Heimskringla - 15.10.1896, Blaðsíða 4
HEIIÍSKRINGLA 15 OCT. 1896.
Meðalið bjargað lífi hans.
Mr. G. Caillonelle, lyfsali i Beaversville,
111., segir: “Rg á líf mitt að þakka Dr.
Kings New Discovery. Eg fékk influ-
enza og reyndi alla lœkna i nágrenninu,
en það var árangurslaust, og mér var
sagt að mér gæti ekki batnað. Ég hafði
Dr. Kings New Discovery í búð minni
og sendi ég eftir einu glasi, og fór að
brúka það, og frá því ég byrjaði á því.
fór mér að batna. og þegar ég var búinn
úr.þremur glösum, var ég orðinn frísk-
ur. Eg hefi það ætíð í búðinni og heima
hjá mér.Fáið að reyna það fyrir ekkert.
Til í öllum lyfjabúðum.
Lyf við höfuðverk.
Sem meðal við allskonar höfuðverk heflr
Electric Bitters reynst óviðjafnanlegt
meðal. Þeir lækna fyrir fult og alt, og
hinu versti höfuðverkur lætur undan
þeim. Vér ráðleggjum öllum sem veikir
eru að fá sér glas af honum til reynslu.
Electric Bitters lækna viðvarandi ó-
hægðir með því að styrkja og örfa inn-
yflin, og fáir sjúkdómar geta til lengdar
staðið á móti áhrifum þessa meðals.
Bevndu það einu sinni. 50c. og $1.00.
I öllum lyfjabúðum.
Winnipeg.
Herra J. W. Finney er mjög þungt
haldinn, og á engum sýnilegum bata-
vegi enn.
Hra. A. S. Bardal, sem legið hefir
rúmfastur um tíma i nýrnaveiki, er
kominn á fætur aftur.
Skemtanir þær, er fram áttu að fara
sambandi við tombólu um daginn.'fara
fram i North-West Hall á mánndags-
kveldið kemur (19. Okt.). Aðgangur ó-
keypis. Allir vel komnir.
Kappræðufélagsfundur á þrjðjudags-
kveldið kemur á venjulegum stað og
tíma. Kappræðuefni: Gjaldeyris-spurs-
mál Bandaríkjanna. Skorað á félags-
menn að mæta.
Ráðsmaður Hkr. kom vestan úr
Argyleá þriðjudaginn, og segir altbæri-
legt þaðan að frétta. Hveitiverðið 56
cts. á Baldur þá um daginn og mun
það vera á því stigi þar um slóðir.
Séra N. S. Thorlackson brá sérút í
Álftavatnsnýlendu og nágrannabygðir
um miðja síðastl. viku.
Það gekk saman með C. P. R. fé-
laginu og telegrafþjónum þess hinn 7.
þ. m. óg fóru þeir allir að vinna aftur.
Almennar fréttir eru útbolaðar úr
þessu blaði á móti vilja vorum. Vér
skulum reyna að bæta það upp næst.
Hra Magnús B. Halldórsson.lækna-
skólastúdent, kom sunnan úr Dakota á
laugardaginn var og tók til við nám á
læknaskólanum á mánudaginn.
Tekjur landssjóðs Islands 1895 urðu
sem næst 720,000 kr., — 145 þús. um-
FRETTIR.
Sérlega markverðar fróttir eru eng-
ar, en merkustu atriðin teljum vér hér í
sem fæstum orðum.
Roseberry lávarður á Englandi hef-
ir sagt af sér formensku liberalflokksins
Ber það á milli að hann segir Bretum
einsömlum ómögulegt að útkljá Tyrkja
þrætuna, en það vilja flokksmenn hans
í heild sinni ekki heyra.
Látnir eru á Englandi: Edward
White Benson D.D.,erkíbyskup af Can-
terbury, 67 ára gamall, — varð bráð-
kvaddur. — Geo. L. P. B. Du Maurier,
nafnkunnur listamaður og skáldsagna-
höfundur, franskur að ætt, en brezkur
þegn, 62 ára gamall. Hin nafnkunna
saga ‘Trilby’ er eitt hans síðasta rit-
verk.
