Heimskringla - 03.12.1896, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.12.1896, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 1 dauðans háska. ÁSTAND MAKGRAR UNGRAR STÚLKU í CANADA. Náfölt andlit og blóölausar varir—hætt við höfu,''veiki. Ákaflegt magn leysi, hjartsláttur og önnur í- byggileg sjúkdómseinkenni, — lækningin er við hendina ef vill. Ör blaðinu Leamington Post. Athygli blaösins Post hefir nýlega Terið vakið á aðdáanlegri lækningu angrar stúlku, sem heima á fáar mílur irá bæ þessum. Voru menn farnir að örvænta um líf hennar. en þá læknaðist hún alveg af hinu undarlegasta allra meðala Dr. Williams Pink Pirls. Vér höföum því nær í hverju nr. blaðsins iesið um heilsugjafir lyfs þessa og fund- om það skyldu vora að grenslast eftir nm lækningu þessa, sem oss hafði verið frá ságt, og vér erum vissir um að frá- sasra sú verður lesin með áhuga og eftir iekt af öllum ungurn stúlkum í Canada og svo lika af foieldrum þeirra. Hin unga mær, sem um skal getið vill li< lzt ekki láta sín getið, en vill þó gera öðrum kunna lækning Hina, svo að aðrir þeir sem þjást af líkum sjúkdómi lái færi á að læknast. <Sjúkdómsein- kennin á henni voru hin sömu og á þús ondum ungra stúlkna á hennar aidri. Hún þjáðist af áköfu magnleysi, er or- sakaðist af fátækt blóðsins af næring- •refnutn og virtist hún ganga í dauðans Rreipar með degi liverjum. Þeir sem beztir eru og fegurstir tærast upp sem *ðrir og þegar vér sjáum unga 16 ára gamla stúlku, sem ætti að hafa beztu heilsu, með kinnar rósrauðar af ljóma »skunnar og augun snör og fjörug, Þegar vér sjáum h tna alveg hið mót- setta, með fölar kinnar og blóðlausar Tarir, sinnulitla og daufa, vonlausa og ðrvæntandi um líffð eða að fá heilsuna *ítur með þá einu ósk og von að fá iulla hvíld á 4ál og líkama, þvi hljótum *W að viðurkenka að það sé hin sor g- fegasta sjón. sem fyrir mann geti komið I hintt kyrrláta litla þorpi Strang- fidd í Essex County kom einmitt svona ffifelli fyrir hina syrgjandi og ást-rí ku Tini ungfrú Eilin Beacon fyrir nokkr - mánuðum siðan. Kvaðst hún oft ékki hirða þótt hún dæi bráðlega, þar *em lifið gæti ekki gefið henui neina von ^réttaritari vor fór að spyrja hana, og »gði hún lionum að lífið væri byrðiein. Leið hún þannig tnánuðum saman og tfcyndi allrahanda meðöl, som læknarn- )r ráðlögðu henni, e.ða þá að vinir henn *rutveguðu henni eitthvert ágætis 1 yf frá tímum ömmti þeirra, en ekkert hrei og loksins taldi nágranni hennar hana á að reyna Dr. Williams Pink Pills. En hún hafði reynt þau kynstur af meðöl- um án þess henni batnaði, svo að hún gengdi því ekki nokkrar vikur. En er bæði foreldrar hennar og vinir lögðu að henni, þá fór hún að þó að hrúka pill- urnar. Ekki var hún búin með eina öskju er henni fór að skána og er hún var húin með nokkrar öskjur, þá var hún albata orðin. Og nú eru fáar stúlk- ur sem meira yndi hafa af lífinu en hún Segir hún að lífið og lukkuna eigi hún að þakka Dr. WilllamsPinkPills