Heimskringla - 24.02.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.02.1898, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 24. FEBRUAR 1898 £2,902,750, en síðan heflr stjórnin iagt fyrir þingið fjárveitingartillögu sem fer fram á að veita £3,200,000 að auki til nýrra skipa á næstu átta árum. Á Rússlandi er fjárveitingin fyr- ir yflrstandandi ár £1,079,508. Sam- tals er þá tilkostnaður Frakka og Rússa £5,2x1,000, á móti £7,700,000 hjá Bretum. Á síðustu 5 árum hefir tilkostnaður við herskipabyggingar á Bretlandi verið £11,000,000 meiri en á Frakklandi. Áætlunin fyrir árið gerir ráðfyr ir að á öllum þeim skipum sem í brúki eru, séu 100,050 menn. Frakk- ar hafa 44,225, og Rússar 32,177. Þar að auki eru altaf tilbúnir 35 þús* und menn, sem grípa má til þegar þarf. Reglan sem hermálastjórnin á Englandi hefir viðtekið er sú, að halda flotanum 1 því ástandi að hann geti að minsta kosti jafnast við herfiota hverra tveggja útlendrá þjóða sem er. Þegar gerður er samanburður við Erakka og Rússa, sem eru stærstu sjóþjóðirnar, að Bretum undantekn- um, þá verður hann þessi, eins og sakir standa nú: Bretar. Frakkar. Rússar, Brynskip: 1. stærð 38 19 13 2. “ 7 9 7 3. “ 21 9 5 Varðskip: 1. stærð 30 14 9 2. og 3. stærð 75 20 4 Léttvarin skip: Strandvarnarsk. 14 . 15 15 Gæzluskip 19 12 Topedoskotbátar 32 16 8 Torpedoflotinn: Torpedovarðskip 92 14 15 Haffærirtorpedb. 43 36 73 “ 1. stærð 125—155 fet 46 69 6 2.st. 101—114ft. 4 78 1 3. stærð 20 36 Vendettes 7 3 9 109 504 357 265 Á þessum samanburði sést, að Bretar hafa ekki eins mörg skip eins og Frakkar og Rússar til samans, en þegar brynskipin og vatðskipin eru tekin sér, eru þeir langt á undan hin- um til samans, og undir þeim skipum er mest komið til sóknar. Svo eru skip Breta að meðaltali stærri og öfl- ugri en hinna. Flest brynskipin eru varin með 17 til 24 þumlunga stál- plötum og hafa Ijórar fallbyssur hvert, sem hver vegur frá 35 til 67 tons, fyrir utan smærri skotvopn. Ferð þessara stóm skipa er frá 16 til 24 sjómílur 4 klukkustund. Tíminn sem gengur til að byggja þessi brynskip er á Englandi tvö ár ; þó eru dæmi til að þau hafi verið bygð þar á einu ári og tíu inánuðum. Annarstaðar ganga til þess 3—5 ár, eftir því sem hermálastjóri Banda- ríkjanna segir f Janúarheftinu af Review of Reviews, og á Spáni eru dæmi til að 7 ár hart gengið í það. Bandaríkjaflotinn samanstendur af 4 brynskipum af fyrstu stærð, 2 af annari stærð, 2 vörðum varðskipum og 16 óvörðum varðskipum, 15 “gunboats”, 6 monitorumog9 öðrum aukaskipum og torpedobátum, Þar að auki eru til 64 skip sem tilheyra flotanum, en eru flest gömul og lítt brúkleg, nema til æflnga og strand- gæzlu. í smíðum eru 5 brynskip, 16 torpedobátar og eitt neðansjávar- skip. use saffla>*-as Er auglýsing okkar í maeríkönsku blöð- unum, og lesendur þeirra hafa mætur á því sem Noregur framleiðir einna mest af, nefnilega Hvalambur-ábui ður. Það er óviðjafnanlegt sem áburður á als konar leður; einnig ágætt til þess i ð mýkja hófa á hestum. Það mýkir, svertir og gerir vatnshelt bæði, skó, oliuklæði og alt þess kyns. Norskt meðalalýsi. Nýtt og hreint. Flaskan 75c. Sent með pósti, burðargjald borgað, Sl.00. Kökujárn—aðeins 50c. Það er fljótlegt og þægilegt að brúka þau. Send í fallegum umbúðum