Heimskringla - 10.12.1896, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.12.1896, Blaðsíða 2
HfilMSKRINGLA 10 DES.1896. Yfirlit hélt fram því alveg mótsetta og sagði að hann hefði ekki verið Únítari. Orsök er til alls. Heimskringla PUBLISHED BY The IleimskrÍDgla I'rtg. & Publ. Co. «• •• Verð blaðsins í Canda og Bandar.: $2 um árið [fyrirfram borgað] Sent til íslands [fyrirfram borgað af kaupendum bl. hér] $ 1. •••• Uppsögn ógild að lögum nema kaúpandi sé skuldlaus við blaðið. • ••• Peningar sendist i P. O. Money Order, Registered Letter eða Ex- press Money Order. Bankaávis- anir á aðra banka en i Winnipeg að eins teknar með afföllum. • • •• EGGERTJOHANNSSON EDITOR. EINAR OLAFSSON BUSINESS MANAGER. • • •• Office : Corner Ross Ave & Nena Str. 1». O. Box »05. Ólögmæt kosning. iSfagnús málfœrslumaður Brynjólfs- son í Cayalier, R. Dak., hefir hafið mál í þeim tilgangi, að fá dæmda ógilda kosningu tragnsækjanda síns. Miliers í $t. Thomas. Eru þær ástæður, meðal annara, bornar fram í kærunui, að í iNeciiie hafi 91 menn greitt atkv. fyrir Miller, sem ekki höfðu atkvæðisrétt, — að móttökumenn atkVæðanna hafi kom- ið s'r saman um að láta alla greiða at- kvæði, sem kæmu fram til þess. Af Jressum ástæðum er þess krafist, aðgerð •séu ógild öll atkv,æðin sem greidd voru j Kechic. I’uð er og kært að annarsstað- ar hafi monn grcitt atkvæði með Miller, sem ekki höföu atkvæðisrótt, — 15 alls, að því er séð vorður af Pembina-blaðinu Alls er því kært að Miller hafi fengið atkvæði 10(> manna sem ekki gátu greitt atkvæði, ef lögunum hefði verið fylgt. Ýmsar fleiri kærur eru frambornar, og meðal þeirra eru kærur um rnútur, og talið að svo mörg atkv. hafi verið keypt á Pessum og hinum kjörstaðnum. Það er og kært, aö víða hafi kjörstjórar leyft fleirum en einum manni að vera inni í í kjörstaðnum í senn, en sem lögin stranglega banna. Tveir aðrir menn sækja samskonar rnál, C. K. Wing í Crystal og A H. . Johnson í Drayton, en þeir byggja ólög- mæti kosninganna á alt öðruin grund- velli. Á kjörseðlinum voiu Demókrat- ar og Independents taidir í tveimur •dálkum, sem tiiheyrandi báðum flokk- um, og var þeim mönnum talin atkvæð- in sem fram komu í báðum dálkum, þar eð sá kjósandi sem telur sig Independ- ent mundi rnerkja i þeim dálki, en dem- ókratiun í hinuin. Nú lialda þessir tveir menn því frain, að þetta sé ólöglegt, og vilja gera ónýt öll atkv. í ödrura hvor- um dálkinum á kj irseðlinum. Mál þessi eiga að koma fyrir rétt um eða eftir næstu helgi. Bókasafn alþýðu er nnfnið á safni á fræði og skemtíbók- ■um, sem Oddur prentari Björnsson í Khöfn er byrjaður að gefa út. í safn* inu verða : Frumsamin islenzk kvæði og íslenzkar skáldsögur; vandaðar þýð- ingar á frægum útlendum skáldsögum, leikritum og kvæðum; alþýðlegar fræði- bækur eftir íslenzka og útlenda höfunda; ýms fræg heimspekileg og söguleg rit erlend. Úrvalsrit beztu höfunda aðeins fá aðgang í þetta safn, sem sniðið verð- ur eftir beztu alþýðusöfnum erlendis, svo sem “Cassels National”-safninu, •o. s. frv. Safn þetta kemur út í flokkum og verða þrír árgangar í hverjum flokki, — fyrsti flokkur