og vill láta allan heiminn rita það. Sjúkdóm- ur hennar og lækning vakti mikið at- hygliog hin algerða heilsubót hennar befir vakið mikið umtal. Þetta sem að ofan er sagt er mjög áríðandi fyrir foreldra, því að margar eru þær uugar stúlkur,sem eru að þrosk ast, sem að minsta kosti eru hættulega staddar en þeir ætla foreldrar þeirra. — Þær eru fölar í útliti sem vaxbrúður, með hjartslætti, höfuðverk, andþrengsl- utn við hverja minstu áreynslu, líða í öngvit og hafa önnur sjúkdómseinkenni er leiða þær í gröfina fyrir tíma fram, nema í tíma sé viðgert. í þessum og þvílikum nauðum er ekkert meðal eins gott og Dr. Williams Pink Pills. Þær byggja upp blóðið að nýju, styrkja taugarnar og færa roða heilsunnar og æskunnar aftur í hinar fölu ltinnar. t>ær eru áreiðanlegar við öllum sjúkdómum kvenna hvort sem þær eru ungar eða gamlar. Pink Pills lækna einnig gigt, taugaveiklun, niður fallssýki, riðu, höfuðveiki, taugaslekju, la grippa, influenzu og kvefsjúkdóma og líka þá sjúddóma, sem orsakast af spiltu blóði, svo sem kirtlaveiki, heima- komu o. s. frv. En á körlum lækna þær allasjúkdóma sem stafa af þreytu, sliti og ólifnaðí. THE GREAT Family Medicine of the Age. Taken internally, itCures Diarrhœa, Cramp, and Pain in the Siomach, Sore Throat, Sudden Colds, Coughs, etc., etc. Úsed Exíernally, itCures Cuts, Brtiises, Burns, Scalds, Sprains, Toothache, Pain in the Face, Neuraicjia, fiheumatism, Frosted Feet. No articln «vnr attalned lo auoh unbounded popular- lty —Salein Obte.rver. We iwn Iwur testlmony to the «(T;<ary of tlio ra'n- Killer. Wehavoae n its mnyio in fniothini' tiio ■everoat pnin, aud knotv it tw be & good artide.—C’mcm- nati IHspat' H. Nothing hns yot *urpaased the Pnin-KHler, vehleh i» the nioet valuahlo í<iluiiy imidiélno now ín uae.—Te.nnesuns Orýun. It has real merit; oa a rneana of romoving jiain.no medifine huaacnulred a roputation equal to Perry Davis' Pain-Killer.—Newport Kcus. Pðfrare of imii otions Huy only tho gemlno *'rEuav DAVia.' bold everywhere; Irirge bottlo, i&c. Vtry lergo botue, öoc. Gripid Tækifœrid! Besta tœkifœrid a æfinni til ad kaupa odyrt. Kotungurinn, - - - eða - - - Fall Bastílarinnar. Eftir ALEXANDER DUMAS. við: “Komið til Parísar!” Og einstöku menn heyrðust hrópa : ‘‘Látið drottninguna koma út á pallinn !” Það fór hrollur um lið konungs. og honum brá ekki all- lítið og eins var með þá Gilbert og Charny. Drottning sagði ekkert, en leit á Lafayette, sem eagði: “Verið þér óhrædd!” ‘‘Einsömul?” spurði hún þá. Með lipurðinni makalausu, sem honum fylgdi t;l dauða- dags, losaði Lafayette hendur barnauna af kjól móðurinitar og sendi þau á undan út á pallinn. Svo bauð hann Marju Antoinette sjáifri hönd sína og sagði: “Ef yðar hátign vill treysta mér, gengur alt vel!” Svo leiddi hann drottninguna út á pallinn yfir marmara- garðinum, þar sem maður stóð við mann eiiis þétt og þeir komust. Það laust npp ógna ópi þegar drottningin sást, en hvort