjarta getur barist, þegar fallbyssur þínar dundu
og spúðu á þá eldi og blýi. Þeir sungu gleðis'ingva mitt í
kúlnadrífunni og þeir b.irðust við að beita vopnum, sem
þeir kunnu ekki að fara með. Það liefði enginn þauiæfður
‘grenadier’ gengið betnr fram, né með léttara spori lagt £
það ógna áhlaup. —Frú og drottning ! Ég bið þig i bam-
ingjubænum að líta ekki til mín með þessum reiðiþrungnu
augum. Hvaða mun gerir það, hvort skjaldborgin umhverfis
hjartað erklædd með stáli eða tötrum ? Það er kominn tími
til að hugsa um það nú. Þú hefir ekki lengur miljónir
þræla, jafnvel ekki þegna, eða bláttáfram borgara í Frakk-
landi til að skipa. Þeir eru umhverfir orðnir í hermenn,
sem ekkert hræðast”.
‘Vg þeir berjast gegn mér ?” spurði drottning.
“Já, víst. Þeir berjast til að ná frelsinu, eu þú steudur
milli þeirra og frelsisgyðjunnar”, svaraði greifinn.
Drottningin sat þögul um stund og varð þi þögu, er hún
um siðir varð til að rjúfa.
“ Þú hefir mí” sagði hún “sagt mér allan sannleikann,
en sem ég var að biðja þig að gera ekki”.
“Það gerði ég af því, að sami saunleikurinn mætir þér
hvevvetna, eu ýmist afskræmdur eða hulinn til hálfs með
slæðum. En svo hefi ég þá ekki meira að segja. Þú getur
ef til vill gleymt því, er þú sefur, en þá samt situr þessi
sannleiki við rúmstokkinn og kemur fram í undra myndum
£ draumum þínum, einsvístog það er virkileiki á vöku-
stundum þínum”.
“En ég þekki þó æfinlega eiua tegund af svefni, sem eng-
ar slíkar hugsjónirgeta raskast”, svaraöi hún dretpbileg á
svip.
"Þann svefn óttast ég ekki méira en drottningin”. svar-
aði greifinn. "Ef til vill æski ég eftir þeim svefui engu siður
en þú”.
“Ei mitt! Þú heldur að þar sé vort eina athvarf ?”
“Það held ég víst”. svaraði greitinn, “en þar fyrir meg-
um vér ekki flýta ferð vorri að því takmarki. Yér þurfum
adsýna oss veiðug þess athvarfs með framkomu vorri mitt i
stormi og óveðri”.
Þau sátu saman, en þó svall haf mikið á milli þeirra.
Svo ólíkar voru liugsanir þeirra.
“Éitt orð enr, greifl”, sagði Marja Antoinetta. “Gef þú
mér eið upp á, að þú haflr komið hingað eingöngu mín
vegna, — að frú Charny hafi ekki ritað þér. Eu það vissi ég
«ð hiin var að búa sig til að ganga út, — til að mæta þér.
Viltu gefa mér eið upp á það að þú hafir ekki komið lieim
hennar vegna ?’’
í þessu var klappað á hurðina. Það var þjónn sem kom
inn var, til að tilkynna drottningu að konungur hefði lokið
kvöldverði. Charny varð hissa og hleypti brúnum.
“Seg hans hátign”, svaraði drotcniug án þess að færa
sig fjær greifauum, “aö ég sé að fa fréttir úr höfuðstaðnum,
og að ég skuli síðiir segja honum”. Svo sneii hún sér að
greifanum og bnð bann að lialda úfram, og bætti svo við:
“Konungur helir nú haft kvöldverð, en svo þarf hann tíma
til að melta liann!”
Þetta uppihald á viCræðunum hí.fði ekki orsakað minstu
rénun albrýðisseminnar bjá koou þessari, — livort heldur lit-
iðvar á haua sem ástfangna konu, eöa stórráða drottniugu.
‘•Yðar hátign spyr ef ég hati koinið aftur vegna eiginkonu
minnar?” spurði greifinn undireins og dyrnnum var læst.
“Þer gleyrnið því þó ekki, að ég er orðheldinn, né neldur
gleymið þér sáttmálanum sem ég er bundinn?”
“Það er einmitt eiðurinn, sem særir mig”, svaraði
GOLD
Yirginia Flake Cnt
Reyktobak
••••
W. S. KIMBALL & CO.
Rochester, N.Y., U.S.A.
••••
17 Hæstu verðlaun.
þetta þori ég að hengja mig upp á að er RtJG BRAUÐ
Já, og hvar hefir þú fengið mjölið ? — Ég fékk það hjá
131 Higgins Str.
Það er ódýrt og gott eins og alt annað í þeirri búð.
Pappírinn sem þetta
er prentað á er
búinn til af
The E. B. EDDY Co. |
Limited, Hull, Canada. ^
Sem búa til allan pappír ^
fyrir þetta blað.