t. d. grípur þannig yfir árin 1897, ’98 og ’99. En í hverjum ár- gangi verða um 18 arkir í 8 blaða broti, eða sem næst 300 blaðsiður. Um leið og menn gerast áskrifendur, binda þeir sig til að kaupa heilan flokk, 3 árganga, en hver árgangur kostar í Ameríku 80c. Með áskriftinni binda menn sig þess vegna til að kaupa 3 árgarga uppá $2.40 Vilji menn ekki gerast áskrifendur, en kaupa einstaknr bækur í lausakaupum, kostar hver bók þriðjungi meira en til áskrifenda. Magnús prentari Pétursson, á prent- stofu Heimskringlu, hefir aðal-útsölu á “Bókasafni alþýðu” hér vestan hafs, og tekur á móti áskriftum hyert heldur er á prentstofunni, eða heima hjá sér (eftir ,kl. 6 á kvöldin). að 709 Alexander Ave. Til þess að gefa mönnum nokkra hugmynd um efnið í ‘Bókasafni alþýðu’, er hér prentuð skrá yfir nokkuð af þeim bókum og ritum, sem eiga að koma i safninu : 1. Kvæði Þ. Erlingssonar (með mynd). 2. Söaur eftir Björnstjerne Björnson. 3. Skáldaspegill íslands frá fornöld til loka 19. aldarinnar (með mörgum myndum). 4. Rafmagn sem vinnuafl í daglegum störfum á íslandi (með myndurn). 5. Heilbrigðisfræði. 6. Sögur frá Síberíu eftir Korolenko. 7. Um íslenzkt réttarfar. 8. Úrval úr “Dagbók veiðimannsins” eftir Turgenjeff. 9. Bakteríurnar og helstu sjúkdómar er þær valda (með myndum). 10. Úrval úr ritum Goethes (með mynd) 11. Eftirmæli 19. aldarinnar (með mynd- um íslenskra merkismanna á þess- ari öld) . 12. Stjórn íslands,—réttindi og skyldur manna. 13. Sundbók (með myndum). 14. Úrval úr kvæðum Robert Burns (með mynd). , 15. Um jarðfræði Islands. 16. Um tióðið mikla (“syndaflóðið”). 17. Trold eftir Jónas Lie. 18. Um ræktun Islands. 19. Alþýðleg mælskufræði. 20. Smáritgerðir eftir Herbert Spencer (með mynd). 2t. Úrval úr kýmnisögum Mark Twains 22. TTm taugaveiklun. 23. T/rvalskvæði Heines (með mynd). 24. Úr sögu íslands. 25. Heimsendir eftir Camilló Flammar- íon (með rayndum). 36. Um verklægni,—hvernig á að vinna (með myndum). 27. Kain eftir Byron (með mynd). 28. Úr þjóðmenningarsögu Buckles. 29. Smáritgerðir eftir Prof.Huxley (með mynd). 30) Úrval úr kvæðum Schillers (með mvnd). 31. Þjóðalýsingfmeð rayndum). 82. Nokkur skáldrit Leó Tolstojs (með mynd). 33. Um andatrú. 34. Yfirlit yfir helstu trúbrögð. 35. Praktiskstjörnufræði (með myndum og stjörnukorti). 36. Sögur eftir Prosper Merímée. 37. Úrina eftir Flammaríon (með mynd) 38. Kongsemnerne eftir Henrik Ibsen. 39. Sálarfræði. 40. Alhambra eftir Irvinv. 4t. Eðlisfræði (með myndum). 42. Nokkrar sögur Edgar Poes. 43. Daglegt líf á íslandi í fornöld (með myndum). 44. Um sósíalista. anarkistaog níhilista 45. Nokkrar jólasögur Dickens. 46. Úrval úr bofðræðum dr. Marteins Lúters (með mynd). 47. Úrvalssögur frá Indlandi eftir Kipl- ing. 48. Heimspekissaga. 49. Sögur eftir Púschkin. 50. Mestu menn mannkynsins eftir Em- erson (með mj-ndum). 51. þjóðsögur Hauffs. 52. Rökfræði. 