Heimskringla - 02.12.1897, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.12.1897, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 2. DESEMBER 1897. Niðurlag frá 2. bls. kjðsendum mínum frá því og mun gera það bráðlega, ég skal þó seffja frá minni afstöðu til málsins í fám orðum fyrst á mig er skorað. Ég vildi strax fella Yaltýs frumv. frá nefnd og var móti því alla leið af sömn ástæðum til, sem ég er það enu og þær eru þessar: Ég sé engar ástæður til að hörfa svo frá öllum okkar gömlu kröfum, og í öðru lagi: ég sá ekki að það væri nokkur veruleg bót. Ég skal þó ekki neita því að dálitið sé unnið, einkum að því leyti sem við getum þá haft áhrif á ráðgj. en við missum meira en því nemur. Innlenda valdið. framkvæmdarvaldið þokast út úr landinu í hendur ráðgj. og Lh. valdið rírnar að því skapi. •. Aðal- atriðið í stjórnarbaráttunni er ekki, eins og hinn þingm, (Jón frá Slb.)sagði, ákvæðin um ríkisráðið, heldur hefir ver- ið barizt fyrir innlendri stjórn engu síð- ur vegna innlendrar framkvæmdar en lðggjafarvalds sem kanské ijriður mest á. Ég er og sammála fundarstjóra í þvi að rangt var að gefa Dönum högg- stað á okkur með því að fara að binda spelkur við stjórnarskrána. Eg er sam þykkur Þorst. Erl.um það að oss ríði mest á einingunni og mikið megi gefa fyrir hana og ég álít þá þrjá vegi, sem hann nefndi. rótta og einmitt'að einum þeirra, nýlendustjórnarformi Breta, stefndi miðlunarfrv. frá 1889, þó hróp- að væri upp með landráð þá. Þær kröfur geta átt langt til sigurs. en ég vil hvorki vinna það tilj einingar eða miðlunar, að taka því smánarboði sem þetta frv. er, það væri þjóðinni sví- virðu mest að hopa frá kröfum sínum fyrir það og þó það næðist fram einu- sinni með æsingum, þá er óg viss um að næsta ár Iremur rammasta, afturkast, sem bugar það gjörsamlega, sérstak- lega þætti mér leitt ef kjördæmi, sem lengi héldu fram hinni stefnunni, færu nú alt í einu að snúa við. Ég hefi nú ekki mikið álit á dáð i þjóðinni og sízt ef hún gín við þessari flugu. Þorst. Erl. Það er gleðilegt að heyra að Jón í Múla játar að við vinn- um þó nokkuð með því að fá frv. Dr. Valtýs gert að lögum. Um það þarf þvi ekki meira að þrátta. En það var þetta vald sem við missum út úr land- inu ! Hvaða vald er það nú eiginlega ? Sðknuður þingsins yfir missi konungs- fulltrúa ætti ekki að vera svo sár, því hörmulegri ‘figúra’ er ekki á neinu lög- gjafarþ, i heiini en konungsfulltrúarn ir á Alþingi, sem hvorki geta ábyrgs. já sitt eða nei, og vita ekki sitt rjúkand ráð. Og hvað landsstjórn snertir, þá getur verið miklu innlendara vald i höndum mans sem situr í Khöfn og ber ábyrgð fyrir þinvi og þjóð heldur en á byrgðarlauss mans þó hann sitji í Rvík Búseta í landinu er alt annað en inlent vald. Höfuðsmenn og Stiftamtmenn sátu í landinu; var það þá ÍDlent vald? Nei, og af hverjn? Af því þeir vorut vikadrengir erlendrar stjórnar, sem þjóðin gat engin tök haft á, þó þeir sætu í landinu. Og svo er um alt á- byrgðarlaust vald bæði landshöfðingja- valdið og annað. Ef ráðgjafinn skifti sór af einhverju sem nú er í höndurn landshöfðingja. sem þóer alveg óvist, þá höfum við þó eitthvað aðhalda okk- ur að ef aflaga ler landsstjórnin; nú höf um við ekkert. Það er kátlegt að heyra sérstakan ráðgjafa ikallaðan smánarboð