Heimskringla - 02.12.1897, Blaðsíða 1
Heimskringla
XII. ÁR
WINNIPEGr, MANITOBA, 2. DESEMBER 1897.
NR. 8
FRETTIU.
C'.-inada.
Lieut. B, E, Peary er nýfarinn til
Rn^lands og ætlar að halda fyrirlestra
fyrir koiiungle^a landafræðisfélajíinu í
London.og skozka landafræðisfélaginu í
Edinborg. Þegar því er lokið fer liann
til Noregs, til að skoða selyeiðaskip
Norðmann'a ög grenslast eftir hvort
þau séu hæf til heimskautafarar.
Dominionstjórnin getur ekki geng-
ið inn á tilmæli Bandaríkjanna um að
hætta við selaveiði í Behringssundinu
um eitt ár, án þess að fá til þess sam-
þykki brenku stjórnarinnar, enda muni
hún ekki kæra sig nm það nema með
svo feldu móti að Bandarikin vilji gera
Canada einhvern greiða fyrir, t. d. taka
toll af ýmsum vörum, svo sem timbri,
kolum og rleiru.
Eitt af því allra þýðingarmesta, er
gerðist í Washington á selaveiðamáls-
fundinum um daginn, og ekki hefir
verið opinberað fyr en nú, er það, að ef
Bretar og Canndamenn ganga inn á að
hætta selaveiðum á hafi úti í Behrings-
sundinu um eitt ár, þá skuli Bandarík-
in hætta að slátra selnum á landi á
Prebiloff -eyjunni, sem liggur í sundinu
og er eign þeirra. Bandaríkin hafa
hingað til verið að reyna að koma í veg
fyrir selaveiðar á sæ úti, en Canada-
menn hafa sagt að þad væri ósann-
gjarnt að biðja sig að hætta selaveiðum
ttti á rúmsjó, en leyfa Bandaríkjaborg-
urum að veiða óhindrað á landi. Þetta
hafa umboðsmenn Bandaríkjanna við-
urkent nú, og var úr því komið með þá
uppástungu, að hætt væri við selveiðar
bæði á landi og sjó um eitt ár. Ef Ca-
nada gengur að þessu nú, þá eru líkur
til að samþykt þess efnis komist i gegn
innan skamms, og er það samkvæmt
tillögum Parisarþingsins, sem benti á
að það væri heppilegt að selveiðum í
Behringssundinu væri hætt um tíraa.
til að koma í veg fyrir eyðileggingu
selsins.
Bandarikin.
Nú er verið í undirbúningi með að
byggja þrjú stórskip, sem eiga aðganga
eftir stórvötnunum. Þau verða bygð í
Bay City, Mich. og eigandi þeirra er
John D. llockafeller. Eitt af skipun-
um á að vera gufuskip, og verður það
475 feta langt, 50 feta breitt og 29 feta'
djúft, og tekur 6500 tons. Hitt eru
'barðar', sem taka 7000 tons. Þessi
skip verða á borð við stærstu hafskip.
Fréttir frá Washington ° segja að
kröfur Japaníta á hendur Hawaii verði
að likindum borgaðar, og að samkomu-
lagið verði framvegis betrá en það hefir
verið, Krafa Japaníta er $200,000-
Irsk félög í Bandaiíkjunum hafa
sont bænarskrá til efri deildar þingsins
í Washington um það, að gera ekki
samning við England um að leggja öll
þrætumál sín í gerð. Hvort bænarwl^á
þessi verður tekin til greina er óvíst, en
ólíklegt þykir það.
Tuttugu og fimm gullnemar frá
Dawson City komu til Seattle hinn 29
f. m.. og segja að eftir núverandi útliti
að dæma verði þar hungursneyð í vet-
ur, því fólk sé altaf aðflykkjast þang-
að, en hafi lítil matvæli með sér.
A fjórum stöðum í Bandarfkjunum
voru menn líflátnir án dóms og laga
hinn 28. f, m. í Southport, N. C, Dub
lin, Ga., Montgomery, Ala., og Starke.
Fla. Þesskonar viðburðir væru betur
sjaldgæfari.