53. Um dáleiðslu (með myndum). Þetta sem hér er upptalið er að eins lítið sýnishorn af því, sem fyrirhugað er að komi í “Bókasafni alþýðu.” Svar til Sigfúsar Andersons. Út af grein. sem stóð í 10. nr. Dags brúnar, 4. árg., hafakyrkjumenn hlaup ið ujjp til handa og fóta og sent á stað einn, er skrifar greinina ‘Náhrafninn’ [í Lögbergi .19. Nóv. þ. á. Mig furðar ekki þó að hann hafi heyrt náhrafn gjalla, et' hann sveittist við greinina, því að sannarlega ber greinin á sér feigðarblæ og sýnir það, að ekki muni frægð höf. sem rithöfundar eiga langan aldur. Ég hélt við fyrsta álit að grein- in væri eftir annan færari mann og hefði S. Anderson leppað, en þegar ég fór að lesa hana betur, hvarf ég frá því, því greinin er svo barnslega einfeldnis- leg. að ég heid að hún hljóti að vera eftir herra Sigfús Anderson. Það sem sýnir þessa barnalegu ein- feldni í greininni er það, að maðurinn veit ekkert hvað hann er að skrifa ,um. Hann býr sér til allskonar hugmyndir um það. sem hann ímyndar sér að ég hati sagt og er þá annaðhvort, [að hann er ekki læs eða hann með allri respekt og virðingu að segja er blessað sauðar- höfuð. Hann ímyndar sér að óg hafi verið grátandi og bölvandi út af þvi, að við Únítarar yrðum að tapa hverjum á eft- ir öðrum, en á það mintist ég ekki einu oi ði í grein minni. Hann ímyndar sér að ég hafi sagt það að Finney sál. hafi átt að heyra okkur Únítörum til, en hvar sem hann lítur í grein mína, þá mun hann ekki fínDa eitt einasta orð í þá átt. Hann segir að við Únitarar séum að reyna að Ijúga okkur inn dauða menn. en því fer svo fjarri að liann geti fundið það í grein minni að ég einmitt 9 G O ® <5> 9 O ^íloi n MENIHÖL ya&La FLASTEP, I hare Menthol Plagtor in a numhcr cfcuíG'öcf neuralgic aud rlmuniatlc paina,#.nd um very much plea*ed wlth the effecta and 1 luasantne83 of íta tpplication.—W. H. Cakpkn- TEK, M.D., Hotel Uxford, Bonton. I úavo uscd Menthol Plaaters in ftcreral casca of iniui<mlar rþeuinAttftm. and find in evfry th;it it yn ve almost in*Lm r and permaneut rolief. —J. Moor.E M.D.. Waahlmrton. D.C. It Cures Sdatica, Ltimbafco. Neu- ralsria, Painf* in Ilack or Side, or any JVlascular Paintt. u Price ! Davis & Lawrenco Co., Ltd, 25c. j Sole Proprietors, Montreal. 9999999999 9 ð © t a 9 » e h Það lýsir sér í' allri grein höf. að hann hefir ímyndaðsér, að ég hafi endi- lega viljað draga Finney sál. inn í kyrkju Únítara og að Únítara prestur lesi yfir honum, en slíkt sýnir einmitt hvað einfaldur maðurinn er, ég minnist ekki á það einu orði. Getur herra S. Anderson ekki hugsað sér, að menn séu jarðaðir án þess að prestur lesi yfir þeim? Og svo er eitt, sem herra S. Anderson ekki skilur ; hann getur ó- mögulega skilið að mér gangi til þess annað en eigingirni, að ná peningumj það er það sem þessum aumingum æfin lega vakir í huga. Er hann svo skyni skroppinn, er hann svo siðferðislega lamaður að hann geti ekki hugsað séi að ég hafi skrifað þetta frá sjónarmiði réttlætis og hreinskilni ? Hann segir, að ég með öllu móti hafi verið að sýna fram á, að Finney sál. hafi verið guðlaus maður, en í grein minni finnur hann ekki eitt einasta orð, er segi það, og sýnir þessi framburður herra S. Andersons, hve hann veður reykinn. Hann hyggur augsýnilega, að sá sé guðlaus maður, sem neitar hug myndinni um grimman guð, sem neit- ar kreddum kyrkjunnar, sem ekki trú- ir á