Heimskringla - 14.01.1897, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 7 JAN. 1897.
Matur á reiðum höndum dag og nótt.
Stærstur og skrautlegastur “Billiard”
salur í bænum. Ekkert nema vönd-
uðustu vín og vindlar á boðstólum.
Pat. O’Coimor,
Eigandi.
80 YEARS’
EXPERIENCE.
Patents
TRADE MARK8,
DESICN3,
COPYRICHT8 &o.
Anyone sendlnsr n sketch and descrlptlon may
quiekly ascertain, free, whether an invention ls
probably patentable. Communications strictly
oonfldentlal. Oldest a«eucy forsecuring patenta
in America. We have a Washington oflflce.
Patents taken through Munn & Co. receive
■pecial notice in the
SCIENTIFIC AMERICAN,
beautifullr illustrated, largest circulation of
any scientlfic iournal, weekly,terms$3.00 a year;
Íl.SOsix months. Specimen coples and Hand
looK ON Patents sent free. Addresi
MUNN & CO.,
361 Broadway, New York.
.* ‘ Jr’* “ii Í).1. * * U
T’ *-. ' v
r.i* ainiTíil Lo.r .
PAin-KíLLi;:^ r
r> A 7,r7? j' T ’■>
tALhL-LLr. u. i.*
]U.4.5*F. It l.rl’ «rs w.. '
i . . .1 ciidco yf
ISuriis, t '.r.
a ry, CliUHix
PAIN-KILlí. iV;.
, r .
••••!>«•
fn ti.il «*lí
uml h \r«*. •»•• rrv. im<
cmti.wiiy of roiief.
KhWIIPi ol’ i ’•!-t.M •
-r
Verv
s v , ;ío i 'va iv< at h:
i;r l iioriíaliy >
>•••,•« l t i.io nuii
; -o-. o.g ootUu
QOOSt00000088©O©®®8©0##0®••••••©0808888880888••••
Ny=fengin S
•
0 pör af hneptum kveDnskóm, ljómandi fallegum, með “patent”-leður •
tánni. Venjulega verðið á þessum skóm er $1.25, en vér látum þá •
ara fyrir $1,00. •
ENNFREMUR !
0 pör af flókaslippers kvenna, með saumuðum leðursólum, fóðraðir J
með ullardúk, með þykkri táverju. Meðan upplagið hrekkur fara þeir J
yrir 30 cent. — Það eru enn eftir nokkur pör af 20 centa vetlingun- •
m góðu, fyrir karlmenn. *
E. KNIQHT & CO. I
351 riain Str. Andspænis Portage Ave.
Gáið að merkinu : Maður á hrafni,
Lá við slysi!
Hann Jón Tóusprengur var nærri kafnaðnr hér um daginn svo mikill •
asi var á honum að láta Björn nábúa sinn vita hvað góð kaup og vandaða •
vöru hann hefði fengið á 131 Higgin Str. hjá W. KLAOKADKK. •
Slíks kvaðst hann engin dæmi vita ! •
Fyrir Jolin.
Það er nýbúið að flytja í búðina hjá oss
mikið af allskonar JOLAVARNINQI sem
verður seldur við mjög vægu verði. Það
má einu gilda hvað þér þurfið til jólanna,
þér getið fengið það alt í þessari búð. Þér
þurfið ekki að ganga að því grublandi, að
þetta er sannleikur.
Komið ! Siáið ! Sannfærist!
WM. CONLAN,
CANTON, NORTH=DAKOTA.
Pappírinn sem þetta
er prentað á er
búinn til af
The E. B. EDDY Co.
Llmited, Hull, Canada.
Sem búa til allan pappír
fyrir þetta blað.
1É
MOLUN BYftiAR 8. NOV. í
Vinum mínum og viðskiftamönnum tilkynni ég hér með, að ég
hefi nú keypt
The St. Thomas Roller Mills,
og mala framvegis hveiti fyrir bændur á MÁNUDAG og ÞRIÐJUDAG
i hverri viku, fyrir 15 cents bushelið. Ég geri mér far um að framleiða
gott mjöl og gera alla mína viðskiftamenn ánægða.
