Heimskringla - 15.10.1896, Blaðsíða 3

Heimskringla - 15.10.1896, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 15 ©CT. 1896. Gull og silfur. Niðurlag frá 1. bls. mál snertir. Hér um bil hinir einu menn á Indlandi,sem vilja liafa frísláttu silfur eru stórbændurnir (Planters). Þrælar þeirra eða vinnumenn eru menu sem hafa verið vanir, mann af manni, ætt frá ætt- að fá vissan Rupee-fjölda í laun um mánuðinn, og þessir vesaling- ar eru ánægðir með að fá það sama og ættfeður þeirra fengu; þeir vita ekkert meira-um verðfall á peningum. heldur eu ‘kötturinn um sjöstjörnuna’. Þegar húsbændur þeirra borga þeim í afar- uppsettum vörum, þá segja þeir að það sé að kenna ‘guðs vilja’, Þessir stór bændur svikjast heldur ekki um að nota sér fáfræði þessara aumingja, að borga þeim á sviksamlegan hátt. í upphafi greinar þessarar reyndi ég að skýra rétt frá byrjun og framhald á peninga ‘prinsípi’ Bandaríkja og af leiðingum og áhrifum af gulli eða silfri eða hvorutveggja sem verðmiðil eða mælikvarða. Reynsla þessa lands hefir sýnt: 1. að 2 mælikvarðar geta ekki staðizt til lengdar ; 2. itð ódýrari málm urinn slegin í peninga hryndi þeim dýr- ari frá ; 3. að með því að innleiða vald- boðna eða ímyndaða peninga, eru það að eins skálkar, féglæframenn o. s. frv. sem haginn hafa mestan, þar næst þeir sem mestan hag hafa af framleiðslu þess efnis sem hinir valdboðnu pening- ar eru búnir til úr, t. d. silfureigendur, ef þeim lukkast að geta selt 50 centa virði eða minna fyrir 100 cents; 4., að 'prinsíp’ það í peningalegu tilliti, sem Bandaríkjastjórn tók upp 1853, nefnil., að slá gullpeninga á einstakra kostnað og silfurpeninga á stjórnarinnar kostn- að takmarkað og rýmkað út samkvæmt þörf og kröfum þjóðar og þin'gs. Reynsla allra landa, sem reynt hafa frísláttu silfurs, sem reynt hafa alla þá erfiðleika og torfærur, sem eru því samfara að brjótast gegnum hið ranga til hins rétta, sem hafa kastað oki heimskunnar og hleypidómanna og ill- viljans, og viðtekið það affarasæla og ó- hultasta, sýnir hið sama. Reynsla þeirra landa sem enn þá stynja undir fargi frísláttunnar. sem hafa ekki þor eða krafta eða kringumstæður til.aðrísa á fætur og hrynda af sér svikamylnu logins gjal deyris.er einnig hin sama. Tiltrú, heiður og velgengni hverrar þjóðar er mest komin undir því hversu áreiðanlega peningaveltu hún hefir. Bændurnir og erfiðismennirnir, dag- launamaðurinn eru þjóðin, allir hinir eru annaðhvort þjónar þjóðarinnar eða brjóstbörn—sugur hennar. Fái bónd- inn heiðarlega peninga. fullgilda pen- inga fyrir framleiðslu jarðargróða, fái erfiðismaðurinn ráðvandan gjaldeyrir fyrir iðju handasinna, fyrir hugvit sitt fyrir íþróttir sínar ogumbætur, þá vegnar þjóðinni vel. Nýtt líf og ljós kemur frám á ný, og farsæld og dugn- aðar verður ríkjandi í hvívetna. Frá Minneota. Eg sé að orðatiltæki, er ég brúkaði í grein minni í Hkr., hefir valdið tölu- verðum misskilningi, er hlýtur að koma kf því, að landar í Canada brúka mis- munandi orðatiltæki eða úttal. Mér er nær að halda að enginu landi hérmegin línunnar hafi tekið orð mín eins og rit- stjóri Lögb. gerir. Þegar