Heimskringla

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1897næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Heimskringla - 28.01.1897, Blaðsíða 2

Heimskringla - 28.01.1897, Blaðsíða 2
HMM6KRINGLA 28. JAN 1897. Heimskringla PUBLISHED BY Tho HcimskrÍDgla l’rtg. k Publ. Co. •• •• Verð blaðsina í Canda og Bandar.: $2 um árið [fjrrirfram borgað] Sent til íslands [fyrirfram borgað af kaupendum bl. hér] $ 1. • ••• Uppsögn ógild að lögum nema kaupandi sé skuldlaus við blaðið. • ••• Peningar sendist í P. O. Money Order, Begistered Letter eða Ex- press Money Order. Bankaávis- 'anir 4 aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum. • • •• EGGERTJOHANNSSON EDITOR. EINAR OLAFSSON BUSINESS MANAGER. • • •• Office : Coraer Ross Ave & Nena Str. P O. Ií«x 305. Labor Exchaoge. Það er meira en hálft ár liðið ■síðan vinir vorir nokkrir í British Columbia sendu oss bðk eina (Trials and Triumph of Lahor)ogtvö smærri rit, er höndluðu um sama aðalmál op bókin. Jafnframt og vér þá þökk- uðum þessum vinum vorum fyrir sendinguna, lofuðum vér að geta frekar um þessi rit við fyrstu hent- ugleika Ýmsra orsaka vegna hefir það dregist miklu lengur en skyldi að sýna lit á að efna þessi orð vor, en “hetra er seint en aldrei.” Þessi hók (höfundurinn er G. B. De Bernardi; bókin gefin út á kostn- að Labor Exchange félagsins í Inde- }iendence, Missouri) flytur nýja kenn- ingu, þó í aðalatriðunum sé hún göm- ul, eða réttara sagt, þó ýms atriði í þeirri kenningu séu löngu viður- kendur sannleiki. Kenningin er í stuttu máli sú, að með samtökum og samvinnu megi bæta kjör lýðsins og fyrirbyggja fárækt og volæði. í öðru iagi er hún það, að umhverfa þurfi öllu banka-fyrirkomulagi,—að fínans kerfi þjóðanna eins og það er nú, sé þeirra stærsta. ogþyngsta böl. Féiagsskapur þessi er enn ekki til, svo kunnugt sé, nema í nokkrnm vesturríkjum Bandaríkja, en þar hefir liann liaft, sumstaðar að minsta kosti, framúrskarandi fraingang frá því hann fyrst varð til, árið 1890. Að hann varð til er augsýnilega að þakka, eða kenna, hinum sveigju- lausu bankalögum f Bandaríkjum, bankalögum s^m vaída sífeldri pen- ingaþröng, eii.kum í nýbygðunum, og sem einnig eru völd að sífeldu bankahruni. Tilgangur félagsins hefir augsýnilega verið tvöfaldur, fyrst og fremst sá, að útvega atvinnu- lausum meðbræðrum vinnu og sá, að bæta úr peningaþrönginni. Úr peningaþrönginni bætti félagið með því að gefa út ávísanir á sjálft sig. Með því móti yrðu félagsmenn óháðir lögeyri landsins. Þessir seðilpening- ar voru félagsmönnum eins dýrmætir og jafngildi þeirra í gulli, silfri eða löglegum seðilpeningum. Sá einn var munur þessara félagsseðla og lögeyrisins, að þar sem sijórnarseðl- arnir voru innleysanlegir með gulli eða silfri, voiu—og eru — félagsseðl- arnir innleysanlegir með vörum eða vinnu annaca félagsmanna. I því efni réði þörf handhafa seðlanna. Það leið ekki á löngu þangað til auð- sætt varð hvílíkur hagur var að hafa slíka stofnun í bygð eða bæ. Fé- lagsseðlarnir urðu innan skamms svo alþýðlegir, að enda utanfélagsmenn, verzlunarmenn til dæmis, tóku þá tneð þökkum með óskertu