af því þingi og þeirri þjóð sem þolað hefir ár- um saman aðra eins hörmung og kon- ungsfulltrúastöðuna. án þess að senda hana boðleið méð fyrirlitningu, og það er ekki einungis vanvirðulaust, heldur skylda allra skynsamra manna að hverfa frá því ráði setn þeir sjá að er þeim til skaða og bölvunar. Fundarstj.: Ef ég ætlá yfir 'fjóra bekki, og er óviss um að geta tekið alla í senn, þá tek ég einn í einu og kemst með því alla leið. Jöríí Múla• Ég vil heldur stökkva yfir alla í einu og það hefir verið stefna vor í stjórnarbaráttunni hingað til. Þorst.Erl.: Hart að vera dæmdur til að hálsbrjóta rnig af því einu að fað- ir minn og afi gerðu það. Jón í Mú\a: Það hefir enginn brot- ið hálsinn á því enn þá. Fundarstj.: Frægðin er að komast alla leið en ekki að hafa komist það í einu stökki. Nokkur orðaskifti áttu þessir fjórir menn ennþá, en nýar markverðar rök- semdir komu ekki fram. Aðrir tóku ekki til máls. Fundi slitið, og hafði staðið rúmar 4 stundir. Austri Rr til sölu hjá undirskrifuðum og kostar $1.00 um árið. Gjafverð og gott blað. B. M. LONG, 580 Young St., Winnipag. TÆRING LÆKNUÐ. Gömlum lækni nokkrum, sem var hættur við vanaleg læknisstörf sín, var útvegað af kristniboðara i Aust Indíum forskrift fyrir samsetning á jnrtameðali. sem læknaði tæríng, Bronchites, Ca- tarrh, Asthma og öll veikindi, sem koma frá hálsi eða lungum, einnig alla taugaveiklun. Eftir að hann hafði sann fasrstum hinnmikla lækningakraft þess þá áleit hann það skyldu sína að láta þá sem þjást af þessum sjúkdómum vita af þessu meðali, býðst hann því til að senda hverjum sem hafa vill ókeypis forskrift þessa á þýzku, frönsku eða ensku, með fullunr skýringum hvernig það eigi að brúkast. Þegar þið skrifið. þá sendið eitt frímerki og getið þess að auelýsingin var r Heimskringlu. Utanáskriftin er : W. A. Neyes, 820 Pewers Block, Rochester, N. Y. Viltu eignast ur? stew Við seljum þau með svo »m?° lágu verði.að það borg- u«M.ar sig ekki fyrir þig að vera úrlaus. Viðhöfum þau af öllum stærðum og með öllu lagi. En við nefnum hér að eins tvær tegundir. Elgin eða Waltham úr með besta gangverki og lokuðum kassa.held- ur ágætan tíma, fallega útgrafið, Dueber kassi. r mjög vel gullþvegið, endist að eilifu, kvenna eða karla stærð. Við h'jstinb skulum senda þér það c*se með fullu leyfi til að skoða það náhvæmlega. Ef það er ekki alveg eins og við segjum, þá sendu það til baka. Það kostar þig ekkert. Ef þú ert á- nægður með það, þá borg aðu express agentinum burðargjaldið og $6.50. ÚK í LOKUÖUM KASSA, i fallega útskornum, bezta gangverk, hvaða stærð sem er, vel gullþvegið (14k), lítur út eins og $40 gullúr, trengur alveg rétt. Við sendum það til Fxpress Agentsins þíns og leyfum þér að skoða það.—sömu skil- málarnir sem við sendum öll okkar úr með—og ef þú ert ánægður með það þá borgarðu honum og flutnings- gjaldið. Ef þú vilt taka orð okkar trúanleg og send r peninyana með pöntvninni, þá fylgir mjög falleg, keðja með úrinu og við borgum flutningsgjaldið, fyrir sama verð og nefnt er hé*að ofan. Royal Mannfactnrine: Co. 334 DEAR80RN ST. CHIGACO, ILL. Stórkostleg kjörkaup á Loðskinna-fatnaði hjá C. A. Gareau, 324 Main St. Lesið eftirfarandi verðlista. Hann hlýtur að gera ykkur ajjveg forviða. GS»AVARA. Wallbay yfirhafnir..........