Heimskringla - 06.05.1897, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.05.1897, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 6 MAI 1897. Eins og stigamenn. Krampi, svimi og máttleysi ráðast á mann eins og stigamaður. Paines Celery Compound kemur Mr. Rose til bjargar og hrífur hann úr hættunni. Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla Prtg. 4 Publ. Co. •• •• Verð blaðsins í Canda og Bandar.: $2 um árið [fyrirfram borgað] Sent til íslands [fyrirfram borgað af kaupendum bl. hér] $ 1. •••• Uppsögn ógild að lögum nema kaupandi sé skuldlaus við blaðið. • ••• Peningar sendist í P. O. Money Order, Registered Letter eða Ex- press Money Order. Bankaávis- anir á aðra banka en í Winnipeg að eins teknar með afföllum. • • •• EGGERT JOHANNSSON EDXTOR. EINAR OLAFSSON BUSINESS MANAGER. • • •• Office : Corner Ross Ave & Nena Str. P. «. Box 305. Tollurinn. Það yrði æðilangt mál, ef tekin væri öll skýrslan yfir hinar nýju toll- breytingar. Er það hvortveggja að í Jæssu blaði er er ekki rúm fyrir það xnál. enda mikið af þeim vöruupptaln- ' ingum nokkuð sem Islendingar í heild sinni mundu láta sig litlu skifta. “Liberal”-blöðin flest fagna yf- ir þessum nýju tolllögum og segja þau órækan vott þess, að “free trade” sé á ferðinni og nái hingað fyrri en varir, ef bara Laurier fær að vera við stjórnina nógu lengi. Einstöku Laurier-dýrk- endur viðurkenna í rauninni, að þeir séu ekki ánægðir með þessi lög — að jþeir hafi búizt við að lengra yrði geng- íð, en bæta úr skák með því, að stjórn- ín hafi sjálfsagt ekki mátt vera nær- göngulli, nema til að skaða hlutaðeig- endur og að undir þessum kringum- stæðum séu þeir ánægðir og áliti breyt- inguna góða. Hvað vel eru efodloforð Lauriers áhrærandi “free trade eins og á Entlandi” má nokkuð ráða af lítilli skýrslu, er fregnriti blaðsins Free Press hér í bænum sendi blaðinu frá Ottawa hinn 29. þ. m. Efni þeirrar skýrslu er það, að tollur hvíli á 426 varningstegundum, sem fluttar eru til - Canada; að á 40 af þessum varníngs- tegundum hafi nú tollur verið hækkaður; að á 41 hafi hann verið lækkaður; að á 36 varningstegundum hafi “specific- tolli verið umhverft í verðtoll (verður framvegis í hlutfalli við verð vörunnar eingöngu), og að í nærri öllum þeim til- fellum muni tollurinn lækka. Á hinum varningstegundunum öllum, sem tollað- ar eru, stendur tollurinn í stað, er alveg óbreyttur frá því sem var. ^Af þessu sést, að það er ekki nema rúmlega á fjórðu hverri tollaðri varningstegund, ad hinum “banvæna” tolli conservativa hefir í nokkru verið breytt, og að af þessum fjórðahluta hefir tollurinn ■virkilega hækkað á þriðju hverri varn- íngstegund, ef ekki meir, — hefir með öðrum orðum hækkað á 40, ■ en lækkað I mesta lagi á 77. Og þetta er að stefna í “free trade” áttina! “Liberölum þótti of skamt gengið í þessa átt árið 1894, en þó var Foster miklu högga- stærri á tollinum þá, en Fielding, hinn loforðariki "free trade” sinrii, er nú. Að undanteknum klögunum öllum nm hóflaust vöruflutningsgjald á járn- brautum, hefir ekki hér vestra verið eins alment kvartað um nokkurn hlut «ins og tollinn á akuryrkjuvélum. Næst hótlausu flutningsgjaldi var það til- finnanlegasta byrðin, og þar af leið- VKITT «Æ8TG vbrðlagn a heimssýningcnn DH B\KINö POWWR IÐ BEZT TILBÚNA • áblönduð vinberja Cream of Tartar yowder. Ekkert álún, ammonia eða • 5nnur óholl