Heimskringla


Heimskringla - 14.10.1897, Qupperneq 3

Heimskringla - 14.10.1897, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA, 14. OKTÓBER 1897. B EINKENNILEGUR GULLFUNDUR Þegar skipverjar á Lloyd-línuskip- iuu Roland voru að mæla dýpið undan ströudum Nýfundnalands fyrir nokkr- um dögum, fengu þeir upp á sökkunni stein lítinn, og all einkennilegan. Þeg- ar skipið kom til hafnar. skoðaði málm fræðingur steininn og sagði hann væri hreint gull. Það leikur orð á því að fleiri skip hafi orðið vör við gull á sama stað og sama hátt, en ekki er þess getið að neinir hafi tekið þar námalóðir enn þá. Sumir halda að þarna í sænum sé annað Klondyke, en aðrir segja það muni hara á borð við Hole River. TÆRING LÆKNUÐ. Gömlum lækni nokkrum, sem var hættur við vanaleg læknisstörf sín, var útvegað af kristniboðara í Aust Indíum forskrift fyrir samsetning á jurtameðali, sem læknaði tæríng, Bronchites, Ca- tarrh, Asthma og öll veikiudi, sem koma frá hálsi eða lungum, einnig alla taiígaveiklun. Eftir að hann hafði sann færstum hinnmikla lækningakraft þess þá áleit hann það skyldu sína að láta þá sem þjást af þessum sjúkdómum vita af þessu meðali, býðst hann þvi til að senda hverjum sem hafa vill ókeypis forskrift þessa á þýzku, frönsku eða ensku, með fullum skýringum hvernig það eigi að brúkast. Þegar þið skrifið, þá sendið eitt frímerki og getið þess að auglýsingin var í Heimskringlu. Utanáskriftin er : W. A. Neyes, 820 Pewers Block, Rochester, N. Y. s TIGVEL og KOR = = - Fingravetlingar og Rubber-skór. Mestu vörubyrgðir í bænum. Alt nýiar vörur með lægsta verði. Thos. H. Fahey, 558 9Iain street. O dýrasta búðin í bæn- um, sem selur nær- föt, karlmannafatn- að og yfirtreyjur, er búðin hans Benny’s 568 Main St., Winnipeg. PRDMPTLY SECUREDI GTST RICH aUICKLY. Write to-day for cairbcautiful illustratcd Bookon Patents and the fascinating sto' y of a poor Inventor who made $250,000.00. Scnd us a rough sketch or model of your invéntion and wo will promptly tcll you FREE if it is new and probably patentable. Nohumbug, Honcst Service. Specialty: Tough cascs rejccted in other hands and foreign applications. Rofercnceo: Honor- able T. Berthiaume, prop. of “BaPrcsse,,, Ilonorable D. A. ltoss, tho leading news- papcrs, Banks, Kxpress Companies & clicnts in any locality. All Patents securod through our agency are brought beforo tho public by a special notice in over 300 newapapers. MARION & MAEION, Patent Éxpcrts, Temple Building.l85St. JamesSt,, MontreaL The only flrm of Graduate Engineers in the Pominion transacting patent business xclusively, Montion this papcr. EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Lian Block, 492 Main Strbbt, WlNNIPEG. Brunswicfc ilotiT, á horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta Og bezta gistihús í bænum. Allslags vín og vindlar fást þar mót sanngjarnri borgun. McLaren Bro’s, eigendur. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝ.JA Skanflinavian Hotel. Fæði $1.00 á dag. 718 JMain 8tr. Spunarokkar! Spunarokkar! Spunarokkar ! eftir hinn mikla rokkasmið Jón sál. ívarsson, sem að öllu óskaplausu smíð- ar ekki fleiri rokka i þessum heimi, fást fyrir mjög lágt verð hjá G. Sveinssyni, 131 Higgen Str.. Winnipeg. THE- Hart Gomyany (Ltd) Bóka og rit- fanga-salar. Farið til þeirra þegar þið þarfnist bóka og ritfanga. Númerið er 364 Main St. WINNIPEG. r (i Ford 819 \U U. 1VIU? W|NN|PEG) er nýbyrjaður að verzla með alls- konar leirtau og glervarning, og langar hann til að fá að sjá ís- lendinga i búð sinni og lofar að gefa þeim hetri kaup en nokkur annar í bænum getur gert á sams- konar vöru. Muniðeftir númerinn 819 Main Street. Bóttfyrir norðau C. P.R. járnbrautina. IE3_ G- FOED. ‘Tiétt eins gott eins og brauðið hans Boyd’s” hafa margir af Winnipegmönnum heyrt sagt hvað eftir annað. Þetta þýðir að leggja á tvær hættur með það sem þið borðið, en að gera það er ætíð viðsjár- vert, og alveg ónauösynlegt,þegar verð- ið er eins lágt eins og hjá öðrum. Candy Kökur og Pastry fæst eins ódýrt hjá Boyd eins og í lélegustu búðum í bæn- um. » Því ekki að kaupa hjá honum ? Bezta brauð í Canada. W.J. 370 og 579 Main St. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- Cavalier, N-Dak. Eigandi - - - - John Qomoll. Verzla með beztu matvöru, ávexti og sætindi af öll- um tegundum - - Kaupið máltíðir ykkar hjá honum þegar þið komið til bæjarins. - - - Islenilingar! Lítið á eftirfylgjandi verðlista á hinni nafnfrægu Lisk’s Blikkvöru, sem er ábyrgst að riðga aldrei. Hún fæst í harðvöruhúðinni hans Truemner’s i Cavalier. Mr. Truemner ábyrgist vöruna sjálfur og lofar að gefa ykkur nýjann hlut fyrir sérhvað eina sem þið kaupið af Lisks Blikkvöru og sem riðgar hjá ykkur með sómasamlegri brúkun. Áður seldar Nú á 16 potta fötur 90 ots. 67 cts. 14 potta fötur 75 “ 55 “ 12 potta fötur 70 “ 52 “ 14 “ “ með sigti $1.10 78 “ 17 potta diskapönnur 90 ct. 70 “ No. 9 þvatta Boilers $2.50 $1.90 J. E. Truemner, Cavalier, N-Dak. Bezta vínsöluhúsið Paul Pala, eftirmaður H. L. CHABOT, 513 Wain Street 513 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfqngi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL PALA, 518 Main Str. Stewart liovil 288 Hain Str. Verzlar með mél og gripafóður, hey ýmsar korntegundir og land- búnaðarvarning. Alt selt lágu verði. Stewart Boyd, Þegar þið þurflð að kaupa fatnað og alt sem að fatnaði lýtur þá komið þið við í Winnipeg Clothing House, beint á móti Brunswick Hotelinu. Þar flnnið þið - - - - Mr. D. W. Fleury, Sem síðustu sex ár hefir verzlað í THE BLUE STORE. Hann getur selt ykkur karlmanna og drengja klæðnaði, hatta, húfur, grávöru og margt fleira. Munið eftir númerinu 584 Itain St. Næstu dyr fyrir norðan W. Welband. D. W. Fleury Horiini Pacific R’y TIME TABLE. MAIN LINE. Arr. Arr. Lv Lv ll.OOa 1.30p Winnigeg l,05p 9,30p 7,55a 12 Ola Morris 2.32p 12,01p 5,15a ll.OOa Emerson 3,23p 2.45p 4,15a 10,55a Pembina 3.37p 4,15p 10.20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7,05a l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 10,30p 7.30a Duluth 8,00a 8,30a Minneapolis 6,40a 8,00a St. Paul 7,15a 10,30a Chicago 9,35a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. 