Heimskringla - 09.12.1897, Síða 2

Heimskringla - 09.12.1897, Síða 2
HEIMSKRINGLA, 9. DESEMBEK 1887. Ueimsknngla. Published by Waltern, Swaimon & Co. Verð blaðsins í Canada og Bandar. ?f.50 nra árið (fyrirfram borgað). Sent til tslands (fyrirfrara borgað af kaupend ".m blaðsins hér) $1.00. Peningar seudist í P. O. Money Order Registered Letter eða Express Money Order. Bankaávísanir á aðra banka en Winnipeg að eins teknar með afföllum Einar Ot.afsmon, Editor. B. F. Walters, Business Manager. OfRce : Corner Princess & James. P O BOX 305 Verksvið prestanna. Það hefir víst margur strandað á að svara því hvað verksvið prestanna vseri, enda er það von, þvi það hefir um allar aldir verið nokkuð óákveðið. Stundum hefir það gripið yfir alla mögu- lega hluti, og stundum aftur ögn minna, en það sem óhætt er að segja að starf prestanna hafi aðallega gengið út á, og gangi aðallega út á, er—að sjá um prestana, þó þeir segi annað. Það væri nú svo sem ekki mikið á móti þessu hafandi, ef þetta væri játað op- inberlega, og alment viðurkent, svo að þeim leyfðist ekki að brúka önnur með- öl í stríðinu fyrir tilveru sinni, en þau sem eru samboðin sanngjarnri sam- keppni manna á meðal. Það er engin á- stæða til þess að presturinn fái ekk verkalaun fyrir vinnuna í víngarðinum rétt eÍDS og hver annar verkamaður, ef þeir á annað borð eru nokkurs nýtir og koma nokkrti góðu til leiðar, en það er um leið ástæða til að heimta að þeir brúki ekki trúaratriði í eigingjörnum tilgangi, með því yfirskyni að Jteir séu að vinna eitthvert óendanlega miklu æðra verk en að sjá um stundlegan hag sjélfra sín. Það er svo sem engin furða þó prestunum sé hætt við að mis brúka þau meðöl, sem blind trú leggu upp i hendur þeirra, því þeir eru bara breyzkir menn, með öllum sömu til hneigingum og freistingum og aðrir menn, í sjálfu sér hvorki betri eða verrí heldur en aðrir, en miklu undirorpnar þvi aí> misbrúka stöðu sína en aðrir menn, af því staða Jæirra hefir frá alda öðli gefið þeim meira tækifu^ri til ofrík is heldur en flestar aðrar stöður í lífinu Þeir vita ósköp vel að það getur hver aulinn sem er haft tifa.lt meiri áhrif á gerðir manna, ef hann vinnur undir merkjum blindrar trúar, heldur en bann getur haft með því að beita skyn seminni, og þetta er einmitt það sem vakir fyrir verri sortinni af prestununr; því prestarnir eru vondir og góðir, ekki eins mikið eftir trúarskoðun þeirra eins og eftir upplagi þeirra og eðli. Það er vitaskuld ekkert á móti því að prestawrnr sjái um prestana, ef þeir að eins gera það á heiðarlegan hátt, því svo lengi sem þeir eru nokkurs nýtir, og starfandi meðlimir í mannfélaginu, þarf. þeim að geta liðið vel eins og öðrum ; en um leið og mann félagið undirgengst að láta þá starfa í vingarði sínum, og um leið og það undirgengst að gefa þeim það íyrir vinnuna, sem gerir þá færa til að njóta lífsins á líkan hátt og aðrir, þá þarf að fyrirbyggja að þeir geti beiít ofriki og yfirgangi, með aðstoð vissra kenninga, sem hvorki þeir né nokkur önnur mann leg vera botnar eina lifandi ögn í,—eftir því sem prestarnir sjálfir segja, og eftir því sem allir sjáandi sjá, og það verður ekki gert nema með því að almenning- ur setji sig sjálfan í dómarasætið, eins og hann hefir áður gert svo oft, þegar um sjálfræðismál hefir verið að ræða, og hætti að láta segja sér hvaða mál hann eigi að setja i samband