Heimskringla - 01.10.1896, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.10.1896, Blaðsíða 3
HE1M3KRINGLA 1 OCT. 1896. Kotung’urinn, - - - eða - - - Fall Bastílarinnar. Eftir ALEXANDER DUMAS. “Jæja, herra ininn 1” eagði hún svo styttingslega sem hún gat. “Hvað á það að þýða að standa svona og glápa á mig, í stað þess að segja hvað að mér gengur ?” Þessari orðahríð fylgdi andlegt leiftur, sem dregið hefðí alt þor úr hveijum einastamanni við hirðina Jog knúð hann til að falla á kné og biðja um fyrirgefning og um náð og það þó hann hefði verið viðurkend hetja, marskálkur, eða goð- borinn að áliti konungs. Ea Gilbert brá ekki ögn. Hann bara svaraði með hægð : “Læknirinn athugar augu sjúklingsins fyrst af öllu, göfuga frú. Og þar sem yðar hátign sendi eftir mér sem lækni, þá kom ég ekki í þeim tilgangi að seðja forvitni, heldur tilþess að hlýða boðum yðar og vinna skylduverk mín. Af því leiðir að ég athuga yðar hátign svo nakvæmlega sem ég get”. “Er ég veik ?” spurði drottning. ‘Ekki í venjuiegri merkingu þess orðs. En yðar hátign þjáist af hóflausum geðshræringum”. “Því þá ekki að segja að ég sé í i!lu skapi ?” “Þér leyfið mér, vænti ég, að viðhafa orðtæki lækn- anna, þegar ég er kallaður sem læknir”. “Jæja. Látum svo vera. Enafhverju stafa þessar hóf- lausu geðshræringar?” “Þér hljótið að gæta þess, yðar hátign, eins gáfuð og þér eruð, að læknir rannsakar að eins hið ytra ástand, —van- heilsu líkamans. Hann er ekki töframaður, sem á augna- bliki getur lesið í hugmanna og hjörtu”. “Á. ég a<J skilja þessí orð svo”, spurði drottning, “að í annað eða þriðja sinn gætuð þér séð meinsemdir sálarinnar ekki síður en meinsemdir líkamans ?” “Ekki ómögulegt”, svaraði Gilbert kuldalega. Hún skotraði til hans augum, þrnngnum af heift og fyr- irlitningu, en hann gaf sig ekki að heldur, en héltáfram að stara á hana með mestu rósemd. Hún var yfirbuguð og hú n gerði sitt ýtrasta til að slíta sig burt fra þessu, einhvernveg- inn svo hræðilega, en þó undireins aðlaðandi ástandi. í ó- Bköpunum sem á henni voru hratt hún um koll ofurlitlu borði, en á því stóð postul.bolli fullur af súkkulaði,er steypt- ist út um alt, en bollinn fór í mjöl. Hann sá þetta, en hreyfði sig ekki til að rétta henni hönd. Hún reiddist enn meir af því og roðnaði upp að hársrótum og ofan á háls. Hún lyfti kaldri liendinni upp á ennið, en ekki treysti hún sér til að líta á dáleiðarann. “Hjá hvaða manni lærðuð þér?” spurði hún með svo átakanlegri fyrirlitningu, að blátt áfram vonzka og heift heíði verið bærilegra. “Þeirri spurningu get ég ekki svarað nema til þess að særa yðar hátign”, svaraði Gilbert. Hér þóttist drottningin fá færi til að kvelja læknirinn og skakkaleikinn. Og hvin greip það tækifæíi með sömu græðgi og ljónsinna sýnir, þegar herfang er í nánd. S æ r a mig ?” öskraði hún upp yfir sig. “Ég má segja yður að það er misskilningur ! Ég er hrædd um að dr, Gil- hert hafi ekki numið franskatungu hjá eins góðum kennara, eins og þeim er hann nam læknisfræðina hjá. Það getur enginn alþýðumaður s æ r t menn eða konur í minni stétt. Hann