Heimskringla - 30.12.1897, Síða 3
HEIMSKRINGLA, 30. DESEMBER 1897.
lagsskapar: að auka fólagskap og sam-
vinnu á meðal verkamanna. og að litlu
seinna hefði verið byrjað á lifsábyigðar-
hugmyndinni, til að bæta kjör ekkna og
barna hinna fráföllnu meðlima félags-
ins. Fyrirtækið hefði blessast þannig,
að nú væri meðlimafjöldi félagsins 3H8,-
421, og að á þessu stutta timabili hefði
félagið borgað um áttatíu milliónir
dollara fyrir lífsábyrgð til ekkna og
barna hinna fráföllnu meðbræðra sinna.
Dr. M. Halldórson frá Park River
ætlaði að halda fyrirlestur, en sökum
lasleika þá treysti hann sór ekki til að
flytja hann í þetta sinn. Doktorinn,
sem sjálfur er “Workman”, ávarpaði
samkomuna með nokkrum velvöldum
orðum, og skoraði á alla sem gætu að
gjörast “workmen” sem fyrst. Það
gæti enginn sýnt betur að honum væri
annt um framtið og velferð familíu sinn
ar. en með því að sameina sig þessnm
fólagsskap, og með því tryggja framtið
sinna í efnalegu tilliti, jafnvel þó þeirra
sjálfra missti við.
Bæði söngur og hljóðfærasláttur,
undir forstöðu Mr. H. B. Halldórsonar,
skemmti á milli ræðanna. Svo var
d.tnsað “og gltitt á hjalla" það sem eftir
var nætur.
Nú þegar eru sum Republikana
blððin hór farin að tilnefna og halda
fram vissum mönnum til sumra ríkis-
einbættanna. Fyrir Governor eru þeir
Pullock, dómari í Fargo, og Hon. David
Bartlett í Cooperstown víst enn þá efstir
á dagskrá hjá þeim. Blöðin viðurkenna
það, að Republikana flokkuriun vei ði
að vera vandlátari með það hverjir skuli
vera merkisberar þeirra við næstu kosn-
ingar, heldur en þeir hafi verið seinast,
ef þeir eiga að koma sínurn mönnumað.
Þeim þykir sjálfum að embættisfærsla
sumra Republikana i ríkisstjórninni sé
engin fyrírmynd.
Svo óska óg Heimskringlu og öllum
lesendum hennar gleðilegra jóla og góðs
gengis á nýja árinu.
Aray a»j Nm
Heildsala og smásala á
TÓBAKI, VINDLUM,
TOBAKSPÍPUM O.FL.
Við höfum þær mestu vörubyrgðir
fyrir Jölaverzlunina, og alt fyrir
sanngjarnt verð. Komið inn og tal-
ið við okkur.
W. BROWN
co.
541 Main Str. AVinnipeg.
«OSÍ Jlaiu «t.
Kaupir og selur fisk og fugla af öllum
tegundum. Aðal-fiskmarkaður bæjar-
ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir
hvað eina,
W. J. GUEST,
Steinolia
Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill
ódýrara en nokkur annar í bænum. Ti!
hægðarauka tná panta oiíuna hjá G.
Sveinssyni, 131 Higgin Str.
D. McNEIL,
38 MCDONALDST-
Spunarokkar !
öpunarokkar!
Spunarokkar
eftir hinn mikla rokkasmið Jón sá.
ívarsson. sem að öllu óskaplausu smíð-
ar ekki fleiri rokka í þessum heimi.
Verð : $3 00, með áföstum snældu-
stól $3,25. Fást hjá
Ennfremur hefi ég norska ullar
kamba sem endast uin aldur og æfi ef
þeir eru ekki of mikið brúkaðir. Þek'
kost.a einungis einn dollar.
Þessir hafa kamba til sölu fyrir mig:
Stephftn Oliver, West Selkirk; Thorst.
Borgfjörð, Geysir; Thorst. Thorarinsou,
Búð A. Friði ikssotiar, Winnipeg. —
Agenta vantar alstaðar hérnamegin á
þessum hnetti.
