Heimskringla - 27.01.1898, Síða 3

Heimskringla - 27.01.1898, Síða 3
HEIMSKRINGLA, 27.JANUAR 1898 Smáskamtar. “Löíibergs-skunkur” lýginni mýgur, Lögbergs skunkur kyrkjuna sýgur”. Stendur í ‘Oldinni’, endur fyrir löngu, og hefir margt vitlausara verið saman sett bæði í stímuðu og lausu raáli. En þetta er svo að skilja,, að við saurblaðið Lögberg er jafnan eitt sæti eða embætti, sem ætlað er tvífættum ‘skunk’. Það sæti skipar nú Sigtrygg- ur Jónasson. Og þaðan berast því af og til þessar einstaklega mannúðlegu og snotru ritsendingar. Ein af slíkum toga er æjluð mér og má sjá hana í blaðinu. sem út var borið milli jóla og nýárs síðastl. Höf. ein- kennir mig þar með ‘‘skunk”-nafni sínu og virðist vera í hálfslæmu skapi út af lítilli grein, er ég hefi skrifað í Þjóðólf 24. Sept f, á. “Jæja, “Taðsi” minn ! Það er þá bezt að við förum að athuga sakirnar, svo að fólk geti betur áttað sig á kosta- mjólkinni úr henni Lögbergs kussu. Þú ert eitthvað að fárast um það, að ég fari með lygar um landsmál hér, Hverjar eru þær, með leyfi ? Allir aðr- ir sem minst hafa á téða grein við mig segja að þar sé hvert orð satt og rétt hermt, Ég vil því gefa þér $20 til að sanna þennan áburð þinn. Þá segirðu, vinum þínum, lesend- um Lögb.,aðég hafi verið "þyngsti hreppsómagi heima á Islandi”. Þetta er meirajen ég veit, og ætti ég þó að fara nærri um það, Orðið sveitar- eða hreppsómagi, vil égsegja —með allri virðingu fyrir fákænsku þinni — að benda á þann. er annaðhvort fær gefinn eða lánaðan fjárstyrk af hreppssjóði og er þar skráður á þurfamannalistann, líkt og þið stjórnarsugurnar; og ómagi sveitar er hann í rauninni ekki rétt kallaður, ef hann borgar sitt lán. En sá getur aidrei kallast 'hreppsómagi’, sem t.d. veikinda vegna hefir um lengri eða skemri tíma verið ósjálfbjarga hafi hann kostað sig sjálfur, eða jafnvel þótt hann hafi fengið styrk fráeinstökum mönnum. Ef þú meintir það, þá mund ir þú sjálfsagt kalla sálu- eða fram- færslusorgara þinn, séra Jón Bjarna- son ‘þyngsta ómaga á íslenzk-lúterska kyrkjuhreppnum í Winnipeg. Jón prestur hefir nefnil. eins og ég, verið dauðans sjúklingur um tima. Og það veiztu,ef þú hefir ekki verið altaf auga blindfullur árið sem hann iá. Að öllu þessu hugleiddu, er óg því reiðubúinn að gefa ‘þer $150, ef þú sannar að ég hafi þegið sveitarstyrk, í orðsins réttu merkingu, nokkurstaðar á íslandi A einum stað í dellu-skrattanum ertu að fást um það, að ég muni núætla að steypa ‘Liberalflokknum’ hér í Cana- da. Ja, ekki öðruvísi "‘Tryggur minn! Og svo flækist það nú með, að ég lafi aftan í þessum stórhöfðingjum. Það er nú annars ekkert líkt því ‘skunkur* sæll! Ég kaus að visu séra Joseph Mar- tin hérna um árið, af því ég hélt að hann yrði Greenway ‘bónda' og ymsum öðrum Gritta-gorkúlum ekkert þœgur ljár í þúfu. Það líka sannaðist skjótt, að grunt var á því góða. Því þegar Grittar höfðu nægilega skeint sig á Jobba, þá skurruðu þeir honum skjót- lega lengst og lengstvestur úr öllu viti. Að öðru leyti skali skaltu vita, að ég verð aldrei til uppboðs handa neinum stjórnmálaflokki í landinu. Og svo mun ég tala eins og mér sýnist um kunstir og klæki pólitík-kussanna. Næst dettur upp úr þér, ;að Grittar muni ekki vilja neitt með mig hafa. Ja, hvaða skolli! En ég er nú samt á því, að þú hálf-flaskir á þessari gátu eins og flestu öðru. Eitt sé ég |enn í hátíðapistlum þín- um. Það er það, að ég hafi átt að smíða flesta naglana i líkkistu Heims- kringlu sálugu. Þetta á sjálfsagt svo að skilja, að ég hafi sett blaðið á haus inn. En satt sagt, stóðu sakir þannig þegarblaðið fóll, að ég t .paði rúmum $100 við það atvik. Þú skalt nú ekki taka það svo, tetrið mitt, að mér þyki þetta neitt óttalegt tjón, því ég hefi, að minsta kosti, orðið fyrir tiusinnum raeira peningatapi síðan ég kom í þetta land. Vildirðu svo færa gildar sannan- ir fyrir því, að ég hefði sett Heim- kringlu á hausinn, gef ég þér, “uden videre", $70. Enn fremur lýsi ég því yfir, að þú mátt eiga aðgang að $60 hjá mér. nær nær sem þú getur sannað, að þú hafir nokkurntíma minst svo á mig, síðan þú gerðist Lögbergs-"skunkur", að um- mælin ekki hafi hafi verið gegnsýrð af lygum, mannhatri og fúlmensku. I öllum nefndum tilfellum gef ég þér sannanafrest til næstu hnndadaga loka. Hér er nú til fjár að vinna. Og þú veizt lika, að “vort hágöfuga kyrkju- þing kemur saman einhverntíma á sumrinu. Þar verður þú, eftir gömlum vana, látinn hanga með. Þá mættí nú gera ráð fyrir, að sumir í hópnum kynnu að verða svo lyktnæmir og til flnningasamir, að þeir teldu sér engan rokna-heiður í því að eiga sambekt við alsnakinn stórlygara og mannorðsníð- ing. Þess vegna ættir þú nú að gera alt sem að andinn blæs þér í brjóst, til að breiða ofan yfir lögbersku illkvittn- ina. Ég er svo hræddur um, að það dugi ekki til hlítar, í augum skynugra manna, að velta sér um koll i þingbyrj- un og súpa á kaleiknum. Mér ’er full alvara núna “Taðsi" minn. Það er langréttast að alþýða manna sjái skýlaust hvers kyns matur er borinn á borð í Lögbergi. Þess vegna býð ég peningana fram, sem lagðir eru inn á Molsonsbankann hér i bænum. Vesalings Sigtryggur ! Ég tek það nú fram í 1. 2. og — 3. sinn, að ég slæ þér 300 dali móti því að þú sinnir kröf- um mínum hór að framan. Ég ætla ekki að látast vera féþroti þegar að skuldadögunum kemur, líkt og þú gerð ir i fyrra vetur, þegar þér var afhent stjórnarmeðlagið. Þú þóttist hafa mist það urn bilaðan brókarvasa. Ég hefl ætíð borgað mín "bill" skjótt og skipu- lega, utan alsendis einusinni. Það er nefnil. 5 dala reikningur frá Hagel & Howden, sem þeir sendu mér fyrir að athuga hvort ekki væri bezt að setja þig í tukthúsið fyrir illkvittnis og níðútgáf- ur um mig í flórblaðinu. Ég trúi að það væri í hitteðfyrra. Nú, þeir herrar gerðu ekkert veru- legt. Sögðu mér bara, sem satt var, að þú værir ekki svínslappar virði, og betra mundi fyrir almenning, að gefa með þér heima í "skunka-koti“, heldur en láta tukthúslimina þurfa að hryggj- ast yfir að horfa á þig, ofan á allar aðr- ar sálarkvalir og samvizkuraunir. Eitt skulum við svo athuga að end- ingu, kunningi! Hvað mundi nú Krist- ur segja um Lögbergs útburðinn, sem undir kom um jólaleitið, ef svo ólíklega tækist til, að þið hittust einhverntítna í framtíðinni. Ætli hann lýsti ekki vel- þóknun sinni yfir skriftargangi safnaö- arforsetans? Eða máské hann léti held- ur á sér skilja, að ekki væri sem allra bezt sópað frá dyrum þessa útstopp^ða andlega útnára hræsnisbendunnar í trúarbragðastampinum í Winnipeg. J. E. Éldon. Dr. N. J. Crowford PHYCICIAN AND SURGE0N .... 462 Main St., Winnipbg, Man. Office Hours from 2 to 6 p.m. EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Block, 492 Main Street, Winnipeg. National Hotel. Þar er staðurinn sem öllum ber saman um að sé hið ódýrasta og þægilegastaog skemtilegasta gestgjafaliús í bænum. FhmIí nd eins fi.OO a dtt£. Ágæt vín og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKITTRICK, —eigandi.— Munið eftir Því að beza og ódýrasta aistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Cavalier, X. l>ak. PAT. JENNINGS, eigandi. Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. .Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST• Anyone sendlng a sketch and descriptlon may qulckly ascertain our opinion free whether an invention is probably patentable. Communica- tions strictly confldential. Handbook on Patents sent free. Oldest agency for securing patents. Patents taken throusrh Munu & Co. receive special notice, without chnrge, in the Scientific flmcrican. A handsomely illustrated weekly. Tinrttest cir- culation of any scientlflc journal. Terms, $3 a year ; four months, $1. Sold by all newsdealers. MUNN & Co.361Broadway New York Branch OflBce, 625 F St„ WashiDgton, D. C. Wallbay yflrhafnir..........S 10.00 Buffalo “ 812.50 Bjarndýra “ $12.75 Racun “ $17.00 Loðskinna-vetlingar af öllum teg- undum og með ö'llum prísum. Menn sem kaupa fyrir töluverða upphæð í einu, fá með heildsöluverði stóra, Gráa geitaskinnsfeldi. Manhattan Horse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. DREWRY’S Family Porler er alveg ómissandi til að styrkja og liressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks i heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. Eiwarfl L. Drewry. Redwood & Empire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Stewart ISovil 2:1:1 Jiain Str. Verzlar með mól og gripafóður, hey ýmsar korntegundir og land- búnaðarvarning. Alt selt lágu verði. Stewart Boyd, Look Out! Ákaflega mikið af nýjum vörum kemnr bráðlega í China Hall 572 Jlain St. L. H. COMPTON, ráðsmaður Stórkostlegar byrgðir. Allir þessir fatnaðir eru seldir langt fyrir neðan vana verð. Lítið yflr verðlistann og þá munuð þér sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin. Karlmanna-fatnaður, Tweed, alull $3.00, $3.75, $4.00, $4.75, $5.00 og upp. Karlmanna-fatnaður, Skotch tweed $5.50, $6.50. $7.00, $8.50, $9.00, $10.00 og upp. John O’Keefe, prófgenginn lyfsah, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- Heildsala og smásala á TÓBAKI, VINDLUM, TOBAKSPÍPUM O.FL. Við höfnm þær mestu vörubyrgðir fyrir Jólaverzlunina, og alt fyrir sanngjarnt verð. Komið inn og tal- ið við okkur. W. BROWN & co. 541 Main Str. Winnipeg. Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, u« " eftirmaður H. L. CHABOT, 513 Main Street 513 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 531 MaW Str. Karlmann buxur, tweed, alull 75c. 90c., $1.00, $1.25, $1.50, $1.75 og upp. Fryze yflrhafnir handa karlmönn- um, $4.50 og upp. Beaver yflrhafnir fyrir karlmenn, $7.00 og upp. — Ágæt drengjaföt fyrir $1.50, $1.75, $2.00, $2.25. Takið fram verðið er þér pantið með pósti. Af þessum verðlista getið þér dæmt um, hvort eigi muni borga sig að verzla við mig. C. A- GAREAU. 10 prósent afsláttur af allskonar fatnaði gerðum eftir máli. Pantanir med póstum afgreiddar fljótt og vel. Merki: Gylt Skæri 324 MAIN STR. Stórkostleg kjörkaup í Janúar. 15pc. afsiáttur fyrir peninga. C. A. Gareau, 324 Main 5t. Lesið eftirfarandi verðlista. Hann hlýtur að gera ykkur a^veg forviða. GRAVARA. TILBUIN FOT. VERDLI5TI. Framhald. 608 Naiii Sl. Kaupir og selur fisk og fugla af öllum tegundum. Aðal-fiskmarkaður bæjar- ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir hvað eina, ______ Beliveau & Co. VIN-KAUPMENN, 620 MAIN STR. WINNIPEG. Komið inn og lítið yfir það sem við höfum af allskonar Víni og Vindlum Það borgar sig að muna eftir staðnum, því vér seljum ódýrara en nokkrir aðrir. Viltu eignast ur? 65« Við seljum þau með svo SS WpP*u!B lágu yerði.að það borg- JQJ t»o«» ar sig ekki fyrir þig að /»QCI vera úrlaus. Viðhöfum þau af öllum stærðum og med öllu lagi. En við nefnum hér að eins tvær tegundir. Elgin eða Waltham úr með besta gangverki og lokuðum kassa.held- ur ágætan tíma, fallega útgrafið, Dueber kassi, mjög vel gullþvegið, ^endist að eilifu, kvenna 0 eða karla stærð. Við 3ÖR ffl&NmTma skulum senda þér það ðð ySr c«se með fullu leyfi til að sk°ða það náhvæmlega. Éf það er ekki alveg eins og við segjum, þá sendu það til baka. Það kostar þig ekkert. Ef þú ert á- nægður með það, þá borg aðu express agentinum burðargialdið og §6.50. 