Heimskringla - 09.12.1897, Blaðsíða 1
Heimskringla.
XII. ÁR
WINNIPEG, MANITOBA. 9. DESEMBER 1897.
NR. :»
M
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
????????????????????????????????????????????????
Jolagjafir.
¦K
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
Þegar þið þarfnist einhvers af þeim varning-i sem ég höntlla ?
með, £vo sem •
Alls konar gullskraut,
?
?
?
?
?
?
úr og klukkur,
þá komið við í búðinni hjá mér, það er ykkar eigin hagur. h°
sel sérstaklega ódýrt núna fyrir jólin, og hefl meira af vörum til ?
að velja úr en nokkru sinni áður. Munið líka eftir gleraugunum ?
sem ég sel ódýrara en nokkur annar í bænum, og vel þau ná
kvæmlega eftir sjón manna.
?
?
?
7Í
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
????????????????????????????????????????????????k?
Q. THOMAS,
598 MAIN STREET.
% p. s.
í staðinn fyrir að senda eftir úrum fyrir $6.50,
getið þið fengið betri ur hjá mér fyrir fti.OO.
K
FRETTIR,
Canada.
Flutningsgjald á C. P. R. brautinni
austur fra Port William hefir nú verið
lækkað úr 28c. fyrir 100 pd. í 20c. Þessi
niðurfærsla er mikil umbót á því sem
hefir verið, og þurfa bændur nú ekki að
borga fyrir að geyma hveitíðí koruhlöð
um austur í Fort William þangað til
stððuvötnin leysir í vor, og hægt er að
senda það með skipura austur.
Það er nú farið að kvisast að för
fy]kisstjórans Patterson austur til Ot-
tawa standi eitthvað í sambandi við
skólamálið gamla. Á rimtudaginn var
lagði hann af stað frá Ottawa, ásamt
Israel Tarte. og nokkrum öðrum áleið-
is til Quebee, að sagt var til að finna
fylkisstjórann Chapleau, en á bak við
það er álitið að sé eitthvað meira en
hlátt áfram skemtisamfundir. Það er
sagt að Ottawastjórnin sé í hálfgerðum
vandræðum út af því að páfinn hefir
látið óánægju í ljósi yfir meðferðinni á
skólamálinu, og hafa kaþólskir þar af
leiðandi látið í Ijósi að þair sóu enn
síður en áður Eáanlegir til aö ganga
inn á samninga þeirra Cieenways og
Lauriers. Það er álit manna að páfinn
híiíi verið beðinn að gefa ekki út mót-
mæli sín móti skólamálssamningnum.
eins og sagt var að hann ætlaði að
gera um þessar mundir, og að Laurier
muni ætla að reyna að koma málum
þessum í betra horf á meðan páfinn
þegir. Nú er hann að sögn að búa sig
að únefna nefnd til að íhuga skóla-
málið enn á ný, og þykir áreiðanlegt að
Patterson fylkisstjóri, sem hefir verið
liliðhoilur liberölum liafi farið á fund
Chapleau's til að fá hann til að vera í
þessari nefnd. Bráðum heyrist líklega
eitthvað ákveðnara um þessi mál.
Sagt er að hæjarráðið í Montreal
ætli enn að biðja þingið að gefa sér
vald til að leixgja skatta á kyrkjueignir.
í fyrra var saniþykt með töluverðum
atkvæðafjölda að fá þingið til að verða
•ið þessari bón, en það komst aldrei í
gegnum þingið og heflr því ekkert orð-
ið af því hingað til. ]>að sein aðallega
veldur því að sóknin er svona hörð i
þessu máli er það, að margar af kyrkj-
unum eiga landeignir, sem þær brúka
ekki sjálfar. heldur leiyja út og liafa
arð af, en gjalda þó engan skatt.
Gufuskip með 65 þúsund buthel af
hveiti frá Fart VVilliam. rakst á grynn-
ingar, á austurleið, í stormi liinn .">. 1>.
m.og er.óvíst að nokkuð bjargist af því.
Bamlarikin.
