Heimskringla - 09.12.1897, Page 3
HEI&ÍSKRINGLA, 9. DESEMBER 1897.
WEST SELKIRK, 30, NÓV. 1897.
Herra ritstj. Heiruskringlu.
Geriö svo vel að tíytja lesendum
blaðs yðar eftirfylgjandi línur.
Veðrið var hreint og kalt laugard.
l'ann 27. þ.m., en vér Selkirk-Islending-
ar fundum litið til kuldans, því íslenzka
blóðið í okkur var á sérstakri hreyfingu
þennan dag. Vér áttum von á ungfrú
Olafíu Jóhannsdóttur frá Reykjavík til
bæjarins, með vagnlestinni austur frá
Winnipeg kl. 3 síðdegis, en lestinni var
seinkað svo hún kom ekki til Austur-
Selkirk fyr en kl, um kvöldið.
Hvar sem Islendingar hér í Selkirk
hittust þennan dag. gat hver lesið út úr
öðrum þjóðernistilfinninguna íslenzku,
og ánsBgjuna yfir því að eigja von á að
fagna velkomnum, mikilsverðum gesti
frá gamla landinu. Sérstaklega var
kvennfólkið ánægjulegt á svipinn, sem
von var til. Islenzka kvennfélagið hér
í bænum, sem samanstendur af 37 kon-
um og stúlkum, undir forstöðu Mrs.
Samson, hafði undirbúið til samsætis í
fundarsal sínum, til að fagna ungfrú
Ólafíu. Vantaði þar ekkert á hina
þægilegu amerisku smekkvísi rausn og
xáðdeild. Til frammistöðu við veizlu-
haldið hafði kvennfélagið kjörið úr sín-
um flokki Mrs. Byron. Einnig hafði
kvennfélagið boðið nokkrum heiðurs-
gestum að vera viðstöddum.
Þegar seint um síðir að vagnlestin
kom, fögnuðu ungfrú Ólafiu á vagnstöð-
inni Mrs. Samson, forseti kvennfélags-
ins, ásamt manni sínum og Miss Guð-
laug Sveinsdóttir, móðursystur Ólafiu.
Þau fluttu ungfrúna með sér að veizlu-
salnum, þar sem hinar kvennfélagskon-
urnar og gestirnir tóku á móti henni.
Eftir að ungfrú Ólafía var boðin vel-
komin af öllum viðstöddum og leidd til
sætis, ávarpaði Mr. S. S. Oliver, einn af
heiðursgestunum, lxana fyrir hönd
kvennfélagsins með mjög lipurri ræðu.
Þar næst töluðu M. Thordarson og Þor-
gils Ásmundsson, sem einnig voru boðn-
ir gestir við þetta tækifæri. Því næst
talaði ungfrú Ólafía alt að því klukku-
stund, snjalt og einarðlegt erindi. Eftir
að hún hafði ávarpað kvennfélagið og
gestina með innilegri og kurteysri heils-
an frá gamla landinu, vék hún ræðu
sinni að kvennfélagsskap þeim, sem hún
starfar svo ötullega fyrir,—hinu svo
nefnda “Bindindissambandi kri^tinna
kvenna.” Skýrði hún frá fólaginu, ætl-
Stórkostleg
unaryerki þess og þýðingu. Ræða henn-
ar var yfir höfuð merkilega og snildar-
lega framborin. Sjálf er ungfrú Ólafia
að útliti og í viðmóti eins og mentuðu
fólki sómir bezt, glaðleg og lítillát. Sam
sætið stóð yfir til kl. 2 um nóttiua.
