Heimskringla - 03.03.1898, Page 4

Heimskringla - 03.03.1898, Page 4
HEIMSKRINGLA, 3 MARZ 1898. i ; 4 4 • 4 4 4 4 4 4 4 Qód Föt - Lagt Verd +lHtllíl.*L.Ék..*il.jULlXl.*Ll*LJ*L+ KOMIÐ, VELJIÐ.......... ¥ $ .....KAUPIÐ, NOTIÐ Alvee; ný, vöriduðog vel snið- 3| in föt. af öllurn tegundum, ^ | fyrir óvanalega láyt verð. ^ Vér höfum nýiega keypt talsvert af framúrskarandi r;óðum og ódýrum karlmannafötum. ÞAU PARA ÁGÆTLEGA, og verðið er undur lágt. Þeir sem einu sinni hafa verzlað við oss, kaupa ekki annarstaðar. The Commonweaith. Hoover & Co. Comer iTlnln Str. & City Hall Square. t t 4 4 4 4 4 4 4 4 t 4 4 Winnip eg\ Munið eftir grímuballinu á mið- Vikudaginn kemur. Takið eftir auglýsingu frá Cheap- side. Þar er hægt að fá ódýran fatnað. Ef þið ætlið að kaupa leirtau, þá lesið auglýsinguna frá China Hall. Sveinbjörg Einarsdóttir, Notre Dame Ave., á bréf á skrifstofu Hkr. Séra M. J. Skaptason fór i dag suð- Ur til Dakota og verður þar nálægt tveim vikum. Takið eftir auglýsingunni um skemti- samkomu stúkunnar Heklu annað- kvöld. Þrír Isleneingar, þeir herrar, Teitr Thomas, Jón Bíldfell og Hjörtur Jóns- son, lögðu af stað til gulllandsins góða í Yukonhéraðinu á þriðjudagskvöldið var. Hr. Jón Jónsson var farinn nokkr- um dögum áður, en mun hafa mælt sér mót við þá Thomas ogjfélaga hans vestur við hafið. Heimskringla óskar þessum löndum vorum allrar gæfu og heillar heimkomu. Herra Gunnar Sveinsson sem verið hefir við verzlun hr, Blackadar, á Higg- in St. hér í bænum, hefir nú keypt þá verzlun og heldur henni áfram undir sínu nafni. Hann hefir einnig á hendi innheimtu útistandandi skulda gömlu verzlunarinnar. Gamlir viðskiftavinir hans ganga vonandi ekki framhjá hon- um, heldur en að undanförnu. Heims- kringla óskar honum til lukku með fyr- irtækið. Um undanfarnar vikur hefir verið gengið mjöa röggsamlega fram í því að koma upp um þá sem álitið var að brot- legir hefðu orðið undir núgildandi vin- sölulögum í fylkinu. og varbúist við að málarekstur hlytist af því. Þetta fór þó á annan veg, því þegar fyrir réttinn kom voru engin vitni við hendina og var því málinu vísað frá. Út af þessu uppþoti hafa vínsölu- menn gengið í samband með að fylgja lögunum stranglega og ljósta hver upp um annan. ef brotið er. I fyrradag var einn vínsali, sem brotið hafði samþykt- ina, sektaður um $75. Teygi’ ei mál né tygst á því, Tölur engar marka : Fjórir dalir innan í Eru til hans Bjarka. st. a. st. Eins og áður hefir verið getið um i Heimskringlu var fyrir nokkru síðan brotizt inn í verzlunarbúð hr. Stefáns Jónssonar hér í bænum, og stolið all- miklu góssi, og höfðu þjófarnir ekki fundist. En síðastliðna þriðjudagsnótt var aftur brotizt inn í þessa sömu búð og létu þjófarnir aftur greipar sópa. En i þetta sinn voru þeir ekki eins varkárir og komust lögregluþjónarnir fljótt á rétta slóð, og fundu þjófinn daginn eftir og mikið af þýfinu hjá honum. Hann kvað vera svenskur maður, Ericson að nafni. Líklega fær hann húsaskjól um tíma fyrir þessar tiltektir. Eins og getið hefir verið um, fór borgarstjóri Andrews og fleiri austur til Ottaw fyrir skemstu til að herð a ástjórn- inni með að láta gera við