efni. 40 ára reynslu. Saga Mr. William V. Rose i Montre- al er samhljóða rrynslu karla og kvenna í þúsundatali, er hafa tekið út þjáning- ar vegna meltingarleysis. Mr. Rose hafði þjáðst af þessum kvilla lengi. Frá ungdómsárum hafði hann barist við meltingarleysi og alls- konar magasjúkdóma, sem þjáðu hann og píndu meira og minna á hverjum degi. Og þetta hélt áfram þangað til hann var á f jórða ár yfir sextugt og með aldrinum jukust þjáningarnar og hætt- an. Pá var það, eftir að hafa þreytt við fjölda lækna og öll möguleg meðöl, að vinur hans einn, sem sjálfur hafði tekið Paines Celery Compound, ráðlagði Mr. Rose að reyna það meðal. Þetta var gert og nú stærir Mr. Rose sig af ágæt- ustu heilsu og fullu fjöri. I því skyni að vekja athygli þeirra, er þjást af meltingarleysi, ritaði Mr. Rose bréf það sem fylgir : andi gátu ‘liberalir’ ekki fengið neitt málefni, sem eins vel lét í eyrurn vestur Canadamanna eins og það, að allur toll uráöllum akuryrkjuvélum þyrfti og hlyti að fara. Þegar Foster gerði mesta breytingu á tolllögunum árið 1894 færði hann niður tollinn á sumum þessum vélum, meðal annars á sláttu- vélum, sjálfbindurum o. fi, úr 35 í 20 per cent, með öðrum orðum lækkaði tollinn nærri því um helming. Sú nið- urfærsla var algerlega ónóg í augum ‘liberala’. Ef menn bara vildu styðja Laurier til valda skyldu menn sjá hvort tollurinn á þessum vélum færi ekki und undireins ofan í 10%, ef honum yrði ekki algerlega svift burtu á augblik nu. Lauriermenn allir voru bundnir marg- földum loforðnm um að fá þennan toll léttan að miklum mun eða afnuminn með öllu. Og hvað gerir svo Laurier til að efna þessi loforð sín ogsinna manna? Á sláttuvélum, sjálfbindurum og upp- skeruvélum allskonar, plógum, herf- um, hestahrífum og sáðvélum (seed drills) var tollurinn 20%, og eftir toll- breytinguna er hann — 20%, með öðr-* um orðum er þar engin niðurfœrsla ! Á gufuvélum og kötlum, þreskivél- um sem hestar knýja, kom-söxunar Vélum (feed cutters), kornhreinsunarvél- um (fanning mills), hestavögnum bænda vindmillum, dælum, o. fl. vélum, var tollurinD 27J%, en eftir tilþrif Fieldings er hann 25%. Niðurfærslan þar 2|%. Á hestavögnum sem ætlaðir eru til vöru flutninga, hvert heldur þeir eru tví eða fjór hiólaðir, var tollurinn 25% og hann er 25 per cent enn. Búsgögn þau sem hér eru talin þurfa allir bænd- ur að eiga, þeir fátæku ekki síður en þeir ríku. Á þeim hvildu það sem “lib- eralir” allir kölluðu banvænn tollur, sem sem sjálfsagt var að afnema eða því sem næst og það tafarlaust. Og svo kemur úrlausu þessara ágætismanna og hún er sú, að mesta niðurfærslan hjá þeim er 2|%, — úr 27J í 25%! Mesta niðurfærsla Fosters á vinnuvélum í sama flokki var aftur á móti 15%, — úr 35 f 20%. Dýrð sé Laurier, Fielding og Cartwright! En svo hafa þessir herrar þá gert dálítið betur fyrir efnabændurna, sem svo miklu síður þurfa afslátt á tollinum. Tollurinn var sem sé $5.00 og 25% á hverjum skrautvagni (buggiesand Carr- iages og allskonar akfærum til skemti- ferða. Nú er tollurinn á þessum akfær- um 35%, en það er talin niðurfærsla að minsta kosti á sumum þeim vögnum og sleðum. Á skaröxum, handöxum, sagarblöð- um, sleggjum og hömrum, o. fl. verk- færum, sem ekki eru annar- staðar talin. var tollurinn 35%, en er nú 30%. Niðurfærsla 5%. Á skógaröxum, ljáum allskonar, hey og hrís Jhnífum, handhrífum, hey- kvíslum, o. fl. slíkum