við segjum ensk blöð, meinum við blöð, sem eru gefin út á ensku máli í þessu landi, en Englands-blöð köllum við blöð þau er gefin eru út á Englandi. Hvert þetta et rétt úttal eða ekki, skal ég láta ósagt en ég skal drengilega viðurkenna að ég gaf örsök til þessa misskilnings, auð- vitað vegna þess að óg þekti ekki úttal Canadamanna og bjóst ekki við að orð mín yrðu skilin að þýða annað en ame- ríkönsk blöð, er óg hefði auðvitað átt að segjá.Ritstj. hefir rétt í því. að Eng- landsblöð gera engan gauragang. Þau eru miklu sanngjarnari og kurteisari en hérlendu blöðin, (jafnvel þó engum hlandist meining um það, að þau eru eindregin með hinni ensku stefnu, sem auðkend er af afsökun gagnvart silfri sera. ‘standard’ peningum, er hvíldar- laust hefir verið haldið áfram síðan 1816 að England tók sína lagalegu vernd frá silfri og gerði þaðað verzlunarvarningi, er þá varð háð sömu lögum og hver önnur verlzunarvara. En silfrið hélt samt áfram að vera peningar og vinna sitt mikla starf sem annar hyrningar- steinn undir gjaldmiðilsforða þjóðanna Þangað til 1873, að Bandaríkin og aðr- ar verzlunarþjóðir kiptu silfrinu burtu °g vörpuðu öllum þunganum á gull- forða þjóðanna. Því hefir verið '.hreyft hér, að töluverðir peningar hafi verið dregnir saman í London til hjálpar * gullmönnum í komandi kosningahríð, en hvort það er satt eða lýgi læt ég ó- sa-gt, Það getur hver dregið sína á- lyktun samkvæmt framkomu Breta í fjármálasökum þeirra. En óg álít að ritstj. ætti ekki að kalla það ósvífni þó ég segði að vér hefðum eins gildar sann anir fyrir því, að England legði fé í *) Er það ekki nokkuð ólíkleg til- gáta? Mundi ekki gullkongunum stóru í Eandaríkjunum þykja vanheiður að hiðja um hjálp? Hvar er þá þjóðar- drambið, hvar öll auðæfin, — ‘mestu auðæfin í heimi, ef þörf er á erlendum samskotum í kosningasjóð? Þessar og Þvílíkar tilgátur ganga of langt og vinna svo ekki tilætlað gagn. — Ritstj. kosningas jóð gullmanna, og hann hefir fyrir sinni staðhæfing, að silfurnámu- eigendur leggi fram milj. dollara í vorn kosningasjóð. En hefir ritstj. tekið eftir því hvað gloprulega hann hugsar, þar semhann segir, að 'bankar og allskonar peninga- stofnanir (þar á meðal ábyrgðarfélög er skulda almenningi hillj. dollara) myndu og græða fjarskalega á silfur frisláttu, því ef hún kæmist á gætu stofnanir þessar borgað almenningi skuldir sínar í silfurdollurum, sem þær mynda úr silfri, er þær kaupa fýrir 52 eða 53 cts. dollarsvirðið. Ef fríslátta kæmist á og silfurmenn græða stórfé, hvar eiga bankar og gróðafélög að fá silfur fyrir 52 eða 53 cents dollarsvirðið ? Yeit ritstj. ekki að silfrið í dollarnum er 53 centa virði nú ? Eg þarf ekki að taka það til baka. Þessi setning er það sem ég kallaði bergmál af röksemdaleiðslu gullblað anna hér syðra, nema hvað þau kinoka sér við að blása um gróða banka og ann ara peningastofnana. Það er eins og þeir beri skin á það. að reynslan hafi kent fólki alt annað en að bankar og aðrar peni ngastofnanir berðust með hnúum og hnefum gegnlöggjöf er færði þeim ógrynni fjár í hreinum ágóða. Eru máské bankar í Canada svo mikhr