Sagt er að ríkismenn nokki'ir í
Bandaríkjunum ætli aðláta gera mynda
u úr gulli af McKinley foi
fullri Hkamsstærð, og sýna hana é
isarsýningunni L90O. Gullið í henni
verður, $1060,0
Fjárhagsskýrslur stjórnarinnar I
Washlngton fyrir Nóvember sýna tekj-
ir 25 milj. dollars. og útgjöldin i
shiuii mánuði yfir 8 rniliónir dollurum
minni en tekjurnar, Allseru tekjurnar
4'i niiljónum minni en útgjöldin f.vrir
fjárliagsárið.
Kiuv<" jar í Bandaríkjum hafa nú
stefiit til fundar í Chicago, þar sem
þe'r a'tla að ræða frammi f.yrir altnenn-
ingi um ln'na ranglátu meðferð ú Kíu-
verjum í Bandaríkjunum. Á fundi
þessum verða beztu inenn þeirra úr
öllum áttum og ætla þeir, að fundinum
afstöðnum, að semja bænarskrá til
þingsins um að gefa Kínverjum at-
kvæðisrétt og borgararétt. Þeir segja
að Geary lögin, sem gengu í gegn 1882,
og neita Kínum um borgararétt, séu
ranglát, þvi fjöldinn af Kínverjum sera
nú séu í landinu séu í raun og veru
Amerikummenn. sem eigi allar eignir
sínar hér oe hafi ekkert sambamí við
gamla föðurlandið. Það eru 50,000
Kínverjar nú í Bandaríkjunum, sem
ekki hafa borgararétt.
í Washington gengur sú saga, að
Englendingar séu í þann veginn að ná
undir sig Panamaskurðinum,því Frakk-
ar séu uppsefnir við verkið. Að eins
nokkur hluti skurðsins er fullgerður, og
þarf því ógrynni fjár til að ljúka við
hann.
I llöll 1.
Haldið er að Rússar, Frakkar og
Þjóðverjar séu að búa sig í að na sér í
sneið af Kína. Þjóðverjar gerðu þar
landgöngu f.yrir nokkni síðan, og tóku
virki sem Kínverjar áttu, í því yfirskyni
að þeir væru að ganga eftir bótum fyrir
þýzka trúboða, sem myrtir höfðu verið;
en nú er sagt að þeir séu að færa sig
upp á skaftið og ætli að halda þessu
virki þó bætur séu boðnar og sakadólg-
unura hegnt. Kínar virðast vera í
ráðaleysi og lítur lielzt út fyrir að þeir
vilji að þessi mál són lögð i gerð. Japan-
itar líta óbýru auga a þetta braml, og
þykast|viíja fá allar kröfur sínar á hend-
ur Kínverjum borgaðar að fullu áðuren
nðrar þjóðir skifta Kinaveldi ámilli sín.
England og Japan er álitið að ekki
muni sitja lijá ef áðumefndar þjóðir
gera frekari tilraun til að ná imdir sig
landi í Kína.
liúzsar eru í þann veginn að láta
byvgja fe.vkna stór og sterk skip til að
brjóta ísinn á Eystrasalti, og ánum í
Síberíu. Þessir Isbrjótar eiga að rúma
frá 8 til 10 þúsund tons. og hafa alt að
þvi 50,000 hesta afl, og eiga eftir því að
fara nieð 2 míliia ferð í geguuni 12 leta
þykkan glœran lagls. Ski])in verða
fjögur: tvö I E.vstiiisalti og tvö við
norðurstrendpr Eússlands. Sagt er aí'
lilraun verði gerð til að koroast að
norðurheimskautinu a þessum skp'im,
Óeirðarhorfur ern i loftinu bjá stór
veleunum í Evr6pu. Kinverjar eru
kvíðafullir, og reiðir við Þjóðverja f.yr-
ir landgöngu þeirra í Kina, og hngsan-
iamband þeirra við Frakki
Rússa, sem langar til að ná sneið af
Kinlandi.og ýmsum iidrum þjóðiim
sem Japauítum og Englendingum, er
ekki vel við i LTt af ]
bottr þaðkvisast að Englendingar væru
að búa herskip sín fyrir yfirvofandi
Styrjöld, Tvö lierskip verðn ,,hið tirað-
asta send austnr til Hon Kong í viðbót
við það sem eyátra er nú. oir 100,000
tons af kolum, fyrir íierskipii), hafu ver-
ið pöntuð i mesta rlýti hjá kolanámu-
eigendum í Wales, og gelið I skyn að
fleiri ag stærri pautanir komi bráðlega,
Þjódverjar eru líka að búa út skip til
austurferðar og er ekki ótrúlegt aðeitt-
hvað sögulegt kunni að ské þar áður
en langt liður.
