Heimskringla - 10.12.1896, Blaðsíða 4

Heimskringla - 10.12.1896, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 10 DES. 1896. Winnipeg. Hr. Árni Thordarson kom til bæjar- ins vestan frá Deloraine 1 siðustu viku. Hr. Sigurdur Sigurðsson frá Baldur kom til btejarins í vikunni sem leið og dvelur fyrst um sinn í bænum. Öldin fylgir þessu blaði, — Septem- ber-númerið. Framvegis verður reynt að láta hana koma út með meiri reglu en að undanförnu. í kvöld (fimtudag) kl. 7J e. h. held- ur Tjaldbúðarsöfnuður aðra árshátíð sína í Tjaldbúðinni. Þar fara fram á- gætar, roargbreyttar skemtanir og veit ingar. Sjá auglýsingu í síðasta blaði. Fimtudaginn 3. þ. m. gaf séra H. Pétrss. saman í hjónabandhér í bænum Mr. Jón Gíslason og Miss Jónínu Krist jánsdóttir. Nýgiftu hjónin fóru sama daginn skemtiferð suður í Dakota og verða þar dálítinn tima. Heimskringla óskar hinum ungu hjónum allra heilla. Kapitola (nafn á stúlku, söguhetj- unni) heitir ný saga sem byrjar í þessu blaði. Fer hún fram mestmegnis í Virginia-ríkinu í Bandaríkjunum og er frábærlega skemtileg og “spennandi” frá upphafi til enda. Vér trúum ekki öðru en að lesendum vorum falli hún vel í geð- ___________________ Kvöldskemtun undir forstöðu sænsku konunnar, MissFrida de Tersmedin.sem kennir söng og hljóðfæraslátt, í West- minster kyrkjunni á Notre Dame Ave. í kvöld. Aðgangur ókeypis, en samskota verður leitað fyrir sjúkrahúsið. Smjörgerðarskólinn hér í bænum í vetur verður haldinn í byggingunni á norðvesturhorninu á Princess Str. og William Ave. — 35 bændadætur hafa þegar beðið um aðgang á skólann, úr öllum áttum í fylkinu. í grend við Hallson, N. D., er nýdá- inn merkismaðurinn Björn Jónsson frá Sleitistöðum í Skagafjarðarsýslu. Lézt 25. Nóv. síðastl. Hann flutti af íslandi til Ameríku 187B,tilNýja-íslands en flutti þaðan, eins og flestir frum- bvggjarnir, eftir nokkur ár og hefir búið í Dakota síðan. Hann lætur eftir sig ekkjuog uppkomin, mannvænleg börn, syni og dætur. Hann var mjög elli- hrumur orðinn síðustu árin, enda á áttræðisaldri. Úr bréfi úr Nýja-íslandi, dags. 5. Des.: “Hinn 1. þ. m. var útnefningafund- ur sveitarinnar haldinp að Víðivölluro í Árnesbygö. Sveitarráðsoddviti var til- nefndur Jóhannes kaupmaður Sigurðs- son að Hnausum, og var hann þegar löglega kjörinn, er enginn annar var nefndur. Sveitarráðsmenn voru og til nefndir og kosnir án gagnsóknar þessir : Kristján Lífmann á Gimli,Gísli Jónsson í Árnesi og Jóhann Straumfjörð, Hekla. í Fljótsbygð (3. kjördeild) sækja þeir Pétur Bjarnason og Gunnsteinn Eyjólfs son. Siðan ég kom til N.