áhöldum var toll- urinn 35%, en er nú 25%. Niðurfærslan 10%. Á rekum og spöðum úr járni eða stáli var tollurinn 50 cent á tylftini og 25%, en er nú 35%. Mun það tollhækk- un, þó ekki sé hún mikil. Þá er tollurinn á borðvið eítt af því sem meir en lítið veður hefir verið gert út af, og var þeim Fielding og]Patterson svikalaust sýnt fram á það skaðræði þegar þeir voru að yfirheira mann í vet- “Efí þjáðist af meltingarleysi í mörg ár. Svo raögnuð var sýkin, að ég mátti oft nema staðar á miðju stræti á meðan krampinn og sviminn leið hjá, er voru bein afleiðing af þessum hræðilega sjúk- dómi. Ég var máttfarinn og gekk illa að sofa og var yflr höfuð að tala svo úr lagi genginn, að mér datt ekki í hug að fá nokkurn bata fyrr eða síðar. “Ég brúkaði kynstur af meðulum, en þau gerðu mér ekki minnsta gagn. Loks var mér ráðlagt að reyna Paines Celery Compound. Eg reyndi fyrst eina flösku og gerði það mér meir gagn en öll önnur meðul, er ég hafði áður reynt. Eg hefi nú tekið úr fjórum flöskum, er nú laus við alla verki og þrautir og er hraustari en ég hefi nokkru sinni áður verið.” “Eftir að liafa þjáðst af meltingar- leysí alla mina daga, álít ég þessa snöggu lækning alveg undraverða. ur. Afleiðingin er, að á borðvið öllum sem heflaður er annarsvegar eða beggja- megin og plægður, er nú tollurinn 25 per cent en var áður 20 per cei.t. Toll- hækkun 5 per cent. Á þakskífum (Shingles) var tollur- inn 20 per cent og er 20 per cent enn. Á eldavélum og hitunarofnum var tollurinn 27J, en er nú 25 per cent. Niður- færsla 21 per cent. Á borðhnífum og öðrum slíkum borðbúnaði úr járni og stáli var tollur- inn 25 per cent, en er nú 30 per cent þar hækkar tollurinn um 5 per cent, en á samskonar áhöldum með silfurhúð eða úr efni sem lítur út líkt og silfur, og sem efnaðir menn allir kaupa, stendur toli- urinn í stað, — 30 per cent. Á bómullarlérefti hvítn eða gráu er tollurinn óbreyttur — 25% en á bóinull- arlérefti þegar það er litað er tollurinn 35%, en var 30%. Á dúkum úr hör *^ða hör og bómull til samans. svo sem i borðdúkum, rekkjuvoðum, þurkum o. fl. er tollurinn 30%, en var 25%. Á bóm- ullartvinna í hespum eða hönkum er tollurinn 15%, en var 124%; á bómullar- tvinna á spólum eða keflum er tollur- inn óbreyttur — 25%. Á dúkum sem ætlaðir eru í kvenn- búning eða barnaföt er tollurinn 25, en var 22J%. Á tilbúnum fatnaði og fataefni úr alull eða ullblendingi er tollurinn 35%, en var áður á vissum tegundum 30% og á öðrum 5jcts pd. og 25%. Á sykri á vissu gæðastigi var toll- urinn $1.14 á hundrað pd., en er nú $1 á 100 pd. Niðurfærsb í 1/14 úr centi ápundínu. Að öðru 1-ytier tollurinn óbreyttur á öllum syl »'gundum, að brjóstsykri allskonar lanskildu, — á þeirri sykurtegund er ■ lurinn 35%, en var J cent pd. og 35%. Á sýrópstegund j rri, er Isaac Campbell gerði sér svo >tt af í kosn- ingasókninni í fyrra, he> tollurinn ver- ið færður úr lj á J cts. j.J. Sýrópstoll- urinn að öðru leyti óbreyttur. Eins og áður hefir verið sagt frá, er tollurinn aukinn mest á vínföngum og tóbaki. Tóbakstollurinn er þannig: Aðflutningstollur á neftóbaki og öðru tilbúnu tóbaki, sem ekki er öðruvísi til- nefnt er tollurinn 45 cts. pd. og 12J per cent; var áður 35 cts. pd. og 124%; á skornu tóbaki 50 cts. pd, og 12J, en var 40 cts. og 12J percent; á vindlum og sí- garettum $3 pd. og 25%, en var $2 og 25% á óunnu