við prívat trúarskoðanir sínar. Trúin út af fyrir sig, er i sjálfu sér ósköp saklaus, en það eru fordómarnir og ósanngirnin, sem óhlutvöndum mönnum oft tekst að koma í samband við hana, sem er lífs- háski fyrir alt samkomulag. Sú kyrkja sem styðst við blinda trú, hvort sem hún er orþodox eða heiðin, er hræðilegt vopn í höndum þess, sem kann að beita því, en hún er þó aldrei nema vopn.sem ekki vegur án þess það sé brúkað, — frekar en sverðið sem liggur í sliðrun- nm, og það er því misbrúkunin á þessu vopni, sem er i rauninni mdra víta- ver" en vopnið sjálft; það er h'jndin sem st;, rir því, en ekki eggin sem skei ; það eru óblutvandir prestar og veiðibjö'.ur þe'rra, sem fvrir eigin hflgsmui.as^k r reyna tii „ð gera me.m að iiræium sfn um, með aðstoð þeirra vopna, sem þeim hefir verið trúað fyrir að hafa ráð yfii, og brúka sómasamlega, sanngjarnlega og sér og öðrum til góðs. Það er ótrú- raenskan, hræsnin. yfirskynið, hugleys- ið og misbrúkuð tiitrú, sem er fyrirlitn- ingarvert, og sem er hin eiginlega á- stæða fyrir því að kyrkjan og trúin hafa svo oft orðið orsök í verkum, sem hafa gengið í öfuga átt við hinn upp- runalega tilgang kristinnar kyrkju, því hversu fráleitar sem kenningar 'kyrkj- unnar kunna að vera við það sem skyn- semin segir, þá hefir þó í fyrstunni ver- ið ætlast til að þær væru til uppbygg ingar, en ekki til niðurdreps og van- brúkunar. Það er sárt að sjá þá stöðu mest vanbrúkaða, sem gefur eins miki! tækifæri til að látu gott af sér leiða, eins og staða prestanna, staða sem al ment er álitin að sé ein hin göfugasta, og sem þrátt fyrir allar kreddur og kynjasetningar hefir átt marga ágætis- menn, sem hafa brúkað sin miklu tæki færi til umbót fyrir meðbræður sina; og það sárasta er. hvað mikið er af þessu meða ianda vorra, sem vant er að gora sór svo glæsilegar vonir um. Við öðru er heldur ekki að búast, því sumir prest- anna eru bara illa uppfræddir meðal- Iagsmenn. sem eru í rauninni ósómi fyr ir stöðuna sem þeir eru í, og söfnuðun- ina sem Jieireiga að þjóna, og þurfa því að beita öllum meðulum, sæmilegum og ósæmilegum, til að lialda starfinu, og til að draga athygli manna frá því hvað þeir eru gersamlega blankir og óhæfir til áð koma fram með nokkra nýja og nýta hugsun, sem geti viðhaldið áliti þeirra og virðingu manna á meðal. Þeir reyna sumir að vinna sér til frægð- ar með því að vinna með undirróðri á móti Jieim sem ekki eru reiðubúnir til að hjálpa beim til að leggja beizlið við meðbræður áína, og gera það stundum á þann hátt að það varðaði við lögum, ef vottfast yrði. Nokkuð Jæssu líkt hefir komið fram við oSs af hendi, að minsta kosti, eins af prestunum i Da- kota. Vér höfum sannanir fyrir því, að hann hefir í nafni kyrkju og trúar unnið á móti blaöi voru, og ekki gert það á sem sómasamlegastann hátt. Honum hefir að vísu ekki tekist að koma miklu til leiðar, svo vér vitum, og hefði að vér fáum tíu kaupendur fyrir hvern einn sem hafður er af oss með rópburði og fordómum. Ward 4. skipa um hvað eina. Óháð vald hennar er alveg eins háskalegt eins og nokkurt annað óháð vald, og jafnvel háskalegra, þar eð það er álitið vera sprottið af yf- irnáttúrlegum rótum, og ef þessu valdi er hjálpað til að ná óeðlilegu stigi, get- ur það orðið alveg eins hættulegt fyrir rpjj JGq£0IhJhII borgaraiegt frelsi manna nú eins og " það var á fyrri tímum, þegar þjóðum