-ísl. hefir al- drei vérið eins friðsamt um kosningar hér eins og nú og þykir mér það góðs- viti. — Elztu menn hér muna akki eftir jafnhörðum Nóvember og þeim síðasta. Hríðar í fyrstu i samfleytta nær 8 sólar- hringa og sá varla aldtei sól. en frost- vægt á því tímabili. þetta 10 f. i fan zero En síðan byrti upp hefir frostið verið frá 1U—30 f. néðan zero. — Kjötprísar eru hér beztir hjá Sigurðson Bros. í Höfn. Nautakjöt 3J til 4c. pd., og kindakjöt 4—5, ef skrokkurinn nær 30 pd. þyngd.” Herra Jókannes Jónsson á Giroli heilsaði upp á oss á þriðjudaginu. Misl- ingarnir sem hengið hafa í Nýja Is- landí segir hann séu nú óðum að réna. —Eftir fréttum frá fiskimönnum norð- ur á vatni er í.fli fremur tregur. íslendingar í Ward 5 gerðu rétt í að greiða atkv. með Mr. Wm, White. Hann er merkisberi allsherjar verka- mannafél. og ætti það að vera trygging fyrir að maðurinn hugsi um hag fjöldans á bæjarráðsfundi. íslendingar í Ward 3 gerðu rétt, að greiða atkv. með Mr. Dyson, að gagn- sækjanda hans ólöstuðum. Mr. Dyson er framkvæmdarmaður og það eru framkvæmdarmenn sem ættu að skipa bæjarstjórnina, ef nokkurntíma á að gera meira en “þenkja og álykta”. Hra. Jóhannes IMelsted frá Garðar. sem hér hefir verið tim tima að leita sér lækningar við augnveiki, fór heimleið- is í gær, Er öll von til að hann verði albata með tímanum. Skýið var num- ið af auganu, en eins og gefur að skilja' er sjónin veik á^því auga fyrst um sinn á eftir. FUNDUR. Hið íslenzka Verzlunarfélag heldur ársfund súm þriðjudagskvöldið þann 12. Janúar 1897 í búð fólagsins, 531 Young Street. í umboði félagsins, Jón Stefánsson. Hr. Joseph Walters, nafnkunnur stórbóndi í Garðarbygð, N. Dak., kom til bæjarins í kynnisför á föstudaginn var. Héðan bregður hann sér vestur í Argyle-bygð, { kynnisför til bróður sins og annara vina. Snjóþyngsli segir hann ómunalega mikil í Dakota. vegi alla að telja má ófæra af þeim ástæðum. Þeg- ar hann fór að heiman voru liðnir 7 dag- ar svo að engin járnbrautarlest hafði komið til Edinburgh, og þá því síður til staða uppi á “fjöllunum.” Tíu-tólf feta djúpir skaflar höfðu legið á járnbraut- arsporinu í Edinburgh. Séra Magnús J. Skaptason fer af stað til Nýja íslands frá Selkirk hinn 14. þ. m. og flytur guðsþjónustur á þeim stöðum og tíma sem hér greinir .' Við Víðirá 17. Des., kl. 4 e. h. Að Gimli 20. “ “ 10 f. h. Að Árnesi 21. " “ 4 e. h. Verður í Vogi í Mikley hinn 23. Des., fram að hádegi. í Engey hinn 24. fram að hádegi. Flytur guðsþjónustu í Millu- vík þá um daginn kl. 4 e. h. Fer úr Milluvík á jóladaginn og flytur guðs- þjónustu á Borðeyri um kvöldið. í Breiðuvík fiytur hann guðsþjónustu hinn 26. kl. 1—2 e. h. Nýr maður. C. G. Chapin, gullsmiður í Burkes Falls segist vera nýr maður síðan hann tóK South American Nervine. Þúsundir annara segja híð sama. ‘Eg hefi lengi þjáðzt af taugaveiklun og nýrnaveiki. Egheld ég hafi reynt öll eynkaleyfismeðöl, en alt til einskis,þang að til"óg ireyndi South American Ner- vine. Mér til mestu furðu batnaði mér strax eftir fyrstn flöskuna. Eg hefi hald ið áfram með roeðalið og get sagt það. að í mörg ár hefir mér ekki liðiðeinsvel og nú. Eg mæli roeð þessu lyfi með á- nægju’.