A mánudagskvöldið 29. Nóv. flutti
ungfrú Ólafía hér fyrirlestur í íslenzku
kyrkj-unni, um kristilega trúarlifið i
heiminum, sem fjöldanum mun hafa
geöjast ágætlega vel að. Fyrirlesturinn
var skýrt og einarðlega framborinn og
undantekningarlaust mun fyrirlesarinn
hafa áunnið sér virðingu allra sinna til-
heyrenda hér, fyrir hinum brennandi á-
huga og stQfku sannfæringu sem hún
hefir fyrir skoðun sinni um þetta mól-
efni, hvað svo sem skoðun manna liður
um málefnið sjálft. Fyrirlesturinn var
ekki vel sóttur, sem mun hafa orsakast
af því, að ekki var hægt að auglýsa
hann nema með of stuttum fyrirvara.
Ungfrú Ólafía fer héðan í dag áleið-
is til Nýja Islands. Hún býst við að
koma hingað aftur úr þeirri ferð innan
14 daga og flytur þá fyrirlestur um bind
indi í G. T. stúkunni “Einingin” hér í
bænum, á leið sinni til Winnipeg.
M. Th.
Lestu þetta Og svaraðu því strax.
Album með 100 ágætum myndum af
fegurstu stöðum heimsins. Verð aðeins
50c. Ljómandi brjóstnál og íslands eða
Canadafáni fyrir ein 10 cents. Alt þetta
fyrir ein 50c. ef peningar eru sendir með
pöntuninni. Eg borga flutningsgjald.
J. LAKLANDER.
Maple Park Cane Co. 111. U.S.A.
DREWRY’S
Family Porter
er alveg ómissandi til að styrkja
og hressa þá sem eru máttlitlir og
uppgefnir af erfiði. Hann styrkir
taugakerfið, færir hressandi svefn
og er sá bezti drykkur sem hægt
er að fá handa mæðrum með börn
á brjósti. Til brúks í heimahús-
um eru hálfmerkur-flöskurnar
þægilegastar.
Edward L. Drewry.
Redwood k Einpirc Breweries.
Sá sem býr til hið nafntogaða
GOLDEN KEY BRAND
ERATED WATERS.
TÆRING LÆKNUÐ.
Gönjlum lækni nokkrum, sem var
hættur við vanaleg læknisstörf sín, var
útvegað af kristniboðara í Aust Indium
forskrift fyrir samsetning á jurtameðali,
sem læknaði tæríng, Bronchites, Ca-
tarrh, Asthma og öll veikiudi, sem
koma frá hálsi eða lungum, einnig alla
taugaveiklun. Eftir að hann hafði sann
færstum hinnmikla lækningakraft þess
þá áleit hann það skyldu sína að láta
þá sem þjást af þessum sjúkdómum
vita af þessu meðali, býðst hann því til
að senda hverjum sem hafa vill ókeypis
forski ift þessa á þýzku, frönsku eða
ensku, með fullum skýringum hvernig
það eigi að brúkast. Þegar þið skrifið,
þá sendið eitt frímerki og getið þess að
auglýsingin var í Heimskringlu.
Utanáskriftin er :
W. A. Neyes, 820 Pewers Block,
Rochester, N. Y.
EDMUND L. TAYLOR,
Barrister, Solicitor &o.
Lian Block,
492 Main Strhbt,
WlNNIPEG.
Látið raka ykkur
, OG HÁRSKERA HJÁ
S. J. Scheving, 200 Rupert Str.
Alt gert eftir nýjustu nót-
um og fyrir lægsta verð.
S; G. Geroux,
Eigandi.
Viltu eignast ur?
6M jappfcsTiM Við seljum þau með svo
*“ tÍePt * tn1* lágu verði.að það borg-
lAOits tr sig ekki fyrir þig að
«iif* /era úrlaus. Viðhöfum
þau af öllurn stærðum
og með öilu lagi. En
við nefnum hér að eins
tvær tegundir.
ELGiNeða Waltham
úr með besta gangverki
og lokuðum kassa.held-
ur ágætan tima, fallega
útgrafið, Dueber kassí,
r mjög vel gullþvegið,
^‘^’endist að eilífu, kvenna
' eða karla stærð. Við
aas skulunt senda þér það
95f#> case með fullu leyfi til að
fcXsPtnsn <koða það náhvæmlega.