Mér verður sönn ánægja að sjá alla mína gömiu skiftavini og svo
'marga nýju sem vilja heiðra mig með viðskiftum til reyuslu. “Sanngirni
og jafnrétti” er einkunnarorð mitt í öllum viðskiftum.
Með þakklæti fyrir undanfarin viðskifti, er ég
Yðar með virðingu.
O. DALBY, i
Kaiiitola.
eða
Upp koma svik um síðir.
Ilrs. E. I). E. X. Kouthworth.
það gat ég með engu móti samþykt. Og svo sögðu þau þá
að ég mætti sjá um mig sjálf”.
“Voru engir skiftavinir fóstru þinnar, sem tiltök væri
fyrir þig að finna og biðja um atvinnu ?” spurði dómarinn.
“Nei, herra minn. Skiftamenn fóstru minnar voru ein
hleypir menn. sem keyptu fæði á hótelunum og það voru
aldrei sömu mennirnir til lengdar. Ég fór til húsmæðranna
þremur greiðasöluhúsum, sem fóstra mín var kunnug, eu
þær vildu mig ekki”.
“Óvenja er að heyra !” nöldraðikarl og lýsti málrómur
hans sárri tilfinningu.
“Jæja, haltu áfram. Hvað meira ?” spurði ritarinn.
“Jæja, lierra minn ! Þó nú Simmons-hjónin hefðu ekk-
ert til að gefa mér nema brauðskorpur, lofuðu þau mér að
sofa í búsinu og gáfu mér af molum sínum fyrir smávik sem
ég gerði fyrir þau. En eftir nokkurn tíma fékk Mr. Simmons
vinnu úti á járnbraut og fluttu þá lijónin burtu úrborginni
alfarin”.
•‘Svo þú varst ein eftir ?” spurði ritarinn.
“Já. Eg var einsömul í allslausu húshreysinu. En samt
hafði ég þó skýli, en kveið því að það yrði leigt einhverjum,
sem þá mundi reka mig burtu. En það var aldrei leigt. En
þá barst sú freen að það ætti að rífa öll húsin og lilakkaði ég
til að fá að vera þar '1 friði svo og svo lengi, — eins lengi og
rotturnar /”
•‘Eu hvernig fékstu þér brauð ?” spurði dómarínn.
“Ég fékk ekkert brauð ! Það var of dýrt. Eg seldi fötin
mín, ögn og ögn í senn, í búðinni gamla mannsins fyrir hand
an strætið. Fyrir þau keypti ég maismjöl og tíndi svo upp
rusl á götunum til eldsneytis. Og yfir þeim eldi sauð ég svo
graut í pjáturkönnu á liverjum degi. Þannig komst ég af í
tvær eða þrjár vikur. Og þegar öll fötin voru farin nema þau
sem ég stóð uppi í og maismjölið nærri uppgengið, fór eg að
verða sparsamari. Bjó þá til þunna súpu i staðinn fyrir
graut!”
“En, drengur minn—stúlka mín góð, vildi ég sagt
hafa”, sagði dómarinn. “Áður en svona var komið hefðirðu
sannarlega átt að geta útvegað þér eittlivað að gera”
“Eg gerði alvarlegar tilraunir til þess á öllum stundum
dagsina, herra minu”, svaraði hún, “því ég var fús til að
vinna hvaða ærlega vinnu sem var. Ég fór til allra sem
Granny var kunnug, en ehginn þeirra þurfti stúlku til vinnu
Sumir þeirra sögðu að væri ég drengur gætu þeir máské gert
eitthvað fyrir mig, — látið mig opua ostruskeljar og ýmis-
legt, en af því ég væri stúlka gætu þeir ekkert gert fyrir
mig. Eg fór á prentstofurnar og hað um blöð til aðselja, en
var sagt að það væri ekki fyrir stúlkur að ganga um og selja
blöð á götunum. Ég fór niður að ferjulendingunum og beið
eftir farþegjum og bað þá svo um töskur þeirra og smá-
böggla til að bera, en fékk bara sneipu fyrir. Einn herramað
urinn spurði mig hvort ég héldi að hann væri ameríkauskur
Indiání og að hann vildi ramba upp eftir Broadway með
stúlku með byrði í togi! Þannig var það, að þó allir drengir
sem óg þekti fengju eittlivað aðgera, fékk ég ekki neitt að
vinna af því ég var stúlka. Eg mátti ekki vinna mér fyrir
brauði með því að bera töskur eða böggla, sverta skó eða
moka snjó af gangstéttum framundan búðardyrum. Ég mátti
í stuttu máli ekki gera neitt sem ég þó gat gert öldungis eins
vel eins og drengir. Af því ég var stúlka sýnd’st þess \egna
ekki nema um tvent að veija fyrir mig, svelta til dauðs eða
ganga út og betla”.