ákvæðis- verði, gegn vörum úr búðinni. I ýmsum sveitum og í ýmsum smábæj- um náðu þessir félagspeningar þann- ig gullgildi á skammri stundu, enda sagt sönnu næst, að þar hafi víðaekki verið um aðra peninga að gera. Bankafélögin Iitu auðvitað hornauga til þessara nýstárlegu peninga, en hvorki þau eða stjórr.in geta að gcrt af því þessir seðlar eru innleysanleg- ir með ,vörum eða vinnu og cngu öðru. Að öðru leyti er félagið á. þekt almennum sameignarfélögum. Græði félagið er ágóðanum skift milli félagsmanna tiltölulega eftir stofnfé hvers eins í félaginu. Sem sagt varð félag þetta til 1890 í Sedalia, Missouri. Er lausleg þýðing á stjórnarskrá félagsins þann- Nafn félagsins skal vera “Labor Exchange”, og aðalból þess í Sedalia Mo. Tilgangur félagsins: miklu fleiri segi þörf félagsins kann að krefjast. Konur jafnt og karla má kjósa í embætti, en í þessi embætti má ekki kjósa neinn sem eru innan 21 árs að aldri; ekki heldur má kjósa mann innan þess aldurs til að vera fjár- haldsmenn félagsins. Atkvæðagreiðsla öll skal fara fram á seðlum, á fastákveðnum fund um félagsins. Öll slík félög sem upp koma, eru og verða ætíð bara greinar af þessu aðal “Labor Exchange”-félagi og standa undir lögum þess og reglum. Þeir sem mynda vilja félag, verða að sækja um leyfi til þess hjá stofn-fé- laginu, og fá þá frá því áhöld, eyðu- blöð fyrir fýlagspeningana o. s. frv., er alt af verða eign stofn félagsins og sem innheimtir alla þá seðla frá auka- félögunum jafnótt og þau hafa inn. leyst þá. 1. Að útvega vinnulausum mönn um atvinnu, með því að gera vöru- skifti sem greiðust. 2. Að lina þrautir og fyrirbyggja þá hættu sem vofir yfir þjóðfélaginu vegna sívaxandi fjölda atvinnulausra manna. Þetta gerist með því að sjá mönnum fyriratvinnu og halda sam- an því fé sem safnað er, þeim einum til arðs og afnota, sem vinna fyrir því, og þeirra áhangendum. 3. Að létta byrði gustukastofn- ana, með því að gera menn sjálf- bjarga og öðrum óháða. Það er tiigangur félagsins með því að útvega þurfandi mönnum at- vinnu, að afla fjár til að styrkja þá sem atvinnulausir eru, útvega þeim skýli, fæði og föt, koma upp mörkuð- um þar sem vöruskifti fari fram að þörfum, stofna greiðasöluhús í sama tilgangi, annast um uppfræðslu, sið- gæði og kurteisi, með því að halda uppi skólum, einkum kvöldskólum, og öðrum slíkum uppfræðslustofnun- um. Um fjárframlög: 1. Félagið aflar sér stofnfjár með árgjaldi félagsmanna, eins og ákveð- ið verður með aukalögum félagsins. 2. Félagið má leita samskota og þiggja gjafir í einni eða annari mynd, að svo miklu leyti sem nauð- synlegt er til þess félagið nái til- gangi sínum. Um inngöngu í félagið. Allir menn geta orðið félags- menn, konur sem karlar, svo framar- iega sem þeir liafa óspilt mannorð, eru siðferðisgóðir, en viljugir til að vinna hvaða helzt gagnlega vinnu sem er, eða á annan hátt að styðja félagið og hjálpa til að það nái til- gangi sínum. Þeir sem í félagið ganga verða aðnjótandi allra hlunn-' inda sem það hefir í för með sér sam kvæmt aukalögum og reglum þar að lútandi, sem það kann að viðtaka. Félagið skal hafa fullkomið vald til að löglciða reglur