Heimskringla - 24.02.1898, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.02.1898, Blaðsíða 1
Heimsknn XII. ÁR WINNIPEG, MANI70BA, 24. FEBRTJAR 1898 NR 20 F R E T T IR. Miss Frances E. Willard, forseti hins alheimslega kristilega bindindÍ9fé- lags kvenna, lézt í New York aö kveldi h'ns 17. þ. m. Miss Willard var gáfuð kona oíí mun hafa staðið flestinn ef ekki öll'tm konum í Ameríku ofar í mentun. Hún er fædd í Churchville, N. Y 28. iSeptember 1830; útskrifaðist af Northwest-kvennaskólauum í Evans ton, IU., 1859. og varð professor í nátt- úrufræði 0« forstöðukona Genesee Westlyanskclins 1866. 1871—71 var hún professor í fagurfræði við The North West University, en þá tók hún til að starfa fyrir binðindisfélag það er hún var forseti fyrir þegar hún dó. Eftir dauða bróður síns, Oliver A. Willards, ritstjóra blaðsins Chicago Evening Post, varð hún ritstjóri blaðsins 1879 og hólt hún þeim starfa þanguð til 1882 —Miss Willard var ræðuskörungurhinn mesti. og er mikill skaði í fráfalli henn- ar, sérstaklega fyrir þa sem fyrir bind indismálum berjast. Jarðarförin fór fram hinn 20. þ. m. með mikilli viðhöfn. Nýkomnar fréttir segja að félag það, sem ráðgert var að legði til hin hraðskreiðu skip sem ganga áttu milli Canada og Englands, hafi nú pantað fimm ný skip, sem hvert um sig kostar £452,000, og fara 22 sjómílur á klukku timanum. Síðan rannsóknin byrjaði í málinu mó4i Emil Zola, í Paris. hefi alt verið þar í uppnámi. Ráðhúsið er fult af fólki á nverjum degi þegar málið er tek- ið fyrir og á götunum fer fólkið i |>ús- unda tali og hrópar þá ým'st "niður með Zola", eða "dauði yfir Gyðingana'. eða þá einhverja aðra vitleysu. sem fell ur því í skap í það oc það skiftfð. Það er sagt að Paris líti líkt út nú eins 8g hún hefir litið út nokkrum sinnura áð- ur þegar lýðurinn hefir verið að búa sig undir stjórnarbyltingu, og haldið er að stjórnarbylting og ófriður sé óumflýj- anlegur 4 Frakklandi, ef Emel Zola yrði fríkendur, og þó virðist sú skoðun alt af vera að fá fleiri áhangendur. fleiri ástæður sér til stuðnings, að mál staður Zola sé réttur, en eins og flest- um mun Ijóst, hefir Zola haldið því fram að kapt. Drayfus, úr franska her- liðinú, sem gerður var útlagi fyrir nokkrum árum, hafi verid ranglega dæmdur í útlegð og að skj dafölsun hafi af hendi vissra háttstandandi manna á Frakklandi att sér stað í sarnböndi við Það, Rannsóknin í máliim er nú því sem næst lokið. en dómur enn ekki fallinn, og bíða menn hans með mikilli eftirvæntingu. Af framkomu dómarans, sem hefir haft málið með höndum, hafa sumir dregið það, að hann mundi yera að hallast að þeirri skoðun að Zola hefði réttan m&lstað, en alt um það þykir ó- líklegt að dómnefndin sykni hann, þar eð búist er við að alt fari í uppnám í borginni ef það er gert." Svona standa sakir þegar síðast fréttist. Margt stór- menni út um heiminn fylgir þessu máli mað athygli og hefir Zola fengið bréf úr ýrosum áttum er tilkynna honum hluttöku bréfn'taranna í þessu stríði hans gegn rangsleitni og yfirgangi(?). en ekki hefir Zóla svarað nenia einu peirra opinberlega. og er það bréf frá Björnstjerne Björnsson. Annrikis vegna segist hann ekki geta svarað öll- um þeim sem hati vottað sér hluttöku sina. Eins Og getið var um í síðast=i blaði fórst Bandiríkjaherskipið "Maine" á höfninni í Havaiia í fyrri viku. I skiptapanum hafa spiumist martrar sög- ur, og grnnur margra s.laöskipið