Heimskringla


Heimskringla - 25.02.1897, Qupperneq 2

Heimskringla - 25.02.1897, Qupperneq 2
HEÍM6KRINGLA 25. FEB 1897. Heimskringla ' PUBLISHED BY The Heimskringla Prtg. £ Publ. Co. • ® 90 Verð blaðsins í Canda og Bandar.: 82 um áriö [fyrirfram borgað] Sent til Islands [fyrirfram borgað af kaupendum bl. hér] 81. (••• Uppsögn ógild að lögum nema kaupandi sé skuldlaus við blaðið. • ••• Peningar sendist í P. O. Money Order, Registered Lettor eða Ex- press Money Order. Bankaávis- anir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum. • • •• EGGERT JOHANNSSON EDITOIt. EINAR OLAFSSON BUSINESS MANAGER. • • •• Office : Corner Ross Ave & Nena Str. r O. líox 305. Isl en dÍD gadagu rin n. A öðrum stað í blaðinu er birt ávarp "til almennings, áhrærandi flutning ís- lendingadagsins, frá 2. Agúst til fimtu- dagsins 11. til 17. Júní ár hvert. Það þýðir ekki að gera frekari grein fyrir þvíhér; það er gert svo greinilegt sem verður í ávarpinu “jálfu. t>að viðurkenna allir þörfina á færa sanian hugi manna í þessu máli. Ein- stöku menn geta ekki þýðst 2. Ágúst. af því stjórnarskráin sem Islandi þá var veitt, var svo ófullkominn. Þó er það lík’.ega sannast, að þeir sem ein- dregnir eru á þeirri skoðun séu í miklum minnihluta, En hvað sem líður því sérstaka áliti á þeim degi, þá er hitt víst, að bendur og búendur í sveitum úti, með öðrum orðum allur þorri Is- lendinga, getur ekki nema sér í stór- skaða haldið þann dag hátíðlegan. Að minsta kosti er það þeirra eigin skoðun, og “þaðer hver sínum hnútum kunnug- astur.” Það má segja að bændur munj lítið um að sleppa einum degi, en sann- leikurinn er eigi að síður sá, að það er hver stundin dýrmæt á þeim tíma ársins Ef ekki er byrjað að slá hveiti þá, þá er Sarnt komið fast að þeim tíma, aðhveiti- skurður verði hafinn og áður en hann byrjar þnrfa hey öll að vera hirt. Reýnslan á undanförnum árum er búin »ð sýna svo vel sem þarf, að bænd- ur geta ekki gefið daglanga stund til þjóðhátíðarhalds i byrjun Ágústmánað- ar. og vilji menn að hátíðarhaldið nái tilgang’ sirium, aðá komist almenn há- tíð hjá íslendingum í Ameríku, þá sýn- Í3t enginn vegur annar en að breyta til. Eins og nú er komið, er hátíöarhaldið óðunx.að missa gildi sitt, verða að engu. Á síðastl. sumri til dæmis var Islend- ingadagurinn haldinn : I Minneota 6. Júní (var auðvitað frestað til 11.); í Ar- gyle lfi. Júlí; í Albert 25. Júlí; í Winni- peg 2. Ágúst. Nú hafa Álftvetningar samþykt að hafa ísiendingudag 16. Júlí, þangað til menn koma sér saœan um einn dag, er geti gilt fyrir alia Islend inga í landinu. Þaö er auðsætt að aun- að eins ástand og þetta má ekki eiga sér stað. Það er miklu sæmra að leggja þetta hátíðarhald alveg niður, en að hafa það þannig í molum,—sinn daginn í hverri bygð Islendinga. Það sýnist svo, að sveitamenn yfir höfuð mundu með ánægju geta samein- að sig um einn dag, ef Winnipeg-Islend- ingar, sem fyrstir komu þessu hátíðar- haldi á fót, vildu breyta til, vildu velja einhvern þaun dag, er allir bændur geta gefið upp til háttðarbalds án þess að bíða t.jón fyrir. Þettaað minnstákosti er vou þeirra manna, sem hafa rætt þetta mál mí-ð gaumgæfni og ritað nöfn sin undir ávarpið sem birtist á öðrum stað í blaðinu. Og það er von vor, að sú von láti sér ekki til skammar verða. Hvað snertir Winnipegmenn og yfir höfuð all >. þá íslendinga sem búa í bæj- urn.þá má þeim starfa sinna vegna vera sama hvaða degi á sumrinu þeir verja til þessa hátfðarhalds. Þessvegna ef iiægt er að finna dag, setn bændur og sveita- menn allir geta sér að skaðlausu haldið hátíðlegan. þá sýnist ekki nema sjálf- sagt, að Winnipegrnenn og bæjarmenn j yfir höfuð, geri þann dag að sínum há- tíðisdegi einnig, sem heppilegastur er fyrir bændur og sveitaraenn. Því það er líklega óhætt að segja, að þó 2. ágúst hafi verið viðtekinn, þá hefir líklega enginn svo mikla ást á þoim degi, að honum þess vegna falli illa að sleppa honum. Fastheldnin við hann hefir beinlínis verið sprottin af því, að ekkert vit þótti að hringia með daginn á með- an ekki voru tök á að sameina hugi allra um einn og'sama dag. Nú sýnist vera féngin tök á þeirri samvinnu. Að minnsta kosti sýnist að vandræði verði að fá dag sem meir nálgist skoðanir allra er þetta mál hafa rætt, heldur en sá dagur sem nú er stungið upp á. Tak- ist svo illa til, sem vér vonum að ekki verði, að þessari tillögu um einn og sama þjóðminningardag fyrir alla ís- lendinga, verði hafnað, þá sýnist, sem sagt, sæmra að leggja alveg árar í bát, því þjóðminningardagur sem haldinn er í siuni sveitinni hvern daginn, getur ekki orðið íslendingum til ánægju og sóma. getur í rauninni ekki heitið þjó- minniugardagur fremur en hver önnur alíslenzk samkoma getur verið þjóð- minningarstund. Að ræða þetta mál af kappi og frá ýmsum hliðum í blöðunum, hefir enga þýðingu, að öðru en því leyti, að fram geti komið margar góðar tiliögur. Það er úrlausn málsins, en ekki framhald- andi kappræða, sem ríður á. Það var góð tillaga áhrærandi úrlausn þessa ínáls, sem kom fram í Hkr. ekki alls fyrir löngu, frá hra. E. H. Johnson i Spanish Fork, Utah, sú að ákveðnir menn úr hinum ýmsu íslendingabygð- um kæmu sarnan á fundi og útkljáðu málið. Það hefir verið minst á þessa tillögu í þessu sambandi, en álitið rétt ómögulegt að fá mennina saman. Ein- staklÍDgannir, að örfáum mönnum undanteknum, hafa ekki efni á að borga þann kostnað, sem af þeirri ferð leiddi nema sér til stórskaða, og það er mjög óvíst að ailmenningurí ýmsum bygðum vildu leggja sér þann kostnað á horðar. Þessvegna þótti heppilegast að viðhafa einhverja kostnaðarminni aðferð, og þessvegna er svo þetta ávarp útkomið í þvi trausti, að allir góðir drengir hver- vetna í bygðum Islendinga, viðurkenni að hér er miðlað málum svo vel sem verður og stuðli svo til, að viðtekin verði sá dagur, sem ákveðinner í ávarp- inu. Hóflaus auður, hóflaust svall. Það er margra álit að það hafi aldrei vei ið eins mikil neyð í Bandaríkjunum (í • tórborgunum) eins og nú. Að minsta kosti muna menn ekki eftir öðrum eins hörmungum eins og þeim sem koinu í ljós þegar hin óvanalega kulda og ill- viðraskorpa í Janúar geysaði um alt landið. Það var stórfé sem höfðinglynd- ir menn þá lótu af heDdi rakna, en mik- ið eins og það var, voru þó kröfurnar uin hjálp miklu meiri, Af því leiðir að blöðunum mörgum kemur það svo fyrir að inenn séu að trónast upp á að gefa gustukastofnunum, er kemur auðvitað af því, að þeir sem þurfandi eru fjölga meir og meir. Þeir sem gefa fjölga ekki að sama skapi og gjftfir hvers eins vaxa ekki að sama skapi sem vex neyðin í borgunum. þegar alt stendur fast eins og í vetur. Einmitt samtímis og þessi neyð var tilfinnanlegust, voru hjón ein í New York, Mr. og Mrs. Bradley-Martin, að efna til danssamkomu, er menn muna. Þesai dansveisla fór fram aðfaranótt hiris 11. þ. m. Hvað mikið það gildi hefir kostað, að öllu samtöldu, er nokk- uð sem enginn veit, en það er fullyrt af þeim sem vit hafa á slíku, að kostnaður allur hafi ekki verið fyrir innan 8600.000 —segi og skrifa sex hundruð þúsnndir dollars ! Þetta fyrir eina einustu dans- veizlu ! Það er auðsætt að ef þessi góðu hjón munaði okki um að snara þessu fé öllu út fyrir eina dansveizlu, þá munaði þau heldur ekki um að snara út öðru eins í fátæklinga. Hefðu þau tekið sig til og gefið fátækri fjöiskyldu $500 til að flýja úr borginni og búsetja sig á landi, hefðu þau getað hrifið úr fátækt um Öll ókomin æíiár þeirra 1200 fjölskyldur, eða 6000 manns. Það hefði verið nær sanni. Það hefði ekki verið eins glæsi- legt fvrir augað, en það hefði orðið engu síður þægilegt fyrir eyrað, því hvort sem þau hefðu átt það skilið eða ekki, þá hefðn þau fengið það orð á sig, að vera fremst í röð allra mannvina á þess- avi öld. Ura þetta mikla gildi var svo tnikið talað í New York og enda um þvert og endilangt landið, að enda einn prestur- inn í New York, prestur eins auðmanna- safnaðarins, fann sér skylt að gefa auð- kýfingunum ámiriniugu og vara þá við afleiðingunum af lióflausu svalli og gjá- lífi, þegar fjöldinu hefði ekkert af að lifa Þessi klerkur var Dr. W. S. Rainsford. Ut af þessari ræðu hans spunnust al- mennar umræður í blöðunum víðsvegar um landið, og eru þau nokkurn vegin samtaka í að segja og sýna, að ræða hans nái ekki tilganginum. Ilann lagði sem só enga áherzlu á að óhófsveizlur eins og þessi væru í sjálfu sér' óhæfar eða ávítanaverðar, því síður að hann héldi fram að réttara væri að skifta öðru eins fé nrilli fátafidinga, •eða með löggjöf að fyrirbyggja anuað eins auð- safn og þelta í höndum einstaklinga. Það sem hann fann að, þnð sem hann óttaðist var það. að með þesSum stóru veizlum á þessurn neyðartíma, vær1 aridvígismönnum auðvaldsins gefinn nýr texti tii að leggja út af, en það væri skaðræði sem ekki væri liægt að met.a. Þess vegna gekk ræða ht.ns út á að sýna, að undir kringumstæðunum væri heppi- legast fyrir auðmennina að láta sem allra rninst bera á auðsafni sínu. Þetta þykir blöðunum benda á, að klerkur þessi viti ekki neitt urn þarfir lýðsins, og hafi enga löngun til að fræðast í því efni. Að hann látist koma fram. eða i- myndi sér að hanu komi fram, sem tals- maður fátæklinga, só sprottið af ótta hans við það upphlaup og stríð og styrj- öld, sem svo margir spá að hljóti að koma þegar minst varir, ef auðsafnið í höndum fárra manna verður ekki tak. markað með löggiöf. Og það sýnist heldur ekki ástæðulaus ótti. Það má fyrri gagn gera en sóað er $600,000 eða meir á einni einustu danssamkomu. Það er virkilega texti til að loggja út af fyrir flutningsmenn verkamanna-mála. Flokks-ofstæki. Það sázt greinilega uin daginn þegar Dominion ráðherrarnir vora að taka framburð manna áhrærandi toll- mál, að það eru til menn og það yfir- gengilega margir, sem verða sem næst frávita af flokksofstæki og að ætla má vita ekki hvað þeir segja, þegar þeim gefst kostur á að tala urn stjórnmál. Það heflr verið fundið að, að suinir menn sem héðan hafa skr*á- að í blððin á íslandi hafi farið með f jarstæður og ósannindi og beitt allri rangsleitni í álitinu á ástandinu hér. Það hefir verið fundið að þessu við “Þjóðólf’ og ekki að ástæðulausu. En þó er það sannast, að hvorki Þjóðólfur né þessir menn hafa farið eins þrælslega með þetta fylki eins og mannræflarnir sumir, sem fram voru Ieiddir til að bera vitnisburð fyrir ráðherrunum. Einn þeirra, er lengst gengu í að lasta fylkið, var Braithwaite frá Brandon, sama fígúr- an sem altaf er að bðgglast við að verða þingmaður, annaðhvort á fylk- is eða Dominion-þ’"";. Hann við- hafði þau orð fyrir nerranum, að hann hefði “ekki et ð þann bónda er samvizknsamleg; eti riðið vin- um sinum til að íiyi il Manitoba.’’ Annar “liberal” gæ' rurinn, Roljert J. Hogg, frá Russch an., sagði það um ástand bænda lanitoha, eftir öðrum nánnga sa . að “fyrsta árið (búskaparárið) iu þcir á tiú. annað á von og þriðja á gustukagjöf- um.” Enn annar sagði ástand bænd- anna verra en á-fand svertingjanna í suður-Bandarikjiim, áðuren þeir voru leystir úr þrælsfjötrunum. Þetta og þvílíkt sögðu þessir “úrvals”-menn sem fram voru leiddir, margir þeirra ! á kostnað hins opinbera, tii að bera vitni fyrir ráðherrunum. Lengra en þetta verður ekki farið í öfgum og ó- sannindum. Að þetta séu vítaverðar öfgar og ósannindi, sést ef litið er á framburð sumra sömu mannanna við önnur tækifæri. James Elder, for- maður bændafélagsins, lagði sig fram meir en nokkur annar, að undantekn- um máske Greenway sjálfum, að fá skorinorða bændur til að mæta fyrir ráðherrunum. Og reynslan sýnir að hann heflr týnt úr þá einu mennina, ;) $ \» C.iftk-Adn*, Frtcc-Acb<** Sciatlc \ Í»a3nn, Wenralírlc Palns* 9 Palii iii íiie HIíIc, eic. ^ Promptlr Rell^rod and Curcd by Thð £5Ö. & L” íilenthoi Plaster Krvvl: r n- *d yorr IX 8c I* Plastor X I )-:tta i.: tbo tn.ek nr.<i Jurubago, I ui ltor.it/itjn-.'.y recnrru.rin<l búii.o »3 asaf«, nuvH aiid r;>) iilr< mo<ly: 5n fnct. tneyaetlike luaLVd.—A. W'OU.TK. KlizabotbtuWR, Oat. Prirc DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Proprietors, Montreal. sem hann vissi að gátu verið nógu ó- svífnir þegar um stjórnmáJ er að ræða, — nógu góðir, nógu einbeittir “Iiberalir.” En svo hefir þessi góði Elder ekki gætt þess, að framburður lians sjálfs áhrærandi líðan bænda í Manitoba cr til á prenti. ITann sem só fiutti Ianga ræðu um það rnálsat- riði á fundinutn til að ræða um inn- flutningamál hér í bænum fyrir tæpu ári síðan. Það var þá ekkert að æf- inni hér og ef einhverjurn gengi illa var það þeirra eigin skuld, vanþekk- ing að kenna o. þvl. og ekkert annað. Ræða hans þá gekk öll út á að sýna, að það væri bóndanum sjálfum að kenna, ef honum iiði ekki vel og græddi ekki fé. Þá var hann ekki að hugsa um stjórnmál og þá gat hann talað sanngjarnlega, en nú er liann að herða á Laurier með að af- nema tollana, og þá getur hann ekki fengið of öfgafulla mannasna til að koma íram til að ýkja og ljúga. Það má virðast að öfgar þessara manna séu auðsæar og geri þess vegna ekkert til. Og þær eru lield- ur ekki skaðlegar meðal þeirra manna sem skiija í flokksofstækinu í landinu. En því miður inun það' reynast, að nasvísir agentar annara þjóða, sem einnig vilja fá inníiytjendur, þefa þetta upp og gera sér úr því öflug- ustu vopn og hræðilegar grýlur til að fæia ókunna menn frá'Manitoba. Þvf þeir sem ekki vita um flokksofstækið hér, geta ekki hugsað sér að nokkur rnaður með fullu ráði mundi þannig lýsa ástandinu og landinu sem fæðir hann og klæðir, nema það væri virki- lega sönn lýsing. Hið hraparlegasta er, að Green- way-stjórnin skyldi eiga svo mikinn þátt í að koma mörgum af þessum mönnum saman, til að ófrægja landið meir en verstu féndur þess í öðrum löndum geta gert, og vitanlega gera sem áhrifa minstar tilraunir Green- waystjórnarinnar, og sambandsstjórn- arinnar í sameiningu, að fá menn -til að flytja hingað. Það má ganga að því vísu að Greenway sjálfur er sár- reiður þessurn þrælsbeinura sínum fyrir asnaskapinn, en hann er í klípu og getur ekkert gert. Það var hans skuld að margir þeirra komu fram, *t>ú' að Jiúið var að s-pana þá til að vera stórorðir og þunghöggir á stjórn- arstefnu conservativa. Hann athug- aði ekki að þörf var á að safna þess- um tólum sínum saman og prðfa þá, áður en þeir kæmu fram sem vitni, og kenna þeim einhverja þulu, sem ekki höfðu vit á að húa hana til sjálf- ir, svo mynd væri á. Þetta gerði hann ekki og þess vegna hvílir á- byrgðin á honum. Þýöingarmikið íVrir- tæki er það sem gripakaupmennirmr al- kunnu, J. T. Gordon og R. Ironside, eru að bugóti um. Þao er hvort- tveggja að fjárfiutningalögin á Eng- landi eru ill viðureignar, endacru nú Cauadamenn að hugsa um að breyta tíl, breyta aðfcrðinni við þessa verzl- un, til þess að koma ekki í bága við lögin, en sieppa J.ó ekki eyrisvirði if verzluninni. ij;to var forinaður lýr- irmyndarbúanna, prof. Robcrtson, sem fyrstur stakk upp á að hætta við útflutning fjárins á fæti, en slátra því bér í Iandi og flytja kjötið frosið til Engiand3. Iíann sýndi samtímis fram á hvernig þet.ta gæti gerst raeð tilstyrk stjórnarinnar, og þannig, að Bretar hefðu fulla tr\rgging fyrir að kjötið, sem flutt vrði yfir liafið, væri af heilbrigðum nautgripum, eða öðr- um lifandi peningi. Ilvort sem nokk- uð er í því eða ekki, þá hefir verið sagt nú nýlega, að stjórnin liefði í 0 3 0 0 O O O «:• O © © ® ^ReZief for ® q IjIZT~LCJ © ^Trojzbies ® T hav© .-rot Jble«l mo lor Q 9 By th« oíd otTbo “D. «.* L” Ewií i2> i’ld oi'a :..;«*lcínfl[ (‘imuli w.. h liad oyct a yenr, mA huve gmned C'GiMdorobly í 1 l;k l tat» EiniM^i jn r.o woil X was glau a v.'iii ij tho tiuio catno cuouuil to takð lt. ^ q T. IL Yv'íNGílÁIiI, C.E , íiontrrúl ^ öOc. neul í;l per © DAVIS & LAWRHKCE CO., Ux, FJsmibeai © ©«©0«OOO®©O© * 0 * “Ég hefi brúkað Ayer’s Cheri'y k Pectoral í húsi mínu í 22 ár ok £ mæli með því við aöra, við kveti ofx hósta oi; kíyhósta. Hefi •'kki k heyrt um eitt einasta dæmi þar jj, sem það hefir brugðist við kíg- JtF hósta. þegar * ^ "W ■***■ m Kœdni og hosti. Maðurinn sem hæðisr, að því, er vinur hans ráðleggur honum að ‘taka eittlivað við þessum liósta.' heldur áfram að hósta þangað til annaðhvort að hann breptir skoðun sinui, eða breytir utn jarðneskan bústað sinn í hinsta sinni. Það er annars undarlegt hve menn eru þráir og hve lengi þeir tefla á tvær hættur, þó heilsa og líf sé í veði, [Jegar þeir gætu fengið læknað hóstann, kveíið og lungnaveikina með nokkrum inntökum af Ayer’s Cherry Pectoral. * Þessi vítnisburður er fulliim stöfum i Ayer’s “Carebook” ásamt hundruöum annara. Fæst ókeypis hjá J. C. Ayer Co., Lowell, Mass. $ \ í \ huga að gera einhverja slíka tilraun á yfirstandandi ári. Og nú fyrir fá- um dögum gáfu þeir félagar, Gordon og Ironside, í skyn, að þeir ætli að hætta við útflutning lifandi penings, en ætli að koma upp sláturhúsum og frystihúsum með öllum nýjasta út- búnaði, annaðhvort í Winnipeg, Medicine Hat eða Calgary og senda þaðan kjötið í frystivögnum til iiafn- staða eystra, og í frystihólíum í skip- um yfir haíið. Þessir menn hafa ver- ið gripakaupmenn um fleiri ár og síð- astl. sumar er mælt að þeir luifi sent fleiri nautgripi til Bretlands frá Ca- nada, en nokkurt eitt gripakaupafé- lag annað. Þeir hafa lagt sig fram við að athuga allar greinar þessarar verzlunar, og það, að þeir hafa nú afráðið að gera þessa mikilfenglegu breytingu, sýnist vera nokkurn vegin trygging fyrir því, að verzlunin með þessu fyrirkomulagi sé að minsta kosti eins arðberandi, einsoger flutn- ingur fénaðarins á fæti. Það virðist líka auðskilið að svo sé. Skrokkarn- ir af 100 nautum taka upp minna rúm en 100 naut á íæti, eru æði mik- ið léttari og af því leiðir að flutnings- gjaldið verður í raun og veru minna- Frysti útbúnaðurinn heima, á vögu- unum og á skipunum, er auðvitað kostbær, en sá kostnaður á hver þús- und pund af kjöti, verður óvíst meiri en svarar fóðri og hirðing gripsins á svo langri leið, —ef til vill ekki eins mikill. Að auki er að geta þess, að á svo langri leið hrekjast gripirnir meira og minna og horast. Kjötið aftur á móti lætur sig ekki ögn á ferð- inni, svo framarlega sem loftið í her- berginu sem það er í, er mátulega kalt, — er hvorki of kalt né of lilýtt. Auk alls þessa er það, hve miklu mar.núðlegra er að stytta sláturfénu aldur óhröktu og sem næst heima- haga. Ilversu vel sem menn vilja fara með skepnurnar, gefur að skiija. að það or nteir en lít.ið, sem þær taka út af þreytu, imngri og þorsta á 1500 til 2000 mílna ferð í járnbrautar- vagni og 3000 niílua. ferð á skipi. Mannúðarféliig ýirts, sem leggja sig eftir að hindra illa. mcðferð á skyn- lausum skepnum ltafa vegna þessa gengið svo langt að krefiast. að ger- gamlega yrði bannaður þessi fjár- flntningur landa A milli. Það er þens vegna rnargt sem mælir með áð þessi nýja aðterð sé viðtekín, og þess veguu þá vænt aö sjá, að Canadamcnn hafa í hug að verða með þeim fyrstu að gera til- raun til að umhverfa aðferðinni. Fyrirtæki þetta er þýðingarmik- ið í sjálfu áér, en það er engu síður þýðlngarmikið sem iðnaðarstofnun í þeím bæ sem sláturhúsin yrðu. Það er svo álitleg og eftirsóknarverð at vinnustofnun, að Winuipeg-menn hofðu góða ástæðu til að gera sitt til að stofnun þessi kæmist á fót hér, fremuren einuverstaðar vestra. Slátr- unarhúsið yrði svo stórt, að þar yrði slátrað lóO—200 nautgripum á hvcrj- pYHY-PECTORAL Posiíively Cures COUGHS and COLDS ia a surprisingly short time. It’s a sci- entiíic ccrtainty, tried and true, soothing aud healing ia its eífects. W. C. McComber & Son, Bouchette, Que.. renort ln n. M,t«r that Pynv Pectoral cured Mrs. C. Cai ceau of chronlc coid ín chcstandhronchial vuixs. und nlso cured W. G. McCotnber of a Ldig-stanciíu, cold. J*e. W ir i« s . J. II. JIvtty, Cncmist, Y’orge S ., Toronto, writes: ‘ Aa a geiiCt Al ccmgh nu«l lung ayrup Pyny- oial a -ht invulttahle prcjiaralion. It . ■ i it, i. ujiy havi tg B|>oke,n to m« of tlio :.fs <1piív.--.I 'j’rom i\>. uso in thuir fainiliftg. itnblo t >r old ot* jronmc !>• ing piMmnt, to . t.lu t D 1 srilo with »11.« ha« Ix en wonderful, <] aiulJ '•••iii aH.ay* r^commeud ít aj a »afo and } i eliablo coug/i nicdicins," £ Frtl'gc Bottle, 23 Ctl. ÍJ DAVI3 íi I.AW’RLNCE CO., I.td. ) i>o I 1 Proprictors u um degi og með tímanum miklu fleiri^ en til að byrja með yrði það ekki stærra en svo, að þar yrði slátrað um 1000'nautgripum á hverri viku. Þó ekki sé stofnunin stærri en þetta í byrjun, þarf samt meira en litið frystihús til að taka á móti öilu því kjöti, og það þarf meira en lítið mannafl, beiniínis og óbeinlínis, til að vinna að þessu. En svo er þess að gæta, að þessi stofnun iaðaði að sér aðrar stofnanir, eins víst eins og vatn- ið íeitar undan hallanum. Samhliða þessari stofnun mundi koma upp leð- urgörfunarverkstæði og samhliða því skógerðarverkstæði. Það er eðlileg afleiðing að þessar stofnanir fylgdu á eftir, auk annara fleiri, því allan úr- gang má nota og hann er virkiiega notaður, umhverfður í nýtilegan vara- ing, allstaðar þar sem frumefnið er fáanlegt nógu mikið á einum stað. Það væri stórmikill vinningur fyrir Winnipeg að ná í þessa stofnun og það er vonandi að hæjarmenn geri sitt ýtrasta til að ná haldi á henni og halda fast. Bærinn er atvinnusnauð- ur enn sem komið er, og þess vegna lífsspursmál að draga hingað þær iðn- aðarstofnanir, sem gefa von um arð- berandi atvinrtu fyrir fjölda manns árið um kring. * * * Síðan hið ofanritaða var skrifað, hefir prof. James Robertson, lörmað- ur fyrirmyndarbúanra, komið til bæjarins og minst á sama mál í ræðu á fundi með griparæktar og smjör- gerðarmönnuin. Sýndi hann þar þörfina á frystihúsum og þörfábreyt- ingu á búnaðaraðferð allri. Ilann sýndi að þar sem það kostaði dollar að koma dollars virði af hveiti og kornmat til Englands, kostaði ein 6 cents að koma þangað dollars virði af smjöri. Hann sýndi að það kost- ar 30 dollars að senda uxa, eða naut- grip héðan til Englands og á þeirri ferð rýrnar gripurinn sem svarar 50 til 70 pundum. Að senda þangað kjötið aí sama gripnum kostar bara 812 og kjörið léttist um 5 pund að eius á ferðinni. Þessi áætlun sýnir [)i greinilega. hvað þýðingarmikið er þetta fyrirtæki þeiira Gordons og Ironside’s. Það sést enn betur hvað þetta þýðir, þegar þess er getið, að á síð- astl. sumri keyptu þoir fólagar 25000 nautgripi hór vestra og scndu til Engiands — 13,000 í Manitoba og 12,000 í héruðunum vestra. — Eftir þessum reikningi Robertsons hafa þeir borgað \ úr milj. dollars fyrir flutninginn, en hefðu ekki þurft að borga nema 300 þús. dollars, ef grip- unum liefði verið slátrað hér, og kjöt- ið svo flutt í frystivögnum og skipuin Það er líka álit prof. Robcrtsons, að væri frystivéla-'útbúnaðuririn til, inundi liver bóndi sem seldi grip til slátrunar gcta J'engið frá 810 til 815 meira fynr hann, en hann fær nú. Fyrirtækið hefir þess vegna meir eri litla þýðingu f'vrir hvern einstakan bónda. Þó ekki hækkaði verð gri, s- ins að meðaltali nema 85,00 til §7,50, helming á móti áætlun prófessorsins, þá er það meir en lltill vinningur. Alls vegna cr því óskandi að fyrir- tækið nái að hafa framgang. Fra’ðiblað tneð myudum. Kenvur út ■ ReykjaVík eintt siruii»ú hverjum iti;iiuði. Eitv-i tslenzka ritið er stöð- 'igt íiyt.ur mytulir ;rf r.afiikumimn ís- Iriulingiim. Ritstjiíri og eigandi • ’OTSTKIN n Gíslason. I” .ð ð koKtar í Ameriku, fyrirfrain ’>org.!ð, eitm dollar árgangurinrt.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.