Heimskringla - 06.05.1897, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 6 MAÍ 1897.
Winnipeg.
Hr. Jón Sigvaldason, sem í vetur
hefir verið verzlunarþjónn hjá Sigurðson
Bro’s. að Hnausum, kom til bæjarins
yikunni sem leið.
Eldur kom upp í “Commercial prent
stofunni hér í bænum á mánudagskvöld
ið og olli fleiri þúsund dollara eignatjóni
Axlar eignirnar voru í eldsábyrgð.
Sunnan- og suðvestanvindúr og
miðiumarhiti hefir verið hér síðan
byrjun mánaðarins. Þar sem raki er
jörð er hún farin að grænka til muna.
Hér í bænum hafa verið 4 vírgerðar
verkstæði (öll smá) að undanförnu, þar
sem ýmiskonar girðingavír hefir verið
búinn tii, en nú eru þau hætt að starfa
Hin nýju tolllög gera þeim ómögulegt
að halda áfram.
Hr. Gisli Jónsson í Glenboro kom
snögga ferð til bæjarins í vikunni sem
leið. Hann sagði það álit sitt, að ís-
lenzkir bændur í Argylebygð mundu
flestir ef ekki allir ljúka hveitisáningu
í Aprílmánaðarlok.
Samsöngurinn sem fyrir nokkru síð-
an var sagt, hér í blaðinu, að færi fram
í fyrstu lút. kyrkjunni á sumardaginn
fyrsta, en sem óviðsjáanlegra orsaka
vegna fórst fyrir. fer nú fram í kyrkj-
unni á þriðjudagskvöldið 18. þ. m. Nán-
ari auglýsing í næsta blaði.
Stephan kaupmaður Sigurðsson að
Hnausum hefir unnið mál sitt og fengið
fyrsta kauprétt á námalóð i grend við
Hole Iii ver, er hérlendur maður gerði
kröfu til, en sem Stephán gat sannað að
ekki var rétt krafa.
Hr. B. Anderson í Selkirk kom til
bæjarins í vikunni sem leið. I sumar
verður hann stýrimaður á gufubátnum
“Aurora,” er brúkaðnr verður til að
draga bjálkafleka frá jandá, að austan-
verðu við Winnipegvatn, að sögunar-
mylnu Mr. H. B. Mitchells í Selkirk.
Leiðrétting. í ritgerðinni um ljóð-
mæli S. J- Jóhannessonar í siðasta blaði
i 4. línu að ofan, að fyrirsögninni und-
anskilinni, stendur : “og leiðinlegt hve
litið hefir verið eftir,” o.s. frv.,—en á að
vera : leiðinlegt hve lítið hefir verið lit-
ið eftir. Þetta eru menn góðfúslega
beðnir.að leiðrétta.
Bæjarmenn margir komu saman
bæjarráðssalnum á föstudaginn var, til
þess að segja Sifton innanrikisstjóra
hina gömlu sögu um þörfina á aðgerð
Rauðár um St. Andrews strengi. Ráð-
gjafaskepnan kunni þá sögu auðvitað
eins vel eins og þeir sem sögðu, en samt
hlýddi hann á hana ineð athygli og iof-
aði að l^'ktum að athuga málið.
Séra Hafsteinn Pétursson hefir leg-
ið þungt haldinn framt að hálfum mán-
uði, en er nú á batavegi. Hann hafði
ekki verið rétt "vel frískur á páskadag-
inn, en fór þó veðrið væri vont og flu-ti
að venju tvær guðsþjónustur i kyrkj-
unni um daginn, en það reyndist hon-
um ofraun og lagðist hann í rúmið upp
frá því. Það er álit lækna, er hafa
stundað hann, að það sé sambland fleiri
en eins sjúkdóms. sem þjáir hann, en
aðal sjúkdómurinn er ein tegund af
hálsbólgu (Tonsilites).
Þeir félagar S. B. Jónsson og séra
M J. Skaptason hafa nú myndað ís-
lenzkt hlutafélag fmeð $100 hlutum), til
þess að gera fyrir það fyrsta eina prufu
af hinni nýju sláttuvél þeirra i fullri
stærð, og svo ef vélin reynist vel, þá að
taka einkaleyfi á henni í útlöndum, og
einnig ef mögulegt verður, að kosta
bygging bæði sjálibindara og handsláttu
vél á sömu uppfindingunni. Svo er
og áformað að hafa vélina til sýnis á
sýningunni hér i bænum í sumar.ef hún
verður fullger-fyrir þann tíma. Um
verkið er nú verið að semja þessa dag-
ana við járnsteypufélag hér í bænum.—
í stjórn þessa nýja hlutafélags eru : B.