tóbaki aðfluttu til tóbaks- gerðar í Canada hvílir nú og tollur, sem nemur 14 cents á pundið. Af þessu leiðir að tóbakið er hækkað í verði. Reyktóbaksplata t. d., sem kostaði 25 cents kostar nú 30 cents o. s. frv. Toll-lögum þessum fylgja tvenns- konar sérstök ákvæði. Eru önnur þess efnis, að undireins og tollmálastjórinn þykist sjá að banda- lag til að halda uppi vöruverði eigi sér stað, beri honum að svifta tolli af þeim yarningstegundum. sem bandalagið er að sprengja upp. Hin ákvæðin eru þess efnis, að tollmálastjóranum beri að veita þeira ríkjastjórnum afslátt á toll- inum, sem syari 1/8, svo framarlega sem þær stjórnir veita Canadamönnum einhver tilsvarandi hlunnindi. f sjálfu sér þykja þessi ákvæði góð. en óálitlegt sem framast má verða, að fá einuin manni jafn takmarkalaus völd í hendur —völd sem þingið sjálft ætti aldrei að sleppa úr sínum höndum. Að selja ein um manni vald tíl að gera verzlunar- samninga við erlendar þjóðir, að svo miklu leyti sem Canadamenn einir geta fullgert slíka samninga, það er gífur- legt einveldi, og hvernig þessi ákvæði verða samrýmdvið “decentralisation” eða valdsdreifingakenningu “liberala”, er nokkuð sem ekki er auðséð. Sykur-betur. Það hefir verið getið um það í Hkr., að það sé álit þeirra manna, er vit hafa á, að í Manitoba megi auðveldlega fram- leiða allan þann sykur, sem fylkisbúar þurfa og enda miklu meira. Það er sem sé álit þeirra að hér megi rækta sykur- betur, að vild hvers eins, að jarðvegur- inn sé víðasthvar hinn hentugasti .til þess og að loftslagið hindri ekki sykur- pmmmmmmmtmmmmmmmmmmmmmmmmj| I Efiiid sesir til. 1 £ Ef frakkinn þinn er frábærlega endingargóður, hlýtur efnið í honum að hafa verið vandað. Þú getur ekki fengið gott brauð £ úr slæmu mjöli. ‘ Kenningin : Þú getur ekki náð hinu bezta úr neinu, nema g- það bezta sé til í því. Og það bezta er ekki í því, nema það hafi verið sameinað efninu. Nú, vér fylgjum fastri reglu til að reyna ^ y Sarsaparilla með stóru “bezta” á flöskunni. Seg þú oss hvaðaefni eru í þér og skulum vér þá sjálfir úrskurða hvað er bezt. Þetta ^ ^ er sanngjarnt. En svo segja þessar siðprúðu Sarsaparillaflöskur: “Nei, það getum við ekki. Það er leyndardómur. Trúið því sem £■ á miðanum er !” Ilægt ! Þar er ein undantekning,—ein tegund Sarsaparillu sem hefir engan leyndardóm. Það er Ayers. Ef þú ^ vilt fá að vita hvaða efni eru í Ayer’s Sarsaparilla, þá skaltu biðja zS •r læknirinn þinn að rita forskriftina. Þá geturðu sannfært sjálfan ^ þig um, að þú mátt betur í Sarsaparilla-þrætunni, þegar þú zS f«er Ayer’s. £ 2= ■ Nokkur efi enn ? Fáðu “Curebook.” ^5 Hún eyðir efa og læknar efasemi. ~~g JE- Skrifa: J. C. Ayer Co., Lowell, Mass. —£ betur frá að ná fulluin þroska. Ef til vill er kostnaðurinn nokkuð mikill við að koma sykur-betu-ræktun af stað, en arðurinn er þá líka æði mik- ill. æði mikið meiri en af hveitirækt- inni, svo framarlega auðvitað sem álit fræðimanna í þessari grein er nokkuð nærri réttu. I Evrópu er sykurbetu- ræktun hvergi eins mikil eins og á Þýzkalandi og er það eðlileg afleiðing af því, að stjórnin borgar ákveðin verð- laun fyrir hvert pund af sykri sem flutt er úr landi burt og selt á erlendam markaði. Konsúll Bandarikja í Þýzkalandi hefir nýlega sent stjórn sinni fróðlega skýrslu um þetta mál og sýnir þar með- al anriars hvað mikið er ræktað af syk- ur-betum í Þýzkalandi, hvað