Ef það er ekki alveg eins
® og við segjum, þá sendu
það til baka. Það kostar
þig ekkert. Ef þú ert á-
nægður með það, þá borg
aðu express agentinum
burðargjaldiðog $6.50.
4 nBmf Úní LOKUÐUM kassa,
1 .*■ fallega útskornum, bezta
gangverk, hvaða stærð
sem er, vel gullþvegið (14k), litur út eins
og $40 gullúr, gengur alveg rett. Við
sendura það til Fxpress Agentsins þins
ojr leyfum pér að skoða hað.—sörau skil-
málarnir sein við sendum öll okkar ur
með—og ef þú ert ánægður með það þá
borgarðu honum $U.O<» og flutnings-
gjaldið.
Ef þú vilt taka orð okkar truanleg
og ftciid r peningana meii pöntuninni, þá
fylgir mjög faljeg keðja með úrinu og
við borgum flutningsgjaldið, fyrir sama
verð og nefnt er hér að ofan.
Royal ManufactHrini Co.
334 DEARBORN ST.
CHICACO, ILL
60« I?luih S<-
Kaupir og selur fisk og fugla af öllum
tegundum. Aöal-fiskmarkaður bæjar-
ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir
hvað eina,
W. J. GUEST,
KOL! KOL!
Beztu Bandarikja harðkol $10 tonnið.
Beztu Hocking Valley linkol $7 tonnið
Pocabontas reiklausu kolin $8 tonnið.
Willllipcg Cllill Co.
C. A. Hutchinson,
ráðsmaður
Bezta vínsöluhúsið
Paul Sala,
eftirmaður H. L. CHABOT,
513 Míiíii Street 513
Gegnt City Hall, Minnipeg.
Beztu berjavín og áfengi.
Bezti spiritus.
Bezta Whislcey
í Alanitoba.
kjörkaup á Loðskinna-fatnaði hjá
PAUL SALA,
513 Main Str.
C. A. Gareau, 324 Main 5t.
Lesið eftirfarandi verðlista. Hann hlýtur að gera ykkur a^veg forviða.
GRAVARA.
Wallbay yíirhafnir......$10.00
BuSalo » $12.50
Bjarndýra “ $12.75
Racun » $17.00
Loðskinna-vetlingar af öllum teg-
undum og með öllum príbum. Menn
sem kaupa fyrir töluverða upphæð
í einu, fá með heildsöluverði störa,
Gráa geitaskinnsfeldi.
TILBUIN FOT.
Stórkosthigai' byrgðir.
Allir þessir fatnaðir eru seldir
langt fyrir neðan vana verð. Lítið
yfir verðlistann og þá munuð þér
sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin.
Karlmanna-fatnaður, Tweed, alull
$3.00, $3.75, $4.00, $4.75, $5.00
og upp.
Karlmanna-fatnaður, Skotch tweed
$5.50, $6.50, $7.00, $8.50, $9.00,
$10.00 og upp.
VERDLISTI.
Pramhald.
Karlmann buxur, tweed, alull 75c.
90c., $1.00, $1.25, $1.50, $1.75
og upp.
Fryze yfirhafnir handa karlmönn-
um, $4.90 og upp.
Beaver yfirhafnir fyrir karlmenn,
$7.00 og upp. — Ágæt drengjaföt
fyrir $1.50, $1.75, $2.00, $2.25.
Takið fram verðið er
þér pantið með pósti.
Af þessum verðlisía getið þér dæmt um, hvort eigi muni borga sig að verzla við mig.
Pantanir með póstum
afgreiddar fljótt og vel.
rrgf" I- — . --------
C./t. GAREAU
Merki: Gylt Skæri
H24 MAIN STR.
Nortliern Paciflc R’y
TIME TABLE.
MAIN LINE.
