Heimskringla - 04.08.1898, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.08.1898, Blaðsíða 4
HMMSKRlNðLA, 4 AUGUST 1898. Winnipeg,. Kaupendur Hkr. eru vinsamlega beðnir að fyrirgefa hvað blaðið kemur seint í þetta sinn, og að það er ef til vill heldur rýrara að efni en vant er Vér lofum að bæta það upp næst. Ann ríki i sambandi við íslendingsdaginn hafa ollað þessu, og vér vitum að les endur vorir muni ekki lýta oss fyrir það. Allar mögulegar tegundir af höttum hjá C«niino»wealth. strá- Hon. S. B. Brynjólfsson hélt heim leiðis á miðvikudaginn. Fór með N. P lestinni suður. Peningabudda með dálitlu af pen ingum í fanst í sýningargarðinum á ís lendingadaginn. Eigandinn getur vitj að hennar á skrifstofu Hkr. Vér viljum biðja þá sem hafa skrif- að oss bréf núna fyrirfarandi, en ekki fengið svar, að misvirða það ekki við oss. Vér höfum haft mikið annriki, í sambandi við Islendingadaginn, en úr þessu föram vér að gera greið skil öll um sem eiga linu hjá oss. Mikil óheppni var það fyrir lesend ur Lögbergs, að ritstjóri þess flutti ekki á fjósloftið, þá hefði óþverranum frá honum verið mokað út. en nú af því hann situr bara á smiðjulofti, þá verður hann að brúka óþverrann til á burðar í blaðsíðum Lögbergs. Myrkrið féll yfir að kveldi 2. Ágúst áður en prógrammið var alt búið Glímur og ryskingar voru eftir. Það er óvíst hvort hægt verður að kalla menn saman til að reyna þær íþróttir. Ef nefndin álítur það mögulegt, verður það auglýst í næsta blaði. Sérstök kjörkaup á drengjafötum hjá Cominoimealth. Hra, Eyjólfur Eyjólfsson kom heim frá Melita á laugardaginn. Hann lét vel yflr líðan ianda þar, og stök gest- risni mætti honum hvervetna. Mikið af landi þar álítur hann að sé eins gott og víða í Areylebygð, og mikið má fá þar af því landi enn. Það væri liklegt að landar þeir sem hugsa sér að ná í landblett, líti eftir þessari nýlendu áður en þeir láta narra sig út i óbygðir langt frá mannabygðum. 140 manns komu frá Selkirk til þess að taka þátt í Þjóðhátíðinni 2. Ágúst. Meðal þeirra sem vér sáum voru þau Mr. og Mrs S. B. Benedikt- son. Baldwin Helgason, St. Oliver, Páll Magnúson, Mrs St. Stefania Vigfús- dóttir, S. Asbjarnarson og kona hans. Úr nýja íslandi komu 70 —80 manns; þar á meðal Sigurðson bræður frá Hnausa og J. B, Skaptason. Þar fyr- ir utan kom nokkuð af fólki hingað ut- an úr hinum öðrum nýlendum í Mani- toba. _ Hr. Jakob Espolín frá Garðar kom til bæjarins á mánudaginn. Hann dvel- ur hér um tima hjá kunningjum sínum Sökum rúmleysis og vegna þess hve seint hún kom, gat ekki birzt í þessu blaði ágæt grein frá hr. E H- Johnson í Spanish Fork, um skemmtiferðina til íslands árið 1900, sem Hkr. minntist á nýlega. Greinin kemur í næsta blaði. Hr. G. A. Dalmann frá Minneota, Minn., kom að sunnan á laugardaginii var. Hann kom þetta fvr til þess að hafa tækifæri til að kynnast íslending- um hér dálitið, þar eð þetta