hafi verið sprengt upp víljandi, annaOhvort með torpedo-sprengingu undir skipinu, eða þá íneð dynamite sem komið hafi verið ofan í skipið með einhverjum ráð- um og gizka menn ýmist á að það sé af völdum Scánverja, eða þá af völdum uppveistavmanua á Cuba, eöa jafnvel einhverra Ameríkumanna er vildu koma Bandaríkjunum og Spáni saman í ófrið, en sannanir eru engar komnar fram ennþá, og líkur eru til að þetta séu bara getgátur, og að slysið sé af alt öðrum ástreðum. Bandan'kjastjórnin hefir nú sent kafara til «ð skoða skipið 01 dómnefnd hefir verið sett til að gefa álit sitt. Hún er tekin til starfa nú og verður ekkert sagt með vissu fyr en úr- skurður hennar kemur, því vörður er haldinn uni skipsflakið og engum leyft að segja neitt. McKinley forseti hetir látið þáskoðun í ljósi, að skiptapiðsé <itt og4»ðið meun að vera ekki of rijótir á sér að skella skuluinni á SpAn verja eða aðra. og þykir honum hafa farizt mjög vel í meöferð þessara vanda sömu og hættulegu mála. Stjórninni leiknr auðvitað grunur ¦ á að brogð kunni að vera i tafli, en hún hefir stilt skap sitt mætavel, og hefir það haft til- ætluö áhrif á þjóðina í heild sinni. Af þeim -450 mans sem á skipinu voru, munu hafa farist 2—3 hundruð, og er það mikið af þvi að sprengingin varð rétt undir herbergjum þeim ei mennirnir voru í, en þetta vildi til snemma morguns og fjöldi manna var í svefiii. Spönsku herskipin sem á höfn- inni lágu suttdu unuir ems hjálp þegar slysið vildi til og yfir höfuð hafa Spán vetjarsýnt hina mestu hugulsemi við þá er fyrir slysinu urðu. Það þykir því víst að Spanska stjórnin standi í engu sambaubi við slys þetta, jafnvel þó svo kunni að vera að skipið hafi verið sprengt upp viljandi. Daginn áðuJ en slysið vildi til voru margir aðkomandi út á skipinu og gizva sumir á að þá hafi dynamitkúlum verið komið ofan í skipið, en sjómaður einn er stóð vörð á skipinu um nótt ina segír, að rétt áður en skip ið sprakk hafi hann litið út af borð stokknum framarlega k þvi, og hafi hauu þá séð dökkleitan líkama færast að skipinu neðinsævar og hafi fram úr honum sést eldylæringar. Hann segist undireinshafa ætlað að fara og segja frá þessu, en áður en hann gæti náð tali af nokkrum var skipið sprungið i loft upp. Þetta átti auðvitað að hafa verið neðansjíivar torpedo, en svo er þessi saga álitin uppspuui og ekkert mark á henni takandi. Þegar næsta blað kemur út verður að likindum úrskurðnr dómnefndarinn- ar koininn. J* 1.j>k.jttej».j».j»J>.JÍfcjifc.^fc.jHt.^Stj Cheapside 578 og 580 Main Street. Vér höfum ákveðið að hætta að verzla með karlmanna-klæðnað, og höfum vér því byrjað á þeirri Ntorliosj lo^ust !i siílu á ágæús fatnaði, eg ætium að halda henni áfram þangað til alt er selt. Salan heldur áfram viðstöðulaust þar til alt er selt. Allar stærrtir íyrir alla iiienn. Vér setjum hér að eins lítið sýnishorn af verðlistanum. KARLMANNA-ALKLÆDNADIR: Vér höfum nýja vor-hatta með afarlágu verði. Einnig seljum vér nú allan vetrar- varning vorn með heildsölu verði. Scrstök kjörkaup á öllum tegundum at' skófatn- aði. Munið eftir því, menn, konur og börn, að vera til staðíns og ná í grtðan skerf af þessum kjörkaupum. Komið snemma og komið oft Seldust áður Vér seljum fyrir : þá 11 ú : 81H.00 ......$12.50 16.00 ...... 11.50 15.00 ...... 11.00 14.00'...... 10.00 12.00 ...... 8.25 10.00 ...... 