mannvinir að þeir settu sig á móti lög- um, er miðuðu í þá átt að auðga þá upp á kostnað al þýðu ? Ef svo er, þá eru þeir mjög ólíkir embættisbræðrum sínum hérmegin línunnar. Þess er ekki getið, að þessir náungar í New York, er græddu á skuldabréfakáki Clevelands svo sem 10 milj. dollars á 24 klukku- stundum, hafi nokkuðkvartað yfir þeim hagnaði, og vita þeir þó vel að þeirra gróði var þjóðarinuar tap. —Glósurnar um óheiðarlega fjármálastefnu Banda- rikja er ekki vert að eyða orðum um. Það er fremur dauft hergmál af herópi gullblaðanna hér syðra. Hver sem vill leita að sannindum í þessu efni þarf ekki annað en líta eftir því hvað skulda bréf Bandaríkjannaseljast fyrir, og þeir sem verzla með skuldabréf, eru að öll- um jafnaði álitnir að vera hyggnir menn, er sjái sinn hag og sem ekki mundu kaupa skuldabréf vor, ef þeir hefðu þá skoðun að vér greiddum and- virði þeirra sviksamlega eða óheiðar- lega. — Ef ritstj. Lögb. læsi ritgerð, er birtist í tímaritinu ‘Arena’, í Janúar. Febrúar og Marz heftunum, eftir hinn nafnkunna fræðimann John Clark Red- path, L. L. D., þá mundi hann verða þess var að stjórn Bandaríkjanna hefir jafnan tekið til greina hag þeirra er verzluðn með skuldabréf landsins mikið fremuren velferð þeirra er greitt hafa og greiða munu andvirði þeirra. X. X. Heimuiinn er liissa. Hvað gera má með Dia- mond Dye. Hinn heimsfrægi Diamond-litur lit- ar kjóla, sjöl, herðaskýlur, kápur, hux- ur, vesti, trefla, prjónaband, sokka, borða, hálsbönd, fjaðrir, kögur, útflúr alt á kjólum, gólfklæði og gólfklæðis- efni, ljósmyndir, ævarandi blóm, kopar stungur, landabréf, páska-egg, fugla, mosa, grös, tæjur, tré, bein, fílabein, sauðskinns-mottur, hár, leður o. s. frv. Úr Diamond-lit má búa til ritblek, merkiblek og allskonar tegundir af bleki sem málarar þurfa. Enn fremur alla vega lita gljákvoðu, skósvertu o. s. frv. Látið ekki ginna yður til að taka eftirstælingar. Sjáið um að verzlunar- maður yðar ábyrgist að hann selji yður bezta litinn í heimi—Diamond-litinn. ‘Successful Home Dyeing’, — rit- lingur.sem gefur allar upplýsingar fæst ókeypis hvert á land sem er, ef menn rita : Wells & Richardson Co., Mont- real, fTTTTTTTTT YT T TTTTTTTTTTTY-TTTTTTTT TTTTTTTTT T » T T r_ The D.&L. Emulsion Is invaluable, if you are run ; down, as it is a, food as well as : a medieine. ; The D. & L. Emulsion ■ Will build you up if your general bealth is - impaired. ; The D. & L. Emulsion : Is the best and most palatable preparation of - Cod Liver Oil, agreeing with the mostdeli- [ cate stomachs. ; The D. & L. Emulsion - Is prescribed by the leading physicians of Canada. The D. & L. Emulsion | Is a marvellous flesh producer and will give ■ you an appetite. SOc. & $1 per Bottlc : Be sure you get I DAVIS & LAWBEHCE C0., LTD. : the genuiue | montreau kit.miitnittintiiiniini.iiii.iiimmiiii 44 Siinnaiifari,” Fræðiblað með myndum. Kemur út í Reykjavík einu sinni á hverjum mánuði. Eina íslenzka ritið er stöð- ugt llytur myndir af nafnkunnum ís- lendingum. Ritstjóri og eigandi Þotsteinn Gísi.ason. Blaðið kostar í Ameríku, fyrirfram borgað, einn dollar