G. SveinsHyni,
181 Higgen Str., Winnipeg.
Northern Pacif. Ry.
$40
ANNUAL
EXCUR5I0NS
til allra staða í Austur-Cansda fyrir
veetan Moiitreal. Til staða f.vi ir austan
Montreal tiliölulega jafifiégt fargjald.
Farbróf verða »eld frá 6. til 31. Des.
Tíu dagar leyfðir til ferðarinnar austur
og 15 dagai' til baka Farbréf gild fyrir
ÞRJÁ MÁN UÐI frá söludegi, og fram-
lenging á þeim veítt ef um er beðið.
Menn geta kosið um bvaða hraut sem er
TIL - -
EVROPU.
Farbréf seld með sérstaklega lágu verði
og aérstök hlunnindi í sambandi við þau
CALIFORNIA
EXCURSIONS.
Farbréf með lægsta verði aðra eða báð-
ar leiðir til Kyrrahafsins og allra staða
í Californiu. — Uraboðsmenn Nortliern
Pacific félagsins gefa allar nánari unp-
lýsiagar, munnlega eða skrifiega.
H SWINFORD,
Aðal-agent - Wiunipeg.
Fyrir Hatidirnar
seljum við allar tegundir af víni með
óvanalega lágu verði, svo sem
SPÍRITITS,
ROMM.
BRENNIVÍN,
WHISKEY, o. fl.
Einnig böfum vér það sem kallað er
NATIVE WINÉ,
ljómandi drykkur, fyrir 25c. pottinn.
E. Belliveau & Co.
620 Main Street.
Viltu eignast ur?
6ÍA jAnn Við seljum þau með svo
JJ ut” lágu verði.að það borg-
/11 tsonf. ar sig ekki fyrir þig að
®VÍ* vera úrlaus. Við höfum
þau af öllum stærðum
og með öllu lagi. En
við nefnum hér að eins
tvær tegundir.
EuiiNeða Waltham
úr með besta gangverki
og lokuðum kassa.held-
ur ágætan tíma, fallega
útgrafið, Dueber kassi,
mjög vel gullþvegið,
en(1 is 1 að eilífu, kvenna
eða karla stærð. Við
11 flí skulum senda þér það
"IWÖ tSJ’ með fullu leyfi til að
|| skoða það náhvæmlega.
W Ef það er ekki alveg eins
og við segjum, þá sendu
það til baka. Það kostar
þig ekkert. Ef þú ert á-
nægður með það, þá borg
aðu express agentinum
burðargialdiðog #6.50.
| WMETOEtf ÚRÍ LOKUDUM KASSA.
11 fallega útskornum, bezta
•I1 * gangverk, hvaða stærð
sem er, vel gullþvegið (14k), lítur út eins
og $40 gullúr, gengur alveg rétt. Við
sendum það til Fxpress Agentsins þíns
og leyfum þér að skoða það —söm u skil-
málarnir sem við sendum öll okkar úr
með—og ef þú ert ánægður með þáð þá
borgarðu honum fít.95 og flutnings-
gjaldið.
Ef þú vilt taka orð okkar trúanleg
og Kendtr peningana, með pöntuninni, þá
fylgir mjög falleg keðja moð úrinu og
við borgum flutningsgjaldið, fyrir sama
verð og nefnt er hér að ofan.
Royal Manfiictimc Co.
334 DEARBORN ST CHIGACO, ILL
Lestu þetta »g svaraðu því str.i x
Album með 100 ágætum myndnui aí
fegurstu stöðum heimsins. Verð aö pins
50c. Ljómandi brjóstnál og íslands eða
Canadafáni fyrir ein 10 cents. Alt þeita
fyrir ein 50c. ef peningar eru sendir með
pöntuninni. Eg borga flutningsgjald.
J. LAKLANDER,
Maple Park Cane Co. 111. IT.S.A.
Bezta vínsöluhúsið
Paul Sala,
eftirmaður H. L. CHABOT,
513 Main Street 513
Gegnt City Hall, Minnipeg.
Reztu berjavín og áfengi.
Bezti spíritus.