það var fagnaðaróp eingöngu, eða það gagnstæða, það var vandasamt að segja. Lafayette beygði sig og kysti hönd drottningar og laust þá upp sönnu fagnaðarópi og hálfu stór- feldara en því fyrra. Það var enginn í öllum hópnum, sem ekki vildi heiðra hina kvennlegu fegurð. “Undarlegt fólk”, varð drottningu að orði. “En hvað um lífvörð vorn. Getið þór nokkuð hlálpað upp á þá menn?” “Látið mig fá einn þeirra”, sagði Lafayette. Cbarny greifi dróg sig í hlé, því hann hafði tekið á sig alla skuldina fyrir ólæti hermannanna i veizlunni góðu, og hann var ekki þannig gerður að hann vildi biðja um grið. Andrea tók samstnndis um höud hans og eins og hann hop- hopaðiáliæli. Þau skildu hvort annað lijónin án þess að eyða orðum til útskýringar. Það var sem neistar hrykkju úr augum drottningar og svo var henni þungt, að hún naum- ast gat stunið upp þess’tm orðum : “einhver annar. Einhver maður tilheyrandi lifverðinum og sem ekki liefði neinar sérstakar ástæður eins og foringi hans til að draga sig í hlé, liiýddi boði brottningar og gekk fiam. Lafa- yette tók hann þegar við hönd sér og leiddi út á pallinn, tók þrílita skrúðið af hatti sínum, festi það á hatt hermannsins og tók síðan vingjarnlega i hönd hans, •‘Bravó !” Lafayette! Það eru hreint ekki afleitir menn í lífverðiuum !” gall þá við úr öllum áttum í garðinum Nokkrar raddir létu til sln heyra í gagnstæða átt, en fagnað- aróp hinna yfirgnæfðu. “Stormurinn er hjáliðinn og blíðviðri er í nánd”, sagði Lafayette við konung. “En til þess að fyrirbyggja nýjan ó- róa, er nauðsynlegt að gera eina fórn enn. Komið til París- ar, herra konungnr !" “Þér megið auglýsa, herra herforíngi”, svaraði konung- ur, “að óg leggi af stað til höfuðborgarinnar innan klukku- stundar með’alt mitt húsfólk”. Þessi orð konungs sýndnst hafa mint Charny á eitthvað sem hann hafSi gleymt. Hann tók kipp og gekk þegar af stað. Drottning fór á stað á eftír honum og röktu þau blóð- slóðina. Drottningu ofbauð og lét hún aftur augun. en greip um handlegg Charnys, er leiddi hana með sér. Alt í einu nam hann staðar og fann drottning að hrollur fór um hann. “Hvað!” Dauður maður !” hljóðaði hún npp yfir sig í því hún opnaði augun. “Vill yðar hátign fyrirgefa, að ég sleppi yður. Ég er bú- inn að finna það sem ég leitaði að,— leifarnar af Valence bróður mínum”. Hann lá hér hinn ógæfnsami ungi maðnr. sem Cliarny greifi, eldri bróðirinn hafði skipað kunum ið standa ogláta böggva sig fyrir drottinguna, Hann haiði hlýtt því bæði möglunarlaust og rækilega. Samtímis og þau konungur héldu af stað frá Versölum, er aldrei framar skyldi heimkynni þeirra, fór það sem hér segir fram í einum innri garðinum, forblautum eftir regnið, en sem næðandi hauststormur nú var byrjaður að þnrka. Yfir dauðum manni grúfði maður í dökkum fötum ; við aðra hlið álíkinukraup maður í einkennisbúningi lífvarðarfor- inrja; í þriggja skrefa fjarlægð stóð þriðji maðurinn lireyf- ingarlaus, starandi, og hélt að sér