Heimskringla - 09.12.1897, Síða 1
XII. IR
Heimskringla.
WINNIPEG, MANITOBA. 9. DESEMBER 1897.
NR. 9
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
!
[♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Jolagjafir.
Þegar þið þarfnist einhvers af þeim varningi sem ég hön&la
með, $vo sem
Alls konar gullskraut,
klukkur,
ur
og
þá komið við I búðinni hjá mér, það er ykkar eigin hagur. Kg
sel sérstaklega ódýrt núna fyrir jólin, og hefi meira af vörum til
að velja úr en nokkru sinni áður. Munið líka eftir glei augunum
sem ég sel ódýrara en nokkur annar í bænum, og vel þau ná-
kvæmlega eftir sjón manna.
i
♦
♦
♦
♦
i
t
♦
♦
:
♦
♦
♦
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
G. THOMAS,
598 main STREET.
P. S.:
í staðinn fyrir að senda eftir úrum fyrir $6.50,
getið þið fengið betri úr hjá mér fyrir $6.00.
{2
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
X
♦
♦
:
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
F R E T T I R.
Canada.
Flutningsgjald á C. P. R- brautinni
austur frá Fort William hefir nú verid
lækkað úr 28c. fyrir 100 pd. í 20c. Þessi
niðurfærsla er mikil umbót á þvi sem
hefir verið, og þurfa bændur nú ekki að
borga fyrir að geyma hveitið í kornhlöð-
um austur í Fort William þangað til
stöðuvötnin leysir í vor, og hægt er að
senda það með skipura austur.
Það er nú farið að kvisast að för
fylkisstjórans Patterson austur til Ot-
tawa standi eitthvað i sainbandi við
skólamálið gamla. Á fimtudaginn var
lagði hann af stað frá Ottawa, ásamt
Israel Tarte. og nokkrum öðrum áleið-
is til Quebec, að sagt var til að finna
fylkisstjórann Chapleau, en á hak við
það er álitið að sé eitthvað meira en
blátt áfrain skemtisamfundir. Það er
sagt að Ottawastjórnin sé í hálfgerðum
vandræðum út af því að páfinn hefir
látið óánægju í ljósi yfir meðferðinni á
skólamálinu, og hafa kaþólskir þar af
leiðandi látið í Ijósi að þeir séu enn
síður en áður fáanlegir til að ganga
inn á samninga þeirra Gieenways og
Lauriers. Það er álit manna að páfinn
hafi verið beðinn að gefa ekki út mót-
mæli sín móti skólamálssamningnum,
eins og sagt var að hann ætlaði að
gera um þessar mundir, og að Laurier
muni ætla að reyna að koma málum
þessum í betra horf á meðan páfinn
þegir. Nú er hann að sögn að búa sig
að únefna nefnd til að íhuga skóla-
málið enn á ný, og þykir áreiðanlegt að
Patterson fylkisstjóri, sem liefir vorið
hliðhollur liberölum hafi farið á fund
Chapleau’s til að fá hann til að vera i
þessari nefnd. Bráðum heyrist líklega
eitthvað ákveðnara um þessi mál.
Sagt er að bæjarráðið í Montreal
ætli enn að biðja þingið að gefa sér
vald til að leggja skatta á kyrkjueignir.
í fyrra var samþykt með töluverðum
atkvæðafjölda að fá þingið til að verða
.við þessari bón, en það komst aldrei í
gegnum þingið. og hefir því ekkert orð-
ið af því hingað til. Það sem aðallega
veldur því að sóknin er svona hörð i
þessu máli er það, að margar af kyrkj-
unum eiga landeignir, sem þær brúka
ekki sjálfar, heldur leigja út og hafa
arð af, en gjalda þó engan skatt.
Gufuskip með 65 þúsund buthel af
hveiti frá Fart William, rakstá grynn-
ingar, á austurleið, í stormi hinn 5. þ.
m.og er'óvíst að nokkuð bjargist af því.
Bandarikin.