Það er álitið að forseti Bandarikj-
anna muni gefa þinginu bendingu um
það, í ávarpi sínu til þess, þegar |<að
kemur samati. að það sé ekki tilhlýði-
legt, að Bandaríkin geri nokknð í því
að viðurkenna uppreistarmennina á
Cúba sem þjóð, meðan Spánverjar séu
að reyna að Koma á þeim umbótnm
sem þeir hafa nú lofað. Og þar eð
Bandaríkja borgarar sein setið haf't í
fangelsi a Cúba, hafa nú veriö leystir
þaðan, þá álítur hanu að Bandaríkin
hafi enga ástæðu til að skifta sér af
Cúba í því skyni að vernda tiítia evgin
borgara.
Utlönd.
General Blanso, á Cuba, lt«fir. hótað
spönsku stjórninui að segja af eér, ef
hún haldi < kki áfram með stjórnartim-
beeturnar tyrir Cúba. og ef hún Iicfiv
þær ekki eins frj4lslegar eins oj,r hún lof-
aöi.st til í fyi-stu.
PJarska mikill stormur Rokk ySr
brezkn eyjaruar á mánudaiíimi v
íór -jt i honum fjóldi skipa l/aði við l.u.d
ug á sæ úti, en hús og munir á landi
skemdust víða mjög mikið. Pjöldi
líka hefir rekið á land Aýmsum stöðura.
Það er sagt að þ->tta veður sé eitt hið
versta sem komið hefir um mörg ár.
Frá löndura
Eftirfylgjandi fréttabréf barst oss
of seint til að gota birt það í síðasta bl.
Mountain, N. D., 22. nóv.
Tíðin hefir verið hin ákjósanlegasta
það sem af er haustinu. Heilsufar einn-
iií gott. Þeirra fáu sem dáið hafa hefir
áður verið getið í íslenzku blöðunum.
Nokkrir hafa nýleira gift sig. Þeir
sem eru í þessum parti bygðarinnar, og
vér munum eftir, eru : Þorsteinn Ind-
riðason og Miss Þorbjörg S. Sölvason,
B. B. Halldórsson og Miss Lilja Sölva-
son, Ch. S. Christianson og Miss Ólafía
Bjarnason, John Borgfjörð og Miss
Martha Johnson.
Thingvall Lodge No. 25 of the A. O.
U. W., hefir ákveðið að stofna til skemti-
samkomu seint i þessum mánuði. Ekk-
ert verður sparað til að fræða fólkid og
skemta því.
Þann 18. þ. m. var haldinn trúmála-
fundur í kyrkjunni á Mountain. "Um-
ræðuefnið var : "Hvaða þýðingu hefir
það að standa í kristnum söfnuði." A
undan fundinum var messa og prédikaði
Séra Jón Bjarnason. Að því búnu var
fundarstjóri kosinn S. J. Sigfússon, sem
er forseti safnaðarins. Að svo búnu
var tekið til óspiltra málanna, og tóku
allir prestarnir, sem á fundinum voru,
þátt í umræðunum (Jón Bjarnason, F.
J. Bergman, N. S. Þorláksson,, J. A.
Sigurðsson og J. Clemens). Þeim kom
öllum dásamlega vel saman, og komust
að þeirri niðurstöðu, að aðnlástæðnrnar
fyrir því hve margir ekki vildu ganga í
söfnuðina, væru : guðleysi, "meanness"
eins og séra Jón Bjarnason komst að
orði, heimska. skilningsleysi, sumir
horfðu í kostnaðinn sem það hefði í för
með sér að standa í söfnuði, o. s. frv.
Prir safnaðarmenn tóku þátt i uraræð-
unum, og gamli Einar Jochumsson.
Fundurinn var illa sóttur, jafnvel þó
veðrið væri mjög gott. Engir höfðu
umvenst það vér til vitutn.
Séra M. J. Skaptason hefir auglýst
að hanu ætli að flytja fyrirlestur i skóla-
húsinu á Mountain þann 25. þ.m. og
að frjálsar umræður verði á eftir út af
efni fyrirlestursins, sem er: Hvað er
rétt?
Ritstjóri Sigtryggur Jónasson er
hér á ferðinni í fylgd með prestuuum.