MtuiwttmumNumittm »u muimutmtttmuimttHnS
Blair’s Fountain Pen
33 or FULL StZE OPEN.
Eitt af því nauðsynlegasta sem þú getur haft í fórum þínum er BLAIR’S
SECURITY EOUNTAIN PEN. Þú hefir þá penna ætíð við hendina. Og þú
sparar þér margt ómak með því að þú skrifar jafnara og betur, og þeir kosta
þig minna með tímanum holdur en vanalegir stálpennar og ritblý. Penninn
geymir sjálfur blekið i sér.
. Þessir pennar eru úr 14 karat gulli og endast mannsaldur.
Þið getið fengið að reyna þá í ao daga án þess það kosti nokkuð. Ef þeir
reynast ekki góðir. þá sendið þá til baka og vér sendum yður peningana aftur.
Verðlisti : No. 1 gullpenni með fínum snáp.................$1.75
No. 2 gullpenni með fínum eða stýfðum snáp $2,00
No- 3 gullpenni með finum eða stífðum snáp $2.50
No. 4 gullpenni með fínum eða stýfðum snáp $3.00
Með sérlega vönduðu skafti 75 cts. auk áöurgreinds verðs.
Sendið pantanir til
Blair’s Foantain Pen Company,
141 Brodway----New York.
Þið fáið 5% afslátt á pennum þessum, ef þið minnist þess i
pöntuninni, að þið hafið séð þessa auglýsing í Heimskringlu.
u
Suiinaiifari,”
Fræðiblað með myndum. Kemur út
í Reykjavík einu sinni á hverjum
mánuði. Eina íslenzka ritið er stöð-
ugt flytur myndir af nafnkunnum ís-
lendingum. Ritstjóri og eigandi
Þotsteinn Gíslason.
Blaðið kostar í Ameríku, fyrirfram
borgað, einn dollar árgangurinn.
i * í ,
— ^ I i
tROM THE TEfl PLANT TO THE TEA CUI»
IN ITS NATIVE POHITY.
'* Monsoon *’ Tea is packctl ttnder the supervisíon
of the Tea growers, and is advertisi-d anu sold by them
a% a sampleof the bcst qualitiesof Indian and Ceyltn
Teas. For that reason tliey sóe that none but tiio
very fresh leaves po into Monsoon packapes.
That ts why " Monsoon.’ the perfect Tea, can be
•old at the satnc price as inferior tea.
It is put up in sealed caddies of Ib., i Ih. and
5 lbs., and sold »n thrce flavours at 40C., 50C. and 6oc.
If your grocer dors not keep it. tell him to write
to STEEL. HAYTER & CO„ xx and 13 Front St.
East, Toronto
caveats,
_ trade m arxs,
Desicn patemts,
„ . . COPYRICHT8, eto.
For informatlon and free Handbook wrlto to
MUNN & CO.. 861 Broadwat, New York.
Oldest bureau for securlnR: patents ln Amerlca.
Every patent taken out by us Is broupiht before
the public by a notlco given free of charge in the
ffieaíifif Jimmora
Larffest clrculatlnn of any sclentlflc papcr In the
world. Splendldlr Illustrated, No Intclllcent
man should be wlthout It. Wecklv, A.'i.oOa
jear; »1.50 alx months. Address, MOM"4 CO..
VuBLlsagBa, 361 Broadway, New Vork Clty,
Dominion of Canada.
AMlisj aröir oke?Pis ^ millonlr mansa.
200,000,000 ekra
f hvetiog beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada
landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt j ámbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busheí, ef
vel er umbúið.
í inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir fiákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—innvíðáttumesti fláki £ heimi af lítt bygðu landi.
Málmnámaland.
Gull, silfi, járn, kopay, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landi;eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Járnbraut frá hafi til liafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin £ sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jáTnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca-
nada til Kyrraliafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi
lönguogum hina hrikalegu, tignarlegr fjallaklasa, norðr og ver n
og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. *
Heilnœmt loftslag.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið iieilnœmasta í Ame
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
vidrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yflr 18 árægömlum og livexjum kvennmanni, sem heflr
fiyrr familíu að sjá, J
160 ekrur af Inntfi
g ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á iandinu ogvrk
A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
ðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti.
Islemkar uýlendur
í Manitoba og canadiska Norövestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m
Þeirra stœrst er NÝJA ISLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr trá Nýja íslandi, í 30—25 ” ~ -
er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum
i'mmpeg; Q.U’APPELLE-NÝ
LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND-
AN um 70 mílur norör frá Calgarv, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. '
síðast tðldvim 3 nýlendunnm er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari uppiýsingar £ þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að
skrifa um það:
H. M. SMITH,
Coanuissioner of Dominion Lastds.
Winnipeg,
- Canada.
