Heimskringla - 12.11.1896, Síða 4

Heimskringla - 12.11.1896, Síða 4
HEIMSKRINGLA 12 NOV. 1896. E. KNIQHT & CO. >akka viðskiftavinum sínum og lesendum þessa blaðs, fyrir mikisverð viðskifti um undanfarinn tima. í þetta skifti segjum vér það eitt. að vér höfum allsnægtir af handa- og fóta-búningi fyrir veturinn. Reimaðir “Moccasins”-skór karla á 75 cents og upp. Reimaðir “Moccasins”-skór barna á 40 cts og upp. , “Moccasins”-skór karla með þvengjum á 40 cts og upp. Karlmanna “all lether”'á 20 cents og upp. Kvennvetlingar úr svörtu geita-skinni á 50 og 00 cts. Karlmannaskór fóðraðir með loðskinni og teigleður-sóla — bara $3,50 I'ið ættuð að sjá flókaskó vora fvrir litla fólkið, stóra fólkið, stærsta fólkið! Komið allir og allar. Talið við oss. Vér skulum vera alúðlegir ! Yðar með virðingu E. KNIG-HT and CO. 351 flain 5tr. Andspænis Portage Ave. Gáið að merkinu : Maður á hrafni, : MÖLUN BYRJAR 8. NOV. 0 0 0 0 0 0 0 Vinum mínum og viðskiftamönnum tilkynni óg hér með, að ég hefi nú keypt The St. Thomas Roller MiHs, og mala framvegis hveiti fyrir bændur á MÁNIJDAG og ÞMÐJUDAG í hverri viku, fyrir 15 cents bushelið. Ég geri mér far um að framleiða gott mjöl og gera alla mína viðskiftamenn ánægða. Mér verður sönn ánægja að sjá alla mína gömlu skiftavini og svo marga nýju sem vilja heiðra.mig með viðskiftum til reyuslu. “Sanngirni og jafnrétti” er einkunnarorð mitt f öllum viðskiftum. Með þakklæti fyrir undanfarin viðskifti, er ég Yðar með virðingu. BJARKI, hið nýja hlað Þorsteins Erlingssonar á Seyðisfírði, er til sölu hjá uudirrituð- um. Kemur út einusinni í viku og kost- ar $L árgangurinn, fj’rirfram borgað. Fyrsta eintakið af 'Bjarka’ er nú komið og geta áskrifendur fengið það tafarlaust. Magnús Pétursson. Prentstofu Hkr. 8 f. h. til 6. e. h. 709 Alexander Ave.eftir kl. G á kvöldin Makalaus tíð. Si'ðan 31. Október síðastl. hefir snjórfallið meira og minna á hverjum degi og ekkí sýnilegt að bjartviðri sé í nánd enn (11. Nóv.). En frostvægt er alt af, það svo að þrátt fyrir snjóinn hafa bændur verið að plægja alt til síðustu helgar. Gamlir menn og veðurvitrir spá jafnharðan að veturinn verði mildur. Winnipeg. Jóhannes Th. Jóhannesson á bréf á skrifstofu Hkr., frá ísafirði á íslandi. Hra. Finnbogi Finnbogason frá Árnes, Man., heilsaði upp á oss fyrir síðustu helgi. Föstudaginn 13. þ. m. (annaðkvöld) heldur Tjaldbúðarsöfnuður fund í kyrkj unni. Áríðandi að safnaðarlimir mseti. Skemtisamkoma í íslenzku presby- teria'na kyrkjunni (Martin Luther Ice- landic Cliurch) annaðkvöld, Aðgangur 25 cents. Veitingur ókeypis á eftir. O. DALBY, St. Thomas, N.=Dak. 3U--- ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Hanst-Vornr! Ég hefi fengið inn miklar byrgðir ?.f vandaðasta karlmannafatnaði, sem ég sel með þriðjungs afslætti um nokkurn tíma til að fá rúm fyrlr nýjar vörur sem ég á bráðlega von á. Alt í búðinni verður selt við niðursettu verði. Við auglýsum ekki til þess að narra menn, en stöndum við öll vor loforð. Mr. S. Guðmundsson vinnur í búð- inni, og óskar hann eftir að sjá alla sína gömlu skiftavini. Komið inn til vor og skoðið vör- urnar og spyrjið um verðið. Hinn 