Bezta Whi$fcÞy
í Manitoba.
PAUL SALA,
51» Hain Str.
Nörthern Pacific R!y
TIME TABLE.
C. S. FEE, H. SWINFORD,
Fen.Pass.Ág.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg.
tórkostleg kjörkaup á Loðskinna-fatnaði hjá
C. A. Gareau, 324 Main St.
Lesið eftirfarandi verðlista
GRAVARA.
Hann lilýtur að gera ykkur a"veg forviða.
Wallbay yfirhafnir...........$10.00
Buffalo “ $12.50
Bjarndýra “ $12.75
Racun “ $17.00
TILBUIN FOT.
Stórkostlegar byrgðir.
Allir þessir fatnaðir eru seldir
langt fyrir neðan vana verð. Lítið
yfir verðlistann og þá munuð þér
sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin.
Loðskinna-vetlingar af öllum teg-
undum og með öllum prísum. Menn
sem kaupa fyrir töluverða upphæð
í einu, fá með heildsöluverði stóra,
Gráa geitaskinnsfeldi.
Af þessum verðlista getið þér dæmt um, livort eigi muni borga sig að verzla við mig.
Karlmanna-fatnaður, Tweed, alull
$3.00, $3.75, $4.00, $4.75, $5.00
og upp.
Karlmanna-fatnaður, Skotch tweed
$5.50, $6.50. $7.00, $8.50, $9.00,
$10.00 og upp.
VERDLISTI.
Framhald.
Karlmann buxur, tweed, alull 75c.
90c., $1.00, $1.25, $1.50, $1.75
og upp.
Fryze yfirhafnir handa karlmönn-
um, $4.50 og upp.
Beaver yfirhafnir fyrir karlmenn,
$7.00 og upp. — Ágæt drengjaföt
fyrir $1.50, $1.75, $2.00, $2.25
Takið fram verðið er
þér patitið með pósti.
Pantanir með póstum
afgreiddar fijótt og vel.
C. A. GAREAU.
Merki: Gylt Skæri
824 MAIN STR.
f*************************
| Hvitast og bezt |
MAIN LINE.
Alrr. l,00a 7,55a 5,15a 4,15a 10,20p l,15p Arr. l,30p 12.01a ll,00a 10,55a 7,30a 4,05a 7,30a 8,30a 8,00a 10,30a Winnigeg Morris Emerson Pembina Grand Forks Wpg Junct Duluth Minneapolis St. Paul Chicago Lv l,05p 2,32p 3,28p 3,37p 7,05p 10,45p 8,00a 6.40a 7,15a 9,35a Lv 9,30a 12,01p 2,45p :4,15p 7,05p 10,30p
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Arr. ll,00a 8,30p 5,15p 12,10a 9,28a 7,(X)a Arr. I, 25p II, 50a 10,a2a 8,26a 7,25a 6.30a Winnipeg Morris Miami Baldur Wawanesa Brandon Lv 1.05p 2,35p 4,06p 6,20p 7,23p 8,20p Lv 9,30p 8.30a 5.115a 12, Op 9,28p 7,00p
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
Lv. 4,45 p.m 7,30 p.m Winnipeg Port laPrairie 1 Arr. 1 12,55 p.m. 9,30 a.m.
*
«
B
*
*
*
*
ER
Ogilvie’s Mjel.
Ekkert betra jezt.
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
**************************
Selur demanta, gullstáss, úr,
klukkur og allskonar varning
úr gulli og silfri. Viðgerðir
allar afgreiddar fljótt og vel.
- - - Búðir í--
Cava/ier °g Pembina.
ClOCK:
eicV/ELR
S. W. MINTHORN,
LYFSALI,
w CANTÖN, - - - N. DAK.
Læknaforskriftir afgreiddar með mestu nákvæmni.
Komið til okkar þegar þið þurfið á meðölum að halda.
N. B. Við erum að losa okkur við það sem við hötum af hn fum og
borðbúnaði, og seljum það fyrir neðan innkaupsverð.
ADAMS BRO’S
CAVALIEB, JST.