N
orthern Paciíic
RAILWAY
TIME CARD.—Taking eflect Sundav
April 12 1896.
MAIN LINE.
North B’und STATIONS. Sooutii Bund
Freight JNo. 1 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily. j St. Paul Ex„ No.l08Dally. Freight No. ! l54Daily» j
1.20p| 2.45p .. Winnipeg.. l.Ohpl 5.30»
1.05p 2.34p *Portage Junc 1.16p 5.47»
12.42p 2.23p * St.Norbert.. 1.28p 6.07a
12.22p 2.12p *. Cartier.... 1.39p 6.25»
11.54a 1.56p *.St. Agathe.. 1.66p 6.51»
11 31a 1.45p *Union Point. 2.04p 7.02«
11.07a 1.31p *Silver Plains 2.l7p 7.19»
10.31a l.lOp .. .Morris.... 2.85p 7.45»
10.03a 12.52p .. .St. Jean... 2.48p 8.25»
9.23a 12.28p . .Letellier ... 3.06p 9.18»
8.00a 12.00p .. Emerson .. 3.25p 10.15»
7.00a U.50a . .Pembina... 3.35p 11.15»
11.05p 8.15a Grand Forks.. 7.20p 8.2öp
1.30p 4.85a .Wpg. Junc.. ll.OOp 1.25p
7,30a Duluth 8 OOa
8.30a Mlnneapolis 6 40a
8.00a ... St. Paul... 7.10a
lO.SOa ... Chicago .. 9.85p
MORRIS-BRANDON BRANCH
East Bounp
r-> 0Q
éi
W s
STATION8.
W. Boucd.
t» .
C4 1^3
Y-H Q,
o
te;
1.20p
7.50p
0.53p
5.49p
5.23p
4.39p
3.58p
3.14p
2.51p
2.15p
1.47p
1.19p
12.57p
12.27p
U.57a
11.12a
I0.37a
10.13a
9.49 a
9.39a
9.05a
8.28a
7.50a
2.45|< W'innipeg ,.| 1.05p| 6 30p
12.55p
12.34p
12.09p
11.59a
11.42a
ll.SOa
U.uSa
10.57a
10.40a
10.26a
10.13a
lO.H3a
9.18a
9.35a
9.41a
8.57a
8.42a
8.35a
8.‘27a
8 13a
7.57a
7.40a
Number 127
.. .Morrls
* Lowe Farm
*... Myrtle...
...Roland. .
* Rnsehank..
... Miami....
* Deerwood..
* Altamont..
. .Somerset...
*Swan Lake..
* Ind.Springs
♦Mariapolis ..
* Greenway ..
... Baldur....
. .Belmont....
*.. Hilton....
*.. Ashdown..
Wawanesa..
* Elliotts
Ronnthwaite
♦Martinville..
.. Brandon...
stop al Baldur
2.4 0p
3.02p
3.26p
3.36p
8.5311
4.06p
4.2tip
4.37p
4.54p
5.07p
5.21 p
5.8lp
5.45p
5.58p
6.19p
6.36p
6.52p
6.58p
7.08p
7.19p
7.86a
7.55p
for
8.00»
8.44a
9.81a
9.50»
10.28a
10.54»
11.44»
12.10p
12.51p
1.22p
1.54p
2.18p
2.52p
8.26p
4 15p
4.53p
5.23p
5.47p
6.04p
6.37p
7.18p
8.00p
meals
POR TAGELA PRAIRE BRANCH.
W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except * Sunday. STATIONS.
5.45 p.m. 5.58 p.m. 6.14 p.m. 6.19 p.m. 6.42 p.m. 7.06p.m. 7.13p.m. 7.25 p.m. 7.47 a.m 8.00 a.m. 8.30 a.m. .. Wiunipeg.. *Port Junction *St. Cliarles.. * Headingly.. * White Plains *Gr Pit Spur *LaSalleTank *.. Eustace... *.. Oakville.. *.. .Curtis. .. Port.la Prairie * Flag Statious
East Bound
Mlxed
No. 144
Every Day
Except
Snrday.
12.25;p.m.
2,l0p.m.
11.44p.m.
11.86 p.m.
Il.l2p.m.
10.47 p.m,
10.39 p.m.
10.26 a.m.
10.08 p.m.
9.49 p.m,
9.30 p.m.
Stations marked—*—have no agen
Fre pht must he prepaid
Numbers 107 and 108 havethrout
Pull m an Vestibuled Drawing Room Sle<
ing Cai s between Winnipeg, St. Paul ai
Minneapolis. Also Palace Dining Cai
Close connection at Chicago with easte
lines. Connection at Winnipeg Junctli
with trains to and from the Pacific coa
Forrates and full information co
cerning connection with other lines, et
apply to any agent of the company, or
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD.
G.P.&.T.A., St.P&ul. Gen Agt. Wp