'Lv Lv ll,00a l,25p Winnipeg 1.05p 9,30p 8.30p ll,50a Vorris 2,35p 8.30a 5.15p 10,22a Miami 4,06p 5,15a 12,10a 8.26a Baldur 6.20p 12,10p 9.28a 7,25a Wawanesa 7.23p 9 28p 7,00a ti.BOa Brandon 8,20p 7,00p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv. 4,45 p.m 7,30 p.m : Arr. Winnipeg I 12.55 p.m. Port la Pra:rie 9 30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. Fen.Pass.Ag.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg. S. W. niNTHORN, LYFSALI, CANTON, = = - N. DAK. Læknaforskriftir afgreiddar með mestu nákvæmni. Komið til okkar þegar þið þurfið á meðölum að halda. N. B. Við erum að losa okkur við það sem við bölum af hnífum og horðbúnaði, og seljum það fyrir neðan innkaupsverð. Mrs. G. Glassg'ow, Cavalier, - = N. Dak. Hefir nú fylt búð sína af vörum fyrir haustverzlunina, og selur HATTA, HÚFUR, FJAÐRIR, ULLARVARNING, ogallskonar KVENNSKRAUT með svó lágu vérði að þið hljótið að kaupa ef þið komið og skoðið varninginn. Komið við, — það kostar ekkert, Selur demanta, gullstáss, úr, klukkur og allskonar varning úr gulli og silfri. Viðgerðir allar afgreiddar fljótt og vel. - - - Búðir í - - - Cavalier Pembina. CISCK: ^Mp ísiciV/ELt^ Wm. Conlan, CANTON,-----N. DAK. Selur matvöru, álnavöru, fatnað, skóvarning, harðvörn og aktigi. Ég er nýbúinn að fá miklar hyrgðir af allskonar fatnaði, sem ég hefl keypt með afarlágu verði. Það borgar sig fyrir alla að koma og skoða vörumar, því enginn getur boðið betri kjör en ég. Wm. Conlan, Canton, N. Dak. ADAMS BRO’S CAVALIEJR, 3NT. TD A TT Verzla með harðvöru af öllum tegundum, tinvöru, eldavélar og hitunarvélar. Þakplötur úr járni og blikki, mál af öllum litum, olíu og rúðugler og allan þann varning sem seldur er í harðvörubúðum, Leiðin liggur fram hjá búðardyrunum, — komið við. ADAMS BROTHERS, CAVALIER, N. DAK. J. P. SHAHANE, BACKOO, IV. OAK. Hefir beztu HARÐVÖRUBÚÐINA í Pembina County, og mælist til þess að íslendingar skoði varning sinn svo að þeir geti sannfærst um að þeir fái hvergi annarsstaðar betri kjörkaup. Munið eftir að koma við hvort sem þér kaupið eða kaupið ekki. BACKOO, %. OAK. — 4 — hálf hengilmænulegur með búldulegar hangandi kinnar, en augun smá og tindrandi líkt og í grisi ungum, og lá nærri að þau sykkju í hold- ið. Var hann langt kominn á fimtugsaldur og mátti sjá allstóran skalla á nöfði honum, er hann lyfti hattinum af höfði sér til þess að þurka af sér svitann. “Þetta ferðalag er þitt líf og yndi, Fitch, eða er ekki svo?” spurði nngur maður í förinni, hlægjandi. Var hann dökkhærður og rjoðurí kínnum. “Eg er orðinn of gamall til þess, víst er svo, Mr. Ivinsale”, svaraði stutti maðurinn og blés sem ætlaði hann að springa. “Þessar verzlunar- ferðir eru langt of fyrirhafnarsamar, farí þær kollóttar. Ég vildi heldur vera kominn heim til Lundúna, en vera í þessari hannsettu holu. Það var óheilladagur fyrir Bob Fitch, þegar ég fór úr kristnu landi út í þessar heiðingja bygðir”. “Og þó hefir þú verið hér nærri í 10 ár”, sagði Kinsale. “Mér finst þú hefðir átt að vera kominn heim aftur”. “Heim aftur, því þá það?”"sagði Fitch og veifaði stóra silkiklútnum sínum; “Ætlar þú að ég mundi vera hórna, ef að ég hefði nóga pen' inga. Svo mikill bansettur glópör er ég þó ekki !” “Hefirðu þá ekki grætt nóg fé á verzlunar- prangi öll þessi ár, svo að þú getir borgað