höndum. Hinn dauði lík- ami sýndi uugan mann, ekki yfir 22 ,ára gamlan, sem blætt hafði tllólífis um mörg og stór sár á höfði og brjósti Hið hvíta brjóst hans virtist enn þeDjast út og dragast saman fyr ir átökum andardráttarins, rétt eins og væri bann enn að halda uppi sinni vonlausu vörn. Höfuðið var sveigt aftur og var inunnurinn opinn, en svipurinn allur lýsti bæðiþvf að maðurinn hafði þjáðst og að liaun var reiður. Þeim sem leit á líkið datt óðara í hug, að þar æ«i við þetta rósamál fom-Itómverja: “Og raeð langdregnum stun flúði andi lians til Iteimkynna skugganna”. Líkið var það sem eftir var af viscount Valence Charny. Mennirnir þrír voru þeir Dr, Gilbert, Cbarny greifi og Billet. Að velta, miklu með litlum ágóða á hverjum einstökum hlut, Þ&ð er verzlunaraðferðin og það er líka almenna krafan, að þvi er snertir áluavöru, klæðnað, skófatnað, matvöru o. s. frv. Oripid sannleikann! Þann sannleika, að þessar ágætu nýju vörur, sem vór höfum á boð- stólmn, f.tst, nú l’ÝRIR MINNA VERÐ, en nokkrum heflr áður k°mið í hug að nefna, fyrir vörur á sama gæðastigi. Fyrri en nú hetir enginn NÁLGAST ÞAÐ VERÐ, sem vér nú setjum á vörurn- ar. Þcir seni alvarlega Liugsa um eigin hag °g sem liafa dómgreind að því er vörugæði snertir, þeir geta ekki staðið viö að sleppa einni dagstundu, en koma undir eins og liag- nýta sér v.mi I),E VIALAUSU AESLÁTTARSÖLU. Grípid Sann/eikann ! úann, að allar vörur vorar eru nýjar, með nýjasta sniði, nýjustu “Kaldur og stirður! Hann er dauður, þar er enginn efi á”, sagði Gilbert eftir langa þögn. Charny stúndi þungan, tók hinn framliðna bróður siun í faðm sinnog þrýsti fast að brjósti sínu. Fékk bann þá svo mikinn.svo skerandi ekka, að það fór hrollurum Gilbert, en Billet hljóp út í garðshornið og huldi andlit sitt. Eftir að hafa lialdið bróður sinum þannig um stund, bar Charny greifi hann yfir að skíðgarðinum og setti ha»n þar á bekk eins og væri hann lifandi. Svo gekk liann burtu frá honum en leit um öxl sér, eins og hann ætti von á að liann lifnaði við og kæmi á eftir sér. Gilbert var um stund í sömu stellingum,— kijúpandi á nnnað kné og með bönd undir kinn. Hann einnig var yfir- kominn. Eftir litla stund gekk Billet til hans og sagði, er hann ekki lengur heyrði harmatölur greiíans, sem níst hatði lijarta hans. “Mikil hörmung er þetta, doktor Gilbert! Þetta er virkilegt innanrikisstríð og er nú að koma fram það sem þú spáðir. Sá er helztur munurinn, að ósköpin dyr.ja á fyrri en ég hélt og fyrri máské en þér hafði komið í liug. Ég liefi horftá fanta vega fanta og ég hefi þá titrað og skolfið af við- bjóði og andstygð á þeim ófreskjum. Þó hafa þessir menn, sem til þes«a liafa fallið, verið ónytjungar er enginn skaði var i. En nú eru þessir farnir að d»epa ráðvant fólk, eins og þú spáðir. Þeir hafanú drepið Valence Charny, og það syrgi ég. Ég óttast nú um sjálfan mig fremur eu , að mig hrylli við morðvörgunum. Þessi ungi maður hefir verið myrtur og án