GEYSIR, MAN., 22. NÓV. 1897.
(Frá fréttaritara Hkr.).
Herra ritstj. Hkr.:
Héðan er alt bærilegt að frétta. —
Haustið hefir verið hið langbezta, sem
menn muna eftir, og gátu allir hér í
bygð náð upp nægum heyjum, þó bágt
útlit væri með það í sumar, sökum
vatnsins, sem lá svo lengi á engjum
manna; roargir voru við beyskap langt
fram í Sept. Flestir iengu hér góða
uppskeru af kattöflum og ýmsum garð-
ávöxtum, en korntegundir voru rýrar.
Gripakaupmenn hafa verið hér á
ferð í [haust og hafa menn selt þeim
töluvert af nautgripum, og peningar
því koraið inn í bygðina með meiia
móti. En heldur hefir bændum þótt
þeir gefa Htið fyrir gripina.
í vor unnu bygðarmenn kappsam-
lega að því að hreinsa rusl og undirvið
af bökkum íslehdingafljótsins, og með
því reynt að fyrirbyggja að fljótid
ílæddi yfir bakka sína hér í bygðinni,
sem svo oft hefir átt sor stað uudanfar-
in nokkur ár. Fylkisstjóruiu lagði
ftam rúma tvö hundruð og sextíu doll-
ara til þessa fyrirtækis, en bændur
gafu vinnu, sem nam annari eins upp-
hæð. En þó verk það sem unnið var
hór við fljótið í vor, geri mjög mikið
gagn, þii vantar þó enn ruikið á að fram
rás fljótsins sé nægilega greið.
Spu
Spu
narokkar!
marokkar!
Spunarokkar
eftir binn mikla rokkasmi^ Jón Sft.
Ivarsson, sem að öllu óskaplausu smíð-
iii- ekki lleni rokka í þessiiin heimi.
Verð : .?;i ÖÖ, með áföstum snældu'
stól $8,25, Fást hja
Ennfromur hefl ég norska ullur
kamba sem endast uui aldur og a'fi ri
þeir ci'u ekki of mikið biúknðir. Þeir
kosta einungia einn dollar.
isir liifn kamba til sölu fyrir mig:
t?tephan Oliver, \\'(>st í-Vlkirk': Tliorst.
sir; Thorst. Thorarinsou,
1 A, Friðrikssonar, Wimiipeg. —
i i vantar alstaðar hévnamegin á
þedst. a
G. Sveinssvni,
VICTORIA. B. C. 9. NÓV. 1897.
Herra ritstj. Heitnskringlu.
Rg er yður innilega þakklatur fyrir
Hkr., þ. e. fyrir dugnað yðar i því að
dn'fa hana á fætur aftur. Mér lízt vel á
þau þrjú nr. sem út eru komin af henni
liæða yðar um ísland er t. d. ágætlega
góð. Það gladdi mig mikið að lesa hana
ekki hvað sízt fyrir það. að það er svo
sjaldgæft að heyr.t Vestur-íslending
tala af nokkru viti, nokkurri sanngirni
um ættland sitt, þó tindarlegt megi
virðast. — Jæja vinur, ég er ánægður
með það sem komið er af blaðinu og vou-
astí eftir að óg hafi ætíð ástæðu til að
veia það A meðan það er undir yðar rit-
Stjórn. Eg óska því bæði yður og blað-
inu langra og góðra lífdaga.
Með þessu bréfi sendi ég yður nokkr-
ar stökur sem ég hefði gaman af að þér
settuð í blaðið. Með því að vísnr þeírra
Páls Ólafssonar og Jóns vöktu eftirtekt
hefi ég tekið þær með.
Blaðavísur.
Við fregnina um fall Heimskringlu.
I.
Efni hrygðar er það stórt,
Um það flestum semur,
Að hún "Kringla'' ei gat tórt
Ýmsum blöðuin fremur.
Margt þó finna raætti að
Mörgu' er stóð i henni.
Vestur íslenzkt betra blað
Bauðst ei, svo ég kenni.
Jóli. &»g, ./, Liudal.
II.
Trúanlegt ei tek ég það,
Til svo hafi gengið,
Heimskringlu að hinsta blað
Höfum, Lindal, fengið.