Snjógangur og kuldi með ofveðri á
Englandi undanfarna daga. Skipskaði
sagður mikill og manntjón nokkurt.
Almennar kosningar í 6 af 45 ríkj-
um Bandaríkja eru afstaðnar. Er talið
að þar séu kjörnir alls 46 forsetak jör-
herrar, og af þeim 10 helgaðir McKin-
lep, en 86 Bryan.—Skólamál er að rísa
upp í Bandaríkjum, enumþaðeru ka-
þólíkar einir. Vill annar flokkurinn
þýðast alþýðuskólana almennu, en hinn
flokkurinn ekki. Bréf, frá Bayard ráð-
herra Bandar. á Engl.,var birt,þar sem
hann kveður upp harðan dóm yfir silf-
ur-demókrötum og silfuræðinu öllu.
JaVnframt ávítar hann repúblíka hlífð-
arlaust, fyrir að beita valdi stjórnarinn-
ar í hófleysi.
Norskt seglskip fórst undan Nýja
Skotlandi 7. þ. m. og drukknuðu þar
*##
##*
*
Nyjar
HAUST-VORUR!
sem til er, og spyrja um verðið, því
vér seljum og ætlum að selja eins
ódýrt og nokkrir aðrir, ef ekki ó-
dýrra. —- Vér gefum sérstakan gaum
þörfum og áhöldum fiskimanna, og
pantanir geta menn sent með pósti.
Vér erum nú að raða í búð vora
haustvarningi, sem samanstendur af
fatnaði, álnavöru, skóm, stígvélum,
matvöru og öðrum vanalegum búð-
arvarningi. — Vor er ánægjan ög yð-
ar er hagurinn að koma og skoða það
*
J
J
!
*
*
5
*
J l)AGG BLOCK.............SELKIRK, JIM. j
### ##*
YÐAR MEÐ VIRÐINGU
Thii Selkirk Trading Company,
##########################
#### ####
# w r? t w~x • #
#
#
Það þarf ekki skarpskygna menn til að sjá að við' #
gefum góð kaup á hinum ágætu vörum vorum.
LESID!
#
#
#
#
#
#
#
f
#
#
#
#
#
#
#
#
#
f
#
#
#
#
#
#
#
#
*
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
€
#
#
#
#
#
####
•»•#«»«•**«***•*•***•****•
Tylft af kjólahnöpp-
nds'
Efnið sem við höfum er gott og upplagið mikið. Og verðið á öllu sem
vér seljum, er frámunalega lágt. Þér getur ekki yfirsést þegar þú
verzlar við oss því vér höfum að eina verzlunaraðferð, þá, að
láta dollars virði af vörum fyrir dollarinn í hvert sinn.
Fatnaður.
Vér höfum beztu fatabúðina í héraðinu, höfum vönduð föt og gefum
góð kaup. Karlmannaföt úr ull, vönduð og vel sniðin, að eins $5,00.
Barnaföt tvíhnept, blá og grá, stærð 4 til 14, að eins $2,75. — Karl-
mannabuxur af ölium stærðum $1.75.
Kápur og slög.
Af þeim höfum vér stærsta upplagið í þessu héraði. Þau eru vönduð
og sniðin eftir nýjustu tízku, og verða seld með betra verði en annar-
staðar. Komið og skoðið þau.
Álnavara.
vetrarföt. Efni þetta
eftir því sem hver
___ ^_____ _ Henrietta’ með silki-
bryddingum, 36 til 50 þuml., að eins 50 c. yarðið
Smávegis.
2 títuprjónabréf á 5c. 2 ‘Hockey’ hárnálar á 5c.
um, ýmsar tegundir, að eins 5c. Þrjú stykki af góðri handsápu á 6c
Þrjú kefli af bezta ullartvinna lOc. 144 arkir af góðum skrifþappír á
25c. Tvíbandaðir uUarvetlingar fyrir bör 25c. 50 tylftir karlmanna-
hálsbindi, með öUum litum, 50 til 75c. virði, seld hjá oss að eins á 25c.
Nærfatnaður.