með góðum leiðbeiningum. Það ættu allir að eignast þau. Norsk litarbréf. Allir litir, til að lita með ull, bómull og hör. Bréfið lOc , 3 bréf fyrir 25c. Innflutt frá Noregi. Hljómbjöllur, beztu í heimi, 25c. til $1.15 Ulíarkambar ..................1.00 Stólkambar....................1.25 Kökuskurðarjárn.........lOc. og 20c. Sykurtangir, síld, fiskur og sardínur, niðarsoðið. Innflutt svensk sagarblöð, 30 þuml. löng, með þunnutn bakka. Allskonar kökujárn, mjög falleg og þægileg, með mismunandi verði. Skrifið til Alfred Andresen & Co. The Western Importers, 1302 Wash Ave. So, Minneapolis, Minn. Eða til G. Swanson, 131 Higgin St. Winnipeg, Man. Aðal-umboðsmanns í Canada. B. G. SKULASON ATTORNEY AT LAW. SKRIFSTOFA í 'BF.ARE BLOCK. Graml Forks, JST. D. Dr. N. J. Crowíord PHYCICIAN AND SURGE0N ..... 462 Main St.. IVinnipeg, Man. Office Hours from 2 to 6 p.m. EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Block, 492 Main Street, WlNNIPEG. KOSTABOÐ. Sendið strax 10 cents í silfri, og eg skal seuda ykkur með næsta pósti mjög fall- egan PRJÓN í hálsbindið ykkar. ís- lenzkur fáni, með náttúrlegum litum, er á hverjum prjón. Þessir prjónar eru snildarverk. Það er ómögulegt að lýsa þeim fyllilega. íslendingar ætt að vera “stoltir” af að eiga og bera einn af þess- um prjónum. Sendið eftir einum. Ef þið eruð ekki ánægðir með þá, fáið þið borgunina tíl baka. Það er sanngjarnt, Tveir prjónar fyrir 15c. Ég vil fá agenta. J. LAKANDER. Maple Park, KaneCo., 111., U.S.A Þorskalýsi. Það þarf engan þorskhaus til að viðurkenna. að þorskalýsið sem ég fékk síðastliðna viku sé betra en annað lýsi sem fæst í þessum bæ og þótt .víðar sé leitað, enda töluvert ódýrara en hægter að kaupa það annarstaðar. Svo er eitt enn : Það getur hver maður sem vill hengt sig upp á það að lýsið er norskt. G. SVEINSSON, 131 Higgin Str. WINNIPEG, - - - MAN. Auglýsing. Islenzkan skólakennara vantar fyr- ir “Holar Public School”, No 317 East, Assiniboia, N. W. T., fyrir næstkom- andi sumar. Kennarinn þarf í öllu falli að hafa Third Class Certificate — betra Second Class, og að öðru leyti fullnægja þeim kröfum, sem lögin gjöra að skilyrði fyr- ir skólastyrk. Þeir sem óska að ifá’ stöðu þessa. verða að senda bónarbréf um það ásamt meðmælingum til undirskrifaðs, fyrir 1. Marz næstkomandi. Einnig þarf hann að ákveða hve mikið hann heimt- ar í mánaðarlaun. Skólatíminn er sex mánuðir frá 1. Maí. Tantallon P. O., 25. Janúar 1898. S. Anderson. (Chairman). Look Out! Ákaflega mikið af nýjum vörum kemnr bráðlega í China Hall 572 Main Ht. L. H. COMPTON, ráðsmaður DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og hressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. Eflward L. Drewry. Redwood & Einpire Breweries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WATERS. Beliveau & Go. VIN-KAUPMENN, 620 MAIN STR- WINNIPE0. Komið inn og lítið yfir það sem við höfum af allskonar Víni og Vindlum Spíritus fyrir 84.00 gallonan. Fint vín “ 1.25 “ Það borgar sig að muna eftir staðnum, því vér seljum ódýrara en nokkrir aðrir Bezta vínsöluhúsið Paul Sala, eftirmaður H. L. CHABOT, 513 Main Street 513 Gegnt City Hall, Minnipeg. Beztu berjavín og áfengi. Bezti spíritus. Bezta Whiskey í Manitoba. PAUL SALA, 531 Maln Str. Látið