árgangurinn. BRISTOL'S L pBRÍSTQL’S 1 BRÍSTOL’S Sarsaparilía cnd SUCAH -p: f 7 Tf„ «2 COATED The Greatest of ali Liver, Stomach and Blood Medicines.. a GPneiric, fou Rhcur.iatism, Qout and Chronic Compíaints. They Cieanso anJ Purify the Biood. All Hruggists and General Dealers. Allir á siglingu til beztu Skraddarabúðarinnar PEACE & CO. 566 11 u i ii Str. horninu á Pacific Ave. Fötin sniðin, saumuð, og útbúin eins og þér segið fyrir. Peace & Co. 566 Main Str. OLD GOLD Virginia Flake Cnt Reyktobak •••• W. S. KIMBALL & CO. Rochester, N.Y., U.S.A. •••• 17 Hæstu verðlaun. ÍSLENZKR LÆKNIR ÐR. M. HALLDORSSON, Park River — N. Dak. Lá við slysi.! Hann Jón Tóusprengur var nærri kafnaður hér um daginn svo mikill asi var á honum að láta Björn nábúa sinn vita hvað góð kaup og vandaða vöru hann hefði fengið á 131 Higgin Str. hjá W. KT.ACKAJUUK. Slíks kvaðst hann engin dæmi vita ! ^mmmmmmmmmmmg ^ Pappírinn sem þetta er prentað á er £ búinn til af 1 The E. B. EDDY Co. 1 ^ Limited, Hull, Canada. ^ Sem búa til allan pappír ^ fyrir þetta blað. ^ PJortliernPacificry. Getur selt þér farbréf VESTUR, til Kootenay (einasta lína). Victoria Vaneouver, Seattle, Tacosaa og Boi tland er í sambandi við brautir sem liggja þvert yfir landið, póstskip og sérstök skemtiferðaskip til Alaska. Fljótasta leið og bestir vagnar til San Francisco og annara staða í California. Sérstakt gjald fyrir “túrista” alt árið. SUDUfí. Bestu brautir til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis etc. Hin eina braut sem hefir borðvagna og Pullmanvagna. AUSTTR. Lægsta fargjald til allra staða í Austur- Canada og Austur-Bandaríkja, gegnum St. Paul og Chicago eða vatnaleið gegn- um Duluth. Greið ferð<og engin við- staða ef þess er krafist. Tækifæri til að skoða stórborgirnar á loiðinni ef menn vilja það heldvr. Lestagangur til Dul- utli í sambandi við N. W. T. félagið, Anchor línuna og N. S. S. félaKÍð. TIL EVROPU. Káetupláss og farbréf með öllum gufu- skipalinum sem fara frá Montreal, Bost- on, New York og Philadelphia til staða í Evrópu, Suður-Afríku og Australíu. Skrifið eftir upplýsingum eða finnið 11. Sh íh foril. General Agent. Cor. Mine & Water St, í Hotel Manitoba, Winnipeg, Man. : Vetrar-varningur! s Vöru-upplag vort í fyrra var mikið ;— meira þá en nokkru sinni áður. Þó eru engar ýkjur að segja f það EINUM FJÓRÐA MEIRA NÚ EN í FYRRA. Um þetta getur hvfcr sannfært sjálfan sig, sem geng- 4 ur gegnum búðina, og — vér bjóðum alia velkomna. Stærsta Alnavoru- klcednadar- og Sko-verzlnu i vestur-bœijum! Stærsta upplag af karl- manna og drengjaklæðnaði í vestur-bænum. — Yfir- kápur úr 'Tweed,’ ‘Etoffe,’ Irsku og Canadisku ‘Freize,’ Alklæðnaðir úr “Serge,” “Basket”- klæði (brugðnu klæði), “Etoffe,” ‘Worsted’ o. s.frv.—fyrir karlmenn og drengi. Yfirkápur á öllu verðstigi, frá $4,50 til $15 og efni, litur og snið að pví skapi fjölbreytt. Vér getum fullnægt öllum sanngjörn- um kröfum í því efni, hvort heldur sem er að ræða um yfirkápur eða alfatnað. — Ekkert skran á boðstólum, eða vara sem legið hefir á hyllunum svo árum skiftir. s3 Alt er nytt^W í búðinni/oe: vörurnar koma daglega til vor að austan. S.