guðdóm Kristseða endurlausn, eða eilift helvíti. Það sýDÍst sem mannin- um sé erfitt um [rétta hugsim, og væri það sannarlegt miskunarverk að firra alþýðu ritun og ritgerðum slíkra manna. Hann segir að Finney sál. hafi eng- inn vinur verið séra Magnúsar, en þar fer liann með ósannindi, því að ég veit aldrei til að okkar hafi farið annað á milli en það sem einlægt var og ég skoð aði hann einlægt sem kunningja minn. Svo kemur hann með sína sterku !! sönnun fyrir þvi, að Finney sál. hafi viljað láta jarða sig á lúterskan háttv og er hún sú, að hann liafi beðið þrjá vini sína að sjá um útför síria, og þessir rnenn eiga allir að vera "hd-lút&rtkir!". En þar fer hann með vísvitandi ósann- indi. Sigfús Anderson getur kallað sig há lúterskann, ef hann vih ; ég fæst ekkert um það. En hyað hina snertir, þá neita þeir þvi harðlega báðir að þeir séu lúterskir. Annan þeirra heyrði ég skýrt og skýlaust neita því í áheyrn herra S. Andersons. Þessir báðir menn eru einmitt engir kyrkjumenn. Og þeg ar meiri hluti þeirra, sem Finney sál. hað að sjá um jarðarför sína, eru ekki kjrkjumenn, þá.er einmitt ástæða til Jæss að ætla að Finney sál. hafi ekki ætlast til að láta andstæðinga sína lesa yfir sór. En þaö hefir orðiö hér sem oftar, að þeir hafa ekki viljað fara f ill- indi, er þeir sáu ákafa réttrúaöa manns ins að draga hinn dána í kyrkjuba. En svo kórónar hann röksemda- færslu sína með þviað viðurkenna, að Finney sál. hafi ekki verið skrifaður í hinn lúterska söfnuð. Hvað hafði kyrkjan þá að gera með manninn, þeg- ar hann var ekki af hjörðinni. Hann dregur fyrst manninn dauðann inn í kyrkju þá sem hann vissi að hann ekki tilheyrði og svo hnoðar liann saman skömmunum um mig íyrir nð hafa far- ið að finria að því, að madurimi var dreginn í kyrkju ' í, sem hann átti ekki heima í, og hefi þá það íyrir sig að bera, að maðurin hafi ekki tilheyi t þessari kyrkju. Ég læld hann væri góð- ur á fyrirh igaða liA.skóla kyrkjufélags- ins lúterska. Um eitt spyr hann mig, blessaður: hvort ég álíti það svívirðing að yfir manni einum sé talað eitthvað “kristi- legt”. Ég verð að fara fáum orðum um þetta nú, því að landar margir skilja ekkert um hyað verið er að tala. Málefnið er nýtt, en hugir margra ó- þroskaðir fyrir það, menn hafa að segja má ekki litið í þá áttina. Jón Ólafsson er sá eini, held ég, sem hefir vakið máls á því sem mörgu öðru. En ég vil spyrja S. A. Er það rétt að fara að þylja þessi “kristilegu fræði” yfir manni, sem ekki hefir trúað þeim? Er það rétt að fara beinlínis eða óbein- línis að drótta að lionum, að hann hafi ekki verið meiri maður andlega, en að trúa hinu og þessu bulli og kreddum. Er tþað rétt að láta hann dauðann skrifa undir það og samþykkja sem hann ekki vildi samþykkja í lífinu ? Ég hert kallað slíkt níðingsverk og ég stend við það enn. Enn þar eð greinin mun orðin nokkuð löng, þá vil ég vísa mín- um heiðraða andstæðing til greinar um raál þetta, sem égætlaað skrifa í næsta nr. Ðagsbrúnar, og ef liann þá getur ekki skilið, gefst ég alveg upp við hann. Þeiíar þá farið er að lesa í kjölinn grein herra S. A., þá kemur það í Ijós, að