St. Andrews- streugina og lagfæra veginn frá Edmon- ton til Klondike. Viðvikjandi þessuin málum, og þó einkum viðvíkjandi Ed- montonleiðinni, voru fundir haldnir í ýmsum stórbæjum eystra, og eftir þeim að dæma, er mikill og almennur áhugi fyrir því, að sú leið verði hið fyrsta gerð fær. Stjórnin lofaði að taka málið til íhugunar og viðurkendi að nauðsyn bæri til að bæta veginn, einkum þar eð sú leið lægi í gegnum laod sem brúklegt væri til ræktunar, og sem gæti orðið að- seturstaður þeirra sem kæmu frá Klon- dike, þegar þeir væru búnir að fá sig fullreynda þar. Kvaðst stjórnin hafa haft í huga að láta kanna það land í sumar. Því næst sýndi sendinefndin fram á, að kostnaðurinn við að grafa upp St. Andrewsstrengina til þess að fá 7 feta dýpi þegar áin er sem grinst. mundi kosta um $750,000. Sýndi fram á hve mikla þýðingu það hefði fyrir Manitoba og mikinn hlutaNorðvesturlandsins.þar eð þá væri opin skipaleið frá Winnipeg eftir Winnipegvatni yfir 300 mílur norð- ur, og eftir Saskatchewanfljótinu með litlum viðgjörðum, 5—7 mílur vestur. Fór sendinefndin fram á að stjórnin segöi hvort hún væri viljug til að gera verkið, ef bærinn ábyrgðist rentur af höfuðstólnum, eða hvort hún væri vilj- ug til að gera það án þess, og hvort hún vildi láta gera rafurmágnsstöð (Power House) við strengina o.g leiða rafur- magn, sem svaraði 2000 hestaöflum. til Winnipeg,með því móti að bærinn und- irgengist að kaupa hvert hestafl um ár- ið fyrir $20. Stjómiu kveðst ekki hafa vitað að rafurmagnsframleiðsla í sam- bandi við verkið gæti orðið tekjugrein; bað sendinefndina að gefa sér uppá- stungur sínar skriflegar og kvaðst vilja íhuga þetta mál vandlega. Á bæjarráðsfundi hér í Winnipeg á mánudaf skvöldið var, eftir að AndrewS bæjarstjóri hafði skýrt frá för sinni ausur, var samþykt að senda áskorún til Dominíonstjórnarinnar um að gera að strengjunum á þann hátt, sem frá hefir verið skýrt ogeftir því sem stjórn- in og bærinn koma sér saman um, við- víkjandi renturn á höfuðstólnum. Sagt er að bráðum verði byrjað að reisa aftur byggingu þar sem Mclntyre ‘'Blockin” stóð, og mun hún eiga að verða fjögra lofta há. Fundur viðvíkj- andi þessu var nýlega hafður og á- kvarðanir teknar. Meltingin þarf að vera góð. Hugsið um það. Kauptu í dag einn pakka af hinu heims- fræga Heymann Block & Co. -----lleilHnsulti----- einungis I5c. og 25c. pakkinn Þá getur þú haft góða meltingu. Reynsl an er ódýr. og hún mun sannfæra þig. Biddu lyfsalann þinn um það eða skrif- aðu til Alfred Andresen & Co., The Western Importers, 1302 Wash Ave. So., Minneapolis. Minn. Eða til--- (í. Swanson, 131 Higgin St. Winnipeg, Man. Manhattan Horse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. fíús til leiffu. Nýtt. hlýtt og þægilegt hús, með fimm herbergjum og eldiviðarskúr, er til leigu á Notre Dame Ave. West. Undirskrifaður visar á. Kr. Stefánsson. 