er í fyrsta sinni sem hann hefir komið til Winni- peg. Hann skrapp snögga ferð til Selkirk á miðvikudagskvöldið, en bjóst við að koma aftur bráðlega og halda þá heim til sín. Á meðal þeirra sem komu sunnan frá Ðakota til þess að vera við hátíð- arhaldiðhér 2. Ágúst, voru þeir dreng- irnir í knattleikafélaginu: P. Bergman, H. Bergmen, J. Thorsteinson og M. Johnson frá Garðar, Skúli G. Skúlason og C. Indriðason frá Mountain, Þor- viður Halldórsson og Karl Hjálm ars- son frá Hallson, Páll Thorlaokson frá Milton; þar að auk Þóroddur M. Hall- dórsson, Magnús Halldórsson, Jón Hjálmarsson, Lárus Freeman, Gísli Freeman og Stefán Jónasson, allir frá Hallson; Björn Halldórsson og Jón Hillman frá Mountain, P. Hallgríms- son frá Garðar og S. Helgason frá Mil ton. Þú verður ánægður með sjálfan þig ef þú kaupir fötin þín hjá Coinnion- wcalth. Þeir landar vorir J. G. Johnson og Th. Baldvinson, sem léku fyrir fólkinu á íslendingadaginn í rólum sínum, og á slökum vír, giga heiður og þakkir skilið frá öllum löndum sínum fyrir þá rækt sem þeir hafa lagt við þessa fögru íþrótt, og þegar gæit er að því, að þessir menn verða að vinna hart á hverjum degi fyrir lífi sínu, þá gengr það furðu næst hve ágætlega þeim ferst þetta úr hendi. Vér vonum að þeim auðnist að æfa sig enn betur í iþrótt sinni, og að þeir með timanum geti starfað að þvi eingöngu, sér sjálfum til gagus og löndum sínum til sóma. Á fimtudaginn var kom annar hóp- íslenzkra innflytjenda hingað til bæjarins. Hr. W. H. Paulson fór fyrir nokkrum dögum siðan austur til Que- bee til þess að mæta þessum hóp. Hr. Jakob Lindal frá Miðhópi í Húnayatns- sýslu, sem hefir verið mörg ár áður hér í landi, var túlkur þeirra alla leið að heiman. Alls voru í hópnum 22. en tvent fór beina leið til Marshall í Minne- sota, svo að eins 20 komu hingað. Þetta fólk er alt úr Skagafirði og Húnavatns- sýsla, flest alt ungt og mjög myndar- legt fólk, að eins tvenn gömul hjón og ein gift kona með tvö börn. Eitthvað af unga fólkinu fer suður fyrir landa mærin, en hitt dreifist hér út um bygð- ir og bæi. Hr. H. H. Lindal, frá Brandon, Man., kom hingað snögga ferð á fimtu daginn var. Hann lét vel yfir líðan landa í Brandon; sagði að Heims- kringlu vinum væri óðum að fjölga þar eins og annarsstaðar. Vér vöktum máls á því í Hkr. fyr- ir nokkru síðan, að nauðsyn bæri til að rétta hjálparhönd landa okkar herra J. E. Eldon í Fort Rouge, sem misti al- eigu sína i eldinum. Undirtektirnar hafa verið góðar, og prentum vér hér lista yfir þá sem þegar hafa sent pen inca eða peningavirði til herra Éldons. Vér vitum að það verður bætt við list- ann fljótlega: Mrs F. C. Wade, Fort Rouge, $10,00 •• “ Galt “ “ 2,00 B L Baldwinson, Winnipeg 5,00 Hon. Skapti Brynjólfsson, Hallson 1.00 Árni Friðrikssou, Ross Ave 2,00 Andrés Johannesson, Brú 1,00 Jörgen Jónsson Ross Str 2,00 Magnús Johannesson, Fort Rouge 5,00 Mrs Anderson