far- gjaldið heim ?” sagði Kinsala og drap titlinga. ‘Flestir ykkar verzlunarmannauna græddu þó tvö eða þrjú hundruð prfesentur A glysi og rusli Því sem þið seljið frumbyggjum lands þessa”. — 5 — “O, svei því; þér megið ekki trúa öllu sem þér heyrið. herra minn !” sagði Fitch og glotti við. “En þegar búið er að segja mönnum að þeir þurfi ekki annað en að tína upp gullið, langar mann ekkert t.il að hverfa heim til gömlu vinanna og náarannanpa, svo að þeir hafi ekki meira en rétt til að lifa á!” “Þú vilt þá láta bera mikið á þér, eða er ekki svo ?” “O, jæja; mér var sagt að ég gæti orðið rík- ur hérna”, svaraði Fitch heldur þurlega. “Ég vildi síður láta þeim bregðast það, sem sögðu það, herra minn”. “Þú vilt náttúrlega finna einhvern fólginn fjársjóð eftir Incaana, sem Keeth var að lesa um í gærkveldi!” “Hefði ég' verið búinn að verzla hér í 10 ár í. fjöllunum, þá hefði ég verið búinn að finna ein- hvern þeirra”, sagði nú þriðji maðurinn með al- vörugefni. Það var hár maður dökkhærður, 25 ára gamall eðasvo, fagurlega vaxinn og rekinn , saman, augun hvöss og snör. Stakk hinn dökki andlitslitur hans skarpleaa af við roðann í and- liti Kinsales. "Þetta er alt vitleysa, herra minn”, svaraði prangarinn. “Þessar sögur eru gerðar til þess að ljúga þeim i ókuuna ferðamenn. Það eru að eins asnar sem trúa þeim !” “Þú trúir þá ekki að fjársjóðir Incaana séu til ?” spurði Kinsale. “Nei, langt frá” sagði Fitch og hnikti á, “Þeir segja að þessir Indíánar” — og nú benti hann fyrialitlega á hálf nakta lestamanninn, er — 8 — Fitch fyrir löngu verið farinn að verzla við þá!” mælti Keeth þurlega “Einmitt það” sagði prangarinn. “Það er einmitt það, sem ég hafði — En rétt í þessu þagnaði bjölluhljómurinn á fremsta llamadýrinu. Lestin stöðvaðist og tróð- ust dýrin saman á þröngri götunni. Klettsnös ein fal veginn fram undan sýnum. En þaðan heyrðust háværar raddir og mikið fótastapp. “Hvað er nú á ferðum ? Önnur lest ?” spurði Ford. Fitch stökk áfram, en áður hann væri kom- inn fram fyrir lestina óx hávaðinn og urðn úr óhljóð tnikil, en yfir hávaðanum heyrðist stála- glamur og vopnahrak. “Hver grefilliun ! Það er bardagi”, segir Ford og stekkur á harðahlaupi frain eftir stígn- um. En Keeth þaut frarn hjá þeim báðum áður en þeir næðu klettsnefinu. Á hlaupunuin tók hann byssuna af herðum sár og þegar hann kom fram hjá nefinu var hann húinn til að skjóta. Það var undarleg sjón, sem þeir sáu þarna. Á mjóa stígnum fyrir ofan hann voru eitthvað um tuttugu Indiánar að sækja að manni einum, er veitt hafði þeim viðnám og sneri baki sínu að klettinum. Indíánarnir riðluðust hver um ann- an svo þeir féllu er þeir í æði sínu voru að reyna að reka hann í gegn með spjótum sínum. Það var lítill maður grannur — sá Keeth þegar í stað að hann var Spánverji — og hafði hvatleiki og snarræði borgið honum alt til þessa. Nokkur sár hafði hann fengið og blæddi honum SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU. Peruvianska % Paradisin. Æeixtýri í Andes-fjöllunum. Fundinn fjársjóður. Eftirkomendur gömlu Incaanna (konunganna) í Perú. EFTIR W. P. FOSTER. WINNIPF.G. MAN. 1897.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.