—Hjá öllum lyfsölum. Nýtt tímarit: “Bókasafn alþýðu.” Svo heitir nýtt tímarit, sem hr. Oddur Björnsson, í Kaupmannahöfn, er byrj- aður að gefa út. Er svo til ætlast að það komi út í flokkum og verða þrír ár- gangar í hverjum flokki, en hver árg. verður um 300 blaðsíður í venjulegu 8 blaða broti. Hver árgangur kostar, í kápu, 80 cent. .Innbundinn í vandað og fallegt band $1.20—$1.30. Að öllu forfallalausu fæ ég 1. bindj safnsins seint í þessum mánuði og hefir það inni að halda öll Ljóðmæli Þorsteins Erlingssonar, með ágætri mynd af höfundinum. Má búast við að kvæði þessa alkunna snildarskálds seljist mjög ört, er þau koma, og er því vissast fyrir þá sem vilja eignast þau, að senda pantanir til min nú þegar ; en ekki þarf að borga fyr en við móttöku bókarinnar. Þar sérstaklega hefir verið vandað mjög til útgáfu Ljóðmælanna, verður þetta bindi nokkuð dýrara en hin önnur bindi Bókasafnsins. Fyrir áskrifendur að “Bókasafni alþýðu” kosta þau : í mjög vönduðu og sterku bandi $1.00 í ágætu skrautbandi, gylt í sniðum $1.20 M. Pjetursson. P.O. Box 305. Aðal-útsölumaður. Tími barnanna að vonast eftir ein- hverjn le'kfangi er aðeins fyrir jólin. Eg hefi nú fengið nýtt upplag af eins vel völdum jólavörum eins og nokkurs- staðar finnast, en af því tíraar eru harð ir, þorði ég ekki að kaupa stórt upplag, og fer það því fijótt ekki sízt þar sem ég set verðið það lægsta sem nokkurn tíma hefir heyrzt á þeirri vörutegund. Munið að þeir sem fyrst koma hafa úr mestu að velja. Með virðingn. T. Thorwaldsson. Akra, N. Dak. FLJÓT OG GÓÐ SKIL. Hér með viðurkennist að herra Kristján Ólafsson frá Winnipeg hefir fyrir hönd hins velþekta lífsábyrðarfé- lags: MutUal Reserve Fund Life Asso- ciation afhent mór $1000 lífsábyrgð manns míns sál., Guðm. Guðmunds- sonar. Fáum dögum eftir andlát hans voru mér afhentir $100, og nú $900, 30 dögum fyrr en skylda félagsins var að borga iijér nokkurt cent. Fyrir eigin reynslu skal ég mæla með því félagi, að sem flestir kaupi sína lífsábprgð í því lelagi, því lífsá- byrgðin verður þá borguð fljótt og vel, þegar dauðann ber að höndnm. West Selkirk, 7. Des. 1896. Guðbjörg J. Guðmundson. Til einskis. i’angað til hann reyndi South American Kidney Cure fékk Adam Soper engan bata. Nú er hann albata og heiðrar þá sem heiður heyrir. ‘Hefi lengi þjáðzt af nýrnasjúkdóm- um og tekið út megnustu kvalir. Eg reyndi öll mög.uleg meðöl, en til einskis. Mér var komið til að reyna South Ame- rican Kidney Cure. Hefi tekið 6 flösk- ur og get með sönnu sagt að nú sé ég alheill maður, og get af alhuga mælt með því við alla sem þjást af nýrnasjúk dómum’.