raka ykkur OG HÁRSKERA HJÁ S. J. Scheving, 206 Rupert Str. Alt gert eftir nýjustu nót- um og fyrir lægsta verð. S. G. Geroux, Eigandi. Steinolia Ég sel steinoliu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- 602 Main St. Kaupir og selur fisk og fugla af öllum tegundum. Aðal-fiskmarkaður bæjar- ins. Peningar borgaðir út í hönd fyrir hvað eina, W. J. GUEST, GETA SELT TICKET Til vesturs % Til Kooteney plássins, Victoria, Van- couver, Seattle, Tacoma, Portland og samtengist trans-Pacific-línum til Ja- pan og Kína og strandferða- og skemtiskipum til Alaska. Einnig fijótasta og bezta ferð til San Franc- isco og annara Californiu staða; Pul- man-vagnar alla leið til San Francis- co. Fer frá St. Paul á hverjum mið- vikudegi. Þeir sem fara frá Manitoba ættu að leggja af stað sama dag..— Sérstakur afsláttur (excursion-rates) á farseðlum alt árið um kring. Til suðurs Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago. St. Louis o. s. frv.; eina brautin, sem hefir borðstofu og Pullmans svefnvagna. Til austurs. Lægsta fargjald til allra staða í Aust- ur-Canada og Bandaríkjunum í gegn um St. Paul og Chicago eða vatnsleið frá Duluth*. Menn geta haldið stanz- laust áfram, eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef þeir vilja. Til gamla landsins Farseolar seldir með öllum gufuskipa- línum, sem fara frá Montreal. Boston New York og Pliiladelphia til Norð- urálfunnar; einnig til Suður-Ameríku og Ástralíu. Skrifið til eða talið við agenta North- ern Pacific járnbrautarfélagsins, eða skrifið til H. Swinford, General agent. WINGIPEG - - - MAN. H, Selur demanta, gullstáss, úr, klukkur og allskonar varning úr gulli og silfri. Viðgerðir allar afgreiddar fljótt og vel. - - - Búðir í - - - Cavalier Pembina. ciöck: 1 Hvitast og bezt ER— ########################## # m m m m m m m m # i # # m m m m m m m m m m m m Ogilvie’s Mjel. 1 Ekkert betra jezt. ########################## Fatnadur og Halsbunadur Fyrir karlmenn, fæst hvergi betri og ódýrari en hjá - - - Weir & Co. 598 Nain Strcet. Canadian Pacific RAILWAY- “KLOIIKE Skrifið eftir bókinni sem lýsir Yukon- héraðinu, telur upp siglingadaga og gef- ur aðrar áætlanir og upplýsiugar. Siglinga-aætlun, Febr. & Marz Danube.......... 22. Febr. Cottage City.... 24. “ Victorian....... 27. “ Queen........... 28. “ Islander.......... 1. Marz Thistle ......... 3. Danube........... 8. “ Islander ....... 15. “ Allir umboðsmenn þessarar brautar geta selt ykkur farseðla, sem innibinda bæði máltíðir og rúm. Snúið ykkur til næsta C. P. R. um- boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, Winniprg, Man. lorteii Pacific R’y TIME TABLE. MAIN LINE. Alrr. Arr. Lv Lv l,00a l,30p Winnigeg l,05p 9,30a 7,55a 12 Ola Morris 2.32p 12,01p 5,15a ll.OOa Emerson 3,23p 2,45p 4,15a 10,55a Peinbina 3.37Í' 4,I5p 10,20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7,05p l,15p 4,05a Wpg Junct 10,45p 10,30p 7,30a Duluth 8,00a 8.30a Minneapolis G,40a 8,t>0a St. Paui 7,15a 10.30a|Chicago 9,35a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv Lv ll,00a l,25p Winnipeg 1.05p 9,30p 8,30p fl.50a Vorris 2,35p 8.30a 5.15p 10.22a Miami 4,06p 5.115a l«,10a 8,26a BaJdur 6.20p 12, Op 9.28a 7.25a Wawanesa 7.23p 9,28p 7.00a 0.30a Brandon 8,20p 7,00p PORTÁGE LA