789 Notre Dame Aye. West. Slysasaga. Ut af skiptapanum á Havanahöfn- inni hafa menn farið að rifj t upp slys, sem komið hafa fyrir herflota Banda- ríkjanna á síðari árum, og eru aðalat- riðin úr þeim lista pessi : Árið 1870 <ar herskipið Saginow á ferð vestur um Kyrrahaf og rakst á land á eyðieyju, fjalltoppi, sem stendur hálfa þriðju mílu upp úr hafinu. Menn- irnir komust á land og höfðust þar við um stund, þangað til skip bar að landi, sem flutti þá til Hawaiieyjanna, en skipið sökk. og hefir ekkerr sést af því síðan. Eitt einkennilegasta sl.vsið sem komið hefir fyrir, vildi til í höfninni í Santa Cruz í Nóvember 1867. Á meðan skipið Monongahela lá þar, kom jarð- skjálfti mikill og byltist sjórinn inn yf- ir landið með voðalegu róti, og segja sumir að aldan hafi verið sextíu feta há. Þessi alda tók skipið og flutti það yfir bæinn og sogaði það svo út aftur með sér. Skipið rakst á hús, sem fyrir því urðu og molbraut þau, og að lokuin stanzaði það á þurru landi, um 50 fet frá sjónum. Það einkenniiegasta var aðenginn af skipverjnm fórzt í þessu ferðalagi, Skipið var seinna sett á flot og kostaði það um $100,000. Nokkuð líkt fór fyrir herskipinu Watereo í Arica. Perú, árið á eftir. Flóðalda mikil, sem var ein sú stærsta er sögur fara af, tók skipið og fleytti því í gegn um aðalstræti borgarinnar og færði það sjö mílur upp í land, þar sem fstórvaxinn skókur stemdi ferða- lagið. Seinna var gert úr því lystihús, og þótti ávalt mjög einkennilegt. Stundum hafa skipin horfið með öllu og aldrei spurzt til þeirra. Eitt af skipum þeim, er þannig hefir farið fyrir, var léttiskipið Albany. Þetta skip lagði út frá Bombay á Indlandi vorið 1856 með 210 mans. Þegar það sást síðast var það komið vestur undir Vesturheimseyjar; það hvarf svo að engar menjar þess hafa fundizt. Tveim- ur árum seinna fórst léttisk ipið Levant á sama hátt með 200 manns innanborðs, einhver staðar á Atlantshafinu. Engar menjar þessa skips hafa síð- an fundizt, og ekkert vita menn um það hvoit það hefir sokkið alt í einu eða rekið um á hafinu ósjálfbjarga, enda voru skipagöngur þá ekki tiðar um At- lantshaf og örðugt að fá áreiðanlegar fréttir. "Fregatan” Insurgent. sem var tekin af Frökkum, fórzt á hafi úti árið 1800 og hefir ekkert spurzt til henn- ar síðan; hún hafðí 400 manns innan- borðs. Sama er að segja um skipið Wasp, sem fórst milli Gibraltar og Ma- deira 1814, og Epervier, sem fórst árið eftir. Varðskipið Grampoz var á ferð til Vesturheimseyja frá austurströnd Ameriku 1812 og hvolfdist, að því er menn halda með öllu saman. Árið 1830 fórst skipið Horner, með 200 manns innanborðs í nánd við Tampico, og 1854 fórst briggskipið Porpoise ná- lægt Formosa í Kíria, er það var á ferð við strandmælingar, og fórust þar allir sem á voru. 1862 fórst briggskipið Bainridge i stormi framundan Hatteras og fanst eldamaðurinn af skipiriu á far- angri nokkrum fljótandi áliafinu tveim ur eða þremur dögum síðar, og sagði hann frá að sldpinu hefði hvolft. Árið 1877 fórst skipið Huron, sem var á ferð suður til Norfolk, og hélt sig nærri landi til að verjast áhrifum Golfstraums ins; þar fórust allir mennirnir nema skipstjórinn og nokkrir fyrirliðar. Oueida fórsí 1869, full af hermönnurn sem voru að halda heimleiðis frá Japan, og var það með þeim hætti að brezkst gufuskip, Bombay, rakst á það fram- undan höfninni á Yokohama, og sökk það þegar með öllu sem innanborðs var. I allri slysasögunni er ekkert slys stærra en það sem vildi til í Apia.Samod 1889. I Apia er höfnin slæm og opin fyrir hinum voðalegu veðrum sem eru svo algeng við Kyrrahafið. Það lágu þrjú Bandaríkjaherskip á höfninni, Trenton, Vaudalia og Nipisic. Stormur skall á með öllum þejm voðalegu undr- um sem þeim fylgja í heitu löndunum, og um kveldið voru skipin komin í hættu. Fólkið í landi þyrptist ofan að sjónum til að horfa á herskipin. þrátt fyrir það þó stormur og rigning lemdu alt utan í æði sínu. Fyrst fóru akkerin á Nipisic að gefa eftir, og var skipinu þá siglt á land, og björguðust skips- Rifandi »* Skemtisamkoma. undir umsjón St. Hekln, I.O.G.T, föstudngskvöldið kemur, 4. Marz, Á NORTH-WEST HALL. Glymjandi music, ræður, solos, og — Recitations. — PROQRAJT : 1. Instrumental Music... Mrs. Merril and Mr. Anderson. 2. Solo.............Mrs. VV. Clark. 3. Recitation....Miss H.P. Johnson 4. Instrum. Music... Miss Magnússon and Mr. Dulmann. 5. Ræða............Hon. J W.Sifton. 6. Instrum. Music......Mrs. Merril and Mr. Anderson. 7. Upplestur.....Mr. Helgi Paulson. 8. Instrum. Music......Mrs. Merril. and Mr. Anderson. 9. Recitation....Miss G. Johanson. 10. Instrum. Music... Miss Magnusson and Mr, Dalmann. 11. Ræða..........Mr. Sv. Northfield. 12. Solo...........Mr. S. Anderson. 13. Instrum. Music...... Mrs. Merril and Mr. Anderson. 14. Recitation.......Mr. I. Búason. 15. Instrum. Music .....Mrs. Merril. and Mr. Anderson. Samkoman er haidin til ágóða fyrir Stórstúkuna. Forstöðunefndin vonast eftir að allir, bæði Goodtemplarar og aðrir, sem eru bindindismálinn hlyntir, komi og skemti sér. — Kostar svo sem ekki neitt: 15c. fyrir fullorðna og • Oc. fyrir börn innan 12 ára. Komið og fyllið salinn. Byrjar á slaginu kl. 8 e. h. menn allir nema fimm eða sex. Fleiri herskip, þýzk og brezk, voru á höfninni og rakst brezka herskipið Calliope á Vandaliu, svo hún slitnaði upp og rakst á land undan veðrinu. Skipstjórinn á Vandaliu og nokkrir foringjar ætluðu að synda til Íands. en fórust á leiðinni, hinir héngu utau í flak'nu og reiðan- um. Rétt þegar Vandalia var komin á land, slitnaði Trenton upp og rak til lands. Þegar Treuton, með 450 manns, barst undan veðrinu framhjá Vandaliu hrópuðu þeir “þrefalt húrra fyrir Varidalia” og þessir rúmt hundrað sem héngu í reiðanum á flakinu af Vandalia tóku undir með veikum rómi, og um það bil er Trenton var að rekast á land, spilaði lúðratíokkurinn á skipinu lagið ‘‘Starspangled Banner.” Um 140 hraust,- ir sjómenn, þýzkir og ameríkanskir, fórust í þeirri hviðu. ^tórkostleg kjörkaup í Janúar. 15pc. afsiáttur fyrir peninga. C. A. Qareau, 324 Main St. Lesið eftirfarandi verðlista. Hann hlýtur að gera ykkur a”veg forviða. QRAVARA. Wallbay yfirhafnir..$10.00 TILBUIN FOT. Stórkostlegar byrgðir. VERDLI5TI. Framhald. Buffalo “ $12.50 Bjarndýra “ $12.75 Racun “ $17.00 Loðskinna-vetling-ar af öllum teg- undum og með öllum prísum. Menn sem kaupa fyrir töluverða upphæð í einu, fá með heildsöluverði stóra, Gráa geitaskinnsfeldi. Allir þessir fatnaðir eru seldir langt fyrir neðan vana verð. Lítið yfir verðlistann og þá munuð þér sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin. Karlmanna-fatnaður, Tweed, alull $3.00, $3.75, $4.00, $4.75, $5.00 og upp. Karlmanna-fatnaður, Skotch tweed $5.50, $6.50. $7.00, $8.50, $9.00, $10.00 og upp. Karlmann buxur, tweed, alull 75c. 90c., $1.00, $1.25, $1.50, $1.75 og upp. Fryze yfirhafnir handa karlmönn- um, $4.50 0g upp. Beaver yfirhafnir fyrir karlmenn, $7.00 og upp. — Ágæt drengjaföt fyrir $1.50, $1.75, $2.00, $2.25. ftfðr rLítk:ið fram verðið er þér pantið með pósti. Af þessum verðlista getið þér dæmt um, hvort eigi muni borga sig að verzla við mig. Pantanir með póstum afgreiddar fljótt og vel. C. GAREAU Mf‘rki: Gylt Skæri J4 24 MAIN STR. 10 prósent afsláttur af allskonar fatnaði gerðum eftir máli. — 26 -- hafði borðað ríflega. Hann fór af stað, i bezta Skapi, og skálmaöi léttilega yflr um Hermanna- torg og þaðan inn á Nevski Prospekt. 3. KAFLI. Ivor var hinn kátasti í bragði, er hann fór af stað með einn af góðu vindlunuin hans Maximy Petrov í munninum. Fyrir fáeinum klukku- stundum hafði hann komið til hínnar rússnesku höfuðborgar í vandræðum yfir erindiriu sem hann átti að reka, en nú voru allar torfærur ar horfnar, og nýtt tímabil upprunnið fyrir hon- um. Hann var bjartanlejta ánægður með Rúss- land og Pétursborg, og einkanlega var honum þó orðið vel til frænda síns. Honnm hafði verið tekið mætavel á hinu gamla heimili hans. og nú var hann að búa sig í að flytja þangað fyrir fult og alt. Lyndiseinkunnir Petróvanna lifðu í Ivor og hið rússneska eðli hanshafði haldizt við gegn um öll þau ár sem hann hafði verið í hinum nýja heimi. Hugur hans var fullur framtíðarvona og allra þeirra gæða, sem hann gat átt í vændum, Hann sá sjálfan sig í anda sem erfingja þessarar auðlegðar, er faðir hans hafði látið eftir sig, sem meðlim hinna tignustu félaga St. Pétursborg- ar ogaðlokum sem ráðanaut keisarans í hinu mikla Rússaveld'. Vínið hans Maximy Petrovs stóð auðvitað í nánu samlandi við þessar hugleiðingar, en jafn- — 31 — Fyrir tjaldinu sem þakti sleðann, gat Ivor ekki séð út. Hann hjóst við að farið yrði með sig á aðallögreglustofuna á Nevski Prospekt, og þótti honum þó leiðin vera orðin nokkuð löng. Þegar sleðinn stanzaði að lokum voru þeir í fer- hyrntum garði, umgirtum háum húsum á alla vegu, og var farið með Ivor þaðan eftir löngum og krókóttum gangi ofan í kjallára einn heldur votan og óþverralegan. Dyrunum var lokað rammlega, og er fanga- vörðurinn fór í burtu og alt var orðið hljótt, þóttist Ivor sjá að mál sitt yrði ekki tekið fyrir þá um kvöldið. Hann þóttist viss um að frændi sinn mundi fljótt komast eftir hvar hann væri niðnr kominn. Honnm fanst þetta alt eigin- lega hlægilegt, og fyrir það tókst honum að gera sig svo rólegan, að hann gat sofnað, og sofið vel. Ivor var settur í fangelsið seint á lau . ar- dagskvöld, og þriðjudaginn næst á eftir kom eitt af djörfustu blöðunum í Pétursborg með eftir- fylgjandi grein : “Vór höfum sannfrétt að Níhilisti einn var tekinn fastur í gestgjafahúsi einu á Nevski Pro- spekt á laugardaginn var. Ýms hættuleg vopn fuudust í farangri hans og sömuleiðis mikið af ritum og bréfum frá gjöreyðendum "í London. Sá sem á mestar þakkir skilið fyrir að hafa náð þessum mann' er Feodor Cunsberg. hinn árvakri ritari lögrpglustjórrin rmnar. Þej/ar þetta er skrifað er fanginn óefað á leiðinni til Síberíu”. Ofantituð grein vakti auövitað heilinikið um- tal og sló ótta yfir marga af Nihilistum í höfuð- — 30 — Hann átti sarnt bágt með að stilla sig, og oftar en einu sinni var hann rétt við að svala reiði sinni á lögregluþjónunum, sem voru að reita sundur farangur bans, og lesa yfir þeim þær blóðugustu skammir sem bann átti í eigu sinni. “Bezt að veru rólegur’, hugsaði hann. ’Þeim verður goldið fyrir frammistöðuna áður en líkur. Eg skal kenna þeim lexíu, sem þeir skulu ekki gleyma nndireins’. Þcgar lögregluþjónarnir voru búnir aðrann- saka hvern krók og kima, án þess að nokkuð meira findist, sópaði Stamm umsjónarmaður skjölunum ofan í tösku (sína og lagði skamm- byssurnar ofan á þau, og setti síðan húsgögnin í Sömu stellingar aftur. Dyrunum var því næst lokað, og allur bópurinn lagði af stað niðurstig- ann og út um bakdyrnar á gestgjafahúsinu, Það var farið að snjóa, en í gegnum drífuna sást luktur sleði og hestar fyrir, Ivor var nú ieiddur út þancað og drifinn inn í sleðann, en þrír líig- reglnþjónar fylgdu honum og lokuðu hurðinni vandlega. Umsjónarmaðurinn stjaldraði við úti til að tala við gestgjafann, sem hafði fylgzt með út fyrir dyrnar, “Þér segið ekki orð um þetta, ef þér viljið halda leyfisbréfinu yðar”, heyrði Ivor hann segja. “Ég skil yöur, herra minn”, var svarið. Sramm iiiiisjóiiariiiaður kvi'ddi og stökk svo upp á sleöann hjá ökumanninuni, ineð töskuna sina i heridinni, og í sama bili voru hestarnir farnir af stað í flugaferð. - 27 — vel eftir að rykið var úr höfði hans, voru hug- sjónir hans hinar glæsilegustu, Hann vissi að hann yar hinn rétti erflngi föður síns. Hann hugsaði að erfðaskráin, sem týnzt hafði, mundi finnast aftur, — já, hann var viss um að hún hlyti að flnnast. Hann ætlaði ekki að taka við öllum arfinum, hugsaði hann með sér. Nei, hann ætlaði að eins að taka helminginn. Það var það sem móðir hans hafði viljað láta hann gera, Ivor var hryggur mjög yfir dauða föður síns. Það var satt, að Aiexis Petrov hafði farizt illa við konu sína og son sinn, en það var afsökun fyiir hari".að fláræði hafði verið við hann beitt. —Og svo hafði hami játað yfirsjón sína, ef það var sattsem í bréfinu stóð. Hngsnnin um leiði móður hnns. þúsundir mílna vestur í heimi. hleyfti hita í Ivor, og hann sór að hefna iiainia móður sinrar á þeim sem höfðu rægt hana við föður hans. Hann ætlaði að leita hinn seka uppi með hjálp frænda síns, og láta lög ganga yflr harin. Það hlaut að vera möguiegt að ná honum, ef hann var lifandi á ann að borð. Þegar Ivor var búinn að gera þessar ráðstaf- anir fór honum að létta í skapi. Hann fór nú aftur að hugfa um framtíðina ogvar orðinn svo niðnrsokkinn í glæsilegar vonir og velgengni. að hann var kominn nokkuð fram hjá gestgjafahús- inu er hanti géði að sér. Hann sneri til haka er hann áttaði síg, og gekk inn í gestgjafahúsíð í því hann flpygði frá sér endanum af vindlinum, sem hann hafði verið að reykja. Ef Ivor hefði verið ögn minna niðursokkinn

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.