Karlmanna-nærföt, seld annarstaðar á $1.00; hjá oss 50c. “Fleeced”
karlmanna-nærföt með bryddingum, vanaverð 75c.; hjá oss 50c. aðeins
“Fleeced” nærföt fyrir kvenfólk, að eins 85c. Rauð alullarnærföt fyr-
ir kvenfólk, $1.50 virði. Vér seljum þau að eins $1.00.
Skór.
Strífaðir karlmannaskór að eins $1.25 og ágætir skór úr kálskinni, að
eins $2.26. Kkennskór úr frösku geitaskinni, að eins $1.50. Barna-
skór No. 1 til 5, að eins 25c.
Matvara.
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
####
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
s
#
#
#
#
#
#
#
#
#
15 pd. þurkuð epli, $1.00. 20 pd. af góðum sveskjum, $1.00. Bezta
kridd, malað eða ómalað, 15c. pd. Lampaglös stór og smá á 5c. 5 pd.
af 35c. tei að eins $1-00. 5 pd. af bezta kaffi $1.00. Komdu með brús-
ann þinn og fáðu þér 1 gal. af bezta New Orleans syróy fyrir 25c.
I
Komið til vor ef þér þurfið einhvers,
annarstaðar.
og fáið það með betra verði en
PBDPLH'S liAltCAIS STDRE,
Herberts Block, Cavalier, N. Dak.
Nýr varningur !
Góður varningur !
Lágt verð!
•oo v ÁHÐINM '3
Nafnið okkar stendur á höfði en alt annað stendur rétt. Vér fáum í
hverri viku mikið af karlmunna og drengja skóm tem verða seldir á 90 c.,
$1.00 og $1,25. Sömuleiðis kvennskó með góðu verði, hnefta og Oxford-
skó.einnlg geitarskinns-skó fyrir börn með miðursettu verði. Karlmanna
og drengja hanzkar fyrir 25 cts og yfir. 7 pör af góðum ullarsokkum fyr-
ir 1,00 dollar.
Étc. Etc. Etc.
Rétti staðurinn fyrir kjörkaup.
351 flain Str. Andspænis Portage Ave.
Gáið að merkinu : Maður á hrafni,
fram áætlun, segir ísafold. Gjöldin alls
592 þús. kr., — áætlað 590 þús. Tekju-
afgangur alls 127,751 kr.
Hra Kolbeinn Thordarson, prentari,
kom til bæjarins í víkunni sem leið,
eftir eitthvað tveggja ára dvöl í Banda-
ríkjunum. Nú síðast vann hann að
prentverki f þorpinu Bird Island, um 60
mílur vestur frá Minneapolis.,
Hra. B. Anderson, fer þessa dag-
ana af stað með gripi til Montreal og
kemur aftur að viku liðinni. Um eða
eftir mánaðarlokin fer hann með gripa-
kaupmanni, hra H. Simpson til Nýja
íslands til að kaupa nautgripi og sauð-
fé og selja hesta.
Hra W. H. Paulson lagði af stað til
íslandshinn 14. þ. m., sem innflutn-
inga umboðsmaður Manitoba-stjórnar-
innar (?). Hann ætlar að ná í ‘Vestu’
og ef til vill fara með henni hringinn f
kringum landið áður en hann tekur til
starfa fyrir alvöru.
Þeir sem vilja ná í ljóðabók Jóns
Ólafssonar, nýju útgáfuna, eru beðnir
að gefa sig fram hið allra fyrsta við
Magnús prentara Pétursson, sem tekur
á móti pöntunum og sendir peningana,
áskrifendunum til hægðarauka. Eins
og áður er auglýst kostar bókin í vönd-
uðu bandi að eins 75 cents.
Hinn 21. f. m. lézt i Selkirk, úr
sullavoiki, Gnðmundur Guðmundsson
frá Kollugerði á Skagaströnd í Húna-
vatnssýslu. Kom frá íslandi 1887 og
hefir búið í Selkirk síðan. Hann lætur
eftir áig ekkju og 5 börn, öll nokkuð
uppkomin. Hann var atorku og sóma
maður og vel metinn af öllum, sem lion-
um kyntust. Hann skilur fjölskyldu
sinni eftir góða húseign f Selkirk, skuld-
lausa, og $1,000 í lífsábyrgð.