-V. liorn Ross Ave. og Isabel Str. -m- Stærsta upplag af skó- fatnaði í vestur-bænum. Eina islenzka skófataverzl- unin í Winnipeg. Skófata- birgðirnar sem vér í vor er leið keyptum af A. F. Reyk- dal&Co., eru , fyrir löngu uppgengnar. í þeirra stað hjóðum vér nú spánýjan skófatnað, á ferðinni nú á hverjum degi beina leið frá verksmiðjunum, og vér kaupum frá sjö skó-verk- smiðjum. Af því má ráða hverju sé úr að velja. Kistur og t“skur. Vér höfum þær af allri stærð og á öllu verðstigi, í skó-„ fatnaðardeildinni. Kistur á $2.75 og yfirogtöskur 75c. og yfir. Stórar og vandaðar leðurtöskur kosta auðvitað meira, og vér höfum þær til ekki síður en þær ódýrustu. Til athugunar fyrir ungu piltana. Vér höfum nokkuð nýtt að bjóða nngu mönnunum, sem ýmsra hluta vegna vilja og þurfa að fylgja tízkunni og sem Þ*r af leiðandi hafa Þreytt við að kaupa skraddaragerðar kápur. Þeir sem ]iuð hafa reynt vita, að þar þarf peninga tf1- Nu hefir eltt skraddarafékg í Toronto tekist í fang að búa til SKllADDARAGERÐAN KLÆÐNAÐ CG yi'lRKAPUR, EFTIR MALI, af mönnum af allri stærð og öllu vaxtarlagi óg er þar nákvæmlega fvlgt tízkunni. Vér höfum náð í æðimikið upplag af þessum klæðnaði og kápum, sem nú eru til sýnis í búð vorri. Allir sem hafa skoðað þær, dást að sniðinu og öllum frágangi og þekkja ekki frá ‘tailor-made’ kápum. En verðmunurinn er mikill. Fyrir ungu stulkurnar. Vér höfum hugsað um þær ekki síður en ungu piltana. Þær þurfa einnig og ekki síður að fylgja hinni breytilegu þeim höfum vér stórt upplag af JOKKUM, sniðnum og gerðum samkvæmt Parisarmóðnum i haust K VEJN JN-JAKKAR þessir eru með öllum almennum litum, svartir, “navy-blue,” gráir, morauðir, o. s. frv. og á oiiu hugsanlegu verðstigi,—frá 3 til 20 dollars. I þessu efni getum vér mætt öllum hugsanlegum kröfum. Urvals nærfatnad fyrir karla, konur og börn höfum vér nú á boðstólum og talsvert ódýrari en í fyrra. Meðal nýrra tegundamá nefna “fleece-lined” nærfatnað. Hlýrri nærfatnað er ekki hægt að hugsa sér. Komið og skoðið þau. Yfirkapur fyrir b"rn höfum vér nú lj’ómandi fallegar og hlýjar úr efni sem kallað er “Æðardúns-klæði,”— bæði mjúkar og hlýjar, á $1.75 og yfir. Vér höfum einnig “æðardúns-klæði” í ströngum til að selja mæðrum sem sjálfar vilja sniða og sauma á börn sin. Enn fremur “Curly-cloth” (hrokkið klæði), Enginn hlurur betri i kápur handa 2—4 ára gömlum börnum. AÐ Síðustn : Vér hikum ekki við að segja, að samskonar varningur, A sama gæðastigi og jafn-nýr, FÆST H\ ERGI I BÆNUM ÓDÝRARI. Vér höfum ásett oss að selja vörurnar svo ódýrt að enginn geti boðið betri kjör Og ver erum í kringumstæðum til þess nú. Vér skiftum ekki íengur við milligöngumenn, en kaupum beint af sjálf- um verksmiðjueigendunum. \ér stöndum þess vegna jafnt að vígi nú og stórkaupmenn bæjarins, og getum því Selt med heildsoluverdi 4 4 4 7i ekki síður en þeir, ef stærri kaup eru gerð í einu. KAUPMENN í SMÁBÆJUM OG SVEITUM geiðu sjálfum ser gagn ef þeir vildu finua oss jafnframt og þeir fiuna aðra heildsala í bænum. Það getur orðið þeim til hagnaðar. Komið og skoðið vörurnar og spyrjið um verðið. Allir velkomnir ! G. JOjHNSOJJ, Suð-vestur horn Ross Avo. oo- Isabel Str. f 4 4 4 4 t 4 4 4 4 4 4 K N orthern Pacific RAILWAY TIME CARD.