áhrærandi brott rekstur þeirra manna úr félaginu, er brottrekstur verðskulda fyrir ólifn- nð cða tilraunir að vinna því tjón. En ekki skal brottrekstur úr félaginu svifta þann sem rekinn er eign sinni í félaginu. Um eignir félagsins : Eignir féiagsins, fasteignir eða lausafé, rná undir engum kringum- stæðum veðsetja. Félagið má aldrei taka peninga til láns, né gefa út rentuberandi skuldabréf eða ávísun á sjálft sig. Um tekjur félagsins: Allar tekjur félagsins, hvort heldur fyrir vörur sem seldar hafa verið, eða fyrir vinnumenn sem léð- ir hafa verið, eða hvað helzt annað sem er, skulu meðhöndlaðar þannig: 1. Yörur skulu keyptar í stað þeirra, sem seldar hafa verið. 2. Eignum félagsins skal haldið í góðu ásigkomulagi og keyptar nýj- ar jafnótt og aðrar gnnga af sér og verða ónýtar. 3. Félaginu ber að gjalda laun ráðsmanna sinna, en sparsamt skal það vera. 4. Félaginu ber að annast um sjúka félagsbræður, þá sem slasast hafa eða á einhvern hátt orðið ófærir til vinnu, og hjálpa konu og börnum eða öðrum áhangendum dáinna fé- lagsbræðra. 5. Félaginu ber að viðhalda skól nm, sérstaklega kvöldskólum, bóka- söfnum og stofnunum þar sem félags menn geta skemt sér og notið upp- fræðslu. f>. Félaginu ber. að auka starfs- svið sitt, með því að auka efni til að fjölga vinnumönnum og rýra íjölda atvinnulausra manna. Um embættismenn: Embættismenn félagsins skulu vera: forseti, varaforseti, ritari, bók- haldari, hagskýrsluritari, og svo Félagsmenn sjálfir skulu ákveða stund og stað til fundahalds. Um laun, verðlag o. fl. Laun embættismanna, vcrka- manna, verðlag á varningi til skifta, og laun fyrir hvaða helzt störf eða þjónustu í þarfir félagsmanna, út- hlutun smíðatóla og verkfæra,vinnu- véla, cða efnis tii að vinna eitthvað úr, — alt slíkt og annað sem ekki er hér talið, skal ákveðið með lögum félagsins. Þetta eru aðalatriðin í stjórnar- arskrá félagsins, er öðlaðist lagagildi 9. Janúar 1890. Höfundur þess og fyrsti forseti var G. B. De Bernardi höfundur bókarinnar, sem hér ef um- ræðuefnið. í. aukalögum féiagsins er ákveð ið að félagið skuli gefa út seðilpen- inga, eða ávísanir á sjálft sig. Seðlar þessir eru þrennskonar : 1. ávísun á félagið fyrir vinnulaun. Eru þar margar ávísanir bundnar saman í bókarformi og hleypur hver ávísun á stærðunum frá 1 dollar til 100 doll ars hver. Þessi seðiltegund er nefnd “vinnulauna-ávísun” (Coupon Labor Check). 2. er “lántökuseðill” (CouponT/)- an Check). Sé félagsmaður þurf- andi fær hann lán hjá félaginu rentu laust, og fær þá þessar lántöku-ávís- anir. Eins og ‘launa-ávísanimar’ eru þær margar saman í bókarformi, og skál ekki minna í hverri bók, en 810 virði. 3. er “innleggs-ávísun” (Certiíi- cate of Deposit). Eru þær I öllum stærðum og eru til þess, að þegar fé- lagsmaður á meira hjá félaginu, en hann hefir þörf fyrir í briðina ÁlMK'- ur hann þá upphæð í félagið sem stofnfé, en sem hann getur tekið þeg ar honum sýnist, og fær hann þá eina þessa ávísun í hvert skifti sem hann leggur inn, hvort heldur vinnu eða vöru. Þegar menn biðja um inngöngu í félagið, skuldbinda þeir sig til að taka þessa félagspeninga með