Sagt er að rikismenn nokkfir í
Bandaríkjunum ætli að láta gera mynda
styttu úr gulli af McKinley forseta í
fullri líkamsstærð, og sýna hana á Par
isarsýningunni 1900. Gullið í henni
verðub $1050,000.
Fjárhagsskýrslur stjórnarinnar í
Washington fyrir Nóvember sýna tekj-
urnar 25 ruilj. dollars, og útgjöldin i
sama mánuði yfir 8 miliónir dollurum
minni en tekjurnar, Allseru tekjurnar
46 miljónum minni en útgjöldin fyrir
fjárhagsárið.
KinvP’Jarí Baudaríkjum hafa nú
stefnt til fundar í Chicago, þar sem
þeir ætla að ræða frammi fyrir almenn-
ingi um hina ranglátu meðferð á Kíu-
verjum í Bandaríkjunum. Á fundi
þessum verða beztu menn þeirra úr
öllum áttum og ætla þeir, að fundinum
afstöðnum, að semja bænarskrá til
þingsins um að gefa Kínverjum at-
kvæðisrétt og borgararétt. Þeir segja
að Geary lögin, sem gengu í gegn 1882,
og neita Kinum um borgararétt, séu
ranglát, þvi fjöldinn af Kinverjum sem
nú séu í landinu séu í raun og veru
Ameríkummenn. sem eigi allar eignir
sinar hér oe hafi ekkcrt samband við
gamla föðurlandið. Það eru 50,000
Kinverjar nú í Bandaríkjunum, sem
ekki hafa borgararétt.
í Washington gengur sú saga, að
Euglendingar séu í þann veginn að ná
undir sig Panamaskurðinum.því Frakk-
ar séu uppeefnir við verkið. Að eins
nokkur hluti skurðsins er fullgerður, og
þarf því ógrynni fjár til að ljúka við
hann.
lltlond.
Haldið er að Rússar, Frakkar og
Þjóðverjar séu að búa sig í að ná sér í
sneið af Kina. Þjóðverjar gerðu þar
landgöngu fyrir nokkru síðan, og tóku
virki sem Kínverjar áttu, í þvi yfirskyni
að þeir væru að ganga eftir bótum fyrir
þýzka trúboða, sem myrtir höfðu verið;
en nú er sagt að þe>r séu að færa sig
upp á skaftið og ætli að halda pessu
virki þó bætur séu boönar og sakadólg
unum hegnt. Kinar virðast vera í
ráðaleysi og lítur helzt út fyrir að þeir
vilji að þessi mál séu lögð í gerð. Japan-
itar líta óhýru auga á þetta braml, og
þykast|viíja fá allar kröfur sinar á hend-
ur Kínverjum borgaðar að fullu áðuren
aðrar þjóðir skifta Kínaveldi á milli sín.
England og Japan er álitið að ekk
niuini sitja hjá ef áðurnefndar þjóðir
gera frekari tilraun til að ná undir sig
landi í Kina.
Rúzsar eru i þann veginn að láta
byggja feykna stór og sterk skip til að
brjóta ísinn á Eystrasalti, og ánum í
Síberíu. Þessir isbrjótar eiga að rúma
frá 8 til 10 þúsund tons, og hafa alt að
þvi 50,000 hesta atí, og eiga eftir því að
fara með 2 milna ferð i gegnuin 12 feta
þykkan glæran lagis, Skipin verða
fjögur: tvö í Eystrasalti og tvö við
norðurstrendpr Rússlands. Sagt er að
tilraun verði gerð til að konuist að
norðurheimskautinu á þessum skip"m,
Óeirðarhorfur eru i loftinu hjá stór
veleunum í Evrópu. Kinverjar eru
kviðafullir, og reiðir við Þjóðverja fyr
ir landgöngu þeirra í Kina, og hugsan-
legt sainband þeirra við F'rakka og
Rússa, sem langar til að ná sneið af
Kinlandi.og ýmsum öðj'um þjóðuin, svo
sem Japauítum og Englendingum, er
ekki vel við heldur. ITr af þessu
hefir það kvisast að Englendingar væru
að búa herskip sln fyrir yfirvofandi
st.yrjöld, Tvö herskip verða „hið hrað
asta send austur til Ilon Kong í viðbót
við það sem eystra er nú. og 100,000
tons af kolum, fyrir herskipiri, hafa ver
ið pöntuð í mesta tíýti hjá kolanámu
eigendum i Wales, og geiið í skyn að
tíeiri ag stærri pantanir koini bráðlega
Þjóðverjar eru líka að búa út skip til
austurferðar og er ekki ótrúlegt, aðeitt
hvað sögulegt kunni að ské þar áður
en langt liður.
