Heimskringla - 11.02.1897, Side 4
HEIMSKRINGLA 11. FEB. 1897.
Winnipeg.
Madame Albani syngur annaðkvöld
(föstudag) í Selkirk Hall. Aðgangur
$1—1,50.
Hinn 20. þ. m. kjósa St. Boniface-
menn fylkisþingmann í stað Prender
gasts, er nýlega sagði af sér.
H.
maður
J. Somerset heitir hinn nýji for
strætisbrautarfélagsins hér
bænum. semkominner í stað Campbells
er sagði af sér um nýárið.
Oss bráðliggur á peningum núna
um miðjan mánuðinn. Hver vill verða
fyrstur að hlaupa undir bngga með oss
með því að borga.
Indlands-hjálparsjóðurinn hér í bæn-
um er orðinn yfir $5,000 að meðtöldum
$2000 frá fylkisstjórninni og $1000 frá
bæjarstjórninni. Hinn 6. þ. m. var
‘Montreal Star’ búið að safna í þann
sjóð $25,000.
Jón Ólafsson og Stefan
Pétursson í Chicago biðja
að skrifa utan á öll bréf og blöð til sín
áemth'í-adressu þeirra :
306 Grand Ave,
Chicago, 111., U. S.
Ársfundur Unítarasafnaðarans verð-
ur haldinn í kyrkju safnaðarins annað
kvöld (12. þ. m.) kl. 8. Yerða þar lagð-
ir fram reikningar safnaðarins og reikn-
ingar Dagsbrúnar, kosnir safnaðarfull-
trúar o. s. frv. Safnaðarmenn erubeðn-
ir að fjölmenna á fundinn.
Conservatívar viðsvegar að úr fylk-
inu komu saman á fundi hér i bænum
3, þ. m. til að ræða um samtök, koma
upp conservatíva-klúbbum o. s. frv.
Aðal-framkvæmdarráð fyrir fylkið var
kosið og var Hon. Hugh J. Macdonald
kosinn forseti þess,
Minnist
hana í dag.
‘Heimskringlu” og borgið
í kvöld kl. 8 byrjar “Concert” I, A.
C. söngfélagsins, í Unity Hall.
Sækjendur um þingmensku fyrir
St. Boniface-kjördæmi eru þeir J. B.
Lauzon, conservative, og J. A. Rich-
ard (?) liberal.
Maður einn i betrunarhúsinu að
Stony Mountain réði sér bana á sunnu-
dagsnóttina var. Pesti axlabönd sín um
hún á hurð og hengdi sig svo.
Atlivga. Þeir sem senda blaðinu
fréttir eða ritgerðir eru ámintir um að
rita utan á þau bréf : Editor “Htimt-
kringla", en ekki Hkr, Ptg. & Pub. Co.
Það er hagur hlutaðeigenda að minnast
þessa.
Lesið kostaboð vor auglýst á öðr-
um stað í blaðinu. Það er öllum inn-
anhandar að verða þeirra aðnjótandi.
Ekki þarf annað en borga áfallna skuld
eða eitthvað af henni, eða fyrirfram fyr-
ir nýbyrjað ár. Og oss bráðliggur á
peningunum.
Á fundi stúkunnar Heklu, I. O. G.T.,
síðastl. föstudagskvöld setti umboðs-
maður stúkunnar, Mr. Þórhallur Sig-
valdason, þessa i embætti fyrir næsta
kjörtímabil:
F. Æ. T. Mr. Olafur Olafsson, Æ. T,
Mr. Sigfús Anderson, V. T. Miss Þóra
Þorvarðardóttir O. U. T. Mr. T.
Thomas, II. Mr. Sölvi Sölvason, P. B,
Mr. Sveinbj. Gíslason, Gf. Miss María
Kristjánsdóttir, Kap. Miss Jónína Jó-
safa*sdóttir, I). MissjÞuríður Indriða-
dóttír, A. R. Mr. Pétur Thomsson, A.
I>. Miss Áslaug Einarsson, V. Mr, Frið-
rik Thomson. U. V. Mr. Jón Hallsson.
Meðlimatala stúkunnar er nú 127.
Verða að leysast upp.