ástæður hans eru eitt af þrennu : í- myndaðar, vitlausar eða ósannar, og get ég því ekki verið að fást við þær lengur. En mér þykir leiðinlegt lægar farið er að tylla upp öðrum pins peðum á móti mér og rithöfundi þessuin. sem jafn voðalega heyrði náhrafn einn gjalla. , M. J. Skaptason. Herra ritstj. Hkr. I fregnum frá Hnausa P. O., Man. 27. Október 1896, sem birtist í seinasta nr. blaðs yðar, stendur þessi klausa : “Yfirgrips óánægja á sér stað með frágang á kjörskrá sveitarinnar. Skrif arinn býr hana undir prentun og hefir svift æði marga kosningarétti, sem virð ast eiga hann, og hafa haft hann að undanförnu, en skyldunum munu þeir halda”. Þar eð klausa þessi ber það með sér aðhöf. hennar muni annaðtveggja ekki þekkja lagaskilyrði fyrir kosningarétti í sveitum, eða hann er í meira lagi fljót- færinn, þá vil ég honum og hans líkum til leiðbeiningar gera nokkra skýringu við umkvörtun hans. I næstliðnum Júlímánuði var ég af nokkrum fiokksbræðrum fregnritara á Hnausum kærður fyrir County-rótti fyrir ólöglega meðferð Sveitarmála, þrátt fyrir það, að þeir vissu að ég var alveg saklaus af því sem'þeir báru á mig. Þar sem ég þannig var lcærður fyr- ir það sem ég hafði gert samvizkulega og lagalega rótt, hvers mátti þá vænta ef ég gerði eitthvað sem í ströngum skilningi var ekki samkvæmtlagastafn- um? Eg fel öllum sanngjörnum inönn um það til ólits og úrskurðar. Þetta var því orsökin, að ég við samning kosningalistans í ár fylgdi stranglega fyrirmælum laganna, og setti engan á listann. sem samkvæmt inatskrá sveitarinnar og lögunum áttu ekki að vera þar. En áður enn ég sló þessari aðferð fastri, ráðfærði ég mig við menn, sem hafa betra skyn og meiri reynslu í sveitarmálum, heldnr en fregnritinn á Hnausum og óánægju- flokkurinn hafa, og fókk ég þau ráð, að að framfylgja stranglega lögunum, það væri ábyrgðarminst og jafnframt skylda mín. Ég tók alla á listann sem áttu þar að vera, aðlögum. Hina tók ég ekki, sem ekki höfðu eignaskilyrðin, og það án nokkurs tillits til flokks, eða hvort þeir voru mór persónulega vinveittir eða óvinveittir. Það má virðast undarlegt dáðleysi hjá fregnritanum og óánægjuflokknum að kvfrta ekki fyrir County rétti yfir þessum rangindum sem óg á að hafa framið við tilbúning listans; því not- uðu þeir ekki það tækifæri sem lögin gefa öllum í slíltum tilfellum. Mannúðin hefir að líkindum ráðið !! En það er líka þægilegra að slá út slúðri og dylgjum um náungann í blöð- unura, heldur en standa með kinnroða fyrii rétti, út af því að hafa visvitandi höfðað rangt mál. Hvað það atriði óhrærir, að þeir sem ekki væru settir á listann, fái að halda skyluunum, eins og fregnritinn kemst að orði, þá kemur mér það alls ekki við sem sveitarskrifara; þeir verða að eiga um þaö við sveitarráðið og þann sem færði þá inn á matskrána. Fregnritinn gæti ef til vill kritiserað gerðir þess manns (matsraanns) ekki síð ur en skrifarans; má skó hann geri það í næstu fróttagrein. Sem sagt, sveitarráðið og matsmað ur bera alla 'ábyrgð á hvaða skyldur þeir leggja á þessa menn seip nú eru á matskrá sveitarinnar, en ekki á kosn- iugalistanurn, en sveitarráöið Iiefir enga éhyrgð á því hvernig ég geri listann úr garðí; sú ábyrgð sem því fvlgir hvílir á sveitarritaramim ; því þótti niér vissast að gera hann réttoglögum sani- kvæmt í þessu ófriðar árferði. Gimli, 18. Nóvember 1896. Gr, Thorsteinson. Ritari Gimlisveitar. Hjón í nauðum. Langvinnandi Catarrh læknast 4 augna bliki. Léttir eftir fyrstu tilraun við Dr. Agnews Catarrhal Powder.