L. Baldwinson. Teitur Thomas, Sveinn
Brynjólfsson og þeir félagar S. B. Jóns-
son og séra M. J. Skaptason. — í sam-
bandi við þetta má geta þess, að npp-
finnarinn að þessari vél kveðst hafa á
reiðum höndum nokkrar fleiri nýtilegar
uppfindingar, en skortir sem stendur
efni til að kaupa eínkaleyfi á þeim, ein-
samall.
VOTTORÐ.
Mér er ánægja að geta þess, að dótt
ir mín, sem um undanfarinn tíma hefir
þjáðst af gigtveiki, er nú nær því heil
heilsu, og þakka ég þann bata algerlega
hinu ágæta meðali “Our Native Herbs.”
Ármann Bjarnason.
Alexander Ave, Winnipeg.
íslendingar sem þjást af gigtveiki
eða sjúkdómum sem stafa af óhreinu
blóði, gerðu vel í að reyna þetta ágæta
meðal. $1,25 virði endist í 200 daga.
Fæst hjá Gunnlögi Helgasyni, 700 Ross
Ave., eða Jóh. Th. Jóhannessyni, 392
Fonseca Str.
BREFKAFLI
úr Skagafjarðarsýslu á íslandi, dags.
12. Marz ’97.
“Tíðarfarið í vetur hefir lengst af
verið mjög gott, oftast snjólítið eða
snjólaust og frostin væg. Það hefir
líka komið sér vel, því heybirgðir frá
sumrinu voru litlar og víðast illa verk-
aðar. Fleiri partur af hrossum hetir
gengið á jörð það sem af er. Hross-
eign bænda er orðin æðimikil víða hér,
og hugsa menn sér ekki að fækka þeim
að svo komnu. Síðan fjársalan til Eng-
lands heftist, hafa menn meiri þörf á að
eiga hross til sölu en áður. Gott má
það auðvitað teljast, að hrossin fjölgi,
en þá þurfa menn um leið að hafa
hugsun á að eiga handaþeim fóður, svo
ekki sé alt í dauðanum, ef nokkuð
harðnar í ári....”.
.....Eins og búskapurinn borgar
sig nú hjá flestum bændum á Islandi
þá verður smár afgangurinn árlega
sem verja má jörðunum til umbóta. Og
þó er þess sannarlega þörf, að bæta
jarðirnar, því sé það ekki gert, stendur
alt í gamla horfinu. Sumir segja að ís-
land sé ekki land framtiðarinnar. en ég
er ekki viss um að það sé satt; miklu
fremur hygg ég það gagnstæða. Ef
landsmenn hefðu kjark og einbeittni til
að leggja jafn-hart á sig, eins og frænd
ur þeirra í A meríku hafa orðið að gera
þá held ég að árangurinn yröi stórum
mun ríflegri en nú á sér stað”.
Það sem gekk að Cherry
var hjartveiki. Allar tilraunir voru
< rðnar árangurslausar. Þegar Dr. Ag-
news Cure for the heart kom til sögunn-
ar. Fáeinum mínutum eftir að hann
tók fyrstu intökuna slcánaði honum og
fimm flöskur gerðu hann alveg heil-
brigðan.
William Cherry fiá Owen Sound,
Ont., skrifar eftirfylgjandi :
‘í síðastl. 2 ár hefi égverið ?mjög las-
inn af hjartveiki og yfirliði. Eg reyndi
ýms meðöl og fékk ráðleggingar hjá
ýmsum læknum, án þess þó mér batn-
aði ‘nokkuð við það. Eg heyrði getið
um áð Dr. Agnews Cure for the Heart
væri mjög gott meðal. Eg fékk mér
flösku af þvi og batnaði mér stórum við
fvrstu inntökuna. Þggar ég var búinn
að brúka 5 flöskur voru öll einkenni
veikinnar horfin, Egheld að þetta með-
al sé hið bezta sem völ er á.
íslands-fréttir.
Eftir STEFNIR.
30. Marz.
hald-
Var
. Frá Námunum.