allra saka, því hann var blátt áfram hermaður. Það var cngin ástæða til að stytta honnm aldur”. Bóndi stnndi við og hélt svo áfram : “Að hugsa um þetta ! Ég var honum kunnugur frá því hann var barn. Ég sé hann í anda nú, ríð- audi á honum litla Grána, á ferðinni með branð til að gefa fátæklingunum að boði móður sinnar, Og hvað hann var fallegt barn, — með hvíta og bleika andlitið, bláu augun stóru og æfinlega brossndi. Ja, það er undarlegt, en alt af síðan ég sá hann liggjaudi þarna lemstraðann og blæðandi, get ég ekki hugsað um hann eins og hann er nú, beldur eins og ég man eftir honuin barni, með brauðkörfuna á vinstri handleggnum og peningahudduna í þeirri hægri. Satt sagt dr, Gilbert. er ég búinn að fá nóg af þessu og vil ekki sjá meira. Alt sem þú sagðir er að koma fram og haldi ég á- fram lengur verður það nast, að ég sé þig sjálfan deyja, og þá — ”, “Vertu stiltur, Billet”, sagði Gilbert og hristi höfuðið, “mín stund er ekki komin enn”. “En mín stund máské”, svaraði Billet. “Heima hjá mér er uppskeran að rotna á akrinum ; landið liggur óplægt pg fjölskylda mín, sem ég elska, er oþreyjufull og hrædd. Ég tinn tífalt meira til þess síðanég hefi séð Valence liggja þannig, sem fólk hans alt saknar”. “Hver er meiningin ineð þessu, Billet?” spurði Gilbert ‘•Dettpr þér í hug að ég fari að aumkaat yfir þig?” “Langt frá”, svaraði bóndi. “En ég má til að hljóða þeg- ar ég kenni þnngra kvala, og þar sem hijóðin og kveinið út af fyrir sig gerir ekkert gagn, hlýtég að taka til minna ráða með að lækna meinið. Ég vil í stuttu máli, halda heim til mín, herra Gilbert”. “Hvað ? Heim aftur ?” spurði Gilbert. “Já, sjá, þar er rödd sem hrópar til mín !" ‘Sú rödd er að hvetja þig til að flýja!” “En ég er ekki hermadur og þess vegna ekki um flótta að tala”. “Svó þú. viltláta þér farast ver en hermanni, sem gerist liðhlaupi !” “Ég hefði gaman af að heyra þig útskýra hvernig það getur gerzt”, ssgði Billet. “Þanuig : Þú kemur til Parisar tilað bylta um gamalli byggingu, en hættir svo við áður en hún er kollvörpuð”. “Af því ég óttast að hún hrynii ofan á vini mína, doktor”. “Öllu heldur af löngun til að forða sjálfum þér”. “Nú, jæja ! Það eru engin lög til, sem banna manni að hugsa um sjálfan sig fyrst og fremst ?” “En sú áætlun !,’ sagði Gilbert. “Eins og steinarnir, þegar þeir hrynja og velta, geti ekki drepið flóttamanninn í Ijarlægð”. "Ja, þú ferð nú nærri um að það er ekki auðgert að hræða mig”, sagði Billet. "Ja, svo verður þú þá kyrr lika. Eg hefi meir en nóg handa þér að gera, minn góði Billet”. “En fólk mitt heima þarfnast mín ekki síður”. “Billet! Billet! Eg hélt þú værir mér samdóma um það, að maður sem ann föðurlandinu á ekkert heimili”. “Og ég hefði gaman af að vita ef þú talaðir þannig, ef Sebastian sonur þinn lægi hér í staðinn fyrir Valence ?” “Sá dagur kemur, Billet, að sonur minn sér mig liggja lágt, öldungis eins og þenna unga mann”, svaraði Gilbert með rósemi. •'Þei.n mun