— Höfuðkvef getur breyzt í þennan sjúkdóm t'yrr en rnann varir. Rev. Dr. Boc)iror í Boffalo segir: ‘Kona mín og ég áttum f stríði við Ca- tarr. en erum nú laus við þann kvilla síðan við fórum að bruka Dr. Agnews Catarrhal Powdor. Það verkaði strax svo við fundum mun eftir 10 mín. Við álítum það meöal sanna himnasending og trúum ekki að sjúkdómurinn sé svo rótgróinn að harui láti ekki undan taf- arlaust. Fæst hjá öllum lyfsölum. pyyrri TT n rrrTTrrrrrrvvrrTTni' %rrrmmr ÍThe D- & L. I ? Is invaluable, if you are run t down, as it is a food as well as: t a medieine. ► The B. & L. Emulsion j ► Wíll build you up if your general health is ; P iiupaired. \ Tho Ð. & L. Emuision ► Is the best and most palatable preparation of p Cod Livcr Oil, agreeiug with the mostdeli- £ cate stomachs. % Tho D. & L. Emuision p Is prescribed by the leading pbysicians of r Cauada. É Tho Ð. St L. Emulsion Elsa marvellous flesh producer aad will give L you an appetite. \ SOc. & per Bottle t Bc Bure you gct I QAVIS & LAWBEHCE CS., LTD. '• t thegcnuiue | montreal Lwni iiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiimmiifi]iuiil Pillurnar yðar ,eru hinar beztu pillur í heimi. Eg var oft illa farinn af óhægðum þangað tiíég fór að brúka þær. Nú er ég al- heill og álít það sé hinum ágætu pillum yðar að þakka. Ég brúka þær ætið á vorin * IPistols&Pestles. j, Skammbyssan sem brúkuð var en- Jvígum til forna.er nú að eins til á grip ’**r,**r,*r,'Rp'Wf'W'^!Hf!r'W'W5ft»'®söfnum til minningar um mannúðar leysi og grimd. Við hlið hennar ætti að setja alt það sem ásækir og skemmir lifrina í fólki. Þyí miður er nú samt ekki búið að því enn, og það verður ekki gert fyr en menn fara al- ment að brúka Ayers Catlaric Pills. Þetta vottorð er fullum stöfum í Ayers “Curebook” ásamt mörg- um flein. Bokin fæst fntt frá J. C. Ayer Co., Lowell, Mas3. S - .— ‘ajuv>tui, juaso, Einmitt það sem þig- vantar. Paines Celery Compound er hið eina meðal er læknar þig Aðrar samsuður eru hand- ónýtar eftirstælingar. “PAINES” ER FRÆGT UM HEIM ALLAN FYRIR AÐ FRELSA MENN FRÁ DAUÐANUM. Ef að þú ert í tölu hinna sjúku og fötluðu, þá þarftu einmitt að fá meðal það sem læknað hefir vini þína og ná- granna. Paines Celery Compound er þann dag í dag hið eina lyf, sem getur dugað þér, ef að þú ert sjúkur af gigtveiki, taugaslekju, lifrar- eða nýrnasjúkdóm- um, meltingarleysi, hægðaleysi, tauga- veiklun eða einhverri annari veiki, sem stafar af óhreinu blóði. Það læknar sjúklingana eins vissulega og nótt fylg- ir degi. Víðfrægi það.sem komið er á Paines Celery Compound, sera lífgefandi meðal hefir leitt samvizkulausa m,enn til pess, að stæla það .með einskisverðnm lyfjum og kalla þau Celery-lyf. Fjöldi manna er með degi