Menn tapa oft sjónar hver á öðrum
þegar menn fara að leita að guili. En
til hvers er lifið án heilsu? Dr. Agnews
Catarral Powder er merkiiegt lyf. Það
linar þrautÍJnar á tíu mínuturn.
Fred, Laiirie frá Mail Creek B. C.
segir : ‘Eg hefi brúkað tvær flöskur af
Dr. Agnews Catarral Powder og hefi
haft mikið gagn af Jxví. Eg get með
ánægju mælt ineð þvi fyrir alla sem eru
ueikir af Catarrh Gg hér er annar:
Mr. B. L. Egau Easton Pa, segir:
Þegar að ég las það að Dr. Agnews Cat-
arrhal Powder verkaði á 10 minutum
þá varð ég að segja að égvar trúardauf-
ur. E afréð að reina það, Eg keypti
mér flösku og komst að því að einn
skamtur gerir mikið til.
. Sýslufundur Eyfirðinga var
inn eins og til stóð 10.—14. þ. m.
þar þar meðal annnars :
Samþykt að verja sýsluvegafénu
þannig: til brúar yfir Hörgá á Helgu-
hyl fiÖO kr., til hreppsvega í Öngulstaða
hr. 30 kr., til Staðareyjar og Eyrarl,-
hólma 50 kr., til vega í Saurbærhr. 30
kr., í Hrafnag.hr. 100kr.,í Glæsib.hr.
100 kr., í Arnarneshr. 250 kr., í Svarf-
aðard. 50 kr., í Ólafsfi. 60 kr., í Hvann-
eyrarhr. 60 kr. 80 kr. var lofað til
sundkenslu.
Alt að 100 kr. lofað til að senda
mann vestur i Húnav.sýsiu, til að læra
bólusetning sauðfjár gegn bráðafári.
Sýslttnefndín undirskrifaði skulda-
bréf fyrir 12000 kr. láni úr landssjóði
til að koma á fót tóvinnuvélum.
450 kr. voru áætlaðar til gufubáts-
ferða.
13 aurum skyldi jafna niður á hvert
lausafjár- og jarðarliundrað.
Austri segir nýlátinn JóhannesÓl
afsson, sýslumann Skagfirðinga.
Eftir Bjarka.
Góða veðrið náði ekki lengra en
fram að helginni sem leið, og hefir nú
verið káfaidsbylur af landnorði alla
þessa viku og kominn hér töluverður
snjór.
Spitalinn. Herra Ernst lyfsala hefir
orðið vel ágengt hjá þeim sem hann
leitaði til í Höfn og hefir hann safnað í
peningum 3000 kr. og fengið loforð um
hús hæfilegt fyrir spítala, sem sent
verður hingað i sumar.
Af gjöfunum eru 50 kr. frá verzlun
Örum og Wulffs, 10 kr. frá Zöllner og
50 frá Jóni Vídalín (500 frá þeim Zöll-
ner eins og segir í Austra, er ekki rétt).
Auk þess hefir Þórarinn stórkaupmað-
ur Tulinius sent hingað 100 kr. að gjöf
til spítalans.
25. Marz.
Vikan. Þessa viku hefir loftið ver-
ið nokkuð skuggalegt, eins og grá voð
væri þanin um þvertmilli fjalla í ofan-
verðum hlíðum, og nálega aldrei sést
upp fyrir mjaðmir á Bjólfi. Fúlasti
krapaýringur, komjelja- og hundslappa
drífa af austri hafaskifst á um aðhlaða
niður snjó alla vikuna. Á mánudag-
inn fór sýslumaður upp yfir heiði á
Kvalinn og uppgoíinn.
Gigt kvelur marga og fer ekki í mann
greinarálit. South American Rheuma-
tic Cure yfirbugar hana og mýkir þraut
irnar. Linar á 6 tímum.
George W. Platt. ráðsmaður Worids
News Paper Agency.Toronto, segir: Eg
á ekki orð til sem geti lý»t þakklæti
minu ytir því hvað South American
Rheumatic Cure hefir reynst mér vel.