7. þ, m. gaf séra Magnús J. Skaptason saman í Hjónaband .Mr. Jón Frimann og Sigriði Guðnýju Björns- dóttir, bæði til heimilis hér í bænum. Jóhannes kaupmaður Slgurðsson að Hnausum, Man., kom til bæjarins i verzlunarerindum á laugardaginn og dvaldi til miðvikudags. Tombóla og skemtisamkoma í Uní- ty Hall á fimtudagskvöldið kemur, Festið daginn i minni—19. Nóvember, því þar verður ágætis kvöldskemtun á boðstólum. Hon. Mr. Tarte, er í vikunni sem leið kom til bæjarins aftur vestan úr landi, til að ræða um skólamálið, hélt vestur aftur á sunnudaginn. Ætlaði þá að sögn að halda áfram vestur að hafi. Hra. Fred. Stephenson, prentari í Fargo, N, Dak., sem héðan flutti fyrir rúmu ári síðan, kom til bæjarins í kynnisför til frændfólks og vina á sunnudaginn var og dvelur fram um vikulokin. Ég verð að biðja þá sem hafa pant- að hjá mér hina nýju Ijóðabók Jóns Ól- afssonar afsökunar á því, að þeir hafa ekki fengið hana enn. Bókapakk- inu var sendur af stað frá Chicago fyr- ir meir en viku siðan, en er ókominn til mín enn, sem hlýtur að stafa af hirðu- leysi eða vangá járnbrautarþjóna ein- hversstaðar á leiðinnii Ég sendi hverj - um sitt eintak tafarlaust er bækurnar koma. Magnus Petrssom. Winnipeg, 11. Nóv. ’96. BUCKLENS ARNICA SALVE. Bezta smyrsl sem tjl er við skýrðum, mari, sárum, kýlum, úthrotum, bólgu- sárum, frostbólgu, likþornum, og öH- um sjúkdómum á hörundinu. Læknar gylliniæð, að öðrum kosti ekki krafist borgunar. Vér ábyrgjumst að þetta meðal dugar í öllum þeim tilfellum sem talin hafa verið, ef ekki borgum vér pen ingana tii baka. —Askjan kostar 2p cts. Fæst í öllum lyfjabúðum. Eins og auglýst var í Hkr. 22. Okt, síðastl., þá hefir Mr. S. B. Jónsson marga nytsama hluti á boðstólum fyrir ákaflega lágt verð, eftir því sem hérger- ist. Fólk ætti því, eiginhagsmuna vegna, að kynnast nákvæmlega þeim kostakjörum sem hann hefir að bjóða áður en menn ákveða að kaupa annars staðar. Um fram þá hluti sem auglýstir hafa verið, hefir hann ótal marga aðra. Og er auk þess reiðuhúinn til að gora pantanir á hverju öðru sem er fyrir fólk. Vörur teknar á gangverði, sem pen- ingar. Utanáskrift hans er: 778 Alexander Ave., Winnipeg, Man. Mikilsverð forskrift. Morrison ritstjóri “Sun” Worthing- ton Ind. skrifar : “Electric Bitters er gott meðal, og ég get með ánægju mælt með því. Það læknar óhægðir og höf- uðverk, og kemur líffærunum í rétt lag. ’ Mrs. Annie Stehle 2625 Cottage Grove Ave. Chicago var orðin mjög af sér gengin, gat ekki borðað eða melt nokk- urn mat og hafði slæman höfuðverk, sem aldrei linaðist, eii sex fiöskur af El- ectric Bitters læknuðu hana algerlega. Verð 50c. og $1.00. Fæst í öllum lyfja- búðum. íslands-fréttir. Islands blöð fóru loks að tínast hingað 9. þ. m. Stórtíðindi enginsega þau að heiman, að undanteknum fram- haldandi jarðskjálftafregnum. Meiri skaði hefir ekki að orðið, en það sem þegar hefir heyrzt. eða ekki svo nokkru nemi. En jarðhristingskippir héldust öðru livoru alt framundir September- mánaðarlok. Jarðskjálftavart hafði orðið í stóru lirotunni um alt vestur- land og alt norður á Vatnsskarð (milli Húna'ratns- og Skagafjarðarsýslu) á norðurlandi. — Samskot