4 ÚR i LOKUÐUM KASSA, 1>I eCrS fallega iitskornum, bezta wK r ■ *« gangverk, hvaða stærð sem er, vel gullþvegið (14k), lítur út eins og $40 gullúr, f-'engur alveg rétt. Við sendum það til Fxpress Agentsins þíns og leyfum þér að skoða það —sömu skil- málai nir sem við sendum öll okkar úr með—og ef þú ert ánægður með það þá borgarðu honum $3.95 og flutnings- gjaidið. Ef þú vilt taka orð okkar trúanleg og sendtr peninyarta med pöntuninni, þa fylgir mjög falleg keðja með úrinu og við. borgum flutningsgjaldið, fyrir sama verð og nefnt er hér að ofan. Royal fflannfactiriiii Co. 334 DEARBORN ST CHICACO, ILL Nortliern Pacific R’y TIME TABLE. MAIN LINE. Alrr. l,00a 7,55a 5,15a 4,15a 10.20p l,15p Arr. 1.30p 12 Ola ll,00a 10,55a 7,30a 4,05a 7,30a 8,30a 8,00a 10,30a Winnigeg Morris Emerson Pembina Grand Forks Wpg Junet Duluth Minneapolis St. Paul Chicago Lv l.Oöp 2 32p 3,23p 3,37p 7,05p 10,45p 8,00a 6,40a 7,15a 9,35a Lv 9,30a 12,01p 2,45p 4,15p 7,05p I0,30p MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. llfOOa 8,30p 5,15p 12,10a 9.‘28a 7,00a Arr. l,25p ll,50a 10,22a 8,26a 7.25a 6.30a Winnipeg V! orris Miami Baldur Wawanesa Brandon Lv 1.05p 2,35p 4,06p 6,20p 7.23p 8,20p Lv 9,30p 8.30a 5,115a 12, Op 9.28p 7,00p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv. 4,45 p.m 7,80 p.m Winnipeg Port la Pra'rie Arr. 1 12.55 p.m. 9,30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. Fen.Pass.Ag.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg. - 124 — komast hóðan áður en þeir byrja messugjörð sína”. En þegar þeir sneru aftur lá leið þeirra fram hjá samkomustaðnum. Var bera svæðið framan við musterið troðfult af fólki, og stóðu allir hreyf ingarlausir, sem útskornar myndastyttur. Nú var farið að lýsa og gátu þeir séð prestahóp í for dyrum masterisíns. Trumbuslátturinn hætti og er þeir voru að horfa á hóp hvítklæddu prest- anna, sáu þeir mann einn ganga niður tröppurn- ar að altarinu, klæddan miklu skrauti að villi- manna sið, og var það Gonnatzl, Nam þá Keeth staðar og greip í handlegginn á félaga sínum, “Bíddu við”, sagði hann með öndina í háls- inum. “Þettaerhinn nýi æðsti prestur, Við skulum sjá hverju fram fer”. “Þeir sjá okkur þá, herraminn”, hvíslaði Jose. “Ekki enn þá”. Birtan af blysunum, sem þjónarnir héldu á heggjamegin vlð hann, fóll á hinn vel vaxna tig- uglega Indíána. Um arma sér hafði hann gull- bönd digur og gullkólfar miklir hengu úr eyrum hans. Kápan var svo síð að hún drógst niður tröppurnar |og var hún marglit og ljómandi; var hún gerð af hinum fögru fjöðrum parofjuet- fuglsins, en gullkeðja hélt henni saman á öxlum hans. Fyrst stóð prinsinn kyr eitt augnablik, eu svo bj'rjaði hann að tala. Hann var raddmikill og heyrði Keeth hvert orð yfir alt strætið. Hin fyrstu orð sem hann talaði, komu sem þruma yf- — 125 — ir þá félaga. Gonnatzl var að ásaka Imozene prinsessu fyrir flótta þeirra þriggja hvitu mann- anna. Meðan Gonnatzl lót ræðuna ganga, heyrði Keeth menn tauta reiðiorð um hópinn allan. Maðurinn ákærði hana fyrir það að hún hefði svikið eigin þjóð sína af ást til hvíta mannsins. Setti Keeth dreyrrauðan og kreisti hann skaftið á skammbyssunni, er hann var að hlusta á þessar illmannlegu ákærur. Hann