Af hrakningum sem ég fékk_ varð ég
veikur af gigt og lagðist hún í bæði
hnén á mér. Eg var stundum nairri óð-
ur af kvölum, Áf þvi ég hafði heyrt get-
ið um hve ágætt meðal South Arcerican
Rheumatic Cure væri fór ég að reyna
það. Þegar ég varbúinn að brúka þrjár
inntöliur af þvi voru þrautirnar sem
næst horfnar, og að fáum dögum liðn-
um komst eg á fætur. Nú eru öll sjúk-
dómseinkenni horfin.
sýslufund og sagði annar fylgdarmað-
urinn, sem aftur kom á þriðjudaginn,
að þeir hefðu fengið slíkt ofsarok og
stórhríð upp yfir heiðina, að tvísýnt var
hvort þeir hefðu komizt alla leið, ef
frost hefði verið.
Strand. Aðfaranótt 22. þ. m.
strandaði frakknesk fiskiskúta á Húsa-
vik, norðanvert við miðja víkina. Ofsa-
veður var á og stórbrim. Þeir vörpuðu
út öllum akkerum, sem þeir höfðu og
hrökk alt sem murra. Þar brotnaði
skipið í spón, en menn björguðust sum-
ir á skipsbáti en nokkrir á sundi'og var
tekið til þess hve einn þeirra pérstak-
lega hafði synt knálega, spyrnt af sér
sjóbullum sinum á sundinu. Mennirn-
ir voru 9.
Þetta var um miðnætti og komu
mennirnir til bæja hraktir og þreyttir
og sumir lítt klæddír og berhöfðaðir.
Nær því alt góss fórst. Menn voru
sendir hingað á miðvikudaginn til sýslu
manns til að biðja hann að koma sem
fyrst að ráðstafa þessu öllu, því það
sem upp rak var alt í voða. Mennirnir
komu sjóleið og höfðu mjög teflt á tvær
hættur.
Ný dáinn er sagður Árni Jónsson
Iæknir á Vopnafirði. Menn sem komu
hingað af Vopnafirði á þriðjudaginn
var sögðu, hann þá dáinn fyrir viku.
Hann hafði andazt í svefni og tekið áð-
ur svefnlyf (Kloral), hvort sem það hef-
ir átt þátt í dauða hans eða ekki. Hann
hafði margoft tekið þetta svefnlyf áður
því óhægð með svefn hafði sótt á hann
um nokkur ár. Árni var talinn ötull
og góður læknir, góður drengur að
mörgu leyti. hreinskilinn og frjálslynd-
ur. Hann var að eins 46 ára gamall,
f. 1851.
Heiðursmerki. Vísindafélagið sænska
hefir sæmt lyfsala Ernst á Seyðisfirði
heiðurspeningi Berzeliusorðunnar.
2. Apríl.
0
Veðurátta kaldari þessa viku, þó
hægt frost, ekki nema 2—3 stig, tvö
kvöld hæst 9 stig og stundum nær frost
lauet og lítil-háttar snjóhraglandi
stund og stund.
Soghósti kvað ganga á börnum í
Vopnafirði og barnaveiki að stinga sér
niður lika. Sjö börn sögð dáin.
Fjárhöld sögð slæm úr Breiðdftl.
Gemlingar falln injög og heyskortur
víða. Gemlingadauðinn er þar kendur
hrakviðrunum í haust.
Ráð frænku.
HRIFU UNGA STÚLKU ÚR GREIP
UM DAUÐANS.
Fylgjandi saga er eftirtektaverð og sýn
ir ljóslega hvilíkur undrakraftur
felst í Dr. Williams Pink Pills.
Eftir Orangeville ‘Banner’.
Það er enginn efi á að fjölda marg-
ir hafa óbeit á öllum einkleyfismeðölum
og margir eflaust álíta að mikiðaf hin-
um prentuðu vottorðum sé bara ýkjur
og skrum. Hafi blaðið Bannér haft
nokkrar slíkar tilfinningar, þá er þeim
útrýmt nú, að því er eitt þetta meðai
snertir. Það meðal er Dr. Williams
Pink Pills, sem nafnfrægar eru sem
læknislyf, og sem líaa hafa fengið meir
en lítið af sannfærandi vottorðum, Það
er fyrst þegar maður rekur sig á sjúk-
dómstilfelli í nágrenninu, sem eitt með-
al hefir unnið svig á, að efinn hverfur.