Nýrnaveiki læknast að eins með meðöl-
um, sem eru í rennandi ástandi.
•’að er áreiðanlegt.
Við ólagi á meltingarfærunum, höf-,
uðverk og þerskonar, getu pillur oft ver SilcrÓ
ið góðar, en þegar farið er að halda því' 1 j iv l ch
fram að þær lækni nýrun, getur heil-
brigð skoðun á meðulum -ekki lengur I yflr nöfn þeirra sem gefið hafa peninga
Ósegjanlegar þrautir.
Bæklaður af gigt, Sjö ára óþoland;
kvalir. Pkkert meðalkom að haldi
—enginn læknir dugði. en South
American Rheumatic Cure
dreifði þrautunum á 12
klukkustundum og
hinn sjúkier laus
við sína bungu *
byrði.
, J. D. McLeod frá Leith.Ont., segir
“Eg hefi þjáðst af gigt í nokkur ár og
legiðí rúminu svo mánnðum hefir skift
Margir hinna beztu lækna hafa fengizt
við mig, en það hefir orðið árangurs-
laust. Ég hafði enga trú á meðölum, er
ég sá auglýst, en konan mín fékk mig
til að reyna flösku af South Americau
Itheumátic Cure. Um þetta leyti þjáð
ist ég óbærilega, en eftir 12 klukku
stundir voru þrautirnar liðnar frá. —
Þrjár flöskur læknuðu mig til fulls og
mér þykir vænt um að hafa tækifæri til
að segja hve mikið þetta meðal bætti
mér.
stilt sig um að taka í strenginn. Þessi
táldræga veiki sem alt af er að fara í
vöxt verður ekki rekin úr líkamanum
sjóð til hjálpar því fólki í Árnes- og
Rangárvallasýslum á íslandi, er urðu
nema með meðölum, "sem uppleysa hin fyrir jarðskjáíftUnum siðastl. Águst og
Prá Geysir, Man., er oss ritað, að
þar sé látinn Antonius bóndi Jónsson.
Hafði dáið 22. Jan. síðastl. Banamein
hans var það, að meinlæti sprungu í
honum. Hann yar rúmlega hálf-sex-
tugur að aldri, fæddur á Austfjörðum á
íslandi.
Allar nýjustu lestagangsskýrslur,
póstgöngur, gufuskipaferðir o. s. frv. í
Febrúar-útgáfu “Stovels Pocket Direc-
tory”. Þar eru og nöfn og heimili allra
sveitarráðsoddvita og sveitarskrifara í
fylkinu. Fæst hjá öllum bóksölum og
á öllum farþegjalestum á járnbrautum
fyrir 5 cents.
Frá Westbourne, Man., er oss rit-
að, að 21. Jan. síðastl. hafi látizt úr
lungnabólgu í bygð Islendinga á vest
urströnd Manitobavatns G. Kríatján
Adalsteinn, 15 mánaða gamall sonur
þeiri-a hjóna Einars Eiríkssonar ísfeld
og Jónínu G. Friðfinnsdóttur, er fluttu
i þessa bygð frá Argyle árið 1894. Jarð-
arförin fór fram 25. Janúar í grafreitn-
um sem séra Hafsteinn Pétursson hafði
vígt í fyrra.
Allsherjarfundur verzlunarmann-
anna í Vestur-Canada var haldinn hér í
bænum (í bæjarráðshúsinu) á fimtudag-
inn og föstudaginn var. Voru þar rædd
mörg þýðingarmikil mál og samþyktar
ályktanir þau áhrærandi. Meðal ann-
ara ályktana var það, að brýn nauðsyn
væri að hraða aðgerð Rauðár, og skor-
að á stjórnina að láta í sumar komandi
athuga hvort tiltækilegt er og hvað
kostar að gera skipgengan vatnsfarveg
1. milli Winnipegvatns og Saskatche-
wan-fljótsins nyrðra; 2. milli Winnipeg
og Saskatchewanfljóts um Assiniboine,
Manitobavatn og Winnipegosisvatn ; 8.