vinnu- kostnaður er, verð á sykrinu o. s. frv. Aðal-atriðin eru þessi : 930,749 ekrur af landi gáfu af sér 1,589,59‘> ‘lang-tons’ (2,240 pund í ‘lang-tonni’). eða nærri 121 tons hver ekra. Þessi 12J tons aftur gáfu af sér sem næst lf ton af sykri, en verð sylcursins af hverri ekru v&r ígildi $92,95. Kostnaður allur við að rækta hverja ekru af betunum var að meðal- tali $46,23 og kostnaðurinn við að flytja þær að sykurgerðarhúsinu og umhverfa þeim í sykur, var að meðaltali $23,88. Kostnaður allur við hverja ekru af syk- urbetum var þessvegna samtals $70,11. Afgangurinn er þess vegna $22,84, og er það þá hreinn ágóði fyrir hverja ekru af landi. Þetta er laglegur ávinningur, eða svo mundi hveitibændum í Mani- toba þykja. Þetta var árangurinn af sykurræktun Þjóðverja í fyrra, en gall- inn á skýrslunni er sá, að hún sýnir ekki hvort hér er um meðaluppskeru að ræða, eða óvanalega mikla. En hvort heldur sem er, sýnast skýrslur eins og þessi gefa Manitobamönnum ástæðu til að biðja um fullkomnar upplýsingar í þessu efni. Ef formenn fyrirmyndar- búanna hafa þá skoðun, að sykurbetur þrífist og þrífist vel í Manitoba, þá sýn- ist ástæða til að gera alvarlega tilraun til að prófa það. Þrífist þær á fyrir- myndarbújörðinni í Brandon, þrífast þær í samskonar jarðvegi annarstaðar f fylkinu. Og ef þær þrifast viðast hvar í fylkinu sýnist að arðurinn af þess- ari atvinnu í Þýzkalandi sé nægileg hvöt fyrir menn hér til að reyna þessa búnaðaraðferð, þó vitanlega sé það til einskis fyrir örfáa menn. Að byrja á því er þýðingalaust nema framleiðslan þegar í upþhafi yrði svo mikil, að sykur- gerðarhús fengist upp í fylkinu samtím- is og sykurbeturæktun væri hafin. í sambandi við þetta er vert að geta þess, að félag með miklu bolmagni er til orðið í þeim tilgangi að koma upp sykurgerdarhúsrfm i Minnesota. Er hugmyndin að hið fyrsta verði bygt í sumar komandi í Hastings í Minnesota. Sykurbeturæktun hefir sem sé verið reynd talsvert í Minnesota og því er þetta félag til orðið. Vér höfum ekki séð skýrslu yfir sykurbeturæktun í þvi ríki, en að þetta félag er uppkomið sýn- ist órækur vottur þess að beturnar hafi þrifist viðunanlega vel. Hér hafa Manitobamenn enn aðra ástæðu til að líta í kringum sig og at- huga þetta verkefni með gaumgæfni. Hin ýmsu bændafélög sýndust gera rétt í að taka þetta mál til umræðu og leita sér upplýsinga um það hjá formönnum fyrirmyndarbúanna, eða öðrum fræði- mönnum. Wcst E <1 Dniiíff Store. (COLCLEUGH & CO CoR Ross & ISABEL StR. Selur skólabækur og ritföng, busta, svarnpa. handsápn. leikhnoða og “Base Ball”-hnetti Skozkt Maccaba neftóbak og afarmargt annað sem ekki er rúm til að tolja. Aðgætni nauðsynleg. Á þessum timum. þegar svo mikið er á feröinni af eftirstælingum, og þegar svo Jmargir verxlunarmenn viðhafa yretti, af því eigin hagsmunur þeirra sitja fyrir öllu, er nauðsynlegt að minna kvennfólkið á að gæta þess vel, að fái þá vöru sem það biður um. Ohlutvandir verzlunarmenn leggja alt kapp á að ota út líkum litartegund- um þegar beðið er um Diamond Dye. Til þess að vera viss urn að að engin svik séu í tafli, þarf sá er kaupir að sjá til að orðin “Diamond Dye” standi á hverjum pakka sem hann kaupir. Þess ber að gæta leleigir lítir eyði- leggja fatnaðinn eða dúkiun. Það er þessvegna ekki aðeins óþæindi heldur tvöfalt tjón, að kaupa léjegan lit. Diamond-litir allir eru undir