vcrra fyrir þig, doktor, ef hann verður þá eins tilfinningárlaus eins og þú ert nú”. “Ég vona að hann beri sig betur en ég og reynist stað- fastari, þar sem hann hehr þeim mun meiri reynzlu en ég”. “Svo þú vilt venja unglinginn við að sjá mönnum hlæða, venja hann við bálfarir, mörð, gálga, upphlaup og æði.venja hann við að sjá drottningar smanaðar og koounga hrakta ! Og þegar hann er orðinn þessu svo vanur að hann finnur ekki til þess, dettur þér þá í hng að hann elski þig eða virði?’ “Nei”, svaraði Gilbert. “Ég vil ekki að hann sjái neitt þvílíkt, og því til sönnunar er það.að ég hefi sent hann út til Villers Cotterets með Ange Pitou, þó óg sjái nú eftir því sem stendur”. “Þú segist sjá eftir því sem stendur. Því þá ?” “Þess vegna, að nú hefði hann séð leikna dæmisöguna um músina og ljónið. Framvegis heföi því sú saga verið meira en skáldskapur í augum hans”. ‘ ‘Hvernig á að skilja það, doktor Gilbert ?’’ “Þannig : Hann hefði þá séð hugmikinn, heiðvirðan bónda koma til bæjarins, — bónda sem hvorki kann að lesa eða skrifa, sem aldrei hefir einusinni dreymt um að hafa á- hrif. iil eða góð. á stórmál ríkisins; hann hefði séð þennan bónda, sem var í þann veginn að yfirgefa borgina eiga ekki svo lítinn þátt i að forða konunginum, drottningunni og börnum þeirra”. ‘ Hvernig víkur því við, doktor?” spurði Billet og glápti á Gilbert. “Hve aðdáanlega saklaus þú ert!” sagði Gilbert. “Ég skal segja þér það. Vaknaðir þú ekki fyrstr manna við há- reystina í nótt og gazt þú ekki á að hvirfilbylur væri um það að lama bústað konungs, og hljópst þú svo ekki til að vekja Lafayette, sem svaf fast?” “Jú, og það var náttúrlegt að hann svæfi fast, Hann hafði ekki stigið af hestbaki i tólf tima og ekki lagzt til hvílu í sólarhring”. “Þú fórst með honum upp að höllinni”, sagði Gilbert, “og þú fytgdiv honum inn í miðja þröng aðsækjandannu og hi ópaðir: 'But t, fantarnir ! Hefndin er nálæg”. “Rétt er það. Það voru mín orð”. “Jæja. Billet vinur minn! Þú sér þannig að laun þín em ekki lit.il. Þó þér tækist ekki að forða lífi þessa unga raanns, tókst þér samt að koma í veg fyrir svo miklti stór- feldari glæp, — koma í veg fyrir ltflát konungs og drottuing- ar. Viltu þá vera svo óþakklátur að víkja úr þjónustu föð- urlandsins einmitt þegar verðlaun þín eru svo stór ?” * En hver mundi vita um slíkt, þar sem ég sjálfur hafði ekki hugmynd um það?” spurði Billet. “Þú og ég, Biliet. Er þaðekkinóg?” Billet hugsaði um.málið dálitla stund, rétti svo Gilbert hendina og sagði: “Ég held þú segir satt, doktor. Én þú veizt líka að maðurinn er veikbygður, sérgóður og reikull. Þú ert sá eini sem ég þekki undanþeginn þeim einkennum. Hvað gerði þig þannig?” “Ógæfa”, svaraði Gilbert með sorgblöndnu brosi á vör- um. “Undarlegt er það. drottinn minn ! Eg hélt ógæfan gerði menn súra í skapi”. “Það gerir hún líka, ef veikbygður maðurá í hlut”, Svar- aði Gilbert. “En ef ég skyldi verða fyrir ógæfu og hún svo gera mig vopdan