milli Rauðár og Skógavatns; 4. milli
Winnipegvatns og Hudsonsflóa. Jafn-
framt var skorað á stjórnina að sleppa
ekki umráðum nokkurra vatnsfarvega
við prívatmenn eða félög. Það var
mælt með að bygð yrði járnbraut tafar-
laust um Hrafnahreiðursskarð, en skor-
að á stjórnina að gefa engu félagi einka
leyfi til að leggja braut í skarðinu, sem
að undanteknu Kicking Horse skarð-
inu (á C. P. R.-aðalbrautinni) sé eina
skarðið í fjöllin sem braut verði lögð
eftir fyrri en komið sé 350 mílur norður
fyrir Bandaríkjalandamærin,— Það var
skorað á stjórnina að vinna kappsam-
lega að innflutningi manna hingað úr
norður-Evrópulöndum, en látið í ljósi
að æskilegast væri að sem fæst kæmi af
suður-Evrópuþjóðum. Af því lögin
í mörgum norður-Evrópulöndum bönn-
uðu útflutningaagentum að starfa þar,
var mælt með að sambandsstjórnin skip
aði verzlunarumboðsmenn í þessum
löndum, er aftur gætu skipað undir-
agenta í héruðunum. Þessir verzlunar-
erindrekar gætu gefið útförum allar
nauðsynlegar upplýsingar án þess að
brjóta lögin, og samtímis stuðlað til
þess að aukist viðskifti og verzlun Ca-
nadamanna og annara þjóða. Það var
gamþykt að reyna að útvega lægra inn-
flutníngsgjald aimennt og enn fremur
‘Express’-gjald, sem nú er hofleysislega
hátt. Það var mælt með að# Stjórnin
komi upp 'kaldalofts’-vöruhúsum í Van-
couver, Calgary, Winnipeg, Toronto,
St. Johns. Newfoundland. Mörg fleiri
þýðingarmikil mál voru rædd.
íslenzkur maður, Hans Július að
nafni. sem einusinni bjó hér í bænum
en undanfarin 2—3 ár ýmist í Dakota
eða Álftavatnsnýlendunni, var fluttur
brjálaður hingað til bæjarins utan úr
Álftavatnsnýlendu í vikunni sem leið
og héðau aftur á vitlausraspítalann
Brandon.
föstu efni, er myndast i nýrunum og
sem orsaka þrautirnar. sem allir þekkja
er hafa haft nýrnaveiki. South Ameri-
ca Kidney Cure er meðal, sem á að eins
við nýrnaveiki. Það vppleysir þessi
föstu efni og græðir um leið. Þegar
þetta meðal er brúkað finna menn eng
in slæm eftirköst
Janúarhefti blaðsins “Colonist”
fylgir uppdráttur yfir námahóraðið alt
umhverfis Rat Portage, og eru þar
sýndar allar ‘námur’ sem fundnar eru.
í blaðinu sjálfu eru margar ritgerðir
um þessi námulönd og Rat Portage
með mörguramyndum. Eintakið kost-
arj50 cents i þetta sinn, en $1 árgang-
urinn. Fæst hjá öllum bóksölum.
Stephan kaupmaður Sigurðsson frá
Hnausum kom til bæjarins úr ferð
sinni austur, á laugardagskvöldið var
og hélt heimleiðis á sunnudaginn. Illa
leizt honum á ástandið eystra. Sagði
að menn gætu ekki gert sér hugmynd
um neyðina i Detroit og Buffalo. Fisk-
inn gat hann ekki selt—ekki um neitt
slíkt að gera eins og stendur—, en hann
gat varðveitt hann frá eyðileggingu
með því að koma honura í geymslu i
frystihúsum.
Það er sagt að innan skams verði
aðalból Dauphin-brautarinnar (Lake
Manitoba Railway & Canal Co.) í Win-
nipeg. Er talað um að félagið kaupii
að Northern Pacifíc félaginu braut þess
milli Winnipeg og Portage La Prairie.
Verði af því á félagið ekki eftir aö
byggja nema 40 mílur á milli Portage
La Prairie og Gladstone til þess að
eignast sérstaka braut alla leij frá Dau-
phin til Winnipeg — 176 mílur, og yfir
200 mílur þegar brautin verður lögð á-
fram norður að VVinnipegosisvatni, er
eflaust verður gert í sumar komandi.
rjylliniæð læknuð á 3—6
dögum.