Islands-för. Herra Bergsveinn M.
Long, trésmiður hér f bænum, lagði af
stað til íslands á þriðjudaginn var. Fer
hann til Seyðisfjarðar og dvelur þar til
vors, en kemur þá vestur aftur. Er
tilgangur hans að ná í ‘Vestu’ og kom-
ast með henni á seinustu ferð hennar
kringum landið alla leið til Seyðisfjarð-
ar. ‘Vesta’ fer frá Leith 30. þ. m. —
Á leiðinni heim verður honum að vænd-
um samferða hra. W. H. Paulson, sem
fer til íslands sem útflutninga-agent.
Síðan síðasta blað Hkr. kom út
höfum vér frétt ýmislegt meira áhrær-
andi hvarf Sæmundar Steinssonar í Sel-
kirk. Af ýmsum upplýsingnm þar að
lútandi verður ekki betur séð, en að úr-
skurður likskoðunarmanna (af þeim
voru 4 íslenzkir) hafi verið alveg réttur,
sá, að maðurinn hafi gengið í kýlinn ó-
afvitandi, og þess vegna. að sögurnar
allar, grunuriun allur, sé of festulítill
til þess önnur ýtarlegri rannsókn ’rerði
hafin. — I sambandi víð þetta, má geta
þess, að ekkert af því, sem stóð i síðasta
blaði um þetta mál, er haft eftir hra
Jóni Gíslasyni.
Umboðssala.
Undirritaður hefir til 'sölu hesta,
kynbætisnaut, kynbætis-sauðfé, jarð-
yrkjuáhöld af öllum tegundum. Enn
fremur vagna og sleða með fyrirtaks
lágu verði. — Framvegis, eftir 25. þ. m.
geta menn fundið mig á greiðasöluhús-
inu, 605 Ross Ave., Winnipeg.
Nautgripir teknir hæsta gangverði
í skiftum.
B. Aiadekson.
10 menn, en 2 komust af. Skipið hét
‘Ariadne’(?) og var frá Kristiania.
Þorp á vesturströnd Mexicoríkis
gjöreyddist f jarðhristingi f fyrri viku.
Eldur lagði i rústir meginhluta stórr-
ar borgar í Ecjuador í Suður-Ameríku f
vikunni sem leið. Eignatjón um $30
milj.
Canadamennirnir, semfóru til Bra-
silíu, eru strax orðnir óánægðir og
vildu gjarnan vera heim komnir aftur.
Loforðin flest reyndust tál.
Blaðið ‘Globe’ í Toronto segir að
reknir verði allir vararáðherrar Canada
stjórnar. Er slíkt nýmæli.
Repúblíkar telja nú McKinley al-
veg vís atkv. 270 kjörherra. Bryan
segja þeir ekki eigi vís nema 110.
Frá löndum.
MINNEOTA, MINN., 5. OKT. 1896.
(Frá fréttaritara Hkr.).
Síðan ég skrifaði síðast hefir veður
verið ýmsum breytingum háð. Um
miðjan síðastl. mánuð komu hér ákafir
regnskúrir, er svo voru harðir að ollu
skemdum á kornstökkum margra, svo
hveiti hefir verið falt. Slíkt er að eins
sökum óvandvirkni, því stakkar hjá
þeim er vandvirkni höfðu við stökkun,
voru alveg þurrir.
Mannalát og slysfarir : N ýdáin er
hér Kristín Jónsdóttir, dóttir Jóns hins
fóthvata fyrrum bónda á Vaðbrekku í
Hrafnkélsdal — Maður lenti með hand-
legg undir þreskivélarbelti og slapp aft-
ur með báðar handleggspípur brotnar.
Annar maður datt út úr vagni og mænu
slitnaði (báðir hérlendir),
Verzlun er heldur að lifna; hveiti
komið í 56 cents
Vilhjálmur Chr. G. Schram var af
kviðdómi fundinn sýkn saka af sök
þeirri, er ég gat um í vor að væri á
höndum hans.
Giftingar : 7. þ. m. giftusthér P.P.