hverjum dregin á tálar af þessum prettum og eyða þeir fé sínu fyrir meðöl, sein enginn vill nýta og enganlækna. En ef að kaupendur vildu gæta sín, þá mundu þeir geta hrakið hurtu úr verzluninni allar þessar svikafullu eftir- stælingar. Spyrjið eftir ‘Paines’, heimt ið að fá‘Paines’. Gætið vel að því, að ‘Paines’ standi á miða hverrar flösku sem þið kaupið. Ef að þú uær í ‘Paines’ þá hefir þú fengið það eina meðal á jörðunni, semgetur hrakið burtu eymd- ina og sýkina sem kvelur þig, og veitt þér lieilsu, glaða og góða daga það sem eftir er. Kláða og hörun dskvilla má lækna fyrir 35 cents. Dr. Agnews Ointment linar þrautirn- ar á einum degi. Læknar tetter, salt iheum, æðahnúta, blóðkýli, eozema. harber Itoh, flekki og allskonar útbrot. Það svalar og friðar manni strax. A- gætt við útbrotum á börnum. 35 cents. —Hjá öllufn lyfsölum. Ólæknandi rr.aður fær baía aitui’. ÞEGAR LÆKNI.iGA 'J’iLRAUNiR Á BEZTA SPÍTALA í CANADA HÖFÐU REYXZ I’ ÁRANG URSLAUSAR E.uhvei t ino, kjv-tu njúkdónistdúdli. "t uhhiu þuxkja. Tinara voðalegai* þjáningar af ákafri gigtveiki. Allur líkaminn linýttur og sam- an dreginn og aflagaður hver lim ur. En þó fær maðurinn bata. Úr biaðinu New Market Advertiser. Vér hugsum aðekki só sá íbúi New Markets til, sem þekkir Mr. J. A, Mof- fat, að hann ekki viti um hinar miklu kvalir hans árum saman og hafi einnig heyrt um það hvernig Dr. 'Williams Pink Pills leystu hann frákvölunum og þessu dauðans ástandi hans. Vér ef- urnst um það hvort að það hafi nokk- urntíma komið fyrir í annálum læknis- fræðinnar annað eins dæmi þar sem maðurinn hafi verið hrifinn frá kvöl- unum og eymdinni á jafn tilkomumik- irm hátt og Mr. Moffat var og þegar jafn tvísýnt var um nokkurn bata eða linun. Sjálfur finnur hann það vera skyldu sína við mannfélagið að gera þetta kunnugt sem flestum í blaðinu Advertiser. Fyrir tíu árum síðan var Mr. Mof- fat við vinnu í hattagerðarhúsinu í New Market. En fyrir sagga í vinnustof- unni og máské nokkuð fyrir liirðuleysi um heilsu sína, fókk liann fyrst ákaf- lega vont kvef, er loks settist að í út- limum haDS. I nokkur ár þjáðist hann jafnt og stöðugt af gigtveiki og eyddi miklu fé í lækninga tilraunir en árang- ui inn varð ekki annar en sá að stund- utn skánaði bonum ögn í svipinn. Loks ins bættist það ofan á alt annað að hann sýktist af óhollustu útgufun og gigtarkendri hitaveiki. Neyddist hann þá til þess að fara til hins almenna spít ala í Toronto og kom það þá upp úr kaf inu að hann var sjúkur af hálssekk u Fyrstu sex mánuðina á spítalanum var hann undir læknisurasjá rafinagnslæka isins. En rafmagnið vann ekkert 4 hann og béldu læknar ráð sín og urðu ásáttir um að skera hann upp. Sex vik um seinna var hann skorinn upp í ann- að sinn. En iippskurðir þessir gerðu það eitt að kvalir hans linuðustlítið eitt Var hann á spítalanum frá því í Nóv. 1890 þangað til í Janúar 1892, og voru reynd á honum allskonar ný raeðöl og allskoriar nýr útbúningur !og umbúðir, sem hinir víðfrægu læknar stofnunar þessarar báru kensli á. en ekkert dugði til fulls. Var honum þá ráðlagt að fara heim, meðfram af því að menn von uðu að