“Guð minn góðu'’! Að annað eius skuli geta átt sér stað!”
varð majórnum að orði.
“Þetta alt var ilt, herra minn, en þó var verra til og
sem beið mín. Þar kom um siðir að mjölið mitt var þrotið,
ekki ögn af því eftir, Hélt ég þí satnan sálog líkama með
vatnsdrykkjum og með því að liggja og sofa svo lengi sem
ég gat. í fyrstu gat ég ekki sofið fyrir hungri og þjáningum
sem af því leiddu, en smámsaman dróg úr máttinn og ég
svafog svaf og mig dreymdí þá alt af um alsnægtir á borði,
allskonar kræsingar, sem ég borðaði þau ósköp af! Eg var
svo ánægö í svefninum og mér leið svo vel að það var rétt
eins og draumuritn væri vaka og að ég virkilega neytti þessa
sæigætis. Einusinni vaknaði ég af þessum þyngsla svefni og
draumarugli við háreysti mikla úti. Ég skreiddist út að
glugga og þar voru þá verkamenn í hópum að rifa niður hús
hrófið. Þeir vissu ekki að ég var þar intii. Ég varð óttalega
hrædd og veitti hræðslan mér svo mikla krafta, aðég stökk
á fætur og út. Ég horfði upp og ofan eftirstrætinu ráðalaus.
Hvað skyldi nú taka til bragðs ? Skýlið mítt eina var nú
einnig tekið frá mér, — ekýlið sem ég hafði haft í mörg ár og
sem mér fanst svo lengi hafa verið mérí vinarstað. Nú var
það að hrynja í rústir fyrir augum mínum ! Mér datt í hug
að fleygja mér í ána og binda þannig enda á öll vandræðin,
en svo hrylti mig við að kafna í öllu skólpinu undir bryggj
unum. Jæja, lierra minn. Sá sem fæðir fuglana forðaði mér
frá að falla úr liungri í þetta skiltið. Ég fann fimm centa
pening á strætinu og afréði þá samstundis að ég skyldi ekki
lengur hugsa um að kasta mér í fljótið. Ég keypti mér litla
köku ogborðaði hana oggekk svo ofan að bryggjunum einu-
siuni ern til að leita eftir einhverju til að gera. En eíns og
vant var varð sú ferð árangnrslaus. Um kvöldið skreið ég
inn á milli borðviðarhlaða og lét þar fyrirberast hjá plönk
um nokkrum sem skýldu mér fyrir vindinum. Þar svaf ég
furðu vært og dreymdi mig að ég ætti heima í stóru ltúsi>
hefði nóg af fötum og nóg að borða og drekka. Daginn eftir
keypti ég aftur braaðsueið fyrir eitt cent og leitaði svo allan
daginn eftir einhverju viki til að vinna. Næstu nótt svaf ég í
bótelsvagni, sem í gáleysi hafði verið skilinn eftir úti. Og
þannig gekk það vikuna út. Eg l;élt í mér lífinu með eins
cents virði af brauði á hverjum degi; leitaði að vinnu frá
morgni til kvölds og svlf á nóttinni hvar sem ég gat fundið
skýli fyrir mesta næðingnum. En svo var síðasta centið að
lokum uppgengið. Eg átti ekkert meira til að borða og ekki
ert skýli yíir höfuðið”. I fyrsta skifti gugnaði Kapitola nú
Hún lét liöfuðið Lníga frsm á hendur sínar og grét hástöf-
um.