Jökull og Sigurborg Hallgrímsdóttir;
Þorvaldur B. Gfslason og Effie Griffing;
Rúnólfur R. Johnson og Sigríður P. P.
Jökull.
EVERY FAMILY
SHOVLD KNOW THAT
TEBNAL and EXTF.RNAX. om, and won-
derful ln lts quick aetlon to reUeTe dietreae.
PAIN-KILLER Xhronf, €ouKh^°
PAIN-KILLER
PAIN-KILLER
Htiii:, itbrinir**p**i>y ahd pkrmanent rrurp
”íil rn»% of llruliei, Cull, Hpralnc, Mcvere
Ilurn», etc* ^ ^ __
1« thr» woll trlcd ard
trusted rrlend of ik*
DltThnnir, Fnrmcr, IMwuler, Hallor, snd in
f*,-tnU classc* vantiiu: p. VUCfllclllC i.Iwajg af bm.d,
and bafk t«» ijrk iuternull> or externul/y Witli
«*i tamty of rclieí
V.rwar" nf imltations. T Jc« nnn* b’t tl<*
"2'XiU.i buld tíVtUJ t.Xieic ; uuluu.
Vet j Uwo Lottlo, 5vc.
PAIN-KILLER f.
Fyrirspurn.
Æ, vinur, ef þú lifir, æ líttu þá til mín,
og lát mig vita hversu þar er fyrir
handan.
Hver skilyrði þau eru, <að ég þekki leið
til þín,
og þar hvort mnni verða líft fyrir and-
ann.
Og eru þar nokkrar meyjar, með augu
fagurblá
og yfirlitinn viðfeldna og bjarta,
með hárlokkana ljósa, sem niður um
mitti ná
og næst og helst með sí-elskandi hjarta?
Og segðu mór um það, vinur, ef sólin
björt þar skín,
og sannleikurinn þekkist fyrir handan;
og hvort þar eru naut og sauðir eða
svín
og ‘settlement’sem ‘dugi fyrir landann’.
S. B. Benrdictson.
Spurningar og svör.
Sp. E. kom til 0. og bað hann að
selja sér fæði um nokkurn tíma. O
gerði það og setti upp $2,00 um hverja
viku. E. lofaði að borga vikulega, en
þegar E. fór frá O., stóðu eftir 75 cents
fyrir fæði og 25 cents fyrir þvott, er E.
vanborgaði, (svo stóð inni hjá E. borgun
fyrir tveggja daga fæði frá næstl. vetri).
Nú þegar 0‘ orðaði við E. að borga til-
greinda skuld. svaraði E. iUu til og
sagðist hafa komist af án þess að borga
stærri skuldir og það meiri mönnum en
O. væri,og sagðist skyldi gera O. lífið ó-
bærilegt í framtíðinni fyrir dirfskuna og
sló O. á höfuðið svo dreyrði úr. í öðru
sinni orðaði O. skuldina, þá sagðist E.
skyldi hálfdrepa O. og alá af honum
“helvítis hausinn.”
I þriðja sinni orðaði O. skuldina við
E. (Kona O. lá^, barnssæfig og vantaði
O. meðöl handa henni en átti ekki til
peninga, því hann er fátækur og gam-
all.) Kona E. var viðstödd. E. svar-
aði engu, en tók spýtu og sló O. á báða
vanga tveimhöndum. O. fór til læknis
að láta hann gera við áverkann, er var
talsverður, og þócti lækni ljótt. En
kona O. varð svo hrædd þegar hún
heyrði um aðfarirnar, að hún bíður þess
um langan tíma ekki bætur, af krampa
er hún fékk innvortis.
Nú ætla óg að biðja yður, hra ritstj.,
að gefa mér fullnægjandi svar, hvert O.
hefir ekki fuUan rétt eftir landslögum
hér að krefjast borgunar fyrir áverkann
af E. og alt barsmíðið og hótanirnar,
sem alt er skeð í fleiri manna viður-
vist.
Eru höfuðhögg hér í landi einskis
virði?
Svar: Skuldina ber E. að greiða.
Ef O. fær prívat menn til að "tala um”
fyrir E. ættu þeir sannarlega að geta
fengið hann til að borga fyrir áverkana.