og einstaklingum var haldið í áþján og örbyrrgð með misbrúkun þess. Og þeir sem nú hjálpa til að láta það ná ó- eðlilegum yfirráðum eru að grafa tál- gröf fyrir afkomendur sýna, því þegar öll kurl koma til grafar, þá lendir kyrkjuvaldið í höndum einstakra manna og úr því er rétt undir upplagi Jreirra og eðli komið hvernig lrví er beitt ; og þó einstaka maður í heiminum hafi ver- ið svo góður að honum hafi verið trú- andi fyrir að beita ótakmórkuðu valdi réttlátlega, þá mega menn ekki láta það villa sér sjónir. Lítið til kaþólsku kyrkjúnnar þar sem liún er sterkust, þar eru það örfáir menn sem hafa taum hald á fjöldanum. Lítið á Islands- sögu alla leið frá því landið gekk undir konung og þangað til galdrabrennunum linti. Lesið söguna “Randíður í ekki átt að koma neinu til leiðar, en til- gangurinn er alveg sá sami fyrir það, alveg eins ómennilegur og ósamboðinn stöðunni, sem honum hefir verið trúað fyrir að standa í. Það má vera að hann hafi ætlað sér að fá hrós fyrir að forða kyrkju og kristindómi frá bráðum dauða af hendi Heimskringlu, og má vera að hann fái hrósið, en um þetta höfum vér það að segja.að ef kyrkjan hans stendur ekki fastari fótum en svo, að henni sé háski búinn af því sem vér getum sagt um hana, þá er mál komið fyrir hana að hrynja, og ennfremur að það er ekki allskostar hetjulegt að vilja helzt berj ast við vopnlausan mann. Hvort presturinn hefir tekið það upp hjá sjálf- um sór að andæfa blaði voru, eða hvort það er gert samkvæmt fyrirskipunum eða fastsettum reglum kyrkjudeildar þeirrar sem hann tilheyrir, vitum vér ekki, en heyrt höfum vér að um kyrkju- þingstímann í sumar hafi komið fram tillaga um það, að kyrkjunnar menn skyldu sameina sig í öllum greinum á móti þeim sem ekki tilheyra kyrkjunni, Jregar þeir sækja um opinbera stöðu eða reyna að koroa sér áfram í öðrum grein um, enda þótt þeir væru færari til að standa í stöðu sinni heldur en þeirsem kynni að sækja á móti úrflokki kyrkju mannanna. Vér eigum bágt með að trúa því að þetta sé satt, en ef svo er þá fer að verða skiljanlegt það sem ritstj. Lögbergs sagði svo drembilega í stefnu- skránni í Lögbergi í haust, að Jieir sem ekki heyrðu kyrkjunni til, mundu finna það út, að Jieir kæmust ekki íháar stöð- ur í Jressu landi. Það má vera að þetta rætist, þó ótrúlegt að að það komi fyrir í Jæssu jafnræðis og frelsisins landi, og það er ósköp glæsilegt fyrir kyrkjunnar menn að hugsa til Jress, að hafa öll völd, allar virðingar og öll tæki- færi sem til fallast, en það er hætt við að þessi stundarviðgangur dragi dilk á eft' ir sér, Ky-rkjan er hin sama og hún var á miðöldunum, Jregar hún saug merg og blóð úr þjóðunum; kenningar hennar alveg þær söm eins og þær voru Jægar þær voru lagðar til grundval „r f.vrir galdrabreanum og of-óknum, og eðli maunanna er mjög líkt því sera það var, og undirorpið frc'stingu t 1 að mlsbrúka valthð sem kyrkjan legði þerm | Hvassafelli”, eftir séra Jónas Jónasson, Hún er að vtsu skáldsaga, en persón- urnar i henni erusögulegar persónur og atvikin sein skýrt er frá eru líka sögu- leg, og sagan öll er hin skýrasta mynd aflífinu á Islandi meðan vald kyrkj- unnar stóð sem hæst, og meðan því var beitt af fáeinum mönnum, sem ailur þorri manna var nógu grunnhygginn til að halda að liefðu einhvern yfir- náttúrlegan rétt til að beita því. Þessi mynd, hún er háðung fyrir skj-njandi verur. Alþýðan sjálf hafði að nokkru leytj sjálfviljug hjálpi.