7.00 9.00 8.00 7.00 5.00 4.50 3.75 6.00 5.50 4.50 4.00 3.25 2.75 RODQERS BRO'S & CO. 578 og 580 MAIN STR. t * t i Bókafregn. ItrHga-Mvar. eða Winnipeg-rima er þegar fullpieniuð. Bæklingurnn verður komin til allra hér í bænum.sem líerzt hafa kaupendur, fyrir nasta sunnudas;. Pöntunum utan úr bygð- uro þn' að eins sjnt. að eigi sé beðið ini færri en 5—lOeint. Verðið er fyrst mn sinn ákveðið 10 cts. Upplng litið. "Ék er nú svo giimall. sem á gr{n- um má sjá", og hefi ég aldrei fyrri orð- ið var við fjörugri umsókn til nokkirs hlutar, milli himins ok jarðir en rin- unnar. Eg auðvitað undanskil aliar hvalfjörur og uppboð á dáuarbúum.— Haldi þessu fram þykir mér ólíklegtað eitt einasta eint. verði óselt eftir hálían mánuð. Riman er 100 erindi. EfnisröJin : Svarað Bragakveðju séia Matt 1 : hérlendar athafnir; urnbrot andletta valdsins; rithöfnndatal; tiuskáldinog bezti bitinn seinast: Kvennaljóð ! Riman hefir þegar verið dæmc í nndirrétti af "þektnm" íslendingi, í :8. iir. Hkr. Eu svo er málinu áfríaðtil yflrréttar, en í honum situr íslenzka þjóðin. Það er ekki af vegi að g<ta þess, að hver einn einasti maður, snn heyrt hefir part af þessari rímu ot? við mig hefir talað. .ykur lofsorði á har.a. Osí það er þeimherium aðkenna að liím birtist á prenti. Meðal þessara iiuui.111 eru þeir: Ritstj. Hkr., Busiuess Maþ. Hkr. og Baldwinson. En kátlegt mun yður þykja, að hr. T. Tomas, sem nú ei á förum til Klondike, tjáir sif>; illa staildan ef haiin kemur þangað íínm laus. Allir ísl. Klondike farar, sem liafa náð tilmín,biðja um Braga svarið. J. E. Eldon. Guðlast. TÆBING LÆKNUÐ. Gömlum lækni nokkrum, sem var hrettur viðvanaieií læknisstörf sín, var útve^'að af kristmboðara í Aust-Indíum forskrift fj^rir samsetnimr á jurtameðali. sem læknaði tæríng, Bronchites, Ca- tarrh, Asthma ok öll veikindi, som konia frá hálsi eða lungum. einnitr alla taugaveiklun. Eftir að hann hafði sann færstum hinnmikla læknin^akraft þess þá aleit hann það skyldu sína að lata þá sem þjást af þessum sjúkdómum vita af þessu meðali, býðst hann því til að senda hverjum sem hafa vill ókeyp s foi'skiift þessa á þýzku, frönsku ensku, með fullum skýringum hvernig það eigi að brúkast. Þegar þið skrifið þá sendið eitt frímerki og getið þess að auclýsingin var í Heimskringlu. Utanáskriftin er : W. A. Neyes, 820 Pewers Block, Rochester, N. Y. Grínináns verður haldinn á Xorth-West ll:ill. Miðvikudaginn 9. Marz 1998 i Byrjar kl. 8 Inngangur 2öc Agöðanum af þessari samkomu verður varið til styrktar Mrs. Lamb- ertsen, ekkju hins þjóðkunna mann- yinar, sem svo oft og einatt hjálpaði Islendingum á meðan honum entisr aldur til, og væri því óskandi að sem fiestir kæmu á samkomuna til að auka faeinum centum við þennan styrktarsjóð. .Og. Box=Social heldur kv>nnfélag Tjaldbúðarsafnaðar á North-West Hall Laugardaginn kemur, 27. þ.m., kl. 8. Programm: 1. Orgel Solo..........Carl Anderson 2. Tala................Hjörtur Leo. 3. Solo................. S. Anderson. 4. Upplestur........Mrs. J. Sigfússon Box-Social. 6. Recitation........Eir. Runólfsson. 7. Solo..................Th. Johnston 8. Recitation ......Mrs. Th. Johnson. 9...............Kristinn Stefánsson. 10. Duet...........Miss M. Andei son. Miss A. Pálson. 11. Samtal........Mrs. H. Halldórson. Mrs. G. Johnson. 