Xlitiðer að srjórnin A Hayti gangi
að kostum þeira æm Þjóðvorjar hafa
sett henni, út af ólöglegri meðferð á
Þjóðverja einum þar í landi, að nafni
Lueders. 'Pvö |>ýzk herskip komu inn
á höfnina í Port'Au Prince, Hayti, að
morgni hins O.þ. rn., og afhentu stjórn
arfirsetanum kröfu Þjóðverja á hendur
stjórnjnni, og gaf lionum um leið átta
klukkutíma frest til að svara. Að þeim
tíma liðnum kváðust þeir skjóta á virk-
in og borgina, Stjórnarráðið kom þeg-
ar sanian til að álykta hvað geia
skyldi, og er álitiö að það sjái engan
aiinaii veg, en að verða yið kröfunum.
Það er ekki alveg ljóst enn hvað það er
sem Þjóðverjar fara fram á, en eftir því
sem næst verður komist vilja þeir fi
$20,000; loforð um að Lueder megifara
allra ferða sinna í Hayti án nokkurrar
hættu; bréf til þýzku sejórnarinnar,
þar sem beðið sé fyrirnefningar á með-
ferðinni á manni þessum, og að lokum
að forseti Hayti sé eins vingjarnlegur
við sendiherra Þjóðverja þar eins og
ekkert hefði borið a milli. Þaðer þetta
síðasta atriði sem Fíayti á bágast með
að fella sig við, og sem stjórnin álítur
mest auðmýkjandi, því sendiherra
Þjóðverja gerði lyrstur kröfuna á hend-
ur stjórninni, og þótti brúka ónot og
frekju við það tækifæri; samt er lík-
legt að Hayti verði að gera sér gott af
þrssu líka.
Tala þeirra sem dáið hafa úr sulti
og seyru á Cuba siðan styrjöldin byrjaði
er, eftir því sem næst verður komist,
um 400,000, og er þá Cubastríðið með
öllu og öllu orðið orsök í dauða meira
en hálfrar miljónar manna,
Japan er ekki á því að láta Hawaii
sameinast Bandaríkjnnum umtalslaust.
Sendiherra Japan í Washington, sem
fór snögglega til Japan' fyrir nokkrum
mánuðum, þegar umtalið um innlimun
eyjanna í Bandaríkjasambnndið stóð
sem hæst, er nú kominn aftur. Hann
segir að Japan hafi ýms réttindi á eyj-
unum, sem Bandaríkin geti ekki látið
vera að viðurkenna,og Japanska stjórn-
in virðist ákveðin í að vinna af alefli
móti innlimuninni. Japaniska þjóðin
e.ykur herútbúnað sinn feykilega á
hverju ári, og engin önnur þjóð nema
enska þjóðin, lætur byggja eins mikið
af herskipvm eins og hún.
Vestur=Islendingar.
Flutt á Islendingadaginn í Winnipeg,
2. Ágúst 1897.
Við stöndum eins og úti' á reginhafi,
Þars ógnum þrungið hreyfist öldu-band.
Og það er eins og tlestir falli í stati
Er fyrst þeir horfa á þetta mikla land.
Og svipað því, er sjóarhetjan sterka
A sasvi köldum fjör sitt verja þarf,
Oss knýja áfram atvik oft til verka
Að inna af hendi þungbært lífsins starf.