í jarðskjálfta- sjóði eru hafin mn land alt og gengur vel. Eftir fárra daga tilraun höfðu á Akurryri fengist saman nær 400 kr. að því er ‘Stefnir’ segir, en af þeirri upphæð gaf amtmaður Páll Briem 150 kr. — Tíðin mjög stirð þaðan sem frézt hefir á Islandi í haust. Ofsaveður mik- ið á suðurlandi fyrstu dagana í Okló- ber af norðri og er búizt við að það hafi ollað stórtjóni á norðurlandi. — Hey- skapur mjög rýr á öllu landinu síðast- liðið sumar, Olli því bæði grasbrestur og óhagstæð tíð um sláttinn. — Sauð- fjársala til Englands ákaflega mikil í haust, enda að þvi er virðist seinasta tækifærl, þar sem lögin um fjársölu- bannið á Englandi öðlast væntanlega lagagildi 1. Jan. næstkomandi. Af Akureyri einni búið að senda til Eng- lands um 20,000 sauði úr Eyjafjarða r- og Þingeyjarsýslum í lok September, segir ‘Stefnir’. — í síðastl, Okt. lézt John Coghill, hinn alkunni hestakaup- maður, á leið til Islands frá Skotlandi Var karli varpað fyrir borð. — ‘Vesta’ kom til Iivíkur í seinustu ferð sinni 18 dögum eftir áætlun. Hafði tafizt í ó- veðrabálkinum, sem staðið hafði í Okt. Taföist þá meðal annars meir en 7 daga á Akureyri í stórviðri og snjógangi. Taliðliklegt að í þeim garði hafi farizt fénaður á norðurlandi. Fjallkonan (21. Okt.) segir, að í Ryík sé þá búið að vera frost og snjógangur nokkra daga og haustið yfirleitt rigningasamt og kalt. — Jarðskjálftasamskot á Is- landi orðin nær 7u0 kr. 7. Okt. síðastl. | BRISTOL‘3 4 BRISTOL’S 1 BRISTOL’S 5arsaparil!a and ÆWWh PXI.3C.S The Greatest of all Liver, Stomach and Blood Medicines. A SPECIFIO FOR Rheumatism, Gout and Chronic Complaints. They Cleansc and Purify the Bloód. All Druggists ítnd Gencral Dealers. BLU SEX ÍBÚÐIR til leigu í ‘Terrace’- inu á horninu á Owena og Common strætum fyrir $5,00 íbúðin. Einnig íbúðir í Broadway House. Menn snúi sér til F. Finkelstein, Broadway House. WM. CONLAN, ] CANTON, NORTH=DAKOTA. ♦ ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦t ?## 0 0 0 0 NYJAR --- HAUST-VORUR! ##* 0 0 0 0 sem til er, og spyrja um verðið, því vór seljum og ætlum að selja eins ódýrt og nokkrir aðrir, ef ekki ó- dýrra. — Vér gefum sérstakan gaum þörfum og áhöldum fiskimanna, og pantanir geta menn sent með pósti. Vér erum nú að raða í búð vora haustvarningi, sem samanstendur af fatnaði, álnavöru, skóm, stígvélum, matvöru og öðrum vanalegum búð- arvarningi. — Vor er ánægjan og yð- ar er hagurinn að koma og skoða það YÐAR MEÐ VIRÐINGU \ Tlie Selkirk Trading Coiiijiany, 5 l»AttU BLOOK f** SFiLKIKK, JIAJÍ 0 0 0 0 0 0 0 i 0 Lá við slysi Hann Jón Tóusprengur var nærri kafnaður hér um daginn svo mikill s asi var á honum að láta Björn nábúa sinn vita hvað góð kaup og vandaða • vöru hann hefði fengið á 131 Higgin Str. hjá W. IS I.ACK AI)It II. • Slíks kvaðst hann engin dæmi vita ! ® -2 Pappírinn sem þetta 2~ er prentað á er búinn til af Skólakennararnir Hjörtur Leó og Jóhannes Eiríksson, sem í sumar hafá haft skólakenslu á hendi vestur i Þing- valla og Lögbergs nýlendum, komu til bæjarins um síðustu helgi. Hafa lokið | starfi sínu þar vestra. Tröppustig mikið á hveitiverðinu alla siðastl. viku. Víðast hvar í