12. Leikur..................Tvö börn 13. Eldgamla Isafold. Inngangseyrir 25c. fyrir fullorðna. löc. fyrir börn. Það eru til orð í öllum tungumálum sotn köllnð eru "guölast". Ofí jafnvel þó til séu mismunandi skoðanir um þad. hvað sé virkilega guðlast, er kemur af misinunandi trúarskoðunum og mis- munandi afstöðu þeirra eða le«u þeiria á huettinuin; enn fiemur af inismun- andi þroska og siðferðisástandi hvers eiustaklings En hvað sem öllu þessn líður, mun vera óhætt að ganu'.'i út fra þvl sem sjálfsögðu. sé.stakleíía liesar talað er uin þaun hluta mannkynsins. s'in í daglegu tali or kallaður siðaður. aö þegar liiuir viðbjóðslemistu Klæpir eru framdir í nafni þess scin er helgast o« æðst í hvers mans sálu, þá muni ó hætt »ð kalla það guðlast, og ueta þess til, að tilfloningum þeirrablæði af sárs- auka, sem ekki eru fallnir til hins sama Hatarmáls svívirðingarinnar og sá, eða þeir. er nleepina drýgðu. Þannig mnn vera óliætt að í.'eta þess til, að allir þeir Repúblíkar, sem ekki hafa tapað allri tilrinninga fyrir velsæmd tiokksbræðra sinna, hati fundið blóöið stíga til höf- uðsins af biy«ðun, þ-^gar þessi dæma- lausa hraðfrétt af M, A. Hanna kom fyrir almeunings augu: "Guð stjórnar o^ repúblikanski rlokkurinn lifir enn". Þessi orð voru töluð fyrir árum síð- an, í New York, af James A. Garfield, þegár sú sortfarfregn flaug með hraða rafurmagnsins um allan hinn mentaða beim. að forseti Bandarikjanna. hinn elskaði Lincoln hefði verið myrtur; lík- lena hetírGartield ekki komið til hugar að sðmu atdrif biðu sin, að hann yrði hinn aunar forseti. sem yrði myrtur, að nýbyrjuðu verki, tilblessunar fyrir land og lýð. Ijví síður hefir honum komið til hugar að þessi orð yrðu brúkuð af manni, sem enga siðferðisreglu Jiekkii aðra en tnarkaðsverð eða verðmæti hverrar sannfæringai; manni er i instu fyl^snum sálar sinnar þekti en.an gnð nema dollarinn. Eins o^ menn vita var blekið varla þornað á baukaseðlnn- um, er hann og hans fylgjenduv höfðu ritað undir, ogbrúkaðir voru til borguu ar fyrir atkvæðin, er sendu þennan als- nakta glæpamann til efrimálstofu þjóð- þingsins, í stað þess að hann hefði ái t að fara í betrunarhúsið. samkvæmt öll um siðferðiskröfum heilbrigðrar skyn semi, Þessi maður, M. A. Ilanna, er al- þektur um allan hinn mentaða heim. sem sá samvizkulausasti óvinur hinna starfandi miljóna maunfélagsins. Hann hefir eyðilagt fieiri vinnufélög en nokk- ur núlifandi liarðstjóri hefir gert; hann hefir mist íieiri hnndruð sjómanna fylii það að brúka grautfúin sbip sem aðrir máttu ekki brúka af því þeir höfðujekki e'ns margar miljónir til að slá um sig með; því vel að merkja: gód lög eru að eins fyrir alþýðu að hlýða, eu ekki auðkýtinga. Það er viðtekin regla á hinum síðasta áratug. Enginn maður hefir gerteins mikið til að gera þessi orð freisisskráarinnar að lygi og þessi M. A. Hanna: "Það er vcr trú of brennanði sannfæring að allir menn séu skapaðir jafnir og hafa frá hendi skaparans hin sömu óskerðan- legu réttindi meðal hverra eru líf, frelsi og eftirsókn gleðilegra kringumstæða. Það er ein spurning er ætíð rís í huga M. A. Hanna; sú spurning er svo risa- vaxin að engin önnur kemst yfir sjón- deildarhringinn á hanssálarhimni; hvað mikið ko-*tar það? Hann spuröi: Hvað mikið kostar að borga skuldir McKin- l'yV Svarið var auðfengið. $118,000 voru skuldirnar. Það eru miklir pen- mgar, sagði Hanna, en vel að merkja, pá eigum við manninn. Við getum hæglega gert hann að forseta Banda- rikjanna og upp skorið marghundrað- faldan ávöxt. Og hvað mikið kostar forsetaembættið? Svörin voru og eru