Miss Sigríður Vigfúsdóttir “ Mrs Margrét Bergson, “ Vigfús Thorvaldson, Point Dougl E H Johnson, Spanish Fork Miss Oddbjörg Björnsdóttir. Wpg 2,00 1.00 0,50 1.00 1,00 3,00 Til Islendinga í Dakota. Ég er nú seztur að við Garðar, N. D., og stækka nú sjálfur heima hjá mér mjög vandaðar og fallegar lítmyndir eftir ljósmyndum. Ykkur er mikið. betra að fá stækkaðar myndir hjá mér, heldur en að senda eftir þeim suður í riki, því ég ábyrgist fyrst og fremst vandað verk, og svo get ég æfinlega breytt þeim og lagað þær eins og ykkur líkar bezt, áður en þið borgið fyrir þær. Einnig tek ég að mér að lagu gamlar myndir sem fólk kann að vera óánægt með. — Ég hefi einnig allar tegundir af RÖMMUM, giltum og ekki giltum, til sölu með miklu lægra verði en þið getið keypt þá fyrir í smábæjunum hér í kring. Skrifið mér eða finnið mig áður en þið kaupið annarsstaðar. SVEINN G. NORTHFIELD, 9. Ógiftar stúlkur yfir 16 ára 100 yds. 1. Sigríður Hördal. 2. H. Freeman. 3. Inga Edwards. 10. Ógiftir menn yfir 16 ára... .150 yds. 1. H. Daviðsson. 2. Árni Anderson. 3. Kr. Jónsson. 11. Giftar konur.............100 yds. 1. Mrs. Th Jhonson. 2. “ J. Johnson. 3. “ B. Noel. 12. Kvæntir menn.............150 yds. 1. J. Thorgeirsson. 2. G. H. Breckman. 3. H. Lárusson. 13. Konur 50 ára og yfir......75 yds. 1. Sigríður Helgadóttir. 2. Agnes Steinsdóttir. 16. 17. 18. 1. Skrá Aðvörun. Með því að vitanlegt er hver tók körfuna undan bekknum gagnvart mat reiðslutjaldinu í sýningargarðinum á íslendingadaginn siðastl., þá tilkynn- ist þeim hinum sama hér með, að viJjj hann komast hjá óþægilegum afleiðing- um, þá verður hann að skila körfunni (með því sem óætt var í henni, að minsta kosti) fyrir næstk. laugardags- kvöld, til eigandans að 869 Notre Dame Ave. — Til hægðarauka má skilja körf- una eftir við dyrnar á næsta húsi, án þe°s að gera vart við sig persónulega.— Hér er ekkert undanfæri. Körfueigandinn. yfir þá sem unnu verðlaun á íslendinga- deginum 2, Ágúst 1898 KAPPHLAUP. Stúlkur innan 6 ára.....50 yards 1. Laufey Júlíana Júlíusdóttir. 2. Guðlín Jonsdóttir. 2. Drengir innan 6 ára.......50 yds. 1. Sigurður Pálsson. 2. Matthias Anderson. 3. Stúlkur 6—8 ára...........50 yds. 1. Ethel Miðdal. 2. Þórunn Sigrún Anderson. 4. Drengir 6—8 ára...........50 yds. 1. Sigurður Bjarnason. 2. Guðni Backman, 5. Stúlkur 8—12 ára..........50 yds. 1. Ásta Freeman. 2. Ása Hördal. » 3. Elín Bergþórsdóttir. 6. Drengir 8—12 ára..........75 yds. 1. Stefán Grímsson. 2. Kristj. Backman. 3. Kristján Jónsson. 7. Stúlkur 12—16 ára........100 yds. 1. Helga Bergþórsdóttir. 2. Kristin Jónsdóttir. 3. Sofia Jakobsdóttir. 8. Drengir 12—16 ára........100 yds. 1. Jóhann Júlíus. 2. Guðmundur Lárusson, 3. Thorður Oddson. 3. 6. 3, A. Anderson. 1 mílu hlaup 1. J. S. Ormson. 2. Kr. G. Kristjánsson. H. Norman. Hlaup, ein mila. I. J. S. Ormson. 