mann ?” “Ógæfu getur þú fyrir hitt, Billet. en vondur maður get- ur þú aldrei orðið. Það þori óg að ábyrgjast”. “Jæja”, sagði Billet og stundi við. “Þá skal ég bíða og sjá leikinn til enda. En víst mun ég sýna þrekleysi mitt oftar en einusinni oins og í þetta skiftið”. “En ég verð við hendina og held þér uppi”, svaraði Gilbert. “Svo sé það”, sagði Billet. Og svo leit hann aftur á lík- ið, sem þjónustumenn voru þá að bera burtu, og hélt svo á- frain : “Mikið ljómandi fallegt var þett.a barn. með hlægj- andi bláu augun, þegar hann reið litla Grána með brauðkörf- una ob peningabndduna. — vesalings litli Charny’. Vesalings Biilet! Hann ltafði ekki neina spádómsgáfu og gat þess vegna ekki séð hvaða atburðir biðu á ófarinni ieið, nú þegar koiiungur og drottning voru kotnin af stað til Parisareftir braut þeirri, er hinn eldheiti plógskeri bylting- arinnar gerði svo glögga og breiða. ENDIR. geið, ocr kev ptar meðan mest var peningaeklan, fyrir peninga út í hönd. Þess njóta viðskif'támenn vorir nú. Að HEYNAS'I’ YEL, — að hafa vandaðar vörur og ódýr- ;u' og nt'ro- af öllu,— það er stefna vor. ^ Munið nafnið, — munið staðinn : Hlöek. Barpn íitiiij, CAVALIER, N.-DAK. Hlenthol Plaster ITarlnpr used your D. Á I<. Menthol Plastor for Hovere jmin in tho Liuik and luinlwgo, I uiilioaitnttngly rerormm'nd *ain« as aRafe, Bii! o aud rapid muedy : In faot. they aet liko luajic,—A. IiAPuiNTK, Eli2abethtowu, Ont. Prlco 25o. DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Proprietors, Montreal. u5acU-Ac.I»o, Face»Aclac, Sciatlc Palns, Neuralclc Pains* Pain in the Side, etc; * rromptly Reliovcd and Cured by íhe “D.&L.” Eins og auglýst vnr í Hkr. 22. Okt. síðast.l., þá hefir Mr. S. B. Jónsson inarga nytsama hluti á boðstólum fyrir ákafiega lágt verð, eflir því sem liérger- ist. Fólk ætti þvf, eiginhagsmuna vegna. að kynnast nákvæinlega þeim kostakjörum sem hann hefir nð bjói'a áður en nienn ákveða að kaupa anuars staðar. Um fram þá hluti sém anglýstir hafa verið, hefir liatin ótal mnrga áðra. Og er auk þess reíðubúhin til að gera pantnnir á hverju öðru sem er fyrir fólk. Vörur teknar á gangverði, setu pen- ingar. Utanáskrift hans er: 778 Alexander Ave., Winnipeg, Man. Pain-Killer. (PERRT DAVIS’.) A Snre and Safe Remedy in every case and overy kind of Bowel Complaint is Pain-Killer. This is a true statement and it can’t be mado too strong or too emphatic. It is a simple, safe and quick curo for Cramps, Cougli, Rhouniatism, Colic, Colds, Neuralgia, Diarrhœa, Croup, Tootliache. TWO SIZES, 25c. and 50c. MURRAY & LANMAN’S FLORIDA WATER flLL DROGGiSTS, PEBFliMESS &ND OENERAL ÖEALERS. iorskir ullarkambr fyrír St.OO. Sendir kostnaðarlaust HAYMAN BLOCK & KOMPS alþekta danska “sundhkdssai.dt” 20 og 35c. pakkinn í Bandar og Canada. Vantar umboðsmenn hvervetna. Skrif- ið á Islenzku, Norsku eða Ensku til ALFRED ANDERSON, the Western Importer. 1310 Wash. Ave. So. Minneapolis. orthern Pacific RAILWAY TIME CARD.