ásakaði nú sjálfan sig — svo sáran —fyrir það að hann skyldi skilja hana eftir hjá hinni miskunarlausu þjóð hennar. En þó hafði Jhann þá haldið að hann hefði gert rétt. Alt í einu rauf ljósgeisli einn þokuna. Sólin var að rísa. Benti þá Gonnatzl með hendinnit og var þá slökt á blysunum, en fólkíð fór að syngja tryltan grimmiegan söng, og þyrping prestanna á tröppunum klofnaði og stúlka ein, litil, hálfnakin, var dregin áfram, Það var Imo- zene. Æðsti presturinn greip í öxl lienni og dró hana fram að altarinu. Voru hendurnar bundn- ar á bak henni, og búningur hennar allur rifinn og tættur. Þreif Gonnatzl til hennar og fleygði henni aftur á bak á altarið, og á augnahlikinu þegar fyrsti sólargeislinn féll á hann, reiddi hann fórnarhnifinn hátt á loft yfir beru brjósti hennar. Hann brá hnífnum við til að stinga hana. Dauðaþögn Jivíldi yfir mannfjöldanum. En alt í einu rauf skammbyssuhvellur þögnl ina. Lítill rauður blettur sást á miðju enni — 128 — 15. KAFLI. Loksins (ná þeir fénu. Aldrei verður Keeth svo gamall að hann gleymi kapphlaupi þessu í morgunsárinu. Sólina byrgðu miklir þykkir skýjaflókar, og enn lá þokan yfir dalnum. Byrgði hún þau og vafði sig utan um þau eins og ábreiða og huldi þau fyrir augum villimannanna. Engum óvin mættu þau á flóttanum niður dalinn. Þeir voiu»allir að baki þeirra. En háu tónarnir í mélmtrumbnnum hljómuðu í eyrum þeirra þangað til þau komu í hellismunnann. Keeth var að falli kominn af mæði. En ekki vildi hann sleppa Imozene úr fangi sér fyr en þeir voru komnir kippkorn inn i hellinn. Tók þá Jose eldspítnadós upp úr vasa sínum og kveikti á einu blysinu. Hélt hann því hátt yfir höfði sér og gekk svo á undan. Ameríkumaður- inn kom á eftir honum og bar hann stúlkuna enn að mestu á handlegg sér. “Herra minn”. Hvert erum við að fara?” “Ertu hrædd við það, Imozene, aðtrúamér. fyrir þér ?” mælti hann þá. “En þá nam hún staðar snögglega og lagði liendurnar um hálsinn á honum, og mælti: “Nei ekki núna, herra minn, því að ég veit að þú elsk- ar mig”. “En ef að þú skyldir aldrei sjá þjóð þína aftur?” Það fór titringur um hana. “Hún er ekki lengur mín þjóð. Betra væri það að fylgja þór til hýbýla guðanna !,’ — 121 — “Skrattinn hafi það, ef ég held að ég geti troðist um rifona aftur”, sagði Fitch, og benti með höfðinu til þrönga gatsins, sem þeir höfðu komizt inn um' “Ég var svo hræddur að það varð ekkert úr mér og slapp ég þess vegna hæg- lega í gegn”. “Slapstu hæglega í gegn !” hrópaði Ford hlægjandi. “Ef að ég hefði ekki togað í þig eins og tvö akneyti, þá hefðir þú setið fastur þar enn þá”. “Við þurfum ekki að fara allir”, sagði Jose, “Það er nóg að tveir fari, er ekki svo, herra Keeth?” “Jú, þú oa ég, ef að þú treystir þér til þess”. "Jæja, við skulum fara, Og fyrst við get- um ekki etið, herrar mínir, þá skulum við sofa”. Og lét Spánverjinn það að sönnu verða, vafði sig innan í rifnu ábreiðuna og fór undireins að sofa eins og steinn. Hinir gerðu hið sama, og sváfu þeir allir fjórir þangað til fram undir kvöld, Þegar þeir vöknuðu fóru þeir Keeth og Ford með logandi brand fram um þröngagatið ofan að ánni. Hafði hún hlaupið niður og sitraði nú hægt og hægr um steinana, eftir að hafa fallið niður fyrsta fossinn með þægilegum dyn, Gátu þeir vaila Attað sig á því, að þetta væri sama elf- an, sern hafði ætlað að drekkja þeim snemma um morguninn. Gengu þeir svo alveg út f mynnið á hellin- um og horfðu ofan dalinn. Enginn maður sást’ —ekki einu sinni hjarðmennirnir. Menn Ihöfðu náttúrlega orðið varir við það, að þeir höfðu

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.