2. James Goodman 3. H. Norman, Kapphlaup milli Winnipeg og'Dak- ota manna, 3 á hvora hlið, J míla. Winnipeg-menn : J. W. Thorgeirsson, H. Norman, H. Davidson. Dakotamenn : S. G. Skúlason, Helgi Jonson, Þ. M. Halldórsson. Winnipeg-menn unnu verðlaunin HJÓLREIÐAR. Fyrir að eins þá sem ekki hafa fengið verðlaun áður......1 míla 1. Kr. Guðmundsson. 2. John Swanson. 3. H. Lárusson. Fyrir alla................1 míla 1. Swanie Swanson. 2. K. Backman. 3. Thos. Gillis, Fyrir alla................2 milur 1, K, Backman, 2, Sw, Swanson, 3, Thos Gillis, Fyrir alla..............5 mílur 1, Thos Gillis, 2, Sw, Swanson, 3, Kr, Backman “Handicap”..............2 milur 1. Kr.Backman, 2. Thos Gillies. 3. Sw. Swanson. Hjólreið fyrir kvennfólk J mila 1, Bertha Anderson. 2, Júlíana Benson, 3, Thorbjörg Thorvarðardóttir, STÖKK FYRIR ALLA. SYNINGIN er byrjuð og meðan hún stendur yflr seljum við með mikið niðursettu verði Hjol-lampa, Cyclometers og Bjollur Skoðið það sem við höfum að bjóða og sannfærist um hið lága verð. The G00LD BICYCLE C0NPANY, 484 MAIN STREET. FRED B. SniTH, Manager. 3. Sigríður Þorsteinsdóttir. 14. Gamlirmenn(50áraogyfir)100yds Dr. M. B. Halldorsoti, EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. 1. Helgi Bergsson. 2. Páll Sigurðsson. —HENSEL, N.-DAK.— . 3. Sveinn Magnússon. Skrifstofa uppi yfir Minthorn’s Rian Block, 15. “Hurdle-race” 200 yds. 1. H. Norman. 2. Sigurður Johnson. lyfjabúð. 492 Main Street, WlNNIPEG. ########################## # # # # # # # # # # # # # ♦ Fleury Þar er staðurinn sem kjörkaupin fást. Hann er nýbúinn að kaupa mikið af karlmanna, drengja og st.úlkna “BICYBLE CAPS.” hvítum Og bleikum. Þessar húfur eru ljómandi fallegar, og kosta aðeins 25c. Einnig mikið af nærfötum, 85c, parið. Ljómandi hálsbindi, 2Jc. og yfir. Karlmanna og drengja stráhattar; 25c. og yfir. p. W. KLEURY, 564 Hain Street Beint á móti Brunswick Hotel. P. S. Að eins fáeinir klæðnaðir eftir af hinum ágætu “S. B. square cut front” fötum- Bæði svört og grá,—al-ull. Aðeins $10.00 # # # # # # # # # # # # # # ########################## ########################## Hástökk. 1. P. Bergmann, 2. S. Johnson. Hástökk jafnfætis. 1. P. Bergmann. 2. S. G. Skúlason. Langstökk (hlaupa til). 1. S. G. Skúlason. 2. S. Johnson. Hopp—stig—stökk. 1. P. Bergmann. 2. S. G. Skúlason. Stökk á staf. 1. S. G. Skúlason. 2. S. Anderson. Við Dansinn unnu verðlaun 1. J. S. Ormson. 2. I. Böðvarson, 2. 4. # # # # « # # # # 9 # # # # Hvitast og bezt —ER— Ogilvie’s Mjel. Ekkert betra jezt. # # # # # # # # # # * # # # # # ########################## ^mmmmmmmmimmmmmmi* Við höfum haft svo mikið að gera, að við höfum ekki haft tíma til að breyta auglýsinbunni okkar. En af því að við höfum dálítið hlé þennan morgun, þá grípum við tækifærið til að þakka íslendingum ^ fyrir góða og mikla verzlun. ’ zz ---:--------------------— % y Um leið viljum vér sýna yður fáséða prísa á nýjum og góðum skóm. ^ No. 6, 7, 8,—50c. No. 2, 