Arr. Arr. Lv Lv
ll.OOa l,30p Winnigeg l,05p 9,30p
7,55a 12 Ola Morris 2,32p I2,01p
5,15a ll,00a Emerson 3,23p 2,45p
4,15a 10,55a Pembina 3,37p 4,15p
10.20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7,05a
l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 10,30p
7,30a Duluth 8,00a
8,30a Minneapolis 6,40a
8,00a St. Paul 7,15a
10 30a Chicago 9,35a
:morris-brandon branch.
Arr. Arr. Lv Lv
ll.OOa l,25p Winnipeg 1.05p 9,30p
8,30p ll,50a Morris 2,35p 8.30a
5,15p 10,22a Miami 4,06p 5,15a
12,10a 8,26a BaJdur 6,20p 12,10p
9,28a 7,25a W awanesa 7,23p 9.28p
7,00a 6,30a Brandon 8,20p 7,00p
PÖRTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
Lv. I Arr.
4,45 p.m Winnipeg 1 12.55 p.m.
7,30 p.m Port laPra;rie ^ 30 a.m.
C. S. FEE, H. SWINFORD.
Fen.Pass.Ag,,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg.
( Sjfistdk Kjorkacp. ]
Ágætir kvennmanna “GAUNTLET” VETLINGAR. Þeir eru
móðins núna ; að eins $1.00. Karlmanna LOÐHÚFUR fyrir
50, 75, 1.25, 1.50, 2.25, 3.00 dollara. E3
y Með vetlinga og hanska skörum við fram úr öllum öðrum. Beztu
y MOCCASINS fyrir drengi á75 cts., fyrir börn 50 cents. —S
^ Komið, sjáið og sannfærist 3
E. KKTIGHT tfc CO.
Sp Andspænis Port. Ave. 351 Main Street.
^WUWUiUUUUIWUiUlUUUWmUiUkilMUiUUUUUiR
S. W. fHNTHORN,
LYFSALl,
CANTON, - - - N. DAK.
Læknaforskriftir afgreiddar með mestu nákvæmni.
Komið til okkar þegar þið þurfið á meðölum að halda.
IV. B. Við erum að losa okkur við það sem við hötum af hn fum og
borðbúnaði, og seijum það fyrir neðan innkaupsverð.
Sjerstok Kjorkaup
Fyrir kvennfolkid.
í næstu 30 daga sel ég það sem ég hefi nú eftir af kvennskrauti og öllu öðru
sem kvennfólki tilheyrir — 111 ril lieildNÖlii vei'ili.
KVENNHATTAR ......,...........25 cts. og yfir
BARNA ULLAR-PRTONAHUFUR ......25. 25 og 45 c.
YNDÆLAR YNGISMEYJA-HUFUR......35, 45 og 45 c.
KVENNHATTAR MEÐ SKRAUTI....áður $2,25 nú $1,75
“ “ “ 1 “ $3,00 “ $2,25
Og alt sem ég befi i búðinni með samsvarandi lágu verði.
Mrs. G. Glassgow,
Cavalier, - = N. Dak.
ADAMS BRO’S
ist. jd.a_k:
Verzla með harðvöru af öllum tegundum, tinvöru, eldavélar og hitunarvélar.
Þakplötur úr járni og blikki, mál af öllum litum, oliu og rúðugler
og allan þann varning sem seldur er í harðvörubúðum,
Leiðin liggur fram hjá búðardyrunum, — komið við,
ADAMS BROTHERS,
CAVALIER, N. DAK.
J. P. SHAHANE,
BACKOO, N. 1)AK.
Hefir beztu HARÐVÖRUBÚÐINA í Pembina County, og mælist til þess
að íslendingar skoði varning sinn svo að þeir geti sannfærst um
að þeir fái hvergi annarsstaðar betri kjörkaup.
Munið eftir að koma við hvort sem þér kaupið eða kaupið ekki.
J • JF* • Í311 11 r%T
BACKOO, N. DAK.