Lengist dagur drengjura hjá,
Dvinar l^strarþráin ;
Aðeins Lögberg eitt þeir fá
Af því "Kringla" er dáin !
iiagn. 8. Olson.
ENDURREISN HEIMSKRINGLU.
I.
"Kringlan" nýja komin er,
Kætast fríhyggjendur,*
Menta þvi hún merki ber,
Margra í skal hendur.**
Endurborið ágætt blað
Andríkt þori stríða,
Frama sporin feti það
Frjálst sem vorið blíða.
JVt. Asg. J. Lindal.
II.
Eftir dvalann afstaðinn
Upprís valin "Kringla",
Um menning talar margbrotin,
Mönnum skal því velkomin.
Þörf á blaði þessu er,
Því að hvaðanæva
Lygaslaður Lögberg ber,
Og löngum það í skammir fer.
Mngn. S. Olson.
DAGSBRÚN.
(Blað séra M. J. Skaftasonar.)***
Dagsbrún er dágott blað,
Drengilegt, vel ritað,
Frjálslynd og fróð.
Sannleikans leitar hún,
Lokar þótt ygli brún ;
Rýnir í forna rún,
Róksemda góð.
Jóli. Atg. J. Limlal.
• l'ii Hrggen Str . Whanipeg.
FERHENDUMÁL.
s P Á.
(Eftir Bjarka.)
Þegar mín er brostin brá,
Og búið er Grím að heygja,
Og Þo»steinn líka fallinn frá,
Ferhendurnar deyja.
I'iill ÓUtfsson.
GAGNSPÁ.
(Eftir Dagskrá)
Þó að Páli bresti brá
Oi bi'.i Giim að skrifa,
Og Þorsteimi líka falli frá,
Feihendurnar lifa.
Ol. J. BerijSion.
ÖHNTJR GAGNSPÁ.
(Eftir íslandi.)
Alt af meðan íslenzkt mál
Ýtar tala og skrifa,
Fy'rðar mtina "frater" Pál,
Og ferhendurnar lifa.
Jtni Ólafsson.
PJÓRÐA GAGNSPÁ.
Þegar Pála er þakin brá,
Og þrotinn Jón að skrifa,
Fyrðar munu fullvel sjá
Að ferhendurnar lifa.
1/. 8. Óteon.
SÖGN EN EIGl SPÁ.
Það vr söííii en þeygi spá,
Þrjóti Giítn að skrifa,
Páll og Þorsteinn falli frá,
Ferhendurnar lila,
S'.<7/. B. Quðmundsson.
VERÐUR EIGI SKÐ FYRIR.
Þó að Pál og Þorstein með
Þjóðin döpur heygi,
l'ii'i' það en^ínn fyrir séð,
Að ferhendurnar deyji.
ENGIXN EFI.
Um það skáldin ýmsu spá
Óðs í fögru skrifi.
Vissir menn nær falli frá
Ferhendur hvort lifi.
Samt með vissu vita má
—Vart l>arf á því klifa—
Vér þó allir föllum frá,
Ferhendurnar lifa.
Jóh. Asg. J. Lindal.
I>.K')ÐVILJi'NN UNGl.
(Blað Skúla Thoroddsens.)
Ja. Þjóðviljinn er allra bezta blað,
Bæði að stefnu, efni formi og prenti,
Við fólk og stjórn hann finnur hik-
laust að,
Os frjiíls í anda segir hvað bezt henti.
Hann vaxa þarf og verða stærsta blað,
Sem verið hefir nokkurn tíma' á Fróni
Svo þjóðarviljinn því meir komizt að,
Er þræðir veginn lagðan fyr af Jóni.
J. A. J. Lindal.
Dálítil athugagrein.