‘ Sussu, sussu! Taktu þér það ekki svo nærri, litli maður
—litla stúlka míu ! Þú gazt ekki að þessu gert”, sagði Eelli-
bylur gamli, sem ekki gatorða bundizt, og það var eitthvað
einkennilega líkt hálfinynduðum t árum í augunum hans
hörðu og hvössu.
Kapitola leit þá upp og sagði: Én ég passaðj sjálfa mig,
herra minn ! undir öllmi kringumstæðum. Þið megið ekki,
hvorki hinn æruverði dómari eða gamli herramaðurinn,
leyfa ykkur að liugsa annað en ég hafi passuð sjálfa mig!”
“Auðvitað!” tók einhver fram í í liáði og hló.
Þegar Fellibylur gamli heytði það sprstt liailn á fætur(
lanidi fótunum í gólfið svo liarkalega að glmndi í salnum og
sagði:
“lhað meinar þú, fantminn, með þessu: ‘auðvitað?’ í
skal svcrj/i að liún hetir passað sig. O.: tíf hér er nokkur mað-
ur eem leyfir sér ð_inna í aðra att, >k:>l ég reka lýgiua niður
um kok huns með gön ínstafnum mínum og neyða hann til
að éta hvorttveggja !”
Eftir að hafa létt þessu af sér, snerist karl á liæli, hneigði
sig fyrir dómaranum að hermannasið og sagði- “Já, herra
minn. Ef dómaravaldið er ekki megnugt til að verja þetta
barn fyrir smánaryrðum, hlýt ég að gera það !” Og svo sett-
ist karl niður.
“Hafðu ekki svona hátt, governor!” hvíslaði Kapitola
að honum. “Þér verður stungið niður í kerald og hlemmin
um skelt yfir það. ef þú heldur svona áfram! Þú minnir
mig á karl einu, sem ‘granny’ sagði mér frá, og sem hafði
verið hallaður ‘Fellibylur’, vegDa þess hve ofsafullur og rosa-
fenginn og byljóttur liann var”.
“Hum ! Svo hún hefir þá heyrt min getið”, sagði karl
við sjálfan sig.
“Jæja, berra — ungfrú, ætlaði ég að segja, lialtu áfram”,
sagði ritarinn.
“Já, herra minn ! Jæja, herra dómari, að þessum fimm
dögum liðnum — á fimtudagsmorgun, þegar ég gat ekkert
fengið að gera, þegar seinasta centið yar farið fyrir brauð
snúðinn og brauðsnviðurinn étinn, og ég kvíðandi fyrir
liungrinu á daginn og kuldanum og hættunni á nóttunni,
fór ég að hugsa um hve margt og mikið ég gæti fengið að
gera, ef ég bara væri drengur. Ég þyrfti þá ekki að líða hunn
ur á daginn og ekki vera skjáltandi hrædd allar nætur!
Fanst mér þá örlög mín óbærilega hörð og sá ekki hvað ég
hafði til unnið, að vera ekki drengur. Um þetta alt var ég
að hugsa á meðan ég gekk ú*- einum stað í annan. Tók ég
ekki fyrri eftir en ég var stödd í Rag Alley, þarsem ég áður
iiafði átt heima. og stóð á milli hauganua af múrgrjótsrusl-
inu og trjáviðarhlaðanna, sem skömmu áður var í húslíki og
heimkynni mitt. Þar blasti þá líka við mér gamla gyðinga-
búðin, þar sem ég hafði selt fötin mín fyrir fyrir maismjöl.
Og þá alt í einu datt mér í hug að umhverfa mér í dreng! Og
mér kom það ekki fyrrí hug, og ég reiddist sjálfri mér fyrir
hugsunarleysið að hafa ekki fundið upp á þessu fyrir löngu
síðan. Ég hljóp yfir í búðina og bauð að láta fötin mín, sem
voru heilleg og góð, fyrir rifnustu drengjafötin sem karl ætti,
hvort sem þau ættu við að stærð áfea ekki — bara að þau
gætu hangið utan á mér. Karlinn hélt fingrinum upp að nef-
inu á sér, sem merki þess að hann skildi — að ég hefði stol-
ið einhverju og þyrfri því að fela mig. Eu svo tók hann samt
niður fataræfla, sem hann sagði að m ucdu ‘passa’ mér; sagð
mérsvoaðfara inn í herbergi dóttur sinnar og hafa • fata-
skifti.