m.smunandi, alla leið frá 100—300 milj. En hvað það hefir kostað auðvaldið að ná forsetaembættinu veit enginn, ekki eingöugu M. A. Hanna, sern er fyrsti rnaður landsins í að brjóta á bak aftur alþýðu vilja og flest ef ekki öll undir- stöðuatriði lýðstjórnarinnar. Hann lilýtur að ná sæti í efrimálstofunni, svo hann geti því betur vakað yfir velferð auðkýtinganna upp a kostnað alþýðu, en hvað ínikið það hefir kostað, er óvíst en eitt er víst að einn þingraaður hefir svarið fyrir rétti að sér hafi verið boðn- ir $10.000 fyrirsitt atkvæði, og eínmitt nú hefir einn af leigutólum Hanna ver- ið fundinn í Canada, þar sem hann heldur sig allrikinannlega, en neitar að bera .sannleikanum vitni; segist ekki mega tala aðsvo stöddu, vegna Mt Kin- leys, en einliverntíma segist hann ætla að sðgja alt hið rétta, en það gleymist eins og aðrar syndir þeirra félaga, enda hafa þeir marga talsmenn og leigutól, er meta meira fáa dollar, sem í þá er tíeygt um kosningatímann, en góða samvizku og velferð fjöldans. En því sagði mann-tetiið ekki: Dollarinn stjórnar og auðvaldið litii. Það hefðu verið sannindi, en sannleik- urinn er oft beisk-tr og lætur illa í eyr- um hræsuaranna. Það hefði lika verið vei ra að téttlæta þá stefnu, sérstaklega hefði það getað látið illa í eyrnm ráð- vaudra manna, að heyra klerka sína taka svari Hanna, ef hann hefði s»gt satt. Engir skilja það betur en þeir, að braðfrétt Hanaa er guðlast, frá hvaða hlið sem það er skoðað. og brot gegn öllu velsæmi, því hvað sem okkur kann að bera á railli um ýms atriði trúar- bragðanna, þá vona ég að okkur geti flestum komið saman um það, að hið hailaga gi'tur aldrei verið meðráðandi í glæpsaralegura verknaði; með öðrum orðum. M. A. Hanna ráðfærðisig ekki við guð þegar verið var að koma honum i ín í efri mAlstoEu þjóð- þingsius. Þar af leiðig að guð stjór- aði ekki þeira mönuum. er svikuu kjósendur sína, og urðu eiðroar, brutu sinn embættiseið og fótum tróðu hinar helgustu skyldur borgaralegra laga. G. A. Dalhann. Frá Pembina. Nú munt þú, velvirta Heimskringla, vera búin að taka á móti ávarpi og lukkuóskum frá flestum bæjum og bygðarlögum, sem ísl. byggja að mun í hinum norðlægari hluta þessarar álfu, og eru þau ávörp ljós vottur fagnaðar ytír því art þú ert með endurnýjuðu fjöri tekin til starfa eftir fríið, sein þú tókst þér um hitatímann k síðastliðitu suinri, en lukkuóskirnar tívtja með sér von um þróttinikið og manuúðarfult starfslíf þit.t á komandi i&ratu«. Undir þessi velvildarorð og önnur Heiri vildum vér PenibinaDÚar taka. svo lengi sem þú berzt undir hinum sömu drengskaparmerkjum, sem að iindauförnu.. Jafnframt þessu vildi ég minnast á hina helztu viðbnrði. stm fyrir oss ísl. hafa komið síðan þú birtir lesendum þinum bréfið er ég sendi þér síðastl. vor. Sökum flóðsins og stórrigninga. er á fellu framan af sumrinu, varð korn- u|>]iskera minnr, á stóru rrærliggjandi svæði, en teljast megi í meöallagi 8—15 bush. af ektunni. Einnig fór haglhríð- arbylur yfir nokkura rnilna breiða land- spildu og svo langa, að skifti tugum inilna; rnistu þar fjölda margir bændur alla uppskeru sína. Meðal þeirra voru margir Islendingar. — Garðávextir drukknuðu hér líka víða, siðastl. sumar Kaupgjald verkamanna var $1—1. 