3, 4,—80c. “ 9, 10, 11,—60c. “ 5, 6, 7,—90c. “ 12, 13, 1,—70c. Sumt af þessum skóm eru nógu stórir handa fullorðnum mönnum Allskonar kjörkaup hjá okkur þessa dagana. E. KNIGHT á CO. | 351 Main St. ^ immmmmummmmmmmÆ — 58 — senda þig í galgann. Kjóstu um”. "Eg þekti manninn vel”, hélt svo Pasbua á- fram eftir litla þögn. “-Hann gekk að kostum minum með því skilyrði, að ég hækkaði mútuna npp í tíu þúsund rúblur. Þetta var fyrir tín dögum síðan. í kvöld stígur hann fyrsta sporið til að uppfylla loforð sitt. Við báðir eigum að vera vitni að fundi samsærismannanna”. Basil starði forviða á félaga sinn. "Er það ætlan þín að hætta lífi þínu í hend- ur þorpara þessum ? Hann er vís tíl að myrða okkur báða”. .“Við verðum einsjóhultir eins og værum við í skugga Alexanders-styttunnar”, svaraði Pas- hua með mestu hógværð. “Kriloff er bleyða mesta, og hann er sannfærður um það. að sein- ustu tíu dagana hafi hver einasta hreyfing sin verið vöktuð. Hann heldur að heill herflokkur af lögregluspæjurum haldi til í nágrenninu. Og til þess að styrkja hann í trúnni, hefi ég verið á flakki í kringum búð hans í einum tólf mismun- andi dulargerfum. Hann er of hræddur við galgann til þess að fara að reyna að ónýta áform mín. Svo eru peningarnir líka ágætasta beita. Vertu óhræddur. Kriloff er allfús á að svíkja félaga sína”. Basil lét sér segjast við þetta. “Þúhefir leyst mikið verk af hendi”, sagði hann. "Þú átt heimtingu á betri stöðu fyrir það, Pashua. En hvernig stendur á því. að enginn annar skuli vita neitt um jafn hættulegt samsæri? Ég hélt að leynilögregluþjónarnir ykkar væru einlægt á ferðinni”. — 63 — ir þinir skuln ekki sjá menn mína. Þeir eru betur faldir en svo”. Níhilistinn lét sér þetta nægja. “Ég verð að fara”, sagði hann. “Ég ætla að loka kjallar- anum, en læsa honum ekki. Þegará að fara að slíta fundi, þá verðið þið að flýta ykkur út á strætið og ná brúnni; með því að ganga með fljótinu, þá mætið þið engum. En tefjið ekki lengi, því að verkamennirnir koma hingað áður 9n fullbjart er orðið. Hvenær sé ég ykkur aftur ?” “Liklega annaðkvöld”, mælti Pashua. Kriloff sneri við og gekk hratt upp tröpp- urnar. Járnhurðin féll á eftir honum og small í dálítið; svo varð alt myrkur os þögn. Mennirn- ir settust báðir á kassann og biðu þur. Næsta hálfa klukkutímann töluðu þeir ekki sex orð saman. En alt í einu tók Basil eft’r því að ljósræmu geisla lagði um fætur hans, og varð honum bilt við. Þetta sá Pashua líka. “Þeir eru að koma’, sagði hann brosandi. “Taktu af þér skóna”. Basil hlýddi því þegjandi og Pashua gerði hið sama. Báðir fóru þeir upp á kassann og gægðust inn í kjallarann við hlið þeirra um mjóu rifuna uppi yfir hurðínni. Var herbergi það öldungis eins og það er þeir voru í. Á miðju moldargólfinu voru tunnur f jórar og lagðir ofan á þær plankar. Þetta var borðið, þótt frum- býlislegt væri, og á þvi voru pennar, blek og pappír