ábyrgð eru meira en helmingi sterkari en al- merinir htir, en kosta þó alveg það sama, — 10 cents. HVER ER SJALFUM SÉR NÆSTR. í 5. tbl. Hkr. 28. Jan. síðastl. birt- ist “Athugagrein” frá Dr, Jóni Þor- kelssyni í Khöfn.dags. 3. Jan. þ. á, og stíluð til mín, út af Hvöt til Landnámu og drög til ættartölubókar hér vestan hafs, sem birtist í Hkr. 19. og 26. Nóv. f. á. Doktorinn fer nú vægum orðum uin þessa ritgerð mína, eins og mentuð- um manni sæmir, en þó finst honum að ég hafi gert sér órétt og er móður þar í orðum hans, af því ég skyldi leyfa mér að rita nokkuð af því sem hann hafði ritað áður, eins og hann hefði verið virkilegur höfundur að því. En það er mergurinn málsins, að hann gat ekki verið það, og hefir haft fyrir sér eldri ritgerðir, og svo hefir einlægt gengið upp til elztu rithöfunda, og er Dr. ,ekki ókunuugt um þann tröppu- gang í ritsmiðum fyrri- og nútíðar- manna, og þepar ritsmíð Dr. var kom- in á r-rent og orðin alþjóðleg eign, þótt- ist ég eíga rétt til að hagnýta mér hana því ég áleit að fullkomnara rit fengist ekki nú i árstíðaskrár formi en það sem Dr. Jón Þorkelsson hafði lagt á síð- ustu hönd, en nú sé ég af ritgerð hans “Athugagrein”, að mér hefir skjátlað, Hún hefir ekki verið fullkomin fyrsta Árstíðaskráin hans. Mér datt Mka í hug þegar ég las síðustu Árstíðaskrána hans kveðlingur séra Jóns Ingvalds- souar að Húsavík—fi aman við Árstíða- skráhans: "líka viliast lærðir stund- um, já, lærðir mest, öllum getur yfir- sést, allir hafa nokkurn brest”. Og þó k viðlingurinn sé ekkí skáldlegnr, geym- ir hann sannleika. Ég ætla roór ekki i þetta sinn að fara að tína saman ailar leiðréttingar Dr. J. Þ. í síðust i Árs líðaskránui, þó þær séu góðar og ó- missandi þegar rita skal ættartölur, en vísa góðfúsum lesara til þeirra og kynna sér þær og bera saman fyrsta og síðasta hefti Árstíðaskránna, og mun þá fljótt koma í ljós feil þau sem eru á fyrsta heftinu. Lika skal ég geta þess, að ég sá ekki síðasta heftið fyrr en í Febr. þ. á. eftir að ég var búinn að lesa ‘ Athugagrein’ Dr. J. Þ, En áöur var ég grunlaus um misgáning á rit- smíðinni, sem ég fór eftir að öðru leyti. Hvað óánægju Dr, J. Þ. líður út af þvi, að ég hafieignað mér—ekki sér—ritgerð mína, ber þess að gæta, að ég hefi þó þrisvar vitnað til hansí ættartölukafi- anum, og alt er þá þrent er, og hélt ég sú bending myndi nægja til að vísa á hvað ég hefði haft fyrir mér. Þá er nú að gætn að ritvillnm þeiin, sem Doktor- inn bendir á og er í ritgerð minni. 1. Hann segir: “Það eru til 25 ættstofnar á íslandi (sem vandi er á að rekja niður til nú lifandi manna, þurfti aðbæta við til þess það væri vel skiljanlegt; en vel -.Á-Arlu*, FarC'Aflif, Hciatic Aaiiis, Ncnralu'ir I*ainn( J»uin in the hitle, etc. I’rornptly Uellevcd and Cured by ’he t5 0, & L.” Menthr?! Fiaster f-'r H‘ iinhc i e,ro );-i ■ *nthn| Plnnter i. n i I lutnlM^n, I . s irie #8 a «Hle, f «t. tKeyart likd n uetbi wd, Ont. matfk'. — A- Lapdik- Prlco DAVIS & L WVRr MCE CO., Ltd. Proprietors, íVoatreal. yissi ég að fleiri voru ættstofnar *á ‘ís- landi. 