getur þreytt oss, eu heldur ekki meira”. “Ég bið afsökunar. tignaða frú!” svaraði Gilbert. “Ég er að gleyma að ég var kallaður til yðar sem sjúklings. Þór ætlið alveg að kafna af geðshræringu og hlýt ég því að kalla a þjónustumeyjar yðar og láta þær afklæða yður og leggja í rúmið!” Hún hamaðist aftur og fram um gólfið, stjórnlaus af reiði yfir því að þessi maður skyldi fara með sig eins og barn. Eftir litla stund sagði hún: “Svo þér eruð doktor Gilbert ?” Það er undarlegt að ^rer flnst mig ranka við dreng með samanafni. Sá drengur Tar með úöð og ógreitt hár, f rifnum tötrum, rétt eins og Jean Jakob Eousseau, þegar hann var flækingur!v>gþessi drengur var að stinga upp garð með spaða, sem hann hólt í hræklóttum og óhreinum höndum !” “Það var ég !” svaraði Gilbert rólegur. “Það var árið 1772, að þessi litli garðyrkjumannsdrengur, sem yðar hátign heiðrar með umtalinu, var að vinna sér fyrir matikouung- lega garðinum að Trianon. Síðan eru liðin 17 ár, og á þeim tima hefir margt komið fyrir. Það var ekki lengur þörf að setja viltandreng i skóla til að geraúr honum lærðan mann Stjórnarbyltingartímabilin eru vermireitir mannsandans. Skörp eins og er sjón yðar hátignar, tekst yður þó ekki að sJa að þessi unglingur, sem þér lýstuð, er nú þrítugur mað- ur' Og það er rangt að verða hissa þó þessi litli, einfaldi r*filslegiGilbert sé nú umliverfður orðinn í lærðan heim- Sþeking, eftir að audi tveggja stjórnarbyltinga hefir blásið um hann”. “Eínfalda!” sagði drottning og hélt svo áfram. “Ég má- minnistá það atriði síðar, hvað einfaldur þessi litli Oilbert var ! En látum oss nú skifta við hínn lærða heims- spekiug, hinn endurbætta fullkomna mann, sem ég nú sé frammi fyrir mér!” Gilbert lét sem liann heyrði ekki orðin, eða skildi oaðið, þ6 hann vissi órköp vel að hún var að reyna að kvelja læknirinn. “Svo þér eruð skipaður sérstakur læknir konungs?” hélt áfram, en hann svaraði ekki. “Ég vil í því sambandi s®gja, að mér er a!t of ant um heilsu og líf konungs til þess sleppa honum við algerlega ókunnan mann”. „ "í'g bauð mig fram. göfuga frú”, svaraði hann stillilega, boð mitt var þegið. Hans hátign lagði ekki minnsta efa *rdóm minn eða vilja til að gera gagn. Ég er aðallega jórnmálálæknir, eins og Necker ráðherra getur borið yúni nm. En hafi konungurinn þörf á læknislyfjum og lækn- n H*P> 6et ég verið eins góður að græða sárin eins og nokk- r aunar samtíða læknir. En það sem konungur þarfnast Jkln fremur en meðala og góðra ráða, eru góðir vinir !” , Og þykist þér máskó véra góður vinur konungs?” spurði fottning með allri þeirri fyrirlitning, er hún átti ráð á. “Þér nur konungs ! Á það að gerast með meðala-fúski og töfr- m • Erum vér máské horfin aftur á miðalda tímabil og ætl- þér tnáské að fara að stjórna Frakklandi með kukli og sær- ln8um, líkt ogFaust viðhafði forðum ?” tlp . longun hefi C*g til þess, n6 heldur hefi ég hugsað ^.Þaö”, svaraði Gilþert. Eo- .