Ma- nitoba mun verðið hafa verið 58—62 cts | en í stöku stað komst þuð í 65 til 75 cts. bush. Hafrar á Winnipeg markaði 25 til 26, bygg 20. — Hveitimjöl er komið í $2,30—2,35 (98 pd.) af ‘patent’i'en $2,10 fyrir ‘Strong Bakers’. It’s a Daisy! Hvað ? Vöruuppldgið í People’s Bargain Store, auðvitað ! Um annað er ekki að ræða í þessum, dálkparti. Hjónamgslur, Hinn 3. þ. m. gaf séra Hafsteinn Pétursson saman í hjónaband í Tjaldbúðinni, Mr. Magnús Thorlakson og Miss Moniku Suðfjörð, bæði frá Westhourne, Man. Og 4. þ. m. gaf séra H. P. saman í hjónaband i Tjaldbúðinni Mr. Bjarna Stefánsson og Miss Sigríði Halldórsdóttir, hæði til heimilis í Wpg. Framvegis verða menn að koma bréfum til Nýja Islands á pósthúsið í| síðasta lagi kl. 12 á hádegi á laugardag. Póstur feengur ekki lengur á hverjum degi á milli austur- og vestur-Selkirk, en frá 1. Nóv. gengur hann á hverjum degi fram og aftur milli Winnipeg og West Selkirk, Fer frá Winnipeg kl. 2 [ e. h. Eins og vant er þegar bæjarkosn- ingarnar nálgast, tekur bæjarstjórnin sprett og hugsar ekki eða ræðir um ann að, en umbótamál og hvað nauðsynlegt sé að gera eitthvað bæjarhúum í heild sinni til \gagns, Hún talar nú um ráðaneyti í bæjarstjórninni, sem skuli launað, um kaup á raflýsinga útbúnaði, um stór stig í strætabrúlagningaáttina, m. m. o. fl. Ogeins og vant er má bú- ast við að þær bollaleggingar verði orðn ar að engu að tveimur mánuðum liðn- um. Vörurnar eru spón-nýjar, voru keyptar fyiir peninga út í hönd og þar af leiðandi á lægsta gangverði. Hvað snertir útlit, áferð og snið þá eru þær í sannleika gimilegar, og þá eru þær það ekki síður þegar menn skoða efnið, því Það er hið vandaðasta. sem fáanlegt er á stórmörkuðunum eystra- Þetta eru engar ýkjur. Um það sannfærist hver sem lítur yfir upplag vort af Álnavöru, Fatnaði, Skófatnaði, Matvöru, Enginn skyldi hika við að koma inn þess vegna, að vér höfum ekki nema annað hvort of fínan eða of dýran varning, eða þá of grófan og ódýran. Nei, vér erum ekki við eina fjöl feldir en höfum vörur við allra hæfl. Vér vitum að kröfurnar era eins margar og mennirnir og höfum það ætíð fyr- ir augum við innkaupin, jafnframt því að sjá um, að 5 centa hluturinn sé fyllilega 5 centa virði, og dollars hluturinn að minnsta kosti dollars virði. Með öðruin orðum: vér sjá- um æfinlega um, að vörurnar sétt fullkomlega þess virði, sem vér biðj- um utn fyrir þær. Þetta ábyrgjumst vér. Það era til hlufir, Þv* verður ekki neitað, sem taka sig mæta vel út til að sjá, en seni breytast í áliti manna er menn skoða þá gaumgæfi- lega. Það er stefna vor að hafa vör- uraar allar í MERKI : BLÁ STJARMA. 434 Main Str. ♦•♦•♦•♦•♦ Það er oss gleðiefni að tilkynna við- skiftavinum vorum öllum, að vér erum búnir að fá alt vort mikla upplag af haust og vetrarvörum. Umboðsmaður vor er rétt heiinkominn og færir þær góðu fregnir, fyrir oss, að fatnaðinn fékk hann fyrir það sem liiinn bauil. Er sú orsök til þess, að geypistórt heild- sölufélag í Montreal varð gjaldþrota og seldu skiftaráðendur vörurnar fyrir framhoðna upphæð, þegar mikið var tekið í senn. Af þessu leiðir að í Blue Store geta menn nú fengið sömu vörurnar fyrir HELMINGI LÆGRA verð en aðrir kaupmenn selja þær. Þvi til sönnunar eru hér talin örfá sýnishorn af vöru- verðinu. $1,75 buxur á ...