Álitið er að stjórnin á Hayti gang
að kostum þeim sem Þjóðverjar hafa
setthenni, út af ólöglegri meðferð á
Þjóðverja einuin þar í landi, að nafrii
Lueders. Tvö þýzk herskip komu inn
höfnina í Port’Au Prince, Hayti, að
morgni hinsO.þ. m., og afhentu stjórn
arf-irsetanum kröfu Þjóðverja á hendur
stjórnjnni, og gaf honum um leið átta
klukkutima frest til að svara. Að þeim
tíma liðiium kváðust þeir skjóta á virk-
in og borgina, Stjórnarráðið kom þeg-
ar saman til að álykta hvað gera
skyldi, og er álitið að það sjái engan
annan veg, en að verða yið kröfunum.
Það er ekki alveg ljóst enn hvað það er
sem Þjóðverjar fara fram á, en eftir því
sem næst verður komist vilja þeir fá
$20,000; loforð um að Lueder megifara
allra ferða sinna í Hayti án nokkurrar
hættu; bréf til þýzku sejórnarinnar,
þar sem beðið sé fyrirgefningar á með-
ferðinni á manni þessum, og að lokum
að forseti Hayti sé eins vingjarnlegur
við sendiherra Þjóðverja þar eins og
ekkert hefði borið á milli. Þaðer þetta
siðasta atriði sem Hayti á bágast með
að fella sig við, og sem stjórnin álitur
mest auðmýkjandi, því sendilierra
Þjóðverja gerði lj’rstur kröfuna á hend-
ur stjórninni, og þótti brúka ónot og
frekju við það tækifæri; samt er lík-
legt að Hayti verði að gera sér gott af
þrssu líka.
Tala þeirra sem dáið hafa úr sulti
og seyru á Cuba síðan styrjöldin byrjaði
er, eftir því sem næst verður komist,
um 400,000, og er þá Cubastriðið með
öllu og öllu orðið orsök í dauða meira
en hálfrar miljónar manna.
Japan er ekki á því að láta Hawaii
sameinast Bandaríkjnnum umtalslaust.
Sendiherra Japan í Washington, sem
fór snögglega til Japan fyrir nokkrum
mánuðum, þegar umtalið um innlimun
eyjanna í Bandaríkjasambandið stóð
sem hæst, er nú kominn aftur. Hann
segir að Japan hafi ýms réttindi á eyj-
unum, sem Bandaríkin geti ekki látið
vera að viðurkenna.og Japanska stjórn-
in virðist ákveðin í að vinna af alefli
móti innlimuninni. Japaniska þjóðin
eykur herútbúnað sinn feykilega á
hverju ári, og engin önnur þjóð nema
enska þjóðin, lætur byggja eins mikið
af herskipvm eins og hún.
Vestur=lslendingar.
Flutt á fslendingadaginn í Winnipeg,
2. Ágúst 1897.
Við stöndum eins og úti’ á repinhafi,
Þars ógnum þrungið hreyfist öldu-band.
Og það er eins og flestir falli í stati
Er fyrst þeir horfa á þet.ta mikla land.
Og svipað því, er sjóarhetjan sterka
Á sævi köldum fjör sitt verja þarf,
Oss knýja áfram atvik oft til verka
Að inna af hendi þungbært lífsins starf.
Og þótt oss veitist örðugt æ að skilja
Hví ótal þrautum lífið oft er sett,
Þá styrkja þær samt okkar von og vilja
Og verkin þannig gera okkur létt.