$10.00 Bnffalo “ $12.50 Bjarndýra “ $12.75 Racun “ $17.00 Loðskinna-vetlingar af öllum teg- unduiú og með öllum prísum. Menn sem kaupa fyrir töluverða upphæð f einu, fá með heildsöluverði stóra, Gráa geitaskinnsfeldi. TLLBUIN FOT. Stóvkostlecrar byi g'ðir. Allir þessir fatnaðir eru seldir langt fyrir neðan vana verð. Lítið yfir verðlistann og þá munuð þér sjá hvílík kjörkaup þar ern boðin. Karlmanna-fatnaður, Tweed, alull $3.00, $3.75, $4.00, $4.75, $5.00 og upp. Karlmanna-fatnaður, Skotch tweed $5.50, $6.50. $7.00, $8.50, $9.00, $10.00 og upp. Takið fram verðið er þér pantið með pósti. Af þessum verðlista getið þér dæmt um, livort eigi muni borga sig að verzla við mig. VERDLISTI. Framhald. Karlmann buxur, tweed, alull 75c. 90c., $1.00, $1.25, '$1.50, $1.75 og upp. Fryze yfirhafnir handa karlmönn- um, $4.50 og upp. Beaver yfirhafnir fyrir karlmenn, $7.00 og upp. — Ágæt drengjaföt fyrir $1.50, $1.75, $2.00, $2.25. Pantanir med póstum afgreiddar fljótt og vel. C./c. GAREAU. EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Lian Block, 492 Main Strbbt, WlNNIPEG. LÁTIÐ RAKA YKKUR , OG HÁRSKERA HJÁ S. J. Scheving, 206 Rupert Str. Merki: Gylt Skæri 324 MAIN STR. Alt gert eftir nýjustu nót- um og fyrir lægsta verð. S. G. Geroux, Eigandi. «02 JTIaiii St. Kaupir og selur fisk og fugla af öllum tegundum. Aðal-fiskmarkaður bæjar- ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir hvað eina, W. J. GUEST, KOL! KOL! Bez(u Bandaríkja harðkol $10 tonnið. Beztu Hocking Valley linkol $7 tonnið Pocabontas reiklausu kolin $8 tonnið. Wiimipeg Coal Co. C. A. Hutcliinson, ráðsmaður Vöruhús og skriftsofa á T>,__ Higgins og May strætum. ^0116 70°- Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 513 Main Street 513 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 513 llain Str. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe. JortliBra Pacific R’y TIME TABLB. MAIN LINE. Arr. Arr. Lv Lv ll.OOa 1.80p Winnigeg l,05p 9,80p 7,55a 12 Ola Morris 2.32p l‘2,0lp 5,15a ll,00a Emerson 3,23p 2,45p 4,I5a 10.55a Pembina 3,37p 4,15p 10.20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7.05a l,15p 4,05a A’pg Junct 10,45p 10,30p 7,30a Duluth 8,00a 8.30a Minneapolis 6.40a 8,00a St. Paul 7,15a 10,80a Chicago 9,85a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv Lv ll.OOa 1,25p Winnipeg 1.05p 9.30p 8 30p U,50a Oorris 2,35p 8.30a 5.15p 10.22a Miami 4,06p 5,15a 12,10a 8.26a Baldur 6.20p 12,10p 9,28a 7.25a Wawanesa 7.23p 9 28p 7,00a 6.30a Brandon 8,20p 7,00p PORTÁGE LA PRAIRIE BRÁNCH. Lv. 4,45p.m 7,80 p.m l Arr. Winnipeg I 12 55 p.m. Port la Pra;rie 9 30 a.m. Stewart lioyd 233 9Iain Str. Verzlar með mél og gripafóður, hef ýmsar korntegundir og land- búnaðarvarning. Alt selt lágu verði. Stewart Boyd, Wm. ConSan, CANTON,-----N. DAK. Selur matvöru, álnavöru, fatnað, skóvarning, harðvöm og aktigi. Ég er nýbúinn að fá miklar byrgðir af allskonar fatnaði, sem ég hefi keypt með afarlágu verði. Það borgar sig fyrir alla að koma og skoða vörurnar, enginn getur boðið betri kjör en ég. WM.CONLAN, Canton, N. Dak. S. W. flINTHORN, LYFSALI, CANTON, - - - N. DAK. Læknaforskriftir afgreiddar með mestu nákvæmni. Komið til okkar þegar þið þurfið á meðölum að halda N. B. Við erum að losa okkur við það sem við hötum af hn fum og borðbúnaði, og seljum það fyrir neðan innkaupsverð. Sjerstok Kjorkaup Fyrir kvennfolkid. í næstu 80 daga sel ég það sem ég hefi nú eftir af kvennskrauti og öllu öðru sem kvennfólki tilheyrir — med lieildMöln verdi. KVENNHATTAR ...............25 cts. og yfir BAHNA ULLAR-PRIÓNAHUFUR .....25. 