— Hjá ölluru lyfsölum. Læknar hjartveiki. Mrs. Mugger, kona Charles Muggers skipstjóra í Sidney, B. C.. fanu til bata eftir 30 mín. Hafði þjóðzt af hjartveiki í 4 ár, og segir Dr. Ag- news Cure for the Heart lífgjafa sinn. ‘Það er ánægja að mæla með Dr. Ag- news Cure for the Heart,. Eg þjáðist af hjartveiki og svima. I meir en 4 ár reyndu beztu læknar að hjálpa mér og reyndu öll hugsanleg meðöl. Mérdatti hug að reyna Dr. Agnews Cure for the Heart. Mér létti innan hálfs tíma eftir að ég tók fyrstu inntökuna. Eg brúkaði 2 flöskur og finst mér nú ég vera al- bata’. Hjá öllnrn lyfsölum. Frá þjáning til nautnar. South American Rheumatic Cure tekur fyrir óþolandi þjáningar, eftir að öll von var farin. Mrs. W. Ferris, kona verkstæðiseiganda í Glencoe, seg- ir sögu sína með gleði. 'Ég hafði þjáðztaf gigt í öklaliðunum um mörg ár og var stnndum svo. að ég gat ekki gengið. Eg reyndi allskonar lyf og beztu læknar þreyttu við mig, en alt til ónýtis. Þó trúin á meðöl væri far in lét ég samt tilleiðast að reyna South American Rheumatic Cure og keypti flpsku. Fyrsta inntakan linaði þrautirn ar og eftir að hafa tekið úr 2 flöskum, var gigtin farin, og eigi komið aftur. Mér er ánægja að mæla meðþessu með- ali’.—Hjá öllum lyfstölum. Eg vil minna landa mína á þáð, að óg hefi nú meira og betra úrval af klukkum, úrum og allskonar gullskrauti, en þeir hafa átt að venjast, og væri ekki úr vegi fyrir fólk að koma við í búð minni, áður en það kaupir annarsstaðar. Til dæmis sel ég : Fallegar 8 daga klukkur fyrir-----------$3.50. Klukkur í nikkel-kassa “-----------$1.00. Góð úr í nikkel-kasáa “----------$5.00. Góð úr í “goldplated” kassa “------------$8.00. Og gullhringir af öllura stærðumog gæðum. Ég hefi einnig nýlega fengið nokkur hundruð dollara virði af glerauguro sem ég sel við mjög lágu verði. Nikkelspanga-gleraugu. sem hafa verið seld á $3.00, fást hjá mér fyrir að eins $1,50. Q. THOiTAS, >*% Manufacturing Jeweller. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< 598 Main Str. %%% ♦♦♦♦♦ ♦thr ♦♦ VJER ERUM í önnum og ekki að ástæðulausu. Fólk verður þess fljótt vert, þegar hnífur þess kemur í feitt. Af þessum ástæðum höfum vjer ekki haft tíma til að breyta auglýsingu vorri nú æði lengi, eða þakka íslendignum fyrir mikil og góð viðskipt, en vér gerum það þá nú. Um leið viljum vér leiða athygli þeirra að NOKKRTJM KOSTA’ BOÐUM vorum. Karlmanna ullar vetlingar á 15 cts, ” þvengjaskór (moccasins) á 40 cts (Maður sagði við oss í búðinni um dagin, að hann hefði borgað 95 cts. fyrir samskonar skó). Barna moccasins (reimaðir) á 40, 50. 