^lnmitt! Hafið þér máské kastað allri slíkri kunnáttu? íelt að þér gætuð eina auðveldlega stungið óllum skrímsl ej Um svefnþorn, sem orga og spú eldi fyrir dyrum vorum,— 3 °8 þér auðveldlega létuð Andreu hniga í svefn !” þetta skifti, þegar drottning þannig mintist á dáleiðslu *eu’ gat Gilbert ekki varistað roðna ofurlítið. Honum þar >|V° drottning sá þið og fagnaði yfir. Hún hugði að k\n llun hann finná til. “Því ég veit að þér vit-!ð svrefa f'iik”, bélt lmn svo áfram. “Þér hafið auð- Um' nUllllð Þ4 íþrött og það hjá einhverjum þossum skúlk- ar E>rulía kunnáttu sína t:l ills eins, — til að lesa leynd «>ál yor í svefninum”. greir Ji\’ K'ifnga fru> þnð er satt- ^g hefl numið þá fræði- 11 blá liinum nafntogaða Cagliostro!” “Hjá þeim kennara mannorðsþjófnaðar, sem kendi læri- sveinum sínum að beita ráni og þjófnaði gagnvart Eiædi súl og likama manna!” Gilbert skildi meíninguna í öllum þessum o»ðum og brá honúm nú í annað sinn. Og drottning gladdist enn meir en áður. “Fanturinn! hugsaði hún. “Ég hefi komið ómjúkt við opna kvikuna og honum blæðir!” En Gilbert lét ekki á sér sjá til lengdar. Hann hafðii of mikið vald á sjálfum sér til þess að sýna öðrum tilfinning- ar sínar nema augnablikslanga stund. hversu miklar Bem þær voru. Drottning var svo ógætin að lyfta augunum mitt í fögnuði sínum, ognáði því dáleiðarinn á augnablikinu haldi á þeim. “Það er rangt að dæma meðbræður sína svo vægðar- laust”, sagðihann. . “Þér dæmið Cagliostro og kallið hann fúskara og vitið þó að hann kunni hina sönnu iþrótt. Þé • fenguð sönnun fyrir því, þegar þér fyrst komuð til Frakk- lands og voruð erkihertogainna af Austurríki. Þegar ég sá yður að Taverney var þessi maður, sem þér nú hall- mælíð, einmitt að sýna yður í hreinum vatnsbolla þær mynd ir af afdrifum yðar hátignar, að þér féliuð í ómegin ?” Mynd þá sem Gilbert talaði um hafði hann sjálfur ekki séð, en hann hefir eflaust fengið lýsingu af því sem bar fyrir Marju Antoinettu hjá lærimeistara sinum. Með þessari spurningu hjó hann svo djúpt að drottning bliknaði, þó áð- ur væri hún dreyrauuð af geðshræringu. “Já”, svaraði hún, og var þungt, “Hann sýndi mér hræðilega morðvél og blóðelfur. En ég veit ekki enn, að slíkur hlutur sé nokkursstaðar til”. “Það veit ég ekki heldur”, sagði Gilbert. “En því getið þér samt ekki neitað, að sá maður má teljast snillingur af lærðum mönnum, sem hefir eins mikið vald yfir meðbræðr- um sínum, eins og hann sýndi þú”. “Meðbræðrum!” sagðí drottningin í háði. “Það er máské of sagt”, svaraði Gilbert, “því vald har.s var svo mikið, að krýndir þjóðhöfðingjar stóðu á lægra stigi en hann”. “Þetta er skammarlegt!” sagði drottning. “Eg segi yð- ur, að Cagliostro var blauðgerður fúskari og dáleiðslusvopn hans glæpur? 1 eitt skifti varð árangurinn sá, að ég hefi hugs að mér að vinnaað því, að maðurinu sem glæpinn vann fái sín maklegu málagjöld!” “Menn eiga að vera vægir í dómi um þá sem hrasað hafa”, sagði Gllbert. “Ha, ba! Þér meðgangið þá?” sagði drottningin hlakk- andi. Af því hann var svo blíður, er hann talaði þessi orð, hélt hún að hann væri að biðja hana um vægð og miskunn. Og í ósköpunum og fögnuðinum, leit hún á hann einusinni e nn. En eins og fyr var það tillit banvænt. Augu hans