ð til að kveða upp yfir sig Jiennan dóm, með því að.vera of leiðitöm í fyrstunni, en þó var henni meiri vorkun þá en nú, því á þeirn tíma hjálpaði útlent konungsvald og pólitiskt kúgunarvald til að kreista úr æðum þjóðarinnar síðasta blóðdropann sem bærðist fyrir frelsi. Siðabót Lúters var tilraun til að hnekkja misbrúkun á valdi kyrkjunnar, og siðabót sú sem hinir svokölluðu yantrúarmenn hafa unnið að, hefir gengiðísömu átt, en það sem eftir stendur af kyrkjunni er enn óbreytt í skoðunum sínum, og hún getur því þann dag í dag unnið sama verkið og hún hefir gert, ef henni er gef- inn taumurinn laus; og það er nú ein- mitt hér fyrir vestan verið að reyna til að fá menn til að gefa henni tauminn lausan, og smátt og smátt veriðað venja menn við að hafa hana efst á blaði; það má finna það á mörgu, og jafnvel í sak- leysislegu orðatiltækjunum sem gægjast út hér og þar, svo sem eins og : “Séra Bergmanns söfnuður,” “séra Jónasar söfnuður,” o. s. frv. Þessir söfnuðir eiga nöfn, og það er engin ástæða til að vera að koma inn hjá Jieim, að það sé meiri virðing fyrir þá að vera kendir við eitthvað annað en nafnið sitt. Það hafa margir heyrt prestana brýna það fyrir mönnum, hve samdráttaraflið sé nauð- synlegt, svo sem eins og til að sýna hve nauðsynlegt það sé að alt komist í eina bendu. Jú, Jietta afl er að vísu nauð- synlegt, en dreifingaraflið, miðflóttaafl- ið. er það lfka. Það er miðflóttaaflið sem heldur jörðunni, sem vér búum á frá því að Jreytast með feyknahraða inn í sólina, sem vermir oss á daginn, og það er miðflóttaaflið í öðrum skilningi sem fyrirbyggir það, að ofmikið ráðríki og undirokun geti átt sér stað í mann- legum félagsskap. Þessi öfl eru því bæði jafn þörf fiegar á alt er litið, og hvorttveggja ómissandi. Þeir sem hafa kenningar kyrkjunn- ar í miklum metum, og álíta að þær séu nauðsj-nlegar til sáluhjálpar og huggun- ar, ættu að halda þær of helgar til að láta misbrúka þær til að vinna á móti borgaralegu frelsi,—hinni dýrmætustu eign sem heimurinn á, og til að vinna eins grátleg verk eins og oft hafa verið unnin með Jieim. Og Jieim sem hefir orð- ið það á að stuðla að því að Jieim yrði ranglátlega beitt, ættu auðmjúkir að falla á kné frammi fyrir mannfélaginu og beiðast fyrirgefningar á yfirsjón sinni. Vér getum nú búizt við því að unn- ið verði enn harðar.i á móti blaði voru eftir en áður, fyrir þeð að vér erum svo vogaðir iV f.'.orw, á menn að vera sjálf- Q fcer tvúir, er við þvi skulum vér segja b,- ð, að roum ekki fet fyrir eiurra, ‘■ern vér áiítum að fari með ■u.< gt mál, og vér kjósum heldur að Þar sem sá tími er í nánd. sem menn á hverju ári útvelja hæfa og við eigandi menn, til þess að starfa í stjórn- arnefnd Jressa bæjar, fyrir sitt kjör dæmi, þá viljum við grípa Jietta teki færi, til Jiess að draga athygli yðar að Jreirn manni, sem með sinni löngu veru í bænum og áhuga þeim sem haun hefir sýnt, fyrir einu og sérhverju vel- ferðarmáli þessa bæjar, ætti að eiga sjálfsagt fylgi yðar og aðstoð við næstu bæjarkosningar. Mr. William Small er vel Jiektur í Winnipeg sem óþreytandi mótstöðu maður alls ranglætis og óþreytandi meðhaldsmaður sparsemi og dugnaðar í stjórnarstörfum bæjarins. Við hikum því ekkert við að færa nafn hans fram- fyrir kjósendurná í Ward 4, vissir um að kosning hans þýðir — að svo miklu leyti sem hann getur að gert —, áhuga- sama og heiðvirða lúkning starfa síns; að auki. að við þá höfum í bæjarráðinu mann, sem er fær um að framkvæma alt sem honum ber sem umboðsmaður ykkar, ykkur til sóma og bænum til hagnaðar. Gleymið því ekki, að í næstu tvö ár verður varið stórfé frá bæjarstjórnar- innar hendi fyrir alskonar endurbætur í bænum, og svo til þess að útbúa vatns- leiðslu fyrir bæinn. Það er þess vegna skj-lda fyrir hvern kjósánda. að vita hvað hver umsækjandi álítur viðvikj þessu stærsta velferðarmáli bæjarins, áður enn hann lofar aðstod sínni og fylgi við i hönd farandi kosningar. Við álíturn að umboðsmaður ykkar í bæjarstjóininni ætti að vera maður, sem væri útvalinn af ykkur sjálfum, en ekki sá sem væri útvalinn af þeim sem hefðu sérstakan hagnað af kosningu hans. Jacob Byo. Settur Nefndarformaður. Austri Er til sölu hjá undirskrifuðum og kostar $1.00 um árið. Gjafverð og gott blað. B. M. LONG, 580 Young St., Winnipeg. Fyrir Hatidirnar seljum við allar tegundir af víni með óvanalega lágu verði, svo sem SPÍRITUS, ROMM BRENNIVIN, WHISKEY, o. fl. Einnig höfum vér það sem kallað er NATIVE WINF.. ljómandi dryakur, fyrir 25c pottinn. E. Belliveau & Co. 620 Main Street. Ward 4. ■ .g,- -- E. D. Martin, forseti Martin Bole & Wynne ftí- Iagsins, gefur hér með kost á sér til þess að sækja um bæjarfulltrúa- embættið í Ward 4, og gerir hann það fyrir beiðni flestra skattborg- enda í þeirri kjördeild. Sérstök Kjörkaup ---- Á ALLSKON AR - - - CHINA HALL 572 llain Str. L H- COMPTON, ráðsmaður. Til kjósenda í Ward 4. W. J. Hinman er ákveðin í að seekja sem bæjarráðsfulltrúi i Ward 4, og mæl ist til Jiess að kjósendur gefi sér atkv Hann er með því að nýja vatnsleiðslan sem talað hefir verið um að undanförnu að bærinn léti gera, nái framgangi; að bærinn sjálfur láti vinna verkið og borgi verkamönnum kaup eftir taxta verkamannafélagsias hér (Union rate), en láti ekki verkið í hendur á “contrac tors”. Hann er á móti því einniv, að skattar séu lagðir á menn eftir því gólf rúmi sem menn nota, þar eð það sé ó- réttlátt að láta þann sem þarf stórt rúm fyrir arðlitla atvinnu borga meira en þann, sem þarf að eins lítið rúm fyr- ir dýra muni og arðberandi verzlun eða atvinnu. Þetta álítur hann mikla þörf á að lagfæra, og segist skuli gera sér far um að það verði gert, • Hann álítur að bærinn eigi sjálfur að eiga þau vatnsleiðsluáhöld, sem hann þarf, Ijósaáhöld og annað þvf um likt, og að engin bæjarverk ættu að lát- ast í hendur á “Contractors”. Kjóseridur; munið eftir Jxissu þegar að kosningunum kemur, og kjósið. W. J. HINMAN. íhe'vh- þet ;r búið væii aðkonaárjfn !a með sauid e\ dfí, ineð skömm. henr .r avo fyrir borð að hún gæti íarió að skifta sér >.f öð-um rnálntu og fyrir- , cnd'Pi'-u skulain vór geta Jiess að - b'Min. þá - Koðnn á Joadum vorum, Heildsala og smásala á TÓBAKI, VINDLUM, TOBAKSPÍPUM O.FL. Við höfum þær mestu vörubyrg-ðir fyrir Jðlaverzlunina, og alt fyrir sanngjarnt verð. Komið inn og tal- ið við okkur. W. BROWN Winnipeg. 541 Main Str Dr. ÍJ. J. Crawford PHYCICIAN AND SURGF0N .... 