Verzla með harðvöru af öllum tegundum, tinvöru, eldavélar og hitunarvéiar.
Þakplötur úr járni og blikki, mál af öllum litum, oliu og rúðugler
og allan þann varning sem seldur er í harðvörubúðum.
Leiðin liggur fram hjá búðardyrunum, — komið við.
ADAMS BROTHERS,
CAVALIER, N. DAK.
J. P. SHAHANE,
BACKOO, ar. DAK.
Hefir beztu HARÐVÖRUBÚÐINA f Pembina County, og mælist til þeos
að Islendingar skoði vaming sinn svo að þeir geti sannfærst um
að þeir fái hvergi annarsstaðar betri kjörkaup.
Munið eftir að koma við hvort sem þér kaupið eða kaupið ekki.
R.4CKOO, W. DAK.
John O’Keefe,
prófgenginn lyfsali,
CAVAVIER, N-D.
Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent
á hvaða tíma sem þarf.
Búðin opin nótt og dag.
John O’Keefe.
Stewart Boyd
»33 Main Htr.
Verzlar með mél og gripafóður, hey
ýmsar korntegundir og land-
búnaðarvarning,
Alt selt lágu verði.
Stewart Boyd,
— 92 —
þvi að Gonnatzl kom fram eins og Imozene hafði
óttast. Haijn var aö æsa lýðinn á móti hinum
hvitu mönnum, og átelja gamla prestinn fyrir
mildi þá, er hann hefði sýnt þeirn.
11. KAFLI.
Brennimerkið.
"Hvað segir þrællinn ?” hvislaði Ford, og
stftkk oh'boganum viðKeetb.
Keeth leit undarlega til vinar síns.
“Hvað gengur aðþér? Segðu það”, sagði
Ford.
"Manstu eftir merkinu á kinninni á veslingn
um honum Jose, sem var orsök í öllum hans
raunura ?”
“Vissulega”.
"Jæja; Gonnatzl er að fást um það að ekki
skuli hafa verið farið roeð okkur eins og Spán-
verjann. Hann ásakar vin okkar prestinn fyrir
að hafa verið ótilhlýðilega tilhliðrunarsamur við
okkur í því að láta ekki merkja okkut' fyrr, og
nú krefst hann þess að brennimarkið só sett á
undireins”.
Hendurnar á Bob Fitch þukluðu um hliðar-
vasana á rifna frakkanum hans, þar sem hann
hafði skammbyssurnar.
“Það er eins gott að vera skotinn fyrir sauð
tóns og lamb”, sagði Fiteh.
“Vsrtu rólegur Fitcli”, skipaði Keetk. ‘Hvor
— 93 —
ugur ykkar má hreyfa sig fyr en ég segi til. Ef
að gamli presturinn kemur, þá verður ekkert úr
þessu”.
En gatnli presturinn kom ekki, og Gonnatzl
var augsýnilega farinn að hafa áhrif á mann-
fjöldann. Blysin lýstu upp dökku grimmlegu
andlitmanuanna, er fremstir stóðu, en megin-
þorri fólksins var í skugganum af byggingunni,
sem var umhverfis strætið, og sást því óglögt.
Prinsinn ungi var æstur mjög og hleyfti hann
æsingi í hermennina, sem vafalaust voru vinir
hans og stuðningsmenn. Þeir litu augum full-
um haturs og illvilja á fangana þrjá, og leit svo
út sem villimennirnir væru þess albúnir að ráð-
ast á þá.
Alt í einu heyrðist hinn hvelli hljómur sym-
blanna innan úr musterinu. Keeth hrökk við
og sneri sér að vinum sínum. Hann vissi að
hljómur þessi boðaði komu æðsta prestsins, hve-
nær sem einhverjir helgisiðir fóru fram. í austri
roðaði fyrir hinum komandi degi. Blysin lýstu
illa i hinni vaxandi birtu.
Gonnatzl sá augsýnilega að tíminn var naum-
ur. Varð hann þá svo óður að hann grenjaði og
lamdi saman höndunum yfir höfði sér.
“Bölvaðir veri bandingjarnir með hvítu and-
litin !” öskraði hann. Merkið þá bölvunarmerk-
inu !'’