Neiti hann því, geturO. hvenær sem vill
látið taka E. fastan fyrir "assault and
battery”. Er þá dómarans að segja
nvað sé réttlát hegning. En af þeirri
upphæð, sem E. þá kynni að vera dæmd
ur til að greiða, fær O. ekki nóitt. Oss
vitanlega eru engin sérstök ákvæði um
höfuðhögg, í hérlendum lögum.
Taugasletja
ER OFT ORSÖK í EYMD OG ÞJÁN-
INGUM.
Herfangið er ósjálfbjarga. — Líkams-
byggingin eyðist og óafvitandi
spyrja menn hvort lífsstríðið sé
tilvinnandi.
Tekið eftir Lindsay ‘Post’.
Það er eðhlegt að mann beygi sig
fyrir því sem er óumflyjaidegt. En
svo er það líka stundum að tefja má
að komi fram hið óumflýjanlega, ef ekki
alveg að sneiða hjá því. A síðustu ár-
um hefir læknisfræðinni fle\’St svo á-
fram, að það sem fyrir 25, enda 10 ár-
um síðan voru kallaðir ólæknandi sjuk-
dómar, eru nú ekki lengur i Þeim sjúk-
dóma bálki. Lífið er unaðsríkt. En
víst verðum vér að haf® vaW á tauga-
kerfi voru, eUa fær það algert vald yfir
oss. Geðveiki getur verð banvæn og
undir öllum kringumstæðum gerir hún
sjúklinginn ósjálfbjarga og aumkunar-
verðan, kastar eilifum skugga á æfidag-
ana, sem annars gætu verið.bjartir og
gleðiríkir. Miss Fanny Watson, dóttir
Mr. Henry Watsons, er býr á ‘lot 22’ í
SomerviUe township í Victoria County
er ein af þeim sem um fieiri ár hefir á-
litið lífið þungbæra þjáningu, vegna
♦ Break Up a Co!d in Time ♦
BY USING
PYNY-PEGTQRAL ;
Tlie Quick Cure for COUGHS,
COLDS, CltOUP, BRON-
CHITIS, HOAKSENKSS, gíq.
Mrs. Joseph Norwick,
of Gi Sorauren Ave., Toronto, writes:
*■ Pjný-I’ectoml ha» nerer faiíed to cnr*
my chiUlrcn of croup after a few It
cured mjrgclf of a lonsr-»tanilin(p cough nfter
■♦vcral othor rcmcdic* hnd failed. It haa
al$o iiroTed an oxccllent cough curo for my
fnmily. I prefer it to any other modiciuo
for coughs, croup or hoarseoeaa."
H. O. Ðardour,
of Llttle Rocher, N.B., writes:
"A» a curo for cough» Pynjr-Peetornl 1»
tho be»t ncilinz medit ino Ihare; my cu»-
tomers will havo no other."
Large Hottle, 25 Cts.
fDAVIS & LAWRENCE CO., Ltd.
Proprietors. Moktreal
áik A r #l#Ii
taugasjúkdómsins. Þegar Miss Wat-
son var tólf ára gömul slasaðist hún og
af því leiddi taugaveiklun, sem þjáði
hana i samfleytt 5 ár og það óbærilega.
Með köflum fékk hún krampaflog og að
svif svo að hún lá stundum 3—4 klukku
stundir meðvitundarlaus. í þessu á-
standi var hún þangað til í síðastliðn-
um Marzmán. Þá fékkhún hvað hræði-
legasta sjukdómshviðu og var rúmföst
í hálfan mánuð. Sjukdomur þessi hafði
þau áhrif á augu hennar, að hún þarfti
alt af að brúka gleraugu. Mörg læknis
lyf voru reynd, en alt til einskis, og
hélt Miss Watson sjálf og vinir hennar,
að hér væri engin von á bót. Eftir að
margir vinir hennar höfðu lagt að henni
að reyna Dr. Williams Pink Pills, af-
réði hún að gera það. Hún lét svo
kaupa hálfa tylft af öskjunum, og um
það hun var búin úr einni fór að votta
fyrir bata, og áður en hún hafði lokið
við þessar 6 var hún ált önnur mann-
eskja, hennar eigin orð. Taugakerfi
hennar alt er nú svo sterkt orðið, að
hún þarf enda ekki lengur að brúka
gleraugu, en sem hún áður komst ekki
af án. Miss Watson hefir nú meir en
litið dálæti á Pink Pi'lls og segir : ‘Mér
er ánægja að mæla með þeim við aUa;
sem þjást af samskonar sjúkdómum’.