Og þótt oss veitist örðugt æ að skilja
Hví ótal þrautum lífið oft er sett,
Þá styrkja þær samt okkar von og vilja
Og verkin þannig gera okkur létt.
Oi> okkur hefir auðnast það að sýna,
Að ennþá geymir þjóðin fjör og dáð.
Og það mun lika í framtíð skærast skína
með skerpu og þreki varð þeim orðstir
náð.
Því drögum hátt vort helga þióðarmerki
Og li'rfum ei um öxl á lífsins sjó,
En sýnum fr.iálsir dáð oít dug í verki,
Með djarfri lund og frægri hetjuió ;
Og þótt við stuudum sjáutn svalann
snjóinn
Er sifelt þreytir vora feðramold.—
\'ið hverfum aldrei eins og dropi i sjóinn
Því okkur geymir blómleg vesturfold.
Og meðan tle.y um bláa bArugeima
\'or blíðust mega flytja vinar orð,
.E okkar þjoðlíf örva me^i heima
Þíi. alla' er sitja' á voi ri feðra stoið.
0< viíiði. þjóð iuíii blessun barna þinna
Á bygðri kjöigiund stór og laus við tál
Og þér sé flestnr þrautir u'ut að vinna.
Og þekkja og skilja tlmans bjarkamal.
Jón Iv.i.i;i;nks-| i.n
Þetta kvæði kom aldrei í Lögbergi !
sumar, einsoghin Islendingadagskvæð
in, og prentum vér það hér nú' Betra
er seint en aldrei. Ritst.i.
Spunarokkar!
Öpunarokkar!
Spunarokkai
eftir hiim mikla rokkasmið Jón sá.
Ivarssiin. sem að öllu óskaplausu smíð-
arekki fleiri rokka I þessum heimi.
Verð : $H 00, með áföstum snældu-
stól $3,25. Fást hjá
Ennfremur hefi ég norska ullar-
kamba «ra endaet um aldur og ati ef
þeir i'i'ii ekki of mikið brúkaðir. Þeir
kosta einungis einn dollar.
Þessir hafa kamba til sölu fyrir mig:
Stephan Oliver, West Selkirk: Thorít,
Borgfjörð, Geysir; Thorst. Thorarinson,
í Búd A. EriðriksBonar, Winui|ieg. —
Agenta vantar alstaðar hévnamegin á
þessum hnetti.
G. SveiiiaBýni,
íiii HiggenStr.. Winnipeg.
Fyrir nærri þremur viknm kom út
hér í blöðunum bréf frá Mr. Thos, Kelly
"contractor." Bréfið var stýlað til
borgarstjórans og gekk út á að sýna
það, að það væri rangt «em nokkrir
bæjarfulltrúar hefðu haldið fram á fundi
:ið bærinn hefði grætt nokkur þúsund
dollara á því að láta vinna ýms verk
sjnlfur, en gefa þau ekki í hendur á
"contractors." Þessi staðhæfing bæjar-
ráðsmannanna er bygð a upplýsingum
frá Mr. Ruttan, verkfræðing bæjarins.
og ætli því .að komii í ljós við fiekari
rannsóknir hversu snjall verkfræðingur
hann er. í bréfinu biður Mr. Kelly um
að dómstólarnir séu fengnir til að rann-
saka málið, og hefir bæjarráðið sam-
þykt að verða við þessum tilmælum
hans, með því móti að hann legði fram
$500, sem skyldu ganga til að borga
kostnaðinn við rannsóknina, ef það
sannaðist að hann hefði ekki rétt fyrir
sér.
Siðan hefir Mr. Kelly skrifað annað
bréf og látifi þvi fylgja $500, en skilraál-
arnir sem hann setti upp um leið, voru
meðal annars þeir, að dómari frá yfir-
réttinum (Court of Queens Bench) væri
fyrir rannsókninni. Þetta hugðu surair
að væri bragð af honum til að komast
hjá því að nokkur rannsókn yrði höfð,
og var nokkur ástæða til þess, þar eð
lögmaður bæjarins, Mr. Campbell, hafði
fullj'rt að bæjarráðið gæti ekki heimtað
að nein þess konar rannsókn færi fram,
í viðurvist dómara úr yfirréttinum,
heldur að eins County Court dómai a.