Og okkur hefir auðnast það að sýna,
Að ennþá geymir þjóðin fjör og dáð.
Og það mun líka i framtið skærast skina
með skerpu og þreki varð þeim orðstír
náð.
Því drögum hátt vort helga þióðarmerki
Og herfum ei um öxl á lífsins sjó,
En sýnum friálsir dáð og dug í verki,
Með djarfri lund og frægri hetjuió ;
Og þótt við stundum sjáum svalann
snjóinn
Er sífelt þreytir vora feðramold.—
Við hverfum aldrei eins og dropi i sjóinn
Því okkur geymir blómleg vesturfold.
Og meðan tíey uin bláa bárugeinm
Vor blíðust mega flytja vinar orð,
Æ okkar þjoðlíf ör\’a megi heima
Þá alla’ er sit ja’ á vorri feðra stoi ð.
Og varði. þjóð mín blessun barna þinna
Á bygðri kjörgrund stór og laus við tál
Og þér sé flestar þiautir unt að vinna.
Og þekkja og skilja tímans bjarkamál.
Jón K.i.krnkstkd.
Þetta kvæði kom aldrei í Lögiiergi
sumar, einsoghin íslendingadagskvæð
in, og prentum vér það liér nú- Betra
er seint en aldrei. Ritst.t.
Fyrir nærri þreinur viknm kom út
hér í blöðunum bréf frá Mr. Thos, Kelly
‘contractor.” Bréfið var stýlað til
borgarstjórans og gekk út á að sýna
það, að það væri rangt «em nokkrir
bæjarfulltrúar hefðu haldið fram á fundi
að bærinn hefði grætt nokkur þúsund
dollara á þvi að láta vinna ýms verk
sjálfur, en gefa þau ekki í hendur á
'contractors.” Þessi staðhæfing bæjar-
ráðsmannanna er bygð á upplýsingum
frá Mr. Ruttan, verkfræðing bæjarins,
og ætti þvi að kouia i ljós við fiekaii
rannsóknir hversu snjall verkfræðingur
liann er. I bréfinu biður Mr. Kelly um
að dómstólarnir séu fengnir til að rann-
saka málið, og hefir bæjarráðið sam-
þykt að verða við þessum tilmælum
hans, með því móti að hann legði fram
$500, sem skyldu ganga til að borga
kostnaðinn við rannsóknina, ef það
sannaðist að hann hefði ekki rétt fyrir
sér.
Siðan hefir Mr. Kelly skrifað annað
bréf og látið þvi fylgja $500, en skilmál-
arnirsem hann setti upp um leið, voru
meðal annars þeir, að dómari frá yfir-
réttinum (Court of Queens Bench) væri
fyrir rannsókninni. Þetta hugðu suinir
að væri bragð af honum til að komast
hjá því að nokkur rannsókn yrði höfð,
og var nokkur ástæða til þess, þar eð
lögmaður bæjarins, Mr. Campbell, hafði
fullyrt að bæjarráðið gæti ekki heimtað
að nein þess konar rannsókn færi frain,
viðurvist dómara úr yfirréttinum,
heldur að eins County Court dómai a.
Ut af þessu hefir Mr. Kelly nú gert
fyrirspurn til fleiri lögmanna, og sam-
kvæmt áliti lögmannafélagsins Macdon-
ald, Tupper, Phippen &Tupper, og J. S.