nafn- verði, sem fullnaðargjald fyrir vinnu eða vörur, eða hvað annáð sem þeir leggja til í félagsbúið. Og eins og þegar hefir verið skýrt frá, er engum nema félagsstjórninni heimilt að skifta þessum peningum sínum fyrir lögeyri landsins, og engar rentur skal einn eða annar gjalda öðrurn, eða heimta að öðru >. fyrir þessa fé- iagspeninga. Þeii ’culu innleysan- legir að þörfum í > rum eða vinnu eða öðrum félagso num með nafn- verði, en livorki ciru Ivcrði eða minna. Sama gih • um eignir sem félagsmenn leggja í lagið, að félag- ið geldur enga vöxt . af því, en það borgar alla skatta g ábyrgist að halda- eigninni ósk. indri eða verði hennar óskertu, að svo miklu leyti sem félagið getur ráðið við. Á fyrsta ári kjósa félagsmenn (með meiri hluta atkv. á fundi) 5 manna nefnd, sem meðráðanefnd heitir, til að hafa eftirlit á öllu sem félagið snertir með aðalnefndinni, þó sérstaklega að því er snertir verkleg- ar framkvæmdir. Er augnamiðið sérstaklega það, að tvö félög, eða tvær greinar félagsins, komi ekki í bága hvor við aðra, eða vinni ekki að einu og sama verki í sama héraði. Þessi meðráðanefnd er þannig kosin, að í íyrstu eru kosnir allir (5) menn- irnir,—einn til 1 árs,annar til 2, þriðji til 3, fjórði til 4 og fimti maðurinn til 5 ára. Á ári hverju framvegis kjósa svo félagsmenn að eins einn mann í meðráðanefndina. úirl^Afhp, Faco'ArUo, Sclatic Souralsic rains, l*ain in the SiUc, eie. Promptly Rellevod acd Cured by Ths “Ð. & L” iðíiíhol Flaster ^ Hnviníí risod your D. & L. Mentho! Plnster Á. f< r flevrtt ó j.ain l.i the buuk and Itmrimgo, I ui.honitatingly r^conimond sanio an a safo, •ure aud rapid r* medjr: In fart. thay art like ina.gio.-A. LAPuiNTK, Elizabethtowu, Ont. <!? Prlco Me. DAVIS U LAWRF.NCE CO., Ltd. a Proprietors, Mohtreal. Ofángreind atriði gefa nokkra hugmynd um stjórn þessa nýja stór- veldis í félagsskap verkamanna. Það er ókunnugt alveg hér um slóðir, en það er virkilegt stórveldi orðið í Missouri og víðar í vesturhluta Bandaríkja. Hvort það heldur áfram að vaxa eða ekki, er enn óvíst. Það álíta margir, að undir eins og þjóð- þing Bandaríkja lögleiðir ný og betri lög áhiærandi hankafélög og lánveit- ingafélög, hætti það að vera til. Að sú verði raunin, látum vér ósagt al- veg. Áður en langt líður vonum vér að segja eitthvað meira um þessa ein- kennilegu hók. Það er víð fyrsta yfirlit auðsætt, að margt í henni er ágæti, þó þar sé líka margt, sem kemur manni einkennilega fyrir sjón- ir, og sem maður getur trauðlega í'elt sig við að samþykkja svona í upp- haíinu. . Fiskimarkaðurinn. í ár er ekki lífvænlegur og útlit fyrir að fleiri komi út í tapi en gróða, eftir vertíðina. Ber það til þess fyrst og fremst, að eystra og syðra hefir tíðin verið mjög svo mild, vötn flest íslaus og hafa menn því stundað fiskitekjn eins og á sumri væri. Af því leiðir svo að fiskur fluttur' héðan gengur ekki út. Hér vestra heíir tíðin I Ika verið mild yfirjeitt, frá því í Desem- berbyrjun og þangað til fyrir viku síðan. Svo mild hefir hún verið með köflum, að fiskimennirnir hafa ekki komið fiskinum til markaðar í því ástandi sem þarf, ef hann á að ganga út fyrir