Dr. Agnews áburður læknar allar
útvortls gylliniæðir á þetta 3—4 6 _dög-
um. Eftir að hafa borið það á i eitt
skifti linast tilfinningin. Við gylliniæð,
sem ekki er merkjanleg útvortis.er með
al þetta einnig öðrum meðölum betra.
Það læknar einnig öll útbrot á hörund-
inu, svo sem Telters, Salt Rheuro, Ec-
zema, Barbers Itch og alla skinnsjúk-
dóma. Verð 35cts. .
Á aukafundi bæjarstjórnarinnar á
laugardagskvöldið var ákvað hún að
auglýsa, að í sumar ætli hún að leggja
asphalt á Princess Str. á milli C. P. R.
sporveganna og Notre Dame Ave., er
kosti $92,000; trjábrúlagning á Logan
Ave. milli Main og Princess stræta og
á Main str. milli Portage og Graham
Ave.; macadam-brúlagning á Main Str.
frá Assiniboine-ánni til River Ave. og
á River Ave. þaðan vestur að Os-
borne Str. og á Osborne Str., þaðan
norður að Assiniboineánni. — Að með-
taldri brúlagningunni á Princess Str.
kosta þessar fyrirhuguðu umbætur alls
$98,677.
Sveftileysi.
í þrjá mánuði samfleytt. Horaðist og
var álitin að vera komin í dauðann,
en hið mikla meðal South Ame-
rican Nervine gafst _ mer
vel, og bjargaði lífi míuu.
Mrs. H'hite frá Mono Township,
Beaverton P. O., var mjög hættulega
veik of taugaveiklun. Hún var svo
veikluð, að bún hafði ekki sofið dúr í 3
mánuði, og vinir hennar og skyldmenni
álitu hana þá og þegar frá. Öenni var
komið til að reyna South American
Nervire. Henni batnaði svo tíjótt, að
þegar hún var búin að taka fyrstu inn-
tökuna gat hún sofið alla nóttina. Hún
hélt áfram að brúkr þetta merka meðal
og fór heilsa hennar alt af batnandi, og
nú er hún svo að ekkert ber á því að
hún hafi nokkurntíma verið veik. Ef
þú efast um betta. bó skrifaðu henni o"
fáðu að vita sannleikann.
Frá löndum.
Úr bréfi úr Nýja-íslandi, dags. 2. Febr.
“.....Héðan er tíðindalítið; frost
vægt nú nokkra daga, en fannkomur
tíðar og skafrenningar þess á milli.
Snjór er nú orðinn meiri í skógi, en
hann varð mestur í fyrravetur. Marg-
ir eru fulltrúa um vatnshækkun og væt
ur komandi sumar og í ísafoldarbygð-
inni eru sumir jafnvel farnir að hugsa
um að flytja sig, til að verða ekki fyrir
ósköpunum; þó munu fleiri sitja og bíða
átekta. — Mislingar og hálsbólga stinga
sér hér niður á stöku stöðum, en þó
heldur vægt. Og engir hafadáiðúr þeim
veikindum í þessari bygð, það ég til viti
— Fiskiveiðum mun nú að miklu lokið
og hafa þær gengið misiafnlega. Á
Hverfisteinsnesjunum og í Mikley hefir | Johann Johannson
aflast mjög lítið í vetur, en þeir sem
langt, hafa farið norður hafa margir
fiskað vel, en erfitt hefir verið að koma
fiskinum til markaðar sökum snjó-
þyngsla, og hú er sagt að fiskur sé orð-
inn í mjög lágu verði og hér í nýlend
unni helzt ómögulegt að selja hann.
Sveitarráðsfundur var haldinn 5. f. m.
Það helzta sem frétst hefir að þar hafi
verið gert er það, að G. Thorsteinsson
var ráðinn fyrir sveitarskrifara og laun
hans hækkuð um $30. S. Sigurbjörns-
son var kjörinn innköllunarmaður fyrir
8 mánuði af árinu upp á 10% af öllu sem
innheimtist af sköttum á því tímabili,
jafnt því sem sent er féhirði sem því, er
innköllunarmaður sjálfur tekur á móti.
Samþykt hafði líka verið að borga K.