breytingin»kynni að hafa góð á- hrif á hann. En sú varð ekki reyndin á, þvi að hann fór einlægt versnandi, og i Marzmán. árið 1892 varð hann að nýju að leggjast í rúmið, og þeir sem riokkuð þektu til þans liöfðu engar von- ir um að hann myndi lifa það af; þá var hann svo aðþrengdur að öll hans liða- mót voru stokkbólgin og úr lagi gengin og tók hann út nærri óþolandi kvalir. Ef að gengið var um herbergið, er hann lá í, þá jók það svo kvalir hans, að það var sem væri hann stunginn og saxaður í suudur með ótal hnífurn, ogvævi hann snertur, þá hljóði hann af kvölunum. í þessum vonlaosu kvöluin lá hann rúm- fastur í 18 mánuði o,>' allan ]iann tíma brúkaði hann óteljandi moðöl, er hann eða aðrir héldu að honum mundi batna af. Þá var leitað lækninga til nafn- frægs læknis eins í Toronto, speT'iali s’a en ekkert dugði, Þegar þessi seinasta tilraun misheppnaðist, var loksins af- ráðið að reyna Dr. Williams Pink Pills, og hætta öðrum læbningatiliHunum. Þegar svo 3 mánuðir voru liðnir varð það ljóst, að honum var töluvert fari ð að batna, og það svo, að móöirhanshélt að reynandi væri að láta liann fara á fætur. eða réttara að bera haun út úr rúiniuu. Fyist Var iiann þó svo veik- ur að ek'ci vatli uin setið upp', nema fá- einai' iníi'útin' í tf■ *• ög þegar hann viu' hoi'iiiu atiu,' í i úmið, yai' sem ein- hvet'fiði ingu ■ l'ði um hann allan frá rú'iuin gegu',m «U iiðainót og mætiuiia, Næsra moi'gu'i l>egar hann vaknaði var kv,",iiu fai'iii úr líkaraa h.\ns og iiafði sczt að í handleggjunum og þá í nokkr- ar vikui' á eftir var kvölin einlægt að færast stað úr stað í handleggjunum, en síðan hefir hann ekki fundið til neinna þjáninga. Allan þeuna tírna var hann að brúka Dr. Williams Pink Pills og styrktist einlægt smátt og smátt, þó að hægt færi. Þ4 var honum útvegað- ur hægindastóll sjúklinga og var hann keyrður út í honum og loksins gat hann keyrt sig sjálfur. Stöðugt brúkaði hann Pink Pills og stöðugt varð hann styrkari og styrkari. Svo hætti hann við stólinn og fékk sér hækjur og senn fleygði hann liækjunuin og fékk sér almennan göngustaf. Um þessar mundir (í Sept. 1895) var Mr. Moffat svo farið að batna að hann skrif aði stöðugt eitt og annað í blaðið Ad- vertiser. Fókk hann sér hest og kerru og réðist til blaðsins sem fréttaritari þar í grendinni. Nú er sjúklingur þessi sem einu sinni var svo ósjálfbjarga, fær um að ferðast um og fara í kerru sína og úr henni hjálparlaust, og er hann jafnau þar sem skyldan býður hvenær sem liann er tilkvaddur. Þannig getum vór séð það að þó að menn hafi kvalizt árum saman og enga, björg getað veitt sér, þá haf.. þó Dr. Williams Pink Pills re.ynzt ágær.ar, þegar öll önnur meðöl og tilraunir hinna ágætustu lækna liafa ekkert á- unnið. Þegar jafn dásamlegar lækningar koma fyrir, þá er það sannarlega ekki að undra þó að Dr. AVilliatns Pink Pills sóu hið alþýðlegasta moðal hjá öllum stéttum manna um þvert og endilangt landið og þetta tilfelli réttlætir vissu- lega og staðfestir kröfu þá sem menn liafa til þess gert, að það lækni þegar nnr meðöl reynast ónýt.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.