nokkurt verð. Sem lítinn vott þess hvernig fiskiinarkaðurinn er nú sem stendur, má geta þess, að í vikunni sem leið heyrðam vér fiskikaupmann frá Cin- cinnati, Oliio, C. F. Mischler að nafni, sem verið hefir við fiskikaup í Sel- kirk, scgja að hann væri nú kominn á heimferðina, af því að hann gæti keypt fisk fyrir minna verð í Cincin- nati heldur en í Selkirk. Og á laug- ardaginn 23. þ. m. lagði Stephan kaupmaður Sigurðsson frá ITnausuin af stað austur til Buffalo og Detroit. Ilann hafði sem sé fer.gið þá fregn frá viðskiftamönnum sínum í þessuni borgum, að þcir ncituðu að taka tvö jánibrautarvagnhlöss af fiski, sem hann bafði sent þeim seinast. Sögðu þeir að íiskurinn væri svo Ijótur og skemdur, að þeir tækju liann ekki, vildu einu sinni ekki borga flutnings- gjaldið fyrir liann. Þegar Stejilum fór afstað voru því horfurnar þær, að þeir bræður töpuðu algerloga 30—40 tonnum af fiski og mættu að auki borga fiutningsgÍHldið undfr þessa ó- nýtu vöru frá Selkirk til Detroit og Buffalo. Erindi hans var því að reyna að bjarga einhverju af fiskin- um og selja fyrir eitthvert verð, ef nokkur tiltök væru. Verði þeim bræðrum alveg ekkert úr öllum þess- um fiski, þá verður um það lokið þeirra fiskikaupum í vetur. Tap þeirra verður þá meira en svo, að þeir geti staðið jafnréttir og haldið áfram ttskikaupum, eins og þeir höfðu ásett sér og talað um við fiskimenn. Það liggur í augum uppi að það er þýðingarlítið að halda áfram og scnda ® @ ® ® o 3» ® © «> © i . jor © %La.ng ^T'ronbles ín rTÍOX' nbfi ftil 5 AR7.8, iox'ií ;.. V^UCiSÍ, i.7>F-.ri X : 1 S’ tlui benvlHin+.S C. ur.j uac-ef ujVív l í. ofTb.- “D. A-. 1 " . Í '.l : 1 ?4/ TÍJ *f fcín? r,(>rjaí» Wfji-li I <!*I •>vrr a }uir. n’.id g<ii'<«l c•.<.«•! >IU, j ;&.< (i thí i Ernt-,. ..... .-.•> u> | I -• .Lo lUuy uuua i \ it. O T. it V.TNGH .c liZA'.* Ofltl St E'CT* AÍ-.fttfo ° DáVíS S IAMSX8Z Cú„ 5.74., M O © O © O '3 © O ® © e © © o o I® o © 9 9 o 9 9 # # # m # # # # # # # # # # # # # # # # # | Sarsaparilla Sense. I Allar tegundir af Sarsaparilla eru Sarsaparilla, það er satt. Allar te tegnndir eru líka te, og allar méltegundir mél, en það eru til mismunandi tegundir af öllu þessu og þú vilt eðlilega fá hið bezta. Það eru til ýnisar tegundir af Sarsaparilla og þú vilt fá þá beztu. Ef að þú þekkir Sarsaparilla eins vel og þú þekkir te, þá væri auðvelt fyrir þig að velja, en því er ekki svo varið. Þegar þú ætlar að kaupa hlut, sem þú hefir ekki vit á sjálf- ur, þá velur þú þér gönml og reynd verzlunarfélög til að skifta við, og þú reiðir þig á álit það sem þessi félög hafafengið. Gerðu eins þegar þú ka< pir Sarsaparilla. Aýer’s Sarsaparilla hefir verið til í fimmtiu ár. Afar þlnir brúkuðu Ayer’s Sarsaparilla. Það er meðal sem hefir áunnið sér hylli. Það eru til margar tegundir af Sarsaparilla en ekki nema ein sem kend er við Ayer, og SEM LÆKNAR. # # # # # # # # # # # # # # # # # fisk suður og austur, þegar eins víst er að haun verði ckki tekinn úr vagn- inum. Það leiðir af sjálfu sér þegar þannig er ástatt, að það mega allir leggja árar í hát þangað til betur árar. Það er illa farið, ef þannig fer með þennan