$1.00; , $2,50 buxur á ...$ 1,50; $3,50 buxur á....$2,00; Drengjabuxur á....0,25; $1,00 drengjabuxur á 0,50. Alklæðnaður karla $ 6,00 virði á $3,50. “ “ 7,00 “ 4,00 “ “ 8,50 “ 5,00 “ “ 13,00 “ 8 50 Alklæðnaður drengja $3,50 virði á $2,00; “ “ 6,50 “ 8.50 Alklæðnaður barna á 0,75. “Racoou” kápur karla á $20,00 og upp; yfirkápur karla úr Ástralín bjarn- arskínni á $15,00 og upp; yfirkápur fóðr- ar með grávöru $20,00 og upp. Kvenn-jakkar úr “Persian” lamb- skinnum á $18.00; úr vönduðum “Coon” feldum á $38,50; úr Ástraliu bjarnar- feldum á $18,50; úr rússneskum “Coon” feldum á $20,00. Alt með nýjasta sniði. 434 - - MAIN STR. A. Chevrier. The E. B. EDDY Go. | Limited, Hull, Canada. ^ . Sem búa til allan pappír fyrir þetta blað. » Miunwunnuwiujnium w mwwwwwmwmwmi =S I Alt-læknandi meðal. James L. Francis, bæjarráðsmaður í Chicago, segir: “Eg álít Dr. Kings New Discovery óbrigðult meðal við hósta, kvefi, og lungnavciki þar eð ég hefi brúkað það á heimili mínu i næst- liðin fimm ár, og aldrei þurft á lækni að halda.” Séra John Burgus, Keokuk, Iowa skrifar : “Eg hefi verið prestur í bysk- upakyrkjunni í 50 ár eða meira, og hefi ég aldrei haft neitt meðal sem hefir haft jafngóð áhrif á mig og bætt mér eins fljótt eins og Dr. Kings New Discovery.’ Reynið þetta frábæra hóstameðalþegar Flaska til reynslu ókeypis í öllum lyf ja- búðum'. The rcojile’s Bargain Store, þannig, að þess gaumgæfilcf?ar sem menn skoða þær, þess meir vaxa þær í áliti manna. Þannig er verzlunarstefna vor, þannig höfum vér reynst viðskifta- mönnum vorum og þannig munum vér. reynast þeim, sem framvegis skifta við oss. Að REYNAST YEL, — að hafa vandaðar vörur og ódýr- ar og nóg af öllu,— það er stefna vor. Munið nafnið, — munið staðinn : Tlie People’s Bariain Store, CAVALIER, N.-DAK. Herlierts Block. foítta Pacific fy. Getur selt þér farbréf VESTUR, til Kootenay (einasta lína), Victoria’ Vancouver, Seattle, Tácoma og Portland er í sambandi við brautir sem liggji' þvert yfir landið, póstskip og sérstök skemtiferðaskip til Alaska. Fljótasta leið og'bestir vagnar til San Francisco og annara staða í California. Sérstakt gjald fjTÍr “túrista” alt árið. SUDUR. Bestu brautir til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Lotiis etc. Hin eina braut sein hefir borðvagna og Pullmanvagna. AUSTTR. Lægsta farsrjald til allra staða í Austur- Canada og Áustur-Bandaríkja, gegnum St. Paul og Chicago eða vatnaleið gegn- um Duluth. Greið ferð og engin viö- staða ef þess er krafist. Tækifæri til að skoða stórborgirnar á leiðinni ef menn vilja það heldvr. Lestagangur til Dul- ntn í sambaudi við N. W. T. félagið, Anchor línuna og N. S. S. félagið. TIL EVR0PU. Káetupláss og farbréf með öllum gufu- ski])alínum sem fara frá Montreal, Bost- on, New York og Philadelphia til staða í Evrópu, Suður-Afríku og Australíu. Skrifið eftir upplýsingum eða fínnið H. Swinfoi'il. General Agent. Cor. Mincé!' wyter St, í Uote! Manitoba, Wiiuiipeg, Man. 1

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.