mættu augum liennar aftur og var þá sem augu hennar bráðnuðu, eins og stálið bráðnar þar sem rafmagnsstraum- urinn skellur á það. Hún fann hyernig heiftin sem hún bar í brjósti ósjálfrátt umhverfðist í hræðslu. Hún réði sér ekki en hörfaði undan í þvískyni að komast hjá væntanlegri á- vítunarræðu. “Hafið þér inngrip í það, göfuga frú”, sagði Gilbert, hvað vald það pýðir, sem ég liefi frá lærimeistara mínum, sem þér svívirðið? Þér megið trúa því, að væri ég ekki einn af yðar auðsveipustu þegnum, gæti ég sannfært yður um vald.mitt með hræðilegri tilraun ! Ég gæti komið yðar há- tign tíl að rita méð eigin hendi þau orð, sem þér hlytuð að kannast við að hafa ritað, þegar ég leysti yður úr dróma. Af þessu getið þér ráðið hve mikil er þolinmæði og góð- mennska mannsins, sem þér alt af hafið verið að smána, er þér hneptuð í Bastilinni og sem þér syrgið að‘ var brotin upp, af því lýðurinn leysti þennan mann. Og þér munuð halda áfram að hata inig og enda efast um vald mitt, eftir að ég liefi leyst af yður töfraböndin”. Um stund hætti hann nú að horfa á hana—gafhenni lausn, svo liún næði sér ofurlítið aftur. Hann fór með hana eins og þeir fara að, sem eru að gera tilraunir við fugla með því að loka þá í loftlausu hulstri, og hleypa inn litlu lofti annan spretUnn, bara til að verja þá köfnun. “Svo þértalið um að lúta mig sofna—að láta mig tala og rita á meðan ég er í því ástandi !” sagði drottning skjúlf- rödduð afhræðslu. “Hafið þér máské leyft yður s!íkt? Eða vitið þér ekki að þessi hótun yðar gildir sama og landráð ? Að það er glæpur sem verðskuldar dauðaliegningu?” “Það er þarflaust að æðrast þannig svona undireins”, svaraði Gilbert. “Ef ég tækist þettaí fang og neyddi yður til að opinbera yðar leynilegustu leyndarmál, mundi ég ekki gera það nema að vitni nærverandi. Sá vottur gæti þá bor- ið um það sem gerst hefði, svo ómögulegt væri fyrir yður að vera á moti”. “Yitundarvott? Hafið þér hugsað útí það, herra minn, að sá vitundarvottur yrði meðsekur yður ?” “Ekki eiginmaður yðar”, svaraði Gilbert, “og sem hefði ánægju af að sjá tilraunina gerða”. “Hvað! Konungurinn ?” hrópaði Marla Antoinetta og leyndi sér nú ekki að hún var lirædd, og að bún þá óttaðist meir utn eiginkouuua en drottninguna, ef dáleiðarinn skyldi gera tilraunina. “Svei, svei! doktor Gilbert! Þér að tala svona!” “Konungurinu”, svaraði Gilbert, “er yðar verndari og eðlileg stoð og stytta. Hanu mundi, eftir að þér væruð vökn- uð aftur, segja yður alt sem gerðist og jafnframt það hve heiðarlega mér hefði farizt verkiðúr hendi. þrátt fyrir stæri- læti mitt yfir að geta þannig sannað vald mitt yfir jafn æru- verðri og göfugri frú”. Hér nam hann staðar. Gaf henni tækifæri til aðyfirvegaorð sín. “Einmitt !” sagði hún eftir nokkra þögn. “Þér hljótið að vera banvænn óvinur--------”. “Eða vinuriraun!” tók liann frain í. “Þaðíirómögulegt”, sagði drottning. “Vinskapur og hræðsla eða vantraust geturekki verið samfara”. "Hvað snertir konung eða drottningu og þegna þeirra”, svaraði Gilbert. “þá getur vinskapur ekki þrifist nema að svo miklu leyti sem