25 og 45 c YNDÆLAR YNGISMEYJA-HÚFUR.....35, 45 og 46 c. KVENNHATTAR MEÐ SKRAÖTI..áður $2,25 nú $1,75 ‘‘ “ “ “ «3,00 “ $2,25 Og alt sem ég hefi í búðinni með samsvarandi lágu verði. Mrs. G. Glassgow, Cavalier, - - N. Dak. C. S. FEE, H. SWINFORI). Fen.Pass.Ág.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg. ADAMS BRO’S CAVALIER, TST. riATr Verzla með harðvöru af öllum tegunduin, tinvöru, eldavélar og hitunarvélar. Þakplötur úr járni og blikki, mál af öllum litum, olíu og rúðugler og allan þann varning sem seldur er í harðvörubúðum. Leiðin liggur fram hjá búðardyrunum, — komið við. ADAMS BROTHERS, ________________CAVALIER, N. DAK. J. P. SHAHANE BACKOO, )¥. DAK, Ilefir beztu HARÐVÖKUBÖÐINA í Pembina County, og mælist tU þees að íslendingar skoði varning sinn svo að þeir geti sannfærst um að þeir fái hvergi annarsstaðar betri kjörkaup. Munið eftir að koma við hvort sem þér kaupið eða kaupið ekki. BACKOO, 1$. DAK. — 60 — þú ? Því ertu aðhrjótast í gegn um vígin f fjöll- um þessum, sem svo lengi hafa verið athvarf þjóðar minnar?’’ 7, KAFLI. Úrskurðurinn. Keeth var alveg forviða. í fyrstu þegar hann hitti hinn aldraða Indiána hafði hinn síðar- nefndi ekki látið hann vita neitt um það, að hann skildi spönsku. Sökum þess stóð hann nú mállaus af undrun frammi fyrir honum. “Tala þú, herra minn”, sagði Indíáninn nokkuð alvarlega. “Að hverju ertu að leita?” Þá fékk hinn ungi maður málið aftur. Hann sá fljótt að hann varð að fara varlega. Það dugði ekki að segja allan sannleikann. Hann hlaut að dylja aðalástæðuna, sem hafði dregið hann sjálfan og félaga hans inn í fjöllin. “Við erum viltir”, svaraði hann og hneigði sig með lotningu fyrir spyrjanda. ‘'þegar þér og menn yðar funduð okkur. Við komnm inn f fjöllin margar mílur hér fyrir sunnan”. Og um leið benti hann með hendiuiii í áttina, sem þeir höfðu komið. “Fylgdarmaður okkar féll ofan af hamrinum bj.i furutrjánum þreœur, þar sem tréð liggur yfir gilið, og dru’ knaði þar”, Gamli maðurinn hneigði höfuðið til mcrkis sim að 1 tnn þekti staðinn. “V ð khín ði: mt t ni iur hergið til að leita að liiíauui. ’ ms, cn gétum ekki komist upp aftur. Svo fylgdum við stígnum með fram fljótinu, þangað til tfið fundum veginn upp á hamrabrún- ina. sem þjóð yðar hefir gera látið”. ‘ Sem forfeður vorir gerðu”, tautaði Indíán- inn hljóðleRa. “Þá vitið þér, herra minn, hvernig við alt í einu fundum stúlk .um dóttur yðar”. “Ekki dóttur mína, ókunnugi maður”, sagði öldungurinn þýðlega. “Heldur sonarbarn mitt. Ég er gamall maður — mjög gamall. Eg hefi verið prestur þjóðar minnar síðan ég var ungur. En hvernig kömstu í f jöllin ? Hver var fylgdar- maður þinn ?” “Indíáni einn”, svaraði Keeth. “Hvað hét hann ?” “Manuel kvaðst hann heita”. “Það er ekki indverskt nafn”, sagði gamli presturinn stillilega. "Nei, herra minn. Spánverjar hafa að lík- indum gefið honum það nafn”. Þá var sem skugga drægi yfir andlit öld- ungsins. “Enertþú þá ekki Spánverji lika?" spurði hann. “Nei, ég