John 8’Keefe,
prófgenginn lyfsali,
CAVAVIER, N-D.
Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent
á hvaða tíma sem þarf.
Búðin opin nótt og dag.
John O’Keefe*
Stcwart llofd
233 Main Str.
Verzlar með mél og gripafrtður, h«jr
ýmsar korntegundir og land-
búnaðarvarning.
Alt selt lágu verði.
Sfewart Boyd,
— 68 —
8. KAFLI.
Yfirlit yfir ástand þeirra.
Það liðu nokkrar mínútur þangað til Keeth
gat náð sér aftur. Þessi órjálfráða leiðsla hafði
reynt svo mikið taugakerfi hans, að hann var
dasaður eftir.
“Þér eruð undarlegur maður, prestur”, sagði
hannihálfum hljóðum. “Enginn maður hefir
áður getað eins tekið frá mér vilja minn og sýnt
mér hvað væri í huga hans”.
Öldungurinn brosti rólega.
“Úú fer’.rangt, herra minn”, mælti hann.
"Ég sýndi þér ekki það, sem var i huga minum.
Þú skalt ekki ætla að ég hafi leikið við þig eins
ogbarn. Ég veit ekki hvað þú sást. En hafi
guðirnir opinberað þér afleiðingarnar af hinum
fjötruðu fyrirætlunum þinum, þá láttu þér það
að vaTnaði verða. Eg er að eins þjónn þeirra”.
Keeth leit til hans með alvörusvip, Hann
skildi að nokkru leyti hvaða afli gamli maður-
iun hs fði beitt við hann. Það var nokkurskonar
dáleiðsla. En augsýnilega hafði presturinn ekki
akotið í huga hans þvi sem hann sá. Það var
óhugsandi aö gamli maðurlnn hefði séð seinustu
ejónina voðaiegu, og vcrið jafnrólegur eftir.
Atuerikumaðurinn vissi ekkert hvað hann skyldi
Lugsa.
“Þú ert göfugur óknnmigi, ungi maður”,
pagði nú presturinu. “Þó að við neyðumst til
e i balda þér, þá skal þó verðo. farið moð þig eins
og tign þiuni er samboðið. Fólagar þínir skulu
— 69 —
einnig hljóta góða meðferð. Ég skal álíta þad
heiðar að taka þig inn í mitt eigið hús; en nú
skaltu fara aftur í hús það, er þú varst í áður”.
Að svo mæltv sló hann skarpt högg á málm-
trumbu eina með litlum hamri, og kom þá prest-
urinn sem fylgt hafði Koeth í gegn um musteris-
göngin og hentihonum að fylgja sér.
Þeir gengu hratt um hin þröngu göng og
upp steintröppurnar og komu svo loks í fordyr-
ið. Þar biðu varðmennirnir tveir og fylgdu
honum aðhúsi hans.
Hin þunga hurð féll aftur, en ' ekki var
henni lokað. Hefði hann getað farið út hvenær
sem hann vildi, þvi að hann þóttist vita að eng-
inn vörður hefði verið settur að gæta að hreyfing
um sínum. En það var honum gagnsiaust að
kornast út úr borginni, Það var að eins einn
vegur út úr dalnum og var hans vafalaust vel
gætt. Það, að engir varðmenn voru við dyr
hans, fullvissaði hann um það, að þeir sem
tóku hann, álitu þeim ómögulegt að sleppa
burtu,
Öðru megin í herberginu fann hann fata-
hrúgu og lagaði hann þau til og svaf fast til
næsta morguns. Vaknaði hann skömmu fyrir
lýsingu við óhljóð mikil úti fyrir á strætinu, og
stökk hann þá upp ú r rúmi uínu og lrljóp út að
glugganum. Var þar hópur mikill af Indíánum
frammi fyrir musterinu, en svo var þá myrkt f>ð
hann gat ekki séð hvað fram fór. Beið I aun
fyrst jvið stundarkorn, opnaði svo d> nav og
læ ldist út.