Stewart, þá er hægt að útnefna yfirrétt-
ardómara til að starfa með í rannsókn-
arnefndinni, og byggja þeir það álit sitt
á 431 gr. sveitarstjórnarlaganna, sem
segir ; “Ef J héraðsstjórnarinnar biður
um að rannsóknarnefnd sé sett undir
umsjón hins opinbera, til að rannsaka
fjárhagsmál sveitarinnar og annað þeim
viðkomandi, þá má fylkisstjórinn setja
nefnd til að rannsaka þau mál. Þessi
nefnd eða nefndarmaður hefir sama rétt
til að kalla saman vitni, spyrja þau og
krefjast allra upplýsinga eins og opin-
berir dómstólar.” Hér er ekki sagt að
yfirréttardómari skuli vera með
nefndinni, en eftir þvi sem þessir lög
menn segja í sinu bréfi, þá er það van-
inn,að minsta koni einn dómari úr ytir-
réttinum sé útnefndur af fylkisstjóran-^
um til að vera með við þess konar rann-
sóknir. Hvort nokkur yfirréttardómari
er skyldur að taka þeirri útnefningu, er
raáske vafasamt, en svo mun það ahlrei
hafa komið fyrir, að þeir hafi skorast
undan að ástæðulausu, og þarf því lík-
lega ekki að gera ráð fyrir því að svo
fari nú.
Eftir þessu að dæma er þá hægt að
halda rannsókninni áfram samkvæmt
þeim skilyrðum sem Mr. Kelly hefirsett
og eru líkur til að það verði g«rt. Þetta
mál er þannig vaxið, að mörgum er for-
vitni á að vita livað rétt er í því, og
fæstir munu trúa því að Mr. Kelly hafi
rétt fyrir sér; en á hinn bóginn má
maðurinn vera meira en lííið biræfinn
ef hann leggur fram $500 án þess að
hafa sterkar ástæður á sina hlið. Innan
skamms kemur liklega sannleikurinn í
ljös, hver sem hann er.
son tíutti einnig kjarnyrt og vel ort
kvæði. Mr. Gestur Oddleifsson mælti
fyrir minni kvenna. En bezt sagðist
Mrs. S. B. Benediktsson þegar hún
mælti fyrir minni karlmannanna; var
sú tala bæði óbundin og i samhendum,
og gerði hina mestu 'Tukku” enda snild-
arlega fyrir komið. Bryggjan var snot-
urlega prýdd og garðurinn sömuleiðis.
Veðrið var hið ákjósanlegasta.
Tiðartnr. Seinni partur sumarsins
og alt fram til 13. þ. m. má heita sifelt
bliðviðri <>g muna ekki elztu menn eftir
betn haUalveðiáttu. 13 þ. m. skifti um
svo að siðan hefir verið reglulegt vetrar-
veður, frost og snjókoma mikil, Vatn-
ið er nú að leggja- — Veidi héfir verið
með betra móti í haust, einkum af nál-
fiski (Pick). Pundið af honurn hefir selst
á lc. , J c. fyrir pundið í gullaugum.
Heyjum nægum náðu menn, en nokk-
uð seint vegna vætu á útengi. Flæði-
engi varð ekki að fullum notum vegna
þess hvað hátt var í vatninu fram eftir
öllu, en ekki hefir neitt hækkað i vatn-
inu síðan á leið, eins og margir þó ótt-
uðust, heldur hefir það lækkað til muna
svo öll hætta er úti, að minnsta kosti í
þetta sinn.
Nautgripa-»ala hefir verið talsverð
hér í sumar og haust. Kaupendur hafa
komið frá Winnipeg, en lélega þykja
þeir hafa gefið fyrir gripina. enda satt
að segja ekki sem útgengilegastir gripir
manna hér á markaði yfir höfuð. Það
þarf að bæta betur kynið.
Kennarar við skólana í Gimlisveil
eru nú þessir :
Við Kjarnaskóla Mr. J. Kjærnested.
Ný fólksflutninga-lína
FRÁ
til
Icelanöicfc
Tveir sleDar í förum.
Vanir góðir keirarar.
Nœgur hestaíjöldi til skifta
Frá löndum
'897.
Spunarokkar!
Spunarokkar!
Spunarokkar
eftir hinn mikla rokkasmið Jóri sá-
Ivarsson, sem að öllu óskaplausu smíð-
ar ekki fleiri rokka í þessum heimi.
Verð : $3 00, með áföstum snældu-
stól $3,25. Fást lijá
Ennfremur hefi ég norska ullar-
kamba <eœ endast um aldur og æti ef
þeir eru ekki of mikið brúkaðir. Þeir
kosta einungis einn dollar.
