Heimskringla - 10.03.1898, Page 4

Heimskringla - 10.03.1898, Page 4
IIEIMSKBINGLA, 10 MARZ 1898. f 4 4 4 4 4 4 4 • 4 4 4 4 4 4 4 Gód Föt = Lagt Verd ♦ Æ íi'v í2l Jéh jUl Jtíí i<i’. sltc jHc iis. ♦ I KOMIÐ, VELJIÐ....... & ^ .....KAUPIÐ, NOTIÐ £ k ------------------------ & ^ Alves? ný, vönduð og vel snið *• j in föt. af öllum teKundum, fyrir óvanalega lápt verð. Vér höfum nýlega keypt talsvert af framúrskarandi aróðum og ódýrum karlmannafötum. ÞAU FARA ÁGÆTLEGA, og verðið er undur lágt. Þeir sem einu sinni hafa verzlað við óss, kaupa ekki annarstaðar. The Commonwealth. Hoover & Co. Corner Ilsin Str. & City llttll Sqnare. 4 4 4 4 4 4 4 4 9 4 4 4 4 4 4 ISLANDS PÓSTUR kom hingað um síðnstu helíi, og bárust oss blöð er ná framundir miðjan Febrú- ar, Éngin stórtíðindi frá gamla Fróni. Tíð fremur góð víðast hvar, það sem af var vetrinum, og sumstaðar framúr- skarandí góð. Heilsufar allgott; fiskirí fremur dauft. Agrip af fréttunum úr blöðunum prentum vér annarstaðar. Úr bréíi frá .Tóni Ólafssyni til kuuningja í Win- nipeg. -----“Eg vona að fyrirlestur minn um Atneríku verði bez*a svarið til ritstj. Lögbergs. Hann sýnir hve ósvífnar lygar hann hetir látið Lögberg flytja í minn garð. Fyrirlesturinn er nú loks fullprentaður (fullar 3 arkir stórar, með smáu letri), en geturþó ekki náð í þetta skip. því að það er enn óprentuð ein örk af 1, hefti Sunnanfara (en í því er hann), og sumar myndirnar komu ekki fyrri en nú með skiþinu, og því gat hann ekki orðið tilbúinn. Er vonast til að fyrirlestur minn verði velmetinn, jafnt vestra sem hér. Ég held sjálfur að hann sé það sannorðasta og óhlut- drœgasta á báða bóga, af því sem enn hefir verið rítað á íslenzku tim það efni-----”, Freyja, Hið nýja mánaðarrit, sem gefið er út af Mrs. M. J. Benediktson í Selkirk, Man., barst oss i Jhendur nú fyrir skömmu. Rit þetta mun eiga aðfjalla meðkvenna mál mestmeguis. Efni þessa fyrsta heftis er: sögur, kvæði, ávarp til fólks ins frá blaðstýru, stefna blaðsins. og svo ýmislegt annað smávegis. Verðið 81 um áiið. Það má segja um rit þetta að efnið virðist lipurlega valið, pappír góður, en prentun ekki sem bezt. Samt má fnllyrða aðúrþví verði bætt við næsta hefti. Það er líklegt að íslenzka kvenn- þjóðin hlynni að þessu eina sérstaka málgagni sínu, sern hún á vestan hafs. — Heimskringla óskar svo fyrir- tækiuu góðs gengis. “Ekki bregðr mær vana sínum.” Eg sé enn í Lögbergi mér eignað eitthvert bréf eða ritgerð í “Austra’’ um Ameríku eða frá Ameríku. Eg skal því geta þess, að ég htfi aldrei nokkurn staf skrifað i “Austra'’ á ekkert í umraddu bréfi og hefi aldrei, sro ég mvni, svo mik- ið sem séð það eða lesið. Reyndar hefi ég lýst yfir þessu í “Lögb.” í haust, en það heldr samt áfram sömu lyginni. En það furðar mig nú ekki. Að öðru leyti er þetta hvorki verra nó betra en alt annað, sem “Lögb.” hefir logið á mig, og ég mun ekki fremr Jiér eftir en hing- að til ata mig út á að svara þvi. Reykjavík, 12. Febr. 1898. JÓN ÓLAFSSON. Meltingin þarf að vera góð. Ilugsið vm það. Kauptu í dag eidn pakka af hinu heiras- fræga Heymann Block & Co. -----H(‘ÍlMUMilltÍ----- einungis 15c. og 25c. pakkinn Þá getur þú haft góða meltingu. Reynsl an er ódýr. og hún mun sannfæra þig. Biddu lyfsalann þinn um það eða skrif- aðu til Alfred Andresen & C«., The Western Importers, 1302 Wash Ave. So., Minneapolis. Minn. Eða til-------- (*. KnaiiNon, 131 Higgin St. Winnipeg, Man. Góðir landar! Komið á hornið á King & James St. Þar er margt sem ykkur girnir að sjá. Þar fáið þið alt sem lítur að hús- búnaði, svo sem RÚMSTÆÐI með öllu tdheyrandi, HLIÐARBORÐ, ný oa og gömul, STÓLA, forkunnar fagra. MATREIÐSLUSTÓR af öllum mögu- legum stærðum, OFNAR óg OFNPÍP- UR, ljótnandi LEIRTAU, og margt fleira sem hér yrðí of langt upp að telja. Alt þetta er selt við lægsta verði. Við vonum að þið gerið okkur þá ánægju að koma inn og líta á samsáfnið áður en þið kaupið annarstaðar, og þá sjálfsagt að kaupa ef ykkur vanhagar um eitthvað. Gætið þess að kaupa ekki köttinn i sekknum. Yðar þénustu reiðubúnir Pálson & Bárdal. Kaupendur Heimskringlu geta fengið keypt hið ágæta blað New York World sem kemur út þrisvar í hverri viku, (18 til 24 blaðsíður í hverri viku), eða 156 númer yfir árið, fyrir hið óvanalega lága verð, aðeins 75 cents, Það er sagt um þetta blað, og það með réttu, að það skari fram úr öllum öðr- um vikublöðum að efni, stærð og frá- gangi. Það hefir alt það til að bera. sem vanaleg dagblöð geta veitt, en er þó seltr eins ódýrt og hvert annað vikublað. Það færir lesendum sínum hinar Dýjustu fréttir alstaðar af hnettinum annan hvern dag, oft útskýrðar með myndum. Þá flytur það og markaðsverð á öllum mögulegum varningi; einnig hefir það sérstaka deild sem fjallar um heimilis- lífið í heild sinni, fyrir utan allan ann- an fróðleik sem það færir lesendnm sín- um. — Allir nýir kaupendur að Heims- kringlu, sem senda oss SIÍÍ.SÍ5, fá nú bæði blöðin Heimskringlu og New York World í heilt ár fyrir aðeins $2,25, og ef þið pantið nú þegar, þá gefum vér að auki það sem út var komið af þessum árgangi Heimskringlu fyrir 1. Jan. 1898, svo lengi sem upplag- ið hrekkur. Þetta boð gildir einnig fyr- ir þá sem eru búnir að borga fyrir ár- gang af Heimskringlu. og fá þeir blaðið New York World í heilt ár ef þeir bæta að eins við 75 centum. Notið tækifærið meðan þetta boð stendur. Það er óvist það.verði iengi. ÚTGEFANDINNf Lesid. Þar sem ég hefi keypt verzlun Mr. M. H. Miller í Cavalier, óska ég eftir viðskiftum Islendinga. Eg sel eins og áður GULLSTÁSS, ÚR og KLUKKUR og allskonar varning úr gulli og silfri. Nýjar vörur koma í búðina daglega. Munið eftir mér er þið komið til Cavalier Viðgerðir afgreiddar fljótt og vel. R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. JAKOB GUÐMUNDSON, bókbindari, 121 McDonald St. Winnipeg. Manhattan Horse and Cattle Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessn gripafóðri. B. G. SKULASON ATTORNEY AT LAW. SKRIFSTOFA í BEARE BLOCK. (itraud Forkx, X. I). EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitoi’ &c. Rian Bi.ock, 492 Main Strekt, WlNNIPEG. ®:®:®:®:©:®:®:®:©:®:®:®:©:®:®:®:®:®:®:®:®:®:®:©:@:®:®:®:®:®:©:® ® ® ® ® ® ® ® ® ® ® ® ® ® ® © ® @ ® ® ® ® ® © ® ® § ® ® ® ® ® ® ® ® ® © ® ® ® ® ® ® ® ® ® ® ® ® ® ® § © © © ® ® ® ISJUIUJ 1 lllill IlliU illJIJ ASSESSMENT SYSTEM—MUTUAL PRINCIPLE. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ® © © ® ® © ® © ® ® ® ® © © ® ® © ® ®' ® ® ® ® ® ® ® ® ® ® ® © © ® ® ® ® ® © © ® ® ® ® ® ® ® ® ® ® ® ®' ® ® ® ® ®:®:©:©.®.®.®.©.®.®.®.®.®.©.®.©.©.®.©.®.©.©.®:®:©:©:®:@:®:®:© FREDERICK A. BURNHAM, Forseti. Mutual Reserve Building, New York Gity. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ SAUTJANDA AES SKYRSLA. MIKIÐ STARF MEÐ LITLUM TILKOSTNAÐI. VIRKILEG SPAIISEMI EN EKKI MISSÝNING. STÖÐUG SÍVAXANDI FRAMFÖR. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Lifsábyi£>ðir írefnar út á árinu 1897................Yfir $71,000,000 Peninga-inntektir fyrir árið 1897 ...................Yíir 0,000,000 Borgaðar lífsábyrgðir frá myndun félagsins...........Yfír 32,000,000 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Félagið endar árið með meiri borg'aðri umsetning á árinu, heldur en nokkru sinni áður. Félagið endar árið með inikið öfiugra umboðsmanna-sambandi heldur en nokkru sinni áður. Eélagið endar árið með stærri premíuborgun á árinu heldur en uokkru sinni áður. Félagið endar árið á traustari grundvelli fyrir framtíðina heldur en nokkru sinni áður. Framfarirnar á árinu hafa ekki verið eins augljósar, eins og hvað þær hafa verið í sjftlfu sér þýðingarmiklar. Með breyting þeirri sem gerð var á premíu afborgunum, var það gert mögulegt, í fyrsta sínni frá stofnun Mtttal Reserve Fund Life Association, að draga þann hluta af urasetningunni, sem óborgaður var, út úr ársskýrslunni. » Mutual Reserve er, eins og nafnið ber með sér, sameignarfélag. Það er eign meðlimanna, og meðlimirnir eru þessi sameignar viðlagasjóður (Mutual Reserve). Gagnvart meðlimunum hvílir á- byrgðin á félagsstjórninni. A herðnm meðlimanna hvílir framtíð félagsins. Skyrslurnar fyrir arid 1897 sýna eftirfylgjandi árangur, er ber vott um hina stöðugu og traustu framför Mutual Reserve félagsius INNTEKTIR. Inntektirnar yfir árið 1897 ^oru 86.081,399,89, á móti $5.858,476.97 fyrir árid 1896. iiöfðu aukist um $222,832,00. en fyrir bæði árin. 1896 og 1897, jukust þær um $506,028.31. ÚTBORGANIR. Útborganir fj’rir árið námu $5 963,082.87. Þar af borgað fyrir danðsföll og annað til þeirra sem líf- trygðir eru. $1.162.603,48, oger það $173,278,02 hærri borgun til þeirra en á árinu 1896, VERÐMÆTAR EIGNIR. Inntektir í peningnm yfir árið, fram yfir útborg- anir, sem nema $118,227, hafa verið lagðar i sjóð og verðmætar eignir. SKULDIR. Innifalið í skuldnm féiagsins, eins og skýrslurn- ar bera með sér, bæði þetta og síðastliðið ár. eru «11- ar þær skuldir sem félagið hafði nokkra vitneskju um. Eru því stórar upphæðir innifaldar þar í, sem ekki var búið að sanna að væru réttlátar kröfur. En eigi að síður hafa þær allar verið taidar hér með. Einnig hefir verið lagt við skuldirnar $216,353,05, til til þess að mæta verðlækkun á eignum félagsins, ef slíkt kynni fyrir að koma. STARF EÉLAGSINS Á ÁRINU. Starf umboðsmanna okkar á árinu, hvað lífsá- byrgðir snertir. hefir verið töluvert meira en síðast* liðið ár, og tóku þeir lífsábyrgðir upp á $71.525 - 755. Fleirum að hlutfalli hefir verið neitað um lífs- ábyrgð og fleiri sem enn þá er verið að rannsaka- en nokkru sinui áður, en samt sem áður ná þær lífs, ábyrgðir sem hafa verið teknar fullgildar þeirri háu upphæð $56.234,785. Þar af eru því sem næst 92% undir hinu nýj’i 5 Ara "Combination Option Plan.” sem veitir félaginu í framtíðinní mikið hærri inn- borganir, en nokkru sinni hefir Att sér stað áður. LÍFSÁBYRGÐIR. $4,060.479,14 hefir verið borgað fyrir lífsábyrgð- ir á árinu. en 1896 var borgað $3,967.083.94. hér um bil $100,000 meira þetta árið. Þar að auki hefir ver- ið borgað $11.604 31 til þeirra sem hafa á einhvern hátt orðið fyrir hnekkir á heilsunni. svo þeir voru ekki sjálffærir að borga fyrir sig. Það hefir verið borgað fyrir lífsábyrgðir svo nemur $225,00 á móti hverjum $100.00 sem farið hafa í kostnað. NORTHWESTERN DEPARTMENT AÐALSKRIFSTOFUR—WINNIPEG. MINNEAPOLIS og ST. PAUL. SKRIFSTOFA FYRIR WESTUR CANADA — CANADA PERMANENT BLOCK. WINNIPEG. MAN. A. R. McNICHOL. Aðal-umboðsmaður. —34— er hann rifjaci upp alt sera driiiðhafði á dagana í St. Péturshorg. Það var auðskilið að Feodor Gunsberg hefði fengið einhvern fant til að brjót- a*r inn i herbergi hans oglátaí farangurinn har.s morðvopnin og Níhilistaskjölin. sem sanna áttu að hann væri glæpamaður. Bréfið sem Max my skrifaði hlaut að hafa gefið bendingar um það hvenær hentugast var að koma því við. Það var nægur tín i fyrir Gunsberg til að korna þessu fram, frá þvi hann fékk brófið og þangað til um kvöldið, að Stamm umsjónarmaður kom þangað. En hver var ;orsökin t.il þessa samsæris? Jú. það sá Ivor mjög greinilega. Maximy Petrov og félagar hans höfðu viljandi eyðilagt erfðaskrána, sera ánafnaði konu Alexis Petrov eigur hins látna manns. og í stað hennar höfðu þeir búið til aðra erfðaskrá leftir sínu höfði. Það var þess vegna engin furða, þó þeir vildu losna við hinn rétta erfingja fjárins. Þar eð Ivor vissi hve auðvelt bað er að láta senda menn til Síberíu.á Rússiandi, þá sá liann skjótt hve grátt hann hafði verið leikinn. Ö 1 skjöl sem hann hafði haft rneð sér hafði sá anð- vitað tekið á burt, sem skilið hafði eftir í her- bergi hans bæklinga þá og muni sem brúkaðir voru til að sarina sök á hendur honum með. Jafnvel bréfið frá föður hans. sem dáinn var, hafði hanu skilið eftir í höndum Maximy Petrov. Það var þegar húið að felia yfir hann dóm og hann var nú á leiðinni í lífstíðar útlegð í Síberíu. Yfirvöldin á Rússlandi hugðu hann auðvitað sek- ann vegna muna þeirra sem fundust hjá honum, og vinir hansí Ameriku voru ekki líklegir til að — 39 — hann var í, og létu hann hafa fataskifti, Því næst, var morgunverður á horð borinti, og einni stundu síðar komu tveir herrar til að skota ný- komna fangann. Það voru þeir ófursti Reskin, land'tjórinn á SaL’halien. og kafteinn Komaroff. Reskin var aldraður maður, snarlegurog hraust- ur, með alrakaða vanga. KafteÍLn Komaioff var uugur maður. Hai.n hafði ljósleitt skegg og skifti því í miöju. að þýzkum sið, en yfirvarai- skeggið v^,r þunt og sáust hinar skörpu línur i kring um munninn vel fyrir því. Eins og flest rússnesk yfirvöid var hann mjög þur í viðmóti. Hann lét ekkert á sig hita, og skyldu sina rakti liann hvað sem á gekk. Ivor hafði lengi búist við svona löguðu tæki- færi. í fyrsta skifti siðan hann var handtekinn, var hann i návist við yfirvald, sein hafðí valds- munns snið á sér. Það rann uppdálítið vonarT ljós í sálu hans. og hann hugsaði sér að nota tækifærið sem bezt. Erindi þessara manna kom þegar í ljós, Landstjórinn sagði Ivor að dómstólarnir í St, Pétursborg hefðu dæmt hann til 20 ára fangeis’s fyrir samsæri gegn keisaranuiri. Hann gaf Ivor nokkrar ráðleggingar og bendinpar um reglur þær er harin yrði að hlýða i fangelsinu, og fal hanri síðan fortnlega kaftein Kornaroff á hendur. Það, að þarna kom beint franian í hann það, sem hann hafði sjálfan grunað áður, trufiaði Ivor i bráðina, en hann náði sér nógu snemma aftur til þess að biðja um áheyrn. og hann brið ekki eftir að fá leyfi til að tala. heidur byrjaði þegar að útmála hið ódæðislega athæfi, sem væri orsök - 38 — til óláns síns. Eftir veginum sem lá framhjá fangelsinu ofan í þorpið, kom mjög falleg stúlka, sem leit út fyrir að vera hér um bil átján ára. Húri var faguriega vaxin, hinustleg og rjóð í andliti og klædd i bláleitan kjól. úr fínnm dúk, sem apðsjáanlega var ekki gerður á útkjálka ver aldarinnar. Við hlið heonar gekk ungur rúss- neskur liðsforingi og har körfu með blómum og berjum, sem þau höfðu tínt sarnan út á landinu. Þegar þau gengu framhjá fangelsisdyrunum leit stúlkan um öxl og horfði á Ivor bláu fögru augun Bm sínum, eitt augnablik, og þrátt fyrir fangafötin oft skeggið, sem farið var að hylja kinnar Ivors. sagði hennar kvennlega ímyndun- unarafl hetini strax, að það væri eítthvað óvana- lega eftirtektavert við þennan mann. Hún horfði á hann að eins augnablik. en þaö var nógu lang- ur tími til þess að Ivor gæti iesið i andliti henn- ar meöaumkun yfir forlögum hans. Hann varð litverpur i framan af gpðshræringu, og' hann hafði aldrei fundið sárara til vanvirðunnar, sein honum hafði verið gerð, heldur en einmitt nú’ “Hún heldur að ég sé einhver bjáifi, alstork- inn blóði og hlaðinn glæpum”, tautaði hann. “Ó, að hún aðeins vissi sannieikann”. í þvi hann var að hotfa A eftir. þeim, þar sem þau gengu ofan eftir brautinni, var hann dreginn af stað inn um fangelsisdyriiar heldur ó- mjúklega og settur í klefa einn, svo bjartann og vel umbúinn, að hann átti ekki von á svo vönd- uðu húspiássi. Morguninn eftir komu tveir fangaverðir til hans með ný föt úr áma efni og hin voru, sem -35 - fá nokkra frétt af honum framai, þar eð rúss- iska stjórnin hefir mjög gott lag á að reifa öll þesskonar mál j oku, og fönguuum iru gefnar nákvæmar gætur og þeirn ekki lofað að hafa mök viö neina, sem iíklegir eru til að íhuga mál þeirra. Það er mörgum sinntfm hetra að verasendur til hinnar eiginlegu Siberíu, heldur en til Saga- lien, og það vissi Ivor. Sagalien er eyja norður af Híberíuströndum, þar sem Rússar geyma sína verstu sakamenn, sem dæmdir eru til lífstíðar útiegðar. Ivor hafði heyrt voðalegar sögur um grimdarfulla meðferð á þeim sem þangað voru fluttir, og hann vissi að Feodor Gunsberg mundi geia það sem hann gæti til að láta ineðferð á sér verða sem versta. Það var auðsjáanlega hið bezta fyrir meinsærismennina að hann dæi af harörétti. Þegar Ivor var búinn að prandskoða þessa djöfullegu gildru, sem hann hafði veriðlæstur í, fór von hans að dofna. Tilraunnm hans til að fá Kósakkana til að tala við sig var engirin gaumur gefinn, og hugsaði hann þá með sér að bezt væri að þegja. Haun fleygði sér niður á harðan legubekkinn og hugsaði með sorg og gremju um þessa griminu og óréttlátu meðferð á sér, en járnbrautarlestin öslaði áfram með dun- mn og dynkjum gegn um náttmyrkrið þetta hrollkalda vetrarkyöld.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.