75 um daginn bezta tíma sumarsins, og er það tilfinnanlega lítill framfærslu- forði fyrir félausa fjölskyldufeður, þar sem þeir margir hverjir hafa nærfelt ekkert að gera allan árshringinn, nema um þessa alkunnu 2—3 mánuða löngu kornskurðar- og þreskitíð. Með öllum þessum áminstu örðug- leikum má telja furðu vert hvað hinn fátækasti flokkur manna hefur sig far- sællega áfram af eigin ramleik. Eina ísl. heiðurs fjölskyldu mistum vér bæjarbúar úr samfélagslífinu, auk herra Björns Jósafatssonar, meðeig- anda og útgofanda Hkr., sem flutt: héðan með konu og börnum siðaslliðið haust, og eru það hr. Kristinn Her- mannsson og Margrét Jónsdóttir, sera seldu bú sitt og fluttu síðan til Winni- peg með tvö uppkomin og mannvænleg börn sín. Nti er hai n staddur hérmeg- in laridamæranna meðal vina sinna og skyldfólks. Engir hafa dáið hér síðan lipur- mennið og mannvinurinn Bjarni Arna- son dó, og er bans réttlátlega minst í ttlkr. 18 Nóv. síðastl. í [íessu sambaudi vil ég minnast á. það, að vér í Dakota böfum mist annan málsirtetandi landsmann vorn, sem var heiðursöldungurinn Jónas Kortson, og og er mér einnig stór eftirsjá í honum, því meðal annars fórst honum mjög vel að strjúka fram kampana á "rétttrú- uðu" klerkunum íslenzku. Ekki líkar mér alskostar vel æfiminning hans í Hkr. siðastl. Des. sétstaklega nrður- lags-málsgreinin. 22. Jan. siðastl. kom ungfrú Ólafía Jóhannsdóttir og hélt einn fyrirlestur. sern lýsa átti hugmyndum hennar um lUHiininganístand. ^er helzt mundi ein- kenria 20. öldina, og vil eg ltér lýsa aðal atriðunum er fram komu i þeirri ræðu hennar. "Frelsi, jöfnuður og bræðralag" saiiði hún að verið hefði herópsorð. sem á liðnum öldum hefðu leitt mannkynið frá vanþekkingu til þekkingar, frá sið- leysi til siðsemi, og i einu orði sagt frá als kyns vanvirðu til upphefðar, og á öllurn umbótum stæði þessi, þegar út runna öld, öllutn öldum framar, og er það ekki nema satt og öllum mönnum kunuugt. Síðan tók hún fyrir orðið frelsi, og lýsti því hve mikið og fngurt það orð taknaði, og þar næst, að ekki væri nóg að vera frjáls fyrir öllum utan að Ikomandi áhrifum. heldur ætti hin helgasta innri meðvitund samvizkunn- ar i samvinnu við gefna þekkingu, að vera frjáls, svo lengi sem hvorugt þetta ytra og innra frelsi kemur i bága við annara vellíðan.- og er þetta alt gott og blessað, — en "Það er svo oft í dauðans skugga dðl- um, að dregur myrkva fyrir lífsins só\" (!!) og vildi það einnig verða hér svo með framh'dd ræðu ungfrúarinnar, því þarna fletti hún við blaði postillunn ar og fór að lesa um gildi kristlndóms- ins fyrir vellíðan als mannkynsins, þessa heiros og annars. Hún sagði að r rniklum uieiri hluta væru menn svo gerðir. að þeir væru ekki kristnir, og væri það því hlutverk þeirra að venja sig á hana (kristind.) neyða honum til æðstu valda í sínu "hugskoti", og það sem þekking og lífsreynsla kæmu í bága við haua, þá yrði það að víkja fyrir honum, sem væri göfugri enalt annað, og þetta sagði hún, að hver einn gseti gert er vildi en surair væri, fþví miður, svo þverúðarfullir, að þeir sýndu þar engar tilraunir, og yrðu þeir því ad sætta sig við að verða kallaðir, á guð- hræddra manna máli. hinn lægst stand- andi og verst iiugsandihluti mannkyns- ins, og því til sönnunar kom hún með sögu er átti að sýna Björnstjerne Björn son * sero allri mðurlægingunni undir- *) Norska heimsfræga skáldið. orpinn, en aftur óupplýstan bændalýð í Noregi sem allri vizku og göfngleik prýddan. Seinast fræddi hún okkur á því, að í lok þessarar aldar sæust glögg inerki þess að á 20. öldinni yrðu öll