þegninn sýnir að hann verðskuldi hylli. Ég hefi strengt þess heit að beita þessu valdi miau ekki, nema ég þurfi sð hefna fyrir rangsleitni sem mér er sýnd. Ég beiti því eingöngu til varnar, en aldrei til sóknar!” “Ég sé nú gildruna, sem þér hafið búið mér og veitt mig í”, sagði drottning aumkunavleg. “Þér hræðið fyrst kon- una og ætlið með því að ráða fyrir drottningunni!” “Nei, frú! Ép-er ekki neiun smásálarlegur bragðamað- ur! Og hvað yðnr snertir, þá eruð þér fyrsta konan, sem ég hefi kynst, er hefir til að bera allar kvennlegar tilfinningar samfara öllum ráðandi ciginleikum karlmannsins. Þér getið því verið hvorttveggja: kveunmaður og vinur. Ég get ekki annað en dáðst að yður og ég vildi geta þjónað yður. Og það skal ég líka gera, án þess að taka nokkurt gjald fyrir, — til þess eingöngu að athuga eiginleika yðar. Ég vil enda gera meira til að sýna livernig ég get þjóuað. Sé ég yður ógeð- þekkur eða þrepskjöldur á vegi yðar, getið þér auðveldlega vísað mér burtu”. “Vísað yður burtu?” sagði hún og rödd hennar sýndi ag tilhugsunin var kær. “Já, en svo hafið þér eflaust athugað, að ég get beitt valdi mínu þó ég sé fjarverandi. Það er satt! En svo megið þér vora óhrædd; það kemur ekki til að ég beiti því!” Drottning var að hugfa um þetta alt, og lienni var ó- mögulegt að svara þessum makalausamanni eins og henni líkaði, þegar húnheyrði skóhljóð í ganginum. “Konungurinn !” varð henni > ð orði. “Bendið mér þá á dyrnar sem ég geti farið um, svo að hansliátign sjái mig ekki hér,— ef yður fellur það betiir”, sagði Gilbert. “Verið þórhér inni”, sagði hún. Hann hneigði sig, en svaraði engu og stóð hreyfingar-1 GOLD Virginia Flake Cut Reyktobak •••• W. S. KIMBALL & CO. Rochester, N.Y., U.S.A. •••• 17 Hæstu verðlaun. þetta þori ég að hengja mig upp á að er RtJG BRAUÐ Já, og hvar hefir þú fengið mjölið ? — Ég fékk það hjá 131 lliggins Str. Það er ódýrt og gott eins og alt annað í þeirri búð. Miumiumiuwwwwmui m uimuimiumuimuim^ Pappírinn sem þetta S er prentað á er búinn til af . 1 The E. B. EDDY Go. | •IE Limited, Hull, Canada. 3 Sem húa til allan pappír ^ fyrir þetta blað. ^ iiumuimuimuimium uí muimuimuimuimiumK Biair’s Fountain Pen OF FULL SIZE OPEN. Eitt af þvi nauðsynlegasta sem þú getur haft í fórum þínum er BLAIR’S SECUKITY FOUNTAIN PEN. Þú hefir þá penna ætíð við hendina. Og þú sparar þér margt ómak með því að þú skrifar jafnara og betur, og þeir kosta þÍÉflninna með tlmanum holdur en vaualegir stálpennar og ritblý. Pcnninn geyinir sjálfur blekið í sér. Þessir pennar eru úr 14 karat. gulli og endast mannsaldur. Þið getiö fengið að reyna þá í 30 daga án þess það kosti nokkuð. Ef þeir reynast ekki góðir. þá sendið þá til baka og vér sendum yður peningana aftur. Verðlisti : No. 1 gullpenni með fínum snáp................Sl.75 No. 2 gullpenni með fínum eða stýfðum snáp 82,00 No- 3 gullpenni með fínum eða stífðum snáp 82,50 No. 4 gullpenni með finum eða stýfðum snáp $3.00 Með sérlega vönduðu skafti 75 cts. auk áðurgreinds verðs, Sendið pantanir til Blair’s Fountain Pen Comnany, 141 Brodway---New York. Þið fáið 5% afslátt á pennum þessum, ef þið minnist þess í pöntuninni, að þið hafið séö þessa auglýsing í Heimskringlu. Dominion of Canada. AtJilisjardír okevPis fyrfr millonlr manna. 