PRAIRÍE BRANCH: Lv. 4,45 p.m 7,30 p.in 1 Arr. Winnipeg | 12.55 p.m PortlaPra;rie 9,30 a.m C. S. FEE, - H. SWINFORD I’ en.Pass.Ag..St.Paul. Gen.Ag., Wpg 50 YEARS’ EXPERIENCF Patents Trade Marks Designs COPYRIGHTS &C. Anyone sending a sketoh and description may quickly ascertain our opinion free whether an invention js probably patentable. Communica- ti°n8 strictly confldential. Handbookon Patenta sent free. Oldest acency for securing patents. Patents taken through Munn & Co. recelva speeial notice, without charge, in the Scientific flmcrican. A handsomely illustrated weekly. liargest cir- culation of anv scientiflc journal. Terms. $3 a year; four months, |1. Sold by all newsdealers. MUNN & Co.3G,Broadwí»'' New York Branch Offlce, 626 F St., Waslilngton, D. C. — 20 — — 21 — -24 og hún lét mig lofa því statt og stöðugt að fara til Rússlands og fullvissa liann um að hún hefði fyrirgeflð honum allar yfirsjónir hans. Það var lika viljí hennar að ég skyldi setjast hér^að. Eins og við var að búast féll mér illa að þurfa að gera betta, en ég hafði lofað því, og það var ekkert undanfæri. Mér þykir vænt um að ég varð við bónhennar, þó mér þýki slæmt að orðsend- mg hennar kemur of seint”. Þegar þarna var komið, hafði Maximy Pet- fov náð sér aftur: Hann tók nú bréfið og las hað vandlesra yfir, “Jú, þetta er áreiðanlega hönd bróður míns’, sagði hann, Þetta er skrifað að eins þremur dög um áður (en hann dó, Hann var lítið yeikur Uaman af, en sýkin magnaðis snögglega og lagði hann í gröfina. Eg hefi alt af haldið þangað til Uú að hann hafi dáið án þess að iðrast yfirsjóna sinna. Mér þykir vænt um áð svo var ekki. Éorna dauðans hefir máské breytt hugarfar hans”. “Það var ekki dauðinn sem olli því”, sagði Ivor alvarlega. “heldur það að hann komst að bvi, að hann hafði verið táldreginn með lygum um móður mína”. ír “Þldungis rétt”, kvað Maximy. “Hann seg Svo í bréfinu, Því fór hann með þennan, oyndardóm í gröfina ? JGrunaði móður þína nokkra vissa persónu?” “Nei”, svaraði Ivor. “Það var henni hulið. Hun hafði enga hugmyud um hver hinn seki Var”. Maximy varð nú rórra í skapi og framundan sér á gólfið. Þeir þögðu báðir um stund, en því næst tók Ivor til máls háif-ringl- aður. “Ég vil að þú skiljir það að ég kom ekki til Rússlands til að leita fjár. Ef að faðir minn hefir dáið fyrir þremur árum, hvernig stendur á því að við skyldum ekki frétta neitt um það?” Hann þagnaði og fanst að hann hafa ekki gert sig eins skiljanlegan eins og þörf var á. “Ykkur var tilkynt fráfall bróður míns”, sagði Maximy,‘en þú segist ekki hafa fengið bréf ið. Ég gat ekki gert meira en að senda bréfið” “Gat ekki gert meira?“ spurði Ivor eins og í dranmi. Maximy færði sig til í stólnum og fór að snúa upp á kampana. “Sannleikurinn er sá”, sagði haun. “að erfðaskráin sem broðir minn talar um i bréfinu hefir aldrei fundizt. Eftir frá- fallhans kom lögmaður hans, Feodor Gundberg, með erfðaskrána, sem gerð bafði verið fyrir tíu árum, og .ánafnaði hún mér allar eigur bróður míns”. Ivor horfði hvössnm augum á frænda sinn, og er hann varð þess var hve órólegur haun var að útlíti, kom honum alt í einu til hugar að ekki væri alt með feldu. Fyrir fáuin mínútum hefði hann líklega ekki yiljað taka við eigum föður síns, þó honum hefði verið boðið það, en nú þeg- ar hann var búinn að fá hugmynd um að brögð væru í tafli og að rétti hans til arfsins hefði ver- ið stolið, þá fór æskublóðið að streyma hrað- ara en vant var um æðar hans. og skapið fór að verða óviðráðanlegt. Hann gleymdi þ.íjafnvel í svipinn aðmaðurinn sem hjá íionum var, var fornvinur móður hans. my Petrov, “Éf þú hefir ekkert á móti því. þá ætla ég að víkja mér frá og senda boð til manns, sem ég átti von á, um að ég sé ekki viðlátinn 'í dag, og svo getur þú borðað með mér kvöldverð í kvöld. Svo getur þú farið til gestahússins og tekið saman dótið þitt, og ég sendi mann eftir því”. “Þú ert mjög umhyggjusamur, frændi”, sagði Ivor, “og ég væri mjög vanþakklátur, ef ég þægi ekki tilboðið. Ég bið þig forláts á því sem ég hefi sagt. Ég vissi varla hvað ég var að segja. En meðal annars, ég man eftir að móðir mín mintist mjög hlýlega á þjón föður míns, Gæti það verið að hann vissi nokkuð um erfða- skrána, ef hann er enn á lífi ?” “O, þú ert að tala um nann Nicholas. Nei, hann vissi ekkert. Mér þykir leiðinlegt að þurfa að segja frá því, að hann varð fyrir óláni. Eftir að bróðir minn dó varð hann uppvís að því að vera í vitorði með Nihilistum. Hann varð sann- ur að sök, og er útlagi fyrir lífstíð í Síberíu”. “Hörmulegt er það”, sagði Ivor. “Já, .en það er algengt á Rússlandi”, sagði frændi hans. “Með ieyfi ætla ég nú að ljúka við að koma boðinu af stað”. Hann færði stólinn nær borðinu, og tók penna og pappír og ifór að skrifa. Hann skrifaði liðugt og fljótt, og án þess að hugsa sig nm, en svitadropar stóðu á brúnum hans, er hann lagði frá sér áhöldin og sló utan urn bréfið. Ekki grunaði Ivor það, að í þessu bréfi voru forlög hans. Þagar bjöllunni var hringt, kom þjónn að hafði litlar mætur á mér og giftist Alexis bróður mínum, af því hún var ástfangin í honum, Þad var beisk inntaka fyrir mig, en ég ásetti mér samt að vera henni vinveittur alla tíma. Ves- lings stúlkan ! Ólánið greip hána nógu snemma Rétt eftir að þú fæddist, 1864, dó faðir hennar- Móðir hennar var dáin fyrir nokkrum árum, og eftir dauða hennar fór að brydda á því sem ólán- inu olli. Það leizt mörgam vel á móður þína áður en hún giftist, og eftir að hún giftist bróður mínum reyndu þeir til að hefna sín, með því að rægja hana við hann, og Alexis, Jsem var ákaflyndur og ábrýðissamur, var alt of gjarn á að trúa því sem hann heyrði. Ég átaldi hann og“reyndi að klekkja á slúðurberunum, en það dugði ekki. Alexis fór illa með móður þina, en hún bar það alt með furðanlegri stillingu, þangað til þú varst orðin-v sex ára. Þá gekk svo úr hófi, að hún réði það af að fara burt af Rússlandi. Eg reyndi að miðla málum, eu það kom fyrir ekkert; hún var ákveðin í að fara, og svo hjálpaði ég henni tíl að komast í burtu leynilegá með þig til Ame- ríku. Bróðir minn fyrirgaf mér aldrei afskifti mín af þessum málum, og, því miður, bar liann ætíð þungan hug til þin og móður þinnar. Ég sárbændi hann oft að taka sinnaskiftum, en haun vildi þá ekki einu siuni hlusta á mig”, “Biddu við !” tók Ivor fram i. “Þú sagðir að faðir minn hefði aldrei iðrast gjörða sinna. Það er undarlegt — mjög undarlegt”. ‘ Hvað meinarðu ?” spurði Maximy oghvesti auguu á frænda sinn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.