Erindi þetta um Þjóðv. er ort löngu
Aður en hinir Ijómandi fallegu "Þrí-
lembingar, Vagskrd, JSjarki, og íaland,
fæddust. Og þó að ósk mín að því er
vöxt Þjóðv. snertir, hafi tnn ekki ræzt,
þá samt gleður það mig að sja að einmitt
það blaðið á fslandi, (Dagskrá), sem
heldur fram sömu stefnu í stjórnmálum
og Þjóðviljinn Ungi hefir gert, eða með
öðrum orðum, stefnu Jóns forteta Sig-
urðsstinar, skuli nú hafa náð þvi þro^ku-
stigi, þó að það sé barn að aldri,að vera
orðið hið "stærsta blað sem verið hefir
nokkurn tima á Fróni," þvl að ég—sem
"með vaxandi áhuga, undrun og kær-
leika hefi fylgst með. og tekið eftir hin-
um stórstígu framförum", sem orðið
hafa á ættjörð minni á þeim tíu árum
sem liðin eru síðan ég flanaði brott frá
henni, í þessa vesturheinfsku, ömurlegu
útlegð,—ég álít þá stefnu hina lang-
heppilegustu og skynsamlegustu, sem
tekin verður í sjálfstjórnarbasáttu ís-
lendinga við Dani, því að algerður
stjórnmálalegur aðskilnaður við Dan-
mörku, sem að flestöllu leyti væri hið
langbezta, get ég als ekki ímyndað mér
Idur miklu tíðwr, tín
samþykt á sj'ilfstjornarkröfum þeim,
sem komið hafa fram í stjórnarskrár-
frumv. síðustu þinga. En aðrir þjóð-
vegir, að því er ísl. stjórnfrelsis-barátt-
una snertir, en þessir tveir eru að mínu
áliti ekki til: hitt eru altsaman ófærar
forar og villigötur. Og hörmulegt er til
þess að vita, að mikill fjöldi af þjóð-
kjörnu þingmönnunum skuli nú orðið
ríða gandreið eftir þessum viðsjálu villi-
götum, þ.e. að þeir skuli hringla stefnu-
laust fram og aftur i þessu afar-þýðing
armikla þjóðmáli.—sjálfstjórnarraálinu.
sjálfum sér, þinginu og þjóðinni í heild
sinni til ómetanlegs skaða og skammai.
í staðinn fyrir að allir þjóðfulltrúarnir
ættu ætíð að standa saman í einni órjúf-
anlegri fylkingu, og berjast með sain-
heldii', einlægtii og einurð, drengskap
Oí; dáð fyrir frelsi föðurlandsins. móti
hinutn þrællyndu og forhertu fjand-
mönaum hinnar íslenzku þjóðar.
J. Á. J. Lindal
— —• m • m •--------
KRÁ GIMLI.
A laugardaginn var átti að halda
fnnd á Gimli til að semja bænarskrá til
Dominionstjórnarinnar um að láta gera
biytrgju á Gimli; til að ræða um járn-
brautarmálið, sem Ný.íslendingar virð
ast nú farnir fyrir alvöru að hngsa um;
og til að ræða um sveitarstjórnarkosn-
ingar i 1 kjördeild (Víðinesbygð). Vm
það hvernig farið hetir með þessi mál á
fundinum höfum vér enn ekúi ftórt.
Til kjósendanna í
Ward 4.
Þar sem sá tími er í nánd. sem
menn á hverju ári útvelja hæfa og við-
eigandi menn, til þess að starfa í stjórn-
arnefnd þessa bæjar, fyrir sitt kjör
dæini, þá viljum við gtípa þetta tæki
færi, til þess að draga athygli yðar að
þeim manni, sem með sinni Iöiiku
veru í bænum og ahuga þeim sem hann
hefir sýnt. fyrir einu og sérhverju vel-
ferðarmáli þessa bæjar, ætti að eiga
sjálfsagt fylgi yðar og aðstoð við næstu
bæjarkosningar.
Mr. William Small er vel þektur í
Wjnnipeg sem óþreytandi mótstöðu-
maður alls ranglætis og óþreytandi
meðhaldsmaður sparsemi og dugnaðar í
stjórnarstörfum bæjarins. Við hikum
því ekkert við að færa nafn hans fram-
fyrir kjósendurna í Ward 4, vissir um
að kosning hans þýðir — að svn miklu
leyti sem hann getur að gert —. áhuga-
sama og heiðvirða lúkning starfa síns;
að auki. að við þá höfum í bæjarráðinu
mann, sem er fær um að framkvæma
alt sem honum ber sem umboðsmaður
ykkar, ykkur til sóma og bænum til
hagnaðar.