Fregnriti Banners hefir nú rekið sig á
eitt slikt tilfelli og flytur svo hér þá
sögu i fáum orðum. Sagan er um Miss
Sarah Langford, efnilega unga stúlku
til heimilis í grend við Camilla. Oss
var í fyrstu sagt að hún hefði verið að-
fram komin, en hefði raknað við og
væri nú búin að fá fulla heilsu og—alt
það ætti hún Dr. Williams Pink Piils
að þakka. En vér vorum ekki ánægð-
ir með lauslega fregn, en afréðum að
rannsaka málið og sjá hvað sattværi í
sögunni. Þegar fregnritinn kom á
heimili Miss Langfords var hún sönn í-
mynd heilsunnar, svo hraust var hún
og fjörug. Þegar fregnritinn fór að
spyrja hana um veikindi hennar og
bata, kvaðst hún með ánægju skyldi
skýra honum frá því, ef ské kynni að
einhverjir aðrir hefðu gagn af því.
Saga hennar er í stuttu máli þannig :
‘Eg fékk la grippa vorið 1894 og
íxað var eins og ómögulegt að ég gæti
náð mór aftur, því svo leið sumarið að
ég var aflvana og fjörlaus alveg. Tæki
ég handarvik varð ég undireins þreytt.
Drægi ég eina vatnsfötu upp úr brunn
inum fékk ég svo óbærilegan hjartslátt,
að ég mátti standa kyr um stund og
styðja báðum höndum á hjartað. Ég
gat með naumindum gengið upp stig-
ann í húsinu og upp á siðkastið komst
ég ekki upp hvíldarlaust og að auki legg
ast niður um stund, til að blása mæð-
inni, eftir að upp var komið. Það tálg-
aðist af mér hver holdtóra, ég varð
kinnfiskasogin og varir mínar urðu
blóðlausar alveg.j f. Matarlyst hafði ég
enga og var það ekki ósjaldan, að mat-
urinn sem mér var (ætlaður var ósnert-
ur. Foreldear mínir voru ráðalaus og
hrædd og ég sá það á tilliti allra vina
sem komu að heimsækja okkur, að þeir
töldu mér dauðann visan áður en langt
liði. Um þessar mundir dó vinkona
mín og dró ég mig út að grafreitnum
með líkfylgdinni; voru það einkennileg-
ar hugleiðingar sem ég hafði, er ég sá
hana hulda jörðu, af því ég bjóst við að
fara sömu leiðina innan lítils tima.
Skömmu síðar bar svo til að frænka
mín ein, Mrs. Wm. Henderson í Tor-
onto, kom til okkar í kynnisför. Henni
leizt ekki á mig, en ráðlagði mér þegar
að reyna Dr. Williams Pink Pills. Til
að þægjast henni gerði ég það, þó ég
hefði æði litla trú á, að það gerði mér
nokkuð gagn. Eigi að siður verkuðu
þær þannig að ég varð undireins bæði
hissa og fagnandi. Breytingin varð i
fyrstu sú, að mér jókst þróttur og varð
jafnframt hiessari í anda. Svo fór ég
smámsaman að fá matarlyst og blóð-
hiti fór að færast í varir minar og kinn-
ar. Mér jókst þróttur með degi hverj-
um og var innan skamms búin að fá
fulla heilsu. Mér er þess vegna full al-
vara þegar ég segi það álit mitt, að ég
eigi Dr. Williams Pink Pills líf mitt og
heilsu að þakka’.
Nágrannarnir sem spurðir voru um
þetta staðfestu þessa sögu Mrs. Lang-
forðs um sjúkdóm hennar og undra-
heilsubót. í þessu tilfelli að minsta
kosti hafa Dr. Williams Pink Pills
sannað svo áþreifanlega, að hið græð-
andi efni þeirra er rétt yfirgengilegt.
Dr. Williams Pink Pills taka fyrir
rætur sjúkdómsins. Þær endurnýja og
auka blóðið og styrkja taugarnar, reka
þannig meinsemd alla á flótta. Varið
yður á eftirstælingum, en sjáið til að
utan um hverja öskju sem þer kaupið
séu umbúðir með vörumerki voru á:
Dr. Williams Pink Pills for Pale
People.
& Break Up a Cold in Time ◄
BY USiNG
PYNY-FECrHRAL
Tlie Quick Curo for COUfiHS,
COLDS, CROUP, BKON-
CHITIS, HOARSENESS, etc.