Lífmann fyrir sveitarráðsstörf sín síð-
Seotember
Áður auglýst $1176,00
Gunnar Árnason Winnipeg 50
Tliorkell Gíslason, Westbourne, 1,00
Ónefndur, Hallock. Minn., 3,00
Carl F. Lindal, Otto, Man. 25
Luther M. Lindal, “ “ 25
G. Fjölnir Lindal “ “ 25
Leifur C. Lindal “ “ 2f
Laufey S. Lindal “ " 25
Halldóra Thompson, Winnipeg 1,00
Mrs Sigríður Þiðriksdóttir Gimli 1,00
Safnað af G. Johannson Selkirk $2.25
sem fylgir:
Gestur Johannson Selkirk 1.00
Gisli Gíslason “ 50
Björn Benediktsson “ 25
Ben Samson “ 50
P. J. Skjold Hallson P. 0. N. D. hefir
safnað $30.00 sem fylgir:
B. A. Bjarnason Hallson N.D
Albert Einarson
P. N. Johnson
Jolin Sæmundson
Sigurjón Sæmundson "
John K. Einarsson
Ónefndur
E. Sæmundson
Johannes Sæmundson “
Hávarður Erlendson “
Grímur Ólafson
Kvennfélagið
Björn Sveinson
P. J. Skjold
P. Bjarnason, ísafold, Man.,
safnað $19,20, sem fylgir :
P. Bjarnason, Ísaíold
Mrs. H. Bjarnason “
Miss Arndýs E. Jónsdóttir “
P. K. Bjarnason “
Miss Jónína Bjarnason “
Bjarni P. Bjarnason
Paul Johnson West Selkirk
Björn J. Björnsson Isafold
Gestur Sigurðsson
Þórarinn Stefánsson
1.00
50
50
50
50
1.00
50
1.00
1.00
1.00
50
50
20.00
50
1.00
astl. ár, þrátt fyrir að sagt er að dóm- Mrs. Steinunn Jónsdóttir
stóllinn hafi úrskurðað hann ógildann í Jón Þorvaldsson
sætinu. Meðráðandi í 3. kjördeild hafði Snorri Jónsson
mælt fast með að sögunarmylna Kr.
Fipnssonar væri undanþegin skattgjaldi
en um endalok þess máls hefi ég ekki
heyrt. Afslátt (10%) hafði ráðið ákveðið
að gefa á öllum sköttum sem. greiddir
yrðu fyrir lok Janúarmánaðar. Með|
því voru meðráðendurnir úr 3. og 4.
kjöideild og var það svo samþykt með Jón Jónasson
S. Guðmundsson Icelandic River
Mrs. Guðrún Helgadóttir “
Stefán Jónsson "
Albert E. Kristjánsson ísafold
Hjörtur Sigvaldason
Rafn Jónsson “
Jón Jónasson Icelandic'River
úrskurði oddvita. Á móti mæltu með-
ráðendurnir fyrir 1. og 2. kjördeild, er
vildu setja innköllunarmann undir eins;
Janúar. Hinn nýi oddviti (Jóh. kaupm.
Sigurðsson) hafði komið mjög lipurlega
fram á þessum fyrsta fundi sínum. —
Mörgum þætti vænt um ef Hkr. færði
lesendum sínum áreiðanlegar fréttir um
úrslitin í málunum gegn G. Thorsteins-
son og K. Lífmann. Hér ganga alls-
konar sögur um það og veit enginn
hverju á að trúa.”
Jón Jónsson
Guðleif Arnadóttir
Bergþóra Jónsdóttir
Kristrún Jónsdóttir
Emil Gestsson
Helga Sigurðardóttir
Páll Þórarinsson
Bergur Jónsson
Þorbjörg Sigurðardóttir
S. Sölvason Westbourne
$0.75 sem fylgir:
Mrs Guðbjörg Suðfjörð “
Guðmundur J. Ólafson “
hefir
2,00
50
1,00
25
25
25
1,00
1,00
50
25
25
20
50
50
50
1,00
5,00
1,00
50
25
50
50
“ 25
“ lu
“ 10
“ 10
“ 10
“ 5
“ 50
“ 50
hefir safnað
50
25
ísafold
Vinnu-boð.