Þessir hafa kamba til sölu fyrir mig:
Stephan Oliver, West Selkirk ; Thorst.
Borgfjörð, Geysir; Thorst, Thorarinson,
í Búð A. Friðrikssonar, Winui|)eg. —
Agonta vantar alstaðar hérnamegin á
þessum hnetti.
G. Sveinssvni,
131 Higgen Str.. Winnipeg.
HNAUSA, MAN., 20. NOV.
Herra ritstjóri :—
Það var vel gert að stofna til nýs
blaðs í staðinn fyrir gömlu Heimskr.
svona rétt fyrir veturinn. Nýja Heims-
kringla er okkur hér kærkomin, og alt
útlit fyrir að liún ætli að verðaeins fróð
og einörð eins og hin var. Það var orð-
ið þreytandi að bafa ekki nema Lögberg
hálffult af kyrkjuþingstiðindum og
biblíuljóðum yfir lengri tíma. og var ekki
iaust við að suinum þætti það efni
nokkuð hj íleitt öðru sem það blað þá
hafði og hefir að bjóða. En sleppum því
Við hðfðum hér í sumar— eins og
fyr—lnlenilingodag á m“ðal vor, 2. Ágúst.
Hann var haldinn að Hnausum. Var
þar fjöldi ruanns saman kominu og
vanalegar skemtanir, og fengu þ<>ir sem
fram úr sköruðu verðlaun. Seikirk
■'bandið” spdaði nm daginn, og var það
nýtt. fyrir fjöldann liér að liafu þesskon
ar hljóðfæraskeintun. Lady of the Lake
kom með niargt manna bæði frá Selkirk
og Gimli og skilaði |ieiiu svo iioim aftnr
um nóttina. Ræður og kvæði voru flutt
og skal fyrst frægann telja séra O. V
Gíslason. með ræðu eftir hann sjálfann
Næst kora Mr. Bjarni Marteinsson með
ræðu, svo Mr. Hjörtur Leo með kvteði,
lama og hann orti fyrir íslendingadag-
inn í W'innijieg. Mr. S.B. Benedikts-
“ Gimli “ Mr. Björn Olson.
" Árnes “ Mr. Þorv. Þorvaldson.
“ Hnausa “ Mrs. G. S. Nordal.
“ Geysir “ Mr. J. M. Bjarnason.
“ ísafold “ Mr. Alb. Kristjánsson
“ Big Isl, “ Mr. Hjörtur Leo,
“ Lund “ er mér ekki kunnugt
að neinn kennari sé ráðinn.
Vetrar-veidimenn fóru fyrir mánuði
siðan norður á vatn eins og þeir eru
vanir og taka sér bólfestu þar á ýmsum
stöðum, þar sem þeir álíta veiðilegast;
alstaðar er fiskurinn, en mismikill.
Lengst munu þeir fara um 150 milur
norður héðan. Fara þeir nú og veiða
án þess að hafa samið um sölu á fiskin-
um við fiskkaupmenn. í fyrra höfðu
flestir samuinga við kaupmenn, en þeir
þóttu gefast misjafnlega. Þeir sem
fara í nærliggjandi vetrarveiðistaði eru
nú að búa sig til ferðar; fara þeir á
hundasleðum meðfram landi, en hinir
fyrnefndu fá sig flntta á gufubátum.
Stöku menn veiða hér á vetrum fram-
undan húsum sfnum og það til góðra
muna, en helzt er það smáfiskur.
Líðan manna er yfir höfuð góð.
Frkiínritt.
Stort---
Peninga-
spursmal
$4.000
virði af vissum vörutsgundum eig-a
að seljast þennau inánuð, og það tneð
þeim afarmikla afslætti sem jafngildir
25 prosent.
bað þýðir það, að þeir sem kaupa
þessar vörur, fá í sinn vasa S* 1 .OOO
í hreinan ágrtðn, að eins fyrir það að
verzla á réttum stað og á réttum tíma.
I’ólkstíutningasleðar þessir fara fyrstu
ferð sína frá W’innipeg mánndaginn 29.