60 cts. Karlmanna vetlingar úr leðri á 20 cts. Barna yfirskó (stærðinnar 6 til 10)85 cts. íslendingar sem búa í sveitum úti geta þénað peninga á að senda eftir vöru og verðlista vorum. Ókeypis. Póstspjald nægir. E. KNIGHT and CO. 351 flain Str. Andspænis Portage Ave. Grálð að merkinu : Maður á hrafni, »9ð Lá við slysi! • Hann Jón Tóusprengur var nærri kafnaður hór uro daginn svo mikill ♦ asi var á honum að láta Björn nábúa sinn vita hvað góð kaup og vandaða * vöru hann hefði fengið á 131 Higgin Str. hjá W, ® Slíks kvaðst hann engin dærai vita ! ®99»®®9#a®*»»9®o«e9®9oaao09ooe®©a»®o®©s®®«»®®ooo®o» Braak Bp a Cold in Time f HY USING j FYNY-PECTBRSL £ TI10 Ooick Curo for COUGHS, F COLDS, CHOUP, BRON- ^ CHITIS, HOARSENESS, ©tc. v Mrs. Josr.pn Norwick, > of 03 Sorau: en Ave., Toronto, writes: f " ryny-Dectoral lias never fnlled to cure [ my < hililron ef crnup after a fow doses. It á curcd mys' lf qf a loi-.pstamlingr cough aftor sevnrnl o.i)icr íorncdirB had lallcd. It has cIho prov-d an cx< riimit cough cure for my faiiii y. I prof.T it »0 anr other medlcíne íor coujlis, croup or Iioarncness." II. O. BARBOur., of Little Kocher, N.B., writes : “As a cure fnr c.onph» Prnr-Pcctoral is th-< b.«st scllimr inedicine I'haro ; my cua- toinei h will have 110 other.” Largo Hottle, 25 Cts. DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Proprietors. Montreal *#é GLUE ST MERKI : BLÁ STJARMA 434 Main Str. Það er oss gleðiefni að tilkynna við- skiftavinum vorum öllum, að vér erunt búnir að fá alt vort mikla upplag af haust og vetrarvörum. Umboðsmaður vor er rétt heimkominn og færir þær góðu fregnir, fyrir oss, að fatnaðinn fékk hann fyrir það sem lin nu liand. Er sú orsök til þess, að geypistórt heild- sölufélag í Montreal varð gjaldþrota og seldu skiftaráðendur vörurnar fyrir framboðna upphæð, þegar mikið var tekið í senn. Af þessu leiðir að í Blue Store geta menn nú fengið sömu vörurnar fyrir HELMINGI LÆGRA verð en aðrit kaupmenn selja þær. Því til sönnunar eru hér talin örfá sýnishorn af vöru- verðinu. $1,75 buxur á ....$ 1.00; $2,50 buxur á ....$ 1,50; $3,50 buxur á....$ 2,00; Drengjabuxur á......0,25; $1,00 drengjabpxur á 0,50. Alklæðnaður karla $ 3,00 virði á $3,50- “ “ 7,00 “ 4,0C “ - “ 8,50 “ 5,0« “ “ 13,00 “ 8 5« Alklæðnaður drengja $3,50 virði á$2,0ð; “ “ 6,50 “ 3.5« Alklæðnaður barna á 0,75. “Racoon” kápur karla á $20,00 og upp; yfirkápur karla úr Ástralíu bjarn- arskínni á $15,00 og upp; yfirkápur fóðr- ar með grávöru $Í20,00 og upp. Kvenn-jakkar úr “Persian” lamb- skinfium á $48 00; úr vönduðum “Coon” feldum á $38,50; úr Ástralíu bjarnar- feldum á $18,50; úr rússneskum “Coon” feldum á $20,00. Alt með nýjasta sniði. 434 - - MAIN STR. A. Chevrier. 7, -a o | £ M m 7. 7. 7, & < 2 I 3 á s > « a.í © „ a & s I s ‘ 3 a * a u . ® :2. 8 « 4_> cfí Cfí © tÁ -A c5 G Qá © S 3 O io «1 > _ p . •■= EH ■ <o <W a S « Ph'S Jl fc- .3 a t» <•> a 02 ö 3. g — cð f/j ~ J ^ ® Æ> Æ> >o C3 tl. 7, O w ö «|| TjG SSs ö g t, 1-1 s a's « Ö .S g* Tj «) N G ö >> 0 s.s Xp ® O CJ '2 * £2 »o g«| « a CD ‘>H N c 5 c fi C Ad C ob 53 S © oS .; .