200,000,000 ekra í hvetiog beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum iCanada landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægðafvatni og skógi, ög megmhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr liveitis af ekrunni 20 busheí, ef vel er umbúið. í inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og nmhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. • Málmnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía ó. s. frv. Ómceldir flákar af kolanáma- landl;eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. , Canada-Kyrrahafe-jámbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafá. Sú braut liggr um tniðhlut frjósama beltisins eftir því endi- lönguogum hina hrikalegu, tignariegu (jallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar: vetrinn kaldr, en bjartr og stað- vidrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yíir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fiyrr familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi g ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis ðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti. tslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í siðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbvgðu, ágætu akr— ogbeitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr h'ver sem vill fengið með því að skrifa um það: M. SIVIITH, í 'oist ui ÍNSionur of Dominion Lands. Winnipeg* Canada. “ SiiöDaiifari,” Fræðiblað með myndum. Kemur út í Reykjavík einu sinni á hverjum mánuði. Eina íslenzka ritið er stöð- ugt flytur myndir af nafnkuni|um ís- lendingum. Ritstjóri og eigandi Þotsteinn Gíslason. Blaðið kostar í Ameríku, fyrirfram borgað, einn dollar árgangurinn. THE PERFECT TEA IVIONSOON TEfl FlNCtT TEA y Bi IN THE WORLD ■ ■ ■ FROM THE TEA PLANT TO THE TEA CUP IN ITS NATIVE PURITY. ** Monsoon” Tea is packed undcr the supervis * “ .............oldbytF ision of the Tea growers, and is advertised and sold by them as a sampleof the best qualitiesof Indian and Ceylon Teae. For that reason they see that none but the ▼ery fresh leaves go into Monsoon packages. That is why ** Monsoon/ the perfect Tea, can be sold at the samc príce as inferíor tea. \ It is put up in seaied caddies of lb., i Ib. and 5 tbs., and sold m three flavours at 40C., 50C. and 6oc. If your grrocer does not keep it, tell him to wríte to STÉEL, HAYTER & CO., u and 13 Front St. East, Toronto. Sclentifio American Acency for East iiounp No.254 Wed. Friday ■T+i O 3S <NGQ W p CAVKAV8, TRade swaí DESICN PATESITS, „ . . COPVRICHTS, eto. ForlnformatlGnand freeHandbook wrlte to MUNN & CO., S61 Bboadway, Nttw YokK. Oldest bureau for securlnpr patcnts In Amerlea. Every patent taken out by us is brouprlit before the publio by a notico given free of cliargo ín the ,f(if#íifjf JtmctóQw Largest clrcnlatlon of any solentlflc papcr ln tho world. Splendldly lllnstrated. No iutelllgont man should be wlthout It. Weeklv, K.I.OOa year; $1.50 alx months. Address, MUNxLa; CO.. Ppbushebs, 361 Broadway, Kew York City, N orthern Paciíic RAILWAY TIME CARD.