Gleymið því ekki, að í næstu tvö ér
verður varið stórfé fr4 bæjarstjórnar-
innar hendi fyrir alskonar endurbætur i
bænum, og svo til þess að útbúa vatns-
leiðslu fyrir bæinn- Það er þess vegna
skylda fvrir hvem kjósanda. að vita
hvað hver umsækjandi álítur viðvikj
þessu stærsta velferðarmáli bæjarins.
áður enn hann lofar aðstod sinni og
fylgi við í hönd farandi kosningar.
Við alitum að umboðsmaður ykkar
í bæjarstjóininni ætti að vera maður.
sem væri útvalinn af ykkur sjálfum, en
ekki sá sem væri útvalinn af þeim sem
hefðu sérstakan hagnað af kosniiigu
hans.
Jacob Bye.
Settur Nefndarformaður.
Verzlunin
sem stöðugt eykst. hlýtur að haf
eitthvað við sig. Við óskum efti
verzlun þinni af því við kaupum
fyrir peninga út í hönd. og seljum
fyrir peninga út í hönd, og seljum
fyrir nið lægsta mögulega verð —
Sparið peninga yrtar og kaupið
STÍGVÉL, SKÓ, VETLINGA,
VETLIXGA. HANSKA. MOCCA-
SINS, YFIKSKÓ, KISTUR, — hjá
FAJH EY,
5í>H llain street.
Ný fólksílutninga-lína
FRÁ '
Til kjósenda í
Ward 4.
*) .1 Ii't or þetta orð brúkaðyfir frjáls-
hugsandi menn yfirleitt.
**) Sbr. "lini á hvert heimili."
***) Það þarf líkl. ekki að taka þftð
fiam. að þetta eriudi var kveðið
um I'br. í lifanda lifi.
AUGLYSING.
Winnipeg, Nóv. 23., 1897.
A. R, McNICHOL,
Manager of the Mutual Reserve
Fund Life Assocíation,
Wiunipeg, Man,
Kæri herra :—
Hér með votta ég mitt innileeasta
þakklæti til Mutnal Reserve, fyiir um-
yrðalaus og fljót skil á Ilfsábyrgð inans-
ins míits sAluga. Jónasar Guðmunds-
sonnr, samkvæmt lífsábyrgðarskírteini
hans No. M'ilTt), og enn fremur fyrir að
borga SlOOaf upphæðinni fáum dögum
eftir andlát ltans, þegar mér lá mest á
hjálp. Nú hefi ég meðtekið alla upjihæð-
ina SKXK'. gegnum umboðsmann yðar,
hr. Ch. Ólafsson, áður en bún féll í
gjalddaga sainkvænn reglum félagsins.
Með kærri þökk til "vðar og fólagsins í
heild sinni, er ót; yðar einlæg
Kiafrgrét Guðniundson.
P, S Ef JónasheitÍDn Guðmunds-
son hcíði keypt lífsabyrgð í 'Old S\
félagJ og borgað sönni uprhæð og
borgaði til Mutual Reserve, þí h»fr)i
ckkja bans l'ojiirið :.d öins aðinn
t'yrir *'.0i)0. Agóði við að luifa
bvrgð í Mi i;,o.
Vill nokkur kaupa hlut fyrir$2, sém
hann getu, fer.^ið fyrir í 1 '.-'
W. J. Hinman er ákveðin í að sækja
sem bæjarráðsfulltrúi i Ward 4, og mæl
ist til þess að kjósendur gefi sér atkv.
Hann er með því að nýja vatnsleiðslan
sem talað hefir verið um að undanförnu
að bærinn léti í era, nái framgangi; að
bærinn sjálfur láti vinna verkið og
borgi verkamönnum kaup eftir taxta
verkamannafélagsias hér (Union rate),
en láti ekki verkið i hendur á "contrac-
tors". Hann er á móti því einnis?-, að
skattar séu lagðir A menn eftir því gólf-
rúmi sein menn nota, þar eð það sé 6-
réttlátt að láta þann «em þarí stórt
rúm fyrir arðlitla atvinnu borga meira
en þann, sem þarf að eins lítið rúm fvr-
ir dýra rauni og arðberandi verzlun eða
atvinnn. Þetta álítur hann mikla þörf
á að lagfæra. og setíist skuli gera sér far
um að það verði gert,
Hann álítur að bærinn eigi sj'álfur
að eiga þau vatnsleiðsluáhöld. sem
hann þarf. ljósaáhöld og annað því uni
hkt, og að engin bæjarverk ættu að lát-
ast í hend'ir á "Contractors".