Ut af þessu hefir Mr. Kelly nú gert
fyrirspurn tilfleiri lögmanna, og sam-
kvæmtáliti lögmannafélagsins Macdon-
ald, Tupper, Phippen & Tupper, og J. S.
Stewart, þá er hægt að útnefna yfirrétt-
ardómara til að starfa raeð í rannsókn-
arnefndinni, og byggja þeir það álit sitt
á 431 gr. sveitarstjórnarlaganna, sem
segir : "Ef J héraðsstjórnarinnar biður
um að rannsóknarnefnd sé sett undir
umsjón hins opinbera, til að rannsaka
fjárhagsmál sveitarinnar og annað þeim
viðkomandi, þá má fylkisstjórinn setja
nefnd til að rannsaka þau mál. Þessi
nefnd eða nefndarmaður hefir sama rétt
til að kalla saman vitni, spyrja þau og
krefjast allra upplýsinga eins og opin-
berir dómstólar.'' Hér er ekki sagt að
yfirréttardómari skuli vera með í
nefndinni, en eftir því sem þessir lög-
menn segja í sínu bréfi, þá er það van-
inn.að minsta ko«ti einn dómari úr ytir-
réttinum sé útnefndur af fylkisstjóran-'
um til að vera með við þess konar rann-
sóknir. Hvort nokkur yfirréttardómai i
er skyldur að taka þeirri útnefningu, er
máske vafasamt, en svo mun það aldrei
hafa komið fyrir, að þeir hafi skorast
undan að ástæðulausu, og þarf því lík-
lega ekki að gera ráð fyrir því að svo
fari nú.
Eftir þessu að dæma er þá hægt að
halda rannsókninni áfram samkvæmt
þeim skilyrðum sem >Ir. Kelly herirsett
og eru líkur til að það verði gert. Þetta
mál er þannig vaxið, að mörgum er for-
vitni á að vita hvad rétt er í því, og
fæstir munu trúa því að Mr. Kelly hati
rétt fyrir sér; en á hinn bóginu má
rnaðurinn vera- meira en lítið bíræfinn
ef liann leggur fram $500 án þess að
hafa sterkar ástæður a sína hlið. Innan
skamms kemur liklega sannleikurinn í
ljós, hver sem hann er.
Frá löndum
UXAUSA, MAN., 20. XOV. 1897.
Herra ritstjóri :—
Það vur vel gert að stofna til nýs
blaðs í staðinn fyrir göinlu Beimskr,
svona rétt fyrir veturinn. Nýja Heims-
kringla er okkur hér kærkomin, og alt
útlit t.yrir að hún ætli að verðaeins fróð
og einörð eins og hin var. Það var orð-
ið þreytandi að bafa ekki riema Lögberg
hálffult n f kyrkjuþingstiðiiidnm og
biblínljóðura yflr lengri tínia. og varekki
laust við að sumum þætti það efni
nokkuð hjAleitt öðru sem það blað þá
hafði og hefir nð bjóða. En sleppum þvl
Við hBfðum hér í sumar - eins og
ingadagá m«ðal vor. 2. \
Hann var haldinn að Hnausum. Var
þar fjöldi rnanns saman kominu og
vanalegar skemtanir, og fengu \khv sem
fram úr sköruðu verðhiiin. Selkirk
"bandiö" sp laði um daginn, og var það
nýtt fyrir fjöldann hór að hafa þesskon-
ar hljóðfæriiskenitun. Lady of th«
kom með raargt manna bæði frá Selkirk
og Gimli og skilaöi þeim svo buim affcur
um nóttina. Ræðnr og kv»ði voro flutt
og skal fyrst frægaun tidja séra 0. V
(iislason. með ræðn eftir liann sjálfann-
Næst koin Mr. Bjarni Marteinsson með
ræðu, í.vo Mr. Hjörtur Leo með kvæði.