þ.m., kl. 1 e.h., og koma til IoeL River
kl. 5 næsta miðvikudag. Fara frá Icel.
River á fimtudaginn kl. S f.h. og kemur
11 Winnipeg á sunnudaginn kl, 1, og
verður þannig hagað ferðum til loka
Marzmánaðar næstkomandi.
Allur aðbunaður verður i bezta lagi
og að mörgu leyti endurbættur frá því
sem fólk hefir átt að venjast áður.
Þessir sleðar verða einkar vel stöð-
ugir, þar eð öll yfirbyggingin verður úr
maluðum striga, sem gerir þá létta að
ofan. Farangur allur verður ábyrgstur
fyrir skemdum og engin borgun tekin
fyrir töskur sem vega ekki yfir 25 pd.
Fargjald verður mjög sanngjarnt. Far-
þegjar verða fiuttir frá og til heimila
sinna í Winnipeg.
Þetta er eign Islendings, og er það
í fyrsta skifti.með svo góðum útbúnaði.
Nánari upplýsingar geia keirararnir
Mr. Kristján Sigvaldason,
505 Ross Avenue, og
Mr, Sig. Th. Kristjánsson,
410 Ross Avenue.
Verzlunin
sem stöðugt eykst. hlýtur að baf
eitthvað við sig. Við óskum efti
verzlun þinni af því við kanpum
fyrir peninga út í hönd. og Seljuin
fyrir peninga lit í hönd. og seljum
fyrir nið lægsta mögulega verð —
Spariö peninga y ö.-irjj og • <> ,i£ið
STÍGVF.L, SKÓ, VETLINGA,
VETLINQA, HANSKA. MOCCA-
SINS, YFIRSKÓ, KISTITR, — bjá
FAHEY,
558 llain xtreet.
Þegar þið þurflð að
kaupa fatnað og alt
sem að fatnaði lýtnr
þá komið þið við í
Winnipeg
Clothing Hod
Til þess að fá dálitla hugmynd um hvað
er verið að bjóða ykkur, þá lesið eftir-
fylgjandi verðlista.
125 alklæðnaðir handa ung-
mennum )rá $2.00 til $10.00
250 alklæðnaðir handa karl-
mönnum írá $5.00 til $15.00
150 yfirhafnir handa karl-
mönnum frá $2.75 til $15.00
25 ytírhafnir handa kvonn- .
míinnum frá $3.25 til $13.50
Og margt tíeira eftir þessu.. Það er
því enginn efi á þvi, að það er
Stórt peninga-
spursniál
fyrir fólkið að getagripið svona tæki-
færi; það er ekki oft sern ni innum
bjrtðast þau, og nú hatið þið faikifær-
ið,—að <‘ins að muna eftir staðnum,
og það er hjá
G. Johnson,
á suð-vestur horni Ross og
Isabel síræta. Winnipeg.
H
beint á mrtti Bransvvick Hotelinn.
Þar finnið' þið - - - -
Mr. Ð. W. Fleury,
Sem síðustu sex ár fieflr verzlað
THE BLUE STORE.
Hann getur selt ykknr karlmanna
og drengja klæðnaði, hatta, <;fu.
grávöru og margt fleira.
Munið eftir númerinu
á 1 TII ♦
Næstu dvr fyrir norðan W. WellAmd.
D. W. Fleury
pluttur
Eg grip þetra tækifæri til að þn' 1,-a
Islendingum í W’miipT’ fyiir m dn ,.r
in verzlunarviðskifti. og um leið ’ *ta bá
vita, að ég er nú fluttur ? stæn i ? úð, ið
698 Main St-
Næsta fnið fvrir norða jVfano? Hotel.
Eg ti-1 méi það tif lieiðui s; f þiA viljift
Icoihh inn og tala við mig Kg hi-fi afar
miklar byrgðii af kailniRiinRHæðnaði,
og alt með sama lága verði eins og áöur.
Munið eftir staðnum —
698 nain St.
Iteiniv Swafíie