“Jæja, ég fór þarna inn stúlka, en kom út aftur drengur
— í buxum, vesti og treyju, með hári ð stýft og húfu á höfði!
Fyrír hárið af mér gaf karlinn mér tíu c entaskilding og einn
brauðsnúð ! Og svo gerði ég samning við hann þarua undir-
eins. Hann þurfti að láta moka inn kolum og bauð mér tíu
cents fyrir, en fæða skyldi ég mig pjálf. Ég lauk við verkið
um kvöldið, fékk launin og svaf um nóttina á milli stabba
af kössum utan afvarningi, Morguninn eftir í býti var ég
Kominn inn í ‘Morning Sun‘ afgreiðslustofuna og keypti 24
eintök af blaðinu, Með þau þaut ég niður að ferjulendingun-
um og seldi ferðamönnum. Og innan klukkustundar hafði
óg selt öl! blöðin og átti nú fimmtíu cents í vasanum, sem
mér fanst meir en litil auðæfi ! Alt afsíðan hefir mér gengið
vel. Ég hefi veríð ánægð og áttgóða daga. Eg bar handtösk-
ur ferðamanna, hélt í hesta, bar inn kol, mokaði og sópaði
af gangstéttunum, sverti skó og í stuttu máli gerði alt sem
bauðst og sem éggatunnið. Þannig leið meir en ár, að ég
var sæl og hefði verið það enn, hefði ég ekki látið hár
mitt vaxa, — vöðlað því uppundir húfuna í stað þess að stýfa
það jafnótt og það óx. Á einum ferjubátnum í morgun feykti
vindurinn af mér húfunni; lögregluþjónn var nálægur og
hremdi mig þegar”.
“Það var ekki kvennhárinu að kenna, herra dómari”,
gall þí við lögregluþjónninn. “Ég hafði séð hana áður og
þekti hana frá þvi hún var hjá Mis. Grewell í Rag Alley”.
“Þú mátt setjast niður, barn mitt!’’ sagði dóinarinn í
mildum róm.
p p j? y ¥ i
Murray &
Lanman’s
FLORIDA WATER
THE SWEETEST
MOST FRAGRANT, MOST REFRESHING
• AND ENDURING OF ALL
PERFyMES FOR TH3
HANDKERCHIEF, TOILET CR BATH.
ILL ÐRilBDISTS, PtR-FUKSS S»
eiiíL iáiE
b
íf
Slorakir ullarkamfear
fyrír $1.00. Sendir kostnaðarlaust
HEYMAN BLOCK & KOMPS
alþekta danska “sundhedssaldt”
20 og 35c. pakkinn í Bandar og Canada.
Vantar umboðsmenn hvervetna. Skrif-
ið á íslenzku, Norsku eða Ensku til
ALFllED ANDERSON,
the Western Importer,
1310 Wash. Ave. So. Minneapolis.
N
orthern Paciíic
RAILWAY
TIME CARD.—Taklng eflect Monday
August24. 1896
" MAIN LINE.
7. KAP.
Fer að rakna fram úr.
“Hvað eigum við að gera við hana ?” spurði dómarinn
stóttarbróður sinn einn í lágum róm.
"Senda hana á hjálparstofnunina”, svaraði sá sem spurð-
ur var.
“Hvað eru þeir að tala um ?” spurði Fellibylur mann
sem var næstur honum.
‘Þeir eru að tala um að senda hana á hjálparstofnunina’.
svaraði maðurinn.
“Hjálparstofnunina !” endurtók Fellihj’lur. "Er virki-
Iega til hjálparstofnun fyrir munaðarleysingja í New York ?
En hvað er þessi hjálparstofnun ?”
“Það er nokkurskona^ fangelsi, þar sem illa vandir ung-
lingar læra að hegða sér------”,
"Fangelsi ! Senda Jiarui i fangelsi! Ekki til að nefna !
sagði garnli skörangurinn um leið og hann spratt á fætur og
gekk upp að dómarasætinu. Þar nam hann staðar, tók af
sér hattinn og sagði: “Herra dómari! Ef fram kemur mað-
ur sem virðist vera lögmætur umsjónarmaður þessarar ungu
stúlku, og er fús til að ábyrgjast hana, er þá ekki gerlegt að
afhenda honum hana umsvifalaust ?’’