Winnipeg, 10. Febr
Vandaður, skarpur og trúverðugur |
piltur, ekki yngri en 16 ára, getur feng-
ið stöðuga atvinnu og sæmiieg laun. I
Hann þarf að geta mjólkað kýr, hirt Það
hesta og gripi yfír höfuð og í viðlögum |
flutt mjólk um bæinn. Viðurgerning-
ur verður hinn bezti og um þvott á föt-1
um og hirðing þeirra verður annast á|Nú ei' auðvelt að líta
heimilinu. Vandaður unglingur sem
vill sinna þessu suúi sér nú þegar til
Samtals $4235,95
1897.
H. S. Baruai..
var örðugt
15 árum.
fyrir
Ketils Valgarðssonar,
236 McGee Str., Winnipeg.
Læknun hjartveiki.
Var í tuttugu ár milli lífa og dauða, veik-
ur af hjartveiki. 30 mínútum eftir að
hafa tekið inn dr. Agnews Cure for
the Henrt fann ég til bata, Eins
og Alfred Couldry, West Shef-
ford. Que.. reyndist þettameð-
al, eins mun þérreynast það.
‘Ég hafði þjáðst af mjög slæmri hjart-
veiki í meira en fjögur ár, og höfðu
læknar reynt að bata mér en ekki hepn-
ast. Þegar svo var komið fékk óg mér
Dr. Agnews Cure for the Heart og, 30
mínútum eftir að óg tók inn fyrstu inn-
tökuna, fann ég til bata og þrátt fyrir
það þótt veiki mín væri gömul, þá samt
batnaði mér til fulls af 8 flöskum og ég
hefi þá skoðun, eftir að hafa sjálfur
rcvnt það. eð þetta mcðal geti læknaðí
flestum tiifellum.’
heima
hjá sér, af því nú hafa uienn
Diamond Dves.
Langvarandi kvef læknað
fáum klukkustundum.
Það eru ekki einungis háttstandandi
menn í þessu landi.eins og Urban Lappe
M. P. frá Jolliette, Que, og aðiir þing-
menn, sem hafabrúkað Dr. Ágnews Ca.
tarrhal Powder og sem álíta það eit
þeim beztu meðölum sem þeir hafa rt„ __
heldur einnig fólk víðsvegar um land
Q. G. Aicher frá Brewer, Main, segir
Ég hafði haft kvef í nokkurár og vatn
ið rann úr augunum á mér dag og nótt.
Fyrir hér um bil 4 mánuðum fór ég að
brúka Dr. Aguews Oatgrrhal Powder
og síðan ég fór að brúka þetta merka
meðaj hefi ég ekki haft aðkenning að
þessari veiki.
1 neimi.
Einmitt það sem þú
þarft.
Á Paines Celery Compounc
byggja allir von sína, sem
þjást af sjúkdómum.
Það læknar og gerir menn
heilbrygða.
LÍÐUR ÞÉR ILLA, ERTU ÞREYTT
UR EÐA VONLÍTILL ?
Reyndn eina flösku af þessu
mikla meðali
Það er enginn efi á því, að Paines
Celery Compound er hið frægasta og
bezta meðal, sem lieimurinn á. Um
þetta leyti ársins (>arftu að halda á
þessu meðali þér til hressingar.
Ef þú þjáist af gigt, taugagigt
meltingarleysi, blóðsjúkdómum, lifrar
sýki eða nýrnaveiki, þá getur þú lækn
að þig með Paines Celery Compound
Það gerir þér ánægjulegt að lifa.
Líður þér illa, ertu á fótum, ertu
vonlaus um bata? Þú hlýtur að vera
það, ef þú ert kominn alveg í greiparn
ar á einhverjum illlæknandi sjúkdónri
þá láttu okkur koma þér til að reyna
eina flösku af meðali því zem náttúran
sjálf hefir útbúið—Paines Celery Com
pound, og raunin mun verða sú, [að þór
mun batna og í þig færast nýtt þrek.
Læknuð á elliárum.
SAGA KONU EINNAR.SEM KOMST
TIL HEILSU Á ELLIÁRUM.