<&G> ’ 7, 7 a P3 >> Ee 0 0 X? c spJ £ ■* & . <3 C C C ^ c _ 5>c c 5 « S-X 1_ © a u 1 C ^ ! á c 8.S ^ © «o tuo 5J U s z o < J Cu 0. D i o > ’O u m> o u j2 o ’O o o o o c* C -T c o zr. <S ■03 r fo ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ Yfir 6.000 dollara virði af álnavöru. Yíir ó.ooo virði af allskonar skófatnaði. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ U ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ % •xgnuQæi^uuoAíi % % J® IQ*T1A ’BJBHOp OOO't' JLf^ ♦ ♦ ♦ ♦ ^O 'BUU'BXH | | -IJBJIJB IQJIA BJ'BHOp OOO’OI JIJX X ♦ ♦♦CÓ♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦❖♦♦♦♦ cn .5 * > a o S io S u ö > o ra Æ ro tm c« 03 ÍH ---- iS •*■* ci U O ifl u « rO © rö u '2 cS 0 >> rt ■ A & Ph - . a 03 bD ‘© ° s c3 f/J ‘ú? fO oi u___. rS > M G 7Í G . u m QQ S 6 ■a a P G •5)^ :0 H-S ■8 a -- Cj ^ hJD ^ O s a fl 3 S*s c TS t,m 4 V c U •O > to tí S G G -G 3 'S rfí /O ^ O _ ee rO cá tí a G c o - **-< -o uA •r-j M G *"• zd -o3 s o3 U tC Ci © P > o cs u* © s %' a 0 cS o fG ce © -© i § u 1 j—! © ^ u Xi cS ÍL jn G rG Zfl s -GJ • i—-j • ‘© G © ^© S cc © 'S 8 A JS. tx O ce G cð ;o rO Í7 G G* § 12 ^ § ^ rO © G - u d 2 r§ •• I ^ ^ 1 -S11 M ° - y. ® 0 > cí ® c ° — á :2. § | g -3 JJ £ .s ‘3 a fO ei fO KO u ® S 13 H 35 c, S- KO E >o <v > tA tS rH rH g/, fcfi fco o o U G r- ^ tC a o g s" s, C6 73 G -G ■ O I -Q % á f & :0 £ : ? & bf c . rj T3 7 1 Ö • • i* a o <o vj 05 tH H ^ && L— 05) Tfl tft 'CS ® c <>«8 S5 O cc O -4-1 > .a •g ® A S fcc . CS ÍM 7—1 e & bcCi O ix> QO ;o ■ « o c ío S ö 1—1 “ co lC 3 S 05 o v 8 O }B cS Q 'O 4-> CO <M — |z #c3 -4-J -g íO <o co s r—1 Zfi u 'CÖ s C "Ö c —4* <T) O 4A m m u ÖC •o o ■3 g ú § JS| cS G G tfj rS "Sh A P i t—i c3 ro oi -o Cfí J'4 a s a 8 “'S ex CÖ {4 cö _ o5 óð ú ^ G -2 O U •A3 >. lí í >< 5 (fí Cfí O G * a •=; P . * -- iO • - CQ * a 13 9 a jz a ■S S 'a «2 <c a ‘O ^i K- £ cfí m ^ -2 £ d co u cS •^, O to O A O _» •PS 4 -P © > & -a 5 2 M > tx u o *-0 . ai © tn ý. Si u -a 6 A cS C 0 -4J 4-> o3 Cfí .c •o • H O •o I fu c3 to a fl 4-* <3 /o oc O ^ ‘0 . to as /O c 05 ^ G o5 • í. G fcC - g .b S? ^ G fcC ' o o5 G G cS G *-< -G G »2 a g 'tí «4-< U : < u c3 cp »h fcC^ o - © rG 08 A fcfi ^ © —4 í> fcc • - s '2 Ö fl ° 'O *G o =« S w G d - G cð ® S fl G co ‘O *o Ad ‘O cn fl ' cö sZ 1 © m 3 -a cfí *-“• - ro .«2. r—< rj -17 § a > s-S >3 o œ Æ ta o. F, J5 -3 ^4 Í: -G - 05 CÖ 8 í * Cð §3 i-H cð • ££ 2 o G s '5 •o • co &D c c c © K- W • G • —. bC so £ *cS fcc ^ O - s J « B á -S — o tiC lí Æ To 3 O i 13 5 t u fcil -G O * G ^ S C O . ' G 3 G jfí g ci ^ - § ^ 173 "S § 1 | © ._ S g oc *9 o _ ^ ro f a g £ * k' •£ m •9 §5 J ; .2 t É g S | “ M 9 ■— vc ^ A. S 7. rl C ‘5 o »> cð «8 C d £ a q o .S 1 cfí G5 c. , o3 ; a :2, >4 tO 3 ÍL O o, »o G -o3 05 t? '<! rO O CD O © - s® «'S ^ ^ «* ® >»■§ o .& o a O _ ÍA 1 •— r-r>* -oö © Ol ■ U yU -O g S ° s “ .fc 5 £ .« ^ a £ ö a-- A f- 4-5 QC © "cö co bC O © í> 02 02 O Ph 0? © > I r-*

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.