“Vitanlega”, svaraði dómarinn.
“Jæja, herra minn, þá kem ég, Ira Warfield frá Felli-
hyljahöll í Virginia, hér fram, tjái mig lögmætan umsjónar-
mann þessarar stúlku, Kapitolu Black, og krefst þess að
hún só mér afhent. Ég skal leggja fram alt það fé sem þurfa
þykir til tryggingar því, að ég geti sannað þennan rétt
minn, ef krafist verður. Hvað ábyrgðarmenn snertir, herra
minn, leyfi ég mér að henda á eigendur Astorhótelsins, sem
hafa lækt mig um mörg undanfarin ár”.
"Það er ónauðsynlegt, majór Warfield”. svaraði dómar-
inn. “Vér tökum að oss að ábyrgjast hæfileika þína í þessu
efni, og afhendum þér hér með stúlkuna”.
“Ég þakka1 herra minn !” sngði karl og hneigði sig kurt-
eislega.
Að þessu búnu flýtti karl sér yfir þangað sem fréttarit-
arar blaðanna sátu og ávarpaði þá á þessa leið : “Ég þarf
að hiðja ykkur að gera mér greiða, herrar mínir, það er, að
þið sleppið alveg þessu máli um drenginn í kvennbúningnum
—nei, Stúlkuna í stúlkufötum ! Ja, ég er ruglaður í því og
verð það alt af þangað til ég sé hana í eðlilegum búningi, —
en þið vitið hvað ég á við. Sem sagt er það bón mín, að
þið segiöjekkert um þetta mál, eða, ef þið eruð nauðbeygðir
til að geta þess, að gera það þá með aliri tilhlýðilegri lipurð
og kurteisi, því mannorð ungrar meyjar liggnr við”.
Fréttaritarnir tóku þessu vel og skildi karl við þá hinn
ánægðasti og gekk til fósturdóttur sinnar tilyonandi.
“Ertu viljug til að koma með mér, Kapitola?” spurði
hann.
“Meir en það. governor”, svaraði hún.
“Ja, kondu þá. vagninn minn híður”, sagði majórinn,
hneigði sjg fyrir dómaranutn, tók um hönd Kapitolu og
leiddi hana af stað, en áhorfendur allir hentu gaman að hon-
um. Hann hjálpaði henni upp í vagninn sem var luktur,
settist svo hjá honni og sagði ökumanni að halda af stað í
áttina til þorpsins Harlem. Að þessu búnu sneri karl sór til
stúlkunnar o'J sagði :
“Eg má til að áhyrgjast þínu kvennviti, Kapitola, að þú
komist í viðeigandi búning, án þess að vekja meiri eftir-
tekt”.
“Já, governor !’ sagðihún.
“Segðu iix'r þá drengur minn — bull! —stúlka mín,
hvernig ráð við eigum að taka til að fá þér umhverft í
stúlku ?”