.ama og hatin orti fyrir íslendiiigadag-
iun í Winnipeg. Mv. S.B. Benedikts-
son flutti einnig kjarnyrt og vel ort
kvæði. Mr. Gestur Oddleifsson mælti
fyrir minni kvenna. En bezt sagðist
Mrs. S. B. Benediktsson þegar hún
mælti f.vrir minni karlmannanna ; var
sú tala bæði óbundin og í samhendum,
og gerði bina mestu "lukku" enda snild-
arle^a fyrir komið. Bryggjan var snot-
urlega prýdd og garðurinn sömuleiðis.
Vreðrið var hið ákjósanlegasta.
Tiðarfar. Seinni partur sumarsins
og alt fram til 13. þ. m. raá heita sífelt
blíðviðri og muna ekki elztu menn eftir
betu hauotveðráttu. 18 þ. m. sklfti ura
svo að síðan hefir verið reglulegt vetrar-
veður, frost og snjókoma mikil, Vatn-
ið er nú að leggja- — Yeifli hefir verið
með betra móti í haust, einkum af nál-
fiski (Pick). Pundið af honum hefir selst
á lc. , h c. fyrir jiundið í gullaugum.
Ihjijinn nægum náðu raenn. en nokk-
uð seint vegna vætu á útengi. Flæði-
engi varð ekki að fullum notum vegna
þess hvað hátt var í vatninu fram eftir
öllu, en ekki hefir neitt hækkað í vatn-
inu síðan á leið, eins og margir þó ótt-
uðust, heldur hefir það lækkað til muna
svo öll hætta er úti, að minnsta kosti í
þetta sinn.
Xnii/i/ripti-xa/ir hefir verið talsverð
hér i suraar og haust. Kaupendur hafa
komið frá Winnipeg, en lélega þykja
þeir hafa gefið fyrir gripina. enda satt
að segja ekki sem útgengilegastir gripir
manna hér á markaði yfir höfuð. Það
þarf að bæta betur kynið.
Kennarar við skólana í GimlisveU
eru nú þessir :
Við Kjarnaskóla Mr. J. Kjærnested.
" (rimli " Mr. Björn Olson.
" Arnes " Mr. Þorv. Þorvaldson.
" Hnausa " Mrs. G. S. Nordal.
" Geysir " Mr. J. M. Bjarnason. .
" ísafold " Mr. Alb. Kristjánsson.
" Big Isl, " Mr. Hjörtur Leo,
" Lund " er mér ekki kunnugt
að neinn kennari sé ráðinn.
Vetrar-teióimenn fóru fyrir mánuði
siðan norður 4 vatn eins og þeir eru
vanir og taka sér bólfestu þar á ýmsum
stööum, þar sem þeir álíta veiðilegast ;
alstaðar er fisknrinn, en mismikill.
Lengst munu þeir fara um 150 mílur
norður héðan. Fara þeir nú osr veiða
án þess að hafa samið um sölu á fiskin-
um við fiskkaupmenn. I fyrra höfðu
flestir samninta við kaupmenn, en þeir
þóttu gefast misjafnlega. Þeir sem
fara í nærliggjandi vetrarveiðistaði eru
nú að búa sig til ferðar: fara þeir á
hundasleðum meðfrara landi. en hinir
fyrnefndu fá sig tbitta k gufubátura.
Stöku menn veiða hér á vetrum fram-
undin húsum sínum og það til góðra
muna, en helzt er það smáfiskur.
Líðan manna er yfir höfuð góð.
FRBONEin.
Stort--
Peninga-
spursmal
$4.000
virði af vissum vörutagundum eiga
að scljast þenrjan manað, ojr það með
þeim aíarmikla afslætti sem jafngildir
25 prosent.
b&S þýðir það, að þeir scm kaupa
þessar vörar, fa í sinn vasa sS I .OOO
í hreinan ájriíðíi, ar5 eJns fyrir það að
verzla á réttum stað og á ivt.tum rínia.