og logandi kertaljós. Umhverfis borðið voru aðrar t.unnur og kassar. I skugganum hinumegin voru steintröppur upp úr kjallaran- — 62 — við vegginn. Lyfti hann honum skyndilega upp og gekk þar niður; en þeir félagar fylgdu hon- um og gengu þar niður rið nokkurt, eitthvað tólf tröppur. í herbergi þessu neðanjarðar var loftið þungt og hlýrra miklu en frostloftið úti. Rendi Kri- loff loku frá lukt sinni og við bleika birtuna sáu þeir kjallara einn ferhyrndann með rökum og steinþöktum veggjum. Yfir höfðum'þeirra voru bítar og ásar svartir af elli. í einum enda kjall arans, andspænis tröppunum, var járnhurð ryðguð og slá fyrir henni að innanveiðu. Hafði Krilcff rutt að henni gang i gegnum ruslið og sett fyrir framan hurðina trékassa einn langan. “Alt er búið undir komu ykkar”, mælti hann. “Samsærismennirnir halda fundi sína í næsta kjallara, Ef að þið 'standið á kassa þess- um, þá getið þið séð i gegnum mjóu rifuna ofan við hurðina. En gætið þess að láta ekki heyrast til ykkar. Samsærismennirnir hafa aðgang að kjallaranum úr matstofu minni andspænis dyr- unum sem við komum inn um í kjallarann. Ég er aldrei viðstaddur fundina. Ég er á verði i ná- grenninu þangað til fundirnir eru búnir. En ertu nú viss um að menn þinir gæti sín að láta ekki samsærismennina sjá sig, þegar þeir fara að koma? Ég hefi séð marga ókunnuga menn á flakki í kringum matsöluhúsið um albjartan dag. Þeir ættu ?að hafa betur gát á sér. Það getur komið grun á mig”. Það var svo dimt að kænlega brosið á and- liti Pashua sást ekki, er hann svaraði: “Vertu ekki hræddur um það, Kriloff. Vin- — 59 — "Vébjargahverfið hefir aldrei verið aðsetur grunaðra manna”, svaraði Pashua blátt áfram. “Það hefir einlægt haft gott orð á sér. Hver einasti allra þessara samsærismanna álitur sig hultan sem væri hann heima hjá sér. En nú er tími til að fara héðan. Við verðum að vera komnir í fylgsni okkar áður en þeir fara að koma. Sumir þeirra koma strax eftir miðnætti. Ef að þú vilt heldur bíða mín hérna, þú máttu það, Ég kem aftur að tveimur eða þremur stund nm liðnum”. “Nei, ég ætla að fara með þér”, sagði Basil. “Farðu á undan. Ég er albúinn”. Pashua fékk félaga sínuiv hlaðna skamm- byssu. Gengu þeir svo hvor á eftir öðrum suð- ur á við í úttiua til Neva-brúarinnar og læddust frá einu trénu til annars, frá einum veggnum til annars, 6. KAFLI. Þegar þeir áttu eftir tvær “Blocks” til brú- arinnar, sneri Pashua út af leið inn í þvergötu, sem lá beint út frá hinni til vinstri handar. Var það kaupmannastræti alskipað vöruhúsum og iðnaðarstofum, með hlerum læstum aðgluggum. Aftur sneri hann af leið i áttina til árinnar og gengu þeir niður álika annað stræti nærri hundrað yards, Þar nam hann staðar við end- ann á dirnmu og mjóu stræti. “Hér er staðurinu”, hvislaðí bann og dró Basil á eftir sér inn í dyr miklar, sem skugga

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.