Þá kváðu við óhljóð mikil og stökk fram
heill hópur af .vopnuðum varðmönnum. Gonn-
atzl vatt sór á hæl og óð í broddi fylkingar upp
musteriströppurnar. Fangarnir hörfuðu aftur á
bak og Keeth hristi af sér varðmsnnina s»m
héldu honum.
— 96 —
ið sagt í marga daga, herra Keeth”, sagði Fitch,
og leiddust þeir Ford svo i burtu.
Keeth gekk til herbergja sinna og var hug-
ur hans tvískiftur mjög. Fyrirætlun þeirra var
hættuleg mjög. Ef að þeir kæmust ekki i gegn-
um hellinn, sem áin rann inn i, þá mundi verða
farið miklu ver með þá en áður, ef að þeir yrðu
teknir aftur. Jafnvel æðsti presturinn, gamli
Inzalkl, mundi ekki geta borgið þeim frá reiði
Gonnatzl og vina hans. Og svo var ómögulegt
að segja hvaða hætta kynni að biða þeirra i far-
vegi þessa undirheimafljóts.
“En það er hið eina sem hægt er að gera”,
hugsaði Keeth með sjálfum ser, er hann var að
ganga órólegur fram og aftur um herbergi sitt
eftir morgunverðinn. “Ég sé ekkert annað ráð.
Upp á klettana er ekki hægt að komast;. varð-
menn gæta hinnar einu leiðar inn í dalinn. Okk-
ar eina von er þessi á, og hafi Jose Rodrigues
verið bandinginn, sem fór þá leið út úr dalnum,
— ja, það sem einn gerir, getur annar líka. En
hafi það ekki verið hann—hafi það verið eínhver
annar ógæfusamur maður—, jæja þá, menn
deyja að eins einu sinni og það er betra að farast
á flóttanum, heldur en að verða þrælar þessara
villimanna”.
Hann var í þann veginn að fara og leita að
félögum sínum í«ógæfunni, þegar hægt var klapp
að á hurðu. Hann opnaði dyrnar og sá þá Imo-
zene standa fyrir utan.
“Herra minn, óg verð að tala við þig!”
•agði hún.
“Hyað viljið þér, prinsftssa?" spurði hann,
— 89 —
tungl, — en hann var ekki likur þér, Hann rar
einn af þjóð þeirri sem sigraði forfeður vora á
fyrri dögum”:
“Goonnatzl sagði að áin hefði sópað honum
inn í hellinn”, mælti Keeth.
“Menn sáu hann fara þangað, herra minn’,
svaraði hún, “Regnið mikla, sem guðirnir
sendu, skolaðí honum niður — niður til heim-
kynna guðanna, Hann sást aldrei „framar. En
stundum gengur svipur hans um og veinar i
ánni, Hjarðmennirnir hafa séð hann að nóttu
til og snemma • morguns. Þeir koma aldrei
nærri þessum stað nema á bjðrtum degi”.
"Hann var þá Spánverji?” sagði Keeth.
"Það hefir þá ekki verið farið eins vel með hann
eins og okkur?”
“Ef að Gonnatzl fengi að ráða, herra minn,
þá mundi ekki farið vel með þig, Honum er illa,
við menn með hvítum andlitum og segir að þeir
séu hver öðrum líkir,’, mælti Imozene þýðlega.
“En þökk sé þer og afa þínum, þá höfum
við hlotið ibetri meðferð en við eigum skilið",
sagði Keeth brosandi.
"Æ, herra minn”, mælti hún og leit snöggr-
ast í augu honum og sá hann þá að augu hennar
voru full af tárum. .‘Við vitum ekki hvað fyrlr
kann að koma. Afi minn er gamall. Gonnatzl
sezt i sætí hans og gerir þá sem honum lík&r. Og
ég—hvað er ég annað en vanmáttug kona ? Eg
get ekkert gert til þess að irelsa ykkur. Gsttu
þín fyrir Gonnatzl, herra mino”.
Hún koxíði 4 hanm og var mn $41 kaaaiur tU