—Taking eSect Monday August 24. 1896. MAIN LINE. North B’und STATIONS. South Bound Freight JNo. j j 155. Daily W3 •3 Q A ° Ph h « ó co P; St. Panl Ex„ j No.l04Dally. j áé cð rCQ •sa rU r"1 8.30a| 3 OOp .. Winnipeg.. 11.4f>a 6.45p 8.15a 2.49p *Portage J unc 11.57a 7.00p 7.50a 2.38p * St.Norbert.. 12.11p 7.20p 7.30a 2.20p *. . Cartier.... 12.24]) 7.89p 6.59a 2 00p *.St. Agathe.. 12 42p 8.06p 6.45a 1.51p *Union Point. l2.51p 8.17 p 6.23a 1.38p *Silver Plains 1.03p 8.34p 5.53a 1.20p .. .Morris.... 1.20p 9 OOp 5.28a 1.06p .. .St. Jean... 1.34p 9.12p 4 52a 12.46p . .Letellier ... 1.55p 9.55p 3 30a 12.20p ., Emerson .. 2.15p ll.COp 2.30a 12.l0p|.. Pembina. .. 2.80p 11.4tp 8.3 Ip . 8.45a Grand Forks.. 5.55p 7.56a 11.40a 5 05a .Wpg. Junc.. 9.10p 6.00p 7,30a Duluth 8 00a . 8.3úa Minneapolis 6 40a Ö.OOa .. .St. Paul... i.10. lO.SOa ... Chicago .. 9.35a MORRIS-BRANDON BRANCH East liounp >> ei B >-=< cö * - «00 »5 8^. STATIONS. 8.30a 8 30p 7.35p 6 31p 6 04p 5.27p 4.53p 4 02p 3.28p 2.45p 2.08p 1.35p 1.08p 12 32p 11.56a U.02a I0.20a 9.45a 9.22a 8.54a 8.29a 7.45a 7.00a ,00|\ •05p 43p ■ 18p 08p öla .37a 17a .04* 47a 32a J8a ,02a .5'2a ,38a 17a 59a 43a .36a ‘28a 14a 57a .40a Wiunipeg .. .Morris .... * Lowe Farm *... Myrtle... ... Roland. . * Rosebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont.. .Somerset... *Swan Lake;. * Ind. Springs *Mariapoiis .. * Greenway.. ... Baldur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwnlte *Martinville.. Brandon... W . Bouud. io .j rija .jEh Þ- 3 E-t . |11.45a l.SOp 1.53p 2.18p 2.29p 2.46p 3.00p 3.22p 3.33p 3.52p 4.06p 4.20p 4.81p •447p 5.01 p 5.22p 5.40p 5.66p 6.08p 6.12p 6.25p 6.43p 7.00p 6.46j 7.t0i 7 5Ci 8.45* 9.11* 9.47* 10.17* 11.16* 11.47* 12.28] 1.03] 1.39] 2.07] 2.46] 3.22] 4 18] 5.02] 5.32] 6.02] 6.19] 6.58] 7.43] Number 127 stop at Baldur for meala POR TAGELA PRAIRE BRANCH. W. Bound East Bound Mixed Mixed No. 303 STATIONS. No. 301 Every Day Every Day Except Except Sunday. Sunday. 5.45 p.m. .. Winnipeg.. 12. löp.m. 5.58 p.m ♦PortJunction ll.57a.auT 6.14 p.m. *St. Charles.. ll.30a.rn. 6.19 p,m. * Headingly.. 11.22 a.m. 6.42 p.m. * White Plains 10.57a.m. 7.06p.m. *Gr Pit Spur 10.31 a.m. 7.13p.m. *LaSalleTank l0.23a.nu 7.25 p.m. *.. Éustace.. 10.09 a.m. 7.47 p.m *.. Oakville.. 9 46p.m. 8 OOp.m. *. . .Curtis. . . 9.80 a.m. 8 30p.m. Port.la Prairie 9.10 a.na. * Flatr Sf"tk>ns. Stari its markeo—*—have no agent. Fre ght tnust b° prepaidP Vumbers i03 and 104 havethrongk Pttllma■> Vestibuipd DsswingRoom Sleep ing Cats between Winnipeg, 8t. Paul and Minneapolls. Also Palace Dining Cars, ■'io p conection at Chieagowith eaatewi ines t onnection at Whinipeg JjinctiOB wlth tr in to and from the PacifiC c> nts For rntes and full infórtnation con. vernirig connection with other Hi.es, etc.. apn y t o anv «gent of th - c.ömp n y.ot CHA4 S PEE H.SWINPOfU) G. P &. T, A.ST. Paul G. n.A^ Wpg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.