Fyrir 15 árum voru menn nýfarnir
að lita heima hjá sér. Hinir gömlu ó-
fullkomnu litir voru þá brúkaðir og við
þá þurfti heilmikinn tíma og fyrirhöfu,
og alt fyrir það var liturinn sjaldan
góður.
Þegar Diamond Dye kom til sög-
unnar breyttist öll aðferð yið litun.
Diamond Dey sparaði mörguin peninga
og breiddist því fljótt út.
Með hverju ári fer hann batnandi í
öllu tilliti og nú er engin litur til æm
jafnist við Diamond liti.
Það-eru til margar eftirstælingar
af Diamodd litum, ogmarjoi komi er
selt annað en það sein þær biðja um.
Trl þess að þér misheppnist ekki að lita 1 nði
heimahjáþér, þá veldu þér Diamond
Dye og gáðn að þvi, að hið rétta nafn
sé á pakkanuni.
Hún var máttfarin, taugaveikluð og
slæm af hjartveiki. Gat varla
gengið um húsið hjálparlaust.
Tekið i;ftif Lögberg, Winnipeg, Man.
Það er margt nýstárlegt sem verð-
ur á vegum blaðamannanna, en ekkert
er þó eftirtektaverðara heldur en það
sem sýnir hve skamt er á milli lífs og
dauða, og hve lítilf jörlegt það afl virðist
vera, sem bjargar mönnuin frá hinni
opnu gröf og gerir menn heilbrigða.
Merka sönnun fyrir bessu hefir einn af
útsendurum Lögbergs fengið. Þegar
fregnritinn fyrir nokkru síðan var á
ferð nálægt Brú P. O. Man., heyrði
hann getið um konu, sem hafði læknað
sig með Dr. Williams Pink Pills, og þar
um slóðir þætti það merkileg tíðindi
Konan sera hér er nefnd er Mrs. Krist
björg Jónsdóttir. Fregnritinn áleit
þessi tíðindi þess verð að þau væru
annsökuð, og keyrði bann þess vegna
heim til konunnar. Þegar hann kom
þar hitti haun hana heila á húfi og varð
þess var að það sem hann hufði heyrt
var alls ekki yfirdrifið. Hún var fús
að gefa allar upplýsingar viðvikjaudi
lasleika hennar og eru orð hennar eins
og hér segir :
í Janúar síðastl. ár varð ég Svo
firkomin af taugaveiklun og hjart-
veiki að ég gat ekki gengið stuðnings-
laust um húsið. Ég hafði mjög litla
raatarlyst og veslaðist upp. Ég reyndi
neðöl, en batnaði ekkert við þau, þang
að til einn kunningi minn ráðlagði mér
að reyna Dr. Williams Pink Pills. Ég
Iiafði mjög litla trú á þvi að mér gæti
bat.nað af nokkrum meðulum. því ég
hélt að lasleiki minn stæði í svo nánu
sambandi við elli mína, að það
gæti ekkert meðal læknað mig nema
dauðinn, Þrátt fyrir þetta fór ég að
brúka Pink Pills, og þogar ég var búin
að brúka þrjátiu öskjur var mór mjög
inikið farið að batna. Ég hélt áfrarn
með þær í 4 mánuði, og var m'T þá al-
veg batnað, og get gert heimaverk min.
g veit að margir, einkum þeir sem
farnir eru að eldast, þjást af samskon-
kvillum, og ég er glöð að geta geíið
þessa frásögu þeim tíl gagns sem þurfa.
Dr. Williams Pink Pills eru styrkj-
audi meðal, sem bætir blóðið og styrk-
ir taugarnar og nær þannig fyrir fyrstu
rætur sjúkdómanna og útrýinir þeim
úr líkamanum. Þær eru óefað liið
tnerkasta meðal þessarar aldar og hafa
lækriaö í mjög mörgum tilfellum þegar
önnur meðöl misheppnast. Af því Dr.