fisk. Þeir bræður og Iíugh Armstrong hafa I vetur beit.t öllurn brögðum til að halda fiskinum I þolanlegu verði, enda af flestum líklega viðurkent að sala liéfði verið helzt engin I Selkirk síðan um og enda fyrir nýár, ef það hefði ekki verið fyrir samtök þeirra Sigurðs- sona og Armstrongs, að spila nokkuð djarft. Það hefir komið mörgum að góðu gagni, að þeir hafa gert þetta, en ef þeir tapa svo þúsundum doll- ars skiftir á þessum tveimur vagn- hlössum og ef til vill fiski sem enn er í Selkirk, verður það ti.l þess, að þeir geta ekki gert annað eins ann- an vetur, auk þess, sem sagt, að nauðugir viljugir mega þeir þá I vetur hætta við fiskikaupin, eða því sem næst. Alls vegna er þcss vegna óskandi að eittlivað megi rætast fram úr þessu. En hvaö sem þessari óleyst.u gátu líður, þá er víst að víðar eru menn.sem ekki eru mótfallnir nefskatti. T.o-in um að takmarka innflutning í Banda- ríkin hafa lengi yerið að þvælast fyrir þjóðþinfci og eiya eftir að [ivælast þar lerixi enn, þvi aldrei er höry;i II á mönn- um sem fýsir að bfeyta þessu atriðinu eða hinu. Efri deild þjóðþings tók skorpu við þetta frumvarp stuttu fyrir jólin og kom þá Elkius senator frá West Virginia með þá tillögu, að auk annara tálmaria skyldi lagður $10 nef- skattur á hvern innflytjanda. seiri kæmi til landsins á skipum erlendra manna. IvH-ini þeir á Bandarikjaskipi áttu ]>eir «ð sleppa við þennan toll. Tillögunni v* vel tekið þangað til ‘litli norskar- imi” Knútur Nelson stóðáfæuu/ Það kvað við nokkuð annan tón hjá honum. Hann sagði ekki nema rétt að krefjast þess, að þeir sem kæmu í þeim tilgangi að setjast að i lýðveldinu og verða að- njótandi þeirra blunninda sem borgara* réttindin hefðu í för með sér, sýndu fyrsi að þeir hvað mentun su<*rl irst.eðu ekki langt á baki þegnanna, sen íyrir væru. Það væri tjón en ekki gróði, að fá iiin í lýðveldið stóra flokka ,if óupp- lýstu fólki. Púöur í höndi^num á harni íiamuu fyrir Iogandi eld \ er) ekkí Til kaupeuda Heimskriuglu. Þar eð 10. árgangur blaðsin - er nú allur kominn út, er vonandi að kaupend- ur, sem enn eiga ógoldið fyrir hatm.sýni nú lit á að borga sem fyrst. Ur.istand- j andi skuldir blaðsins oi u hátt á þriðja þúsund dollars og íná slíki iuilla viuiskíl í meira lagi. og vanskil sem koma sér mjög illa fyrir fátæk blöð. Það eru nú tilmæli voi. aö þeir sem eiga óioldið fyrir síðasta árgarg <*.ða fleiri árganga, sýni góðan hug sinn til | blaðsins. ekki eiuungis með því að taka þnð, heldur með því aö borga það íika. Til þess að geöjuAt kaupendum blaðs ins eftir föngum. höfmu vé1- ufráðið að gera þeim eftirfylgjandi kosti : Hver kaupandi sein sendir o.ss 82.01, liýoit heldur fyrir næstliðinli eð» pldri Arcanga getur fengið hvort sern þeir vilja söguna “Kotuneuiii.n” eða f?tn gofi, meðuu þær ondast (af St.ro-i>!'! ;■, ; Rð eiixs uui 40 eintök), báðar í kápu, Nýir kaupendur sem borga fyrirfram, fá Heimskringlu og Oldina ásumt. )><*im fjórum árgönguin sern þeg.ir oru'koirmir út af Öldinni og hvoi't som monn kjósa | sér söguna Strogoff eða Kotunginn—alt i háskalegra, en atkvæðisról t.i.