—Taking efíect Mouday August 24. 1896 MAIN LINE. " North B’und I* So bO . 'SiS H Í7 W'3 11 i2 w 8.30a| 8.15a 7.50a 7.30a 6.59a 6.45a 6.23a 5.53a 5.28a 4.52a 3 30a 2.30a 8.35p 11.40a 3 OOp 2.49p 2.33p 2.20p 2.00p l.ölp 1.38p 1.20p 1.06p 12.46p 12.20p 12.l0p 8.45a 5 05a 7,30a 8.30a Ö.OOa I0.30a MORRIS STATIONS. .. Winnipeg.. *Portage J unc * St.Norhert.. *..Cartier.... *.St. Agathe.. *Union Point. *Silver Plains .. .Morris .... .. .St. Jean... . .Letelller ... .. Emerson .. . .Pembina. .. Grand Forks.. .Wpg. Junc.. Duluth Minneapolis ... St. Paul... ... Chicago .. Scuth Bound * •3° P-S « o •sS kcrH Þ, 11.45al 6.45p 11.57a| 7.00p 12.11p 12.24p 12 42p l2.51p 1.08p 1.20p 1.34p 1.55p 2.15p 2.30p 5.55p 9.40ji 8.00a 6 40a 7.l0c 9.85a 7.20p 7.39p 8.05 p 8.l7p 8.84p 9.00p 9.22p 9.55p ll.OOp 11.45p 7.56a 5.00p BRANDON BRANCH STATIONS. VV. Bound. m • b on: « a'ð S -g á -eiH Þh p 8.30a( 3.00fú Winnipeg . ,|11.45aj 6 4Í - H 7-0i 7.5i 8.30p 7.35p 6.34 p 6.04P 5.27p 4.53 p 4 0'2p 3.28p 2.45p 2.08? 1.35p 1.08p 12.32p 11.56a 11.02a I0.20a 9.45a 9.2‘2a 8.54a 8.29a 7.45a 7.00a 1.05p 12.43p 12.18p 12.08p ll.ðla 11.87a U.17a 11.04a 10.47a I0.32a 10.18a t0.02a 9.52a 9.38a 9.17a 8.59a 8.43a 8.36a 8.28a 8 I4a 7.57a 7.40a Number 127 .Morris * Lowe Farm *... Myrtle... ...Roland. . * Rosebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont .. . .Somerset... ♦Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolls .. * Greenway .. ... Baldur.,.. . .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite ♦Martinvilie.. .. Brandon... stop at Baldur 1.30p 1.53p 2.18p 2.29p 2.4típ 3.00p 3.*22p 3.33p 3.52p 4.06p 4.20p 4.31p •447p 5.01p 5.22p 5.40p 5.6típ 6.08p 6.12p 6.25p 6.43p 7.00p for 9.1C 9.47 10.17 11.17 11.46 12.28 1.03 1.39 2.07 4 If 5.02 6.1! 6.5Í 7.4! meal POR TAGELA PRAIRE BEANCH. W. Bound Mixed No. 303 Every Day Except Snndav. STATIONS. 5.45 p.m. .. Winnipeg.. 5.58 p.m *Port JunctíoD 6.14 p.m. *St. Charles. . 6.19 p.m. * Headingly.. 0.4‘Jp.m. * White Plains 7.06p.m. *Gr Pit Spur 7.13p.m. *LaSalleTauk 7.25 p.m. *.. Eustace... 7.47 p m *.. Oakvilie.. 8.00 p.m. *.. .Curtis. . . 8.30 p.m. Port.la Prairie f Flav Stsfions East Bou Mixed ISo. 301 Every Dí Except Sunday. 12.15p.m, 11.57 a.m, ll.30a.rn. 11.22 a.m. I0.57a.m, 10.31 a.m, 10.23 a.m, 10.09 a.m, 9 46 p.m, 9.80 a.m. 9.10 a.m, Stsitions markeo—*—have no age Fre ght must be prepaid Numbers i03 and 1C4 havethror PullmanVestibuledDrawingRoom Sl< ing C«is between Winnipeg. St. Paui f Minneapolis. Also Paisice Dining Cf Clos< connection at Cliicago with easti 'inpR. Connection at Winnipeg Junct with t.rains to and from the Paciflc co; Forrates and full information c 1 erning connection with other lines, e apply to any agent of the companv. or CHAt . S. FEE. H.SWLNFÓRI P.&.T.A., St.P&ul. Gen Agt W

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.