er alt annarar þjóðar. Ég er Ame- ríkumaður”. "Við þekkjum engar þjóðir hér”, sagði öld- ungurinn með sorgarsvip. “Heimurinn er þá Stór, herra minn ?” Þessa spurningu setti hann fram með barnslegri forvitni, “Ákaflega stór”, svaraði Koeth. “Og fjöllin okkai— þessir feykna miklu tindar — oru þá lítill hluti heimsins?” Aftur játaði Kecth. — 64 — æfi sina bandingi hjá þessu fólki ! Þá var dauð- inn miklu betri. “Þú blikgar, herra minn —og þó ertu hraust ur maður”, sagði presturinn, “Hefðir þú ekki verið, þá hefði ég ekki haít Imozene til að blessa hina seinustu daga mina. Ég er gamall Jmaður og fer bráðléga til feðra minna, En meðan ég lifi skal vel með þig farið og félaffa þína”, “En, pre^tur góður”, sagði Keeth, “þvi er- uð þér að lialda okkur hér? Það var ekki okkar sök að við rákumst á þennan stað”. “Herra minn”, svaraði öldungurinn og hristi höfuðið. “Þér hafið ekki enn sagt mér allan sannleikann. Þér eruð ekkí Spánverji, en allír menn með þennan bjarta hörundslit þinn meta gullið meira en altaunað, Ef þú gætir mundir þú koma með marga þína lika inn í fjöllin til að grafa eftir gulli. Þetta er nú okkar eina hæli”. Og gamli maðurinn rétti úr sér. “Þjóð mín er hraust, hún hefir hugrekki Incaanna. En hún getur ekki staðið á móti áhlaupi landa þinna. Menn mínir mundu berjast fyrir búi og hörnum, þangað til hinn seinasti blóðdropi þeirra væri þrotinn, En það mundi ekkert duga. Við meg- um ekki sleppa þér”. “Ég held þú gerir ráð fyrir því sem aldrei kemur fyrir”, tautaði Keeth Er samt vissi hann að gamli maðurinn sagði jr’jlcuiann, Sá tími myndi koma þegnr hvítu lu'jni.-rnir layndu tíykkjast yfir Andesfiöllin ogslítaút úr hinum rifnu og skörðóttu hlíðum þeirra fjársjóA: þá sem þeir ætluðu, að þar ' yndu fólgnir vf Þá preip prestuiinu sir gglega í hendói i ms báðar og horfði fast í nugu honum, — 57 — En þetta fólk kann þá ekki að meta gull ið”. En það var sjón að sjá hann þegar hann va: klæddur! “Nú held ég að Ford narrist að mér”, hucs- aði liann, og reyndi að sjá hinn karlmannlega. vöxt sinn, þar sem hann stóð fyrir sólarglamp- anum ínnum gluggann. “Én ég get þó ekki ver ið i þessum rifnu ræflum, sem ég var í áður. Og svo kynni ég að móðga húsráðendurna, ef að ég færi ekki í fötin”. í þessu var mjúklega klappað á dyrnar Hann sneri sér við og flýtti sér að ljúka opp Stóð þá úti stúlkan, sem þegar var búin að reyn- ast svo vel honum sjálfum og félögum hans, og var þar með henni kvennmaðurinn hái, er aug- sýnilega var þjónustukona hennar. Þær komu svoinn; tók þá stúlkan krukku úr hendi hinnar og gekk með hana til hans. Brosandi leit hún til hans, snerti sárið á kinn- iuni og benti á hinar rispuðu og blóðugu hendur hans. Tó hún svo lokið ofan af krukkunni og fóv að smyrja sár hans með því sem i henni var. Vnr það smyrsli eitt, sem dró allan sviða úr sár- Unum, er hún neri því mjúklega i þau með fíngr utn aaum. Þegar stúlkan snerti Keeth fór skjál vi um hann allan og fann hann (K hann. b'.'iðroðnaói. Einhvernveginn fnnst houum, ró hur n gæti ek’ci skoðað hana sem annan vihi- nrnn. r.g þ'tti honum við Ford, er hann hlægj- andi likti henni við Pocahontas. iJegar hún var farin, breiddi konan dúk . golfið og færði honum vistir nægar. Var þ»u

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.