North B’und STATION8. boutii Bound
Freight JNo.1 155. Daily 1 St. Paul Ex. No.l03Daily. m'ÍÍ* w « ~o 5 PiS +-> C áé cö •— -vjt 3, iC « r-i Þh
8.30a| 2.55p .. Winnipeg.. l.OOa 6 45p
8.15a 2.44p *Portage J unc l.lla 7.ð0p
7.50a 2.28p * St.Norbert.. 26 p
7.30a 2.14p *. Cartier.... 1.37p 7 39p
6.59a 1.55p *.St. Agatlie.. 1.56p 8 OOp
6.45a 1.46p *Union Point. 2.03i> 8 17p
6.23a 1.35p *Silver Plains 214p . 8 34p
5.53a 1.20p .. .Morris.... 2.80p 9 OOp
5.28a 1.06p .. .St. Jean... 2 44p 9-22p
4.52a 12.46p . .Letellier... 3.04p 9 55p
3 30a 12.20p .. Emerson .. 3.25p 11 .li)p
2.30a I2.l0p . .Pembina. .. 3.40p H.4&p
8.35p 8.45a Grand Forks.. 7 05p 7.5
11.40a 5 05a .Wpg. Junc.. 10.J5p 6.00p
7,30a Duluth 8 OOa
g.30a Minneapolis 6 40a
8.OO11 .. ,St. Paul... 7.10
I0.30a ... Chicago . 9.35a
MORRIS-BRANDON BRANCII
East Bounp
.0 a>rg
O Cm
8.30a! 2.00(>t
8.30p 7.35p 6 3íp 6.04p 5.27p 4.53p 4 02p 3.28p 2,<i5p 2.08? 1.35p 1.05p 12.43p 12.18p 12.08p ll.öla 11.37a U.17a 11.04a 10.47a 10.32a 10.18a
l.OSp l0.02a
12.3?p 9.52a
ll,56a 9.38a
U.02a 9.17a
I0.20a 8.59a
9.45a 8 43a
9.22 a 8.36a
8.54a 8.28a
8.29a 8 14a
7.4oa 7.57a
7.00a 7.40a
STATIONS.
VV. Bound.
co
m -
«5 13
X-C'C UEH
Number 127
Winnipeg..| l.OOaj
.. .Morris .... 1 J.iiöf/'
* Lowe Farrn, 2 53þ
*... Myrtle... 3.26p
...Roland. 3.46?
* Rosebank.. 3 53;
... Miami.... 4.06p
* Deerwood.. 4.28?
* Altamont .. 4.40p
. .Somerset... 4.58;
♦Swan Lake.. 5.15fp
* Ind. Springs 5-26p
*Mariapolis .. 5.o 7 p
* Greenway .. 5.52p
...Baldur..., 620p
. .Belmont.... 6.42?
*.. Hilton.... 7.00?
*.. Ashdown.. 7.11?
Wawanesa.. 7.23?
* Elliotts 7.32]
Ronnthwaite 7 45;.
♦Martinville.. 8 ( *2t>
.. Brandon... 8.20]
6.4íip
7.0Oa
7 5Ca
8.45a
9.1(’a
9.47a
10.l7a
11.15a
11.47a
12 28p
1 .Ot.p
l.SPp
2.07p
2.4t,p
3.‘Æp
4 18p
f..G2p
5.52p
li.CCp
C.19p
ö.58p
T.43p
8.3Up
meals
POR TAGELA PRAIRE BRANCH.
W. Bound
Mixed
No. 303
Every Day
Except
Snnday.
STATIONS.
East Bound
M iVed
j No. COl
1 Evory Day
Except
Srndr.y.
4.45 p.m.
4.58 p.m
5.14 p.m.
5.19 p.m.
5.42 p.m.
6.06p.m.
6.13p.m.
6.25 p.m.
6.47 p.m
7.00p.in.
7 30p.m.
.. Winnipeg..:
♦Port. Junction >
*St. Charles.. 1
* Headingly.. ’
* White Plainsí
*Gr Pit Spui j
*LaS«lleTank J
. Éustace...:
*.. Oakville. .
*.. .Curtis. . .
Port.la Prairlp!
* FDv S’BtV\’’S.
12.ð>'p.ID.
12.17a.rn.
11. "Or.Iii.
11.42 a.m.
11. Í7#.m.
10.5] a.m.
10.43 a.m.
lO.29R.rn,
1- p.m.
9 5i> a.m.
9.30 n n>.
Stati’ins marked—*—tav“ no agent.
Fre ght must ba prepaid*
Numhers i03 and 104 hav<- throwgl*
• Pnon>
ih
.1IV
Pullmai1 Vestibuled Drawir
imr 0>irs between Wlnnipegv'í
Minneap'\lis. Also Palare V
Olos connction at Chic»?o \
i es Gonnection «t Winnip
'x'itli tr in* to and from thf P
Fn rates and full infot
cenrns’ connection wlth otho
ii'nly t' snv agent of th-» oom|rfloy, or
OH S 8 FEE H. SWiNFORD
<4. P &. T. A.ST. Paul en.4 t ' pg
'•icap
1 aotí
Cnre,
*t<*rn
i’tfeMS
C< a»e
1 oon.
te..