2. er um dauðaár séra Jóns Ól- afssonar á Lambavatni. í uppkasti sem ég heti af ritgerð minni stendur svo: Séra Jón Ólafsson á Lambavatni.d. 1703, bjó til afarstóra ættartölubók, sem mik ið er prentað af i II. bindi af Byskupa- sögum. Þar næst kemur Sigurður lög- maður Björnsson, d. 1723, var fróður maður um margt og unni fróðleik, hefir ritað ættartölur og þar að auki bætt við og fyl t upp ættartölubók séra Jóns á Lambavatni. Ég er því hræddur um að þessi villa, sem stendur í Hkr. sé henni að kenna, en ekki mér, og svarar hún til þess * Þá kemur 3. atriðið um Grundar-Helgu og er það auðsjáanleghugsunarvilla hjá mér, að Hetga hafi átt Þorvald Vatns- firðing og þeirra son Einar faðir Björns Jórsalafara.en þó stendur það íuppkasti mínu, eíns o? ég set það hér (um Sturlunga). Nú Verður ekki rakið nið- ur nema frá Þuríði Sturludóttir (sjá Dufgúsætt) og frá tveimur sonum Hvams-Sturlu, Sighvati og Snorra; frá Sighvati verður rakið gegnum Þórð Kakala og Kolbein son hans, Þórð Kolbeinsson og Grundar- Helgu dóttir hans, en frá Snorra verður rakið gegn- um Þórdísi dóttur hans, er átti Þor- valdur Vatnsfirðingur, þeirrason Einar (eldri)í Vatnsfirði.faðir Vilborgar móður Einars (yngra) Eirikssonar, er átti Grundar-Helgu, þeirra son Björn Jór- salafari, og kemur ættin þar saman aft ur. Þetta stendur alt í Hkr,, en villan hefir auðsjáaulega slæðst inn í ógáti annað hvort i handriti mínu sem prent- að var eftir, eða í prentstofunni. ** En hra. J. Þ. hengir doktorshattinn á þennan ritvillu snaga, sem von er, á meðan hann er að leiðbeina mér með hógværð, eins og vel lærðum manni sæmir að gera, því vinur er sá er til vams segir. Að endingu vil ég minna Dr. J. Þ. á, að það vetður mörgum að meini um myrkvann staf að villast. Ættfræði er eins og hann segir : vanda- kind, og ég hefi aldrei ætlað mér þann dul að vera snjallari en ailir aðrir, að hvergi megi finna að gerðum mínum. Eg er uppalinn í örbyrgð og fáfræði og ekki vitkeyptur að neinu leyti, og þar til farinn að tapa minni og sönsum hjá þvi sem var áður, og er það von, nú hartnær 74 ára—f* ddur 26. Maí 1823—. —Það stendur hvergi í ritgerð minní, Hvöt til Landnámu, að ég hafi ætlad að semja ættartölubók fyrir Vestur-ís- lendinga, en að hvetja þá (il að skrifa Landnámu og rekja ættir að svo miklu leyti til föðurlandsins sem hægt væri. Það sýndist vera vinnandi verk meðan ^Jiki var lengia liðið frá iandnámi þeirra hér i álfu. En þá þurfa að koma til íslenzkir ættfræðingar sem hafa nóg ar ættartölubækur og vit og vilja til að hagnýta þær, en fyrst þarf að byrja hér því varðar mestu allra efna, að undir- staðan rétt sé fundin. Og af íslenzk- um ættfræðingum sem nú lifa munu þeir Dr. Jón Þorkelsson og kandídat Hannes Þorsteinsson fremstir í þeirri fræði. Að síðustu þakka ég Dr. J. Þ. fyrir “Athugagrein” hans og sannmæli, en fyrirgef honum það sem ei of eða van í ritgerðinni til mín. Virðingarfylst. Birkivöllum, Árnes, Man. í Aprfl 1897, Gunnar Gíslason. * Það er líklegt að G. hafi hér rétt og að stafvillan só til orðin í prentsmiðju Hkr. En sjái höfundar ritgerða í blaði meinlega prentvillu í þeirri grein sinni, ættí hann að senda blaðinu leiðréttingu við fyrstu hentugleika. Ritstj. ** Þessi villa mun hafa slæðzt inn f handritinu, sem prentað var eftir, en ekki hjá prenturunum. Ritstj. (rii'.rt 7 davis’.) A$,,rorrd Snfo T?»>mo(]y Jn orory case and every kLid oí Lovrel Complaint ia Tkis is a tne statoment nnd it can’t bo mado too strun" or too emphatic. It is a cimplo, sc.fo and quick curo for Crampp,, Cough, Rheumatlim, Colict ColdSy Neuralgia, Diarrhœa, Croup, Toothacho. TWO SIZES, 23c. and 50c.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.