Heimskringla - 10.03.1898, Síða 2

Heimskringla - 10.03.1898, Síða 2
2 HEIMSKKINGLA, 10 MARZ 1898 Heiiuskringla. |Bandaríkin og Spánn, Það eru mjíig- mismunandi skoð- Verð blaðsins í Canada og Bandar. Sl.50 lanir manna 4 þvl, hver endalykt Í;m árið (fyrirfram borgað). Sent til rnundi verða, ef Bandaríkin og Spánn slands (fyrirfram borgað af kaupend -m blaðsins hér) $1.00. Peningar seudist í P. O. Money Order Registered Letter eða Express Money Order. Bankaávísanir á aðra banka en i Winnipeg að eins teknar með aSöllum. B. F. Walters, Útgefandi. lentu í ófriði. Til þess að gefa mönn- um dálitla hugmynd um, hvað þeir menn sem helzt hafa vit á slíku, álíta um það, þá setjum vér hér það sem tveir af þeim mestu herskipasmiðum Breta segja um málefnið. Álit þeirra hlýtur að skoðast óvilhalt. Fréttaritari blaðsins “World” í New York sendir skeyti frá L< ndon, þar sem liann hafði tal af Mr.William AUan, sem er þingmaður í neðri mál- stofu Parlamentisins, og um leið ein- hver stærsti skipasmiður á Englandi, og viðurkendur fvrir að hafa sér- í haust þegar það kom til tals, I staka þekkingu á öllu því er að her- að Heimskringla færi að koma útaft- skipum lítur. Mr. Allan sagði: “Eg ur, sporðu ýmsir um það, hver ætlast þyrði að veðja að Bandaríkin yrðu væri til að yrði ritstjóri blaðsins. Það búin að skjóta til grunna hverja ein- svar var þá gelið, að ég yrði ritstjór- ustu borg sem er meðfram ströndum inn, fyrst um sinn að minsta kosti,og Spánar, ftcijir en mánuður yrði liðinn I rólegustu, þau væru þrælar og hefðu OfSce: Corner Princess & James. P-O- BOX 305 Mannaskifti. lega, og hvort fólkið í þorpi þeirra æti mannakjöt? Þau svöruðu mér í mestu einfeldni, á að hverju kvöldi eftir sólar- lag, væri tveimur eða þremur börnum ætíð slátrað, og aldur þeirra væri vana- lega frá 8 til 15 ára, Sami siður sögðu þau að ætti sér stað í öllum þsim þorp- um, þar sem þjóðfiokkur þeirra byggi. Þau bættu því við, samt sem áður, að sumir neituðu að borða kjötið. Þessi ungu villudýr, sem voru óskírð enn, en höfðu samt oft komið til St. Páls trú- boðsskólans til uppfræðslu, sögðust hafa aflagt þennan ljóta sið, en ég held að það eldra þeirra hafi sagt mér ósatt, því að skömmu seinna, þegar yfirmenn í franska hernum þar skutu einn t hlíð- inn villumann, þá sagði þessi ungi þorp- ari að það væri ljóta eyðslan að grafa syona feitann félaga. Eg spurðj þvi næst hvað þessi aumingja börn gerðu er þau vissu hvað fyrir þeim lægi, hvort þau reyndu ekki að strjúka burt. Þau svöruðu, að fjöldinn af þeim væru hin samkvæmt því hefi ég verið við blað-1 fra byrjun ófriðar.” ið frá því það byrjaði aftur, eins og lesendum þess er ijóst. En nú er komin breyting á þetta. Mínu starfi er nú lokið og Mr. Walters hefir tek- ið við blaðinu að öllu leyti. í þessu mun engin eftirsjón, þar eð reynt verður að gera blaðið að minsta kosti eins vel úr garði eftirleiðis eins og að undanförnu. Persónulega vini mína I e^ki^selja sem helzt mundu hafa viljað sjá mig halda starfinu áfram, vildi ég biðja að vera blaðinu hjálpsamir eftir sem áður. Til þeirra sem eru vinir blaðs- ins, án þess að hafa nokkuð við mig að virða, þarf ég ekki að tala, því þeir sem aðrir munu einkis í missa, þó einn viðvaningur í blaðamensk- Viðvíkjandi þvf, hvort Spánn mundi kaupa herskip þau sem nú eru í smíðum á Englandi, fyrir aðrar þjóðir, sagði Mr. Allan : “Það hjálp- aði Spánverjum ekkert þó þeir gætu keypt þau. Það eru líka mjög fá skip hér í smfðum sem tilheyra öðr- um þjóðum, enn Japanítar mundu Ekki get ég heldur trú- að því, að Chili fari að selja Spán- verjum skip sín, til þess að brúka á móti þjóð þeirri, sem mest og bezt bjálpaði þeim til þess að ná sjálí- stjórn. Eins og ég hefi áður sagt, mundi það heldur ekki gagna Spán- verjum mikið. Eg hefi œtíð dáðst að verið keypt til þess arua. Stundum reyndu þau samt til að strjúka, en næð ust ætíð aftur, og væru þá drepin um- svifalaust, svo þau hefðu ekki annað tækifæri til að losast. En á meðan á leitinni stæði væru önnur börn eyðilögð í þeirra stað. Þessi ungmenni sögðu frá þessum skelfingum stundum hlægjandi, og eins og þau væru að skýra frá einhverju sem væri mjög svo náttúrlegt og sjálfsagt. Eg bað þau að vinna af alefli á móti þessum viðbjóðslega sið á meðal lands- manna sinna, og lofuðust þau til að gera það.” . h rskipum Bandaríkjanna, og er ég I unni falli úr sögunni. Svoþakkaég „ , ,, ,. . . . . f. . . Lsannfærður um að þau eru hm traust- fyrir góða áheyrn og athygli þeirra mörgu sem hjálpað hafa blaðinu á- fram það sem af er, og vona að þeir misvirði það ekki þó fortjaldið verði að falla svona fljótt. Eirar Ólafsson. íslands-minni. Stúdentafélaginu á Þorláksmessu ’97. Eftir “Nýju Öldinni.” Eins og ofanrituð grein ber með sér, er orðin töluverð breyting hjá Heimskringlu. Hún er aðallega innifólgin í því, að ég hefi keyft að Mr. G. Sveinssyni þann hlut sem hann átti f blaðinu, og að hra. Einar Óiafsson víkur frá staríi sínu sem ustu og hraðskreiðustu herskip, sem á sævi fljóta. Eg hefl einnig fulla | vissu fyrir því, að Bandaríkjasjó- menn eru einhverjir þeir beztu í Ættjörðin kæra, hver ógn er að sjá þig ! Þar á móti er spánska þjóðin í L,, ertu kalin og nakin og ber. mikilli afturfor, og nærri því í dauð- rigningar) foksnjóar) fr0stvindar hrjá ans greipum sem þjóð. Þó þeir gætu þig. keypt öll þau herskip sem búast má Lýja þig börn þ-n Qg una, ekki hér við að fengjust keypt í heiminum, þ6 ertu fögur) þ6ttú ^rt mögur. þá sé ég ekki að það þyrfti að raska það fara, ekki gögur af göfugri m6ð. ró Bandaríkjanna hið minnsta. ur en þér Það væri mjög auðvelt fyrir Bandaríkin að ná aðal-hergagnabúri Börnin þfn áður þér iila’ hafa launað alt, sem þú gott hefir fyrir þau gert. ritstjóri. Það er enginn efl á því að Spánverja í Trubia; það má lieita ö- _ blaðið missir mikils frá ritstjórnar- vannn staður og það er enginn efi á , , ,, J - m ‘ - - - - 1 Sverjum að klæða þitt móðurhold bert brjóstin að græða, hlíðarnar klæða, hlýlega glæða hvert frækorn, sem nokkur er vert. legu sjónarmiði, þar sem Mr Ólafsson bvi aú ^ota íjóruni Bandaríkjanna er er, því þó tíminn væri stuttur, sem hann var búinn að standa í þeirri stöðu, þá varhann búinn að sýna, að hann hafði einmitt marga þá hæfl- leika, sem helzt útheimtast við blaða- mersku. En þrátt fyrir það, þó ég hafi það kunnugt. En satt að segja býst [ ég ekki við stríði milli Bandaríkj- anna og Spánar. En mér þykir lfk-1 legt að innbyrðis óeirðir geti átt sér stað á Spáni; en lengra munu þeir ! varla fara. Mr. Tweddle, umsjónarmaður Skipfloti’ á sjónum, en’" skógur í hlíðum, skárslétt og ræktuð hver grund hér um láð, nú mist hina mikilhæfu aðstoð Mr. |.fyr ir Thorny Crofts torpedobáta- fram knúnar vélar af fossunum stríð- Olafssonar og þrátt fyrir alla þá verkstæðið, sagði meðal annars við | mótspyrnu, sem ég þykisft vita að ég fréttaritarann : og Heimskringla verðum fvrir, og “Ég fæ ekki séð hvernig spánski þó ég flnni ellilegan vanmátt hjá mér fiotinn geti ollað Bandan'kjunum mik- með að veita lesendum blaðsins eins | heilsusamlngt andansfóður eins og inn skaða. Ekki heldur býst ég við að Spánn fái keypt nokkur af þeim þeir hafa átt að venjast bæði hjá sbipUm gem nb eru \ smíðum hér fyr- Heimskringlu og Ligbergi að und- ir agrar þjöðir. Meiri hlutinn af anförnu, þá ætla ég nú samt að halda þejm eru fyrir Japan, Austurríki og í horfið óhikandi og með fullu trausti J svo ob)<ur (Breta) sjálfa. Auðvitað | getur Spánn smíðað sín eigin skip, ég sjálfur alla | en ef dæma ætti af því, að þeir hafa nú haft eitt skip í smíðum í 8 ár, þá til framtíðarinnar. Hér eftir annast ritstjórn blaðsins. Þeir sem um — fríkka sér nýja öldin land þá og gráð: fossarnir spinna, forlógin tvinna framtíðar þinnar í drotningar gull- skikkju þráð. J. Ó. Til kaupendanna. Frá löndum MINNEOTA, MINN., 26. Febr. 98. (Frá fréttaritava Hkr.) Tíðarfar. Altaf hin sama öndvegis- tið. Drengileg gjöf. V. F. Schram smið aði nú í vetur skirnar-skálarstól (font) og gaf hann islenzku kirkjunni í Min neota; stóllinn er án alls efa meistara- stikki og ber þess glögg merki, að höf undurinn er snillingur í sinni iðn. Slys. Nýlega handleggsbrotnaði sonur hr. Jósefs V. Jósebsonar. En um kvöldið á heimleiðinni frá því að flytja Þórð lækni, datt annar hesturinn fyrir vagninum hjá Jósep og fótbrotnaði, svo byssukúlan varð þar stytta hvalastund- ir hans. Skemtanir. Ólafía Jóhannsdóttir hefir verið á ferð hér á meðal Islendinga að flytja fyrirlestra um bindindi og kristindóm. Verzlun. Hveiti að hækka í verði en er þó ekki eins hátt og það ætti að vera ; hveitifélögin leika sér að mark- aðinum sem köttur við mús. Leiter auðfélagið á nú hingað og þangað : annað- Enn þá einusinni viljum vér biðja kaupendur Heimskrínglu að muna eftir því að borga blaðið skilvíslega. Allir þeir sem að eins hafa borgað einn þriðja part af verði árgangsins, eru nú farnir að skulda fyrir blaðið, og eftir þeim . Sama álit og þessir tveir menn I reglum. sem vér settum þegar blaðíð greiðslu í þeitn sökum eins og timg hgfðu allir jjgjj. skipasmiðir á Eng- byrjaði að koma út, þá neyðumst vér eruá. Ernnig annast ég eins og áð- landij sem fréttaritarinn talaði við, hvort senda ritgerðir, sem birtast mundu hin vönduðu herskip Banda- eiga í blaðinu, eða hvað annað sem ríkjanna fyrir löngu verða búin að viðkemur ritstjórn þess, geta því útkljá stríðið, áður en þeir gætu sjálf-1 skrifað til mín persónulega, og mega ir sett sér upp góðann flota.” þeir eiga vissa von á eins hraðri af- verkstæðin. Mannætur í Afiíku. ur alt annað sem blaðinu viðkemur, svo sem innköllun fyrir blaðið, út- sending þess og auglýsingar. Samt skal þess getið nér, að prentari Magnús Pétursson afgreiðir alla þá sem erindi eiga við blaðið f minni fjarveru, og hefir hann þar til fult umboð. | Kaþólskur prestur í Oubanghi, gef- Óskandi væri að þeir sem skrifa | ur miö« 1íótar 1ýsin«ar af mannætum 1 smáþorpum í Afríku, og eru þó flest þeirra mjög nálægt bygðum EvrópU' manna. Frásaga hans er f bók sem gef- Winnipeg, Man., en ekki mitt eigið Iin er út af kaÞólska trúboðsfélaginu. til að hætta að senda það til þeirrft, sem Og heimsótti hann þð flesf skipasmíða- ekki borga nú þegar eitth„að dálítið til blaðsins, viðkomandi öðru en rit- stjóm þess, skrifi utan á bréf sín að eins : Heimskringla, P. O. Box 305, nafn; það gerir bæði auðveldari og fljótlegri öll bréfaviðskifti. Svo læt ég þessar fáu línur nægja, en sendi þetta blað Heims- kringlu til kaupendanna, sannfærð- ur um að þeir dæma það eftir verð- leikum, en ekki eftir því þó útgef- andinn sé óreyndur í blaðamensk- unni. B. F. Walters. Útgefandinn. Hann segir þar meðal annars ; “Tvö ungmenni sera höfðu áður ferðast með mér til Bragzavihe, voru mjög upp með sér af því að geta talað við okkur á frönsku, frammi fyrir kyn- flokki sínum. Þau seldu okkur mat- fyrirfram. Það væri ekki réttlátt gagn- vart þeim sem hafa borgað fyrir ár- ganginn að fullu, að láta suma af kaup- endunum fá blaðið án endurgjalds fyrir fram. Einnig vonum vér nú eftir af útsölumönnum Heimskringlu, að þeir geri sér far um að ná inn sem mestum iðgjöldum fyrir blaðið, og að þeir leggi sig f framkróka með að fá nokkra nýja kaupendur. Vér skorum því á alla velunnara fyrirtækisins að reynast Heimskringlu sem góðir drengir. Útgefandinn. BOOO i»ör DANSKRA ULLARKAMBA [Merktir J. L] væli fyrir ýmislegan varning, og vildu I Við ábyrgjumst þá. Sendir til ykkar svo endilega fá að ferðast með okkur. hveitihlöðum 15,000,000 bush. af hveiti og er álitið að það ráði markaðinum nú sem stendur. Það er álit margra glögg- skygnra hveitiverzlunarmanna, að Leit- ir geti hvenær sem hann vill hækkað hveitiverðið frá 10—25 cts. bush., en það lítur ekbi út fyrir að þess timi sé korainn enn, verður að líkindum ekki fyr en í Maí í vor. Þá verður komið meira af hveiti í hendur þeim en minna i höndum bænda. Útlitið er merkilegt; á hinum risavaxna Minneapolismarkaði fá mylnumenn varla nóg hveiti til að uppfylla nauðþurftir manna ; og víða kvarta þeir yfir þvi að þeir geti alls ekki fengið hveiti keypt, þvi Leiter eigi alt en vilji ekkert selja. Eftir því er séð verður eru hveitibyrgðir hér mjög rirar. Evrópa treystir að mestu leyti á hveiti- byrgðir hér, fram að næstu uppskeru, og virðast því vera sterkar ástæður til þess að hveiti væri i hærra verði en það nú er, það sýnist því, að til sé afl sem sé mikið sterkara heldur en framboðs og eftirspurnaraflið. Alifuglasýning. Hin fyrsta árs- sýning Norðvestur alifuglafélaysins var haldin í Minneapolis frá 80. Jan. til 6. Febr. Þar mættu alifuglaeigendur með fugla sína, frá Iowa, Dakota, Illinois, Wisconsin og Minnesota. Sýningin fór fram í einu af stórhýsum borgarinnar og voru tvö af loftum byggingarinnar troðfull af mönnum og fuglum ; einna fjölskipuðust var Minnesotadeildin. Mannslát. J. O. Barrett, skrifari Minnesota skógplöntunarfélagsins, er nýdáinn. Hann var þjóðyinur og ó- trauður framfaramaður. J. Jósepson seldi ,hér um daginn 80 ekrur af landi, eina mílu fyrir norðan Minneota, fyrir $1760. Hann gerir ráð fyrir að sebgast að í Minneota. MINNEOTA, MINN„ 25. FEBR, ’98. Kafli úr bréfi. Miss Ólafia Jóhannsdóttir er komin og farin. Fyriilestur hennar um bind- indi var hvorki betri eða verri en aðrar ræður, er ég hefi heyrt um það efni. Það lítur út fyrir að þær séu allar lærð- ar á sömu bókina; engin ný hugmynd er leidd fram, að eins bannsungið vínið og vínsölumennirnir. Ekki orð um leyf- issöluna.sem er þó eitt hið ljótasta atriði 1 vin8ölufyrirkomulaginu þarsemstjórn in er í félagi með hverri .drykkjustofu í landinu hvað viðbjóðsleg sem hún kann að vera, og svo kemur rikið og tekur meiri partinn af [ágóðanum af þessari viðbjóðslegu atvinnu; þröngvar þess- um manna vesalingum, sem svo lágt eru fallnir, til að “blanda mjöðinn” og gera hann enn þá banvænni, en ella myndi vera. Þe langar til að hafa eitthvað í aðra hönd, því þeir þekkja dollarablindu mannkynsins. Þeir vita að ef þeir skríða upp úr forinni alls lausir, þá eru þeir fyrirlitnir og allar dyr lokaðar fyrir þeim. Aftur á móti, ef þeir hafa grætt stórfé á eyðileggingu lífs og líkama meðbræðra sinna, þá er þeim horgið, svo langt sem aldarandinn nær, og séu þeir útlærðir í öðrum dygð- um Mark-Hanna-fræðinnar, þá hafa þeir eins gott tækifæri og i.ver annar bófi til að verða sendir á þing, eða að ná sæti í efri málstofu þjóðþingsins. Það er sannarlega kominn tími til þess að bindindismenn hengi fána mannúðarinnar á merkisstöng sína. Það er mikil ástæða til að kenna i brjósti um vínsölumenn. Þeir eru eðli- legar afleiðingar af hringlandi vitlausu og hanvænu fyrirkomulagi mannfé- lagsbyggingarinnar. Það er míkið meiri ástæða til að gráta yfir þeim en að bann syngja þá. Þeir eru þó bræður vorir; og svo lengi sem vér erum að nokkru leyti samsekir þeim, ættum vér að hafa næga sómatilfinningu til að bera vorn part af skömminni, en þykjast ekki fyrir $1.00. Skrifið til I l'reil Andrpften & Co. Á leiðinni spurði ég þau um háttu | Western Importers^iai^Wash Ave. So. vera snjóhvítir/en þeir séu biksvartir eðatil Cr. Sivainioii. 131 Higgin St., Winnipeg, Man og siðu þjóðflokks þeirra. Eg spurði þau hvort þau læsu bænir sínar reglu- Bindindið vinnur meira með mannúð og kærleika, en cfstæki og illkvittni. íslands-fréttir. EETIR “NÝJU ÖLDINNI.” Reykjavík, 18. Des. Nýdánir í Borgarfjarðarsýslu : Hjón- in Gísli Eggertsson (prests, Bjarnasonar landlæknis, Pálssonar) og Valgerður Þorsteinsdóttir á giljum. Ennfremur Guðríður Snorradóttir, húsfreyja Ingi- mundar í Fossatúni, og Pálína Pálsdótt- ir húsfreyja Helga Sigurðssonar á Rauðagili. — Dáinn í Sept.: Guðmund- ur bóndi Sumarliðason í Stóru-Gröf í Stafholtstungum, 43 ára, skynsamur maður og búnaðist vel. Veðrið indælt hvern dag ; þurt, stillur, hægt frost. Reykjavík 8. Jan Nýársdag og næsta dag var fagurt vetrarveður með hóflegu frosti; en síð an einlægir umhleypingar, frost. þíða þurkur, regn, alt sama daginn á víxl. Á aðfangadagskvöld jóla andaðist Anna Jakobsdóttir í Skuld, kona Björns skipstjóra Sveinssonar ; vellátin kona um þrítugsaldur. Milli jóla og nýárs dó úr lungnaveiki Margrét Jónsdóttir frá Melum á Kjalar- nesi. Hún var 18 ára gömul og efnis- stúlka mesta. 14. Jan. Snjó talsverðum hefir kyngt niður, einkum í gær. Annars hægviðri og frostleysa. ísafirði, 31. Des. Sífeld ótíð, ýmist norðan-kafalds- byljir eða aftaka suðvestan-stormar og rigningar; þóttustelztu menneigimuna aðra eins ótíð, jafnlangvinna sem verið hafði síðan í haust og jafnvel alt síðasta sumar. Eftir 12. Des. brá til stillviðra og frostvægrar norðanáttar. Sjálfsmorð framdi Magnús Jónsson fjárraaður í Minnihlíð í Bolungarvík. tæpra 19 ára gamall: hengdi sig í fjár- húsi 25. Nóv. Ásgeir Jensson á Gildrunesi, ungur efnismaður, druknaði af flatbytnu á Isafirði 29. Des. Var á fuglaveiðum. Um aflabrögð var lítið sakir gæfta- leysis fyrsta þriðjung Desembers; um það leyti naumast fenginn við djúnið meiri afli en J-J móts við það sem var undanfarið ár, og enn minna í Bolung- arvík. Grunnvíxingar einir aflað líkt og í fyrra. En 10. og 11. lifnaði talsvert til með aflabrögðin ; fengust þá daea 1—2 hundruð á skip af nýgengnum þorski. Úr því og fram um 20. Des. i ýmsum verstöðum 1—2 hundruð á hát á dag, en svo aftur mjög tregt um afla slðustu daga ársins. Dáin í Des. á Isafirði Þórdís Bjarna- dóttir, húsfreyja Helga Sölvasonar. Kelduhverfi, 24 Des. Dáinn Jón hreppstjóri Sigurgeirsson (Jónssonar prests, Þorsteinssonar frá Reykjahlíð). Hann dó í gær að heimili sinu, Hvarfi i Bárðardal. Reykjavík, 28. Jan, Fyrri hluta vikunnar fram að fimtu- degi var af og til kafald með góðviðris- upprofum á milli, milt veður fremur, Með fimtudegi gekk í stinningsfrost með fjúki af og til. En nú aftur þíðviðri og hláka. Nýdáinn er hér í bæ fyrverandi fá- tækrafulltrúi Bjarni Oddson í Garðhús- um. Sæmdarmaður og bezti drengur. Þorlákur Jónsson (Sigurðssonar frá Gautlöndum) druknaði í Kaupmanna- höfn á aðfangadagskvöld jóla. Hafði gengið út á Kalkbrennsluveg, orðið þar fótaskortur á sjávarbakkanum og hrokkið í sjóinn. Hann var hinn mann- vænlegasti maður og ástsælasti; var fóstursonur Dr. Grímé Thomsens og konu hans (móðursystur sinnar). Hann ætlaði að ljúka í vor prófi í málfræði. Holdsveikraspítalann segir ísaf. að F. A. Bald timburmeistari hafi tekið að sér að reisa fyrir 96,000 kr. (Hann gerði grunninn í haust fyrir 15,000 kr.) EFTIR “EJALLKONUNNI.” Reykjavík, 12. Janúar. Hettusótt gengur nú hér í bænum. Hún barst híngað í sumar frá Eæreyj- um, að sögn. Kaþólska kyrkjan hér í bænum var vigð á laugardaginn af prestum þeim tveim kaþólskum sem hér eru. Nú er sagt að nær 20 kaþólskir menn séu hér í bænum ; þar af um helmingurinn nýir trúskiftingar, sem hafa snúizt fyrir trú- boðið. Árnessýslu, 31. Des. Það sem nú er af vetri hefir mátt heita mjög gott, því frost hafa nær engin verið og snjóar aldrei lengi í einu. Stundum hefir mátt heita sumarblíða. Bráðapest með vægara móti, þó all- skæð á stöku stað. Vinnukraftur er orðinn torfenginn og dýrari en svo, að búnaðurinn stand ist við það. Því veldur hvað mest hið háa vinnukaup. sem aðrir fjórðungar landsins bjóða, einkum Austfirðir, sem draga héðan mannaflann og skaðast þó sjálfir á því. Hér eru flestir þó svo skynsamir að hjóða ekki hærra kaup en þeir geta staðizt við að inna af hendi; þykir engin bót i að svíkja sjálfa sig og aðra. Norskt blað “Avisen” sem kemur út í Kristjaníu, segir að Benedikt sýslu- maður Sveinsson hafi verið stjórninni KOSTABOÐ. Sendið strax 10 cents í silfri, og- eg skal seuda ykkur með næsta pósti mjög fall- egan PRJÓN í hálsbiudið ykkar. ís- leuzkur fáni, með náttúrlegum litum, er á hverjum prjón. Þessir prjónar eru suildarverk. Það er ómögulegt að lýsa þeim fyllilega. Islendingar ætt að vera “stoltir” af að eiga og bera einn af þess- um prjónum, Sendið eftir einum. Ef þið eruð ekki ánægðir með þá. fáið þið borgunina tíl baka. Það er sanngjarnt. Tveir prjónár fyrir 15c. Eg vil fá agenta. J. LAKANDER. MaplePark, Kane Co., 111., U.S.A Exchange Hotel. eiid uvn^iisr st. Þegar þið viljið fá GÓÐANN DRYKK, Þegar þið viljið fá GÓÐA MÁLTÍÐ, Þegar þið viljið fá GÓÐAN NÁTTSTAÐ þá munið eftir því, að þið fáið hvergi betri aðbúnað að öllu leyti, en hjá. H K V I SIItl K\. EXCHANGE HOTEL. «1» II ai I. N, ,■ OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Fæði $1.00 á dag. 718 iTlnin Str. Brunswick Hotcl, á horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta bezta gistihús f bænum. Allslags vin og vindlar fást þar mót sanngjarnri borgun. McLai’en Bro’s, eigendur. Islending-ar ! Þegar þið komið til Pembina, þá munið eftir því að þið fáið þrjár góðar máltíðir á dag og gott og hreint rúm til að sofa í, alt fyrir $1.00, á Headquarters Hotel, H. A. Mnrrel, eigandi. Pembina, N. Dak. Lítið á eftirfylgjandi verðlista á hinni nafnfrægu Lisk’s Blikkvöru, sem er ábyrgst að riðga aldrei. Hún fæst í harðvörubúðinni hans TRUEMNER, Cavalier. Mr. Truemner ábyrgist vöruna sjálfur og lofar að gefa ykkur nýjann hlut fyrir sérhvað eina sem þið kaupið af Lisks Blikkvöru og sem riðgar hjá ykkur með sómasamlegri brúkun. Áður seldar Nú á 16 potta fötur 90 cts. 67 cts. 14 potta fötur 75 “ 55 " 12 potta fötur 70 “ 52 “ 14 “ “ með sigti $1.10 78 “ 17 potta diskapönnur 90 ct. 70 “ No. 9 þvatta Boilers $2.50 $1.90 J. E. Truemner, Cavalier, N-Dak. National Hotel. Þar er staðurinn sem öllum ber saman um að sé hið ódýrasta og þægilegastaog skemtilegasta gestgjafahús í bænum. FhmIí nd oíiim $1.00 n dng. Ágæt vín og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKITTRICK, —eigandi.— Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihús (eftir gæðum), sem til er í Pembina Co. er Jennings House, Cavalier, N. I>ak. PAT. JENNINGS, eigandi. Phone 177 Þegar þú þarfnast fyrir BRAUÐ af hvaða tegund sem er, eða “candy” og “chocolates,” þá láttu oss vita það, Hvað sem þú biður um verður flutt heim til þín samstundis. Við höfum altaf mikið að gera, en getum þó ætíð uppfylt óskir viðskiftavina vorra. W.J. 370 og 579 Main St.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.