Roði hinnar rí.- ancii sólar glóð, um a)t auf-'t*
— 72 —
/ .
"0, vertu nú ekki að þessu. Þessir menn
eru engar mannætur, Halló! Þarna er þá
ei jp þeirra kominn”,
Ford rendi augunum til Keeths, þar sem
hann stóð í dyrunum. En ekki þekti hann hann
fyr en hann leit í andlit honum. þá sat hann
sem steini lostinn með skálina í annari heiulinni
og kökubita í hinni og stardi á hann alveg for-
viða. Við þögn félaga síns vaknaði athygli
Fitch,
"Nei! Jsvei mér af það er þá ekki herra
Keeth !” hrópaði prangarinn.
“Vist er það ég”. svaraði Keeth með ónot-
um. “Hvað gengur að þérFord? Vertu nú
enginn asni!”
En Ford misti niður matinn og veltist endi-
langur á gólfinu af hlátri.
“Ó, ó, ó !” hrópaði hann. J'Líttu á hann,
Fitch ! “Hvití höfðinginn Incaanna ! Ó, þetta
er ljómandi! Keeth ! Heldni þú að þu verðir
ekki sótrauður þegar þú fe ; að dansa i þessura
flíkum ? Þú lítur út eins og skozknr sverðdans-
ari. Hvað ætlar þú nú að gera ? Giftast Po-
cahontas, og cetjast. að \já i 'lki bessu?”
Keeth gat i á ek \i g' t r • •wr ð brosa.
“Brattu upp og lattu • kl ei t og hjáni”,
sagði hsnn, 'Eg þuif i 8' klæOjs" ei’:hverju
cíðru en ..itaræfiunum ir.;uuiu, og þef a var það
-eina, . un þeir hofðc, Eg veiO að ve.a í þoim
þangað ti! úg gei yent mál af mér til skraduarans
mins í New Yori. og ’iann senuir m&r eitthvað
annað”,
“I-að er ái ■ ft!' ag'i Ford glottuislega.
— 65 —
“Horfðu á mig, sonttr minn”, sagði hann og
neyddi Keeth nauðugan viljugan til þess ad
horfaíhinleiftrandi augu sín. “Ég skal sýna
þér hver verður afleiðingin af gullleit þinni”.
Hinn ungi maður reyudi að berjast á móti
áhrifum þeim sem hann íann að smátt og smátt
yoru að fá vald yfir honum.v Hann svimaðí.
Honum sýndust stoðirnar undir loftinu vera á
hríngferð í þessu hálflýsta herbergi. Hann
reyndi að draga hendur sínar úr höndum prests-
ins, en vilji prestsins sigraði alla mótstöðu og
var Keeth allur á hans valdi, Ua..n seig hægt
og hægt niður á bekkinn hjá borðinu og reyndi
nú enga mótspyrnu framar. Hann var magn-
laus og viljalaus í höndum prestsins. Fanst
honum hann heyra í miklum fjarska rödd hins
undarlega gamla manns.
"Horfðu nú”, sagði presturinn. “Sjáðu
endirinn á áformum þínum; þú sem tilbiður
gullsins guð!”
Keeth lokaði augunum hægt og hægt, enþó
sá hann. Veggurinn á höll þessari var eins og
ský eitt. Og skýið var í hreyfingu, byltist hing-
að og þungað, drógst saman. þyntist og breytt-
ist á einu augnabliki. Alt i einu lyfti þvi upp
og í hálfdimmunnitóku myndir þær er hann sá
vissa lögun. Það var hongiflug og niður af
brúninni hékk maður á mjóum kaðalsspotta með
stúlku i fai.ginu. Maðurinn var hann sjálfur,
on kvennmaðurinn var Indíánastúlkan, sem
hann haföi bjargað þennan sarna dag. Brá't-
liðu myndir bessar burtu. Sá hann þá g og fé-
laga sina í hinní undarlegu borg afkomenda In-