Mrs. Joseph Norwick,
of 6S Sorauren Ave., Toronto, wrítes:
“ Pyny-Pectoral hns never fniled to cure
niy childrf n of croup after a few doncs. It
tnred mysolf of a lonK-standinff cough aftor
sevoral otlior rcmcdfos had failed. It Iias
iilso proved an wnllent couph cure for my
f.uni y. I prefer it t-o anv other mediciue
for coujhs, cioup or lioarseocss."
H. O. Barbour,
of Little Rocher, N B., writes :
“As n cure for coii{rh« Pyny-Pectoral la
the bosfc selllrjr medii ino I havo; my cus-
toineis wili have uo other.”
Large Hottle, 25 Cts.
DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd.
Proprietors, Montreal
>»♦» »4
Eldsabyrgd
Vér vonum að íslendingar komi
til okkar þegar þeir þurfa að setja
hús, innanhúsmuni og verzlunar-
vörur í eldsábyrgð. Vér höfum
sterk og áreiðanleg félög, og ger-
um vel við þá sem skifta við oss.
Carruthers & Brock,
453 jflain St.
TÆRING LÆKINDÐ.
Fádæma kjörkaup.
Gott og ódýrt hús og lot til sölu í
Glenboro, stærð 14^20, og stórt eldhús
áfasti við, stærð 10X20, hefir verið brúk-
að fyrir “Boardinghouse”. Allir innan
stokks munir fást með ef æskt er eftir,
—Gott fjós fylgir og með í sölunni og
ýmislegt fleira, Lysthafendur snúi sér
persónulega eðabréflega til undirskrif-
aðs.
Glenboro, 12. Apríl 1897.
Gísli Jónsson.
Robinson & Go.
Deilda=verzlun, 400 og 402 flain Str.
Vefnaðarvara allskonar; kjólaefni og kvennbúningur ; karlmanna
og drengja-fatnaður ; kvennjakkar ; regnkápur; sólhlífar og i-egnhlífar,
snið og fieira og fleira. — Matvörubúð niðri í kjallaranum. iivergi betri
varningur eða ódýrari i bænum.
SJEESTOK KJORKAUí'
nú sem stendur á kjóladúkum, bæði úr ull og bómull.
Sirz með mjög varanlegum lit frá 5 cents yarðið og upp; Flannelettes á
5, G, 8 og 10 cents yarðið ; þvkt Gingham-tau á 5 cents yai’ðið og upp.
Nokkrar buxur (treyjur og vesti selt áður) á 35 cent s og upp.
Komið og lítið á varninginn.
Robinson & Co.
4-00 oy 403 MAIN Krn?.
Allir vilja góð föt með góðu verði.
Þú getur fengið þau hjá
Deegan,
MAIN
Hin árlega vorverzlun
Blá drengjaföt...............$1,50
Drengjaföt úr vaðmáli........$2,00
Do. sneplótt.......$2,50— $3,00
Do. úr bláu serge........$4,00
vor stendur nú vfir.
Drengja treyja, buxur og vesti $2,75
Drengjabuxur, allar stærðir 50 og 75c.
Húfur, hattar og skyrtur raeð mjög
lágu verði.
Karlmannahuxur $1,00 og $1,25. Karlmannafót, llattar,
Húfur og Hálsbindi, alt með lægsta verði*
DEEGAN,
Merki : Stér hanzki.
JVlain H ír
Drewry’s Celebrated
Buck Beer.
Þegar Bock-öl kemur á markaðinn er auðsætt að vorveður og hiti er í
nánd. Það er fyrirrennari hátíðarinnar, þegar menn alracnt "æskja
eftir léttu, svalandi öli með gullnum blæ. Bock-iil cr gert. úr “c.mljer”
malti, sem er búið tii sérstaklega fyrir þessa öltegund, og er hið úgætasta
meðal til að bæta og hreinsa blóðið, Til heimabrúks seijum vér þetta ö!
í hólfmerkur flöskum, ein koila í hverri, sem er hentugasta og besiji stærð-
in til að geyma í heimahúsum.
Gcrðu betur
ef þú getur. Það sem er í
ílue Store
verður að fara
Merki:
Blá stjarna
J. F. MITCHELL, Photographer.
Photographic Studio
211 Rupert St. Telephone 511
Winnipeg, - - - Man.
Vorfót fyrir karlmenn,
dökk og grá á lit og $7,50 Qfl
virði. Vér seljum þau.. <IPO,£/
Alullarföt fyrir karlmenn,
með allskonar litum móleit, 7R
og stykkjótt $9,50 virði,fyrir 1 '
Alullarföt fyrir karlmenn,
n.jög vönduð, $13,50 virði, ca
Vér seljum þau.........