Til þess nð fá dálitla luiginvnd um livað
rið ;ið bjóða ykkur, þá lesið eftir
ndi verðlista.
125 alklæðnaðir handa nng-
mennum lr&$2.00til 810.00
250 alklæðnaðir handa karl-
mílnnum fra -:..oo til
150 yfirbafnir handa karl-
mönnum frá $2.75 t.il -
25 yfirhafhir handa kvenn-
iv.ruinum frá 63.25 til i
Og1 margt tieira et'tir þessu.. Það er
ngínn efi 6 þvi, að það er
Stórt peiiioga-
spursoiál
fyrir fdlkið að peta ^riiiið svona tæki-
færi j það ér ekki oft sein míinnum
bjríðast þau, og nú hatið þið 'ickifa'r-
ið,¦—að eihs :ið muiia eftir staðnum,
og það er hja
Q. Johnson,
á suð-vestur liorni Ross og
Isabol strœta, Winnipeff.
Ný fólksfiutninga-lína
FRÁ
Winnipeg til
IcelaiiÉRiver.
Tveir sleðar í föruni.
Vanir góðir keirarar.
Nœgur hestaf^öldi til skifbt
Fólksrlutningasleðar þessir fara fyrstu
ferð sína frá Winnipeg mánndaginn 29.
þ.m., kl. 1 e.h., og koma til IceL River
kl. ö næsta miðvikudag. Fara frá Icel.
River á fimtudaginn kl. 8{.h. og kemur
11 Winnipeg á sunnudaginn kl, 1, og
verður þannig hagað ferðum til loka
Marzmánaðar næstkomandi.
Allur aðhúnaður verður í bezta lagi
og að mörgu leyti endurhættur frá því
sem fólk hefir átt að venjast áður.
Þessir sleðar verða einkar vel stöð-
ugir, þar eð öll yfirbyggingin verður úr
maluðum striga, sem gerir þá létta að
ofan. Farangur allur verður ábyrgstur
fyrir skemdum og engin borgun tekin
fyrir töskur sem vega ekki yfir 25 pd.
Fargjald verður mjög sanngjarnt. Far-
þegjar verða rluttir frá og til heimila
sinna í Winnipeg.
Þetta er eign íslendings, og er það
í fyrsta skifti.með svo góöum útbúnaði.
Nánari upplýsingar gefa keirararnir
Mlt. KRISTJXN Stt.VALDASOK,
50Ö Ross Avenue, og
Mr, Sig. Tii. Kkistjánsson,
410 Ross Avenue.
Verzlunin
sem stöðugt eykst. hlýtur að'haf
eitthvað við sig. N'iðóskur.i efti
verzlun þinni af því við kauium
fyrir peninga út I hönd. og s«íjum
f.vrir peninga út í hönd. og seljum
f.\ iir uið lægsta mögulega verð —
STÍÖVÉL, SKÓ, VETLIP
VETLINGM., HANSKA, MO(
SINS, YFIRSKÓ, IvIsTI'R.
FAHEY,
558 Jlain streeí.
Þegar þið þurrið að
kaupa fatnað og alt
sem að f'atnaði lýtnr
þá komið þið við í
Winni
Clothing Hou
6
'1
heint á mtfti Branswick Hotel
Þar finnið þið - - - -
Mr. Ð. W. Fleury,
Sem síðustu ees íir hefir vt;:lað
THE BLUE STORE.
Hann getur selt ykkur kai
og drengja klæðnaði, hatta, iftu
grávöru og margt Bi
Munið eftir numerinu
564 lain St.
rðanW. \\ elhand.
D. W. Fieum
pluttur
Isleiidingum i Winni
dunarviðs
lð ég el' 1;
698 Main St-
Nrt-
koma uiii oít tal» \ ið mifl
mikl«r byrgdii al katlmannaHreðnadi,
og alt uii^ð sama Ifigit verði eins Og áður.
Munið ef'.ir staðnui
698 Hain St.
Beiinv SwaíDoW.