Williams Pink Pills eru búnar að fá
mikið orð á sig hafa óbilgjarnir prang-
arar fundið upp á að búa til eftirstæl-
ingar af þeim. Þeir sem knupa Pink
Pills ættu því að gá að þv* að*á um-
búðunura standi með fullum s'töfum :
Dr. Williams Pink Pills forPale People
Pillur, þó þær sóu rauðar á lit, sem
snldar eru f tylftatalí, f hundraða tali,
iftir vigt eða máli, eru sviksaraleg*
ar eftirstælingar, sem roenn ætfu að
varast að taka. hver.su vel sem mælt er
fram með þeim.
undir forstöðu íslenzka söng-
félagsins “I. A. C. Orchestra”
i Unity Hall,
(Corner Pacific Ave. & Nena St.)
á Fimtudaginn 11. þ. m.
1.
2.
4.
5.
6.
7.
Programme:
I*art I.
March : “Welcome.”.......Gtoift.
Orchestra.
Sextette : “Stars of the Summer-
night”........Kerrison.
Thos. H. Johnson, C. B. Julius, H.
Lárusson, H. B. Halldórsson, Ó.
Björnson, M. B. Halldórsson.
Recitation: “Tlie last charge of
General Custer ....Whittaker.
Frank Morris.
Schottische : “Ladies Favorite.”
...........II. Lárusson.
Orchestra.
Solo : “Come, silver moon.”
...........G. A. WhiCe.
Anna Johnson.
Violin Duet: “Neapoletan.”
...........Uenry I,aieson.
Paul Dalmann. C. B. Julius.
Cornet Solo : "Dreams of old
Waltzes.”......II. /Arvsson,
H. Lárusson.
l’art II.
1. Overture : “Drarnatic” I).L. Ferrazzi
Orchestra.
2. Solo : “Doris.”.....Geo. Maywood.
Thos. H. Johnson.
3. Recitation : “The face upon the
Barroom floor.”......Lindly.
O, A. Eggertsson.
4. Sextette : “SKÓgargildi”......
Thos. H. Johnson, C. B. Jiflius, II.
Lárusson, H. B. Halldórsson, O.
Björnson, M. B. Halldórsson.
Waltzes : “Till we meet again.”
...........E. A. Bailjf.
Orchestra.
6. Solo : “Madeline.”.....C.A.White.
Amia Johnson.
7. Instiumental : “Ó guð vors lands”
....................8v. Sveinbjörnson.
Orchestra.
Dyrnar opnar kl. 7,30 e. h.
Skemtanir byrja kl. 8 ú slag'nu.
Aðuangur 25 cents.
Aðgöngumiðar eru til sölu hjá
G. Jobnson, S. Jobnson, Á Friðrik-
son og G. P. Thordarson, og bjá
söngfélagsmönnunum.
“BJARKI,”
ritstjóri Þop.steinn Eri.inorson,
langbesta blaðið sem gefið er út á ís-
landi. Kemur út í hverri viku. Kostar
að eins $1.00 um árið. Útsölumenn fá
góð sölulaun. Skrifið til
M. PÉTURSSONAR,
P.O. Box 305, Winnipeg.
“ Snnnanfari,
Fræðiblað' með myndum. Kemur út
Reykjavík einu sinni á hverjum
mánuði. Eina íslenzka ritið er stöð-
ugt flytur myndir af nafnkunnum ís-
lendir^um. Ritstjóri og eigandi
Þotsteinn Gíslason.
Blaðið kostar í Ameríku, fyrirfram
borgað, einn dollar árgangurinn.
Islenipm i irgyle
Kunngerist hér með, að ég undirritaður
hefi nú í annað sinn byrjað á skósmíði f
Glenboro. Auk þess að gera að skóm
stígvélum, tek ég irú að mér að gera
við “Fur”-kápur, vetlinga o. s. frv.
Notið nú tækifærið, landar ! Ykkur
er kunnugt að ég er æfinlega viðbúinn
að leysa verkið fljótt og vel af hendi.
Verkstofan á Aðalstrætinu í Glenboro.
Maífnús Kaprasíusson.
m'ór altaf farið fram, og nú er ég eins
1% og Vindlar.
BRANDY,
WHISKEY,
PORTWINE,
SHERRY
og allar aðrar víntegundir, sem seldar
eru í Winnipeg. Allskonar öltegundir
æfinlega á reiðum höndum.
Hvergi í hænum betri vindlar.
Alt með lægsta liugsanlegu verði.
//. L Qhabot,
Gegnt City HhII 518 Jfain Str