> iiui í hömlum óupplýstra mann.i. En að leggja $10 nefskatt á hvern rm-i.u, kon- ur og börn, það væri ósam l;oðið þjóð- inni; ]>að væri að umhveiT-v Jrossari frjálsu þjóð í auðvirðilegus'u mangara- þjóðina sem til væri og und hina síngjörnustu. Tillagan snu-ðl 'iann 'ii-ri óefað til orðiu i þeim ttlenngi að styrkja innlenda 3kipaeigen>!ur, eu hún verkaði ekkert þvílikt. Það væri ó- h' -sandi að auka verzlunarflc-ia l .uala i-ikja með slíkum ráðum. Raiuiin \ rði sú, að nefskatturinn yrði óþulandi byrði á þeim sem æskilegastir innfiytj- ciidur væru, — bláfátækir uinun, en framgjarnir og duglegir, tijbúuir að taka hvaðá störf sem byðúst. Til þess að sjá að skatturinn reyndisl okki ann- að en óbærilegvir tollur. sýudi liaun frain á, aðaf 53 farþegjasbipurn, .•••m g-.is.-ju milli Evrópu og iiafn ; aöa í lUnihuikjura, væru ein I ,-kip oign BanJaríkjamanna. Gufuskii >afél.jgin -om farþegja flyttu, að unaanskildum 250 -kípum, sem flutt gætu farþogja, on •i aöallega treystu á v l uiiutning. sagði hann væru sem fylgir (tölurnar aftast í linunni sýna fjölda l'arji-gja- skipahverrar “línn” í förunul: fyrir $1.50, — Ölditt sérstök (4 árgangar) Skipin fæst íyrir $1,25. Engin blöð send tii lílands noma oorgað sé fyrir fram, Heimskringia P.P.Co. | Nefskattur 10 dollars. j Það heflr sumiun.þótt ó amboðið slðaðri þjóð að breyta eins og Canaua- stjórn hefir breytt að undanförnu, er hún hefir lagt 810 nefskatt á bvorn Kin- vorja sem flutt hohr inn t ríkið. l’að hefir sumurn þótt ruiklu sæmra að banna þeirn landgöngu algerlega, ef skaðlegt þætti að leyfa ]>eim að koma eins og öðrum tiu'.unum. enaðleggja toll á þá eins o-riautgripi, þnð hetir þótt ósæmandi alvog. Það or óráðin uú gAta enn, hvort, s- særnilegra: ;Vð banna þeirn landgöngu algorlaga, < ða ein* og gert cr, láta þá borga svo og svoiuikiðj fyrir leyfið að koi a. setjast að í rikinu l og tina alla mola s* i > þeir komast ynr fr& munni alt einw þurfandí. en miklu verðugri ir.ftDna. I íamburg-Amorioan-línan ..... 8 CmiH.rd-Iínan ........................6 N'orth Ceriiiftn Lloyd.... 6 White star ........................ .4 Wilson-linan......................... 4 líed Star-línan.................... .4 Anobór-línan........................ 4 T'hingvalla-línan................... .3 Hollaiúl-Ameri-an-linan.. . .3 A tlant i'-línan.................. ...3 Alkui-State-lii'an....................2 Era.nska-Hnan.........................2 Erlendu skipin afls.....19 Auictioan-línan .................... 4 Farþegja-skipin alls. . 53 I’essar t.ölnr sagði hann að sönutiða vo vel vein þyrfti, að skipaoigoudur Bandarikja hefðu ekki eins o\-ris bag af því þó ákvæðin um nefskat.tirin vrðu ‘nnlimuð í lögin. Það þyrfíi ötmur stórfoldari og mannlegri ráð til að auka vor/.’uriarflota Bandaríkja, eu lill gu jafnlitilfjörloga og svíðing'slega eins og þossa. Ef auka skyldi flotanu, þyi fti þing og stjóm að taka stefnu all-ólíka i'oirri er haldið hot'ði verið við að undan- förnu. \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað: 5. tölublað (28.01.1897)
https://timarit.is/issue/151551

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5. tölublað (28.01.1897)

Aðgerðir: