Heimskringla - 11.03.1897, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA 11 MARZ 1897.
Matur á reiðum höndum dag og nótt.
Stærstur og skrautlegastur "BilRard”
salur í bænum. Ekkert nema vönd-
uðustu vín og vindlar á boðstólum.
Pat. O’Connor,
Eigandi.
The
Lifc Iiasnvancc C«.
Cppboig'íiður höfuðstóll $100,000
Vaiasjóður 210,531
Aðalskrifstofa í Winnipeg.
FORSETI:
Alexander Macdonald, Esq.
VARAFORSETAR :
J. Herbert Mason, Esq.; Hon. Hugh J.
Maedonald Esq.; George F. Galt, Esq.
STJÓRiS ARNEFND :
J. H. Ashdown, Esq.; Hon. D. H. Mc-
Millan; A. D. Bertrand, Esq.; Jas.Red-
xaond, Esq.; George R. Crqwe, Esq.;
R. T. Riley, Esq.; E. Crow Baker.Esq.,
Victoria, B. C. ; William Logan, Esq.,
Carberry; Andrew Kelly, Esq.,Brandon;
T. B. Millar, Esq., Portage La Prairie.
J. H. Brock, ráðsmaður.
Þetta íélag var stofnað til þess að
balda þeim peningum í landinu sem
fcorgaðir eru upp í lífsábyrgð, og til þess
að gefa þeim sem tryggja líf sitt hér
tækifæri til að græða á því að hér eru
hserri vextir goldnir af peningum en á
flfstum öðrum stöðum. Hver ætli vildi
^pnda peninga sína til Englands.Banda-
xikjanna eða Austurfylkjanna til að á-
vaxtast, þegar lánfélögin frá þessum
stöðum senda peninga hingað ? Finnið
mnboðsmenn vora að máli eða komið
við á skrifstofu vorri. Vér þurfum að
fá umboðsmenn allstaðar.
Anyone sending n pketch and deficription may
quickly asoertain, free, whether an inventionis
probably patentable. Communications Btrictly
ronfiiJential. Oldeet agency for securing patenta
ta America. Wo have a Washington oflíice.
Patents taken tbrough Munn & Co. recelvo
Kpecinl notice in the
SCIENTIFiC AMERICAN,
fteautifully illustrated, largest circulation of
*ny Hcientiflc iournal, weekly,terma$3.00 a year;
$1.50 aix months. öpeclmen copies and ilAND
Book on Patenth eeut free. Addresa
MUNN & CO.,
3G1 Broudway, New York.
P’VERY FAMILY
SHOULD KNOVJ THAT
T- p. vory rcmu.to:h f>r I*
t-.T.-liNArj and x'X'i'-Ciw\Li urA urd vtc
c :Viuliuits q.uiuL Aoli-Jii to r-.iitvo di»Uc-i
??A!N-KILLKi
f hillfl, í>hivvh<r.i,' í
Vium-l .i, aml ull l.ouil c.'o;.
E’ire cur° fo- N ;i
PAIN-K1LLI3R ? 7P&WS?
HTen.'tí'i f
i,..:,-ÍK oi* P.Wic, IÍ!u*)n.>t:»lj>iU f»ud Aciítoifcj
PAIN-KILLEK LL
»2AE>32. Itbris';.^ FPT-ri-r \* •_> i-nt •
i i ; il casoa ol Caij, byraPas, Jctc
l:a.2:s, olc.
PAIN-KILLETÍ -c.V/TV
K' rhnn!<\ r-.iVf
IU l i 11 , Ss*-8 Wi...
ft',dS'.FV.'|iM-«. í,
©•iiuiuiy of íeliof.
He'VM r*> «r Ínii
“Pi-iil. i O.kVlc. ’
i.t.'MLwlJ OV CMcnRi,
Islenflinpm i Argyle
Kunngerist hér með, að ég undirritaður
hefi nú i annað sinn byrjað á skósmíði í
Glenboro. Auk þess að gera að skóm
og stígvélum, tek ég nú að mér að gera
við ‘'Fur”-kápur, vetlinga o. s. frv.
Notið nú tækifærið, landar ! Ykkur
er kunnugt að ég er æfinlega viðbúinn
að leysa verkið fljótt og vel af hendi.
Verkstofan á Aðalstrætinu í Glenboro.
Mas^nús Kaprasíusson.
Vin og Vindlar.
BRANDY,
\$HISKEY,
PORTWTNE,
SHERRY
og allar aðrar víntegundir, sem seldar
eru í Winnipeg. Allskonar öltegundir
æfinlega á reiðum höndum.
Hvergi í bænum betri vindlar.
Alt með lægsta hugsanlegu verði.
H. L. Chabot,
Gegnt City Hall 513 Main Str
T
PRQMPTLY SECUREDl
UXUVk U OUklltr vi.i MVUII' I' 'II ........ " - '
get a Patent, “ What profltable to invent,” and
‘‘PrizesonPatcnts.” Aavicefree. Feesmoderate.
MARBON & MARION. EXPERTS,
Temple Building. 185 St. James Street, Montreal.
Tiie only flrm of CJraduate Engineern in the
Domlnion transacting iiatent buainessexcluBively.
Mcntion thispupcr.
KJORKAUP
Reimaðir Barnaskór að eins..
Reimaðir kvennskór að eins .
Kvenna ‘ Prunella Buskins”..
Sterkir reimaðir drengjaskór.
Reimaðir karlmannaskór....
................$0,50
................$u,75
................$0,50
..............$1,00
,.$1,25
Kvenna “Pebble grain” hneptir skór..........$1,25
Barna-slippers................... 25, 35, 45, 60 c.
Stofuskór fyrir kvenfólk 35c, 50c, 75c, 85c, $1,00
Vér þökkum íslendingum fvrir viðskifti þeirra við oss að undanförnu, •
og vonum eftir að þeir haldi áfram að koma til vor framvegis. 2
E. KNIGHT & CO.
351 flain 5tr. Andspænis Portage Ave.
Bréflegar jiantaíiir afgreiddar livert sem er.
ELLEFTA BOÐORÐ
•
ilÞú skalt knupa mjöl þitt, hafrarajöl oi? fóöur handa skepnum þínum, af •
WIVI. BLACKADAR, S
131 Higgin Street, Winnipeg, ®
svo þú fáir ódýrt brauð þitt og graut og f.vlli kvið skepna þinna.”.,. •
Degar boðorðin voru skrifuð á steintöfluna forðum, komst þetta boð- •
orð ekki á töfluna, en að evða beilli töflu undir það, þótti of kostbært. •
Pappírinn sem þetta
er prentaA á er
búimf til af
‘ The E.B. EDDY Go.
Limited, Húll, Canada.
Sem búa til allan pappír
fyrir þetta blað.
Kapitola.
EÐA
Upp koma svik um síðir.
EFTIR
Mrs. E. D.E. X. Noutlnvortli.
“Jæja, alt sem ég sagði honum við þessum og þvílíkum
spurningum v«r bara eitt já, lágt og veiklulegt já. En þetta
svar nægði aldrei majór Warfield, Þegar hanu svo einu
sinni spurðí mig samskonar spurninga sagði <3g honum, að ef
hann dæi skyldi ég leggjast á leiði hans og liggja þar þangað
til ég gæfi upp andann. Þegar liann heyrði þetta svar, rak
hann upp stóran hiátur og sagðist halda að ég tæki of djúpt
í árinni. Eg kafroðnaði af geðsliræringum sem ég komst í
af orðum mínum og af því hann tók þéim þannig. Þó talaði
ég bláberan sannleikann, sagði ekkert nema þið sem mér
virkilega bjó í brjósti. Af þessu varð ég nú svo feimin, þeim
mun meir en áður, að ég sagði aldrei neitt slíkt framar. ,—
hafði aldrei framar svará reiðum höndum þegar hann spurði
mig. I einrúmi grét ég stundum af umhugsun um hvað ó-
nýt ég var, að geta ekki fundið handa honum fullnægjandi
svar. Ofan á þetta bættust ný vandræði. Það var farið að
tala um mig og mannorð mittí virkinu meðal hermannanna.
“Eðlileg afleiðing”, hugsaði Herbert.
“Hinir yngri yfirmennirnir komust á snoðir um að kona
byggi í kofa í skóginum og undireins fóru þeír af stað til að
leita mig uppi. Meðal þeirra var kapteinn Le Noir, er siðar
fann hús mitt og komst í kunningsskap við Luru vinnukonu
mína. Hann gerði sér svo upp frá jiví far um að slæpast í
grend við húsið, koma heim að dyrunum og biðja um vatn
að drekka, sem aldrei stóð á, eða bjóða vinnukonunni ný
skotnar rjúpur i soðið, kanínur, eða hvað annað af fuglum
eða dýrum, sem hanu liafði veitt og sem liann hafði með
sér, en sem við aldrei þáðum. Einusinni í Júní bar svo til,
að bann kom að dyrunum opnum og ég var ein heima.
Hannleyfði sér þegar að koma irn og hagaði sér þxnnig og
talaði svo gapalega, að ég reiddist. Nokkrum dögum seinna
sat hann til borðs með hermönnum og var hált-drukkinn.
Og þá í ölæðinu fór hann að gerta af því að hann væri nú
orðinn býsua góður vinur ‘eftirlætismeyjarinnar fallegu hans
Warfields’, eins og hann kallaði mig. Vitaskuld var þessi
saga hans algerlega tilhæfulaus, en þá fyrst fékk ég hug-
mynd um stórlyndi og geðotsa manns míns, er hann litlu síð
ar frétti þetta. Það var hræðilegur ofsi og varð ég sem næst
frávita af hræðslu. Upp úr þessu háðu þeir einvígi og fell
Le Noir hættulega sár — með sár á andlitinu, sem hann ber
menjar um til dauðadags. Hann lá rúmfastur margar vikur
á eftir. Majór Warfield særðist lítillega og hélt við rúmið
nokkra daga, og á því tímabili var mér varnað að sjá
hann”.
“Er það mögulegt”, sagði Herbert spyrjandi, “að hatiL-
ekki enn sæi liættuna sem þú varstí, opinberaði svo leynd-
armál ykkar og léti koma með þig að sóttarsæng sinni ?”
“Nei, nei! Efhannhefði gert það”, sagði Marah, “þá
hefði veriðkomið 1 veg fyrir allarhörmungar mínar á um-
liðinni æfi. Nei, nei ! En eftir fjögra daga legu kom hann
til mín, en ekki var það neinu fagnaðarfundur. Hann ásak-
aði og kærði, en ég grét. Hann kærði mig fyrir kulda og
kærleiksleysi, sem kæmi til af aldarsmun okkar, og bar mér
á brýn, að ég vildi Le Noir heldur, af þvi hann væri ungur
og nettfríður. Eg vissi að þetta var ekki satt og að ég átti
þetta ekki skilið. Eg vissi að ég hafði meiri mætur á slóð-
inni eftir fætur mannsins míns.en á mannkyninu öllu til sam-
ans,að honum einum frádregnum. Þattavissi ég alt, en svo
skorti mig þrek til að segja honum það þá. Þarua stóð
hann þá frammi fyrir mér í stjórnlausum geðshræringum,
náfölur og veiklulegur eftir blóðmissirinn, — hann sem áð-
ur var svo rjóður í andliti og kraustlegur. Ég kendi svo í
brjósti nm aðsjá liann þannig, að ínér lá við falli af sársauka
yfir því, að geta ekki gert liann sælann’’.
“Það eru til menn”, sagði Herbert, sem ómögulegt er að
gera ánægða; það efni er ekki til í þeim”.
“Hann lét mig lofa því, að sjá Le Noir aldrei framar og
tala aldrei við hann, og það loforð gaf ég, enda þótt ég sæi að
ómögulegt gæti orðið að efna það. Eftir þetta var nú rnaður
inn minn hjá mér á öllum sínum'frístundum og beið með ó-
þolinmæði eftir haustinu, því þá bjóst hann við tækifæri til
að yfirgefa virkið og taka mig keim með sér til Virginia.
Hann talaði þá oft um þá von sína að við gætum verið keima
í Fellibyljahöllinui á jólunum, og að ég þá gæti leikið frú
Gjafmildi og útbýtt jólagjöfum meðal svertingjanna. Mín-
um eigin fögnuði yfir þessu, yíir voninni að komast burtu og
á óhultan stað og verða viðurkeud eigiukoua mannsins
míns, þeim fögnuði mínum get ég ekki lýst. Þar á óðalseigu
mannsins míns, vonaði ég að barnið okkar fengi fyrst að líta,
ljós lieimsins. Svo leið og beið og hann náði sér alveg aftur,
varð jafublíður og viðkvæmur og nokkru sinni áður, og ég
varð einnig eins ánægð eins og í fyrstu, þó ekki væri gleöi
mín þá eins hóíiaus”.
“Þetta hefir að eins verið hlé á milli bylja”, sagði He -
bert. ,
“Einmitt það !” svaraði Marah. ‘ Það var í raun réttri
dúnalognið sem oft á sérstað rétt áður en ofveðrið skellur á.
Það er skoðun mín að alt af frá því einvígið átti sér stað
hafi Le Noir hugsað um það öllu óðru fremur, að gera mig
að engu. Undireins og hann komst á ekrið dróg hann sig að
húsinu mínu og láí leyni í grend við það. Ég gat ekki geng
ið út í skóginn með Luru til að tína ber, án þess að reka mig
á Le Noir og neyðast til að heyra viðbjóðslegt hrós lians um
mig. Hann varð á vegi mínnm allstaðar og æfinlega, nema
þegar majór Warfield var við. Ég var að hugsa urn að segja
mannimim mínuin þetta, en þorði það eaki, af því ég óttað-
ist að liatin þá gengi af Le Noir dauðum og mætti svo síðar
láta sitt eigið líf fyrir”.
• “Hum! Það liefði nú verið nógu gott að losa9t við
báða í senn á þann hátt! Svo mikið minni liroði þá eftir í
lieiminum !” sagði Herbert í lágum hljóðum.
“í stað þess að segja honum þetta”, hélt Marah áfram,
“kélt ég sem mest kvrru fyrir í húsinu, til þess að verða ekki
á vegi óvinarins. Einuslnui að morgni dags þegar maðurinn
minn fór af stað, sagði liann mér að ég skyldi ekki bíða sin
um kvöldið, því að hann mundi ekki geta komið fyrri eu
eftir háttatíma, og óvíst enda að hann gæti komið. Svo kysti
liann mig að skilnaði og var blíðan sjálf. Það var síðasti
kossinn af vörum lians ! Um kvöldið gekk ég til rekkju óá-
nægð, en þó undireius vonglöð og hress og gat svo ekki sofn-
að fyrir uinhugsun um hann. Eg veit ekki hvað framorðið
var þegar ég lieyrði að klappið var á útihurðina ofur lúgt.
Svo heyrði ég að lokan var dregin úr grópinu og svo að spurt
var í lágum róm: "Er liún sofnud f" Ég heyrði líka að Lura
svaraði spurningunni með jái. Mér datt auðvitað ekki ann-
að í hug, en að þetta vspri maðurinn minh og beið með ó-
þreyiu eftir að liann kæmi jnn. Og svo kom liann Hka iun
og fór þegar að afkvæða sig. • Eg talaði þá til hans og sagði
honum að kve,ik.ja—að það væru eldspitúr a kommóðunni,
Hann svaráði mér engu og varð ég afveg hissa á þyí, en áð-
uþ en ég gæti éirdurtek'ð orð mín, var frámdyralmrðinni
slegið upp aftur og liraðstígur maður gekk inn eftir húsinu.
Herbergishurðinni var hrundið upp og—þar fyrst kom mað
nrinn minn og hafði með sér ljós. Þar stóð hann í dyrunum
í einkenni8bún'ngnum með lukt í hendinni, og þá var hann
líkari hefndarguðinum á svipinn, en meusknm manni.
“Guð minn góður! Hvílíu þó ósköp! Maðurinn sem var
inni hjá mér, og sem var nú hálf afklæddur, var—kapteinn
LeNoir! Eg sá þetta, en heldur ekki meira ! Ég hneig sam-
stundis í ómegin !
Eg fékk lausn frá þessum voðamanni, en ég fékk ekki
lausn frá sorg, og—ekki frá smán ! Þegar ég raknaði við var
ég yfirgefin! Það var þá búið að slíta mig úr faðmi eigin-
mannsins, sem ég elskaði svo innilega, — slíta mig frá heim-
ili lians og úr hjarta hans, og búið að kasta mér lasburða og
ósjálfbjarga upp á náðararma heimsins, kaldir, miskunar-
lausir eins og þeir annars em. Alt þetta, öll þessi bylting
gerðist á einum sólarliring. Þegar svona var komið skorti
mig ekki hæfileika til að láta meiningu mína !jósi. Meðan
alt lék í lyndi gatég ekki komið mér að að segja neitt, en á
neyðarstundinni gafst mér þrek til þess. Skjaldborg þagnar-
innar, sem hingað til liafði umkringt sál mína var nú alt 5
einu rofin, og var mér nú létt um að segja alt sem ég vildi.
Ég skrifaði honum, en hefði alt eins vel mátt stinga brél'un-
um í afgrunnið ! Ég fór til hans, en var rekin burtu ! Eg
bað liann með tárum að hafa meðlíðun með öbornu barui
lians, ef ekki meö mér, en hann hló að mér og kallaði af-
kvæmi okkar þeim nöfnum sem ég hef ekki eft'.r ! Bréfin
min, bænirnar, tárin; alt var til einskis ! Hann hafði aldrei
viðurkent að við værum hjón og nú fullvissaði hann mig
um, að hann skyidi aldrei gera það. Hanu kastaði mér frá
sér, neitaði að gangast við barni sínu og fyrirbauð mér að
taka nafn sitt á einn eða annan hátt!".
“Og þú barasautján ára gömul, elsku Marah!” sagði
Herbert. “Og áttir livorki fíiður, bróður eða vini, sem gætu
rétt þér hjálfiarhöud! Og þá heldur ekki efni á að kaupa þér
lögmann”.
"Nei, og ég hefði heldur ekki viljað hagnýta uokkur
slík meööl, þó ég hefði hi fc efni til”, sagði Marah. “Ef ég
sem eiginkona og tilvonandi móðir, ói-jálfbjarga eins og ég
var og eins og ég elskaði hann innilega, — ef ég sjalf gat
ekki unnið mitt mál, gat ég ekki kugsað til að það gerði ein-
hver annar”.
“Hvílikt þó grimdarverk, Marah, að yfirgefa þig þannig.
þar sem þú -áttir engan að í öllum lieiminum”.
“Nei, farðu nú varlega, Heibeit! Athugaðu líkurnar
allar sem umkringdu mig ! Ég athugKði þe tta sjálf mittí sár
ustu angistinni, og gat ekki fengið af mér, sá ekkert réttlæti
í að kenna manninum mínum um, og svo reiddist ég honum
þáekki,, ekki svo mikið sem í eitt einasta skifti. Ég sá og
viðurkendi að það var ekki liann, heldur kringnncstæðurnar
og likurnar, sem höfðu farið svona með mig”.
“Að vísu”, sagði Herbert. “En skýrðirðu ekki þetta fyr-
ir honum ?”
“Hvernig gat ég það þegar ég skildi ekki ástæðurnar
sjálf ? Ég vissi ekki hvernig Le Noir komst að því, að maj-
ór Warfield yíði burtu ef til vildi alla þessa nótt. Eg vissi
fieldur ekki hvernig hann komst inn í húsið — hvort það var
iyrir samsæri haus og vínnukonunnar minnar, eða hvort
hann bara dró hana á tálar. Ég vissi heldur ekki hvemig á
því stóð, að majór Warfield kom heim einmittá þessari
stund og braust svo harkalega inn í húsið, og með ljós í hönd
um. Þetta vissi ég ekki þá og—ég skil ekkert í því enu”.
•‘En þú h.-fir þó sagt majór Wartíeld þessa sögu, eins og
þú hefir sagt mér liana nú ?” sagði Herbert.
“Já, upp aftur og aftur, og kallaði guð til vitnisaim, að
hún væri sönn. En það var alt til einskis. Hann hafði st'ð
manninn inni með sínum eigin augum, sagði hann mér.
Hvar sem ég leitaði fyrir mér mér með minni sönnu frá-
sögu, varð fyrir mér ókleifur veggur af tortryggni. Þó ég
hefði tekið af mér lífiðmínu máli til sönnuuar heföi það ekki
liaft minstu áhrif til að saunfæra liann”.
“Og þú varst einmaua, Marali, og áttir engan vin til að
ráða þér heilt!” sagði Herbert
“Jú”, svaraði hún. “Eg átti einn vin. Guð hjálpaði mér.
I fyrsta iagi gaf hann mér son, sem óx upp stór og sterkur og
tallegur og vel gefinn að gáfum og að því skapi góður og
el-kulegur. I öðru lagi gaf hann mér styrk til að halda lif-
andi trú, von og kærleika í hjarta inínu. í öll þessi ár hefir
hanngefið mérstyrk til að lifa og þreyja, biða og vona mitt í
vonleysinu og endurgjalda liatur ireð óst”.
“En hvers vegnafórstu úr bygð þinni vestra, Marah, og
liingað til Staunton?”
“Til þees að vera þar sem ég endur og sinnuin frétti af
eiginmanni mínum, án þess þó að flækjast fyrir honum. Ég
tók móður þína, ekkjuna, í sambúð, af því hún var systir
hans, en aldrei þorði ég að segja henni hver ég var, af ótta
fyrir að hún þá fyrirliti mig öldungis eins og hann. Þegar
hún dó annaðist ég um þig, kæri Herbert, af því þú varst
systursonur h an s, þó nú orðið þyki mér eins vænt um þig
sjálfs þín vegna”.
“Og ég, Marah, skal vera þér sonur á meðan mér endist
aldur til”, sagði Heibert. “Þú skalt æfinlega eiga einn vin
í Feliibyij höll á meðan ég er þar. Hann hefir talað um að
gora mig 1 ð «1 fingja síuum. Ef hann af þráa lieldur áfram
þeirri ranglætisstefnu, skal ég framselja þér og syni þinum
eignina sama dagiun og hún keæst í mínar hendur. En ég
held að það komi ekki til þes3. Að minsta kostivona ég alt
það bezta”.
“Eg einnig vona iilt það bezta”, sagði Marah. “Það sem
guð vill, það kemur fram og hans vilji er virkilega það
bezta. Já, Herbert, ég vona og mín von nær út yfir gröf og
dauda!”
í þessu sló klukkan tólf Og reis þáMarah áfætur, því nú
var voná Traverse heim til mif dagsverðar á hverri stundn.
Jafnfraint bað liún Herbert að minnast ekki á þetta mál
með einu orði við son sinrq liún vildi ekki að hann frétti
hve miklu liann hefði tapað, og hún vildi ekki að hann fengi
óvildarhug til föður síns.
“Það er rétt”, satði Herbert, “því ef liann heyrði alla
söguna, myndi kjarta hans fyllast af réttlátri reiði og gæti
orðið til þess, að honum yrði ómögulegt að koma fram fyrir
föður sinn með viðeigandi tilfinningum, ef svo skyldi fara,
sem ég íastlega vofia, aðforeldrar og sohur eigi eftir að sam-
einast,’.
*
* *
Herbert Grayson dvaldi nú hjá þeitn mæðginum viku
tíma og borgnði órsfjörðungsleiguna eftir húsió og garðinn,
til þess að létta sem því nam á hinni fátæku móður. Að viku
liðinni lór hann til Feliibyljahallar aftur, til að dvélja þar
um stund áður eu liann héldi norður tii Washington til að
taka innlökuprófið og fá leyfið til að ganga á West Poínt
skólann.
14. KAP.
Yinur 1 ruun.
Samkvæmt samkomulagi mintust þau mægðiu Marah
Traverse aldrei á vouargeishmn, sem hvarfeins. snögglega og
hann birtist á æfbraut Möru. Ti aver.se gerði ýms vik í þurxi-
ínu á degi hverjum, lærði á kvöldin og gekk til Dr. I) ys
þrisvi r í viku til að láta j firkeýra sig og fá nýja grein til að
læra. Marah sat við saiima alia dagq, að undanteknum þ im
stundum, er húu þuifii lil liúsveika og matreiðslu. llún
kvartaði <kki tða mö(.íaði, en lienni leið samtekki vel. K-ún
1 arð æ íölaii í andliti, þynnri á vanga og Ýeikluíegri. Trn
verse tók eftir þessari hrörnun og liræddist. Stundum var
hún eins og í leiðslu, er liann kom til kennar og stundi þá
þungan, er hún rankaði við sér. Þannig smá hmguaði lienni
inurray ez
LaníHiiiS
FLORIDA WATER
THE SWEETEST
MOST FRAGRANT. MOST REERESHING
AND F.NDURING OF ALL
PERFUMES FOR ThE
HANDKERCHIEF, TOILET 0R BATH.
álL OHDOOISTS, PEBFUMgRS m
GEHERiL DEáLER8.
rFTTT.1
Great Nort-West
láaddlery House.
Gnægð af allskonar reiðfari, hnökk
um, kofortum, töskum og öllu því sera
lýtur að akfærum. Vér höfum einnig
á boðstólum hinn nafnkunna
“ Cliief & «ael ’’
hjólhest (Bicycle).
Ef þér viljið fá frekari upplýsingar,
þá sendið eftir fallegum og vönduðum
verðlista. Vér sendum hann ókeypis.
E. F. HUTCHINGS.
510 IQaiu Str, Winnipc”
N
orthern Paeiíic
RAILWAY
TIME CARD.—Taking eftect Monday
August24. 1896
MAIN LINE.
North B’und STATIONS. South L und
h' ^ ‘5 rC P bD . W3 Pr £ Ouft J5 •3$ sc CuS 6 áé +■ cð se 4/ O V< H u*
8.30a 2 ööp .. Winnipeg.. l.OOa ■ 45p
8.15a 2.44p ♦Portage J unc l.lla i .00d
7.50a 2.28p * St.Eorbert.. 1.2.’>p 7 2ðp
7.30a 3.14p *. Cartier.... 1.37p 7 iSE>p
6.59a 1.55p ".St.Agathe.. 1.55p 8.05p
6.45a 1.46p *linion Point. 2.06p H.lrp
6.23a 1.35p *Silver Plains 2.11p 34p
O.O'la 1.20p .. . Morris 2.<30p ■ OOp
5.28a l.OOp .. St. Jean... ‘2.44 p -2p
4.52a 12.46p .. Letellier ... 3.04p y.*p
3 30a 12.20p .. Emerson .. ;j.25p 11 Á*§p
2.30a 12,l0p .. Pemhina. .. ii.lOp U.45p
8.3 ip 8.45a Grand Forks.. 7d jöp 1 55a
11.40a 5 Oöa • Wpg. Junc.. 10.45p 5.00p
7.30a Duluth 8 (K>a
«.30a Minneapolis 6 40a
8.00a .. .St. l’aul... 7.10
10.30a ... Chicago .
MORRIS -BRANDON BRANCH
East Bounp 1 \\. Bound.
r \ ,
.6 n “
- ■—
O fi.
• G —
£ o 5
VI X
£0
ýM
W 3
kj i STATIONS.
| 1ZQ
'y*
■ 3
8.30a' 2.00, ( Winnipeg.. l.(X)a ■45p
•8.30p| 1.05pi.. .Morrís .... 2.85p 7.1 Oa
7.35p 12.43p * Lowe Farm 2-53p 7 50a
6.3ip, 12.18p *... Myrtle... 3 45»
6.01]'; (2 08p|... Rolnnd. 3.4511 9.1Ca
5.27pijn.51ii * Rosebank'.. 8,5ðt ' 17a
4.53p: 11.87a|,. . Miami... 4.0tíi
4.02pjll.l7a|* Deerwood,, •q.L8p i i.if'*
8.28pi ll.Oia * Altamont .. 4.40f I.47a
2,45pílö.47aJ. .Somerset.., 4.58p 12.28p
2.08;'’ i0.32a *Swan Lake.. p 1 UCí p
1.35p|l0.18a|* Ind.Springs 5.26p i
1.08p| ]0.02a|*Mariapolis .. ö.87p i 2.07p
l‘2.37]i! 9.52a * Greenwaý.. 5.52p ■ 2.Jðp
ll.öOa 9.38a ...Baldur... 6 20p .'.SPp
U.02a 9.17a|. .Belmont... (i.42r 4 ISp
10.2 X1 8.50a *.. Hilton.. 14H)p : o.csp
9.45ft! 8. tiia *.. Ashdown.. 7.11 p : •>.; 2p
9.22a 8.36a Wnwanesa.. 7.28p : ii.G2p
8.5 la! 8.2suJ* Eiliotts 7.321 C.19p
8.2!*a 8 1la; Ronnthwaite 7 45d 58p
7.45a 7.57aJ*Martinville.. S.02p : 7.43p
7.00a i 7.40al.. Brandon... 8.20]. 1 8.30p
Numbe.r 127 stop at Baldur for iaeals
POR TAGELA PRAIRK BRj LNCH.
W. Bound I East Bound
Mixed M> xed
No. 303 | STATIONS. N 0 301
Every Dav Evei y Day
Except cept
Stinday. | Önt ■;iy.
4.45 p.m. |.. WTnnipeg.. : ,in.
4.58 p.tn *Port Junction ] . .11)*
5.14 p.m. j*St. Charles.. .1D.
5.19p.m. * Headingly.. i.ra.
5.42 p.m. * White Plains n.i \t.m.
H.Ofip.m. *Or Pit Spur
6.13p.m. |*LaSalle Tank a.ra^
6.25 ]).m. \*r. Éustace. .
6.47 p.m |*.. Oakyille.. 10 ot P.œ.
7.00p.m. |*.. .Curtis. ..
7.80p.m. I Port.la Prairie 1 9.8C
* Flag S’fit’ons
Stations marked—*—íiave nc
J Fre'ght must be þrepaid*
Numbers i03 and 104 havet
j Pullman VestibúlédDrawlngRooi
ios Cnr8 between Winnipeg. St. i
J Minneaþolls. Also Pa’ace Dinii
j Close cojiection at Chicago with
1 lines. Connection at Winniper J
j with trálrs to and from the racjfi
I* Forrates and fnll informat
| cerning cqnnection with other lin
1 apply to any ageut of th • < onn ai
CHAS S.FEE H. SWINFf
I G.P.&. T, A.ST. Paul Gen.A.
;ent
n Sies
’anl ah
:g Cari
easjer
unctia
c ' ccjn
icn co\
ies, etc
)RD
. t Wpi