—Taking efiect Monday August24. 1896 MAIN LINE. North B’und •M So M . •r. io MÍÍ W'3 2 co cs o PL-h œá 8.30a| 3 OOp 8.15a 7.50a 7.30a 6.59a 6.45a 6.23a 5.53a 5.28a 4.52a 3 30a 2.30a 8.3öp ll.lOa 2.49p 2.33p 2.20p 2.00p l.ðlp 1.38p 1.20p 1.06p 12.46p 12.20p 12.l0p 8.45a 5 05a 7,30a 8.30a 8.00a 10.30a South Bound STATION8. .. Winnipeg *Portage Junc * St.Norbert.. *. .Cartier.... *. St. Agathe.. *Union Point. *Silver Plains .. .Morris .... ...St. Jean... . .Letellier ... .. Emerson .. . .Pembina. .. Grand Forks.. .Wpg. Junc.. Duluth Minneapolis ...St. Paul... ... Chicago .. 52 Ó9 a clS Ó -■a *-| U.4í'al 6.45p 11.67a 12.11p 12.24p 12.42p l2.51p 1.03p 1.20p 1.34p 1.55p 2.15p 2.80p 5.55p 9.40p 8.00a 6 40a 7.10; 9.35a 7.00p 7.20p 7.39p 8.05p 8.l7p 8.34p 9.00p 9.22p 9.55p ll.COp 11.45p 7.55a 5.00p MORRIS-BKANDON BRANCH East Bounp Se ó^£ O'O O 34 02 °é K s STATIONS. W. Bound. 8.3Öa( 3.00p( 8.30p 7.35p 6.34p 6.04p 5.27p 4.53p 4.02p 8.28p 2.45p 2.08p 1.35p 1.08p I2.3?p 1 l.56a 11.02a I0.‘20a 9.45a 9.2‘2a 8.5 ta 8.29a 7.45a 7.00a l.Oöp 12.43p 12.18p l‘2.08p ll.öla 11.37a 11.17a 11.04a 10.47a 10.32a 10.18a l0.(»2a 9.52a 9.38a 9.17a 8.59a 8.43a 8.36a 8.28a 8 I4a 7.57a 7.40a ó £ -n’tH 3 ________________H Winnipeg .. |11.45a| 6 45p m • O 73 * (N M C ^ g Number 127 .. .Morris__ * Lowe Farm *... Myrtle... ...Roland. . * Rosebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont.. . .Somerset... *Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway .. .. Baldur.... .Belmout.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite *Martinville.. .. Brandon... stop at Baldur 1.30r 1.53p 2.18p 2.29p 2.46p 3.00p 3.22]) 3.33p 3.52p 4.06p 4.20p 4.31 p •447p 5.01 p 5.2‘2p 5.4 Op 5.6öp 6.08p 6.12p 6.25p 6.43p 7.00] for 7.0Ca 7.50a 8.45a 9.1Ca 9.47a 10.17a 11.17a 11.46a 12.28p 1.03p 1.39p 2.07p 2.45p 3.22p 4 18p 5X2p 5.32p b.0‘2p 6.19p 6.58p 7.48p 8.80p meals POR TAGELA PRAIIIE BBANCH. W. Bound Mixed No. 303 STATIONS. Every Day Except Sunday. 5.58 p.m 6.14 p.m. 6.19 p.m. 6.42 p.m. 7.06p.m. 7.13p.m. 7.25 p.m. 7.47 p m 8.00 p.m. 8.30p,m. ♦Port.l unction *St. Charles.. * Headingly.. * White Plains *Gr Pit Spur *LaSalleTauk *.. Eustace... *.. Oakville.. *.. .Cnrtis. . . Port.la Prairie s Flag Stations. East Bound Mixed No. 301 Every Day Except Sunday. 12.15p,m. 11.57 a.m, ll.SOa.m. 11.22 a.m. 10.67a.m. 10.31 a.m, 10.23 a.ra, 10.09 a.m. 9 46 p.m. 9.30 a.m. 9.10a.m, Stations marked—*—have öo agent. Fre ght must be prepaid Numbers i03 and 104 have through Pullman Vpstibuled Drawing Room Sleep ing Cais between Winnipeg, St. Paui aud Minneapolis. Also Palace Dining Cars, Clos< conneetion at Chicago with eastern lines. ronnection at Winnipet: Junction with trains to and from the Pacific coatg F°' rates and full information con cernim connection with other lines, etc. apply to any agent of the companv, or ’ CTTA'- S. FEE. H.SWJNFÖRD. G.P.&.T.A., St.Paul. Gen Agt. Wpg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.