F ín karlmannaföt.
Þessi föt, eru búin til eftir
nýjustu tízku og vönduðaðQio cn
öllum frágangi. Ættu að -
kosta 16—18. Vér seljum þau
Föt úr skozku vaðmáli.
Þess föt eru öll með beztafrá-
gaTjgi og efnið í þeira er alull q-i q ka
ættu að kosta $25,00. Vér
seljum þau á...........
Barnaföt
Stærð 22—26, ættu að kosta <»1 aa
$2,00. Vér seijum þau á.... 'P-1,UU
Drengjaföt
úr fallegu svörtu vaðmáli,
sterk og endingargóð, $8,00 $4,50
virði. Vér seljum þau á....
Buxur! Buxur! Buxur!
Hvergi í heimi eins ódýrar.
Karltnannabuxur............$1,00
Skoðið karlmannabuxurnar fyrir $1,25
Og ekki síður þær sem kosta $1,50
Enginn getur selt jafngóöar buxur
og vér fyrir............ §2,00
Karlmanna “FEDORA” battar svartir,
mórauðir og gráir, með lægsta verði.
ÍHE BLUE STOfiE.
blá^stjarna. 434 Main St.
A. Chevrier.
^JortíiernPaciflcRy.
Getnr selt þér farbréf
VESTUR,
til Kootenay (einasta lína). Victoria
Vancouver, Seattle,Tacoma, ogPortland
er í sambandi við brautir sem liggja
þvert yfir landið, póstskip og sérstök
skemtiferðaskip til Alaska. Fljótasta
leið og best.ir vagnar t.il San Francisco
og annara staða.í Oalifornia. Sérstakt
sjald fyrir “túrista” alt árið.
SUÐUR,
Bostu brautir til Minneapolís, St. Paul
Cliicago. St. Louis etc. Hin eina braut
sem hefir borðvagna og Pullinanvagna.
AUSTU,
Lægsta fargjaid til allra staða í Aust.ur-
Canada og Austnr-Bandaríkja, gegmim
St. Paul og Chicago eða vatnaleið gegn-
; .m Duluth. Greið ferð og engin við-
staða ef þess er krafist. Tækifæri til að
skoða stórborgirnar á le’ðmni ef menn
vilja það heldur. Lestagangur til Dul-
uth í sambandi við N. W. T. félagið,
Anchor línuna og N. S. S. fólagið.
TIL EVOPU,
íváetuplás og farbréf með öllum gufu-
kipalínum sem fara frá Montreal, Bost-
o’>- New Yorkog Pniladelphia til staða
i Evrópu, Suður-Afríku og Australíu.
Skrifið eftir upplýsingum eða flnnið
flhas. S. F<æ,
General Passenger Agent.
St. Paul.
eða H. Sn infcrd
ííeneral Agent Winnipeg
AVinnipeg Office Cor Main & Water St.
“BJARKI,”
ritstjóri Þohsteinn Erlingsson,
langbesta blaðið sem gefið er út á Is-
landi. Kemur út í hverri viku. Kostar
að eins $1.00 um árið. Útsölumenn fá
góð sölulaun. Skrifið til
M. PÉTURSSONAR,
P.O. Box 305, Winnipeg.
iirnnswiek Hotcl, á horninu á
Maine og Rupert St, Winnipeg. Hvergi
i bænura betri viðurgerningur fyrir $1
á dag. Bestu vín og vindlar. Fríflutn-
itvrur aö og frá járnbrautarstöðvum.
McLaren Bro’s, eigendur.
\ lcnzkir mjólkursalar.
S. M. Barré, smjör og ostagerðar-
maður, hpfir í hyggju að setja upp smjör-
gerðarhús í nánd við skrifstofu sína á
horninu á King og Alexander St., ef
bann getur fengið næga mjólk hjá
injóikursölumönnum í bænum til að
byrja fyrirtækið. Hann mælist til þess
að allir sem hafa mjólk í aflögum, eða
eru líklegir til að hafa meira heldur en
þeir þurfa að brúka yfir sumarið, finn
síg að rnáli þessn viðvíkjandi.
Þetta ætli aö koma sóv vcl fyrir ís-
lendln<ií ekki síður en aðra.