Rev. dr. MiUar, vinur Watsons fólks-
ins, vottar að fyrrgreind saga sé sönn
og rétt.
Dr. Williams Pink Pills framleiða
nýtt blóð og styrkja taugakerfið og
hrinda þannig sýkinni burtu úr líkam-
anum. í mörg hundruð tilfellum hafa
þær læknað, eftir að öll önnur meðöl
hafa reynzt gagnslaus. Hafa þær þann
ig helgað sér þau ummæli, að þær séu
frægari öllum öðrum frægum uppgötv-
UDum læknanna. Hinarekta Pink Pills
eru seldar í öskjum með vörumerki fé-
lagsins: Dr. Williams Plnk Pills for
Pale People. Gætið yðar fyrir fölsun,
og neitið að taka nokkrar pillur, sem
ekki bera þetta lögbeimilaða vöru-
merki.
MERKI : BLÁ STJARMA.
434 Main Str.
Það er oss gleðiefni að tilkynna við-
skiftavinum vorum öllum, að vér erum
búnir að fá alt vort mikla upplag af
haust og vetrarvörum. Umboðsmaður
vor er rétt heimkominn og færir þær
góðu fregnir, fyrir oss, að fatnaðinn
fékk hann fyrir það sem liaiin baud.
Er sú orsök til þess, að geypistórt heild.
sölufélag i Montreal varð gjaldþrota og
seldu skiftaráðendur vörurnar fyrir
framboðna upphæð, þegar mikið var
tekið í senn.
Af þessu leiðir að í Blue Store geta
menn nú fengið sömu vörurnar fyrir
HELMINGI LÆGRA verð en aðrir
kaupmenn selja þær. Þvi til sönnunar
eru hér talin örfá sýnishorn af vöru-
verðinu.
$1,75 buxur á ......$ 1.00;
$2,50 buxur á ......» 4.50;
$8,50 buxur á ......$2,00;
Drengjabuxur á.......0,25;
81,00 drengjabuxur á 0,50.
Alklæðnaður karla $ S,00 virði á $3,50.
“ “ 7,00 “ 4,00
" “ 8,50 “ 5,00
“ 13,00 “ 8 50
Alklæönaður drengja $3,50 virði á S2,00;
“ 6,50 “ 3.50
Alklæðnaður barna á 0,75.
“Racoon” kápur karla á $20,00 og
UPPI yfirkápur karla úr Ástralíu bjarn-
arskínni á $15,00 og upp; yfirkápur fóðr-
ar með grávöru $20,00 og upp.
Kvenn-jakkar úr “Persian” lamb-
skinnum á $48 00; úr vönduðum “Coon’’
feldum á $38,50; úr Ástralíu bjarnar-
feklum á $18,50; úr rússneskum “Coon”
feldum á $20,00.
Alt með nýjasta sniði.
********
434 - - IVIAIN STR.
A. Chevrier.
Sclcntifio Antjrlcan
„PWEDTD,
^ trade marks.
OE3ICN PATENT8,
OOPYRIQHT8, otc.
For Information and freo Handbook wrlte to
MUNN & CO.. ö61 Broadway, New York.
Oldest buroan for fecunng pntents in Amerieo.
Kvery patent taken out by im i« broupht befor®
the publio by a uotice giren freeof churgo lu the
fcictitiíic j|raMCi<u
Larffeat clreulatlen of nnr nclentlfle paper In the
world. Sulendldly lllu»trated, No lulrllliíent
man ahould bo wlthout lt. WeoklT. »3.00 >
jearj aUOflxmoutha. Audreaa, Slu.v:( li tO_
l unLiaueus, 3G1 Broadway. Netv Yorlc Clty,