vís- indi í þjónustu kristindónisins og 'hinn- ar heilögu ritningar". Svo mörg voru þessi hennar orð ! Þogar bornir eru saman kostir og ókostir í þessmn rnikla lestri hennar, þá verður útkoman að eins 0, og verður því að lresa þeim reikningi, st-m einum af þessum gömlu "kristilegu" gátu- reikningum.sem hverjum einum er ekki of gott að "frugta" á b'fsreisunni um þennan "táradal", ekki sizt ef það gæti orðið þeim' til "réttlætingar á dóms- degi" Bindindisrreðu hélt ungfrúin í annað skifti og tókst henni þá fremur vel. í byrjun Des. var haldin skemti- samkoma í húsi hra Óla Pálssonar til arös fyrir siifnuðinn, og varð hagurinn af henni kriug um $36. Meiri part þeirrar upphæðar ætlaði söfnuðurinn siðan að greiðapresti sínum fyrir ógold- in störf, er hann þáði af honuni, en klerkur æt.laði ekki að fást til að tf>ka þá peninga sem gjaldevrir, þar sem sú óhæfa hefði verið í frammi höfð. að eitt- hvað af unga fólkinu brá sér í dans við endir samkomunnar, og svo einnig það, að sumir ræðumennirnir voru ekki hans útvaldir — duggarabandsprjónar. En eftir að piestur hafði baðað peningana í sínu rétttrúnaðar táraflóði, tók hann þá án affalla. af því sem hann fann þá líka, að þartir sínar væru nokkuð marg brotnar og blómreitsstarfið á stundum nokkuð kostuaðarsamt. Jólatréssamkomu vildi söfnuðurinn hafa á aðfangadagskvöldið, með fram sökum þess, að formaður söngflokksins —og einnitt allra æfinga á börnunum, er við það tækifæri komu fram—þurfti að fara frá, á jóladaginn, en prestur fékk sarakomunni frestað um einn dag og brúkaðt til þess ótilhlýðileg orð, s.s.: að söfnuðurinn ekki léti það lítið að orð- um sínum, aö fresta henni, þá mættu þeir alt eins vel hætta við að halda þá s^mkomu, hætta við sunnudagaskóla, hætta við að hlýða A messur og jafnvel hætta við alla kristilega starfsemi, Það stendur i siðasta nr. blaðs þess sem út er gefið i þessum bæ, að séra Jónashafi fengið 'kall" frá West Sel- kirk um að þjóna þeitn söfnuði ou fylg- ir það með að söfnuðirnir hans i vestur parti countys-ius haldi honum frá að taka þvl boði, en ettir þvi sem áður- greind atriði sýna — og önnur fleiri.um framkomu hans í þessum bre. og einnig því að algerlega snromerktar sagnir berast i hrönnum að vestan um þessa rniður valinktmnu breytni hans, þá er hætt'við að J'iað sé að eins lítill hluti safnararmanna sem aftmr houum frá að fara. Nú fer bráðum að liða pólitiska moldviðrinu. sem gengur ytír Bandaríkin annaðhvort ár, verður það bæði sorgle :t og skoplegt, eftir vanda, að sjá stjórnmálaafgl- pitna hrekjast þar úti við atkvæðasmölnnina fyrir þessa. að eins ímynduðu vini sína, oi: dertur inér þá fyrsr í hug íslenzki vikadrengurinn hans La Mours, sem vanalega kemst þá í hann krappan og reynist því arangurinn af óllu því brölti hans, eðlilega misjafn; þannig var það í seinasta bylnum, aðhann með hörku- brögðum náði heimkynnum, ineð einn í rekstri, og var þá viianlega nær dauða en lifi. Svo er nú ekki síður Atakanlegt hvað hann gengur nærri sínnm eiginn efnahag í þessu stiíði. þó að Mo.r-i hafi hugnazt lioðum með því, að nonum væru lagðir upp 6 líf-tíð 40—50 dalir af Pembinahreppi mAna^arlega. fyrir lítil- fjörlega snúningsvinu i, sem reynzt hef- ir að vera m.,0^ ílla af hendi h-yst allan tímann, sem hann hefir við ltana hang- ið. Pembiha, N. Dak., 6. Febr. 1878. Arnljótur B. Ohon. að hér °g

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.