Kjósendur; munið eftir þessu þegar
að kosningunum kemur, og kjósið.
W. J. HINMAN.
Ii)g
Icelanðic Riyer.
Fólksflutningasleði þessi fer fyrstu
ferð sína frá VVinnipeg mánndaginn 29.
þ.m., kl. 1 e.h., og kemur til Icel. River
kl. 5 næsta miðvikudag. Fer frá Icel.
River á föstudaginn kl. 8 f,h. og kemur
til Winnipeg á sunnudaginn kl. 1, og
verður þannig hagað ferðum til loka
Marzmánaðar næstkomandi.
Allur aðbúnaður verður í bezta lagi
og að mörgu leyti endurbættur frá þvl
sem fólk hefir átt að venjast áður. Tó-
baksreykingar og víndrykkja verður
ekki leyfð í sleðanum. og þarf því kven-
'fólk ekki að kvíða því að það veikist af
þeim orsökum, eins og átt hefir sér stað
að undanförnu. Einnig er keyrarinn
algerður bindindismaður, sem er afar-
nauðsynlegt, til þess að hann geti haft
alla gætni og góða stjórn á hestonum.
Þessi sleði verður einkar vel stöðugur,
þar eð öll yfirbyggingin verður úr mál-
uðum striga, sem gerir hann léttann að
ofan. Farangur allur verður ábyrgstur
fyrir skemdum og engin borgun tekin
fyrir töskur sem vega ekki yfir 25 pd-
Fargjald verður mjög sanngjarnt. Far-
þegjar verða fluttir frá og til heimila
sinna í Winnipeg.
Þetta er eign íslendings, og er það
í fyrsta skifti,njeð svo góðum útbúnaöi.
Nánari upplýsingar verða gefnar
hjá Mrs. Smith 410 Ross Ave., eðn hjá
Mr. Duffield, 181 Jnmes Str. þar sem
hestarnir verða geymdir.
Si<>-urður Th. Kristjánsson,
Keyrari.
Þe^ar þið þurflð að
kaupa fatnað og alt
sem aðfatnaði lýtur
þíi koœið þið við í
Winnipeg
Glothing Houss,
beint á móti Brunswick Hotelinu.
Þar linnið þið - - - -
Mr. D. W. Fleury,
Sem siðnstu sex ke bofir verzlafl
THE BLUE STORE.
Hann getur selt ykkur karlmanna
og drengja klæðnaði.. hatta, aúfar
gríivöru og margt Heira.
Munið el'tir nfitnerinu
0*
Heildsala og smásala .1
TÓRAKl, VINDLUM,
TOBAKSPÍPUM O.FL.
Við höfum þær mestu vörubyrgðir
fyrir Jólaverzlunina, og alt tyrir
sanntr.ianit verð. Komið ínn og tal-
ið við okkur.
W. BROWN
Næstu dyr fj'rir norðan W. Well
D. W. Fleury
FlHttu
541 Main Str
co
"Winnipeg.
Ðr. N. J. Crawford
PHYCICIAN AND
SURGEON ......
4i>i Main- Sr . W'rNNIPEO, ?ía:n.
Ofiíee Jlours from 2 to 6 p.m.
F.g t-rip þetta tipkifa-iri til g
Islendineutn í Winnipeg f.vrir n
lunarviðskifti, og tun leið
i6 éft er uú Huttur ' 8t»n
698 Main
Nsesta búð fyrir norða Manc
Kg tel mél það til heiðut.- ;•( ]
Dg tala við mig. Kg [1
mikkr byrgðir af kiiilinanu.i
Mutii 3 eftir staði 1
698 JTain SL