462 MaIN St., WlNNlTGO, MaK. Office Hours from 2 to 6 p.ra. THE Hart Comyany <*-«) Bóka og rit- fanga-salar. Farið til þeirra þegar þið þarfnist bóka og ritfanga. Númerið er 364 Main St. WINNIPEG Allir Þeir sem þurfa að kaupa - harðvöru, ættu að sjá okkur áður en þeir kaupa. # Við seljum meðal annars HITUNARVELAR, husbúnað, LEIRTAU. GLERVARNING, Ac. Alt með lægsta hugsanlegu verði. W. J. Craig & Co. Cor. Main & Ixigan St. Islendingar ! Þegar þið komið til Pembina, þá munið eftir því að þið fftið þrjár góðar máltiðir á dag og gott og hreint rúm til að sofa í, alt fyrir $1.00, á Headquarters Hotel, H. A. JTIni-rel, eigandi. ’embina, N. Dak. Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Cavalier, IV. I>al< PAT. JENNINGS, eigandi. linniswick Hotel, á horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta og bezta gistihús i bænum. Allslags vín og vindlar fást þar mót sanngjarnri borgun. McLaren Bro’s, eigendur. THE GREAT NORTH-WEST SADDLERY HOUSE er staðurinn þar sem hægt er að kaupa alt sem lýtur að aktýgjum og hnökkum, einnig leður og allan útbúnað sem brúkaður er við hesta, og svo kistur, töskur og 8vipur og stígvélaleður af öllum tegundum. , Sendið eftir verðlistanum okk- ar. Það kostar ekkert. E. EIUTCIIIH. Corner Main og Market Street. WINNIPEG, MAN. Krossfesting Winnipeg-íslenzkunnar 1907. 50 nemendur vantar nú Jiegar til að læra réttritun og mólfræði íslenzkrar tungu, svo aflífun "Winnipeg íslenzk- unnar” geti framfarið sómasamlega. En það eru líka meira en 15000 góðir ís- lendingar hér í landi til að styðja að þessu verki. Kennslulaun $5.00 frá nemanda, fyrir 60 tíma. Nánari upp- lýsingar um kennsluna verða umsækj- endum gefnar hjá K. Ásg. Benediktssyni. 850 Spence Street. SKRIFSTÖRF. Sfeinolia :♦♦♦ Eg sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G Sveinssyni, 181 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Fæði $1.00 á dag. 71S Main Htr. Lítið á eftirfylgjandi verðlista á hinni nafnfrægu Lisk’s Blikkvöru, sem er ábyrgst að riðga aldrei. Hún fæst í harðvörubúðinni hans TRUEMNER, i Cavalier. Mr. Truemner ábyrgist vöruna sjálfrw og lofar að gefa ykkur nýjann hlut fyrir sérhvað eina sem þið kaupið af Lisks Blikkvöru og sem riðgar hjá ykkur með sómasamlegri brúkun. Áður seldar 16 potta fötur 90 cts. 14 potta fötur 75 “ 12 potta fötur 70 “ 14 “ “ með sigti $1.10 17 potta diskapönnur 90 ct. No. 9 þvatta Boilers $2.50 Nú á 67 cts. 55 " 62 “ 78 “ 70 “ $1.90 J. E. Truemner, Cavalier, N-Dak. I’ (} l’onl 819 *ain St- li. U. IVIU, W|NNIPEG| er nýbyrjaður að verzla með Leirtau og Glervarning, og langar hann til að fá að sjá fs- lendinga í búð sinni og lofar að gefa Jieim betri kaup en nokkur annar í bænum getur gert á sams- konar vöru. Muniðeftir númerinn 819 Main Street. Bóttfyrir norðau C.P.R. járnbrautina. IEL C3-_ FOHD. Auglýsingar samkvæmt nýjustu og arðsömuftu aðferð í þessu auglýsinga um' landi (Ameríku), tek ég að mér að semja Jíka sendibréfaskiiftir, hreinritun og yfirskoðnn reikninga m. fl. Ritlaun sanngjörn. K. Ásg. Benediktsson, Member of tbe U. S. Dist. Bureau ar.d the Ca’iadii & U. S Advert. Agency. Chicago & Londoii, Ont ‘‘Rétt eins gott eins og brauðið hans Boyd’s” bafa margir af Winnipegmönnum heyrt sagt hvað eftir annað. Þetta þýðir að ieggja á tvær hættur með það sem þið borðið, en að gera það er ætíð viðsjár- vert, og alveg ónauðsynlegt.Jn^ir verð- ið er eins lágt eins og hjá öðrum. Candy Kökur og Pastry fæst eins ódýrt hjá Boyd eins og í lélegustu búðum í bæn- Því ekki að kaupv hjá hounm ? Bezta bivauð í Canada. \J 370 o<j' 579 Main St.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.